Lögberg - 09.03.1905, Blaðsíða 5

Lögberg - 09.03.1905, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9; 5ÆARZ 1905 um sjötugt, en engin ellimörk á honum nema fáein grá hár i skegg- inuog hann heyrir hálfilla. Við höfðum, eins og visunni stendur, LítiÖ á hagnaöinn m.imi áöur hjá í hann glímuskjálfti þegar um HrilUSt luilííU. ! hvort hrákinn ekki væri blóðlitað- glimur væri rætt.—Nú hlakkaði eg Hreint, rautt blóð heldur lungun- ur- Kunnmgi minn einn réð mer aftur til að .ji gamla Hall eftir - heilbrigDum. BlúDleysi «'l.« .« '«> hana bruka Dr. 1 8 tíl InncmatTnno-ar I Williams Pink Pills, og þegar hun nærri 15 ár. Hann hefir nú þrjá lciðir tl1 lungnatænngar. | haföi brtikað jxxr j einn mánuð var Hver dropi blóðsins í líkaman- hún næstum þvi orðin albata. Hún ( um verðtir að fara í gegn um lung- hélt samt áfram að brúka þær um un. Þannig er það að hið ágæta nokkurn tima, og er nú vel frísk blóðhreinsunarmeðal Dr. Williams’ orðin.“ I’ink Pills hefir áhrif á lungun, Dr. Williams’ Pink Pills lækna „á margt að minnast. meir en þeg- styrkir þau og endurnærir. Æð- efcki eingöngu lungun, heldur jafn- ar tólf kóngar finnast," og dagur- arnar fyllast hreinu, rauöu blóði, framt alla sjúkdóma sem koma af inn fanst mér næsta stuttur verða. sem færa sýktum lungum heilsu- Veiku og ónógu blóði, t. d. melting- „ ~ * » A Hallur fór blásnauður af íslandi. bót og nýtt líf. A þenna hátt fara arleysi, gigt, St. Vitus dans, höfuð- 0^0 l^lllCe AVC. iáldii. Toronfo. í álnavörubúöinni aö ■ < . • • Dr. Wllliams’ Pink Pills að hví að Nu a hann 33 nautgr.pi, uxapar og lungnabólffu ^ aðrar „lein- mdli 10 og 20 kindur.sæmdega gott semdir j lungunum. A þenna hátt hús og snotra „innanstokksmuni". styrkja Dr. Williains’ Pink Pills Hann á fjögur börn efnileg, og lungun eftir að menn hafa verið hittum við svo illa á. að ein dóttir sjúkir af inflúenzu eða lungna- if lunena- og hafa með því móti frels n X 1 < C C • XI /f n »»-»qnrin < í’ Aí verkur, bakverkur, nýmaveiki og hjartsláttur ásamt ýmsu fleira. — Gætið vandlega að þvi að fult nafn „Dr. Williams’ Pink Pills for Pale People” sé prentað á umbúðimar Hrencíaföt á $2.05 um hverja öskju. Seldar hjá öll- um lyflsölum á 50C. askjan eða sex íslenzka töluö. KJÖRKAUP A LAUGARDAG- INN.—SÉRSTAKT VERÐ. að líf fjölda nvanna í Canada og óskjur fyrir $2.50 ef skrifað er til hans var lasin mjög bólgu. Sonur hans á 13. ári sótti varnaö þyi a9 ^ yrðu teringar- „The Dr. WiHiams’ «nn duglegt heyæki um dagmn veikir Ekkert annað meðal lækn- Brockville, Ont.“ um fjórar mílur vegar og beitti ux- ar efns fljótt og fulikomlega. --------- unum fyrir sleðann, og var þó um Mrs. Jane A. Kennedy, Douglas-, Fundur StúdeMtafélagsins. eða yfir 20 gr. frost á Reaumur. tow11. Que-. s^gir: „Systir mín, *>ótti mér það hraustlega af sér uug °g veikbygð stuika varð mjog Síðastliðið laugardagskv f , , veik af mfluonzu þegar hun var 16 jcj Stúdentafélagið fund 11, oe e:iaður var hann „ih^ lífin . . _____ Drengjaföt af ýmsum stærðum.- V'anaverð $4.50. Nú á $2.95. vikið af barni, og glaður var hann ára að aldri Henni batnaöi lítið komusal Tjaldbúðarinnar. Pró- og ekki beygjulegur þegar hann þó ýms meðul væru reynd og við gram fundarins var mjög upp- Sérstök sýnsihorn af pilsum> « AtVI 1 tl V n /.m . > 1.1 , H/. n 1 rAt*1 1a1 I tYV 1 AiV M t**¥1/1 i 1 11 O A rl 1 1 tl 1 11 . 1 _ 1' k _ _ T Medicine Co., Drengja-peisur Bláar peisttr. Vanaverð $1. Nú á 65C. Drengja-buxur hélt Bláar buxur. Vanalega $1.35. Nú á 98C. Pils kom inn. Svona er nú sultar-Upp- vorum öll mjög hrædd um að hún byggilegt °g vel valið, svo, ef, Hdið í Canada, sem Skafti er að mundi fá tæringu. Eg fór oft á dæma má eftir þeim fundi, er Stú- prédika vkkur. (Meira ) Hdtiir á nóttunni þegar hún fékk dentafélagið uppbyggilegur félags ' ‘ hóstaköstin, til þess að Jónas Hallgrímsson. [SíðastliBið nýársdagskveld héldu Akureyrarbúar samkomu sem algerlega var helguð Jónasi Hallgrímssyni. Þar flutti M. J. þetta gullfallega kvæði. ] Hátt yfir Dranga stafar ástarstjarna. og starir blítt á skáldsins æskudal; en kalt er enn í bygðum héraðsbarna og bert og snautt um háan fjallasal. Vér minnumst því á fegri tíma farna, er fossinn hló og brosti jurtaval, og gleðjum sál með gullinstrengjum ljóða — og göfgum minni listaskáldsins góða. Vakna þú, hérað hans, sem er þinn sómi, og lilýð þú enn á skáldsins guðamáll Vaknaðu, Snæland; í hans hörpuhljómi sló hjarta þitt, og bjó þín insta sál! Fífill og sóley, barr á hverju blómi, hver björk, hvert strá og kalin vetrarnál: vakið og fjöri fyllið strenginn ljóða um fagurmilda listaskáldið góða! Þá skein á hausti skær og blíður dagur, er skáldið góða fæddist vorri sveit; á fjöll og dali færðist sumarbragur, um fjör og yndi dreymdi liljureit, þá söng í lofti svanahópur fagur um sól og alt sem fegurst hjartað veit, því fæddan rissi fræga svaninn ljóða við fjörðinn Eyja: listaskáldið góða. Um haust hann íór úr fátæklegum garði, og föðurlands, en hitti dýran sjód, er síð^n óx og varð að yndisarði, sem öldum saman nærir heila þjóð. Því lands síns Bragi varð hann fyr en varði. Þá vöktu fólkið stór og máttug ljóð. er heilla alda söng oss sumargróða í siguróði listaskáldið góða. Hugljúfa skáld, hve töfrar oss þín tunga með tignarmildan, engilfagran hreim! Hve slær og dillar ljúflingsljóð þitt unga og landsins hulduspil í strengjum þeim! Þú varpar frá oss víli, neyð og þunga og vekur hjá oss nýjan sólarheim. Hugljúfa skáld! í munarmildum tárum vér niinnumst þín að liðnum hundrað árum! Hvað er svo blítt sem blóm á þess manns leiði, sem blessar þannig sína fósturslóð, og dáinn skín sem heilög sól i heiði og hæstum sóma krýnir land og þjóð! Og hvað er fast á fleygu tímans skeiði, ef fölna, skáld, þín guði vígðu ljóð? — Hugljúfi vin, að hundrað liðnum árum þig hyllir ísland mildum þakkartárum! gæta að skapuc. Mrs. J. Johnson las upp eina af sögum H.C. Andersen’s, og var sagan bæði vel lesin og smekk- lega valin. Hr. Ó. A. Eggertsson las upp ritgerð eftir sjálfan sig, er ar i bænum. heitir: „The True Aim of Life". j Sýndi hann fram á, að lífsstefna ■ manna ætti rót sína að rekja til þeirra hugsjóna er menn veldu sér fyrir leiðarstjörnu í lífinu. Hin eina hugsjón, sem rétt væri og hefðí íhið fylsta gildi til að gera „mann 'að manni“, væri sú að laga líf sitt eftir vilja guðs, hvað svo sem ytri lífskjörum og stöðu liði. Hr. J. P. Pálsson las upp verð- launaritgerð þá er hlaut fyrstu verðlaun í þeirri samkepni félags- manna. Ritgerðin var stutt, en vel samin og skipulega. Væri gaman að fá að sjá þessar tvær ritgerðir á prenti bráðlega. Söngflokkur félagsins skemtd vel að vanda þetta kveld. Rætt var um að neyna að koma á fót ísl. deild við Camegie bóka- safnið fyrirhugaða hér i bæ, og hefir félagið nú þegar gert tilraun í þá átt. í því skyni var ákveðið að kalla til almenns fundar í sam- komusal Tjaldbúðarinnar næsta laugardagskveld. (Sjá auglýsing þessu blaðij. ur svörtu og gráu Cheviot. Vana- verð $7.00. Nú á $3.95. I>etta eru kjörkaup. Nýjar vorvörur koma á hverjum degi. Verðið betra en annars stað- RLUE DIBBON RAKiNG DOWDER er ódýrast og drýgst. Biðjið ætíð um BLUE RIBBON, og fylgið reglunum fyrir notkun þess . Á Sjálandsströnd þú sefitr undir leiði. Ó, svanur íslands, hvíldu vært og rótt! Vor góði engill báða vængi breiði um beðinn þinn og helgi þína nótt! Og þegar síðast sólin rís í heiði, þá svíf þú fram með nýjan guðaþrótt! En sérhvert vor er sumar lýsir bárum vér sendum blómstur lauguð vinartárum. MATTH.. JOCHUMSSON. -Norðurland. 000000000000000000000000000n o o o o o o Lag': Gamli Nói. Sjáiö skoöiö sóma boöin, sem aö standa hér; komiö, kaupiö allir, kofa, lóöir, hallir. Engir bjóöa, bræöur góöir, betri kjör, en vér. Einn er staöur útmarkaöur, öörum betri þó; auö sem öllum veitir, Al/ons-place það heitir. þar aö byggja, bú sér tryggja, býöur sæld og ró. Það er landiö hentugt handa hverjum meöal-dreng; kostaríkt og rætiö, rétt viö Aðalstrætið, þar sem ,,kör“ meö fólkiö fjörugt, fægja traustan streng. Munið eftir staðnum: 548 ELIICE AVE nrtl.iRt Laogsidc M, Paulson, 660 Ross Ave., • selur Giftingaleyflsbréf fí. HUFFMAN. á norðvestur horninu á Ellen og Ross, hefir til sölu alls kon- ar groceries. álnavöru, leir og glervöru, blikkvörur., Molasykur 15 pd. $1.00. Raspaösykur iópd. $1.00. Odýrustu vörur í bænum. —Komið og reyniö.- r o o c o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o 0000000000000000000000000000 sem aftur Þaö er ,,speck“, ekki, auðnast þér aö fá. Komdu því og kauptu, komdu fljótt og hlauptu. Þarna dalinn, þarna dalinn, þúsundfalda má. Komiö allir, komiö allir, komiö strax í dag; inn í salinn opna, ODDSON. HANSSON, VOPNA finniö, hlaupiö, festiö kaupin, fljótt þaö bætir hag. ROBINSON & GO LlmttH I Góðkaup á Kyen-pilsum. KVENPILS úr tweed, af ýmsum tegundum, flest dökkleit. Vel saumuö, prýdd rneö skrautsaum og hnöppum. Vanal. $6—$8 Söluverð nú $3.oo 8 KVEN-PILS úr bláu, gráu, brúnu og mislitu tweed. Vel saumuð og vönduö. Vanalega....$3.00 Söluverð nú $1.95. ROBINSON 898-402 Maln SL. & co Umltmd Wlnnlpec. Afsláttarsalan 1 hjá | C. B. JULIUS, GIMIJ, MAN.P heldur áfram. Vegna þess aö margir af mínum viðskiftavinum hafa kvartaö yfir því aö þeim innheimtust ekki peningar fyrr en seinni part þessa mánaðar, og yröu þess vegna aö fara á mis viö kjörkaupin á karlmanna ogdrengjafatnaöi, sem aug- lýst var aö skyldi seljast meö afar niöursettu veröi fram aö 5. Febrúar, þá hefi eg þeirra vegna afráöiö aö láta kjör- kaupa tilboöiö standa fram í Febrúarmánaöarlok. Auk þess, sem áöur hefir veriö auglýst, veröa eítirfylgjandi vöru- tegundir seldar þannig: Alullar 4 dollara blanketti á........$3.25 Ullar kvensjöl, áöur $1 25 n.ú....... o 90 .. ,. ,. 2 75 nú............ 225 ,. .. ., 85 nú.............. 65 Kvenbolir ,, 90 nú........ , . 70 Kvenskyrtur ,, 35 nú.............. 20 Silkiklútar ,, 90 nú.............. 70 ,. ,. 75 nu.............. 60 ,. ,, 65 nú............. 45 Pappírskassar og umslaga áöur 0 20 nú .... 10 Handsápa, 3 stykki áöur 025 nú....... 18 •, ., ,, o 15 nú........ 10 Hvítir ,,rubber“-kragar áöur o 25 nú. 18 ,, lérefís kragar ,, 020 nú...... 15 Hvítar manchetskýrtur ,, 1 oo nú..... 75 25 prct. afsláttur á öllurn vetrar skófatnaði. 20 prct. afsláttur á öllum leðurskófatnaöi. Ennfremur afsláttur á matvöru eftekiöer nokkuö til muna 1000 pund al góðu snijöri þarf eg ^ö á fyrir Fehrúarm. lok; fyrir þ-ö ho»g? eg 17ýfc pundiö, ogtak ag þi5 jafaþlt pj íi.i' 1 n. f/rir ir búömni. — Vórur fluttar neirn til fólks, pó það bti í 12 mílna fjarlægö, ef nokkuö er pantaö til muna. Pöntunum með pósti er veitt sérstakt athygli og afgreiddar strax. SÉRSTAKT TILBOD: Hver sá, sem gerir mesta verzlun frá þeim tíma aö þessi auglýsing kemur út og þar til kl. 10 e. h. 28. Febr. fær að erölauuum 4 d ollara málverk í skrautlegri umgjörö. "■""■“j C. B. JULIUS, GIMLI, - - - MAN. 1 Hiö fagra Washington-ríki eraldina-forðabúr Manitoþa-fylkis AndÞrengsIi Nuddiö hálsinn og brjóstiö meö 7 Monks Olíu og takiö 7 Monks Lung Cure. Savoy Hotel, 684—686 Main St. WINNIPBG, beint á m<5ti Can. Pac. járnbrautarstöðvunu m Nýtt Hotel, Ágætir vindlar, beztu tegundir af alls konar vínföngum. Ag®tt hiisnFcOi, Fæði $i—$1,50 á dag. J. H. FOLIS, Eigandi. Frjósöm lönd og fögur fram meö Northern Paciíie járnbrautinni Niðursett far fyrir landnema og flutning þeirra. Sækiö hina miklu hundraö ára minningar sýningu í Fortland Ore., frá 1. Júní til 15. Október, 1905. PÁgL m. clemens Baker Block. WINNIPEO 468 Main St. Tjlephjae 2717 Fáiö upplýsingar hjá R Creelman, H. Swinfo d, Ticket Agent. GenAgtnt Hví skyldu menn borga háa leigu inn í bænum.ineö- an hægt er aö fá land örskamt frá bænum fyrir gjafvirði? Eg hefi til sölu land í St. James 6 mílur frá pcsthúsinu, fram með Portage avenue sporvagnabraut-. sem menn geta eignast meö $10 niöurborgun og $5 á mánuöi. Ekran aö eins $150. Land þetta er ágætt til garöræktar. Spor- vagnar flytja menn alla leiö. Wlkrisiio &Co Gigt Allar tegundir af gigt málækna meö því aö bera á 7 Monks oil og taka inn 7 Monks Bheumatic Curo • • Bakers Block, 470 Main st. WlNNIPEG. N.B.—Skrifstofa mín er f sam bandi viö skrifstofu landayö ar, Páls M. Clemens, bygg ingameistara. 1 ) er öllu.u saman um sem --StBYIC jjv ------ aö beztír séu THE SEAL OF MANITOBA GIGARS enzkir verzlunarmenn í Canada ættu aö selja þetsa vi.i ll Seal of Manitoba Cigar Co. 230 KING ST. - - WINNIPEG Skrifið eftir verðlista til

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.