Lögberg - 25.01.1906, Side 2

Lögberg - 25.01.1906, Side 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. JANÚAR 1906 Sturlunga. I. Marga dýrgripi ómetanlega eig- um vér meðal fornrita vorra, og sælir erum vér ]>ess, að héðan af eyðir þeim hvorki mölur né ryð, rúm né tími, enda eru þeir alls- herjareign allra mentaðra ])jóða, enda þótt eignarréttur vor til þeirra hvergi skerðist fyrir það og sómi vor verði því varanlegri. Einna ágætastir gimsteinar allra vorra fornu sagnarita eru þó að margra áliti hin elztu og yngstu: Landnáma fhin elzta) og Islend- ingabók Ara,og svo Heimskringla Snorra og Sturlunga. Þessar þækur er nú búið aftur og aftur að prenta og á síðustu árum svo meistaralega — einkum Heims- kringlu Finns próf. Jónssonar — aö lengra er varla hægt að kom- ast. En um Sturlungu er nokkuð öðru máli að gegna. Hin eina út- gáfa hennar,sem hér á landi er til, þótt sárfáir eigi, er frá fyrsta fjórðungi fyrri aldar; hún var góð frá þeim tíma, en alls ónóg nú á dögum, enda ófáanleg nú. Aðal galli útgáfunnar var sá, að bókin var prentuð mestmegnis eftir pappirshandritum, enda rann Sóknarþekking og kunnátta á meðferð heimilda á miklu lægra stigi en slíkt ritverk útheimti. Sturlunga er, eins og kunnugt er, sagnakerfi, er tekur yfir tvær aldir (12. og 13.), afar-lauslega sam- tengdar sögur, stundum mjög á misvixl og eru sumar sögurnar steyptar saman úr fleirum — oft- ast án allra skýringa og leiðbein- inga; heimildir einungis nefndar á hlaupum, og það sem oss þykir yfirtaka — höfunda hvergi getið —nema Sturlu, höfundar „Is- lendinga sögu hinnar miklu“, þ. e. hins mikla kafla um tíma og afrek bræðranna Sturlusona: Þórðar,Sighvats og Snorra. Dr. B. M. Olsen hefir getið sér mikinn orðstír fyrir rannsóknarrit sitt um tilorðning og samsetning Sturlungu. Skal ekki hér um það rita, heldur minnast betur á út- gáfu þessa hins mikla ritverks. Næsta útgáfa þess var hin enska, Dr. Guðbrandar Vigfússonar. Hennar þarf ekki hér að geta, því að fæstir íslendingar hafa hennar not. Hins skal hér geta, sem allir fróðleiksvirtir mega stórum fagna, * að hrjár útgáfur allrar Sturlungu ern nú væntan- legar. Norræna fornritafélagið í K.höfn átendur fyrir tveimur, annari í danskri þýðingu.en hinni á frUmmálinu eftir beztu heim- ildum og með fylstu vísindalegri röksemd og nákvæmni. Eftir þeirri útgáfu hefir svo Sigurður bóksali Kristjánsson ásett sér að láta prenta hið mikla sögusafn fyrir alþýðu vora. Viðbúið er, að ýmsum alþýðumönnum þyki í fyrstu minna til Sturlungu koma, en hinna sögubóka vorra; en það er ekki rétt, og mun stafa af því, að Sturlunga hefir verið í svo fárra höndum, og síður af þeirri sök, að efni hennar er bæði rugl- ingslegra og frá mönnum og at- buröum sagt samtímis, svo að alt sýnist smáfeldara og líkara því sem nú ber við, heldur en í eldri sögunum. Þær höfðu gengið mann frá manni, frásagnirnar við það- fegrast, stækkað og hreinsast, en öllum aukagetum og öllum ruglingi verið vísað á bug. í eldri sögunum sjáum vér menn og atburði eins og gegn um stækkunargler. ' Sagnhetjurnar byrja á því að vera börn sinnar tiðar og ekki meiri né sterkari en vaskir menn ávalt gerast, en svo stækka þeir, svo vex þeim ásmeg- in í ímyndun manna,unz þeir hafa marga menn í höggi,og verða lík- ari goðum en mönnum. Sturl- unga segir frá öllu eins og það var — lýsir hlutum og mönnum rétt og öfgalaust eins og var, eða ávalt er. Og samt sem áður — og einmitt þess vegna — er hún kóróna vorrar fornu sagnalistar. Ef menn dást að snild Njálu og vöxt manna og megn gildir sama mál og mælir nálega allsstaðar og á öllum tímum. Matth. Jochumsson. —Norðitrland. ■-----0------- Loftsigling. Egilssögu,þá lýsa höfundar Sturl- ungu ekki minni list og mannviti, Það er sannast að segja eitthvert hið mesta 'undur í menningarsögu þjóðanna,að forfeður vorir skyldu kunna á 13. öld þá ságnalist, sem svo má segja að hlaupi yfir heil- ar aldir fram í tímann. Því að Alt af er verið að finna upp nýtt heilir kaflar í Sturlungu eru rit- og nýtt til a'ð fullkomna og endur- aðir bctur en nokkrir menn í Ev- bæta loftsiglingar-aðferðina Fyr rópu kunnu að rita heilar aldir ir skömmu hefir Brazilíumaður- eftir að þeir Sturlu Þórðarson ■ inn Santos Dumont, sem þegar sömdu samtímissögur sínar. Síð- hefir unnið mikið að umbótum í an á dögum Rómverja kunnu það þeirri grein, sýnt nýtt sýnishorn engar Evrópuþjóðir til hlítar. j af loftvél, er hann hefir smíða lát- —Þegar vér lesum Sturlungu 1 ið. Loftvél sú helzt eigi uppi af hvað er það þá, sem skemtir oss J gasloftsbelg, en hún á að knýjast og dillar? Það er efni, mál og: um loftið af mótorafli, sem hreyf- meðferð — alveg hið sama og vér ir tvær skrúfur, sem gang setja á heimtum af beztu sagnaritum loftfarið. Vél þessi með öllum út- vorra daga. Ker, hinn ágæti j búnaði á aö vera átta metra á enski forníræðingur, bætir þó breidd en fimtán á lengd, þar með; enn nýjum kosti við Sturlungu, talið stjórnfærið, sem skagar kosti, sem fylgt hefir fornsögum nokkurra metra lang, aftur úr. Á og skáldskap þjóðar vorrar frá j loftfar þetta að þreyta kappsigl- því Eddu-kviðurnar urðu til og ingu við gömlu loftbátana, í Alil til loka Sturlungu. Það et* hetju- stílinn, eða blærinn (tlie heroic strain). Hann bendir á frá- sögnina um Flugumýrar-brennu og ýmsa aðra kafla, enda kveðst finna sama blæ bregða fyrir . í kvæðum Jóns biskups Arasonar, og, ef til vill, megi enn heyra óm- inn. Galla má ýmsa finna á Sturl- ungu éauk hinna áður töldu), svo sem hinn mikla urmul, sem í henni slæðist með öðru veiga- meira, af nöfnum, aukagetum og smámunum. En að öðru leyti er slíkt Yika.kostur. Það er hvers- dagslifið, virkileikinji, sem þar kemur úr kafinu, og gagntekur lesarann, því þá fyrst sér hann sig ganga i skoðun, þá fyrst eldið við gas. Eí gasleiðsla er um götuna ytSar lelöir félagið plpumar að götulln- unni ökeypls, tengir gasplpur viB eldastór, sem keyptar hafa veriS aB þvl, án þess að setja nokkuB fyrir verkið. GAS RANGES eru hreinlegar.ódýrar, œtlS til relSu Allar tegundir, $8 og þar yflr. KomiS og skoSiS þær. The Winnlpeg Electric Street Ry Co. Gastó-delldin 215 Portage Ave. anio á Italíu, á komandi vori. Annar maður, sem er skipstjóri í NewYork, Clinton að nafni, hef- ir einnig fundið upp loftfar, sem hægt er að stýra eins og skipi á sjó. Hann hefir unnið að útbún- ingi þeirrar vélar í liðug nítján ár, og notar samþrýst loft, sem hreyfir skrúfur, til þess að fleyta þessu loftfari sínu um geiminn. Góö heilsa. Aríðandi er að blóðið sé nægilega rnikið og hreint. Til þess að heilsan sé í góðu lagi, til þess að maðurinn geti lif- að, þarf blóðið að vera heilbrigt. Þess vegna er þörf á meðali, sem kannast hann við þjóð sína eins býr til nýtt blóð, og hefir í sér og Hún var fyrir 7 "8 öldum. fóIgiS afí til þess að endurnæra Eldri sögur vorar eru ágæt lista-1 0g endumýja taugarnar. Ekkert verk með ólíku betra skipulagi J meðal hefir eins góð áhrif í þessu og frágangi oftast nær, en frá- Ufni og Dr. Williams’ Pink Pills. sögukaflarnir í Sturlungu,* en, j,ær búa til nýtt, rautt og hreint fyrir hvað eru þær listaverk nema blóð, og þetta'blóð læknar aftur það, að þær eru ekki fullsannar j aðra eins sjúkdóma eins og blóð- eða óbreyttar frásagnir, þess er leysi, taugaveiklun, gigt, ýmsa gcrst hefir, heldur sníða sagnirn ar (sjálfrátt og ósjálfrátt) eftir kröfum fegurðar og snildar?. Aðal drættirnir eru oftast sannir, svo og mýmargt, sem flækst hefir með og orðið fast við sagnirnar, en fyrir áhrif hugsjóna og imynd- unarafls verða sögurnar þó frem- ur skáldskapur en réttar og eðli- legar frásögur. Kapparnir í kvenlega sjúkdóma, meltingar- leysi,, hjartveiki, St. Vitus dans, slagaveiki o. s. frv. Þér getið fengið vitneskju um gagnsemi þessa meðals alls staðar í landintt, Meðal annars hjá Mr. D. W. Da- ley, Crystal City, Man., er segir: „Ég hefi notað Dr. Williams’Pink Pills og þær hafa reynst mér vel. Blóðið var mjög veiklað og PLUMBING, hitalofts- og vatnshitun. The C. C. Young Co. 71 NENA ST. ’Phone 3069. Xbyrgð tekin á að verkið sé vel af hendi leyst. Eldiviður. Tamarac. Pine. Birki. Poplar. Harökol og linkol. Lægsta verð. Yard á horn. á Kate og Elgin. Tel. 798. H. P. Peterson. MUSIK. Við höfum til sölu alls konar hljóðfæri og söngbækur. Piano. Orgel. Einka agent- ar fyrir Wheeler & Wilson saumavélar. Edisons hljóðritar, Accordeons og harmo- nikur af ýmsum tegundum. Nýjustu söng- lög og söngbækur ætíð á reiðnm höndum. Biðjið um skrá yfir toc. söaglögin okkar. Metropolitan Music Co. 537 MAIN ST. Phone 3851. Borgun út í hönd eða afborganir. Orr. Shea. uMm. I ¥ Plumbing & Heating. sæti. heilar sveitir manna, en afreks- mennirnir á 12. og 13. öld eiga fult í fangi, ef þeir fást við tvo eða þrjá. Vísa Egils: „Börðumk einn við átta en við ellefu tvisvar" mun vera tilbúningur eftir likri gamalli sögu, sem vísuorðið í Landnámu: „Ek bar einn af ell- ifu banaorð. Blástu meir.“ Auk Sturlungu eru alveg óhlutgengir, eg var máttfarinn og veikur, var ef skipa ætti þeim í Krapparúm- ^ mjög ilt fyrir hjartanu og óhæfur ið á Orminum langa, þar sem pl vinnu. Eg brúkaði úr níu öskj Einari þambaskelfi var þó veitt. um nieð þeim árangri, að eg nú Þeir Gunnar og Kári gátu er v;g beztu heilsu. Eg hefi þá hægðum sinum brytjað niður trik að ekkert meðal geti jafnast við Dr. Williams’ Pink Pills í því að endurnæra taugakerfið.“ En þér verðið að gæta þess, að þér fáið hinar réttu „Dr. Willi- ams’ Pink Pills for Pale People", með fullu nafni prentuðu utan á umbúðirnar um hverja öskju. Biðjið lyfsalann um þessar pillur eða fáið þær sendar með pósti frá þesskunnu fornmenn dável ýkjur The Dr. Williams’ Medicine Co., og grobb, ef þvi var að skifta. j a 30C. öskjuna, eða sex öskjur á Trúin á óskeikanleik Njálu og $2.50. hennar lika hefir keim af trú guð-‘ rækinna manna á óskeikanleik biblíunnar. Þetta skýrist þó alt með tið og tíma. Enda er Sturl- unga valinn lærimeistari til að kenna oss, að meta rétt gildi hinna eldri sagna, hvað áreiðan- leik snertir. Aldrei munu íslend- ingar harðskeyttari verið eða vaskari og djarfari í hernaði en á öldum Sturlunga; aldrei hafa fleiri áræðismenn á íslandi barist en þegar þeir Þórður kakali og Kolbeinn ungi hittust á Húnaflóa, eða fáir menn sýnt meiri karl- mensku «n þeir, sem vörðust í skálanum á Flugumýri. En um 625 William Ave Phone 82. Res. 8788. Dr G. F. BUSH, L. D. S. Tannlæknlr. Tennur fyltar og dregnar öt án sársauka. Fyrir aS fylla tönn ....$1.00 Fyrlr aS draga öt tönn.... 50 Telephone 825. 527 Main St. TsÆ, Paulson, selur Giftingaleyflsbréf Chamberlain’s Cough Remedy al- gerlega skaðlaust. Hver einasta móðir ætti að vita, að Chamberlain’s Cough Remedy er algerlega skaðlaust fyrir börnin og hefir engin eiturefni inni að halda. íjelt hjá öllum kaup- mönnum. MEÐ HFILDSOLUVERÐI. Skemmiö ekki augu yöar með því að brúka gamla úrelta lampa. — Fleygið þeim út. Þeir hafa séð betri daga. — Fáið heldar fallega lampa *) Á vissum s/öðum í Sturl- ungu, einkum norðlenzku sögun- um; þeirra nafna Guðm. dýra og Guðm. prests góða, svo og á upp- hafi sögu Þorgils og Hafliða sést að höfundar og sögumenn hafa í fyrstu verið viðvaningar1, og ávalt er eins og mál og meðferð fari batnandi, enda er varla auðið að sjá.að Sturla sjálfur (\ elli sinni?) riti betur en höfundar hinna síð- ast rituðu kafla. fyrir Kol og viður til sölu. Glenwright Bros. Tel. 3380. 587 Notre Dame Cor. Langside. “EIMREIÐIN” Fjölbreyttasta og skemtilegasta tlmaritiB á Islenzku. RitgerSir, sög- ur, kvæSi myndir. VerS 40c. hvert hefti. Fæst hjá H. S. Bardal og S. Bergmann. The INorthern Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. Rentur borgaðar a£ innlögum. Ávísanir gefnar á íslandsbanka og víðsvegar um heim Höfuðstóll $2,000,000. ABalskrifstofa I Winnipeg, THE ÍCANADIAN BANK OE COMMERCE. á horninu á Ross og Isabcl Höfuðstóll: $10,000,000. Varasjóður: $4,500,000. ( SBARISJÓÐSDEILDIN Innlög $1.00 og þar yfir. Rentur lagSar viS höfuSst. á sex mán. fresti. Víxlar fást á Englandsbanlca, sem eru borganlegir á fslandi. AÐALSKRIFSTOFA t TORONTO. Bankastjóri í Winnipeg er o-------JOHN AIRD-----------0 TI1E íDOMINION B4NK. á horninu á Notre Dame og Nena St. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Ávísanir seldar á útlenda banka. CABINET-MYNDIR $3.00 TYLFTIN, til loka Desember mánaðar hjá GOODALL’S 6I6J2 Main st. Cor. Logan ave. ORKAR morris piano III í..JMfe 19 ]> Tðnninn og tilflnningin er fram- leitt á hærra stig og meS meiri list heldur en ánokkru öSru. Þau eru seld meS góSum kjörum og ábyrgst um öákveSinn tlma. ÞaS ætti aS vera á hverju heimili. S. L. BARROCLOUGH & CO., 228 Portage ave., - Wlnnipeg. Sparisjóðsdeildin. SparisjöSsdeildin tekur viS Innlög- um, frá $1.00 aS upphæS og þar yfir. Rentur borgaSar tvlsvar á ári, I Jönl og Desember. Imperial Bank ofCanada Höfuðstóll • • $3,500,000.00 Varasjóður - 3,500,000.00 Algengar rentur borgaSar af öllum lnnlögum. Ávísanir seldar á bank- ana á fslandi, ötborganlegar I krón. Útibö I Winnipeg eru: ASalskrifstofan á horninu á Main st. og Bannatyne Ave. N. G. LESLIE, bankastj. NorSurbæjar-deildin, á horninu á Main st. og Selkirk ave. F. P. JARVIS, bankastj. Dp.M. halldorsson, PARK RIVER. N. D. Er aS hltta á hverjum miSvikudegi I Grafton, N.D., frá kl. 5—6 e.m. Vörumar fást lánaðar, og með vægum borgunarskilmálum. New York Furnishing Höuse Alls konar vörur, sem til hús- búnaðar heyra. Olíudúkur, linoleum, gólfdúk- ar, gólfmottur, glaggatjöld, og myndir, klukkur, lampar, borð, dúkar, rúmstæði, dýnur, rúmteppi, koddar, dinner sets, toilet sets, þvottavindur og fleira. JOSEPH HEIM. eigandi. Tel. 2590. 247 Port agt ave Dr. W. Clarence Morden, Tannlæknir. Cor. Logan ave og Maln st. 620)4 Main st. - - .’Phone Í35. Plate work og tennur dregnar ör og fyltar fyrir sanngjarnt verS. — Alt verk vel gert. Thos. H. Johnson, Islenzkur lögfræSingur og mála- færslumaSur. Skrifstofa:— Room 33 Canada Life Block, suSaustur horni Portage avenue og Main st. Utanáskrift:—P. O. Box 1364. Telefón: 423. Winnipeg, Man. -ítlnnib eftir — því að Eúdy’s By ORlngapapplr heldur húsunum heitumj og varnar kulda. Skrítíd eftir sýnishom- um og verðskrá til TEES & PERSSE, L^d. Agbnts, WINNIPEG. Koviil Lnmbcr og Fuel co. Ltd. BEZTU AMERÍSK HARÐKOL. OFFICE: Cor. Notre Dame & Nena St. Tel. 3390 YARD: Notre Damé West. Tel. 2735. WINNIPEG, CAN.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.