Lögberg - 09.11.1905, Blaðsíða 8

Lögberg - 09.11.1905, Blaðsíða 8
LÖGBERG. FlMTUDAGlNN 9. NÓVEMBER 1905. Agætt tækifæri! Mér hefir veri5 faliö á hendur aö selja út mjólkurbú í bænum Þaö er: 15 mjólkurkýr, 1 hest önnur vanaleg áhöld. Eg má taka bæjarlóöir eða íveruhús borgun fyrir búslóöina. Þetta ágætt tækifæri fyrir annaö hvort manc sem vill byrja mjólkur verzlun eöa mann sem er hugsa um aö fara út á land og hefir eignir í bænum sem hann vill selja. Bregöiö fljótt viö svona tækifæri standa ekki lengi. ODDSON, MANSSON, VOPNI og er Arni Eggertsson. Room 210 Mclntyre Block. Tel. 3364. 671 Ross Ave. Tel, 3033. Ur bænum og grendinni. Stór og ágætur kolaofn og vand- að rúmstæði úr eik, er til sölu með mjög góðu verði. Lysthafendur snúi sér til H.S.Blöndal.á skrifstofu Lögbergs, sem vísar á seljandann. f vikunni sem leið fraus gufubát- urinn „City of Selkirk" inni í ós unum á Rauðá við suðurendann i Winnipeg-vatni, er hann var a|ö flytja fiskimenn, víðsvegar að, norð- ur á vatn, og allan flutning þeirra. Eins og nærri má geta, er þetta mjög bagalegt, og kemur sér ákaf- lega illa fyrir þá, sem hlut eiga að máli og bakar þeim bæði aukakostn- að og atvinnutjón. Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að herra John Thorgeirsson í Thistle, Utah, er ekki höfundur að grein þeirri, með yfirskrift „Con and Regere,“ sem prentuð er í Lög bergi hinn 19. f. m. Mrs. Steinunn Jónsdóttir, Hnausa P. O., biður Lögberg að flytja’inni- leBt þakklæti sitt Great West Life ábyrgðarfélaginu fyrir sérlega fljót skil á eitt þúsund dollara lífsábyrgð- arfé, er Benidikt sálugi sonur henn- ar átti í því félagi. Fyrir hin fljótu skil mælir hún sérstaklega með félaginu. Unglingsstúlka, sem talar nokk- urn veginn vel ensku, getur fengið vist við létt innanhúss-störf. Ná- kvæmari upplýsingar á skrifstofu Lögbergs. Herra Lárus Arnason, sem um fjölda mörg ár hefir unpið hjá Adams Bros., í Brandon, hefir nú byrjað á aktýgjaverzlun á Sinclair Station, Man. Hann selur aktýgi og alt til þeirra og gerir við gömul aktýgi og skófatnað. Óskar hann að þeir fslendingar, sem til hans ná, lofi honum að sitja fyrir þegar þeir þarfnast einhvers, sem hann verzl- ar með eða getur fyrir þá gert. selja yður bújaröir og baejarlóöir.. Þeir selja yður einnig lóöir með húsum á. En ef þér viljið aðeins kaupa lóðina, þá selja þeir yður efniðtil að byggja húsið úr. Og það sem hczt er af öllu þessu er að þeir selja ódýrt og með góðum borgunarskiimál- um.—Svo útvega þeir yður peninga til að byggja fyrir og taka húsið ydar í eldsá- byrgð.— Þeir hafa núna sem stendur, lóðirir á McDermott Ave. fyrir vestan Olivía St.— En það stendur ekki lengi, því þaer eru keyptar á hverjam degi.—Einnig lóðir á Agnes St. 40x108 með lágu verði. Lóðirnar í Nobie Park eru nú flestar seldar en þó fáeinar eftir með sama verði og hingað til.—Nú er búið að setja þar upp timbur verzlun með fleiru, svo þeir sem kaupa þar nú lóðir eiga víst að geta selt þaer aftur áður en langur tími líður og fá að minnsta kosti tvo peninga fyrir einn.— Komið sem fyrst og fáið upplýsingar hjá tJÍÍf tplijmcuth MY CLOTHIERS. HATTERS & FURNISHERS » 566®Main St. Winnipeg. Langar þig til að fgræöa peningaPCT- Sé^svo, þá borgar þaö sig aö kynna sér^verölagiö hjá okkur 'áöur en annars staöar er keypt. Skyrtur, 750.— $1 viröi era nú seldar hér á......5()c. /'atnaöur, $12.50—$17.50 viröi seldar á..........$|0. Nærfatnaöur, kragar, hálsbindi, skyrtur, sokkar og alt sem til karlmannafatnaðar heyrir, nú selt hér meö mjög vægu veröi. Oddson,Hansson& Vopni. Boom 55 Tribune Building Telephone 2312. GO0DMAN & GO. PHONE 2733. Nanton Blk. Hfloiu 5 Main st. Gott tækifæri fyrir þá sem vilja seljahúsog lóðir að fá ágætar bújarðir í skiftum. Bildfell & Paulson, OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO o o Fasteignasalai' ° 505 MAIN ST. - TEL. 2685 O Selja hús og loðir og annast þar að- ° lútandi störf. Útvega peningalán. o OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO THE WINNIPEG FIRE ASSURANCE CO. HEAD OFFICE: WINNIPEG, MAN. DE LAVAL SKILVINDUB Hæstu verðlaun á sýningunni í St,~Louis™i9o4"íog á öllum heimssýningum f tuttugu og fimm ár „Einsgóðog De Laval“ væru beztu meðmæli, sem hægt væri að gefa nokkurri annarri skilvindu- tegund, og það eru þau meðmæli sem allir þeir er aðrar skilvindur selja reyna að afla sér handa þeim. En á hverri heimssýningu og hvar sem reynt hefir verið hefir það komið í ljós að eagin skilvinda jafn- ast á við De Laval. THE DE LAVAL SEPARATOR Co„ 248 McDermot Ave., W.peg. Montreal. Toronto. NewYork. Chicago- Philadelphia. San Francisco. R. L, Richardson, President. R. H. Agur, Vice Pres. Chas. M. Simpson, Managing Director. L. H. Mitchell, Secretary. Umboö í íslendinga-bygðunum geta menn fengiö ef þeir snúa sér til T. H. Johnson, Box 1364 Winnipeg. Steingr. K. Ha/I, PÍANÓ-KENNARI 701 Victor st.. ' Winnipeg. inn mánudagsmorgun. Á loftinu uppi yfir búðinni eru íbúðar-her- bergi, og komust þeir, sem þar áttu heima nauðuglega undan, því þegar reir urðu varir við eldinn, var kviknað i báðum stigunum sem vtpp loftið lágju. Álitið er að kviknað hafi í húsinu út frá raflýsingarþráð- unum. TÝNST hefir karlmanns loðkápa vesturhluta bæjarins. Ráðvandur finnandi skili henni á skrifstofu Lögbergs gegn fundarlaunum. Menn ættu að varast það, nú þegar veturinn gengur í garð, að skýla ekki að húsum sínum á þann hátt, að moka upp að þeim hethús- haug alt í kring að neðan. Við því liggur blátt bann frá bæjarins hálfu, og mega þeir, sem þetta gera, vera við því búnir að flytja burtu haug- inn aftur á sinn kostnað þegar minst varir. 1 gærkveldi héldu safnaðarfulltrú- *r Fyrsta lút. safnaðar söngflokk safnaðrins samsæti í húsi herra J. J. Vopna á Bannatyne ave. Samkvæmt yfirlýsingpi, sem gerð var á tombólu og skemtisamkomu stúkunnar „Skuld“ hinn 11. f. m., verður haldinn opinber fundur mið- vlkudagskveldið hinn 14. þ. m., í samkomusal Unítara á horninu á Sherbrooke og Sargent strætum. Prógram verður bæði fjölbreytt og skemtilegjt. Allir velkomnir. Kjötsölubúð D. Barrells á horn- inu á Pacific ave og Nena st., skemdist allniikið af eldi síðastlið- Þakklætishátíð verður haldin í kirkju Tjaldbúðar- safnaðar þriðjudagskveldiði 14.NÓVV Klukkan 7 að kveldi eru menn beðnir að safnast saman uppi í kirkjunni og fer þar fram söngur og stutt bænagjörð. Hálfri stundu síðar, kl. hálf átta, verður KVELDVF.RÐUR íramreiddur í kirkjusalnum, og verður til hans vandað eftir föng- um. Kvenfélag safnaðarins hefir stofnað til samkomu þessarar á lík- an hátt og í fyrra til arðs fyrir söfnuðinn og uppbyggingar og er vonandi að ekkert sæti verði óskip- að við borðin. —Ræður verða flutt- ar yfir borðum. Inngangur 50 c. Tlie Empire Sasti & Door Go. Ltd. Húsaviöur, múrbönd, þakspónn, huröir, gluggar, hús. Fljót afgreiðsla. Bezta efni. Vöruhús og skrifstofa að Henry Ave. East. Phone 2511. innviöir í Kjöt og önnur matvara. Roll Roast Beef 01 9C. pd. Round Steak e 70 IOC. “ Porterhouse Steak '7. u CJ I2C. “ Mutton Stew > 6c. “ Beef Stew 5c. “ Ogilvie Royal Household hveiti Verdin’s verö $2.70 sekkurinn Kolled Oats.. . .7 pd. fyrir2 5c. Pork Sausage...................ioc. pd. Cooked Ham.....................30C. “ Ostur..........................15C. “ Ný egg........................28C. dúz. 7 pd. bökunar epli..................25C. 6 pd. borð epli.....................25C. 7 pd. fata af Upton's Jam...........58C. Nýtt smjör bezta tegund. .25C. og 26C. pd. 3 könnur af Peas....................24C, Tomatoes................24C. Pickles .... ...................14C. pd. 19 pd. sykri ......................$i-oo 8 pd. óbrent kaffii...............$1.00. Kaupið te, kaffi.Spices, Baking Powder, Sírop, mjólk og kálmeti hjá W. B, Thomason, eftirmaður John Swanson verzlar með Við og Kol flytur húsgögn til og írá um bæinn. Sagaður og höggvinn viður á reiðum hönd- um.—Við gefum fult mál, þegar við seljum eldivið. —IHöfum stærsta ‘ flutniugsvagn í bænum. ’Phone 552. Office: 320 William ave. Dr. O. Bjornson, 650 WILLIAM AVE. Office-tímar: 1.30 til 3 og 7 til 8 e, h. TELEPHONE* 8,. -------------^ LUIRTAU, GLERVARA, SILFURVaRA, POSTULlN Nýj'ar vörur. Allar tegundir. ALDINA SALAD M/DDACS °9 VATNS SETS HNÍFAR GAFFLAR SKFIÐAR o. fl. Verzlið við okkur vegna vöndunar og verðs. Porter & Co. 368-370 Main St. China-Hall 572 Main St. Dr. B. J. Brandson, Office : 650 William ave. Tel, 89 ) 1 Hours : 3 to 4 & 7 to 8 p.m, £ 1 Residence: 620 McDermot aye. Tel.43<x> f WINNIPEG, MAN. The Alex. Black Lumber Co„ Ltd. Verzla meö allskonar VIÐARTEGUNDIR: Pine, Furu, edar, Spruce, Haröviö. Allskonar borðviöur, shiplap, gólfborö, loftborö, klæöning, glugga- og dyraum- búningar og alt sem til húsageröar heyrir. Pantanir afgreiddar fljótt. Tel.^SÖft. Higgins & Gladstone st. Winnipeg. j6 B. K. skóbúðin. á horninu á Lsabel og Elgin. ChatHberlain’s Pain Balm. Ertgiti hætta að blóðeitrun þurfi að koma frá skurðum eða öðrum áverkum ef Chamberlain’s Pain fBalru er notað, Það er gerileyð- andi og ætti jafnan að vera til á hverju heimili. Til sölu hjá öllum kauipmönnum. Vinnukona eöa unglingsstúlka, til þess aö hjálpa til viö hússtörf, getur fengiö vist aö 516 Ward- low Ave. Sprutigur á höndum. ÞVoið hendurnar í volgu vatni, þurkið þær með hreinu handkiæði og berið á þær Chamberlain’s Salve, rétt áður en þér farið að hátta. Það tnun fljótt lækna yður. Þetta salve er óviðjafnanlegt við húðsjúkdómum. Til sölu hjá öllum kaupmönnum. GLEYMIÐ EKKI að við erum komnir í nýja búð á horninu á Sargent og Young St. Þegar þið komið að sjá okkur munuð þið fullvissaast um að við höfum bezta kjötmarkaðinn í bænum. Kjöt, fiskur, fuglar og garðávextir ætíð á reiðum höndum. Helgason & Co. Cor* Sargent & Young. ---Phone 2474.- STOVES OG RANGES Til matreiöslu og hitunar. Við kaupum heil vagnhlöss af þeim og getum látiö yður fá þær beztu meö óviðjafnanlega lágu verði. Hér meö gefst til vitundar öll- um okkar viöskiftavinum gömlum og nýjum bæði í Winnipeg og í grendinni, aö viö höfum selt verzlun okkar aö 540 Ellice Ave. og eftir 15. þ. m. veröur verzlun- in í höndum kaupanda R. T. Macintosh, sem viö getum hik- laust gefiö beztu meömæli, og mælumst til aö landar okkar og gamlir viöskiftamenn sýni honum sömu tiltrú og okkurogunni hon- um viðskiftanna framvegis. Gamlar skuldir vonumst viö til aö Hitunar- ofnar $2.00 upp Yður er velkomiö aö skoða vör- ur okkar. (ílíllMÍslli Bros.... 587 Notre Dame Cor. Langside. Tel. 3380. Komið hingað þegar þér þurfiö skófatnað. Við höfum til góöa skó meö góöu veröi. KING QUALITY $2. 50 Dongola kvenskór á $2.00 $3.00 “ “ “ $2.50 $3.50 tan “ “ $2.50 Af skólaskóm höfum við til unglingaskó, stæröir ix, 12 og 13 á $1.00. —2 in 1 skósverta, 4 öskjur á 25 cent. B. K. skóbúðin. FLUTTUR! Gallsýki Iteknuj fljótt. „Fyrir nokkrum vikum síðan varð eg svo veikur af gallsýki að var ekki íxf um að vera á fót-' um í tvo daga. Læknirinn sem eg veröi borgaöar upp aö svo| Ict sækja gat ekki hjálpað mér miklu leyti sem mögulegt er og samiö viö okkur um afgang þeirra, fyrir þann 15. þ. m. Thomson Bros. 340 Ellice Avc. neitt, svo eg keypti mér Chamber- lain’s Stomach and Liver Tablets og tók þær inn. Næsta dag var eg orðinn alfrískur. — H. C. Bailey, útgefandi „The News, Chapin S. C.“ Til sölu hjá öllum kaupmönnum. Nú er eg fluttur frá 209 James St. í nýja og skemtilega búö aö 147 ISABEL ST. rétt fyrir noröan William Ave. Þetta biö eg mína mörgu viö- skiftavini aö hafa hugfast fram- vegis. — Sjáiö auglýsingu mína í næsta blaöi. Ch, Ingjaldsson, SlWatchmaker & J.weler,* 147 IsabellSt. « - Winnipeg Carslej&Co Hattar og húfur. •»999 Upplag af barna Tams, með ýmsu lagi, úr serge-klæði og kamel hári....25C. Drengja og stúlkna Glengarry húfurúr nap-klæði.......................35C. Flöjels Glengarry húfur.......50C. Stúlkna Galatea hattarúr klæði og flóka- $1,00 virði, á.................. 50C Ready-to-wear kvenna og stúlkna hattar $2 til $3,50 virði á...../....$1,25. Búnir konuhattar úr flöjeii, plush, Chen- ille og klæði, með vængjum og fjöðrum. Vanav. $3,50 til $5,50 á......$1,75. Konutreyjur. ©) Svartar treyjur úr blanket golf klæði lengd, ttokkuð aðskorin á......Í4 75. Þykkar gráar treyjur úr mixed tweed, sérlega hlýjar, allar fóðraðar. Sérstakt verð .........................$4.75- Treyjur úr skrautlegu golf tweed að- skornar eða rúmar. $10 virði. á.$6'oo. Treyjur úr nýju mannish tweed handa konum og meyjum, með lausum bakfell- ingum og belti. Sérstakt verð..$8.50 ICARSLEY& Co. 344 MAíN STR. Brúkuð föt. Agæt brúkuð föt af beztu teg- und fást ætíö hjá Mrs. Shaw, 488 Notre Ðame ave., Winnipeg. Vínsölubúð. Eg hefi ágæta vínsölubúö og hefi ætfö fullkomnustu birgöir af vörum á reiöum höndum. Kom- iö hingaö áöur en þér leitiö fyrir yöur annars staðar. G. F, SMITH, SSONotrejDame, Winnipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.