Lögberg - 09.11.1905, Blaðsíða 3

Lögberg - 09.11.1905, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. NÓVEMBER 1905, 3 Fréttir frá íslandi. Reykjavík, 30. Sept. 1905. Tveir drengir í Blönduhlíð í Skagafirði druknuðu nýlega í síki úr Héraðsvötnum. Þeir voru um fermingu, annar frá Úlfsstöðum og hinn frá Uppsölum. Þeir höfðu ætlað til berja í Steinsstaðahólma svo nefndum, og fóru ríðandi yfir sikið. Enginn veit hvernig slysið hefir atvikast. Likin fundust ba'ði. —Fágætt slys vildi til nýlega norð- ur í Fljótum, í Sigriðarstaðakoti. Barn 8—9 ára, er heima var ('eitt?) á bænum, hafði kveikt í fötum sín- um einhvern veginn og lagt við •það á stað út á engjar til foreldra sinna. Það hafði vætt sig eitthvað í læk á leiðinni, en ekki tekist að' slökkva. Til ferða þess sást frá næsta bæ og var sem dálítill gufu- mökkur liði þar áfram. Þegar það komst til foreldra sinna, var það! svo brunnið orðið, að mist hafði mál og rænu, og dó samdægurs.— ('Nl.)— Reykjavík, 7. Okt. 1903. Vatnsveitumál Reykjavikur ligg- ur nú í dái Það var hætt um miðj- an fyrra mánuð við vatnsboranirn-' ar hér inn við Eskihlíð. Eins og kunnugt er, fékst litið sem ekkert vatn á síðari staðnum, sem borað var eftir því; þar var í þess stað' vart við málma. Eldri holan, sem vatn fanst þó í nokkuð til muna í fyrrawetur og því var víkkuð á eftir, reyndist miklu vatnsminni en við þótti mega búast, og því ekki til neins að eiga við hana meira. —Um 8,000 kr. kváðu boranir þessar hafa kostað bæjarsjóð. — Niðurstaðan kemur alveg heim við það sem hin- ir ensku verkfræðingar sögðu, sem hér voru á ferð í fyrra sum^r til undirbúningsrannsókna vatnsveitu- málinu. Þeir fortóku, að til nokk- urs væri að leita hér í jörðu vatns- birgða handa bæn’um. Skilnaðarsamsæti var cand. ma’g. Bjarna Jónssyni (írá Vogi) haldið hér fimtudag í fyrri viku, daginn áð- ur en hann ætlaði utan til veturvist- ar eða lengri dvalar,—af rúmum 50 manns; flestalt stúdentar. Tvö kvæði voru honum flutt þar, annað eftir Eárus Sigurjónsson stúdent; en hitt eftir Jónas Guðlaugssön stud art. Fjárhagsáætlun Reykjavíkur 1905 —1906 nernur rúmum 77 þús. kr. alls Helztu tekjurnar eru: aukaút- svör rúmar 48 þús, kr.; lóðargjöld 9)4 þús.; tekjur af lóðasölu 4 þús.; sótaragjalda þús. — Stærsti út- gjaldaliður er fátækrasjóður með nær 19 þús. kr. Þar næst cr barna- skólinn mcð nær 13 þús. kr. og skuldajcostnaður (vextir og afborg- anir) hátt upp i 11 þús. Vegabæt- ur 10 þús. Stjórn og umsjón kost- ar rjúm 7 þús. og löggæzla nál. 5y_, þús. Ennfremur þrifnaður og snjó- mokstur 3 þús., götulýsing 2JÓ þús. og vatnsból 1 þús. Til heil- brigðisráðstafana eru ætlaðar 1,200 kr. — Af barnaskóla kostnaiðinum fara 6,400 kr. í aukakenslu; skóla- Stj.órinn hefir 1,500 kr. i laun og fastur kennari einn 900 kr. Eagarfljótsbrúin er langstærsta brúin á íslandi, 480 álnir. Hún, liggur á 29 tréstólpum, með 16 álna millibili, gcrðum af 2—3 staurum, sem reknir eru niður í botninn. Auk þess er steinstöpull við hvern enda brúarinnar. Þeir eru steinlímdir. Upp frá tréstólpunum eru ísbrjótar, er eiga að hlífa þeim við ísreki. Bi'úarkjálkarnir eru úr járni, lagðir oían á tréstólpana að endilöngu, en )>vertré í milli á kjálkunum með á’lnad millibili og gólf lagt þar. ofan á, úr plönkum. Handrið 1)4 alin; það er nokknð lítið. Brúin er 4’ álna breið. Tvær mannhæðir eru frá brúnni mður að vatni í • fljótinu eins og það gerist minst, en 18 þml. í mestu vatnavöxtum, sem dæmi eru til sögð. Svo telst til, að brúin qjuni bera 6,144 vætta þunga (To fjórð.) í einu, ef jafnt væri raðað á hana alla. Ef staurarnir ná þá niðuir úr leirnum alls staðar. Kostað hefir brú þessi að sögn um 120 þús. kr. Hún átti að kosta upphaflega að ein|s 45 þús. Hún hefir verið 4 ár í smíðuni. Hvamm í dölum hefir ráðgjafinn voitt 16. f. m. prestaskólakand. Ásgeíri Ásgeirssyni frá þ. á. far- dögum að telja. Jökulsárbrúin í Öxarfirði er hengi- brú úr járni, eins og brýrnar á Ölf- usá og I’jórsá. Hún er nær 109 álna löng milli bakka, en 165 alls, með sporðum ofan á jafnsléttu,27)4 al. hvorum. (Ölfusárbrúin er 120 álnirj. Fjórar mannhæðir eru niður að vatni þegar minst er í ánni. Steinstöplar eru fjórir undir henni, tveir við hvorn enda, 11 álna háir, og akkerisstöplar að auki, annar 11 álna, en hinn (austan megin) 8 áln. —alt auk ij4 álnar, s.em þeir eru grafnir í jörðu. — Kostað hefir brú- in alls eitthvað 54—55 þús. kr. Á- ætlun var 30 þús. Meira en helm- ingur kostnaðarins hefir farið í stöplana. Sigurður Thoroddsen hef- ir staðið fyrir þeirri brúarsmíð frá upphþfi. Reykjavík, 11. Okt. 1905. Guðmundur Hannesson héraðs- læknir á Akureyri kvaö vera að hugsa um að sækja burt þaðan, til Vestmannaeyja. En Akureyrarmenn og aðrir Eyfirðingar vilja með engu móti missa hann, sem ekki er furða, með því að hann er einn með allra nýtustu læknum landsins, ' og skora þeir á hann að vera kyrran, mörgum hundruðum saman. Sláturverð hér í bænum: kjöt af veturgömlu 22 a., af sauðum 23—24 %%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%% % Mörg hundruÖ ^ manns . . . % % % % % % ^ fá skjólgóðan ^ yetrarvarning % % % % % % ffÓ %lra % % % % % % hafa sparað peninga með því að verzla við C. B. JULIUS, síðan ^ hin stórkostlega afsláttarsala byrjaði. Munið eftir, að allan Nóvembermánuð, verður hægtað % % % % % % % % meö þessu sama niðursetta verði sem fólk varð aðnjótandi síðast- ^ liðinn mánuð. ^Búið yður því undir vetrarkuldann með hlýan % búning % % % % % % % G. B. JULIUS, - Gimli, Man. %%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%% Eldavélar úr tómu stáli á $35. Gætið að! Ekki ódýr eldavél, heldur eldavél sem við á- byrgjumst að sé úr tómu stáli. Við fengum þær með mjög niðursettu verði og ætlum að selja yður þær fyrir það. Orð- tak okkar er: Lítill ágóði, fljót sala. Xomið og finnið okkur. F RASE R&LE NiVOX, Phone 4067. 157 Nena St. Cior. Elffin Ave. The Winnipeg Laundry Co. Limited. Vörurnar fást lánaðar, og með vægum borgunarskilmálum. a. pd., gærur 30—35 a., mör 25, inn- an úr sauðum 1.25—1.50. — Norð- anlands, á Húsavík, var kjötverð í lok f. mán. 16—22 a., gærur 42—45 a pd. og mör 20 a.—Fyrir fé á fæti hafa kaupmenn í Reykjavík gefið í haust í réttum 12—18 kr. fyr- ir íullorðna sauði eftir gæðum, og 7—10 a. fyrir veturgamalt fé. Hörmulegt slys vildi til á ísafirði nýlega, 21. f. mán.: unglingspiltur, verzlunarþjónn við Tangs-verzlun, 19 vetra, var skotinn til bana af öðrum pilti óviljandi. Þeir höíðu verið að handíara byssu, sem þeir vissu ekki að var hlaðin, og miðaði annar byssunni á hinn í gáska. Reið þá skot úr henni og í höfuð þeim, er fyrir varð, en hann beið bana af þegar í stað. Hann hét Benóní Magnússon, frá Króki, og höfðu foreldrar hans, fátæk húshjón, mist annan son sinn, Gísla í sjóinn í fyrra vetur. DYERS, CLEANERS & SCOURER3. 261 Nena st. “Ef þér þurfið að láta lita eða hreinsa ‘ötin yðar eða láta gera við þau svo þau verði eins og ný af nálinni ,þá kallið upp Tel. 9öft og biðjið um að láta sækja fatnaðinD. t>að er sama hvað fíngert efnið er. ÖMITED ELEGTRIC OONÍPAHY, ’ 349 McDermot ave. TELEPHONE 3346- Byggiugamenn! Komið og fáið hjá okkur áætlanir um alt sem að raflýsingu lýtur. Það er ekki vfst að við séum ódýrastir allra, en engir aðrir leysa verkið betur af hendi. New York.Furnishing House AUs konar vörur, sem til hús- búnaðar heyra. Olíudúkur, linoleum, gólfdúk- ar, gólfmottur, jluggatjöld, og myndir, klukkur, lampar, borð, dúkar, rúmstæði, dýnur, rúmteppi, koddar, dinner sets, toilet sets, þvottavindur og fleira. JOSEPH HEIM. eigandi. Tel. 2590. 247 Port agx 8« MUSIK. Við höfum til söki alls konar hljóðfæri og söngbækur. Piano. Orgel. Einka agent- ar fyrir Wheeler & Wilson saumavélar. Edisons hljóðritar, Accordeons og harmo- nikur af ýmsum tegundum. Nýjustu söng- lög og söngbækur ætíð á reiðnm höndum. Biðjið um skrá yfir ioc. sönglögin okkar. Doktorsnafnbót við Khafnarha- skóla í heimspeki hefir mag. art. Björn Bjarnarson (frá Viðvík) hlotið nýlega, fyrir bók, er nefnist Nordboernes legemlige Uddannelse í Oldtiden (líkamsmenning Norður- landabúa í fornöld), er hann varði 27. f. mán. Gufuskipið Echo hafði farið frá Húsavík 23. f. mán. með fjárfarm til Belgíu beina leið, 1,600 sauði. Farmurinn seldur fyrirfram. Gufu- skip Friðþjófur, sem er í förum fyrir pöntunarfélögin, hafði farið frá Húsavík sköiíimu síðar með annan farm enn stærri,2,ooo sauði, líklega einnig til Belgíu, þótt þess sé ekki getið í Norðurl., sem þetta er tekið úr. Meiri hluti fjárins hafði verið úV Norður - Þingeyjarsýslu. I>að hafði reynst óvenju vænt og þungt, eftir ekki betra sumar. Með- alþyngd sauða, sem fóru með Echo, 123y2 pd, og þó talsvert af því vet- urgamalt. Margir 3 vetra sauðir 15 fjórðungar; einn af Hólsfjöllum rúml. 18y2 fjórðungur.— Isafold. --------------------o-------- Oað eru fleiri. sem þjáðst af Catarrh í þessum hlut? landsins en af öllum öðrum sjúkdómum sam- anlögðkun, og menn héldu til skamsltíma. að sjúk- dómur þessi væri ólæknandi. Læknar héldu því fram í mörg ár. að það væri staðsýki og viðhöfðu staðsýkislyf, og þegar það dugði ekki, sögðu Iþeir sýkina ólæknanni. Vísindin hafa nú sannað að Catarrh er víðtækur sjúkdómur og útheimtir því meðhöndlun er taki þaðtil greina. ..Ilalls Catarrb Cur," búið til af F. J. Dheney & C©., Toledo Ohio er hið eina meðal sem nú ertil. er læknar með þv. að hafa áhrif á allan lfkamann. Það tekið inn í 10 dropa til teskeiðar skömtum.það hefir bein áhrif á blÓðið, slímhimnurnar og alla líkamsbygginguna, Hundrað dollarar boðnir fyrir hvert tilfelli sem ekki hepnast. Skrifið eftir upplýsingum til F. J. Cheney & Co.. Toledo, O. Til sölu í lyfjabúðum fyrir 75C. Halls Family Pills eru beztar. Gearhart’s prjónavélar hinar nýju, eru þær einu, sem prjóna alt, hvort heldur er lykkju- snúið, tvíbandað algengt prjón Við erum útsölu- menn fyrir þær og óskum eftit' að þér snúið yður til okkar því við getura sparað yður algerlega flutningsgjald frá útsöluhúsunum, Komið eða skrifið til okkar eftir upplýsingum. G. A. Vivatson, Svold, N. D. Barnaveiki. Áreiðanlegt meðal, sem ætíð ætti að hafa við hendina, svo hægt sé ttndir eins að grípa til þess, er Chamberlain’s Cough Remedy, Það eyðir sjúkdómnum, sé það gefið inn undir eins og vart verður ■vijð hæsi ,í barninu, eða jafnvel eftir að hóstinn er kominn. Það er engin hætta að gefa það börnum því það hefir ekki í sér fólgið nein eitureefni eða ópíum. Til sölu hjá öllum kaupmönnum. PRENTUN allskonar gerö á Lögbergi, fljótt, vel og rýmilega. Metropolitan Music Co. 537 MAIN ST. Phone 3851. Borgun út í hönd eöa afborganir. qRR- Shea. J. C. Orr, d CO. Plumbing & Heating. 625 WiHiam Ava, Phone 82. Ras. 3738. A. ANDERSON, SKRADDARI, 459 Notre Dame Ave, KARLMANNAFATAEFNI.—Fáein fataefni, sem fást fyrir sanngjarnt verð. Það borgar sig fyrir Islendinga að finna mig áður en þeir kaupa föt eða fata- efni. The Winni peq Paint£> Qlass. Co. Ltd. H Á M A R K vörugæöanna, lágmark verösins, er þaö sem veldur því hvaö húsaviöar verzlunin okkar gengur vel. Ef þér efist þá komiö og sjáiö hinar miklu birgöir vorar af allskonar viö og fá- iö að vita um verðiö, Ráðfæriö yö- ur síðan viö einhvern sem vit hefir á, Þetta er sanngjörn uppóstunga. Er ekkisvo? The Winnipeg Paint & Glass*Co. Ltd. Vöruhús á horninu á St. Joseph Street og lieTtrude Ave. Fort Kouge. ’Phones: 2750 og 3282. The OlafssonReal EstateCo. Room 21 Christie Block. — Lönd og bæjarlóöir til sölu. — 536^ Main st. - Phone 3985 PÁLL M. CLEMENS byggingameistari. Bakbr Block. 468 Main St. WINNIPEO • R. H0FFMAN, á suöaustur horninu á Ellen og Ross, hefir til sölu alls kon- ar groceries, álnavöru, leir og glervöru, blikkvörur. Molasykur 15 pd. $1.00. Raspaösykur iópd. $1.00. Ódýrustu vörur í bænum. A.S. Bardal _ selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrera- ur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina Teleplione 3oG Komiö 0g reyniö. CANADA NORÐYESTURLANDIÐ Reglur við landtöku. Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjórninni, i Manitoba og Norðvestnrlandinu, nema 8 og 26, geia fiölskylduhöfuð og karl- menn 18 ara gamlir eda eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, þ&d er að segja, sé landið ekki áður tekið, eða sett til siðu af stjórninni til við- artekju eða ein hvers annars. innritun. Menn mega skr sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst ligg. u'. landinu, sem tekið er. _ Með leyfi innanrikisréðberrans, eða inntíutninga- um boðsmamiB* i Winnipeg, eða naesta Dorainion landsamboðsmanns, geta menn gefið öðrum umboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjald ið er 810, Heimilisréttar-skyldur. Samkvæmt núgildandi lögum v"Aa iandnemar að uppfylla heimilisrétt- ar skyldur sínar á einhvern af þe.m vegum, sem fram eru teknir í efttr fylgjaudi töluliðum, nefnilega: [lj Að bua á landíau og yrkjalþaó aí minsta kostif í sex mánuði & hverju ári 1 þrjú ár. [2] Ef faðir (eða móðir, ef faðmnn er látinn) einhverrar persónu sem hef: rétt til að skrifa sig fyrir heimilisréttarlandi, býr á bújörd i nágrenni við land- ið, sem þvílik persóna hefit skrifað sig fyrir sem heimilisréttar landi, þá getts? petsónan fuilnægt fyrirmælum .aganna, að því e.- ábúð á landinu snertir áðu, en afsalsbréf er veitt fyrir þvi, á þann hátt að hafa heimili hjá föðnr sínum eða móður. Ef landnemi hefir fengið afsalsbréf fyrir fyrri heimilisréttar-bújðrí smni eða skírteini fyrir að afsrJsbréfið verði gefið út, er sé undirritað í sam- ræmi við fyrirmæli Dominion íandiaganna, og hefir skrifað sig fyrir síðar heimilisréttar bújðrð, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að þvj er snertir ábúð á landinu (síðari heimilisréttar-bújörðinni) áður en afsalsbréf sé gefið út. á þann hátt að búa á fyrri heimilisréttar-bújörðinui, ef síðari heim ilisréttar-jörðin er í nánd við fyrri heimilisréttar-jörðina. (4) Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð sem hann á jhefirkeypt, tek- ið erfðir o. s, frv.]f nánd við heiminsrettarland það, er hann hefir skrifað sig fyrir þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að þvi er ábúð á heimilis réttar-jörðinni snertii-, á þann hátt að búa á téðri eignarjðrð sinni (kevntula ndio. s. frv.) ** Beiðni um eignarbréf ætti að vera gerð strax eftir að 8 áiin ern liðin, annaðhvort hjá næsta nm- boðsmanni eða hjá Inspector sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir veriö á landinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dom- inion landa umboðsmanninum í Ottawa það, að hann ætli sér að biðja um eignarréttinn. Leiðbeiningar. Nýkomnir linnflytjendur fá á innflytjenda-skrifstofunni í Winnipeg og a oEumDominion landaskrifstofum innan Manitoba og Norðvesturlandsins, leið- beiningar um það hvar löud eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna veita inntíytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og hjálp til þess að ná í Löndsem þeim eru geðfeld; ennfremur allar upplýsingar viðvikjandi timb ur, kola og náma lögum. Allar slíkar reglugjörðir geta þeir fengið þar gef- ins, einnig get.p menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautar- heltisins í Br.tiah Columbia, með því að snúa sér bréflega til ritara innanrikis beildarinnar í Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins í Winnipeg, eða til ein- dyerra af Dommion landtumboðsmönnum í Manitoba eða Norðvesturlandinu W. W. CORY, tDeputy Minister of the Interior, Dr G. F. BUSH, L D. S. TANNLÆKNIR. Tennur fyltar og [dregnar! út án sársauka, Fyrir að fylla tönn $1.00 Fyrir aðdraga út töon '50 Telephone825. 527 Main St, MARKET HOTEL 146 Princess St. á móti markaðnum El.GANDI - p. O. CONNKLL. WINNIPEG. Beztu tegundir af vínföngum og vindl- maðhlynninflr tréa % -y’i—^ ELDID YID GA8 Eí gasleiðsla er um götnna yðar leið ir fólagið pipurnar að götu Ununni ókeypis, Tengir gaspípur við eldastór sem keyptar hafa verið að þvi án þess að setja nokkuð fyrir verkið, GAS RANGE ódýrar, hreinleg&r. ætið til reiðu. Allar tegundir, $8.00 og þar yfir, K. "nið og skoðið þær, The Wmnipeg Etectrie Slreet Railway C*. Gasstó -ckeildin 215 PoEKTAGHa AVBNOB. IVI, Paulson, 660 Ross Ave., selur Giftingaleyflsbréf

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.