Lögberg - 07.12.1905, Blaðsíða 8

Lögberg - 07.12.1905, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG. FIMTUDAGINN 7. DESEMBER 1905. Ur bænum og grendinni. Móttaka verður veitt frjálsum samskotum til sjúkrahússins, bæði við morgun og kveld guðsþjón- ustuna, í Fyrstu lút. kirkjunni á sunnudagfnn kemur. Séra Jón Bjarnason gaf saman í hjónaband, 14. Nóv. næstl. hr. Þorstein Jónsson Gauta og ung- frú Áslaugu Jónsdóttur, enn frernur 29. s. m. hr. Jóhannes Kristjánsson Bardal og ungfrú Guðlaugu Friðriku Einarsson. — Lögberg árnar báðum þessum ný- giftu hjónum allra heilla í fram- tíðinni. Kaupendur „Sameiningarinn- ar“ í Selkirk, sem skulda fyrir blaðið eru beðnir að borga sem fyrst til séra Steingríms Thor- lákssonar. J.J,V. Á „Heklu“-fundi næsta föstu- dagskveld, 8. þ. m., verða kosnir fulltrúar stúknanna „Heklu“ og „Skuldar" fyrir næsta ár. Með- limir beggja stúknanna eru þvi beðnir að fjölmenjia á fundinn og láta það ekki bregðast. z. Vill hr. Daníel Daníelsson gera svo vel að láta Lögb. vita hvert heimili hans var áður hann flutti til Oak Point ? Ef einhver skyldi vita, hvar Guðjón Runólfsson, sem kom frá íslandi—úr Vopnafirði— fyrir ári siðan, er nú niður kominn, er hann beðinn að gera aðvart um á skrifstofu Lögbergs. Hermannaflokkur sá, sem hér er settur, heiðraði afmælisdag Al- exöndru Englandsdrotningar, 1. Desember, með skrúðgöngu að morgni dagsins, kl. 11, en því næst með fallbyssuskothríð til virðingar hí<nni þjóðkæru drotn- ingu, sem nú er 61 árs að aldri, elzta barn Krstjáns Danakonungs níunda. Hátíðinni var lokið litlu eftir hádegið. Ekkert ópíum í Chamberlain’s Cough Remedy. Það er engin áhætta að gefa ungum börnum Chamberlain’s Cough Remedy, því í þvi er ekki ópíum né önnur Skaðleg deyfandi efni. Það hefir nú i meira en 30 ár haft orð á sér fyrii4 að vera eitt hið bezta meðal við kvefi, barna- veiki og kighósta,sem þekt er. Það læknar æfinlega og bregzt aldrei. Börnunum þykir það gott. Til sölu hjá káupmönnum. ODDSON, HANSSON, VOPNI Arni Eggertsson. Koom 210 Mclntyre Block. Tel. 3364. 671 Ross Ave. Tel, 3033. selja yður bújarðir og bæjarlóöir.. Þeir selja yður einnig lóðir með húsum á. En ef þér viljið aðeins kaupa lóðina, þá selja þeir yður efniðtil að byggja húsið úr. Og það sem hczt er af öllu þessu er að þeir ! selja ódýrt og með góðum borgunarskiimál- ! um.—Svo útvega þeir yður peninga til að ! byggja fyrir og taka húsið ydar í eldsá- byrgð. | Þeir hafa núna sem stendnr, lóðirir á f McDermott Ave. fyrir vestan Olivía St.— En það stendur ekki lengi, því þær eru keyptar á hverjum degi.—Einnig lóðir á Agnes St. 40x108 með lágu verði. Lóðirnar í Noble Park eru nú flestar seldar en þó fáeinar eftir með sama verði og hingað til.—Nú er búið að setja þar upp timbur verzlun með fl.eiru, svo þeir sem kaupa þar nú lóðir eiga víst að geta selt þær aftur áður en langur tími líður og fá að minnsta kosti tvo peninga fyrir einn — Komið sem fyrst og fáið upplýsingar hjá Oddson,Hansson & Vopni. Boom 55 Tribune Buildingr Telephone 2312. GO0DMAN & CO. PHONE 2733. Nanton Blk. Room 5 - Main st. Gott tækifæri fyrir þá sem vilja seljahúsog lóðir að fá ágætar bújarðir í skiftum. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Bildfell á Paulson, o o o | Fasteignasalar OJ 505 MAIN ST. - TEL. 2685 O*Selja hús og loðir og annast þar að- O lútandi störf. Útvega peningalán. 00(00000000000000000000000000 Steingr. K. Hali, PÍANÓ-KENNARI 701 Victor st„ 'Winnipeg. Vatnslœkning viö harölíú. Drekki maður eina mörk af heitu vatni hálfri stundu fyrir morgunmat, heldur þaS innyflun- unum í góðri reglu. Áhrifamikil hreinsunarmeðul ættu menn að forðast. Þegar hreinsunarmeðala þárf með þá skal brúka Chamber- lain’s Stomach and Liver Tablets. Þær skemma ekki en 'hafa hin beztu áhrif. Til sölu hjá kaup- mönnum. Tilkynning. Eg hefi nú selt út verzlunarbúð mína á Ross ave. og flyt úr lienni seint í Janúar í búð mína að 539 Ellice ave. Eg hefi um fimtíu þúsund doll- ara virði af vörum: groceries.skó- fatnaði, leirtaui og undur af fall- egum jólagjöfum. Alt þarf að seljast fyrir þennan tíma, að eins móti peningum. Eg gef mikinn afslátt. Sjá næstu viku auglýsingu í íslenzku blöðunum. A. FREDERICKSON 611 Ross ave. Winnipeg, 6. Des. 1905. ódýr matvara fyrir peninga. Eg vil hér með tilkynna íslendingum að eg hefi opnað matvörubúð á horni Alexand- er 4 Nena og getið þér fengið mjög ódýra 1 matvörufyrir peninga út í hönd. — Komið og fáið að vita verðið á vörunum áður en þér kaupið annarstaðar. J. 0. ENDERSBY 242 NE"A ST. Kjósendur í 3. kjördeild Atkvæöa yöar og áhrifa viöj;kosningarnar í skólanefndina hinn 12. þ. m. óskar viröingarfylst ÚK&tFHum cuth MY CLOTHIERS. HATTERS « FURNíSHERS 566^MainOSt. Winnipeg. Langar þig tiljj að 'græöa peninga?! Sé'svo, þá borgar þaö sig aö kynna sérjverölagiö hjá okkur jjáöur en annars staöar er keypt. Skyrtur, 75C.—$1 viröi era nú seldar hér á.......5()c. Aatnaöur, $12.50—$17.50 viröi seldar á...........$10. Nærfatnaður, kragar, hálsbindi, skyrtur, sokkar og alt sem til karlmannafatnaðar heyrir, nú selt hér[með mjög vægu verði. THE WINNIPEG FIRE ASSURANCE CO. HEAD OFFICE: WINNIPEG, MAN. R. L. Richardson, . President. R. H. Agur, Vice Pres. Chas. M, Simpson, Managing Director. L. H. Mitchell, Secretary. Umboð í Islendinga-bygöunum geta menn fengiö ef þeir snúa sér til T. H. Johnson, Box 1364 Winnipeg. Tþe Empire Sasti & Qoor Go. Ltd. Húsaviöur, múrbönd, þakspónn, huröir, gluggar, innviöir í hús. Fljót afgreiðsla. Bezta efni. Vöruhús og skrifstofa aö Henry Ave. East. Phone 251t. Vertíln’s cor. Toronto & wolltngton St. Kjöt og önnur matvara. , Okkar verð. Fram partur, nautakjöt.... Aftur “ “ ...... Bezta tegund 20 pd. Boi.ing Stew Beef..... 20 pd. Roasting Beef......... 10 pd. góð Steak............. 50 pd. • 5C. 7C. .$1,00. . 2,00. . 1,00, .$4.°°. Verdin’s verð $3,60. 10 pd. Fram partur, kindakjöt.....$1.10, 20 pd. Roasting Beef.............. 2.00, 10 pd. Boiling Beef................ 50. 10 pd. Steak..................... 1,00. 50 pd. - $4,60. Verdin’s verð $4,00. Reynið svarta teið okkar á 35C. og 40C. pd. Grænt kaffi 8 pd. fyrir............$1,00. Alt sælgæti sem þér þarfnist til jólanna fæst hjá GLEYMIÐ EKKI að við erum komnir í nýja búð á horninu á Sargent og Young St. Þegar þið komið að sjá okkur munuð þið fullvissaast nm að við höfum bezta kjötmarkaðinn í bænum. Kjöt, fiskur, fuglar og garðávextir ætíð á reiðum höndum. Helgason & Co. Cor* Sargent & Young. ----Phone 2474.- Til sölu. Eitt hundraö áttatíu og níu ekrur af landi, átta mífur frá City Hall; liggur aö Assiniboine ánni. Gott til garðræktar og búnaöar. Mest alt skóglaust aö undanteknu skógarbelti viö ána. Fæst fyrir gott verð eöa í skiftum fyrir hús eöa Cottage. Semja ber viö W. C. SHELDON, phone 3545. 143Furbyst. W, \B, Thomason, [eftirmaður John Swanson verzlar með Við og Kol flytur húsgögn til og írá um bæinn. Sagaður og'höggvinn viður á reiðum hönd- um.—Við gefum fult mál, þegar við seljum eldivið. —iHöfum stærsta ^flutniugsvagn í þænum. ’Phone 552. Office: 320 William ave. DE LAVAL SKILVINDUR Hæstu verðlaun á sýningunni í St, Louis igo4 og á öllum heimssýningum í tuttugu og fimm ár „Einsgóðog De Laval" væru beztu meðmæli, sem hægt væri að gefa nokkurri annarri skilvindu- tegund, og það eru þau meðmæli sem allir þeir er aðrar skilvindur selja reyna að afla sér handa þeim. En á hverri heimssýningu og hvar sem reynt hefir verið hefir það komið f ljós að engin skilvinda jafn- ast á við De Laval. THE DE LAVAE SEPARATOR Co„ 248 McDermot Ave., W.peg. Montreal. Toronto. NewYork. Chicago- Philadelphia. San Francisco. ■s Dr. O. Bjornson, | Office: 650 WILLIAM AVE. TEL. 89 Office-tímar: 1.30 til 3 og 7 til 8 e, h. House: 020 McDermot Ave. Tel. 4300 r, «//V>/VNrj »n, > Dr. B. J. Brandson, Office: 650 William ave. Tec, 89 f Hours: 3 to 4 & 7 to 8 p.m, s Residemce: 620 McDermotave. Tel.4300 > WINNIPEG, MAN. í r LEIRTAU, GLERVARA, SILFURVaRA, POSTULÍN Nýjar vörur. Allar tegundir. ALDINA SALAD MIDDAGS °9 VATNS SET8 HNÍFAR GAFFLAR SKFIÐAR o. fl. Verzlið við okkur vegna vöndunar og verðs, Porter& Co. 308-370 Main St. China-Hall 572 Main St. Dr. G. J. Gi»la»on, Meðala- og UppskurOa-læknlr, Wellington Block, GRAND FORKS, - N, Dak. Sérstakt athygli veitt augna, eyrna. nef og kverka sjúkdómum. skóbúöin. B. K. á horninu á Isabel og Elgin. STOVES OG RANGES Til matreiðslu og hitunar. Viö kaupum heil vagnhlöss af þeim og getum látiö yöur fá þær beztu með óviöjafnanlega lágu veröi. The Alex. Black Lumber Co„ Ltd. Verzla meö allskonar VIÐARTEGUNDIR: Pine, Furu, edar, Spruce, Haröviö. Allskonar boröviöur, shiplap, gólfborð, loftborð, klæðning, glugga- og dyraum- búningar og alt sem til húsageröar heyrir. Pantanir afgreiddar fljótt. Tel.^SOð. Higgins,&[Gladstone st. Winnipeg. Hit,3E $2.00 upp Yður er velkomiö aö skoöa vör- ur okkar. Glenwright Bros.... 587 Notre Dame Cor. Langside. Tel. 3380. Brúkuð töt. Agæt brúkuö föt af beztu teg- und fást ætíö hjá Mrs. Shaw, 488 Notre Ðame ave., Winnipeg. KENNARA, sem hefir 2. eða 3. „class certificate" vantar að Hóla S. D., nr. 889, frá r. Jan. til 1. Júlí 1906. Umsækjendur tiltaki kaup og sendi tilbod sín fyrir 15. Des. næst- kom. til J. S. Johnson, sec.-treas., Baldur, Man. Komiö hingaö þegar þér þurfiö skófatnaö. Viö höfum til góöa skó meö góöu verði. KING QUALITY $2.50 Dongola kvenskór á $2.cx) $3.00 “ “ “ $2.50 $3.50 tan “ “ $2.50 Af skólaskóm höfum við til unglingaskó, stæröir 11, 12 og 13 á $1.00. —2 in 1 skósverta, 4 öskjur á 25 cent. B. K. skóbúðin, PRENTUN allskonar gerö á Lögbergi, fljótt, vel og rýmilega. Sárar brjðstvörtur. Undir eins í hvert skifti og barniö er búið aö sjúga skal bera á Chamberlain’s Salve. Brjóst- vörturnar skal síðan þurka vel meö mjúkum klút áður en barnið er látið sjúga í næsta sinn. Margar hjúkrunarkonur vilja ekki láta brúka neitt annaö meöal. Verð |25c. askjan. Til sölu hjá kaup- monnum. C. INGJALDSSON GULISMIDUR hefir verkstæði sitt aö 147 Isabel st. fáa faöma norðan viÖ William ave. strætisvagns-sporiö. Hann smíðar hringa og allskonar gull- stáss og gerir viö úr, klukkur, ' gull og silfurmuni bæöi fljótt og 1 vel og ódýrt.—Hann hefir einnig mikiö af innkeyptum varningi svo sem klukkur, úr, hringa, keðjur, brjóstnálar o. s. frv. og geturselt ódýrara en aörir sem meiri kostnaö hafa. Búö hans er á sérlega þægilegum staö fyrir íslendinga í vestur og suöur- bænum, og vonar hann, aö þeir ekki sneiöi hjá þegar þeir þarfn- ast einhvers. Ch,’ I agj a|ldss o 11, JlWatchmaker & Jeweler,* 147 IsabelJSt. - - Winnipeg GEGN KULOANUM. Ágætar vörur í öllum’ deildunum. Margar og íjölbreyttar tegundir úr að velja. Hér skal telja upp nokkurar þeirra. RÚMTEPPI: Tvíbreið, þykk tepp, ágæt- legafgóð. Verð..............$1,50. Nýkomið mikið af tyrkneskum, rauðrönd- óttum teppum, stórum og hlýjum. Þau verða fljót’að fara eDda er verðið að- eins.............'...........$1.75. Dúnteppi, með ágætu veri, hlý og létt, Verð .......................14,50. BLANKETS. Góð, sterk ullar blangets, tvíbreið. Vanal. $2,50. Nú...$2,15. Stór, tvíbreið, ensk ullar blankets. Vanal. 15,50 parið. Nú..............$3,00 KVENNA NÆRFATNAÐUR. Þykkur og góður nærfatnaður á.....25C. st. Brugðinn, alullar nærfatnaður á .. 85C, st. Barna og unglinga nærfatnaöur úr alull og fleece, með lægsta verði eftir gæðnm. SOKKAR handa kvenf. Þykkir, brugðnir sokkar. Sérstakt verð..........25C Brugðnir og óbrugðnir Cashmere sokkar, mjög fíngerð tegund. Hlýir og skjól- góðir. Verð ..................25C CARSLEY & Go. 344 MAIN STR. Vínsölubúð. Eg hefi ágæta vínsölubúö og hefi ætíö fullkomnustu birgöir af vörum á reiðum höndum. Kom- iö hingaö áöur en þér leitiö fyrir yöur annars staöar. G. F, SMITH, 539Notre Dame, ,Winnipeg,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.