Lögberg - 14.12.1905, Blaðsíða 2

Lögberg - 14.12.1905, Blaðsíða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. DESEMBER1905 Fréttir frá íslandi. Akureyri, 4. Nóv. 1905. Frá íslendingum í Khöfn: — í fyrradag var þaö ákveðiö hér,aö hleypa nýju blaöi af stokkunum. A pað að koma út Eskifiröi, og er ráöinn ritstjóri þess cand. jur. Ari Jónsson, frjálslyndur og efni- legur maöur og góöur drengur — Fylgir blað það fram nýrri land- vamarpólitík — og verða flestir beztu menn og þjóðræknustu á meðal Hafnar'stúdenta samverka- menn þess. Verður ekkert til- sparað að gera blaðið svo vel úr garði sem framast má, og verður iþað einkar fjölbreytt að efni, þó aðaJáherzlan verði lögð á pólitík. tÞ.að verður óháð báðum flokkum þings og mun gera sér far um að dæma rétt á milli flokkanna, og mun það hafa mikið viö fram- komu beggja að athuga. Það verður á stærð við Isafold og kemur fyrst um sinn út í hverri viku. Það hefur göngu sína I. Jan. n. k. Bjarni mag. Jónsson frá Vogi er staddur hér í Höfn um þessar mundir. Var honum haldið fjöl- ment samkvæmi hér af gömlum lærisveinum sínum og vel fagnað. Kom það hér bezt í ljós, að B. J. ei mjög vinsæll af þeim, enda er það ekki ofmælt að enginn kenn- ari við lærða skólann hefir í seinni tíð látið sér jafn ant um nemend- ur sína sem hann. Hinn 22.0kt. andaðist að heim- ili sínu, Haganesi í Fljótum, hús- frú Jórunn Jónsdóttir. — Jórunn sál. var mesta greindar- og merk- iskona og var heimili hennar orð- lagt fyrir gestrisni, og rétti hún mörgum fátækumhjálparhönd; er hennar því sárt saknað af öllum sem hana þektu.—Ó. J. I þýzku kirkjublaði „Die christ- liche Welt," sem er gefið út í Marburg, stendur grein eftir 0.» P. Monrad, sem hér var á ferð síðastliðið sumar, um Grundar- kirkju, eða öllu heldur um kirkju- bóndann Magnús kaupmann Sig- urðsson. Er þar að maklegleik- um lokið lofsorði á þetta fagra og ósérplægna verk hans og bent á hverja þýðingu það eigi að hafa í menningarlífi sveitarinnar . Akureyri. II. Nóv. 1905. Hotel Oddeyri hér í bæ, sem lengi hefir verið í smíðum er nú fullgert. Húsið lítur mjög vel út, bæði utan og innan og getur veitt ferðamönnum hinar beztu viðtök- ur. Tveir turnar eru á húsinu, og þykir það nú nauðsynlegt á öllum heldri veitingahúsum, nærri því eins sjálfsagt og á kirkjunum. Húsið geitur hýst fjölda manna, líklega um 60 og er það gleðiefni fyrir bæinn, að hafa vissu fyrir að geta veitt gestum sinum húsa- skjól á nóttunni. Auk þess getur það veitt ýms þægindi, t. d. heitt bað. Rafmagnsþræðir eru um alt húsið og nóg af klukkum til að hringja á. Stór og loftgóður sal- ur er í húsinu og mun hann vera stærsti salur bæjarins. Borð eru flest úr marmara. — Yfirsmiður hiissins var Sigftryggur Jóhann- esson. Jóhann Vigfússon konsúll and- aðist hér í bænum á fimtudags- kvöldið 9. þ. m., varð bráðkvjadd- ur.—Norðurland. Reykjavik, 4. Nóv. 1905. Miklar stillur hafa verið hér svo vikum 'skiftir, oft heiðríkja dag eftir dag, með dálitlu frosti og auðri jörð nema til fjalla. Haustið alt óvenjulega hægviðrasamt. Stauraflutningsskipið Moscow, sem hingað kom fyrir hálfumi mánuði með ritsímastaunabirgðir, hefir verið að bjástra við síðan að koma þeim á land hingað og þangað, en gengið heldur illa, þrátt fyrir gæðaveður lengst af. Mikið af þeim átti að fara upp í Borgarnjes. En þar flaut skipiö ekki inn. Var þá nokkuö flutt á land í Höfn í Borgarfirði, með drjúgum kostnaði, en meö hitt farið til Reykjavikur aftur og Faxaflóagufubáturinn beðinn fyr- ir þpð upp eftir. Nú ætlar Iskipið á norðurhafnir í kveld eða fyrra málið, með það sem þangað á að fara. — Ekki hafði stjórnin gert ráð fyrir í ritsímaáætlun sinni 1 eyris kostnaði af afferming staur- anna. En fróðlegt verður að sjá rtikning þann á sínum tíma. Reykjavík, 11. Nóv. 1905. Meiriháttar húsbruni varð hér í nótt í bænum. Langstærsta bak- aríið, Flensborgarbakaríið, meS tveimur bakarofnum, stórri gufu- vél o. fl., brann til kaldra kola, ásamt öllu því er þar var inni, miklum mjölbirgðum o. fl. Enn íremur brann íbúðarhú's það, sem bakaríinu fylgdi, við Amtmjanns- stíg. Bálið var mikið, og var uggaS um latínuskólann, sem stendur þar skamt frá. En vel tókst að verja hann og meira aS segja bæði geymsluHús hans og leikfimishús, sem miklu nær eru bakariinu. Veður var blitt og hægt, lítill andvari á austan, meS nokkurri vætu. Enn kom þaS fram sem fyr við þennan bruna, að slökkvitól voru sum ékki í sem beztu lagi, og slökkviliðið 'sýni- lega hvergi nærri svo verkinu vanið sem skyldi. Nýfundin slökkvivél Ólalfs Hjaltested hafði reynst mikið vel. Hún spýtir rúm- um áttatíu tunnum vatrfs á kl.- stund. — Isafold. Reykjavík, 29. Okt. 190$. Frk. Elín Matthiasdóttir, dóttir skáldsins Matth.Jochumssonar, er nýkomin bingaö til bæjarins. — Undanfarin ár befir hún dvalið í Kaupmannahöfn og lært þar söng og upplestur. Á miðvikudags- kvöldið 25. þ. m. söng hún á skemtifundi er ÞjóðræknisfélagiS hélt i BárubúS, og þótti flestum unun á aS heyra. Röddin er ekki há, en fögur og vel vanin, og auS- heyrt er að ungfrúin skylur vel bæði lögin og kvæðin sem hún syngur. Munum vér ekki til aS hafa heyrt kvæSi eins og t. d. „Sólskríkjan," „Sæla Friðþjófs," og „Eggert Ólafsson" túlkuð meö eins glöggum skilningi og tilfinn- ingu. Ungfrú Elín mun hafa í hyggju að halda hér samsöngva og verða þeir vonandi vel sóttir, ef vér kunnum réttilega að meta góða lrst — sérstaklega góða ís- lenzka list. J. G. Reykjavik, 5. Nóv. 1904. Úr Berufirði, 25. Okt. — Gras- vöxtur var góður í sumar og nýt- ing ágæt, þyí aS þurkar voru ó- munalega góöir hér á AustfjörS- um í sumar.— GóSur fiskafli var framan af sumrinu, <en lítill seinni partinn hér í firSinum, eins og víSar á AustfjörSum. — Flakkar- ar hafa fariS hér um í haust. Komu tveir úr vestri og tveir úr auístri. Fóru þeir á hvern bæ og alla leiS inn í baSstofu, án þess að berja aS dyrum, ©f enginn var úti, betluSu peninga alls staSar og mat sums staSar. HöfSu þeir fyrtöldu víst góS daglaun stund- um, t. d. einn dag hér um 16 kr. Hinum var víst minna gefið hér. Sögðust þeir vera Persar, ræntir öllu sínu fé og frama af heiðingj- um fTyrkjum), og þeir drepið isuma sína nánustu vini. Hefðu fyrir 10—15 sálum að sjá. Höfðu þeir nneS sér meSm'æli á þýzku, ensku og íslenzku rituS. Þeir sem seinna komu höfSu nú einnig með sér nýja testamentið ritað á grísku máli, og allir þóttust þeir vel guðhræddir.— Flakkara þessa ætti ekki að venja hingað meS gjöfum. Getur ekki landsstjórn- stjórnin bannaS þeim landgönguí þessum erindum? ÞaS ætti hún aS gera ef leyfilegt væri, því aS það er ósómi að þessu betli þeirra; væri nær aS styrkja eitt- hvaS innlent og einhverja inn- lenda meS gjöfum. G. S. —Ingólfur. Vörurnar fást lánaðar, og með vægum borgunarskilmálum. New York.Furnishing House Alls konar vörur, sem til hús- búnaðar heyra. Olíudúkur, linoleum, gólfdúk- ar„ gólfmottux, gfoggatjöld, og myndir, klukkur, lampar, borð, dúkar, rúmstæði, dýnur, rúmteppi, koddar, dinner sets, toilet sets, þvottavindur og fleinu JOSEPH HEIM. eigandi. Tel. 2590. 247 Port agi «vt The Winnipea Laundry Co. Llmlted. DYERS, CLEANERS & SCOURERS. ' 261 Nena st. ^Ef þér þarfiO aB .láta lita e8a hreinsa "ötin yOar eöa láta gera viO þau svo þan veröi eins og ný af nálinni^þá kalliO upp Tel. 9AA og bifljiB um afl láta ssekja fatnaflinn. Pafl er sama hvaB fíngert efnifl er. "EIMREIÐIN" Fjölbreyttasta og skemtilegasta tímaritiö á Islenzku. RitgerÖir, sög- ur, kvæSi myndir. VerS 40c. hvert hefti. Fsest hjá H. S. Bardal og S. Bergmann. Gearhart's prjónavélar hinar nýju, eru þær einu, sem prjóna alt, hvort heldur er lykkju- snúiB, tvíbandaB leðaalgengt prjón ViB erum útsölu- menn fyrir þær og óskum eftir aB þér snúiB yður tilokkar því viB getura sparaB yBur algerlega flutningsgjald frá útsöluhúsunum. KomiB eBa skrifiB til okkar eftir upplýsingum. G. A. Vivatson, Svold, N. D. MftRKET HOTEL 146 Prlncess Street. a móti markaCnum. Kigandi - - P. O. Connell. WINNIPEG. Allar tegundir af vlnföngum og vindlum. VitSkynning g65 og húsitS endurbætt. THE BLUE 5T0RE. EKKI ER HÆGT aö dæma um hinar AFARMIKLU birgöir vorar af LOÐSKINNAVÖRU, nema þér komiö og sjáið þær. Viö höfum. UNDANTEKNINGARLAUST, MESTAR BIRGÐIR AF LOÐSKINNA- VÖRU af öllum verzlunum í Vestur-Canada. KOMIÐ VIÐ í BLUE STORE. Karlm. fatnaðir sem líta vel út og eru hald- góðir. ViB höfum ekki rúm hér aB lýsa hverri tegund og verði, og getum heldur ekki gefiB yBur hugmynd um hvaB margar tegundir viB höfum aB sýna. — SjáiB hve góB kaup við höfum fyrir yður. KARLM. D. B. FÖT—Heavy Scotch Tweeds: góð föt $7.50, $8.50 og $9.50 virBi. Stærðir 36 til 39. Nú seld á..........................$5,00 KARLM. GÓÐTWEEDFÖT. $7.50 virði. Fyrir................... 5.75 KARLM. BUSINESS FÖT ÚR DÖKKU TWEED. $10.50 virði. Fyrir..........................8.75 KARLM. DRESS SERGE FÖT íi2.5ovirði. Fyrir.............. 9.95 KARLM. ENGLlSH WORSTED FÖT. $16.50 virði. Fyrir........12.50 KARLM. FÍN SVÖRT FÖT, með hvaða gerð af buxum sem óskað er. $18.50 virði. Fyrir.............14,00 Karlm. yfirfrakkar. Hér getið þér fengið yfirfrakka sem eru í alla stabi boðlegir hverjum aðals- manni; fara vel og eru búnir til eftir nýj- ustu tísku. KARLM. YFIRFRAKKAR. 50 þml. langir, úr dökku Tweed og Frieze. $9.50 virBi. Okkar verð..........Í7.50 YFIRFRAKKAR einhneftir; úr Scotch Tweed, meB flauelskraga og belti að aftan. $12.50 virði. Okk- ax verð ........................10.00 YFIRFRAKKAR 813.50 virfli. Okkar verB...........................11.50 YFIRFRAKKAR úr svörtu og bláu Bever klæfli. $12,50 virði. Okkar verð............................10.50 STÓRKOSTLEG KJÖRKAUPáD. B. Dark yfirfrökkum með storm- kraga, úr sama efni; 50 þml, löng. $16.00 virði. Okkar verð..........12.50 Karlm. loðfatnaður. I öllum tegundum—frá karlm. kápu til kvenm. Ruffs—er Bláa búðin góðkaupa- staðurinn. Þú veist það og vinir þínir vita það, að við ábirgjumst hvern þml. af loðskinna- vöru, sem við mælum með. BROWN SHEARED CAPE BUF- FALO—$16.50 virði. Okkar verð $12.00 GREYCOAT-$i6.5o virði. Okkar verð.......................... 13.00 AFRICAN CLIPPED BUFFALO. —$18.50 virði. Okkar verð.. ,\. 14.00 BUFFALO CALF—$31.50 virði. Okkar Verð.................... 23.00 BULGARIAN LAMB og WOM- BAT—$32.00 og $37.00 virði, Okkar verð..................... 26.00 CANADIAN COON Nr. 2,-Okkar verB........................... 48.00 CANADIAN COON—55.00 virBi. Okkar verB..................... 48.00 SlLVER COON—$80,00 virBi. Okkar verð..................... 65.00 Karlm. loðfóðraðir yfir- frakkar. LABRADOR SEAL LINED—Ger- man Otter Kragi. $46.50 virBi. Okkar verð....................$37.50 LABRADOR SEAL LINED—}í Persian kragi. $48.50 virði. Okkar verð..................... 38.50 RAT LINED-Otter kragi. $62.50 virði. Okkar verð.............. 48.50 BEZTU LOÐFÓÐRADIR YFIR- FRAKKAR meB Otter eða Persian kraga. $100 virði. Okkar verð___ 75.00 LOÐHÚFUR á $1.00 og upp. LOÐVETLINGAR á $3.00 og upp. LOÐKRAGAR af öllum tegundum fyrir kvenfólk og karlmenn á $3.00 og upp. FUR ROBESá...................»7.00 og upp. Kvenm. loðtatnaður. Nýtísku snifl, Ágætar vörur. Stórkostleg kjörkaup. Þetta gerir loðskinnavöru okkar útgengilega. I þessu kalda veðri þarfnist þér loðfatnaðar. Því ekki að hafa kann góðan fyrir lítið verð? Komið og finnið okkur. ASTRACHAN JACKETS 22 & \ 23 fyrir...................$18.00 WALLABY JACKETS, 24 þml. $21.50 virði.Okkar verð $15.00 WALLABY JACKETS, 36 þml. $30 virði. Okkarverð.. 23.00 ASTRACHAN JACKETS, 36 þml. $32 virði. Okkar verð.. 26.00 BULGARIAN LAMB JACK- ETS. $38.50 virði. Okkar verB..................... 29.00 COON JACKETS. $40 virBi. Okkar verð................ 3500 ASTRACHAN, Nr. 1. Colared Sable trimmed. $57.50 virði. Okkar verB................ 45.00 ELECTRIC SEAL, á $30, $35, $4° °g.................... 45.00 % PERSIAN LAMB JACK- ETS á................... 3500 og upp. RICH GREY LAMB JACK- ETS á........... ..... .. 35.00 og upp. Sérstakt, KVENM. LOÐFÓÐRAÐAR YFIRHAFNIR alt frá.....$45,00 KVENM. LOÐFÓÐRUÐ HERÐASLÖG á.......... 12.50 og upp. KVENM. YFIRHAFNIR ÚR BLACK PERSIAN, sléttar eBa skreyttar raeð mink eða Sable. KVENM. SEAL SKINN }f]R- HAFNIR. Merki:BLÁSTJARNA. Chevrier & Son. The Blue 5tore, Winnipeg. The Northern Bank. UtibúdeiJdin á horninu á Nena St. og William Ave. Rentur borgaðar af innlögum. Ávísanir gefnar á Islandsbanka og víBsvegar um heim. Höfubstóll $2,000,000. ASalskrifstofa í Winnipeg, TI1E [CANADIAN BANK OF COMMCRCE. á hornlnn á Ross og Isaoel HöfuCstóH: »8,700,000.00. VarasJoCur: $3,600,000.00 I SPARISJó»SDEILDIN Innlös $1.00 og þar yfir. Rentur lapBar viC höfuCst. a sex mftn. fresti. Víxlar fást á Englandsbanka, sem ern borganlegir á Islandl. AöALSKRIFSTOFA 1 TORONTO. Bankastjðri I Winnipeg er o----------JOHN AIRD----------o THE DOMINION BANK. á horninu á Notre Dame og Nena St. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Ávísanir seldar á útlenda banka. Sparisjóösdeildin. SparisjóSsdeiIdin tekur viC lnnlög- um, frá $1.00 aC upphœC og þar yflr. Rentur borgaCar tvisvar á ári, I Júni og Desember. GABINET-MYNDIR $3.00 TYLFTIN, til loka Desember mánaöar hjá GOODALL'S 616^ Main st. Cor. Loi?an ave. ORKAK MORRIS^PIANO Tónninn og tilfinningin er fram- leitt á hærra stig og meC meiri list heldur en ánokkru öCru. Þau eru seld meC göCum kjörum og abyrgst um óákveCInn tlma. paC ætti aC vera a hverju heimili. S. L. BARROCLOUGH & CO.„ 228 Portage ave., - Wlnnlpeg. Imperial Bank of Canada Höfuðstoll Varasjóður $3,500,000.00 3,500,000.00 •Algengar rentur borgaCar af öllum innlögum. Avísanir seldar á bank- ana á fslandl, útborganlegar I krón. Útibú I Winnipeg eru: ACalskrifstofan á horninu á Main st. og Bannatyne Ave. N. G. LESLIE, bankastj. NorCurbæjar-deiIdin, á horninu á Main st. og Selkirk ave. F. P. JARVIS, bankastj. Dr.M. HALLDOflSSON, PARK RIVER. N. D. Er að hitta a hverjum miðvikudegl 1 Grafton, N.D., frá kl. 5—6 e.m. LTFSALI. H. E. CLOSE prðfgenginn lyfsali. Allskonar lyf og Patent meCul. Rit- föng o.s.frv.. Læknisforskriftum na- kvæmur gaumur geflnn. MaþleLeafRenovatiogWorks ViC erum nú fiuttir aC 96 Albert st. ACrar dyr norCur frá Mariaggi höt. Föt lituC, hreinsuC, pressuC, bætt. Tel. 482. Dr. W. Clarence Morden, Tannlæknlr. Cor. Logan ave og Main st. 620% Main st. - - .'Phone 135. Plate work og tennur dregnar úr og fyltar fyrir sanngjarnt verC. — Alt verk vel gert. Thos. H. Johnson, Islenzkur lögfræðingur og mála- færslumaSur. Skrifstofa:— Room 33 Canada Life Block, suCaustur horni Portage avenue og Main st. Utanáskrlft:—P. O. Box 1364. Telefðn: 423. Winnipeg, Man. 452 Main St. Á raóti pósthúsinu. JíliiEtb eftir — því að — Eflflg'sBijggíngapappir heldur hásunum heitum" og varnar kulda. Skrífið eítir sýnishom- um og verðskrá til TEES & PERSSE, Ltd. ^gents, WINNIPEG. r Winnipeg Picture Frame Factory, Búð: *95 Alexander ave. Vinnustofa: 246 Isabel st. 'Phone: 2789. •^S^Nrf^N^N Allar tegundir af myndarömmum búnar til. — Stækkum myndir. Vi6 þurfum umboösmenn víBsvegar til a6 selja fyrir okkur.— Heildsala og smásala. P. Cook, Eigandi.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.