Lögberg - 08.06.1905, Blaðsíða 2

Lögberg - 08.06.1905, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. Júní 1905 Robert Watchorn. [Æfisaga manns, sem á ung- dómsárum sinum fluttist félaus vestur um haf, og nú hefir á hendi umsjón með innflutn'ingum fólks j til landsins i umboði Bandaríkja- stjórnarinnar i W ashington.] í kolanámif einni á Englandi vann fyrir þrjátíu árum síðan unglingsdrengur, Rcibert Watch- orn að nafni. Hann hafði þar þann staarfa á hendi að aka hand- vagni, með kolum i, allan hðlang- an daginn frá morgni til kvelds. Og það var engin ástæða til að halda að Robert, fremur en allir liinir félagar hans’, sem unnu þar i námunum, mundi nokkurn tíma komast hærra í heiminum en að aka kolum. Hann var þár öllum hinum sömu lögum háður og þeir, og hafði engu fremur neinn bak- hjarl við að styðíjast, sem gæti lyft honum upp úr hinum þröngu námagöngum upp í sólarljósið, lífið og ylinn. En í brjósti sínu bar hann þó örugga von um, að sér mundi hepnast það, og að þvi leyti var hann ólíkur félögum sínum, að framsóknarþrá hans var örugg og ósigrandi. Til þess að fá að vita með sannindum um æfiferil manns þcssa, fór sá, sem þetta ritar, á fund Robert Watchorn, nú fyrir skömmu siðan, að heimili hans ,að EIlis Island, New York Harbor. Æfisagan, sem hér fer á eftir, verður nú sögð með lians egin orðum. Orðtak Watchorns er: i einu.“ ,Eitt „Eg var að eins ellefu ára að aldri þegar eg byrjaði að vinna i námunum i Derbyshire,“ sagði Watchorn, „en það leið ekki á löngu þangað til eg fór að finna til þess að tilveran er meira virði en að henni sé eytt niðri í hinum dimmu iðrum jarðarinnar. Eg ásetti mér fastlega að eg skyldi klifra upp úr námunum." Og sá ásetningur Roberts að klifra upp hefir lyft honum upp í þá stöðu, sem Roosevelt forseti sagði um fyrir mánuðum síðan, að væri einhver hin þýðingarmesta sem hann ætti ráð á að veita. Og forsetinn bætti þvi við um leið að með því að veita Robert Watch- orn þessa stöðu hefði hann falið hana á hendur manni, sem ná- kvæmustu rannsóknir hefðu sýnt að ætti svo flekklausan æfiferil að baki sér, að fáir gætu við jafnast. Dæmi Robcrts sýnir mjög vel og áþreifanlega hvernig vinalaus unglingur getur komist áfram í Ameríku eingöngu nieð því móti að leggja fram alla krafta sína til þess að leysa öll skykluverk sín samvizkusamlega af hendi. „Eg held,“ sagði Robert, „að það, sem mest og bezt hefir hjálp- að mér til þess að komast áfram i lífinu, sé sú regla mín, að leggja aldrei stund á nema eitt í einu, og reyna að leysa það svo vel af hendi, að! flestum öðrum veiti erfitt að gera það bctur.“ l UPPBODSSALA 20. JÚNÍ 1905, kl. 10 árdegis Á 200 nautgripum, 6 hrossum og jaröyrkjuverkfærum veröur haldin 20. þ. m., kl. 10 árdegis, eina mílu noröaustur frá Marquette Station (á section 5, townsh. 13, range 2 west), 30 mílur frá Winnipeg: <>3 kýr ineð kálfum og óbornar. 36 J>révet,'ir, teltir nautgripir. 30 tvævetrir nautgripir. 4 beztu shorthorn kynbótanaut. 3 kynbótakýr, bezta tejfund. 6 hross, 4 til vinnu og: 2 tryppi BORGUNARSKILMÁLAR: 5 prct. afsláttur gegn borgun út í hönd, eöa 5 mánaöa borg- unarfrestur án afsláttar frá söluveröi og gegn trygöu handveöi (note). Öllum þeim, sem uppboö þetta sækja aö austan og vest- an, veröur mætt á Marquette járnbrautarstöövunum og ekiö meö þá á uppboösstaöinn. ÁRNI SVEINBJÖRNSSON, W. G. STYLES, Eigandi. Uppboðshaldari. 1 Töe Cpown Lo-operative Loan Company Ltd. Viö höfum enn til nokkurar bygginga-lánveitingar, sem fást meö sanngjörnu veröi. LÁG NÚMER. Ef þér ætliö aö b}-ggja bráölega borgar þaö sig aö finna okkur. $1.000 lán kostar $100 í ‘200 mánuði, Náfevæmari skilmálar hjá Crown Co-operative Loan Co. Ltd. T,-p Floor Bank of British North America. / The Winnipeg Laundry Co. Llmlted. DYERS, CLEANERS & SCOURERS. 261 Nena st. Ef þér þurfið að láta lita eða hreinsa ötin yðar eða láta gera við þau svo þau -verði eins og ný af nálinni”þá kallið upp Tel. 9ftA og biðjið um að láta sækja fatnaðinn. t>að er sama hvað fíngert efnið er. ELDIVIÐUR af öllum tegundum: Tamar- ack, Pine, Poplar, Slabs og Birki, meö lægsta veröi. Ætíö miklar birgöir fyrir hendi. M. P. PETERSON, Tel. 798. Horni Elgin & Kate. ! James Birch kostaði tiu cent. Eg bað um eina námu að eins bændum í nágrenn- þeirr ag fdl<k brauðsalanum 50 inu, og þeir borga þau með bveiti, centa pening. Þegar eg var búinn höfrum og garðávöxtum. Við að borða steikina bað eg um fjöru- borgum vinnulaunin með þeirri tiu centin sem eg átti eftir hjá vöru, en nú stendur svo á í kveld, kaupmanninum, og eg hafði ekki að eg hefi ekkert til af henni.“ I <8 ^ , . 1 , , !$ 329 & 359 Notre Dame gætt aðl mer með að heimta aður. „Er það þa meiningin, að þegar 3 , , ' ... _ .. S Eg hefi aftur fengifS gömlu bút5ina í enæg borðaði steikma, sokum þess eg er buinn að vinna allan daginn - - - • -• hvað svangur eg var. En nú brást i námunni þá þurfi eg að fara að maðurinn reiður við og svaraði: | verzla með kaupiði mitt að kveldi, „Þú átt ekkert hjá mér. Hvað til þess að breyta því í peninga?" fcýst þú við að geta fengiði mikið „Já, það er aðferðin,“ af mat fyrir tíu cent?“ vci krtjórinn „En eg fékk þér fimtíu cent,“ sagði eg. „Nei, víst ekki,“ svaraði kaup-1 Watchorn maðuj-inn með . þrumandi röddu. þorpinu. „Eg held það sé þá bczt að eyða ekki æfinni of lengi hér,“ sagði Ave. fOpera Block og er dú reiöubúinn ati fullnægja þörfum yðar fyrir rýmilegt <15 vert5. ® SemjifS \ il5 mig um skrautplöntur (k fyrir páskana. Eg hefi alskoaar fræ, . <15 plöntur og blórn grótSursett eöa upp- svaraði 8 skorin. Ef þér telefóniö veröur því A tafarlaust gaumur gefin. /f, .Telephone 2638. ~ V- V og lagði á stað út úr Nú komst hann til GOODALL’S „Og ef þú ekki hefir þig á burtu ( Pennsylvaníu, og ekki alllangt frá c.ns fljótt og fætur toga þá læt^ Fittsburg fékk hann námavinnu; 616)4 Main st. eg lögreglumaninn, sem stendur^ar lionum þar borgað kaupið í* þarna á götuhorninu hjálpa þér pcningiim. til þess.“ Og hann kallaði jafn-j Þó kaupið væri ekki hátt, skifti skjótt til lögreglumannsins, sem Robert því í þrjá staði. Einum rak mig óðara á burtu, án þess hmtamim varði hann til lífsnauð-j svo mikið sem spyrja með einu synja sinna, annan hlutann setti* orði eftir málavöxtum. j liann á vöxtu i sparisjóðsdeildinni1 Rétt á eftir að þetta kom fyrir i bankanum og þriðja hlutann1 kom eg að húsi einu, og stóð þar sendi hann móður sinni, sem átti skrifað á spjaldi, sem hékk vfir heima á Englandi. Robert kom' dyrunum: „Innflytjenda atvinnu- æfinlega með peninga sína einu stofa.“ Eg gekk nú rakleiðis inn sinni í viku og lagði þá inn í þangað. | sparisjóðisdeildina i bankanum. Þál „Mig vantar vinnu,“ sagði eg var það einhverju sinni að banka-1 hispurslaust við mann, sem sat stjórinn, sem veitt hafði þessum 1 þar við borð og var aðt skrifa. , | l'nga manni eftirtekt.tók hann tali.j „Og hvað getur þú af hendi Hann tók í hendina á honum og ley^t?“ spurði liann. mælti: I „Heima á Englandi vann eg í „Eg hefi heyrt af þér sagt, Ljósmyndastofa Cor. Logan ave. Viö höfum meiri birgöir af g illstássi til aö geyma í myndir en nokkurann- ar í bænum, og seljum meira af því en allir hin- ir til samans af því viö seljum meö betra veröi. Komið og finniö okkur. KING EDWARD REALTY GO. 449 Htain St. fíoom 3. Eignir í bænum og út um land. Góö tækifæri. ■ Peningalán, Bæjarlóöir til sölu. Xœrid ensku. The Western Business Col- lege ætlar aö koma á k v e 1 d- s k ó 1 a til þess aö kenna í s 1 e n d- ingum aö TALA, LESA og SKRIFA ensku. Upplýsingar að 3o3 Portageave. M. HALL-JONES, Cor.Ilonuldst. forstöOum aOu WYATT i CLARK, 495 NOTRE DAME OIWE 3G31, kolanámu.“ ' „Viltu halcla hér ?“ drengur minn. Ungir menn, sem Viö höfum til alls konar „Sama daginn og eg fjrrst steig í fæti á land í Vesturheimi," hélt' Robert áfram, „kom atvik nokk- urt fvrir mig, sem eg aklrei síðan hcfi getað gleymt. Eg var svang-l nr, og nú vildi svo vel til ,að skamt frá þar sem eg var stacþlur kom eg auga á búð, þar sem sekl' var skorpusteik (piej. Eg hrað- aði mér þangað og sá nú að aug- j lýst var i glugganum að liver steik því starfi áfram ■ems reglulega og þú taka sér fyr- ! ir hendur að leggja fyrir peninga „Ójá. Vinnu vantar mig hvort til þess að styrkja með foreklra sc,n cr og fyrir fá sh,a l,ci„,a í, Ka„,Ia lan.lim,, cn,' HARÐVÖKU,sem tU „ygginga eitthvað að gera. sannarlega þess verðir að maður ------—------— Árangurinn af samtalinu varð geri sér far um að kynnast þeim. heyrir‘ Þér æltUÖ að skoða híá nú sá, að Watchorn var nú sendur Mig langar til að þú vildir telja °kkur huröarskrárnar áöur en þér til Steubenville í Ohio. Þar var mig með vinum þínum framVegis. kaupiö þær annars staöar. hann látinn aka kolum eftir göng- Rg skal rcyna að vera þér hjálp-1 um, sem voru svo lág og þröng legur, eftir megni.“ að ekki var hægt að koma þar við Og ekki voru nema einir átján hestum né múlum. í stað þess mánuðir liðnir frá því Robert voru það tómir unglingsdrengir Watchorn fyrst sté fæti á land í sem óku þar kolunum á hand- Ameríku og þangað til hann gat’ vöguum, fram og aftur. ■ scnt foreklriwn sínum og yngstu Hér yerður alt eftir nýjustu Næsta laugardagskvekl fór systkinum heim fargjöld, svo þau tízku- Við ætlum okkur að reyna Watchorn til verkstjórans, til gætu komist vestur um haf. Ro- að gera °llum 111 hæfis’ Agætlega ?"S ? Vi,!a Sf.T' b"' ^ Al'k KSS “m RoX Stcaks o. s. frv. h„nn komst að þvi, að W atchorn hann vann baki brotnu að náma- Reynið okkur. vikli fá peninga fyrir vinnu sina vinnunni, aflaði hann sér þóklegr-j ' Fljót afgreiðsla. rak hann að eins upp kuldahlátur ;w- mentunar fimin kvelcl í viku og sagði: ! h verri. \ NYTT og SAÍ.TAÐ Geo. A. Shute, THC CANADIAN BANK Or COMMERCE. á liornimi á Kom ok iNnbel Höfuðstóll $8,700,000.00 Varasjóður $3,500,000.00 SPARIS.HH1SUEILIHSÍ Innlög $1.00 og þar yfir. Rentur lagðar við höfuðstól á sex mánaða fresti. Ylxlar fást á Knglands hanka scm eru borganlegir á íslandi. Aöalskrifstofa í Toronto. Bankastjóri í Winnipeg er °----JOHN AIRD------o THE DOMINION BANK, Borgaöur höfuöstóll, $3,000,000 00 Varasjóður, - 3,500,000.00 Eitt útibú bankans er á horninu á Notre Dame og Nena St. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Sparisjóðsdeildin tekur við innlögum, frá $1.00 að upphæð og þar yfir. Rentur borg- aðar tvisvar á ári, í Júní og Desember. T. W. BUTLER, Baakastjári. THOMPSON, SONS & CO., Mikil eftirspurn er nú eftir HÖFRUM. Skrifiö oss og fáiö aö vita um verölag og flutningá. Utanáskrift: THOMPSON & SONS CO., Grain Commission Merchants. Grain Exchange, WINNIPEG. Yöar einl. THOMPSON SONS & GO ORKAR MORRIS PIANO Tónninn og.tilfinninginer L-amleitt á hærra stig og með meiri list en á nokk- uru öðru. Þau eru seld með góðum kjðrnm og ábyrgst um óákveðinn tima. Það setti að vera á hverju heimili. S L BARROCLOUGH & Co. 228 Portage ave. Winnipeg. Imperial Bank ofCanada Höfuöstóll. .$3,000,000 Varasjóöur.. 3,000,000 Algengar rentur borgaðar af öllum inn- lögum.— ÁvfSANIR SELDAR X BANKANA X ís- LANDI, tíTBORGANLEGAR í RRÓNUM. Utibú í Winnipeg eru: Aöalskrifstofan á horninu á Main st. og Bannatyne ave. N. G. LESI.IE, bankastjóri. Norðurbæjar-deildin, á horninu á Main st og Selkirk ave. T, P. JARVIS, bankastjórl. LYFSALI H. E. CLOSE prófgenginn lyfsali. Allskonar lyf og Patelit meðul. Rit- föng &c.—Læknisforskriftum nákvæm- n gaumur gefinn. BELL PIANO ORCEL ogr Einka-agentar Vlinnipeg Piano & Organ Co, Manitoba Hall, 295 Portage ave, I. E. ALLEN, Ljósmyndarí. Tekur alls konar myndir, úti og inni. Tekiö eftir eldri myndum og myndir stækkaöar Tel. 2812. 503 Logan Ave., cor, Perk 5t. WINIUPEG. Dr. W. Clarence Morden, tannlœknir Cor. Logan ave. og Main st. 620J4 Main st. - - ’Phone 135. Plate work og tennur dregnar úr og fyltar fyrir sanngjarnt verð. Alt verk vel gert. „Við seljum kolin úr Jæssari Nokkuru síðar dó faðir ha»s af 118 ^ena Dp.M. halldorsson, Fa.xslc Rlxrex*, 2VT X> Er að hitta á hverjum viðvikudegi I rafton, N. D., frá kl. 6—6 e. m. Thos. H. Johnson, íslenzkur lðgfræðingur og mála- færslumaður. Skripstopa: Room 38 Canada Life- Block. suðaustur horni Portage- Ave. & Main st. UTANáSKRIFT: P. 0. BOX 1864, Telefón 423, Winnineg, Manitoba „tflunib eftir — því að — Eddu’sBuooingapapplr heldur húsunum heitum” og varnar kulda. Skrífið eftir sýnishorn um og verðskrá til TEES & PERSSE, LTD. áOENTS, WINNIPEÖ. r Tel. 3373. ,N^//VV/N^ , Winnipeg Picture Frame Factory, Búð: 495 Alexander ave. Vinnustofa: 246 I^»abel st. ’Plione: 2789. Allar tegundir af inyndarömmum búnar til. — Stækkum myndir. Viö þurfum umboSsmenn víösvégar til að selja fyrir okkur. Heildsala og smásala. P. Cook, Eigandi. u / -_______í /

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.