Lögberg - 22.09.1904, Blaðsíða 4

Lögberg - 22.09.1904, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. SEPT. 1904 i'ögbng ci'r. Wiliiam Ave.[& Nena St. fflinnipcg, ^tlan. M. PADLSON, Edltor, A. HLONDAL, BuR.Manftger, UTANÁSKRIFT : 1 Vir l OGBEKG PK)M1W> & Pl HLCo KO, Rox 136.. Winnípcg, Man. Kosnitigaliot'farnar. Margir geta þess til, a5 Domin- ion-kosninga veröi ekki sérlega langt a5 bíÖa í Canada, og mun þaö aöallega á því bygt, að á meö- hefiTþingtiTannataTan'þar lækkaö al pólitísku leiötoganna—sérstak- vegna þess hann er kaþólskrar trúar. Þaö er álitiö, aö þeir ráöi s/o úrslitunum, aö Sir Wilírid þeirra vegna ekki geti búist við aö íá meirihluta íylgi þar. Auk þess er búist við, að ókyröin í fylkispólitík þar fremur veiki fylgi stjórnarinnar en hitt. Við kosningarnar 1896 vann frjálslyndi flokkurinn kosningarn- ar í fjörutíu og níu kjördæmum í Ontario, vegna skólamálsins, en Tupper-stjórnin ekki netna fjöru- tíu og þrjú. En áriö 1900 kipti aítur í gamla horfiö þar, og aftur- hildsflokkurinn vann sigur með átján þingmannamun. Síöan lega afturhaidsleiötoganna — er allmikill viðbúnaður. Því að kjörtímabiliö rennur ekki út fyr ,en eftir ár hér frá. Aldrei hefir veriö álitlegra fyrir nokkura stjórn í nokkuru landi aö leysa upp þing og efna til nýrra kosninga heldur en nú er fyrir Laurier-stjórnina ef því mætti: treysta, að starf hennar yrði rétti- lega metið og hagur landsins og í almennings látinn sitja fyrir blindu flokksfylgi eða ööru verra þegar til atkvæðagreiðslunnar kemur. Enda er þaö auðlesiö á milli lín- anna í öllu sem blöð afturhalds- flokksins segja um þau mál, að þau gera sér litla og helzt alls . : Roblin-stjórninni takist með kjör- en 'a von um sigur íyrir flokk sinn. 1 . . , . , , . . ... . skraaranglæti sinu aö lata Borden Þ.iu að vísu láta þaö klingja, aö Laurier-stjórnin sé óhafandi. menn séu orðnir þreyttir á henni fyr'r eitt og annað, verksmiðju- úr níutíu og tveimur niður í átta- tíu og sex. Og jafnve! þeir, sem hraksýnastir eru, búast ekki við aö útkoma stjórnarinnar þar veröi undir neinum kringumstæðum verri en árið 1900. Eölilega halda afturhaldsblöðin öðru fram, hvort sem þiu trúa sínum eigin staðhæfingum eða ekki. En setjum svo, að Borden fengi tuttugu þingmenn umfram í Ontario, þá mundi slíkt ekki nægja, samkvæmt áætlun gætn- ustu manna, til þess að afturhalds- flokkurinn kæmist til valda ef Laurier-stjórnin hefir líkt fylgi og áður í Quebec-fylkinu og sjávar- fylkjunum. Og þó aldrei nema koma saman um, að öfl þau sem aö baki Bordens standi gefi góöa von um sigur hans. “ Og sigur- vo. in er bygð á þvf, hvernig auka- kosningar hafa fallið í Quebec- fylkinu á yfirstandandi kjörtíma- bili. Þegar þess er nú gætt, að aíturhaldsmenn ekki hafa unnið eitt einasta nýtt sæti í því fylk1 við aukakosningar á yfirstandandi kjörtímahili, þá geta menn séð, hvað mikil alvara á bak við þessa von greyjanna liggur. Þetta er auðsjáanlega ekkert annaö en meiningarlaus hreystiyrði. Að nokkuru leyti byggir afturhalds- flokkurinn einnig sigurvon sína á því, segir ,,Heimskringla“, að breyting sé orðin á flokkunum f St. John ,,svo vel megi vænta, að Borden hafi þaðan fullan heiming þiugmanna. • ‘ Oss vitanlega send- ,r ekki bærinn St. John nemaeinn mann á þing. En alt gengurþeg- ar veriö er aö reyna að slá reyk í augu fólksins. vinna meirihluta Manitoba-kjör- dæmanna, þá má búast við, af Sir Wilfrid Laurier meira en vinni þaö upp í Norövesturlandinu og veröi aö hækka tollana o. En alt slíkt ber þess iðnaöur laudsins sé í mesta háska í , . , , „ , ,. ,, . , , , . j Britisu Columbia. staddur ef hun ekki viki svo hægt. 1 ,, , ,. .,, r j Þótt Borden seu talin oll vafa- s frv. * ,' i söm kjördæmi í Quebec-fylkinu, svo augljos , , , , ... .,, , . , , i þá yröu þau samt ekki nema tól merki. að þaö er hagur emstakra ,, , „ , . . , , , , , ! og er ohugsanlegt, aö hann vinm manna a kostnað a ko^tnað lands- , z .. . „ . , , . , , . , , þau oll. I sjavarfylKjunum haföi ms, en ekki almenmngshagur.sem , ....... „ , . . , Laurier-stiornin finitan þingmenn bloö þessi eru að beriast fvrir, aö - , umfram viö síöustu kosmngar, og fólkiö ljær þvi ekki eyru. Menn!, , ,, . , , .. .. „ , , .. „ ,, j þo aldrei nema hunfapi einu þing- eru oðum aö læra það, að lata . v. / * _ 0 , . , , . ...... . sæti eða tveimur 1 New Bruns- hagsmuni landsins sitja 1 fyrirrumi , ,, _, . , , , , , , , . wick fyrir frahvarf Mr. Blairs, þá fyrir pohtisku flokksfylgi, sem , , „ ,, _. , , / ; er vafalaust taliö, aö Mr. Fiekl- betur fer. rjoldi helztu manna1. , , ,, , , , j , , ■ , , . , „ jng fai skaða þann bættan 1 Nova afturhaldsnokksins hafa synt þaðj,. . ** ^ j Scotn síöan þeir sáu hvernig Canada i - ,,,, , c ,, , , Anö 1900 fellu kosnmgarnar í hefir flevgt fram undir stjorn Sirl, . , , , . , T v , , *. ,. hinum ýmsu fylkjum þannig: Wilfnds Laurier, meö því aö lysa ! . . . • , , c , , „ . . ,,,,. Laurierstj. Andst.fl. opinberlega yhr þvi, aö þeir áliti1 _ . , „ , ., , . Ontario................ 37 það skyldu sina sem goðra borg-, , ' r K v u Quebec............ 58 ara ab styðja ham til vafda. Or1 Þjóðeigna „prinsíp“ Heiinskringlu Makalausari þvætting og ósann- indi er ekki unt að benda á en pólitíkina í ,, Heimskringlu anfarnar vikur. Annaðhvort keyrir þekkingarleysiö og rata- skapnrinn fram úr öl!u hófl. eöa það er af yfirlögðu ráði gert að fara ekki rétt með nokkurt einasta mál, og er hvortveggja jafn óaf- sakanlegt. Því að lesendur blað- anna eiga íulia heitnting á því, að þ tu, úr því þau eru við það aö fást að ræða landsmál, geri séi samvizkusamlega far um að flytja ráttar og sannar sögur af gjörðum {stjórnanna og gangi málanna. Tökum til dæmis þaö sern blaö- iö segir um Grand Trunk Pacific j járnbrautina. Þar er bókstaflega j ekki sagt satt frá einu einasta j atriöi—alt sarnan ósannindi frá u/phafi til enda. Er til dæmis nokkurt vit eöa I nokkur sannleikur í því aö segja, aö Laurier-stjórnin kasti íé því í anna ljóst í hverju ágreiningur flokkanna liggur og um hvaö er eiginlega aö berjast. En eins oj. ,,Heimskringla" leggur á staö e; óhugsandi að eiga neinn oröastaö viö hana. Pólitíski þvættingur- inn og ósannindin í henni á þess- um tímum er svo fyrir neöan all- ar hellur, aö þaö er ekki svara vert og engum ætlandi viö þaö aö eltast. Þaö var eitt atriöi í þessum Grand Trunk Pacific þvættingi, sem kom oss til þess aö taka hann til yfirvegunar. Þaö var spurningin til Lögbergs um, hvort þaö (Lögberg) væri með eöa móti þjóöeigna ,,prinsípi“ Heims- kringlu og afturhaldsflokksins. Lögberg er á móti því, hefir mestu skömm á því og fordæmir þaö sem 'argvítugasta húmbúg, fyrirlitlegasta kosningaagn og hegningarverða óeinlægni. Sama álíta allir, sem skilja þaö niöur í kjöiinn, jafnvel ,,Heimskringla“ sjálf; en hjá henni helgar tilgang- urinn meöaliö. Þaö er svo sem vitanlegt, aö afturhaldsmenn eru þjóöeign járn- brauta mótfallnir og hafa veriö það. Frjálslyndi flokkurinn byrj- aði þannig á byggingu C. P. R. und- brautarinnar að láta hana vera þjóðeign, en afturhaldsmenn kom- ust ekki fyr til valda en þeir tóku brautina úr höndum þjóðarinnar og gáfu hana í heudur C. P. R. félagsins, á þann hátt, sein kunn- aldr.i hefir jafn mikið af slíkuj koniió í ljós eins og á yfirstand- andi kjörtímabili. Sýnishorn af slíku hafa birzt í Lögbergi frá leiðandi mönnum afturhaldsflokks- ins í Manitoba. Það er þvi ekki að undra þó Laurier-stjórmn telji sér sigur vís- an við næstu kosningar, nvort Nova Scotia...... 15 New Brunswick.. . 9 Prince Edward Isl. 3 Manitoba......... 3 British Columbia.. 4 Norðvesturlandiö.. 4 133 55 7 5 3 2 4 2 O 80 ugt er. Neiti ,,Heimskringla“ því ef hún getur? Afturhaldsflokkurinn lofaði þjóð- eign járnbrauta í Manitoba ef hann kæmist þar til valda árið 1899. Og eftir að hann komst til valda sveik hann það loforð eins og önnur. Neiti ,,Heimskringla“ því ef hú.i getur. ,, Heimskringla ‘ ‘ getur ekki fært njin sönn rök aö því, að neinir j helztu stjórnmálagarpa aíturhalds- ifljkkinshafi nokkuru sinni mælt [ fram meö þjóðeign járnbrauta. j Þess finnast ekki dæmi. útlenda auðmenu, sem borgaðerl ,,Heimskringla“geturekkineit- fyrir þann hluta járnbrautarinnar, ag því.aö bjaðiö Montreal Gasctte sem er og verður þjóðeign? Er ; er höfuðmálgagn afturhaldsflokks- nokkurt vit í því að heimta í öðru orðinu þjóðeign járnbrauta; en skamtna svo stjórnina í hinu orð- inn fyrir að borga lagning slíkra brauta? ,,Heimskringla“ heldur ins í Canada, og að það hefir hvað eftir annað sýnt fram á, að j^rn- braut í höndum stjórnari/inar borgi sig ekki. ,,Heimskrlngla1 getur ekkineit- En þótt horfurnar fyrir Laurier- stjórnina og frjálslynda flokkinn heldur þær verða í haust eða ekki þannig séu í mesta máta glæsileg- fyr en að ári. Það mætti undar- ar, þá er sigurinn þvf að eins vís, legt þykja ef hún byggist viö ó- sigri eftir jafn álitleg og ánægju- að engir stuðningsmenn stjórnar- innar liggi á liði sínu og allir séu leg reikningsskii og hún hefir gert samhuga og snmtaka í því að láta þjóðinni eftir átta ára ráösmensku! ekki keypta útsendara hátolla- sína. Encla telja þeir, sem bezt mannanna og auðkýfinganna f haía vit á, henni miklu vísari sig- Austur Canada rjúfa fylkinguna ur nú en þeir gerðu fyrir sfðustu raeð upplognum ákærum á Laur- kosningar. Við kosningarnar ier-stjórnina, upplognum kosn- 1900 hafði Laurier-stjórnin fim- ingaloforðum og alls konar fyrir- tíu og þrjá þingmenn fram yfir litlegum meðulum sem þeir verða andstæðingaflokkinn, og var það útbúnir með. stærri meirihluti en við var búist. j ___________ Við kosningarnar 1896 var meiri- Til þess að sýna að það erekki hluti Lauriers þrjátíu og fjórir. I úr lausu lofti tekið, sem hér að Með kjördæmaskiftingunni nýju ofan er sagt, aö hægt sé að lesa eru kjördæmin bundin við kántý- í það milli línanna, þrátt fyrir öll línur og er búist við, að Laurier- stóryrðin og digurmælin, að mál- stjórnin græði á þvf í ýmsum til- gögn afturhaldsflokksins geri sér fellum, einkanlega í Ontario. En alls enga von um sigur við næstu þrátt fyrir það er ekki búist við kosningar skulum vér benda á meirihluta þar með Laurier-stjórn- ritstjórnargrein í síðustu ..Heirns- inni fremur en við kosningarnar kringlu“ með fyrirsögninni: 1900. Oraníumenn eru fjölmenn- „Bakhjallur Bordens. “ þar er ir í Ontarío, og öll félög þeirra frá því sagt, aö (afturhalds)blöö- vinna á móti 5ir Wilfrid Laurier' unum í Austur Canada „virðiit helzt ráða lögum og lofum innan afturhaldsflokksins, hafa oft og þrásinnis lýst yfir því, að þeir væru þjóðeign járnbrauta sterk- lega mótfallnir; og við hvert eiaasta gefið tækifæri hafa þeir sýnt í verkinu, að þeir eru það meira en í orði kveðnu. ,,Heimskringla“ kæmi í mót- sogn við sjálfa sig ef hún neitaði því, að þeir Sir Charles Tupper og Sir Mackenzie Bowell væru kannske aö járnbrautir kosti ekk-[ ag þy,; ag þeir mennirnir, sem ert ef þjóðin byggir þær sjálf; en þrr skjátlast henni; það kostar æfinlega peninga að byggja járn- brautir, hverjir sem það gera eöa fyrir því standa. Það er marg- oít og Ijóst búið að gera þjóöinni grein fyrir því, að lagning Grand Trunk Pacific járnbrautarinnar kostar Canada þrettán mitjónir dollara. Það verður hvorki meira né minna hvað sem ,,Heims- kringla“ ,segir; og Canada-menn vita, að þatta er rétt og satt. Það tekur meira og annað verra en megna óvild til stjórnarinnar og brautarinnar að kalla fé því fleygt út fyrir ekkert, sem gengur til að borga fyrir þjóðarinnar eig- in braut. Hvaða vit eða sannleikur er í því að segja, að stjórnin hafi leigt sinn hluta brautarinnar til hundrað ára? Að vísu má flestum, sem nú erum nppi, að miklu leyti á sama standa, hvort leigutíminn er fimtíu ár eða eitt hundrað ár; en hvers vegna ekki að segja eins og er? Vér vildum gjarnan eiga orða- stað við ,,Heimskringlu“ um mál þau er mestu varða nú þegar við kosningum má búast á hverri stundu, og gera lesendum blaö- meiri framfarabæjar en Halifax, vissra hluta vegna. Við lögðum brautina eftir ruddu og yrktu landi um alla bæina á bökkum St. Lawrence alla leið til Quebec. Og hvernig er nú útkoman? Ut- kornan er þannig, að við skuld- um ekki minna en fimtfu miljónir dollara, sem til brautarinnar hafa gengið, og árlega er tekjuhalli mikill, sem veröur að borga úr íjárhirzlu Canada, fram yfir það, sem brautin gefur af sér. . . Hvort heldur liberalar eða kon- servatívar væru við völdin þá teldi eg það hörmulegt í fylsta máta ef nokkur stjórn, mér er sama hver hún væri og hverjir hana skipuðu, gerði tilraun til að byggja aðra stjórnarbraut. A því stend eg. “ Og 13. Október síðastliðinn fór- ust Sir Mackenzie Bowell þannig orð í efrideild þingsins: ,,Eg er því mótfallinn.að stjórn- in hafi járnbrautir með höndum, os eigum við aö taka Intercoloni- al brautina sem dæmi ókkur til leiöbeiningar í framtíðinrti, þá hefi eg ekki annað að segja en að biðja guð að varðveita okkur frá hinum fjárhagslcgu afleiðingum, sem þvíhljótaað fylgja eigi stjórn- in að eiga og annast margar járn- brautir framvegis. . . . Þegar eg fór til Astralíu, þá leit eg eftir hvernig gekk með járn- brautirnar þar. Slíkt færöi mér alls ekki heim sanninn um þaþ, að stjórn væri jafn vel kjörin til aö eiga járnbrautir og annast þær eins og prívat félög. Það er álit mitt nú, aö hefði Grand Trunk filagið eða C. P. R. félagið átt Intercolonial járnbrautina, þá hefði henni verið fult eins hagan- lega stjórnað, ef ekki haganlegar, ! fyrir íbúa austurfylkjanna, og svo mikið kostnaðarminna, að hún hefði borið sig. Sumir vinir mín-1 ir í austurfylkjunum fallast ef til vill ekki á þessa skoðun mína, en eg hefi koinist aö þessari niður- stöðu með því að veita ef-tirtekt ^ ráðsmensku beggja stjórnanna yfir járnbraut þessari og ráðs- menskunni yfir stjórnarjárnbraut- unum í Astralíu. “ Neiti heimskringla“ þessu ef hún getur? An þess að fara með ósannindi getur hún ekki mótmælt neinu því sem hér að ofan er sagt. Þjóðeigna ,, prinsíp ‘ ‘ afturhalds- manna er þá í stuttu máli svona: Leiðtogarnir eru sterklega rnót- fallnir þjóðeign járnbrauta og standa við það hvar sem er, en óhlutvöndum leigutólum er, að því er virðist, leyft að fara með ósannindi í því efni þar sem búist er við að með því verði hægt aö svíkja út fáein atkvæði. Kosningalýgi sú tók svo vel í Manitoba við fylkiskosningarnar um árið, og ekki þykir ólíklegt að nú sé svo farið að fyrnast yfix svikin, að hún komi þar að góðu tunnur af bezta Portland semenl', og má eftir því búa þar til eitt þúsund tunnur á dag í næstu fimm hundruð ár. Sýnishorn af efni þessu befir verið skoðað í New York og feng- ið þann vinisburð að vera eins gott eins og nokkurt sementefni, sem þar hefir verið sýnt. Segja New York menn, að væri land þetta í New York eða Pennsyl- vania og sementslagið sjö fet að meðaltali, þá væri ekran að minsta kosti sex hundruð dollara virði. En hjá Winnipeg. sem sé ellefu hundruð mílur frá sement- mylnu, ætti ekran að vera nálægt $3,000 virði. Jarðlag þetta er á 750 ekra svæði, einar tólf mílur j frá Winnipeg og minna en tvær 1 mílur frá Canadian Pacific járn- , brautinni. Peningamenn í New York hafa tekið að sér að selja $500,000 virði af 5 prct. skuldabréfum (sem falli í gjalddaga eftir 30 ár) til þess hægt sé að koma upp sement- mylnu, sem búi til fimm þúsund tunnur á dag, og standast kostn- að annan þangað til sementtekj- an borgar sig. ' Geta má nærri, hve mikla þýð- ing iðnaður þessi hlýtur að liafa fyrir Winnipeg-bæ. Það er eins og alt hjálpist að nú á síðustu árum því til trygg- iugar, að Winnipeg eigi innan skamms að verða í tölu helztu stórborga landsins. það blóm mér vísar leiO’. Þá brosti vor með skin og skraut og skjól og gleðilag, bún mamma gaf mér blóm á braut, eg ber það enn í dag. Við frost og él á farnri braut til fulls það aldrei dó; í gegnum söknuð, sorg og þraut mér sendi frið og ró. Nær lífsins öldur herða hljóm og hóta neyð og þraut, þá lýsir þetta litla blóm með líkn og yl á braut. Á dimmri stund það birtu ber í brjóstið allra lengst, ! og bezt það jafnan brosir mér hvar brautin mín er þrengst. Þá kólnar hönd og klöknar geð og kvöldiö hylur skeið, f hinsta sinn á bana beð það blóm mér vísar leið. M. Markússon. Oliver Jakobsson, Ingimundar- sonar. (Fæddur 21. Des. '03. Dáinn 19. Ág. '04) liði í annað sinn. Lögbérg hefir inestu skömm á því þjóðeigna ,,prinsípi“. Sementtekja nálægt Winnipeg;. helztu menn afturhaldsflokksins. Hvernig standa þeir í máli þessu? Séu þeir þjóðeign járn- brauta mótfallnir, getur þá nokk- ur lifandi maður verið svo grunn- hygginn, að ímynda sér, að um nokkura þjóðeign járnbrauta geti verið að ræða hjá flokknum með- an þeirra nýtur við, meðan hinn Menn hér í Winnipeg hafa, síðarnefndi er leiðtogi afturhalds- segir blaðið Manitoba ,,Free oss flokksins í efrideild þingsins? ÍPress“, fundið sement mergil í Á þingi 18. Júní 1897 fórust stórum stíl skamt frá Winnipeg. hinum fyrnefnda þannig orð: j Efni þetta hefir verið vandlega ,,Við lögðum járnbraut frá skoðaö og rannsakað og segja Halifax, stórri framfaraborg með þeir> sem V1I hafa á, að það sé mikla verzlun og beztu höfn á bezta Portland sement efni. meginlandi Ameríku fyrir við-' Mergilsjarðlag þetta er frá sjö til skifti við Atlanzhafið. Við lögð-| tuttugu og fimm fet á þykt og um brautina til St. John, annars skamt fyrir neðan yfirborðið. Er °g> segja, enn þá Eftirfylgjandi línur biðjum víð' undirrituð ritstj. Lögbergs að taka í blað sitt, sem viðurkenning okk- ar og hluttekning í sorgarástandi syrgjandi foreldra hins látna: Þegar okkur barst sú beiska sorgarfregn, að okkar unga ættar- blóm væri hrifið burt frá móður- brjósti þínu, elskaða dóttir, af hin- um bitra aldurtilabroddi dauðans, þá hefðum við fegin viljað bera og létta undir þá þungu sorgar- byrði er tilfinningar olckar gerðn okkur ljóst, að þið, kæru foreldr- ar, urðuð að bera. En máttur okkar er lítill. stórbæjar og ágætis hafnar, eg leyn* mér að segja, enn 1 gert ráð fyrir að þar sé nóg efni í eitt hundrað og fimtíu miljón Sáran og beisltan söknuð berið eftir mög mætan, er mildur drottinn svift’ ykkur samvist í sorga heimi. Síðar með honum amveru njótið. Elskaða dóttir, örlága skyldur yfirvegaðu, og æðsíum drotni treystu af hjarta í tilfella mæöu. Hann einn græðir hjarta sárin. Sonur þinn—segir: „Vonin (sú er viss máttu trúa) lifirl því líkn þá hefir iausnarinn gefið trausta. “ Því skuium drottins dýrðar dásama gæzku háa. Öllum sem á hann kalla auðsýnir þrótt í nauðum. Afi og amma hins fölnaða æsku- blóms. Mr. og Mrs. Oliver Bjarnarson.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.