Lögberg - 14.12.1905, Blaðsíða 4

Lögberg - 14.12.1905, Blaðsíða 4
LOGBERG FIMTUDAGINN 14. DESEMBER 1905 Xogberg er gettð út hvern flmtudag af The Lögberg Printlng & Pnbllshing Co., Uöggilt), aö Cor. William Ave og Nena St., Wlnnipeg, Man. — Kostar $2.00 um áriö (á Islandi 6 kr.) — Borgist fyrirfram. Einstök nr. 5 cts. Published every Thursday by The Lögberg Printing and Publishing Co. (Incorporated), at Cor.Willlam Ave. & Nena St., Winnipeg, Man. — Sub- ecription price $2.00 per year, pay- able in advance. Single copies 5 cts. S. BJÖRIíSSON, Editor. M. PAULSON, Bus. Manager. Auglýslngar. — Smáauglýsingar I eitt skifti 25 cent fyrir 1 þml.. A atserri auglýsingum um lengri tima, afsláttur eftir samningi. Bíistaðaskiftl kaupenda verSur aS tilkynna skriflega og geta um fyr- verandi bústaS jafnframt. Utanáskrift til afgreiBslust. blaSs- Ins er: Hie LÖGBERG PRTG. & PUBL. Co. P. O. Box. 136, Winnipeg, Man. Telephone 221. Utanaskrift til ritstjórans er: Etlitor liögberg, P. O. Box 136. Winnlpeg, Man. Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda a blaSi ógild nema hann mé skuldlaus þegar hann segir upp.— Ef kaupandi, sem er i skuld viS blaSiS, flytur vistferlum án þess aS tiikynna heimilisskiftin, þá er þaS fyrir dómstólunum álitin sýnileg oönnun fyrir prettvíslegum tilgangi. Minningarritið iíiii scra Matth. Jocliumsson. Þessa rits hefir stuttlega veriö getið áður hér í blaSinu, og þá fylgt frásögn Óðins um það. Nú hefir Lögbergi síðan borist ritiS til a^hugunar, og því skal þess minst hér meS fáum orSum. RitiS er í fjórum þáttum. Fyrsti kafli þess, eftir rkstjóra ÓSins, er ítarleg og glögg lýsing á 70 ára æfiferli séra Mat'hía^ar. Hefir höfundurinn flcttaS inn í æfiágripiS, áSur prentaSar skýring ar séra M. sjálfs, á ýmsum mark- verSum viSburðum lífs hans,eink- ar ljósum og nákvæmum; gefur það frásögninni meira líf, og eigi auSiS fyrir höfundinn, aS komast nær sannleikanum, á þeim atburS- um, á annan hátt frekar. Yfir höfuS er þessi kafli í heild sinni skírt og skipulega ritaSur. Er þar sýnt hversu hæfilegleikamaS- urinn, fyrir andlega atgjörvi sína, og aS miklu Ieyti af eigin ramm- leik, hefir hafist úr fátækt og erf- iðum lífskjörum, upp í æSsta tign- arsæti þjóSmæringa íslands. Næsti kaflinn í ritinu er eftir GuSm. Hannesson lækni á Akur- eyri. Þar er séra Matth. sýnd- ur s|em „prívatmaSur". Fram- komu hans og dagfari er þar lýst mjög grandgæfilega, svo og skoS- unum hans og lífsstefnu. Tek^t höfundinum þaS allvel, enda mun hann til þess verks hafa veriS flestum mönnum betur fær, því aS fæsíir NorSIendingar munu hafa haft eins náin kynni af sra M. og hann. — Út af Ksingu á skoðun- um sra M., verður höfundurinn all tfjölorSur um það, að sra. M. hafi teig-i ósjaldan verið brugðið lun það, aS hann væri laus í rás- inni og gjam til aS breyta áliti sínu á ýmsum málum. Skýrir höf. þaS svo, aS slíkt stafi eflaust af þvi, aS menn villist á, aS sra. M. týni guilkornin upp, hvar sem þau komi fyrir, hvort heldur er hjá stefnu-andstæSingtim hans eða öðrum, og kannist við gildi þeirra leynt og ljóst, án þess þó að skoðun hans raskist eða breyt- ist af þeim sökum. Hefir böf- undurinn óneiíanlega komist býsna vel frá þessari, alt annað «n auðveldu skýringu þessa máls. En oft virðist þó talsvert erfitt aö fá þann skilning út úr ýmsu eftir sra. M., Þegar hann svffur inn á þá vegi, og aS minsta kosti mun þaS almenningi ofvaxiS, og þess vegna hefir stefnufesta sra M. tíðast staSiS fyrir alþýSuaugum sem hans veikasta hliS, hvort sem þaS stafar frekar af þtekkingar- skorti á manninum, eSa erfiSIeik- unum sem eru á því, aS fylgjast með honum á hinni svipóttu lífs- skoðana ferS hans. Og þó að hinn heiðraSi höf. hafi að líkind- um rétt fyrir sér, hvaS þetta snertir í sumum aíriSum, þá eru víSa svo veikir punktar, aS trautt mun nokkrum takatf,aS heimfæra þá alla undir þessa skýringu, en þarflaust er að fara frekar út í þá hér. Annars er þessi ritgerS ljóm- andi vel skrifu5,hugsanirnar ljóst og liSlega fram sertar, máliS lát- laust, hnittiS og snjalt, eins og alt, sem höfundurinn ritar. I þriðja kaflanum er það Þor- steinn Gíslason, ritstj. Óðins, sem hefir gert skáldskap sra Matthí- asár aS viðfangsefni sínu, og höf- um vér meS mestri ánægju lesiS þann kafla ritsins. ÞaS eru forn ummæli, að skáld þurfi til aS skilja skáld, og mun það eigi sízt eiga heima um sra. Matthías og skáldskap hans. Hann er tíSum svo háfleygur og keyrir skáldafákinn sporum svo geyst, aS eigi er allra meðfæri að fylgjast með honum eða skilja hann. En óefaS er það rðlt hjá höf- undinum, aS séra M. nær sínum hæstu tónum, þegar hann ríöur himinvanginn, og merkilega vel hefir Þorst'eini þar tekist aö verða honum samferða og skilja og skýra þaS ferðalag. Allur er þessi kafli skáldlega ritaSur, »eins og hann á kyn til, og aS oss virðist fjörugasti og V1" þrifa mesti kafli ritsins. Síðastur stendur mag. Guðm. Finnbogason viS „Líkaböng", og segir frá þeim hljómum, er ber- ast aS eyrum hans, þegar sra. M. tekur í klukkustrenginn. Hann leggur mikla áherzlu á það hve sra. M. sé „sannorður og trúr" í erfiljóðalýsingujn sínum, og hve ljóst og lifandi þau kvæði, geymi hina réttu endurminningu hins látna, er hann kveSur um. Mun það í mörgum tilfellum mjög mega til sanns vegar færa, þó furSu langt virðist geng- iS sumstaSar. — ViSfangefni höf- undarins er töluvert erfiSara en hin, ef mikiS á úr því aS gera, enda sýnist svo sem þessum al- kunna ræSuskörungi og rithöf- undi, sem fáa á sína líka af yngri mönnum á íslandi, hafi oft tekist betur en hér. — Hann endar þátt- inn með því, aS sýna séra Matthí- as sem „ljóssins og andans pnest", er tali „spámannleg orð til fólks- ins." — Er sú lýsing bæSi fögur og sönn, og mun séra Matthías eiga meira í henni en flestir aSrir guðfræðilngar, oss kunnir á gamla landinu. Ytri frágangur ritsins er hinn vandaðasti, og hefir áður verið um hann talaS, og skýrSar mynd- ir þær, sem í ritinu eru. Yonandi er að allir, sem unna íslenzkum skáldskap, og langar til að kynnast sem bzet skáldjöfri ís- lands, eignist rit þetta, sem er aS fá hjá H. S. Bardal og kostar aS eins 40 cent. leiSa átti kjósendur í Saskatche- wan í allan sannkika, svo þeir gengju enga glapstigu viS kosn- ingarnar . En annaS hvort af ó- vizku, eða illum hvötum, gerir hann sér mikiS far um, að rang- hverfa sannleikanum og kasta þannig ryki í augu almennings, t. d. þar sem hann heldur fram þeirri fjarstæSu, að engín lög séu í Saska;tchewan, heldur hafi fylkiS aS eins lagafrumvarp eftir aS fara enn þá, sem eigi verSi að lögum fyr en eftir kosningarnar. En hvernig geta menn hugsað sér „organiserað" fylki.sem engjn lög hefir eftir að fara? Hvernig eiga t. a. m. lögum samkvæmar kosningar fram aS fara í slíku af- brigðj þjóSlíkamaris, eSa nokkur stjórn aS eiga sér staS? Ekki er hægt aS fara eftir frumvarpinu sem lögum, því frumvarp er, hcfir og mun aldrei geta orðið bindandi sem lög.fyr en það hefir náð stað- festingu. Sem betur fer fyrir Saskatchewanbúa er þessi laga- yöntun hreinasti heilaspuni og, vitleysa hjá höfundinum, eins og liggur opið fyrir hverjum manni, sem nokkuð hugsar máliS. En sýnilegast er þessari grýlu hamp- aS framan í menn, til þess aS reyna aS gera þá kjósendur and- víga stjórninni viS kosningarnar, sem einhvern agnúa kynnu aö finna á hinni nýju stjórnarskrá fylkisins. — En hver flokkurinn sem yrði ofan á, breytti það á engan veg stjórnarskránni, því miklu meira en fylkiskosningu þarf til að breyta henni, eSa gera hana að lögum. Annars er greinin full af of- stæki og stóryrðum þessa rithöf- unds, sem sýnilega hefir viljaö gera flokksmönnum sínum þægt verk án þess að vera því vaxinn, en vonandi er aS þeir taki viljann fyrir verkið, þó aS áhrifin hljóti aS verSa hin lélegustu, þegar ann- aS eins góðgæti og þetta er boriS á borS fyrir menn með jafn hisp- urslausri frekju og hér hefir átt sér staS. koma þeim á fót, og styðja þær meS frjálsum fjárframlögum sín-v um. ÞaS er sannarlega lofsvert, og þar getur maSur meS góSri samvizku sagt, að eigi sjái gjöf til gjalda. Frá konungsfólkinu í Servíu. Urjóstveikrahœliö í Muskoka. Kosnineaíírýla. NýskeS hefir blaSinu borisf skýrsla um brjóstveikrahæliS í Muskoka í Ontario-fylki, sem nú er þriggja ára gamalt, og um leiS óskaS aS getiS væri um þetta göf- ugmannlega fyrirtæki, sem aS mestu stySst viS frjáls framlög mannúSarvina, sem Canada er svo ríkt af. — Þar sem þetta er sú sjúkrastofnun þeirrar tegundar, sem næst oss Hggur hér, vildum vér eigi láta hjá líða, að minnast lítillega á hana. Síðan félagið tók til starfa hefir þaS tekiS á móti 2,000 sjúkling- um,og nú sem stendur eru þar 150 manns, sem njóta allrar þeirrar umönnunar, sem nýjustu lækna- rannsóknir hafa fundiS heppileg- asta, og í mörgum tilfellum eru reglur þær, sem þar er fylgrt, eina ráSiS til aS bjarga lifi hinna sýktu og hrífa menn úr heljarklóm, þessa skæSa vógests, tæringar- innar, sem mörgum ágætismann- ir.um hefir í burtu kipt í blóma og broddi lífsins. Engum sjúklingi, sem þangað hefir leitaS, hefir verið frá vísaS, hvort sem hann var ríkur eSa fá- tækur, hvort heldur hann hefir verið fær um að borga nokkuS eSa ekki neitt. Slíkar stofnanir og þessi eiga þaS vissulega skiliS, aS á þær sé minst og hvpwt það land, sem þær á, má vera upp með sér af því, að eiga svo göfuglynda sonu, að þeir Hálf kyndug grýlugrein birtist í I leimskringlu í vikunni sem leið, eftir Jón nokkurn Janusson , er' af einskærri mannást og veglyndi af bæta kjör hennar og kosti Astandið í Servíu er aW annað et gott og glæsilegt. Yfirráð Pét- urs konungs og aSferðin, sem notuð var til þess að losna viS f>rirrennara hans, hafa ekki orS- ic þjóSinni til þeirrar blessunar, sem hún bjóst við. Hinir svikráðu morðingjar Alexanders konungs og Drögu drotningar eru langt i'rá því aS vera ánægSir meS á- rangurinn af hermdarverkum sín- um, og eru nú jafnvel fúsir á aS viSurkenna að þeim hafi veriS mislagSar hendur er þeir réðust í ar framkvæma þau. Nú eru þaS fles'tir þeirra, ef ekki allir, sem öska þess aS aldrei hefSi sá voSa- viðburður át'ti sér 'staS, og alþýSa manna í Servíu er nú ófeimin í því, að kannast við og tala opin- berlega um ýmsa kosti, sem Alex- ander konungur hafi gæddur verið. Og út á við er ekki ástandið á- nægjulegra. Stjórnir annarra ríkja undantekningarlaust sýna Servíumönnum óvild, og ekki hefir Pétur konungur enn sökum þess 'séí sér fært að. heimsækja ncinn konung eða valdhafa er- lendis. Bæði utan lands og innan er útlitið skuggalegt fyrir kon- ur.gsfólkinu. I heyranda hljóði e: landslýðurinn farinn aS kasta fram þes'sum spurningum og um- mælum: „Mun konungurinn kggja niður vóldin? Hver verS- ur eftirmaSur hans? Ríkiserfing- inn yrði honum þó enn lakari. Eí til vill verSur Mifko prinz frá Montenegro næsti konungur í Servíu." Þannig spyr þjóðin og skegg- ræðir og ber það ekki mikinn votjt um ánægju eða ástarþel til kon- ungsfólksins. Pétur konungur er sagður maður yfirlætislaus og blíðlynd- ur, en ekki að því skapi hygginn. Að minsta kosti er langt frá því, að hann sé nægilega hygginn, til þess að standa, eins og vera þyrfti, í hinni vandasömu stöðu, er honum hefir verið á herSar lögS, og ber margt til þess. Fyrst má telja það, aS hann á enga sér- eign til. Allar eigur hans gengu í súgirín í þessari fjörutíu ára út- kgS, sem hann var kvaddur heim úr, er hann var gerSur aS kon- ungi. Sá orSrómur leikur jafnvel á, aS hann hafi variS til þess sín- um síSasta pening aS styrkja sam- særiS gegn Akxander konungi og drotningu hans. í fyrstunni var þjóSin öll, aS htita mátti, einhuga í því aS bjóSa Pétur konung velkominn og sýna honum vináttu. En þegar þaS fór að koma í Ijós hversu al- gerlega hann var undir áhrifum samsærismannanna, og orSróm- urinn um hluttöku hans í morS- ráðunum gegn konungshjónun- um fór að berast út um landið, þá fór hugur þjóSarinnar smátt og smátt aS gerast honum fráhverf- ur. Og skortur konungsins á háttlægni og hyggindum hafa aS eins gert ilt verra, eins og viS máítti búast. Eitt meS öSru, sem sýnir skort konungsins á hygg- indum er þaS, að síðan hann tók við konungsnafninu, hefir hann aldrei í hirðveizlum sínum haft aðra en samsærismennina al- kunnu,og áhangendur þeirra. ViS öii slík tækifæri hefir jafnan verið gengið fram hjá öllum öðrum. MeS því þannig að sýna öll virS- ingarmerkin þessum flokknum ein göngu hefir konungurinn leitt yfir sig vanþóknun þjóSarinnar. En það er bölið mest og stærsta ógæfa konungsins, að elzti sonur hans, Georg ríkiserfingi, er langt frá því aS vera til höfSingja fall- inn, og framfprði hans er þannig háttað, að litla von gerir þjóðin sér um að hann muni verða fær um aS auka virSingu hennar út á við, eða aS neinu leyti maSur til heima fyrir kæmist hann í veldis- stólinn. Svo er honum lýst, aS þó marga galla megi á honum finna, þá yfirgnæfi þó geSríki hans og vanstilling alt annað. Og þó hann enn sé ungur maSur hefir þessi skaplöstur þegar oft og mörgum sinnum komiS honum í vanda, að meira eða minna kyti. Hvorki Pétur konungur né majór Lavasseur, kennari hans, eSa ueinn annar, virSist vera fær um að hafa hiS minsta taumhald á honum, né áhrif á hann til góðs. Árangurslaust hefir þaS orðið þó Pétur konungur hafi gefiS kenn- ara hans og öSrum siSameisturum við hirðin ftilt vald til þess z' beita hinum strangasta aga við þenna son sinn og tilvonandi rík- iserfingja. Hanu hefir farið sínu fram þrátt fyrir alt. Það er skamt síðan að það kom fyrir, að Georg prinz tók sér fyrir hendtfr aS fara á reiShjóli sínu kring um hallargarðinn. Garðs- hliSiS var lokaS þegar prinzinn kom aS þvi. HermaSur sá, er þar stóS á verSi, bauSst til þess aS sækja lykilinn aS garSshliðinu. En prinzinn hafði enga biðlund. Hann varð óSara fokvondur, rendi á garSshliðið og braut reið- hjólið í smátt. Nú varð prinzinn enn reiðari ogf svalaði geði sínu meS því aS slá hermanninn í and- litiS. En hermaSurinn var ekki seinn á sér og borgar prinzinum i sömu mynt. Og hefSi nú ekki yfirforingi einn, erstaddur var þar í grendinni, komið til og skilið þá er ekki ólíkkgt aS kikurinn hefSi getaS orSiS alvarkgur. Annars mátti hann telja sig sælan, þessi varSmaSur, aS prinz- inn skyldi ekki hafa á sér marg- hkypuna sína við þetta tækifæri, því að skjóta meS marghkypu er uppáhaldsskemtun hans. Veggirn- ir og loftið í herbergjunum hans bera þess ljós merki, og einkum virSist honum vera mest ánægja í að skjóta til marks i hurSina fyrir aðal herberginu sínu. Hann fann upp á því aö velja sér hurðina að skotmarki, til þess aö venja kennara sinn af þvi að vera að koma inn til sín og ónáSa sig. Allir þeir sem búa i grend við konungshöllina og eiga hunda eSa ketti hafa beig af marghleypunni erfSapririsins. Enda er tæpkga nokkur hundur eða köttur eftir á lífi þar í nágreninu. Hann er bú- inn aS kggja þá alla að vielli, erfðaprinsinn. Nýkga fór Alexander, yngri sonur Péturs konungs, burtu frá Belgrad, höfuSborginni í Servíu, og dvelur nú viS hirSina i Péturs- borg. Var svo talaS aS honum heföi ekki veriS kngur vært heima, fyrir áleitni bróSur síns. Akxander prins er sagSur miklu betur gáfaSur en Georg bróðir hans, og aS öllu leyti honum fremri aS mannkostum. Þó Georg erfðaprins sé aSeins átján ára hefir þó kvenhylli hans þegar vakið ef*irtekt og töluvert umtal fyrir nokkuru síSan kom leikkona ein til Belgrad og lék þar á kikhúsinu. Leikkona þessi hafSi áSur veriS gift stjórnmála- manni nokkurum en hlaupiS á burtu frá honum meS öðrum manni. Þegar sá hinn sami svo var orSinn leiSur á henni og yfir- gaf hana fór hún til Vínarborgar tii þess aS æfa sig og fullkomna í kikmen^. Hún var vel fallin til þess starfs og fékk brátt ' orS á sig. Fór hún nú heim aftur til Belgrad og safnaSist þar fljótt utanum hana heill hópur aSdá- enda af öllum stéttum. En ákafa'stur allra þjeirra var Georg erfSaprins, sem varS mjög lieillaSur af henni. Hann var æfin- lega viðstaddur þegar von var á að hún yrði á kiksvi'Sinu. Hann sendi henni ósköpin öll af blóm- vöndum og síðan ýmiskga skraut- gripi, dýra og demöntum setta. Þegar faðir lians komst að þessu réði han skjótt við sig að taka í strenginn, og kikkonan var látin vita, svo lítið bar á, aS henni væri bezt aö hafa sig sem fyrst á buftu frá Belgrad. I>orði hún þá ekki að haldast við lengur og fór til Vín- arborgar. En Georg prins var ekki lengi aS spyrja hana uppi ætlaSi sér á dýraveiSar, komst hann á burtu frá hirSinni og hélt nú beina leiS áfram til Vínarborg- ar á eftir kikkonunni. Hélt hann þar áfram uppteknum hætti, en ekki stóS þaS þó lengi því faSir hans frétti brá,tt hvaS um var aS vera, sendi á eftir honum og lét flytja hann heim. Margar fleiri sögur eru sagSar af prinsinum, og eru sumar þeirra ófagrar, en vitaskukl er lika margt af þvi orSum aukiS, sem um hann er talað, og víst værí af nógu að taka þó ekki væri viS bætt. Framferði prinsins, ef til vill meira en nokkuð annað, er orsök- in í hinni vaxandi óánægju i kmdinu. Jafnvel samsærismenn- irnir sjálfir eru orSnir óánægðir og kviðafullir. Sumir þeirra kannast jafnvel blátt áfram viS það, aS hinn blóSugi sorgarkik- ur sem fram fór í konungshöll- inni gömlu, hinn 13. Júní 1903, hafi veriS stórkostkg yfirsjón. Þeir höfðu ímyndað sér, aS út- kndu ríkisstjórunum mundi ekki mislíka þaS svo mjög þó Akx- ander konungur væri feldur frá ríki, og höfSu einnig ástæSu itil aS htigsa þannig, að stimu leyti. En yfirsjón þeirra lá i þvi, aS þeir gerðu sér ekki annaS í hugarlund en aS hinum útlendu ríkisstjórum mundi á sama standa á hvern hátt Akxander konungi og Drögu drotningu væri vikiS úr vegi. En aS málalokin yrSu jafn hryllikg og raun varð á hafði enginn búist við, enda vöktu þau hinn megnasta viöbjóð og gremju hvervetna. Og þeir sem aS vígtinttm unnu hafa ekki heldur átt vinsældun- um að fagna síöan. Engin stétt nianna í Belgrad vill hafa neitt saman við þá að sælda. Þeir em hataSir og fyrirlitnir. Á hótelun- um og matsöluhúsunum vill eng- inn sitja viS sama borð og þeir. Þeir eru eins og útLagar i sínu eigin föðurlaudi. Landar þeirra ganga hvervetna úr vegi fyrir þeim, eins og væru þeir haldnir af bauvænum, sóttnæmum kvill- um. Þrátt fyrir allar tilraunir bæSi Péturs konungs sjálfs, ráðherra hans og annarra staðgöngu- manna, sýna mörg erknd ríki Servíu kulda og virðingarkysi i íramkmou sinni. Bretar og Hol- kndingar hafa ekki enn þann dag í dag sent þangaS sendiherra, og ekkert lítur út fyrir aS þau ríki ætli sér aS gera þaS í framtiSinni. Samkvæmt öllum vanakgum hirS- siðum og kurteisisreglum hefSi Pétur konungur fyrir löngu síSan átt aS vera búinn aS heimsækja konunga og keisara NorSurálf- unnar, en ekkert hefir orSiS úr því enn sem komiS er. ÞaS er eins og hann viti ekki, eSa sé i efa um, hvar hann eigi fyrst aS bera niSur. ESlikgast virSist þaS, af ýmsum ástæSum, aS hann hefði fariS fyrst til Vínarborgar, en Franz Jósef keisari hefir ekki lát- ii> í ljósi rneina löngun til aS veita hontun viStökur sem gesti sínum. Samkomulagið milli Servíu og Búlgaríu er á völtum fæti. Ferd- inand prins frá Búlgaríu var ný- lega á einhverju ferSalagi, og stóS svo á aS leið hans lá um Belgrad. NeitaSi hann þá aS veita vjStal æSstu embættismörtnum Péturs konungs, er sendir voru á fund hans til þess aS tjá honum fagnaSaróskir og bjóSa hann vel- kominn til borgarinnar. ítalíukon- ungiir, sem er mágur Péturs kon- ungs, þorir ekki að bjóða honutn heim, af ótta fyrir því aS skemma 13'rir sér meS því við hina aðra valdhafa Norðurálfunnar. Rússar láta eins og þeir ekki sjái Pétur konung eða viti að hann sé |il. l'.rfiðkikar konungsins aukast dag frá degi. Si og æ heyrist tal- að um samsæri gegn honum, en þó er ekki víst aS til þess komi að það brjótist út. Líklegast þyk- ir aS konungurinn muni koma í vcg fyrir það á þann hátt aS kggja niSur völdin og fá kon- ungstignina yngri syni sínum i hendur, en ekki Gcorg prins, sem getiS er um hér aS framan. Hann og undir því yfirskyni að hann mundi þjóðin aldrei aöhyllast og;

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.