Lögberg - 17.08.1905, Blaðsíða 3

Lögberg - 17.08.1905, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17. ÁGÚST 1905, 3 taka bróöur sinn af lífi. Þá þoröi sóldán ekki lengur að þverskall- así og skipaði að sleppa prinziii- tun úr varðhaldinu. En prinz Eddin var ekki eins heppinn. Ógæfa hans lá í því, að hann hafði áunnið sér hatur Fehin Pasha, yfirmanns lögregluliðsins í höll soldáns, sem hefir þann starfa á hendi að vernda líf hans heima- fyrir. Fehin Pasha er einn af þeim mönnum, er nú má sér íriest á Tyrklandi og hefir oft og tíðum nötað vald sitt til hinna mestu grimdarverka. Soldán trúir á mann þenna og treystir engum betur en honum. Feliin Pasha er af lágum stig- um og var fyrmeir óbreyttur liðs- rnaður í leynilögregluliðinu í Kon- stantinópel. Hann dróg fyrst at- hygli soldáns að sér á þann hátt, að koma upp hvað eftir annað san^ærum gegn soldáni og láta reka fjölda manna í útlegð til Litlu-Asíu fyrir þær sakir. Reynd- ar er það nú talið áreiðanlegt, að samsæri þessi aldrei hafi átt sér neinn stað í raun og veru,en Fehin hafi fundið upp sakirnar sjálfur og látið dæma mennina saklausa. En þeim tilgangi sinum náði hann með þessu atferli að afla sér álits hjá Soldáni. Og einn góðan veð- urdag gerði soldán' hann að yfir- manni hallarvarðarins og gaf hon- um majórs nafnbót. Edin prinz ávann sér hatur Fe- hins Pasha með því fyrst og fremst að láta jafnan i ljósi megn- ustu fyrirlitningu og óbeit á hon- um í hvert skifti er fundum þeirra bar saman, og í annan stað með því að Eddin keypti ambátt eina fagra, sem Fehin lék mikill hugur á. Á uppboðinu' þar sem ambáttin var seld buðu þeir hvor í kapp við annan, Eddin prinz og Fehin, og varð Fehin undir í þeim viðskift- um, því þá var hann ekki búinn að vera nógu lengi við vöidin til þess að vera fær um að leggja fram jafnmikið fé og Eddin. F.tí þa sór Fehin þess dýraa eið. með sjálfum sér að hefna sín grinimi- lega á mótstöðumanni sínunfý Og hefndanna var ekki langt að bíða. Fehin spann nú upp langa og flókna lygasögu um það, að Eddin væri að hugsa um að drepá soldán og komast sjálfur til vakla. Fór hann síðan á fund soldáns* og skýrði honum frá að Eddin prinz bróðir hans sæti 'um' líf hans. Sannaði hann sögu sína með ótal Ijúgvitnum, sem hann ýrnist hafði keypt eða ógnað til að bera vitni með sér. Soldán' varð æfur við þessa sögu og hrópaði hástöfum: „Bróöir úiinn skal Fara þá för sjálfur. í stað þcss að komast . í ihásaetið skaj honum verða bvjt niðtir í gröfina." Samstundis gaf hann Fehin Pasha munnlegá skipun um að taka Eddin prinz af lífi leýni- lega, og átti liann aö vera búinn að koma því í framkvæmd næsta dag. Snemma næsta morgun réðst Fehin inn í svefnherbergi Eddins prinz með fylgdarmönnum sínum og drap hann. Tveimur klukku- stundum síðar var prinzinn kom- inn undir græna torfu svo lítið bar á. Jörðuðu þeir hann í ha.ll- 's'.,g.;arðinuni og vöfðu að eins dúk utan um líkið. Að því búnr fór Fehin á furnl sokláns og sagði honum að skipun hans væri fullnægt. Soldán gaf nú út opinbera aug- lýsingu um, og lét simrita í aNar áttir, að bróðir sinn hefði dáið snögglega og búið væri að jarö- setja hann. En ekki leið á löngu áður en það fór aö kvisast hvernig fráfall prinzins hefði- borið að höndum, og ýmsir af sendiherrum útlendra ríkja við hirð Tyrkjasoldáns hafa látið stjórnarvöld sin vita um hina | sönnu orsök til þess, að prinz Eddin er ekki lengur í tölu hinna I lifandi. BYGGINGAMENN! I $ t erum Æ 1 Fréttir frá íslandi. Reykjavík, 7. Júlí 1905. Rúm 300 Norðmanna, flestir Háleygir, eru komnir til Austur- lands méð eitthvað 75 báta, sem þeir halda út til sjóróðra í sumar af fjöröunum. • Mislingar eru í Reyðarfirði, og höfðu borist þangað með stúlku úr Rvík mdð Maíferð Hóla. Sýkin hefir komist á þrjá bæi og sex hafa lagst. itevkjavík, 14. Júlí 1905. Anna Kristín Jónsdóttir, - systir séra St. M. Jónssonar .andaðist að Auðkúlu i Húnaþingi 8. f. m. 64 ára að aldri. Hafði verið ekkja í 30 ár og öll þau ár á vegum bróð- ur síns. Maður hennar var Björn Friðriksson bókbindari í Reykja- vik. Hann lézt 1875. Áttu þau 4 hörn, sem öll dóu ung. Reykjavík, 21. Júlí 1905. Nefnd í neðri deild leggur til að reist sé gæðveikrahæli á Kleppi við Reykjavík handa 50 geðveikum mönnum fyyir 90 þús.kr.úr lands- sjóði. Bærinn á Melgraseyri brann að- faranótt þ. 2. þ. m., en timburhús I þar sakaði ekki. Presturinn,' séra 1 Páll Stephensen, misti allar sínar embættisbæfAir, póstáhöld, mikið af fatnaði og matvælum o. fl. Var j bærinn vátrygður fyrir 1,500’kr.,j en innanstokksmunir ekki. Nýlátinn er í Khöfn Kristján Jótíásafsött,’'er leng? hefir vérið j verzlunarerindsreki ,á Íslandi. Um lafigan tima hafði hann þjáðstlaf krabbameini, er loks várð honum að bana. Hann var vel látinnfaf öllum, er til hans þektu.—Fjaí'k. ■ \ 1 Réykjavík.' 6. Túlí g Yorvertíöarafli á fiskiskip hér i Reykjavík, 33 að tölu alls, hefir oröið um 583 þús^, eða 17 2-3. þús. að meðaltali Fiskurinn var með vænsta móti, Skipatalan samanlögð úr bæn- um og „1 Nesinu var í fyrra nokk- uð. miinii, 40 í. stað 44 nú, enda aflinn talsvert minni, 670 þús. í stað 802 þús. nú. Mestan afla á skipi hafði Guð- rún frá Gufunesi. 31 þús.,og Gold- en Uopeíþeirra Jóns Pálssonar og fl. 30 þús. Mörg höfðu 23—25 þþis. Sum fyrir íu/ðan 20 þús.. Eitt ekki nema 10 þús.; það er langminst að tölunni til, en getur verið sama sem 20 vegna vænleiks fisksins. Svo miklu skiftir um hann. Hér fékk t. d. á vetrarvertíðinni 1 skip 26 þús. og annað 17. E11 úr þess- unr 17 varð töluvert meira að fyr- irferð eða vigt. — Isafold. Það sem þér þarfnist höfum við til. Fáið þér vörurn- með sanngjörnu verði, og góðar tegundir af harðvöru? I stuttu máli: erðu þér ánægðir, með þær harðvöru tegundir, sem þér hafið átt völ á? Ef ekki þá komið og finnið okk- ur því okkar markmið er að gera alla ánægða, og við færir um að geta það. Við óskum aðeins eftir að þér viljið koma og skoða vörurnar og bera saman verðlagið hér og* annars staðar. Við þurfum ekki að borga eins háa húsa- leigu og kaupmennirnir á Main St., og þurfum því ekki að selja eins dý-rt og þeir. Við höfum allar tegundir af harð- vöru sem með þarf til bygginga. Við höfum sérstakt úrval af hurðarskrám, bæði fyrir útidyr og hurðir innan húss, og í stuttu máli alt sem nauðsynlegt er af harðvöru til húsa- bygginga. Komið og fáið að vita verð hjá okkur á nöglum og bygg- inga pappír. Þér munuð þá sannfærast. TELEPHONE 4067. 157 NENA ST. FRASER & LENNOX I REIFARAKAUP HJÁ Bankrupt Stock Buyins Co. Nærfatnaöur: jpz Hudson's Bay netting nærfatnaður, hleypur ekki. f- Skyrtur tvöfaldar á brjósti, endist lengi og fer vel rneð hörundið, alfatnaður .......j.... $1.50 Allskonar haust og vetrarfatnaður með mjög lágu verði, §= Við búumst viðað hættaverzlun íhaust. og seljum því vörurnar fyrir hvað, sem fæst fyrir þær. JARNBR4IJT til GIMLI hefir mikla þýðingu í framfara áttina fyrir alt Nýja- Island, og að verzla þ ir, sein vörur fást fyrir hálf- virði, er heldur ekki þýðingarlaust fyrir fólkið. Nú í nokkra daga, verða eftiríylgjanii vörur seldar fyrir hálfvirði: FLÓ si \HATTAR, HÚFUR, STRÁ- HATTAR og DRENGJABLÚSUR. Margt fleira af sumarvarningi með niðursettu verðu Haustvörurnar eru nú á leiðinni hingað, þess vegna nauðsynlegt að rýma til, áður en þær koma NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ. C. B. JULIUS. Gimli. Man. VARIÐ YÐUR A CA "AaRH SMIFSLU I . sem kvikasilfur er í, af því að kvikasilfrið sljdfKarí áreiðanlesa tilíinningunao« eyðilegirur alla líkains- bysgiiiKuna þegar það feT í gegnum slímhimnuna. Slík meðöl skildi enginn nota uema samkvaemt læknis raði, því það tjón, sem þau orsaka, er tíu sinnnm meira en gagnið sem þau gera. Hall’s Cat- arrh Cure, sem F. J. Cheney & Co., Toledo, Ohio, býr til, er ekki blandað kvikasilfri, og það er inn- vortis meðal, hefir því bein áhrif á blóðið og slím- himnuna. Þegar þér kaupið Hall’s Catarrn Cure, þá fullvissið yður um að þér fáið það dsvikið. Það er uotað sem innvortis meðal og F.J.Cheney & Co.. Toledo, býr til. í lyfjabú Selt í lyfjabúðum fyrir 75C. QRR. Shea. J.C.Oir.M. Plumbing & Heating. IVl, Paulson.v 660 Ross Ave., selur Giftingaleyflsbréf 625 William Ave. Phone 82. Res. 3738. SEM EKKI LÆTUR SIG við fyrstu veðurbreytingu, höfum við nægilega mikið til að fullnægja þörfum yðar. Við getum látið yð- ur hafa alt sem yöur vantar með litlum fyrirvara, þangað til við fá- um meira. Þolir regn, snjó, sól- skin og allskonar veður og er mjög drjúgt. Fáið að sjá sýnishorn og vita um verð. The Winnipeg Paint & Glass Co. Ltd. 179-181 Notre Dati'e Ave East. ’Phones: 2749 og 3820. 555 og 626 Main St. The Olafsson Real Estate Co. Room 21 Christie Block. — Lönd og bæjarlóðir til sölu. — 536J4 Main st. - Phone 3985 A. S. Bardal • selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbún- atiur sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarSa og legsteina Telephoue 3oG PÁLL M. CLEMENS byggingameistari. Baker Block. WINNIPEÖ 468 Main St. fí. HUFFMAN. á suðaustur horninu á Ellen og Ross, hefir til sölu alls kon- ar groceries, álnavöru, leir og glervöru, blikkvörur. Molasykur 15 pd. $1.00. Raspaðsykur iópd. $1.00. Ódýrustu vörur í bænum. -Komið og reynið.-- CANADA NORÐYESTURLANDIÐ Reglur við landtöku. Af 611um sectionum með jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjórninni i I« ii-Ano A rr ' AJ Ae^TTnrit,, ,.l M *, M«, m « O « AA / ol . 1 1 1 1 1 . iuhöfuð og karl- —————— v JAIlil i vvtUj OC111 LI1J Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta f _ _____________ menn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir teimilisréttaríand, þáð er að segja, sé landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjórninni til við- artekju eða ein hvers annars. íanritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst li*ir. ui landinu, sem tekið er. Með leyfi innanrikisráðherrans, eða innflutninga- um boðsmai- ciÍB? í Winnipeg, eða nsesta Dominion landsamboðsmanns geta menn^efið öt r. ir mboð til þess að skrifa srg fyrir landi. Innritunargjald Heimilisréttar-skyldur. Samkvæmt núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heimilisrétt- ar skyldur sinar á einbvern af þeim vegum, sem fram eru teknir i eftir fylgjandi töluliðum, nefnilega: [1] Að búa á landiuu og yrkjaiþað að minsta kosti i sex mánuði á hverpi ári í þrjú ár. [2] Ef faðir (eða móðir, ef faðinnn er látinn) einhverrar persónu sem hefi .<=«>■ til aðsknfasigfyrirheimilisréttarlandi, býr á bújörð i nágrenni við land- ið. sem þvílík persóna hefii skrifað sig fyrir sem h^jmilisréttar landi þá vetur persónan fullnægt fyrirmælum .aganna, að því e. ábúð á landinu snertir áður en aísalsbréf er veitt fyrir því, á þann hátt að hafa heimili hiá föður símim eða móður. . Ef landnemi hefir fengið afsalsbréf fyrir fyrri heimilisréttar-búiðrí sinni eða skirteini fynr að afsrlsbréfið verði gefið ut, er sé undirritað í sam- ræmi við fyrirmæli Dominion landlaganna, og hefir skrifað sig fyrir síðari heimilisréttar bújðrð, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna að því er snertir ábúð á landinu (síðari heimilisréttar-bújörðjnni) áður en afsalshráf Bá gefið út, á þann hátt að búa á fyrri heimilisréttar-bújörðinni, ef síðari heim- ilisréttar-jörðin er i nánd við fyrri baimilisréttar-jörðina. (4) Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð sem hann á fhefirkevnt tek- ið erfðir o. s, frv.] i nánd við heimiusrm,tarland það, er hann hefir skrifað sig , . * * 'j “ uviiunioioiiiíftuauu p**ui ci iia,iiLi nen __________ fynr þá getur hann fullnægt fvrirmælum laganna, að þvi er ábúð á héTmilií- réttar-jörðinni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni fkevntnla ndi o. s. frv.) v J*,1,u** Beiðui um eignarbréf ðl ætti aðvera gefð strax eftir að 3 áiin eru liðin, annaðhvort hjá næsta um- boðsmanni eða hjá Inspeetor sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir venö á landinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dom. inion landa nmboðsmanninum í Ottawa það, að hann ætli sér að biðia um eignarréttmn. J Leiðbeiniugar. Nýkomnir linnflytjendur fá á innttytjenda-skrifstofunni f Winnipee oíi w.,um Dominion landaskrifstofum innan ManitobaÆg Norðvesturlandsins' leið- beiningar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna veita ínnflytjendum, kostnaðarlaust. leiðbeiningar og hjálp til bess að ná í lðndsem þeim eru geðfeld: ennfremur allar upplýsingar viðvíkjandi timb ur, kola og náma lógum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar oef- ms, einmg geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarfönd innan járabrautar- heltisins i Bntisb Columbia, með þvi að snúa sér bréflega til ritara innanriki* beudannnar i Ottawa ínnflytjenda-umboðsmannsins í Winnipeg eða til ein- dverra af Dommion landi umboðsmönnum í Manitoba eða Norðvesturlandinu W. W. CORY, iDeputy Minister of the Interior, MUSIK. Við höfum til sölu alls kouar hljóðfæri og söngbækur. .Piano. Orgel. Éinka agent- ár fyrir Wheeler c!t Wilson saumavélar. Edisons hljóðritar, Accordeons og harmo- nikur af ýmsunl tegundum. Nýjustu söng- lög og söngbæftur ætíð á reiðum höndum. Biðjið um skrá yfir ioc. sönglögin okkar Metropolitan Music Co. 537 main- st. Phone 3851. Borgun út í hönd e8a afborganir Dr G. F. BUSH, L. D. S. TANNLÆ.KNIR. Tennar fyltar og Idregnar! út án sársauka. Fyrir að fylla tönn $1.00 Fyrir aðdraga ut tönn 50 Telephone825. 527 Main St, MARKET HOTEL 146 Princess St.# á móti markaSnum ElOANDI - • P. O. CONNELL. WINÍÍIPEG. Beztu tegundir af vínföngum og vindl- um aðhlynning góð og húsið endurbæt^ ELDID YID GAS Ef gasleiðsla er um götuna yðar ir félagið pípurnar að götu lini ókeypis, Tengir gaspípur við elda sem keyptar hafa verið að því þess að setja nokkuð fyrir verkið. GAS RAYGE ódýrar, hreinlegar. ætíð ýil reið Allar tegundir, $8.00 og þar K uið og skoðið þær, The Winnipeg Etectrie Slreet Railwaj Oasstu aeildin 215 POKRTAOE AVBNDB. Savoy Hotel, 684—686 Main St. __________ WINNIPEG, beint á móti Can- Pac. járarnbautinni. ^ ^tt HoteU Xgætir rindlar, beztutegundi af alU konar vínföægum. Ag».t húsnœdag.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.