Lögberg - 22.09.1904, Blaðsíða 6

Lögberg - 22.09.1904, Blaðsíða 6
LOGBERG, FIMTUDAGINN 22. SEPTEMBÉR 1904. F réttir frá íslandi. & Co;, forlagsbóksala í Boston. j um, þótt eigi séu nema 1,600 pd. —,,Bjarg“ heltir landareign ein ' ÞunSir- Svo mörgu er betur fyr- ---- skamt utan viö Oddeyri, og er;ir komiS á Bfldudal en í Rvík —Gleöileg tákn tímanna er eign Snorra kaupmanns j6nsson. þ'1 er horfir ti! þess aö gera\inn- vaxandi framleiösla og útflutning- ar. Liggur hún niður viö sjó og una léttari og njtjameiri, aö eigi ur á íslenzku smjöri. Til fróö- eru þar allir aöflutningar hægir. í mund‘ neitt verulega misboöiö leiks skal hér skýrt frá, hve mikið landareign þessari fann Jón Þor- soma böfuöstaöarbúanna, þo þeim aö búiö var aö flytja f íshýsið hér láksson verkfræöingur leirtegund í Rvík til geymslu hinn 12. þ. m.: þá, sem er mjög góð til aö gera -—Frá Brautarholtsbúinu 37 tunn- tígulstein af, og er svo mikið af ur, Arnarbælisbúinu 84 tn., Hjalla- leirnum, að hann mun óþrjótandi. væri bent á, að þeim mundrvel sama aö ta’ka margar mannvirkja- framkvæmdir eftir Pétri kaupm. Thorsteinsson á Bíldudal. — Aöur búinu 43 tn.,\xnalækjarbúinu 42, Er þaö nú ætlun Snorra aö reisa en skiist viö Arnarfjörö, get eg Birtingaholtsbúinu 78 tn., Árlækj- þar verksmiðju til tfgulsteinsgerö-1 ei£* ieitt kfa aS Seta Þar arbúinu 88 tn., Rauðalækjarbúinu ar. [, .Gjallarh. —Reykjavík. ijOtn., Eramnessbúinu 50 tn., |-------------------------- Kjógarbúinu 23 tn., Torfastaöa- Rvík, 6. Ágúst 1904- búinu 76 tn., Landmannabúinu 55 — Tíöarfar býsna-þurkalítiö. tn., Rangárbúinu 68 tn., Foss-^Töður varla nem hálfhirtar og vallalækjarbúinu 48 tn., Kálfár- liggja undir skemdum, ekki sízt búinu 40 tn., Geirsárbúinu 60 tn., vegna þess, hve heitt er í veðri. , eigi ieitt nja mer, eins manns. Þaö er Einar bóndi Gíslason í Hringsdal. Auk þess sem býli hans ber sýnilega vott um rausn og dugnað, er þess aö geta, aö eftir því 'sem mér var sagt þar vestra mun mega telja hann frömuö þess, aö farið varað Hróarsholtslækjarb. 59 tn., Ap-i Grasspretta mikiö góö aö heyra afla þar kúfiskjar meö botnplæg- árbúinu 47 tn., Fljótshlíöarbúinu hvarvetna. Mun og vera þurka-; inSu td keitu’ sddar meb lagnet- 42 tn. —Samtals 1,090 tunnur. samara noröanlands og eystra. jum °8 smokkfisks. En þetta —Líklegt er, aö gera megi ráö Meöal annars er ísafold skrifaö Þrent er nu aöallega ndaö þar íil fyrir, aö í flestutn tunnunum séu úr Suöurmúlasýslu, 27. f. mán.: beitit. Margt fleira mætti frá 105 pund; er þá smjör þetta alls | ,,Nú nær hálfan mánuö hafa mátt! Arnfirðingimi segja, og þaö gott 114,450 pund. Meö 70 aura prís heita brakaþurkar á hverjum degi, i eitt- er fii dugnaöar og manndáöa á hverju pundi, nemur þaö 80,- aldrei dropi úr lofti; áttin vestur h°rfir» der “et e og suövestur. “ ■ aö sinni. rverju 115 krónum. Af smjöri þessu hefir veriö flutt út samtals 924 tunnur. -—Lausn frá prestikap hefir ráðgjafinn veitt 19. f. m. séra Rvík, 23. Ágúst 1904. Sveini Guömundssynipresti í Goö- —Ellefsen hvalveiöamaður er dölum trá þ. á. fardögum aö telja orðinn R. Dbr., Páll Briem amt. j án eftirlauna. — Þetta mun vera Dbrm. og Jul. Havsteen amtmaö- j 4. presturinn, er hröklast frá ur K. Dbr. í 1. fl. brauði sínu þetta ár af því, aö —Maður nokkur á ísafirði.Guö- mundur Guðmundsson aö nafni, druknaöi á Djúpinu þar þ. 4. þ. m. Var hann aö flytja mann á mótor- bát meö öörum manni inn í Æö- ey. Á móts viö Arnarnes gekk hann óvarlega til í bátnum og féll útbyrðis. Skaut honum tvisv- ar upp, en félagi hans gat ekki bjargað honum, því hann kunni ekki aö stjórna vélinni. Komst hann á árum inn á ísafjörð. Báð- ir voru þeir sagðir ölvaöir. —Skotinn var Norömaöur 14. þ. m ekki er þar viö líft. Rvík, 17. Ág. 1904. —Rektorsembættinu viö læröa skólann er Steingrímur yfirkenn- ari Thorsteinsson settur til aö þjóna fyrst um sinn (frá 1. Okt.). En yfirkennari í hans staö er sett- ur Jóhannes kandídat Sigfússon, kennari viö Flensborgarskólann, og á hann að hafa bústa)5 í skóla- húsinu í herbergjum rektors. —Á Snorrastöðum í Laugardal brann fyrir nokkurum dögum síö- an allur bærinn, meö flesti:, sem í honum var, rruitvælum, fötum fl. Litlu bjarg:aö. Kviknaö Álftafirði 14. þ. m. Var hann drukkinn og var meö ýmsar ó-jo. fl. Litlu bjargaö. spektir. Réöist hann fyrst á hús- j hafði í eldhúsinu. bónda sinn og reyndi þá J. Clau- sen að skilja þá. En það tókst ekki. Lamdi hann hús J. Clau- „í Rvík, 24. Ágúst 1904. -Úr Arnarfirði (kafli úr bréfi): kauptúninu á Bíldudal má sen’s utan meö grjóti og reyndi líta hin skýrustu frakvæmdarmerki aö brjótast inn. Fólk var veikt j fram{araj manndóms og dugnaö- hjá Clausen; skoraöi hann því á j ar; virðist þvf skyldara aö vekja menn aö taka Norömanninil, en eftirtekt manna á þessu, sem alt þ-ir fengust eigi til þess. Tók er j,ari er til fyrirhyggju Qg starf- þá Clausen byssu sína og hótaöi semdar horfir, af eins manns toga aö skjóta manninn, ef þeir tækju \ SpUnni5f hins þjóökunna dugnaö- hann ekki. Alt árangurslaust. armanns Péturs J.Thorsteinssons. Skaut hann þá manninn í síöuna, j Langt yr5i upp a5 telja hér aIlar en ætlaöi aö skjóta í fæturna. j framkvæmdir hans á Bíldudal. Læknir og sýslumaöur voru sóttir, Ln nefna má nokkuö. Þar eru m röurinn skotni fluttur á spítala J tvær stórskipabryggjur, önnur fyr- og próf haldiö. Sáriö kvaö ekki, ir gufuskip a8 iiggja viS en hin vera hættulegt. Fjallkonan. j fyrir smærri hafskip.—Vatnsveita ----------------------! er ofan úr fjallinu fram á báðar :gegnt >'nrSetUKonuStöríum °S . Reykjavík 30. Júli 1904. j bryggjurnar. Geta því öll skip, 1 hJúkrunarstörfum i þessum sveit- -Mr. Vilhjálmur Stefánsson, | er viö bryggjurnar liggja, fengiö U!n °- SÍÖan f Ameríku og hefir nú B. A . stúdent viö Harvard-há- ótakmarkaðan vatnsforöa fyrir. já Þennan nátt svo rausnarlega skólann íCambridge(hjáBoston), hafnariaust. Tvöföld járnbraut jlátlð . sJukllngana njóta þess, aö Mass., dvelur hér um tíma til aö; liggur eftir stærri bryggjunni, og, henni lánaöist vel vesturforin.— staöar numiö B. Þ. —Hafís hefir verið aö flækjast nokkurar vikur undanfarnar nærri Horni og inni á Húnaflóa, var jafnvel landfastur viö Horn um eitt skifti, rétt fyrir máaaöamótin síöustu. Föstudag 19. þ. m., er Ceres fór þar um frá Blönduós vestur fyrir, var allmikill íshroöi viö Strandir, en náöi hvergi nærr' noröur aö Horni. Austar í flóan- um, Húnaflóa, var að sjá samfasta spöng alt til hafs. Annars var ísinn smávaxinn og strjáll heldur. Ekki hefti hann för skipsins. En kulda olli hann furöumiklum. Komst hitinn niöur í 1 stig þar sem hann lá, laust eftir miöj- an dag. Hitnaði aftur, er kom út úr ísnum, noröur aö Horni, upp í 6 stig, þótt þá væri komin nótt. —Nýlega dáinn hér í bæ (20. þ. mán.) er Benedikt Pálsson prentari, rúmlega hálf-sjötugur, maður mjög vel fær í sinni iön og vandvirkur; haföi stundað hana meira en hálfa öld. Hann var vel látinn iðjumaður. Hann lá lengi í fótarmeini, er dró hann til dauöa. Hann lætur eftir sig ekkju og 3 dætur upp komnar. Rvík, 27. Ág. 19C4. —Húsfrú Sigurbjörg Helgadótt- ir, sem kom í sumar aftur frá Aineríku eftir nokkurra ára dvöl þar, hefir gefiö Reykholtsdals- og Hálsahreppvm 300 kr., til stofn- unar sjúklingasjóös, og á af þeim sjóöi aö veita styrk fátækum mönnum, sem bágstaddir eru vegna heilsubilunar. Hún haföi yfirsetukonustörfum kynna sér íslenzkar bókmentir. j einföld járnbraut mun liggja eftir! ^etra íslandi u;—; —T- —1------------a;- 1----Isvonavel. að margir léti sér fara Hann er fæddur í Nýja en þaöan fluttu foreldrar N. Dakota. Þau voru úr hinni rninni. Járnbrautir þessar hans til j liggja um alt kanptúnið, um fisk- Þinsr-1 verkunarreitina og aö vöru- eyjarsýshl- h aöir hans, Johann geymsluhúsunum. Sá eg þar Stefánsson, er nú dáinn. Mr. V. j vagr.a á ferö aftur og fram eítir St. vann í vor, er leiö, hæstu brautunum meö 8 til 12 skpd. Mr. V. er leiö, hæstu verðlaun (fellowship) háskólans, j hvern, og ýttu þeim áfram tveir símalagningar hingaö til $450, fyrir störf sín í mannfræöi' menn, ýmist konur eða karlar. styztu leiö, frá Björgvin íthropology).—Nú meö ,,Kong — Ritsímamáliö er einhver hreyfing að komast á nú af nýju, hvaö sem svo veröur. Þaö. hefir heyrst, aö Svíar og Norðmenn hafi sótt í sumar um leyfi til rit- lands helzt. Virtust vagnýtendum þessum falla j En þá hafi Ritsímafélagiö norræna Tryggve“ fékk hann þá óvæntu verkin !étt,óg þeir eigi taka nærri! risiö þar upp í móti og sagst ætla fregn, aö sér væri veitt ókeypis sér. Svo fór mér hér sem aö líic-1 aö leggja þráöinn sjálft. Vill bústaöur í einu hóskóla-húsinu. indum fleiri, aö mér rann til rifja, ehh* láta viögangast, aö utanríkis-’ Þaö eru einir 12-15 shkir til viö hve afarlangt höfuöstaöur lands- menn geri þaö. Telur þaö þjóö- há'kólann, og er hver um $240 jns er hér á eftir. Mér gat eigi arminkun fyrir Dani. — Þá er í \iröi um áriö. Mr. \. St. hefir dulist, aö hér mundi engum vand-1 annan staö haft fyrir satt, aö unniö fyrir sér sjálfur allan náms- kvæöum bundið aö bjarga undan Bretastjórn hafi gerst styöjandi tíma sinn. Hann er hér í sumar sj0 böggum, er væru 3—4,000 málsins meö þeim hætti, að Rit- aö undirbua bók um ísland, eða í pund. Um hitt er mér kunnugt, j símafélaginu hafi veriö sett þaö einkanlega ísl. bókmmtir; sem a5 0ft reynist nær ókleift aö koma! skilyröi fyrir lenging á leyfi fyrir hann ritar fyrir Honghton, Miflin undan sjó í höíuðstaðnum bögg- ritsíma milli Jótlands og Englands, að það legöi ritsíma hingað til lands, frá Hjaltlandi. Þaö er •andróöur hinna miklu ritsíma- félaga á Englandi gegn loftrita Marconi, sem þar er á bak viö sjálfsagt, og mætti kallast vel skipast, ef þaö yrði oss að happi. —ísafold. Nú á tímum. Margt er breytt FRÁ því SE^Í / ÁDUR VAR. I engri fræðigrein hefir mannkyn- inu fariö eins ruikiö fram og í læknisfræðínni. þúsundir maana verða nú langlífari sökum íiukinnar þekkingar. „Fáum fræðigreinum hefir farið eiiis mikið fram á síðastliðnum a!d- arfjórðungi og læknisfræðinni", sagði nafnfrægur læknir einn ný- lega. „Einhver mesta íramförin er vafalaust hin aukna þekking á samsetningu blóðsins. Fj-r á tím um var það ölitið lækning við flest- um meinum að opna mönnum æð og taka þeim blóð. Ea að slíkt var tómur inisskilningur var síöi r leitt í ljós. þ i var íekið til ae lækna sjúkdómana á 8nnan h'Mt og ekkert skit’t sér af blóðinu. En þaó hetir sýnt sig að sú aðferð er einnig röng, því þó sjúkdómsein- kennin hverfi um stundarsakir koma þau bráðlega fram aftur, rema orsökin til þeirra sé upprætt, og verður þá sjúkdómurinn vana lega verri viðfangs en ftöur. það þarf að komast fyrir upptök sjuk- dómsins, og hin mest um varðandi uppgötvun í læknisfræðinni er það, að flestir sjúkdómar eigi upptök s>'n < blóðinu. Ef blóðið er þunt og sjúkt fa ekki taugarnar þá nær- ingu, sem þær þurfa með, líkams- byggingin veikist og sjúkdómarnir fá greiðan aðgang. Hreiusið blóð ið og styrkið taugarnar. þt er á- stæðunni fyrir sjúkdómcum út- rýmt og engir sjúkdómar geta fitt sér stað." þessu til sönnunar er vottorð frá Mrs. A. M. Tuckey, Oxdrift, Ont Hún segir: „Eg veit ekki hvort mér hefði nokkurn tíma batna' hefði eg ekki haft Dr. Williams’ Pink Pills. Blóðið var orðið þunt eins og vatn, og eg hafði svima, höfuðverk og ýmsa aðra kvilla Eg reyndi ýms meðul, en í stað þess að batna fór mér versnandi Eg varð nú svo veik, að eg varð að hætta vinnu. Mér var nú ráðlagt að rejma Dr. Williams’ Pink Pills, og þegar eg hafði brúkað þær 1 nokkurar vikur fór mér að skána. Eg fór að ffi mataflyst, mfittleysiö hvarf og áður en langt leið var eg búin að fá beztu heilsu. Eg er mjög þakklát fyrir þá hjálp, sem pillurnar veittu mér og eg vona að uær eigi þið eftir í framtíðinni aö hj lpa mörgum öðrum.“ Meltingarleysi og taugaveiklun, hjartasjúkdómar, blóðleysi, nýrna- og og lifrarsjúkdómar, gigt, kven sjúkdómar og margt fleira af sjúk dómum, sem koma af skemdu blóð’, læknast með Dr. Williams’ Pink Pills. þær búa til nýtt, rautt og hreint blóð, komast þannig fyrir rætur rjúkdómanna og reka þá úr líkamanum. Hin undraverðu á- hrif þessa meðals hefir freistað ýmsra óhlutvandra manna til þfss að búa til og selja eins litar pillur. þár getið varast allar eftirstæling «r með því aö gæta aö því að fult nafn: „Dr. Williams’ Pmk Pills for Pale People" sé prentað á umbúð- irnar um hverja öskju. Seldar hjá öilum lyfsölum eða sendar beena leið með pósti fyrir 50c. askjan, eða sex öskjur fyrir $2.50, ef skrif að er beint til The Dr. Williams’ MedicinejJo.. Brockville, Ont. fjRAY & 51DER UPHCLSTERERS, CABINET FITTERS OC CARPET FITTERS H5P” Við höfum til vandaðasta efni að vinna úr. • Kallið upp Phone 2897. BOYD’S Crown brauð er mjös heilsusairdeut. séistaklega gott búið til í RÓáum vélum ór ágætnsta efni 422 Main St ’Phone 177 579 Main St ’Phone 419 279 Portage ave. ’Phone 2015 648 Notre Dame. ’Phone 1913 Sumar- SkemtilBrdlr Detroit Lakes, hinn indæli skemtistaður. Yellowstone Park, undraland náttúrunnar. _____ California og Kyrrahafsströndin, ST- LÖUIS alheimssýningin, Fullkomia að öllu. Austur-Canada um Duluth og stórvötnin. Lágt fargjald til ailra þessara staða. Ferdist raeð Nothepn Pacifio Railway og hafið ánægju af ferðalaginu,—Sam- band yid Can. Northern lestir. Á næstu fjóruin vikum ætlum við að losa okkur við 50,000 dollara virði af hús- búnaði. Verðið færum viö niður um 10—50 prct. Af því við flytjum okkur í nýja búð núna með haust- inu ætlum við að selja allar vörurnar, sem við nú höfum til, með óvanalega miklum afslætti. Við ætlum okkur að byrja í nýju búðinni með alveg nýjum vörum af beztu tegund, sem fáanleg er. Allar ósamstæðar húsbún- aðartegundir seldarlangt fyr- ir neðan innkaupsverð. 10, 15. 20 33)4 og 50 prct. afsláttur næstu fjórar vikurnar. Alt með niðursettu verði Scott Furnitiire Co. 276 MAIN STR. Skrifið eftir bók um „DETRIOT LAKES“og „YELLOWSTO.NE PARK'* og aðrar nákvæmar upplýsingar. fí Creelman, H. Swinford, TicketAgent. 391 inainSt., Gen. Agt. 50 YEAFfs* Trade Markb Desiqns ... COPYRIOHTS Ac. Xnyone sendtng a sketch and descrtptlon maj qnlckly aacertain our optnion free whetber aa Inventlon is probably patentable. Communlca. tlons strictly oonfldenMal. Handbook on Patents •ent free. »ldes*. agency for securing patents. Patents .aken through Munn * Co. recelr# tpecial iuttice% witb-ur charge. ln the Scknttfic flimrican. A handsoraeiy illnstrated weekly. Largest clr- culation of any scientiflc iournal. Terms. 93 a year ; four months, |L 8old byal! newsdealers, MUNN&Co 36IBro«dwiy, NewYork Brtich C«ca. gsntt, WMhlnsteo. \ C, P. O. B«i 13ö. Telefón 221. KOSTABOÐ LÖGBERGS NýJUM KAUPENDUM Lögbergs gefum vér kost á að hagnýta sér eitthvert af neðangreindum kosta- boðum : Lögberg frá þessuni tíma til 1. Jan. 1905 fyrir 50 cents. Lögberg frá þessum tíma til 1. Jan. 1906 fyrir $2.00. Lögberg í 12 mánuði og Rit Gests Pálssonar ($i.oo vírði) fyrir $2.00. Lögberg í 12 mánuði og hverjar tvær af neðangreindum sögubókum Lögbergs fyrir $2.00 BÓKASAFN LÖGBERGS. Sáðmennirnir............... 550 bls. - Phroso,...................... 495 bls,- leiðslu..................... 317 bls,- Hvíta hersveitin............ 615 bls.- Leikinn gkepamaður........... 364 bls,- Höfuðglæpurinn ............. 424 bls. - Páll sjóra-ningi og Gjaldkerinn.. 367 bls. - Hefndin...................... 173 bls,- Ránið........................ 134 bls.- -50C, -40C. -3°c. -50C. -40C. -45C. -40C. -40C. -30C. virði virði virði virði virði virði virði virði virði Áskriftargjöld verða að sendast á skrifstofu blaðsins oss að kostnaðarlausij. The Lögberg Priiiting & Publishing Co., Winiiípeg, Man. RAILWAY RAILWAY RAILWAY RAILWAY Farbref fram og aftur til allra stada fyrir lægsta v©rd, bædi á sjó og land. Til kaups hjá öllum agentum Can. Northern járnbrautarfélagsiijs, l

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.