Lögberg - 06.10.1904, Page 8

Lögberg - 06.10.1904, Page 8
8 LÖGBERG. FIMTUDAGINN 6. OKT. 1904. ATHUGIÐ! Sökum þess aö ,,business“ hefir aukist svo mikiö hjá mér í seinni tíö hefi eg oröiö að fá mér stærri skrifstofu í Mclntyre Blockinni, og er nú aö hitta í Room 210 sem er til vinstri handai þeg- ar komiö er upp fyrsta stig- ann. Telefón númer mitt verður í minni nýju skrif- stofu: 3364. og í húsi mínu eins og áöur: 3033. Komiö og eigiö tal viö mig um kaup og sölu á fasteign- um, um peningalán, eldsá- byrgö o.s.frv., þaö verður hagur fyrir yöur. Arni Eggertsson. Ur bænum. Tíðin er köld. CONCERT og SOCIAL í Fyrstu lút. kirkju á horninu á Bannatyne Ave. og Nena St , til arðs fyrir söfnuíinn, undir ura- sjón ógiftu stúiknanna, Fimtudagskv. 6. Okt. 1904. I.O.F.— Stúkan Fjallkonan nr. 149 heldur sinn vanalega mánaðar- iund í 'Xorthwest Hall þann xo. þ. m., ki. 2 e. h. Félagskonur vinsam- lega beðnar að sækja fundinn. Oddný Hclgason. Þeir Jóhann Bjarnason héðan úr bænum og S.S. Christopherson frá Baldur lögðu á stað suður til Chi- cago á mánudaginn var og lesa þar guðfræði í vetur viða prestaskóla General Council. Hinn fyrnefndi biðttr Lögberg að flytja öllunx þeint kveðju sína og innilegt þakklæti, scni af veivild sinni sóttu sföðugt Takarabúð hans. 1. Piano Duet—Lustspiel, Overture Misses Thorlakson & Herman. 2. Upplestur—Raymynd. Miss Þuríður Goodman. 3. Vocal Solo—Selected Dr. Stephensen. 4. Cello Solo—Selected Mr. Fred Dalman. 5. Piano Duet —Fra Diavolo... C. Blake Misses Mitchell & Johnson. 6. Ræða......................... Séra Jón Bjarnason. 7. Violin Solo —Selected Mr. W. J. Long. 8. Quartette—I will arise.......Parks Mrs. Paulson & Miss Herman. Messrs. Johnson & Jónasson, 9. Piano Solo—Rustle of Spring. .Sinding Miss G. Eadie. 10. Vocal Sólo—Selected Mr. Skynner. 11. Uppl.—Daggardrop inn....M ichelson Mr. Kr. Stefánsson. 12. Vocal Solo — The Distant Shore Mrs. W. H.Paulson. 13 Piano Duet—II Trovatore. Misses Thomas & Morris. 14. Veitingar. Byrjar kl. 8. Aðgangur 25C. FUMERTON & co. KARLMANNA OG DRENGJA FATNAÐUR. Við liöfum nú til sýnis sérstak- kga góðan og fallegan haustfatnað 2 sérstakar tegundir af þykkum, wíimeptum karln.annsfötum, úr al- ull á $9 og $10, mjög íallcg á ht- inn. Ljómandi góð föt úr Chevi- ot á $15, $18, $20 og $22. Ensk ullarföt á $10, $12 og $15. ----o---- HANDA DRENGJUM Við höfum hin frægu ’,Lion Brand“ föt. Búin til úr alull. Tvöföld sæti og hné. j KARLMANNA OG DRENGJA YFIRHAFNIR. Verð frá $3.50 upp í $25. Allar mögulegar tegundir. Nýjasta snið. LODFÓÐRAÐIR JAKKAR. HANDA KARLM. Þeir eru búnir til i'irVezta efni og fóðraðir með sauðskinni. Hár kragi. Sérstakt verð ... .$5.00. DRENGJA YFIRHAFNIR. LS,Tender for K^Jon Úr altlllar FrleZe’ Vcrð : $3-50. etc. Post Office, Winnipeg, Man.“ verður veitt ^ cþ c* „ tí* _ cþ- móttaka hér á skristofunni þangað til á mánu- *p3‘/5» v4*5^ v4j75 *rD'OO. daginn 17, Október 1904. að þeim degi meðtöld- , uru, um að byggja Kxcavation, etc. UppdraetMr J O ...... og regluzgjörð fást og eru til s^nis hjá þessari „j stjórnardeild og á skrifstofu Darlinc. Pearson & i'ADC'FAU'r \7’T'r>r^ X Over’s. Canada Life Building, Winnipeg, Man. 1 w>1 /\rv 1 V EíKl/ Þeir, sem tilboð ætla að senda. eru hór með látn- »r vita, að þau verða ekki tekin til greina nema , þau sóu ferð á þar til ætluð eyðublöð og undirrituð með bjóðandans rátta nafni. • Eg hefi 3 herbergi til leigu í húsi á Agnes St. Húsið er gott og lcigan lág ef samið er um fyrir a,Ian veturinn.—539 Victor St. Jóhann Gíslason. GROCERY VÖRUM. Hreint og gott brent kaffi 250. pd. áSí láÆÆkt^i’Jslfi^íjh^HÓno"’ Kjamalausar rúsínur, 2 pakkar rable the Minister of Public Works,“ er hljóði upp | fvir 25 CCllt.. Tombóla og DANS Bræðrabandið hefir ákveðið að | iialda tombólu og dans á North- west Hall næstkomandi þriðju-1 dagskvöld hinn 11. þ. m. Félagið óskar eftir að sem flestir komi og | unni því peninganna. Drættirnir á tombólunni verða flestir nýir og | inargir þeirra 25 centa virði og þar yfir. Ágóðanum á að verja til góðs íyrirtækis. Aðgangur að samkomunni og einn dráttur með.hvorttveggja fyr- J ir 25 cents. —Byrjar kl. 8. . ---------------- ./orks,“ er hljóði upp á sem svarar tíu af hundraði af upphæð tilboðsins. i . , . ' v , 1 1 •• Bjóðandi fyrirgerir tilkalli til þess ef hann neitar 1 U einsaO llUnang 1 2 pCl. KOnniim að vinna verkið eftir að honum hefir verið veitt i það, eða fullgerir það ekki. samkvœmt samningi. Sé tilboðinu hafnað, þá verður ávísunin endursend. Stjórnardeildin skuldbindur sig ekki til at taka lægsta boði eða neinu þeirra. . Samkvæmt ’skipun FRED GÉLINAS. Secretary Department of Public Works. ' Ottawa, 27- Sept, 1904. { Fróttablöð, sem bírta þessa auglýsingu án heim- I ildar frá stjórninni, fá enga borgun fyrir slíkt. á 35 cent. Finnn pd. könnur á 90 cent. 10 pd. könnur á $1.75. -------o------- J. F. Fumerton, & Co., Glenboro. GALT KOL eru öviíjafnanleg til heimilisbrúkunar | og undir srnfukatla. Til sölu í Winnipeg bæði í smákaup- um og stórkaupum. Upplýsingar um verðlag á vagn- hleðslum ^il allra jámbrautarstðöva | gefnar hverjum sem óskar. A. ivi. NANTON, General Agent- ' Offlce Cor. Main & McDermot Ave. Telephone 1992. i Eldur! Eldur! Mikið af skóvörum okkar varð fyrir dálitlum skemd- um af vatni þegar verið var að slökkva eldinn, sem kom upp í búðinni okkar hinn 21. þ. m. Við erum nú búnir að fá ábyrgðarféð útborgað og ætlum því að selja allar birgðirnar sem eftir eru fyrir dæmalaust lágt verð. Skómir eru dálítið skemdir af vatni, EK'KI AF ELDI. Dálítið vatn heír ekki getað sakað þá mikið, en sarnt ætlum við okkur að selja þá MEÐ AFSLÆTTI. LOKUÐUM tilboðum. stfluðum til undirritaðs og köjluð ..Tender for Public Building-1 Moose Jaw“ verður veitt inóttaka á skrifstofu þess- : ri þangað til á miðvikudag 26. okt. 1904. að þeim J de«»i meðtöldum. um að reisa byggipgu fvrir nönd | stjórnarinnar, að Moose Jaw, N. W. T. Úppdrætt- jr rfeglugerð eru til sýnis og eyðublöð fyrir tií* boðin fást á skrifstofu póstme:starans í Moose Jaw. Tilboðum verðpr ekki sint nem^ skrifuð s/u á j þar til ætluð eyíhiblöi og undirxituð með bjóð-1 andar.s rétta nnfni. 1 H ui tilboði verður að fylgja viðurkend banka-1 ávís^Bá löglegan banka. stíluð til ,,the Honorable the N^íister of Public Works". er hljóði upp á sem _sví*rar tíu af hundraði íto prct.) af upphæð tilboðs- ins. Bjóðandi fyrirgerir tilkslli til hennar. ef h; nn neitar að vinna verkið eftir að honum hefir vfrið veitt það, eða fullgerir það ekki samkvæmt J samningi. Só tilboðinu hafnað verður ávísunin^ cr.dursend. Stjórnardeildin skuldbindur sig ekki til að taka lægsta boði eða neinu þeirra. Samkvæmt skipun, FRED GÉLINAS, Secretary Department of Public Wosks, Ottawa, 21.JÚIÍ 1904. Fr ttablöð, setn birta þessa auglýsingu ■'n heim-1 i’’ r frá st ó- nardeildinni. fá enga bor un fyrrir I skabirting. 1 KOMIÐ SEM FYRST á meðan all- 1 ar stærðir eru fáanlegar. Þegar við erum búnir að selja alla þessa skó ætlum við að fylla búðina með SPÁNNÝJUM VÓRUM. A. S. Bardal fer klukkan 2 síödegis á hverjum degi, þegar veður leyfir, skemtiferö út í Brookside grafreitinn, og kostar farið báðar leiðir ekki nema 250. j Það er vel þess vert að ganga um j grafreitinn og sjá hvað mikil og 1 fögur mannaverk þar eru. Veg- urinn er góður og keyrslan upp- lífgandi. J. I. BILDFELL, 505 Main St., selur hús og lóðir og annast þar að lútandi störf. Útvegar peningalán o. fl. Tel. 2685. TIL SÖLU. 160 ekrur af góðu landi í ís- lenzku nýlendunni vií) Shoal Lake. Gott íveruhús, fjós fyrir 40 gripi, 2 Iminnar. Alt fyrir $700.00. Góðir skilmálar. J. J. BILDPELL. 505 Main Street. Tel. 2685. De Laval skilvindur. Teguudin, sem brúkuð er á rjómabúunum. Margir hafa þá skoðun að sökum hinnar miklu eftirspurnar sé De Laval skilvindan seld dýrara en aðrar tegundir af skilvindum Þetta er algjörlega rangt. Fyrst og fremst er De Laval ekki dýrari upphaflega, og í öðru lagi borgar það sig margfaldlega að hafa De Laval en ekki ófullkomnar og lítt nýtar tegundir af skilvindum. The DeLaval Creara Separator Co, 248 Dermot Ave., Winnipeer Man. MONTREAL TORONTO PHILADEI Pj .1A NEW YORK . CHICAGO SAhi i RANC1SC0 Dr. St. Clarence Morden, TANNLOEKXIR, Cor. Logan ave. ou Main st. 630'^ Main st. - - ’Phone 185. Tennur dregnar út án sársauka og með nýrri aðferð. Allir, sem þurfa að láta draga úr sér tennur, fylla þær eða gera vift þærmeð plates eðacRovvx & bridge work, ættu að klippa þessa auglýsingu úr blaðinu og koma með hana um leið og þeir heim- sækja oss. Vér álítum það sem meðmæli ingu, og allir sem ókunnugir eru mega bú- ast við nákvæmari meðferð, sanngjarnr borgun, og að verkið sé vel af hendi Ieyst. Fotografs... Ljósmyndastofa okkar er opin hvern frídag. Ef þið viljið fá beztu myndir komið til okkar. Öllum velkomið að heimsækja okkur. F. G. Burgess, 112 fíupert St. Efni í Sumarkjóla Ný, létt, grá, heima- unnin kjólaefni og Tweeds af ýmsum litum f sumarkjóla og pils á 650, 75c, $1 og $1.25 yd. 46 þuml. breið Voiles, svört og mislit Sérstakt verð 75C. yd. Svart Cashmere Reps, Satin Cloth, Soliel, Ladies Cloth og Serge Svört Canvas Cloth og Grenadines 35c, 50C, 75C, $1 yd. CARSLEY&Co. 344 MAIN STR. LEIRTAU, GLERVARA, SILFURVARA POSTULÍN. Nýjar vörur. Állar tegundir. ALDINA SALAD TE MIDDAGS VATNS H. B. & Co. Búðin er staðurinn þar sem þér fáið Muslins, nœrfatnað, sokka og sumar-blouses, með brzta verði eítir gæðwm. Við höfnm til mikið af Muslins af ýmsri gerð, og einnig flekkótt Muslins voil s m eu mjög hentugt í föt umjhita- 'tímann. Eennfremur höfum við Per- sian Lawn með mislitum satin röndnm Verð frá 12Jc. til 60c. pi yds, Sokkar: The Perfectiou og Sunshin tegund- irnar eru þær beztu sem fást Við þurfum ekki að mæla fram með þeim, Kaupið eina og berið þá saman við aðr- ar tegundir, og vér erum sannfærðir ( um að þár munuð eftir það aldrei kuapa sokka anuars staðar en í H. B. & Co’s búðinni. Fjölmargar teguir.nd Verð frá 20c. til 75c. parið. Kvenna-nœrfatnaöur.. Við höfum umboðssölu hér í bæn- á vörum ,.The Watson’s Mf’g.“ félags. ins, ogerþað álitið öllum nærfatnað- betra. Við seljum aðeins góðar vöruri Mikiðtilaf hvítum pilsum. náttserkj- um o, s Jfrv. Verð frá lOc. til $1,75, Sumar blouses. Þegar þér ætlið að fá yður fallegar blouses þá komiðhingað. Sin af hverri tegund bæði kvað lit og snið snerti. Flestar þeirra eru ljómandi fallegar, Verð frá $2,00 —$12,00. Henselwood Benidicksou, Oo. G-leubovo «wvi*.-«<iss?aaaa»»8SóFja Hnífar Gafflar Skeiðar o. fl. Verzlið við okkur vegna vöndunar og verðs. I’orltr & Co. 368—370 Main St. Phone 187. | China Hall, 572 Main St, | 1» 7 Phone 1140. m i Sssssssssssssss&ssKnsssssS HVAÐ ER UM Rubber Slöngur Tími til að eignast þær er NÚ. Staðurinn er . RIIBBER STORE. Sil Þær eru af beztu tegnnd og verðið eins lágt og nokkursstaðar. Hvaða iengd sem óskast. Gredslist lijá okkur um knetti og önnur áhöld fyrir leiki. Regnkápur olíufatnaður. Rubber skófatnaður og allsbonar rubber varningur. er vana lega fæst í lyfjabúðum. C. C. LAING. 243 Portage Ave. Phone 1655. Six dyr auitur frá Notre Dame Ave Morrison Shoe Co., Cor. Notre Dame & Spence St. Hér getið þér sparað fé. Hafið þér reynt hægu borgunarað- ferðina okkar ? Lítil niðurborgun og l’oforð um að borga afganginn á tiltekn- um tíma er hér tekið gott og gilt þegar þér þurfi# að fá húsbáíwað. Engin á- stæða að draga kaupin lengur. Komið og finnið okksr. Vér getum boðið a*- gengileg kjör. Vér höfum birgðir af eldavélum og ofnum, auk alls annars húsbúnaðar. TheRoyal FurnitureCo. 29S Main Str., WINNIPEG.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.