Lögberg - 09.11.1905, Blaðsíða 1

Lögberg - 09.11.1905, Blaðsíða 1
Byssur og skotfæri. Takið yöur frídag til þess aS skjóta andir og audarunga. Við höíum vopnin sem með þarf. Við höfum fáeinar byssur til leigu og skotfæri til sölu. . Anderson ðt Thomas, Hardware & Sporting Goods. 838 Main Str. Telephone 338. *»*«* Steinolí uofnar, 1 kveldkulinu er þægilegt að geta haft hlýtt » herberginu sínu. Til þess að geta notið þeirra þxginda ættuð þér að kaupa hjá okkur steinol- íuofn. Verð $5 00 og þar yfir, Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. 638 Main Str. Telephone 338. 18 AR. Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 9. Nóvember 1905. NR. 45 Fréttir. Stórkostleg hátíð, til þcss að heiðra minning fallinna hermanna, var haldin í Tokio ,höíuðborg Jap- ansmanna um siðastliðin mánaða- mót. 1 kolanámu nálægt Pittsburg í Pennsylvaniu, fórust fimm menn um fyrri helgi. Gasloftssprenging varð þeim að bana. Bóndi nokkur, að nafni Nyström, náJægt Fargo í North Dakota, var rændur á heimili sínu að kveldi fyrra mánudags. Nyström var að gefa hestunum sínum og kom þá að hon- um grímuklæddur maður með spenta sexhleypu í hendi. Neyddi grimu- maðurinn Nyström til þess að koma með sér inn í húsið og afhenda sér þar þrjú hundruð dollara, sem hann var búinn að draga saman. Á heim- ilinu var ekki annað heimafólk en Nyström og kona hans og lokaði ræninginn þau inni í húsinu áður en hann fór á stað með peningana. Maður nokkur í Brandon, John Wright aö nafni, sem haldið hefir þar matsöluhús, var nýlega sektaður um eitt hundrað dollara og máls- kostnað, eða tveggja mánaða fang- elsi ef sektin ekki væri greidd, fyrir ólöglcga vínsölu í hústtm sínum. Svo er nú ákveðið, að aukagrein- ar út frá aðalbraut Grand Trunk Pacific félagsins verði lagðar til Calgary, Regína, Battleford, Prince Albert og ef til vill til Yorkton. Þessar aukagreinar verða bygðar jafnframt aðalbrautinni til Edmon- ton. Fréttir hafa borist um það, að fimm kristniboðar frá Bandaríkjuii- um hafi verið myrtir í Kina. Ná- kvæmari fregnir ókomnar enn. Constantine Pobiedonostsiff, æðsti prestur og yfirmaður kirkjunnar á Rússlandi, hefir lagt niður embætti sitt. Er hann ákafur einveldissinni. og kveðst ekki vilja þjóna þingbund- inni stjórn. Sagt er að Marconi loftskeytafé- lagið ætli enn að breyta um stöðvar til skeyta sendinga yfir Atlandshaf. Stöðvarnar sem félagið lét reisa á Cape Breton í Nova Scotia gera ckki svipað því það gagn scni við var búist. Segja þeir, sem stöðv- anna gæta, að það sé mjög erfitt þar að ná í skeyti þau, sem þangað cru send, þ.ó Iiægt sé að senda skcyti þaðan í burtu. Stöðina á nú að færa um tuttugu og fimm niílur frá þeim stað þar sem hún er nú. Eitt hundrað og fimtíu þúsundir dollara hafði það kostað að reisa þessa stöð á Cape Breton, er nú reynist vcra svo ónóg er til framkvæmdanna kenntr. Skamt frá Kansas City, Mo., varð járnbrautarslys fyrra mánudag. Fór- ust þar þrettán manns, og yfir þrjá- tíi; tirðtt fyrir áverkum. Jámbrautarslys varð nýl«ga á Can Pac. járnbrautinni hjá Dinorwic. sem er járnbrautarstöö eitt hundrað og níutíu mílur í vestvtr frá Fort Willi- am. Var það farangurslest er rakst þar á innflytjendalest og fórust tveir kvenmenn. Fimm aðrir farþegar urðu fyrir töluverðum meiöslum. Óöld hin mesta ei m't á Rússlandi. Uppþot og jafnvel blóðttgir bardag- ar koma þar nú daglega fyrir i ýms- um borgum ríkisins. Herlið hefir víða orðið að koma nl sögunnar og skakka leikinn. í borginni Riga við Eystrasalt skutu hermennirnir á fjölda fólks, sem safnast hafði saman þar á strætunum á mánudaginn var, og drápu þar og særðtt á annað hundrað manna. Þessu líkar eru fréttirnar frá ýmsttm öörum borguni ríkisins. Fjölment þing, sem ýmsir merkis- menn brezka rikisins skipa, er nú verið að halda í London á Englandi, og er umræðuefnið: varnarráðstaf- anir gegn tæringarveikinni. Heilsu- bótarstofmm er ráðgert að byggja í Kent héraðinu á Englandi, og er svo til ætlast að hún muni kosta um tvö hundruð og fimtíu þúsund dollara. Gengst nefnd manna fyrir því að safna fé saman. Edward konungur tekur mjög mikinn þátt í því, að greiða framgang þessa nauðsynja- uiáls. Sænsk-norski sambandsfáninn var dreginn niður alls staðar í Svíþjóð hinn i. þ. m., og í stað hans aftur dreginn upp samskonar fáni og Sví- ar höfðtt fyrir nálega eitt hundrað árum síðan, áður en Noregur gekk í samband við þá. Hátíðahöld voru fánabreytingunni samfara víðsvegar um land. Alt að því áttatiu þúsund ekrur ai landi seldi Can. Pac. járnbrautar- félagið í Manitoba, Saskatchewan og Alberta í síðastliðnum Október mán- uði. Verðið var fimm dollarar og tuttugu cent, að meðaltali, fyrir ekru hverja. England. Bandaríkin. Rússland, ít- alía, Sviss og Brasilia hafa nú þcgar viðurkent Noreg sem sjálfstætt riki. Utanrikismála ráðgjafi Norðmanna hefir tilkynt stjórnum ofannefndra ríkja, ásamt öðrum, að sambandinu milli Noregs og Svíþjóðar væri lok- ið og Oscar konungur væri ekki lengur konungur Norðmanna. Svör ofannefndra rikisstjórna, i tilefni af tilkynningunni, eru mjög kttrteislcga orðuð, og hjartanlegar heillaóskir til Norðmanna, yfir því að þeir nú séu orðnir sjálfsrtæð þjóð, eru innifald- ar í svari margra stjórnendanna. Forstöðumaður einnar útihúsdeild- ar Hamilton-bankans í Hamilton, Ont., hefir nýlega verið tekinn fast- t:r fyrir það að hafa dregið undir sig sjötiu þústmd dollara af fé bankans tt i eigin þarfir. Fé þetta hefir forstöðumaðurinn dregið sér smátt nátt á nokkurra ára timabili. og farið að þvi svo kænlega, að engan htfir neitt grunað. Manitoba-vatn er nú allagt, og ev það að minsta kosti mánuði fyr en slikt hefir komið fyrir i mörg vmdan- farin ár. Rúmlega hundrað ára gamall svertingi, Paul Brown a<B nafni, i St.Paul.Minn., branu til dauðs i rúm- inu síntt í vikunni sem lcið. Haíði gamli maðurinn verið að reykja í rúmi sinti og kveikt að óvörum í sængurfötunum. Tveir fangar, unglingsmenn, ann- ar átján, hinn sextán ára, struku úr fangelsinu í Portagc la Prairie tmi mánaðamótin og eru ófundnir enn. Yart hefir orðið við það að epli, sem send hafa ven'ð frá Ontario til sölu á Wínnipeg-markaðinn, hafa verið stórkostlega svikin. 1 tunnum, sem merktar hafa verið þannig, að í þeim væri að eins bezta tegund epla, og seldar fyrir þá vöru, hefir orðið allmikið vart við að aðeins eísta lagið í þeim hefir svarað til vörumarksins, hitt alt verið ýmis- konar úrgangur. húsum víðsvegar ttm borgina og lík-i hjónin og barn þeirra. Nágranni lcgast talið, að hún vcrði brcnd til þeirra einn, scm átti þar leið um, ösku. tók eftir því að festur var bréfmiði __________*_ á húshvtrðina og fór að forvitnast í Peterboro-héraðinu í Ontario um hvað það væri, með þvi að hefir bóulveikin nýlega gert' all-al- , kyrð var á öllu í húsimt. Á bréf- varlega vart við sig. Þrjátíu manns ' miðann vortt skrifttð þessi orð : hafa verið settir þar vmdir sérstaka »,Við erum öll davtð hér inni. æzlu og eru þeir allir meira og rúminvt uppi á loftinu biður hver þess sem þangað kemur hroðaleg sjón." Nágrannarnir brutu upp minna þungt haldnir af sýkinni. Maður nokkur i Portage la Prairie, John O'Rcilly að nafni, hcfir nýlega verið sektaður um citt hundrað dollara fyrir ólöglega vín- sölu. Yegna þess hvað trostin gengu snemma i garö. hafa verkamenn- irnir, sem unnið hafa að undirbún- íngi á lagningu Grand Trttnk braut- arinnar frá Portage la Prairc og vestur, orðið að hætta 'við. Mr. Strevel, >cra tekið hafði að sér þrjá tíu og sjö mílna kafla af þessari lcið, var búinn að fullgera tuttugu og átta mílur cr hann varð nú að hætta. Verkið hefir gcngið bæði íljótt og vel. Xorska skáldið Henrik Ibscn cr sagður allmikið veikur um þessar mundir. Fréttabréf. Kafli úr bréfi frá Westboumc, 6.NÓV. 1905:—„Sú frétt barst hingað og er talin sónn, að Arnþór, sonur Sigurgeirs Péturssonar við Narrows, hafi druknað ofan um is á Manitoba-vatni þann 26. f. m.— Hann var hinn efnilegasti maður. í næstl. mánuði vildi einnig til húsið, og í svefnherberginu uppi á þaö s]vs að vörubátur hlaðinn sökk loftinu fundu þeir húsbóndann skor :i Manitoba-vatni, og varð þar Mr. inn á háls og steindauðan. í rúm- Bjöm Metúsalemsson fyrir tilfinn- inu lágu lik konunnar og bamsins anlegu tjóni og fleiri bændur. Eng- og voru þau öll simdur hoggin og irm var maður ; bátnum, sem var í illa titlcikin. Af gasloftssprcngingu eyðilagðist marghýsi eitt í Detroit, Mích., á sunnudaginn var. Fórust þar þrjú börn og þrettán manns varð fyrir hættulegum áverkum. Atviunuleysi í London á Eng- landi er nú óvenjulega mikið og skortur og örbyrgð verkalýðsins kcyrir fram úr öllu hófi. Nýlcga kom óvanalcg sendinefnd á fund Balfours. stjórnarforseta í tilefni af vandræðttm þessum. Voru það konur hins vinnulausa karlmanna: [ýðs, og annað kvenfólk þeim á- hangandi. Sögðu konurnar stjórn- arforsetanum það| umsvifalaust, að ncma bráður bvtgur vrði vmdinn að því að ráða fram vir vandræðumim. gæti tæpast hjá því farið, að alvar- legar óeirðir og blóðsúthellingar hlytust aí. \*arð stjórnarforsetanum ógreitt um ancísvör, að öðru lcyti en því, nð hann kvnðst viðurkcnna að útlit'ð væri mjög ískyggilegt, hann vonaði að almenn góðgerða- semi þeirra, sem bctur væru taddir, mundi bæta vir neyðinni. Ákaflega fjölmennur fundur var haldinn er sendinefndin kom aftur eftir viðtal- ið við stjórnarforsetann. Einn af þingmönnunum ensku, CrooL nafni, lýsti því þar yfir, að andsvör Balfours væru ósæmandi stjórnar- forseta eitts voldugrar þjóöar og Englendinga. \'oru mjög margar æsingaræður haldnar á fundinum,og endaði hann með hinum mestu ó- láttim og gauragangt. í Minneapolis, Minh., gengu i gildi í vikunni sem lcið, lög, sem banna stranglega alla vínsölu á sunnudögum. Sá borgarstjórinn um, að lögunum væri stranglega fram- fylgt og voru því öll hótel í borg- i borginni harðlega la>st á sunnu- daginn var. En borgarbúar voru þyrsttr, og mcð því að ekki ertt nema tíu milur ti] St.Paul, og stræt- isvagnafélagið sá um að bæta við vanalega vagnatölu, sem gengur þar á milli, tuttugu og fimm vögnum, scm gengu á milli með fimm min- útna millibili, þá lögðu allir hinir þyrstu borgarbúar frá Minneapolis á stað þangað, í St. Paul cru fimm ruð drykkjukrár.að því ei er, og kvað þeim aldrei vera lokað dag né nótt árið ttm kring. Svo er áætiað, að eitt hundrað og fimtiu þúsund dollara virði aí ölföngum hafi gestirnir frá Minneapolis drukk ið í St. Paul þenna sunnudag. dragi á eftir guíubát Helga Einars- sonar við Narrows. Sléttueldur gerði stórtjón við Big Grass fyrir skömmtt. Urðtt þar margir bændur fyrir stórskaða á heyi, t. a. m. Yigfús Þorsteinsson, scm misti yfir hundrað tonn af heyi. Heilsvtfar yfirleitt fremur gott hér viti. Að öðru leyti tíðindalítið. S. Baldvinsson." Fréttirfrá Islandi. Sí og æ halda áfram að berast frá Rússlandi sögur af hinum ótta- legustu hryðjuverkum. Eru það einkum Gyðingar, »em skríllinn nt't ræðst á og drepur í þftsundatali. I borginni Odessa við Svartahafið rændi og drap skríllinn nálægt því sex þiúsund Gyðinga fyrstu þrjá dagana af þessum mánuði. Er svo sagt, að hermennirnir, er gæta áttu reglu í borginni, hafi í stað þess að vernda Gyðingana hjálpað skrílnum til þess að ræna og myrða. Jafnt konur og börn sem karlar hafa ver- ið myrt. Frá borginni Kishineff koma samskonar fréttir, að því við- bættu, að þar hefir skríllinn kveikt í Uppboð á skólalöndum var haldið í byrjun þessa mánaðar i Lacombe og Tnnisfail í Alberta. í Lacombe voru seldar fjögur þúsund ekrur af landi, sem komust í hátt verð, cða að mcðaltali níu dollara ekran. I Innisfail voru seldar sjö þúsund og fimm hundruð ekrttr og varð verðið þar um átta dollara og fimtíu cent ckran. Mest af þessu landi keyptu bændur þar í nágrenninu og ætla að bæta þvi við bújarðir sínar. Nýlega hefir stjórnin í British Columbia boðið að leggja hald á öll dráttarskip, sem séu á ferð innan endimarka fylkisins, fyrir þá sök að þau baeði hafi verið að undan- förnu og séu enn notuð til að flytja timbur út yfir landamærin og til Bapdarikjanna; án þess að tollur sé greiddur áf. Maður nokktir í St. Paul, Minn., nýlega giftur í annað sinu. Icnti i illdeilum við konuna sina áður hann lagði á stað i vinnu siðastlið- inn laugardagstnorgunt Ekki var annað íólk þar á hcimilinu en hjón- in og fjögur fyrri konu börn manns- ins. Til þcss nú að hefna sín á manni sínuni tók konan til þeirra örþrifráða að drepa börnin. Skaut htin tvö þeirra til hana og særði hin tkaflega, að Jieim er ekki tlað. Að því búnu skaut hún sjálfa sig í brjóstið vinstramegin og er búist við að það sár leiði til hana. Sir George Williams, stofnandi hins fyrsta ..Kristilega félags ungra manna", andaðist i London á Eh.ví- landi á mánudaginn var, áttatíu fjögra ára að aldri. í sjö ara fangelsi var ítalskur maöur nokkur í Kingston, Ont., nýlega dæmdtir fyrir að brcyta töl- ttnni i peninga-ávisun, sem honum hafði verið gefin, tir tveimur dolltir- ttm í tíu dollara. Bóndi nokkur, sem heima átti skamt frá Hamilton.Ont., drap konu sína og barn með eldiviðarexi og skar svo sjálfan sig á háls með skegghnif, um síðastlið»ia helgi. Ekki var annað fólk á heimilinu en Borgarstjóra kosningámar í New York, hinn 8. þ.m., lyktuðu þannig, að McClellan borgarstjóri var end- urkosinn með að eins þrjú þfúsund atkvæðum fram yfir Hearst, gagn- sækjanda sinn. Hearst kveðst ekki vera yfirunninn, og heimtar hann að atkvæðin séu talin á ný. Bregður hann aðstoðarmönnum McClcllans um að hafa beitt brögðum við at- kvæðatöluna. Wm. T. Jerome var endurkosinn trict meðrney atto Gds índurkosinn district attorney með átta þúsund atkvæðum fram yfir gagnsækjanda sinn. Reykjavik, 13. Okt. 1905. Séra Magnvis Helgason, kennari við Flensborgarskólann, fótbrotnaði hcr í bænttm á laugardagkvöldið var og stóðu brotin út úr fætinum þeg- ar mannhjálp kom. Hann hefir vcr- ið íurðulega hress, síðan er slysið vikli til. Iðnskólinn í Reykjavik hefir gefið út skýrslu, yfir starf sitt síðastliðiö ar. Nemendur voru S2, en svtmir þ.ei»ra voru ekki i skólanum allan vetttrinn; nokkurir komu ekki fyr en i Nóvember og Descmbcr, og cins fóru nokkurir burt úr bænum íyrir lok skólaársins til að stunda atvihnu sina. — í skólanum var kcnd teikning (Jim Þorláksson verk fræöingur), islenzka fséra Ólafur ólafsson^, reikningur (mag. 61. Daníelsson) og danska ('Þorst. Er- lingsson skáld). Forstöðumaður skólans er Jón Þorláksson .verk-^ fræðingur.— Nvi ertt komnir í skól- ann 67 nemendttr, og þeim er skift í 4 deildir ^3 i fvrra'. — Nú er lðnaðarmannafélagiö, sem rekur skólann undir yfirumsjón lands- stjórnarinnar, að reisa hús mikið handa skólanum á hornimt á Tjarn- u og Vonarstræti. Svo er til a^tlast, að unt verði að fara að nota húsið um nýár. cn vanséð að það takist. • Aðsóktt að Flensborgarskólanvtm er mjög mikil á þessu hattsti. Yfir 90 hafa sókt um skólavíst þar, en n.vlega vorU þeir milli 70 Oj þangað voru komnir. I Reykjavíkur barnaskóla ervt nú börnin orðin nokkuð á fimta hvmdr- tð, en þeim fjölgar nvi með hverjum degi; búist er við að þau vcrði 450. Þau ertt í 16 deildum, og eru kttmarar 29. 1 kvennaskóla Rvíkur eru komnar 3<> námsmeyjar, en von er á fleirum. Skólinn er i 4 deildum. f hiinum almenna mentaskóki verðia nemendur í vetttr 62, þ,rír í 6. bfkk, fimm í 5., sex i 4.. níu í 3., sextán i 2. og tuttugu og þrir í 1. bekk. Timakennarar við skólann erii Arni Þorvaldsson magister (1 enskuj, Ágúst Bjarnason magister ( íþýzku og dönsku), Pétur Hjalt- «ted kandídat (í dönskuj og Þórar- inn B. Þorláksson málari (1 teikn- un). Ein af mestu merkiskonum lands- ins, Sigurlaug Gunnarsdóttir, kona Ólafs dbrm. Sigurðssonar í Ási í Hegranesi og móðir Björns augn- læknis og þeirra systkina, andaðist fvrir nokkru eftir langvinnan sjúk- dóm. — Fjallk. Seyðisfirði, 19. Sept. 1905. Vigsla Lagarfljótsbrúa,rinnar fór fram þann 14. þ. m.. Var þar sam- an komið margt manna, eu þó til- tölulega fáir Héraðsbúar, sem mun hafa orsakast af því að þetta var cigi heppilegur tími fyrir bændur, söktim heyanna. — Hófst hátíð- i;t mcð því að flokkur manna söng .,Ó guð vors lands." Þá sté land- ritarinn Klemenz Jónsson í ræðu- stólinn og hélt þar snjalla ræðu, scm hirt er hér að framan í blaðintt. Þá var sungið „Eldgamla ísafold.** Var þá gengið í prósessiu yfir brúna sem var fagttrlega skreytt með- blóiiHim og yfir hliðinu lctrað úr hlómsvcigum: Eagarfljótsbrú 14. Sept. 1905. — Fremstur gekk séra I'órarinn a Yalþjófsstað með ís- lcnzka fánann, þá landritari og Jóh. Jóhannesson og svo hver aí öðrum. Þegar yfir brúna kom hélt sýslum. stutta ræðu og bað menn að hrópa þrefalt húrra fyrir brúnni og bauð hann siðan öllum þingheimi að Þiggja góðgerðir í tjaldi miklu, er reist var norðan verðu við brúna. Talið var að yfir brúna hefðu geng- ið í prósessiu tim 450 manns, enþað mun ekki hafa verið meira.en tveir þriöju af fólki því er þar var saman komið. Tjöld voru reist báðum megin við fljótið og gátu menn kcypt þar alls konar góðgæti. Inni i tjöldunum fóru íram nokkur raðuhöld, sem fáir áttu kost á að heyra. Um miðaftan var samkom- uiini slitið. Ný dáin er eftir bárnsburð ein helzta konan í Mjóafirði, Sesselja Jónsdóttir i Firði, kona Óskars bónda Ólafssonar en dóttir Jóns sál. bónda á TJlísstöðum í Loðmundar- firði. Hún var valkvendi og öllum hugþekk. Tíðarfarið er mjög óstöðugt. Að kveldi hins 14. gerði ofsarok af sunnanátt, sleit þá tipp og hrakti fjölda báta. Tveir mótorbátar hér í firðinum löskuðust talsvert. Seyðisfirði, 2. Okt. 1905. Eins og kunnugt cr, þá tók Sam- einaða gufuskipa fél. að sér flutning ritsimastauranna hingað til lands. Fær það r kr. og 50 a: í flutnrngs- gjald fyrir hvern staur. Fór það fyrst fram á margfalt hærra gjald, en það var stórkaupmaður Thor E. Tulinius sem gerði undirboð,. svo hið sameinaða gerði loks þetta til- boð til þess að hreppa flutnmginn. Á Tulinius meiri þakkir skyldar en hoiuim hafa vcrið sýndar fyrir það hvc vel hann hefir þreytt kapp við ,hið sameinaða' i svtmar og með þvi sparað landimt margar þtúsundir króna.—Nú þann 25. f. m. koni gufuskipið ,.Jolantha" hingað með ritsímastaura, cr fara áttu til þeirra staða, sem hér segir: Til Héraðs- standa 1,000. Yopnafjarðar 430, Ax- arfjarðar 460. Blönduóss200, Reykja li Hrútafirði 400, Geithóla 265 og Staðar 850. — Uppskipunin á Hér- aðssandi gekk hið ákjósanlegasta: var lokið á 11 timum ;enda var veð- ur hið bezta og útbúnaður hinn full- komnasti. Umsjónarmenn flutnings- ins voru þeir Stefán Th. Jónsson kaupm. og Jón Stefánsson pöntunar- stjóri. Halldór Vilhjálmsson búfræðís- kandídat hefir Búnaðarfélag Islands^ ráðið sein ráðanaut sinn hér á Aust- urlandi. Halldór verður einnig í vetur annar kennari við Eiðaskóla^ Heyskaðar kvað hafa orðið tölu- verðir viða á Héraði í veðrinu 15— 16. f. mán. Norskur bátur fórst nýlega á Reyðarfirði með 3 mönnum frá Lo- foten í Noregi. — Austri.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.