Lögberg - 08.06.1905, Blaðsíða 3

Lögberg - 08.06.1905, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. JÚNÍ 1905, 3 slysi, sem varð í kolanámu þeirri í Pennsylvaníu sem hann vann í, og lenti það nú eingöngu á Ro- bert að ala önn fyrir móður sinni og systkinum. En þrátt fyrir það þó erfiðleikarnir þannig færu || vaxandi hélt hann áfram að afla sér mentunar, og að reyna a,ð verða sem bezt að sér i öllu jþví^ sem að námastörfum laut. Eftir þvi sem Robert Watchorn ^ | óx aldur og þekking fór meira að bera á honnm. Hann hafði hug- ann mjög mikið við verkamanna- lireyfingarnar, og samtökin þeirra á milli, í þá átt að tryggja hlut verkamannanna gagnvart anðkíf- ingunum. • Hann gekk í eina af stúkum verkamanna-félaganna, og leið ekki á löngu þangað til liann varð forseti hennar árið 1884. I>að var snemma á árinu 1887 að Robert var einn dag fært hrað- skeyti. Var það tilboð til hans um að taka að sér forustu verka- manna-félaganna i Pittsburg og héruðunum þar umhverfis. Þetta, ef hann tæki það að sér, hlaut að! hafa í för með sér gagngerða breytingu á högum hans. Hann ráðfærði sig við móður sína, eins og hann ætíð hefir verið vanur að gera þegar eitthvert vandamál hefir borið að höndum. Og svo fór að lokum, að Robert tók til boðinu. I þeirri stöðu sem hánn þa tókst á hendur liefir ha'nn margt og mikið gagn unniði. Árið 1893 giftist Robert og hef- ir hjónabandið verið mjög ástúð- legt. „Þeim góðu áhrifum, sem konan min hefir haft á mig í ýms- 11 m málum á eg ósegjanlega mikið að þakka,“ segir hann sjálfur. Kentur það fram hér sem oítar livað miklu áhrif góðrar konu geta komið til leiðar þó hún vinni að eins í kyrþey en sé ekki að glamra á strætum og gatnamótum. Ríkisstjórinn í Pennsylvnía- rílcinu gerði Robert Watchorn að aðalumsjónarmanni yfir vinnu- stofunum þar í ríkinu. A þessum vinnustofum voru þá mörg þús- und af litlum börnum látin vinna margar klukkustundir á hverjum einasta degi vikunnar. Hinn nýi umsjónarmaður, sem af eigin reynslu var slíkum ástæðum kunn ugur, ásetti sér nú að leysa börnin úr þessum þrældómi. Hann bjó , til lagafrumvarp, sem gaf honum vald í hendur t?l þess að koma fram því áforrni, ef hann gæti fengið það gert að lögum. Verk- smiðjueigendur og ýmsir fleiri komu frarn með öflug mótmæli gegn þessu, og þegar málið var rætt á sameiginlegum nefndar- fundi í þingínn fengu þeir fær- ustu lögmenn, sem völ var á, til þess að tala sínu máli. Þár hélt einn þeirra lögmanna þá dóma dags ræðu gegn frumvarpinu, að flestdm virtist, þegar hann settist niður, sem þ-vi væri algerlega komið fyrir kattarnef. En þá rei^ Robert á fætur. Og ræðan sem hann helt verður lengi minn- isstæð þeim sem á hlýddu. Orðin sem hann talaði komn frá hjart- anu. Þar var maður, sem allir fundu' til að talaðí af nákvæmri þekkingu ym kjör barnanna verksmiðjunum, og svo mikið sannfæringarafl fylgdi hinum eld- heitu orðum hans, að enginn tók til andsvara þegar hann hætti. Frumvarpið varð að lögum, og Robert Watchorn frelsaði á þenna hátt þúsundir barna innan tólf ára aldurs frá ánauðarokinu í námum og verkstofum auðmannafélag- anna. VANDLEGA w Ef þér viljið spara yður fáeina dollara með því að kaupa hér hatta, drengjafatnað, og annan tilbúinn fatnað. ALT NIÐURSETT. Komið inn. Allir velkomnir hvort sem nokkuð er keypt. PENINGUNUM SKILAÐ EF VÖRURNAR EKKI LÍKA* BRANTFORD BICYCLES Co-operative Bakery á horninu á Elgin og Nena. Vitið þér það að í þessu brauðgerðarfélagi ’ eru fleiri fslendingar en menn af öðrum „ . þióðum? Vegna þess, og af því að Cushion Frame hvergi er búiö til Nú farið þér að þurfa reiðhjól- > betra brauð, anna Vlð. Ef þer viljið fá beztu æskjum vér þess að íslendingar kaupi hér tegundina, sem ekki er þó dýrari brauð sín. Pantið þau hjá keyrslumönn- en lakari tegundirnar, þá komið um vorum eðagegnum Tel. 1576. og skoðið Brantford hjólin, búin Winnipea Co-operative Society 1 111 hJá ! LimTted, Canada Cycte &; Motor Co. Ltd.1 ■—r -t..-. -----------■ -= mm: ><•> m Allar stærðir. Allar stærðir. ii(\ JtA/ m J, THORSTEINSSON, páll m. clemens byggingaineista ri. — AGENT - 477 Portage ave. Bakér Block. 468 Main St. WINNIPEG ÞURFIÐ þÉR STÓR KARLM.FÖT EÐA YFIRFRAKKA? %Y«r iif\ ▼ * » Þurfið þÉR lítinn yfir- sá, sem eftir er af vörunum frakka eða föt? \ frá Wener Bros. í Montreal, Litlir vatnsheldir yfirfrakkv , ... _T.„ . „ Síörir vatnsheldir yfirfrakk- ar, fullsíðir, bleikir, brúnir nu til solu. \ ið þorum að ar> jéttir og þægilegir. Fara oggráir. Stærðir 33-37- ábyrgjast að það eru góðar mjög vel. Þeir eru $12,15, Þeir eru $io,$i2,$i5,$i8 og vörur. Komið og skoðið 16 og 18,50 virði $20 virði. Verð nú.. $7-00^ þjgj-. nú á........... 10.00 Lítil karlm föt svört, á-! Föt handa stórum mönnum, gætt efni, $10 virði nú $6.00; Karlm. föt $6.50 virði sem klæða mjög. vel. Þau á................$3-75 eru $15, 16 og 18.50 virði Karlm. föt $12 virði á $8.00, Karlm. föt $8.00 virði nú á .. . .$12 og $10.00 “ “ $1 5 virði á $10.00 á................ $4.00 A nnv Karlm. föt ii.oo virði STÓRAR KARLM.BLX- Litlar karlm.buxur, I . á..................: .$6.00 jur nr góðu og fallegu etm. nýjustu teg- Karlm. föt is.Oovirði . Þær kosta vanal. frá $8— & $7 g0 10.00. Stærðir upp í 52 þl. Karlm.föt $18-20 virði ’ $4.00 bu.xur á.....$3.00 á............. $10.001 $6.00 buxur á....$4.00 Þetta eru hin mestu kjör- $8.00 buxur á....$5.00 kaup. Vörurnar fást lánaðar, og með vægum borgunarskilmálum. New York Furnishing house V #f\ %y«r >Av if\ i^\ jAv %y«t jAv %y«t úr bláu' serge, undir. Buxur $2 virði á Buxur $3 virði á Buxur $4 virði á $1.00 $1.75 $2.50 jAv Wm %y«t Komið og skoðið. Merki: Blá stjarna Chevrier & Son BLUE STORE 452 Main St. á móti pósthúsinu. jA< y&t J. C. Orr Plumbing & Heating. Phone 82. 625 Willicm Ave. Cnntral Anction Rooms í gömlu eldliðs-stöðvunum 347 William Ave, Við höfum mikið til af brúkuð- um húsbúnaði, eldstóm o. s. frv. sem við seljum með mjög sann- gjörnu verði. Með mjög lítilli aðgerð líta þessir húsmunir) út eins og nýir væru. Það borgar sig að finna okkur. TEL. 3506. Robert Watchorn veitti innflutn- ingsmálum Bandaríkjanna ná- kvæma eftirtekt og fór smátt og smátt og betur ogi betur að leggja rækt viðl að kynna sér alt sem að þeim l’ýtur. Og svo nákvæmrar þekkingar aflaði hann sér á þeim málum, eins og öllu öðru, sem Iiann hefir gefið sig við, að hann innan skamms vissi út i hörgul alt sem framast er unt til þess að koma þeim í sem æskilegast horf. Roosevelt forseti kom brátt auga á þenna djarfa áhugamann, sem hefir getið sér þann orðstír að láta aldrei -eigin liagsmuni leiða sig út af braut skyldunnar, og hann' var ekki sqinn á sér, forsetinn, að fá honum í hendur umboð Batula- ^ ríkjastjórnarinnar til þess að hafa á hendi umsjón með innflutning-1 um fólks til landsins. Og þó ekki sé langt síðan Watchorn tók viðl enibætti þessu, h.efir það þó þegar komið í ljós, að hann er fullkomlega stöðunni vaxinn. — Snccess. •• VORUPANTANIR úr tjarlægð hafa því miður ekki getað orðið afgreiddar, nú um nokk- urn undanfarinn tíma, sökum votviðra og ófærðar, en strax þegar brautirnar batna, verða vörurnar fluttar heim til allra þeirra, sem eiga pantanir fyrirliggjandi. Svo verður haldið áfram yfir sumartímann að taka pantanir og flytja vörurnar inn á heimilin. Allur nauðsynja varningur eins og að undanförnu með lægsta útsöluverði. Öll bændavara, svo sem ull, smjör, egg og kjöt, keypt með hæsta innkaupsverði. Úttekt og innlegg flutt á milli verzlunarinnar og kaupandans ókeypis. C. B. JUL/US, Gim/i, Man. z o N O P II O N E ZON-O-PHONE! ZON-O-PHONE! Hin nýja tegund af ZON-O-PHÖNE er bezta mál- vélin sem til er. Röddin hreinni, hærri, skilrmrki- legri, fallegri og náttúrlegri en í nokkarri annarri mál- vél. Þessi auglýsing veitir yður rétt til afsláttar á andvirð- inu þangað til 15. Júní þ. á. , J.Sibbald & Son A§entar> 305* Elgin ave. z o N O P H O N E Alls konar vörur, sem til hús- búnAðar heyra. Olíudúkur, linoleum, gólfdúk- ar, gólfmottur, gluggatjöld, og myndir, klukkur; lampar, borð, dúkar, rúmstæði, dýnur, rúmteppi, koddar, dinner sets, toilet sets, þvottavindur og fleira. JOSEPH HEIM. eigandi. , fí. HUFFMAN. á suðaustur horninu á Ellen og Ross, hefir til' sölu alls kon- ar groceries, álnavöru, leir og glervöru, blikkvörur. Molasykur 15 pd. $1.00. Raspaðsykur iópd. $1.00. Ódýrustu vörur í bænum. -Komið og reynið.-- Tel. 2590. 247 Port age ave. CANADA NORÐYESTURLANDIÐ Regrlnr við lamltöku. Af 611um sectionum med jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjórninni, 1 Mani«toba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta tiö’skylduhöfuðog karl- menn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, þaí er að segja, sé landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjórninni til vid- artekju eða ein hvers annars. íanritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sern n»st ligg- ui landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkisráðbfrrans, eða innfiutninga* um boðsmaTrii*" í Winnipeg, eða. næsta Dominion landsamboðsmanns, geta menn gefið öt :~. n •, mboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjald ið. er $10.; á Heimilisréttar-skyldur. Samkvætut núgildandi lðgum verða landnemar að uppfylla heimilisrétt* ar skyldur sinar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir í eftir fylgiandi töluliðum, nefnilega: [1] Að búa á landiuu og yrkjaibað að minsta kosti i sex mánuði á hverju ári í þrjú ár. [21 Ef faðir (eða móðir, ef faðinnn er látinn) einhverrar persónu, sem hefí rétt til aðskrifa sigfyrir heimilisréttariandi, býr á bújörð í nágrenni við land- ið, sem þvílik persóna hefii skrifað sig fyrir sem beimibsréttarlandi, þá getur persónan fullnægt fyrirmælum .aganna, að þvi 6. ábúð á landinu snertir áður en afsalsbréf er veitt fyrir þyí, á þann hátt að hafa heimili hjá föður sinum eða móðurj Ef landnemi hefir fengið afsalsbréf fyrir fyrri heimilisréttar-bújðrí sinni eða skírteini fyrir að afsrlsbréfið verði gefið ut, er sé undirritað í sam- ræmi við fyrirmæli Dominion íandiaganna, og hefir skrifað sig fyrir síðarf heimilisréttar bújðrð. þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að því er snertir ábúð á landinu (síðari heimilisréttar-bújörðinni) áður en afsalahréf sé gefið út. á þann hátt að búa á fyrri heimilisréttar-bújörðinni, ef síðari heim- ilisréttar-jörðin er 1 nánd við fyrri beimilisréttar-jörðina. (4) Ef Landneminn býr að staðaldri á bújörð sem hann á Ihefir keypt, tek- ið erfðir o. s, frv.] í nánd við heimiiisrm,oarland það, er hann hefir skriíað sig fyrir þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, aðþví er ábúð á heimilie- réttar-jöríinni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptuia ndi o. s. frv.) Beiðni um eignarbréf ætti að vera gerð strax eftir að3áiin eru liðin, annaðhvort hjá næsta um- boðsmanni eða hjá Inspector sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir veriö á landinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dom- inion landa umboðsmanninum í Ottawa það, að hann ætli sér að biðja um eignarréttinn. Leiðbeinin gar. Nýkomnir linnflytjendur fá á innflytjenda-skrifstofunni i Winnipeg, ogx ðUumDominion landaskrifstofum innan Manitoba og Norðvesturlandsins, leiÖ> beiningar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna veita innfiytjendum, kostnaðarlaust. leiðbeiningar og hjálp til þess að ná í lðndsem þeim eru geðfeld: ennfremur allar upplýsingar viðvíkjandi timb ur, kola og náma lögum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar gef- ins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innai. jámbrautar- heltisins í Britisb Columbia, með þvi að snúa sér bréflega til ritara innanríkia beildarinnar í Ottawa innflytjenda-umboðsmannsins i Winnipeg, eða tál eia- dverra af Dominion landi umboðsmönnum i Manitoba eða Norðvesturlandinu W. W. CORY, iDeputy Minister of tbe Intericr, ZON-O-PHONE! ZON-O-PHONE! Dr G. F. BUSH, L D S. TANNLÆiKNIR. Tennur fyltar og (dregnar! út án sársauka. Fyrir að fylla tðnn $1.00 Fyrir aðdraga út tönn 50 T.elephone825, 527 Main St, MARKET HOTEL 146 Princess St. á móti markaðnum Eiöxxdi - P. O. Connell. WINNIPEG. Beztu tegundir af vínfðngum og vindl- um aðhlynning góð og húsið endurbætt og upphúið að nýju. ELDID YID GAS Ef gasleiðsla er um götuna yðar leið ir félagið pípurnar að götu linunni ókeypis, Tengir gaspipar við eldastór sem keyptar hafa verið að þvi Lw þess að setja nokkuð fyrir verkid, GAS RANGE ódýrar, hreinlegí.. . ætíð til reiðu. AUar tegundir, $8.00 og þar yfir. K t)ið og skoðið þær, TJhe Winnipeg Itectfie Slreet Railway fð. ■)aín,5. aáildln 215 PoKK?AGa Avbnuk. Savoy Hotel, 684—686 Main St, WINNIPKG, beint á móti Can. Pac. járarnb autinni. Nýtt Hotel, Áirætir TÍndlar, beztutegundtr af alls konar vínföngum. A^æ 1 huwnH’Oi, Faeði $1—$1,50 á dag. J. H. FOLIS. Eigandi.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.