Lögberg - 08.06.1905, Blaðsíða 1

Lögberg - 08.06.1905, Blaðsíða 1
Screen hurðir og gluggar, Við höíuro hvoiutveggja. E{ þér þurfiö að kaupa er bezt að gera það sem fyrst^ Við höfum hurðir á $i og þar yfir. GJugga frá 25C og yfir. Anderson & Thomas, 638 Main Str. H»"'wpre. Telephora 339. Nú er byrjað3 að flytja is út um hæirjn. Hafið þér ísskáp til að litahann í? Við höfum þá til fyrir $7.50. Kaup- ið yður einn svo þér getið geymt matinn. Seldir með afborgunum. Ancferson & Thomas5 Hardware & Sporting Goods. 638 Main Str. Hardware. Telept)one 338. 18 AR. Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 8. Júni 1905. NR. 23. Fréttir. Kona nokkur í smábænum Han kinson í N. Dak., hefir verið tck-, m föst, sökuð um að reyna að drepa fimm börn sín og sjálfa sigi á eitri. Eitrinu hafði hún blandað,; í rabarbarsósu og skipaði svo börnunr.m að borða hana. Fjögur af bönrr..i.m fengust ekki til að borða sósuna, en hið yngsta, sem ekki var nema ársgamalt gat hún látið borða svo mikið að það bei^ bana af. í Maímánuðó í fyrra voru tekin 2,953 heimilisrettarlönd í Canada. t Maimánuði í ár voru tekin ná- lægt eitt þúsund heimilisréttarlönd fleiri en í fyrra. Talan var í ár Yíirskoðun kjörskránna. Á þriðjudaginn var hélt þýzki ríkiserfinginn brúðkaup sitt í Jíer- lín. Kona hans er Cecilia stór- hertogadóttir frá Mecklenburg Schwerin. i Vio yfirskoðun kjörskránna, sem einungis fer fram á ein- um staö i hverju kjördæmi eins og skrásetningin, geta menn beiöst skrásetningar og lagt fram vörn ef þeir hafa verið c- löglega'teknir út af kjörsárá. Vér setjum hér yfirskoðunar- staöina í kjördæmum þeirn, sem íslendingar búa í. I Arthur kjördæminn, ...... Melita..........21. Júní. Valtýr sá það, lagði lið lengi fráum skjómavið; ruddi þá í hersveit hlið hetjan kná að fornum sið. . haldið og halda enn di minn og fara með hann t \ sitt eigið barn, hr. Jón Thorhalla- ¦n og kona hans, Bárður Nichol Örum skaut han eitruðum, l°S. kona hans °g fóstursonur ískraði ög þaut í skjöldunum; margur gaut upp glyrnunum Gamall maður nokkur í Hung- eford,Ont., er sakaður um að hafa drepið konu sína og síðan að hafa kveikt í klæðum hennar, til þess að láta svo sýnast sem hún hefði dáið af slysförum. Við rannsókn í málinu hafa böndin svo borist að manninum,að hann er talinn sann- ur að sök. Yfir Ontario-fylkið; austanvert gekk fellibylur allmikill síðari hluta dags á mánudaginn var. Brotnuðu víða bæjarhús og hlöður hjá bændum, en mannskaði varð enginn. , Alfons Spánarkonungur hefir verið á kynnisferð í París til þess að heimsækja Loubet , forseta. Eitt kveld er þeir keyrðu heim frá söngleik í leikhúsinu henti anark- vagni þeirra. Ekki sakaði þá konung né forseta neiít, en ýmsir af hermö'nnum úr lífverði þeirra fengu allmikil sár af sprengikúl- unni. A ýmsan hátt hefir lýður- inn í París lítið i ljósi vanþóknun sína á heimsókn konungsins, bæði með því að festa upp- á strætum skrípamyndir af honum o. fl. Um síðastliðin mánaðamót varð vart við allmikla jarðskjálfta i Montenegro, #g urðu þeir mönn- um sums staðar að bana er húsin hrundu. Er svo sagt að alls muini um fimm hundruð manns hafa j'arist í þcssum jarðskjálftum. ---------o--------- Yfir bæinn Belle Plaine í Minn- esota gekk almikill hvirfilbylur um helgina sem Ieið og olli þar all- n.iklu tjóni á eignum mana. Um helgina sem leið hófu full- ar tólf þúsundir manna verkfall í Pétursborg á Rússlandi og hefir það valdið allmiklum óerðum eins og vant er að vera þegar slíkt kemur fyrir. Á sunnudagskveldið bar einna mest á óeirðunum og voru þá hermenn sendir lögregl- unni til hjálpar, til þess að skakka leikinn og koma á friði og rcglu. J viðskiftunum sem þá urðu særð- ust allmargir menn af báðum flokkunum. Stefnt var nýlega til sameigin- kgs þings í Pétursborg á Rúss- landi, sem haldiö skyldi á þriðju- daginn var. A því þingi áttu aíjf mæta fulltrúar frá sveitaþingun- um, aðalsmannaþingunum og borgarstjórar frá tuttugu og fimm aðalborgum rikisins. Þiingmenof urðu alls tvö hundruð og áttatíu að tölu. Á þingi þessu átti sér- staklega að ræða áskorun til stjórnarinnar um að láta hætta stríðinu og semja frið við Japans- menn nú þegar. En þegar það vitnaðist að þetta mál mundi verða aðal-umræðuefriið tók stjórnin sig til og bannaði að halda þingið. Líkaðí þingmönnum þessi fyrir- skipun stjórnarinnar svo illa, að margir þeirra hafa lagt til að taka hana ekki til greina en fara sínu fram, halda þingið og semja á- skorunina engu að síður, og verði það ofan á er ckki gott fyrir að sjá hvað af kann að leiða. Stend- ur nú nokkuðj svipað á hér og þeg- ar Júlíbyltingin hófst á Frakk- landi 1789. Bæðjj innanríkisráð- gjafinn og Alexieff flotaforingi hafa beðist lausnar frá embættum sínum, en keisarinn neitar að taka lausnarbeiðtni þeirra til greina að svo stöddu. Sagt er að hinn n:esti aragrúi af sósíalistum og óðrum byltingamönnum sé nú í Pétursborg, sem blási að kolunum og reyni að nota þetta atvik sér i hag. Búast þvi margir við stór- tíðindum frá Pétursborg innan ekamms. Stríðsfréttir. ' Avondale " Brandon " Cypress " Dauphin " Emerson " Gimli " Gladstone " Kild. & St. Andrews " Morden " Mountain " Swan River ' • Virden "Winnipeg South " " Centre North . Souris.......... 19. . Brandon....:... 16. .Glenboro........29. . Dauphin........22. . Emerson........22. .Gimli ..........28. . Gladstone........21. .Selkirk..........26. . Morden..........23. .Baldur..........21. . Swan River......20. . Virden ..........27. . Dómhúsinu.......22. . Northwest Halí. . . 26. Cor.Main& Selkirk 28. að garpi' í þrautum ramefldtttn. Hetjur taka Heljar ró; af hafi drakon mikill fló; sá nam skaka kjaft og kló, koníaki á herinn spjó. Æstist Hfldur áköf þá, yfir sig skildi \"altýr brá; orkufylda kempan kná konjakk vikli ekki sjá. ment búist, að með sjóorustu þe^s- verði til að sjá fyrir nægil'ega ari væri striðinu lokið, en Rússa- mörgum vögnum svo vel geti farið keisari er annars hugar. Hann um alla, og eins til að geta látið hefir að sögn aldrei verið ákveðn- Argyle-menn vita hve marga ari í þvi að hakla stríðinu áfram þarf aö keyra. en einmitt nú, eftir allar þessar í umboði Winnipeg-nefndar- dæmalausu hrakfarir. innar, Winnipeg, 6. Júní 1905 Skemtiferð til Argyle Miðvikudaginn þ. 14. þ. m. Á. Frcdcrickson. —o--------- Kafli úr alþinjrisrímum Kvartanir koma daglega til stjórnarinnar i Ottawa, frá Can- adamönnum, um þaði,að þeir verði auk ýmsra óþæginda að borga. tveggja dollara skatt ef þeir þurfi að skreppa suður yfir landamerkja- línuna. Kvartanir þessar ver'ða nú innan skamms lagðar fram fyrir stjórnina i Washington til um- sagnar um hvernig á því standi að embættismenn hermar skuli krefja fólk uni skatt þenna, sem er meflj óllu ólöglegur. Jóhann 1 foch, fjölkvænismaður- in alræmdi, á að hengjast hinn »3. þ. m. Á föstudagtnn var varð vart við allharða jarðskjálfta i Japan. í einti þorpi þar hrundu þrjátíu og þrjú lfris alveg til grunna; sjötíu' og níti rrmnns varð fyrir töluverð- um meiðslnm og tveir menn létu lífið. Tvo skip cnsk rákust á í þoku á laugardaginn Tar í sundinti milli Englands og Frakkkaids. Annað skipið sökk samstundis og drukn- nðu 23 manns af skipshöfninni. Frekari og nákvæmari fréttir af stríðinu sýna, að Rojestvensky var fangaður bg Hggur hæöulega særður á sjúkrahúsi í Japan. Enn er ekki fengin áreiðanleg vissa fyrir því að fleiri en fjögur skip af ölhim rússneska flotanum hafi komist undan — eitt til Vladivos- tock og þrjú til Manilla — öll rneíra og minna löskuð. Hið allra einkennilegasta er, að eftir áreið- anlegustu fréttum að dæma mistu Japansmenn ekkert skipa sinna nema þrjá tundurbáta, ekki nema þrjá H5sforingja og um 800 mens að ölluin særðum meðtöldum. Enginn veit með neinni visstt.hvað margir hafa fallið og farist af Rússum, eii au:")vitaí hcfir það ' skift tugum þúsun$ta, og auk þess tóku Japansviienn á fjórða þúsund fanga, svo nú hafa þeir í alt yfir sextíu þústmd rússneska fanga.— Rússar bera sig illa yfir ósigrin- um eins og von er, og stim blöðin fara hörðum orðum um dugleysi og heigulskap flótaforingjanna, og vilja jafnvel að það sé gert að dauðasök að g«fast upp og sökkva ekki skipunum heldur en að láta þau verða Japansmönnum að her- , famgi. — Við því var eðlilega al- Ferðin hefst klukkan 7 árdegis með sérstakri lest frá C. P. R. vagnstöðvunum. Heldur svo lest- in tafarlaust til Glenboro. Þar mæta fertíafólkinu menn, sem keyra það á skemtistaðinn að „Skjaldbreið," þar í sveitinni, þaf sem Argyle-íslendingar halda skemtisamkomu þenna dag, með- fram til minningar um 25 ára landnámið þar. Þar fara fram margs konar skemtanir: ræðu- Ijöld, söngur, hljóðfærasláttur, likamlegar iþróttir og leikir, þar á meðal „base ball". Aðgangur að öllum skemtunum ókeypis. Máltíðir og aðrar veitingar, nema ekki áfengir drykkir, verða til sölu á staðnum, en nestiskarfir getur Winnipeg-fólkið haft mcð sér og er ætlaður aukavagn i lestinni fyrir þær. Að kveklinu verður Winnipeg- fólkið keyrt til Glenboro, þar sem sama lestin bíður og flytur það heim. rnlekaraflokkur frá Winni- peg verður með í ferðinni og spilar á leiðinni og vestra um daginn. Góðum vögnum er lofað, sem hið ytra verða skrcyttir fánum og flöggum. Farseðlar fyrir alla ferðina.háð- ar leiðir, kosta að eins $2.15. NÍUNDA RÍMA. Féll mmn óður áður þar, æddu' í móði hetjurnar, Hárs með glóðir hvassyddar, hart á slóðir vigvallar. Hófst þar róma hörð og ströng, hvinu skjómar lofts um göng; hljóðin óma lúðra löng til skiftis dvaldi hjá með yngstu dóttur mína. Winnipeg. 4. Júní 1905. Ingibjörg Thorarinssoíi. ---------o--------- Góðir dagar fyrir börnin. Frísk börn eru kát. Allar smá- sorgirnar þeirra hverfa fljótt ef meltingin er í góðu lagi. Flest- allir barnasjúkdómar koma zi maga og nýrnasjúkdómum, t&ám- töku eða ormum. Eabv' s Own Skulfu stræti af hrotta hljóm; | Tablets verka eins og töframeðal heyrðust lætin suður í Róm; 'gegn þessum sjúkdómum, og þeg- laufaþrætu löngum óm lýst ei gætu orðin tóm. Eaugi' um síðir sigurs naut soknarstríða viður þraut; maðurinn skriða móður hlaut i munar-blíðast frúar skáut. Veitti' hún hressing hetjunum, hjörs við messu þjökuðum; gaf hún blessun berserkjum á blóðvang þessum marg- særðum. Glóðu blóm á brjóstum þar Börva skjóma um göturnar, er fyrir sóma fagurrar frúar Óma báru skar. Margr í hljóði frúna fann, ar börnin eru óvær a næturnar vtita þær þeim væran svefn. Mrs. A. Le Page, St. Florence, Que., segir: „Baby's Own Tab- lets læknuðu tveggja ára gamlan dreng. sem eg á. Hann var mjög taugaveikur, hafði niðurgang og slæma meltingu, en þegar eg fór að gefa honum Tablets fór honum að skána undir eins og er nú við beztu heilsu. Eg hefi einnig brúk- að þessar Tablets við ormaveiki ; þriggja ára gömlum dreng sem c^ á og þær læknuðu hann. Bá«L drengirnir eru nú vel fríski eg hæli Baby's Own TaWeU v», alla kunningja mína." Þér getið fengið Baby's Own Tablets í öll- en fá varð þjóð við sigur þann; um lyfjabúðum, eða sendar beint vigamóðr i virðum brann.— ,með pósti, fvrír 25C. öskjuna ef Valtýr stóð við fjörða mann. 1 skrifað er beint til „The Dr. Wil- Brestur hljóðin, enda' eg óð.- Jjj™'' M«*kine Co., Brockvnie, Unga rjóða bauga slóð, ' i a */ syngdu Ijóðin sonn og fróð um Sjafnar glóð og stál.og blóð. íslenzkt skotfélag. María Rögnvaldsdóttir. (Fsedd 1815, dáin 1905.) '% Örugg þú þreyttir þitt æfinnt. skeið, Og oft var hún þung undir fæti, sú leið, Keyrslan vestra algerlega frí,lotj|ð til og gefin af Argyle-mönnum. | ««rkÍ glögg þess mátti fá Farseðlar eru til sölu í baðum búðum Arna Friðrikssonar og i báö Halldórs S. i'.arelal, líka á skrifstofum beggja ísl. blaðanna hér í bæuum. Menn sem búa utan Winnipeg- hæjar, og geta komið því vfð að slást með í ferðina, eru auðvitað velkomnir. Sérstaklega áríðandi e.r ari menn sem ætla ser að fara, kaupi far- seðla s«m allra fyrst, svo timi íslendingar hafa nú birið í Win- nipeg nær þrjátíu árum og mynd- Og mótlætis straumurinn strang- af laufahljómi' i hjörgum söng 'að n-,args konar félagsskap til þess ur. að æfa sig i iþróttum þeim, er ^" nu ertu buin að finna þann frið mest tíðkast í landi þessu; en °« fö»"uð. seiu aldregi skilur ' ])1£T vÍð'___ emni iþrott hafa þeir lítinn eða n„ rjt, c ¦ Ug sætur er svetmnn og langur. engan gaum gefið, sem þó tiðkast mjög mikið á meðal enskumæl- Þú fagnandi endaðir æfinnar dag, andi manna í Iandinu, og það er Og ánægð þú horfðir á sólarlag, s k o t f i m i. Nú fyrst hafa nokk- Við stra»m lrinnar stríðustu urlr íslendingar tekið sig saman . , mo,. ' ,-,,,, . , , PVi trum var avalt þm traus og myndað skotfelag með þvi jjj£. augnamiði að, æfa meðlimi sína í [>u trúði'r á annað og betra líi skotfimi. Stofnendur félagsins (\g verðlaunin verkanna góðu. eru: J. J. \"opni. Paul Johnson, J. Blöndal, G. Thomas, S. Ánder- Þo Hís-striðíð þit væri langvint son og Jón Thorsteinsson. Hafa ,• , , , . , ,, \ ar hmd þm æ glaðleg og hjart- j þeir nu þegar komist að samning- a^ une* jum við annað sams konar félag [ sál þinni sólskin og blíða; ¦ hér í hænum um að fá að nota á- Og alt. sem var fagurt, þú elsk- 'höld þess og skotgarð á vissum aðn* neitt> tímum. Einnig hafa þeir keypt °% al<lrc; varð listfen-a höndin .-.,., Þ1" þrevtt jhus við Mamtoba-vatn og e,ga Að 1:^f.,r;,; ,_vsa og pryða þar háta og önnur nauðsynleg á- höld til fuglveiða á haustin. 5 hj áttirðu kelgan reit, i'eir, sem vilja ger'ast meðlimir En heimurinn aldrei þær rósir Mækja högg þar mundi' að sjá ', félagsins eða fá nákvæm»r upplýs- . lei*' ¦ • - .i;/,„o ^a. ¦ • . 1 • 1 Sem alla tlf5 heldust þar ungar. morg og snogg 1 skjoma pra, mgar um hað, snui ser til emhvers «-v ft • s * ()g ljoðtn þin voru svo ljuf og manna þeirra, sem hér að hrein Grcnjuðu bláir berscrkir, hölvuðu þá sem vitlausir, logaði á þeim óðins hyr, enginn sá þau læti fyr. Margur gapti grimmúðgur, gaus úr kjafti bálreykur, framan og aftan fúlvindur, Fjandans krafti magnaður. Skall og sma'.l í skoltunum, skjómi bal! á hjálmunum, blóðið vall úr beniunum, buldi' i fjalla gnípunum. Laugi bystur lengi' af móð Londungs hristi rauða glóð; í herinn fyrstur áiram óð, ýmsir niistu líf og blóð. Sótti hann þá hinn þrekmikli, þróttarknái og beinskeyti, Jón lrinn frái fullhugi, fleina-Þ ráinn rcykvíkski. Æða svall þar aldan heit, ópin gialla' í lýða sveit: stál við kalla hausum hneit, á livorugs skalla járnið heit. að nrikla röí|g þeir sýndu þá. Jón er drengur dáðrakkur, dugði' hann lengi ótrauðu*, á Hiklar vengi hiiggfimur, hart þ,í gengi' að herserkur. nuðu tónar llildar ranns, hamaðist déna grimmur fans; hjörs við són í sóknar dans sótti að Jóni rfcfni hans. ofan eru nafngreindir. I>akkaror6. Sem löngum þú I r þú varst ein Og þrautirnar mæddu þii 1 ()g þreytt varstu orðin og þráðir ró, g hér með sendi mína Því þréytandi' er leið fram að hjartans kveðju tii allra íslend- grafarþró : inga á Washington-eyj'unni, bið'Og mótlætis-stormurinn strangur. eg guð að launa þeim alt hið góða En nú ertu búin að finna þann frið Reyndu' að s#nga rekkar þftntx. er þeir ;ipðsyndu mér á meðan eg Og fögnuð sem aldregi skil'uf Revkvíkinga-fulltrúami, dvaldi þar. Sérstaklega skulu þó þig við:— en kann slyngur stökkva van« tilnefndir þessir: Ilr. llannes Og sætur er svetninn og Iar< strax yfir hring-inn margfaídan. Ji og kona hans, er hafa —J. M.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.