Lögberg - 25.01.1906, Síða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. JANÚAR 1906.
Búnaðarbálkur.
1905
MARKAÐSSK ÝRSLA.
MarkaBsverð í Winnipeg 9. Des.
Innkaupsverð.]:
Hveiti, i Northern........$0.77^
,, 2 0.75
„ 3 m ..........°-72^
,, 4 extra ......
.> '4
>> 5 .......
Hafrar, ................31—32c
Bygg, til malts............. 36
,, • til íóBurs............ 32c
Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $2.50
,, nr. 2.. “ .. .
S.B“.........
,, nr. 4.. “ .. .
Haframjöl 80 pd. “ ...
Ursigti, gróft (bran) ton...
,, fínt (shorts) ton..
Hey, bundið, ton.... $ -
,, laust, ..........$7.00-
2.25
i-75
1.45
1.85
13.00
15.00
—7.00
-8.00
fá nægar sannanir fvrir því, að
ekki sé áreiðanlegt að byggja
dóm sinn á lit mjólkurinnar. Að-
al grundvöllurinn undir fituefn-
unum og kostum mjólkurinnar er
innifalinn og á upptök sín í fóðr-
inu, sem griptirinn er alinn á, og
hvað litinn á smjörinu snertir, þá
er hann algerlega kominn undir,
eða bein aflieiðing af fóðurtegund-
unum. Sé kúnum t. d. gefin gras-
ker (pumpkins), þá má eiga það
víst.að að bæði mjólkin og smjör-
ið veröur mjög rauðgult á litinn,
og um leið bæði næringarmikið
og óviðjafnanlega bragðgott,
hvort um sig. Hver einasti mjtúlk-
ursali ætti að gera sér far um,
eins lengi og mögulegt er fram-
eftir vetrinum, að eiga til gras-
ker til þess að gefa kúm sínum í
fóöurbæti, og muna eftir því um
leið, að það hefir betri áhrif að
gefa að eins litið í mál af þessari
fóðurtegund, heldur en mikið.
bá cru og gulrætur ágætt fóöur í
þ.essu augnamiði, og, í einu oröi
aö segja, alt safamikið fóöur á
mestan Þátt i þvi, að bæta litinn á
smjörinu. úr þeim kúm, sem
eingongu eru fóðraðar á þurru
fóðri, sérstaklega ef þeim er jafn-
framt gefinn fóðurbætir af skorn
um skamti, verður mjólkin mjög
hvít og útlitsljót, og smjörið úr
þcirri mjólk hvítt og hart og eins
og tólgarkent. Til þess'að mjólk
slátraö hjá bændum. .. c. in geti orðið sem beztrar tegund-
Kálfskjöt.................6j^c.
Sauöakjöt............... 11 c.
Lambakjöt..................l2lÁ
Svínakjöt,nýtt(skrokka) .. 8}4
Hæns..................... 10—12
Endur..................11 —I2c
Gæsir...................... iic
Kalkúnar.................... l7
Svínslæri, reykt (ham) 13C
Sannleikurinn er, að í henni eru j •'
að eins 3j4gr. af þessu lvfi. 1 ■
,Þrii)ja.—Líkskoðarinn liélt þvi
sömukiðis fram við gefið tækifæri
að fimtán dropar af þessu meðali
hefðu inni að halda ]4 gr. af óp-
íum.
Sannleikurinn er. að fimtán
dropar af þessu meðali hafa inni
að halda minna en einn tuttugasta
prt úr gr. af ópíum.
Fjórða.—Líkskoðarinn sagði og
frammi fyrir nefndinni að stærsta
inntaka handa barni 'væri drep-
andi.
Hann gefði þessa yfirlýsingu
með þeirri hugmynd að 15 dropar
hefðu inni að halda Va úr gr. af
í staðinn fyrir einn
úr gr. af ópíum.
ROBINSON /LH
Smjör, mótaö pd...........20—21
,, í kollum, pd......19—20
Ostur (Ontario)........... I3J^C
,, (Manitoba)........ 13
Egg nýorpin................
,, í kössum.................23
Nautakjöt,slátraö í bænum $c.
Svínakjöt, ,, (bacon) 8-120 pa'ö) ag þek‘kja........... braU
Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.15
Nautgr. ,til slátr. á fæti
Sauöfé ,, ,, ••3—4
Lömb ,, ,, • • 6c
Svín ,, ,, --5—5 V*
Mjólkurkýr(eftir gæöum) $3S~$55
Kartöplur, bush..............5°c
Kálhöfuö, pd.............. i/^c
Carrots, bush............... 45c
Næpur, bush..................35c
Blóðbetur, bush............. 4óc
Parsnips, pd..............
Laukur, pd..................2j^c
Pennsylv.-kol (söluv.) lon $10.50
Bandar.ofnkol ,, ,, 8.50
CrowsNest-kol ,, 8.50
Souris-kol , ,, 5-2 5
Tamarac( car-hlcösl.) cord $5.00
Jack pine, (car-hl.) c......4-2 5
Poplar, ,, cord .... $3-25
Birki, ,, cord .... $5.00
Eik, ,, cord $5.00-5.25
Húöir, pd...............7—8)4c
Kálfskinn, pd............... 4—6
Gærur, hver......... -• 35 —5 5C
ar þarf einnig að sjá um, að melt-
mgarfæri gripsins séu i góðu lagi.
Þegar kýrnar eru vel aldar og
mjólkin er gulleit á litinn, þarf
ekki að vera að berjast við að lita
smjorið, jafnvel ekki á veturna.
Lf algengt væri aö fóðra kýrnar
eins og vera ber og hirða þær
rettilega að öllu leyti, þá mundi
ollum smjörlit verða ofaukið
neytendurnir mundu
heldur
sem
gulrauðu
Ahrif fóðurtegundanna á lit
mjólkurinnar.
Allur fjöldi bænda og margir
af forstöðumönnum rjómabúanna
hafa hingað til haldið fast við þá
skoðun, að liturinn á kúamjólk-
inni væri nægilegt atriði og á-
reiðanlegt til þess að bera vitni
um hversu lítið eða mikið mjólk-
in hefði í sér af smjörefnum. En
þessi skoðun 'Cr ekki rétt og á
henni, eingöngu, ekkert að byggja
hvað þetta snertir. Þó rannsókn-
ir á fituefnum mjólkurinnar oft
leiði það í ljós, að meira sé af
fituefnum í gulleitri en bláleitri
mjólk, iþá er slíkur skyldleiki á
milli mjólkurlitarins og mjólkur-
gæðanna enganveginn áreiðanleg-
ur né óskeikull og gildur mæli-
kvarði. Það er kynferðið, upp-
eldið og fóðurtiegundirnar sem
mestu, eöa öllu, ráða í þessu efni.
Mjólk HoJstein-kúakynsins, sem
vanalega hefir í sér minna af fitu-
efni en mjólk Jersey-kúakynsins,
er ekki eins miklum mun léttari,
eða lakari að smjörgæðum, eins
og almenningur manna virðist
halda. Eins ber það og oft við,
að ýmsar kýr eru smjörgóðar, þó
mjólkin sé bláleit, og má þannig
• og
læra
i sundur og kjósa
r hinn náttúrlega litblae
smjorsins, heldur en hinn,
framleiddur er með
smjörlitarefni.
Þá má og taka það fram, að
þær fóðurtegundir, sem mestan
Þátt eiga í þjví aö framleiða hinn
jétta Iit á mjólkinni og smjörinu,
bæta itm leið bragðiö á hvoru-
tveggja.
- Fordæmt áii rannsóknar.
Þegar það var auglýst, að Dr.
Fagan hefði verið settur til að
rannsaka kringumstæður þær, er
patent meðul, sem hefðu inni að
halda eiturefni, væru seld undir,
þá gerðum vér oss greinilega von
um að hann mundi grenslast eft-
ir ástæðum þeim, er urðu orsök í
dauða barns William Duncans,
í \ ictoria, t>. C., þar eð rannsókn
þessi var skipuð i tilefni af því
dauðsfalli. En dr. Fagan neitaði
samt sem áður, að rannsaka það
mál, þar eð líkskoðunarnefndin
hefði felt dóm í því máli, og
kvað sér ekki hafa verið sett fvrir
að rannsaka það dauðsfall, heldur
söluskilmála patent meðala i heild
sinni, þeirra cr heföu inni að hakla
eiturefni.
Dómsmálaráðgjafinn hefði get-
að skipað hkskoðaranum að hefja
uýja rannsokn í því máli og leita
fleiri vitnisburða, en hann neitaði
að gera það.
Af þessu verður séð, að Cham-
berlain’s Colic, Cholera and Di-
arreoa Remedy, hefir verið for-
dæmd án þess að þeir, sem það
búa til og selja, fengju aö láta til
sín heyra.
Ástæður fyrir þvi að rannsókn
skvldi hafin, eru þessar:
Fyrst.—Dr.Frazer bar það fram
fyrir líkskoðunarnefndinni að þá
er hann kom til barnsins hafi það
verið þvínær dautt af ópíum-eitr-
an að því er sjúkdómseinkennin
hefðu sýnt.
Framburður William Duncans
synir að eitrunar einkenni höfðu
Iýst sér hjá barninu átján klukku-
stundum áður en nokkurt meðal
var gefið því. Gat þetta meðal
valdið slíkum einkennum áður en
það var gefið?
Annað.— Líkskoðarinn bar það
og fyrir nefndinni að flaska af
lessu meðali hefði inni að halda 8
grömm af ópíum-eitri.
Fimta.—Þeir þrir dropar at
meðalinu, sem William Duncan
sagðist hafa gefið barninu hafa
þannig innihaldið 1-125 Part úr
gr. af ópíum.
Þetta er ekki of stór inntaka
fyrir barn á þeim aldri og gæti
ekki haft í för með sér nein ein
kenni þeirrar ópíum-eitrunar, sem
I)r. Frazer getur um.
Sjötta. — Samkvæmt framburði
William Duncans þá liöu tólf kl.
tímar frá því meðalið var gefið og
þangað til nokkur leinkenni lýstu
sér er stafað gætu af meöalinu.
í einstaka tilfellum, þar sem óp
ium hefir verið gefið eintómt, hef
ir það haft seinar verkanir, en
þessu meðali er það blandað alco
hol; ether og cápsicum, sem hafa
flýtandi áhrif og gera það að verk
um að ópíum vcrkar fljótt. Það
er því bara heimska að halda þv
fram að þaö hefði engin áhrif
12 kl.stundir en yrði þá orsök
dauðá þes er það tók.
Sjöunda.—William Duncan bar
það, að barnið hafi raknað við aft-
ur stuttu fyrir dauða þess og virst
þá 'eins frískt, eins og það hefð
nokkurn tima verið.
Það eitt er nægilegt til þess aö
sannfæra hvern einasta óhlutdræ^
an lækni um það að barnið dó ekki
af ópíum-eitran, því hefði deyð-
andi inntaka af ópíum verið gefin
þá mundi barnið ekki hafa komiö
til sjálfs sín fvrir dauðann.
Þessar staðhæfingar eru bygöar
á framburðum þeim, sem prentað-
ir eru í blaðinu \ ictoria Colonist
13. Desemebr síðastl.
L. CHAMBERLAIN,
Secretary,
CHAMBERLAIN MED. CO.
Des Moines, Iowa.
°g Toronto, Ont.
Auditorium
Rink,
er nú búið að opna.
Skautaferð á daginn, eftir
hádegi, og á kveldin,
Lulljames í> Holme»
Eigendur.
Arena Rink,
Á
Bannatyne Ave.,
er nú opnaður
til afnota.
JAMES^BELL.
The Winnipeg Laundry Co.
Limfted.
DYERS, CLEANERS & SCOURERS.
261 Nena st.
THf þér þurfiC a8 láta lita e8a hreinsa
ötin y8ar e8a láta gera vi8 þau svo þau
verBi eÍDs og ný af nálinni^þá kalliB upp
Tel. 9öð
og biBjiB um a8 láta sækja fatnaBÍDn. ÞaB
er sama hvaB fíngert efniB er.
Wesley Rink
á horninu á Ellice & Balmoral.
Skautaferð á hverjum degi eftir
hádegi og á kveldin. ,,Bandið“
spilar að kveldinu.
300 kvenf. yfirhafnir
þykkar, hlýjar, vel fóBraBar, fara
mjög vel. Svartar, bláar, gráar,
bleik o. s. frv. Þessar yfirhafnir
eru úr ágætu efni og vanalega
seldar á $10—$18. ViS viljum
losna við þau til þess að fá pláss
fyrir aðrar vörur. Þér megið ekki
ganga fram hjá því að kaupa þess-
ar yfirhafnirnú fyrir.$3,00.
ÆÐARDÚNS-TEPPI Á.......$3,75.
24 æðardúns teppi, með dökkleitu
veri úr ágætu efni. Stærðir sJá —
6. Verð.............S3,75-
ÆÐARDÚNS-TEPPI með veri úr
bezta sateen, ýmislega rósuð.
Verð..................85,50.
10x4 hvít og grá flaneletts blankets.
Bezta tegund. Verð......75C.
11x4 stærðir á.........90C.
ÞJ ÓÐLEGT BIRGÐAFÉLAG.
Húsaviður og Byggingaefni.
Skrifstofa:
328 Smith straeti.
’Phone 3745.
Vörugeymsla:
á NotreDame ave West.
’Phone 3402.
Greið viðskifti.
ROBINSON
• 98-AOS Itaia st.
& GO
LlnlM
Wlnnlpe*.
HÚSAVIÐUR,
GLUGGAR,
HURÐIR,
LISTAR,
SANDUR,
STEINLÍM,
GIPS, o. s. frv.
Allir gerðir ánægðir
(9 G)
Reynið okkur.
National Supply Company u.it.d
Skrifstofa 328 Smith st. Yarð: 1043 Notre Damc
ave.
MíipleLeaf*Ronovatiag>Works
ViS erum nú fluttir aS 96 Albert st.
Aðrar dyr norður frá Mariaggi hðt.
Föt lituð, hreinsuS, pressuð, bætt.
Tel. 482.
MUNIÐ EFTIR
Að hjá G; P. Thordarson fáið
þér bezt tilbúið kaffibrauð og
kryddbrauð af öllum tegund-
um. Brúðarkökur hvergi betri
eða skrautlegri, en þó ódýrari
en annars staðar í borginni.
Telefónið eftir því sem þér
viljið fá, og eg sendi það að
vörmu spori. — Búðin er á
horninu á Young st. & Sargent
ave. Húsnúmer mitt er nú
639 Furby st. Phone3435
P. S. Herra H. S. Bardal verzl-
ar með brauð og kökur
frá mér. Herra Á Frið-
riksson á Ellice ave. verzl-
ar með kökur frá mér.
G- P. Thordarson
Teppahreinsunar-
verkstæði
RICHÆ RDSONS
er að
Tel. 128. 218 Fort Street.
James Birch
329 & 359 Notre Dame Ave.
LÍKKISTU-SKRAUT,
búið út með litlum fyr-
vara.
LIFANDI BLÓM
altaf á reiöum höndum
ÓDÝRASTA BÚÐIN
í bænum.
Telephone 2638.
SEYMODH HOUSE
Market Squarc, YVinnipeg.
Eitt af beztu veitingahúsum bæjar-
ins. MáltiBir seldar á 35c. hver.,
$1.50 á dag- fyrir fæ8i og gott her-
bergi. Billiardstofa og sérlega vönd-
uð vínföng og vindlar. — ókeypis
keyrsla til og frá JárnbrautastöBvum.
JOHN BAIRD, eigandl.
*
*
i
< i
W
vp
\i
$
«1
*
vá>
vil
vD
y
vÞ
v»
I. M. Cleghflra, M D
lieknir og yflrsetumaður.
Hefir keypt lyfjabúSina á Baldur, og
heflr þvf sjálfur umsjón á öllum með-
ulum, sem hann lwtur frá sér.
Elizabeth St.,
BALDUR, - MAN.
PS.—fslenzkur túikur viS hendina
hvenær sem þörf gerist.
HEILDSÖLU-
VERÐ.
Á föstudaginn og laugardaginn ;
seljum við alla ofna sem við höf-
um með heildsöluverði. Við höfum
of mikið af þeim og viljum losna
við þá.
Munið|það: Atei„s
hinn 19. og 20. þ. m.
WYATT* CLABK,
Telefónið Nr.
585
■Ef þér þurfið að kaupa ko
eða við, bygginga-stein eða
mulin stein, kalk, sand, möl,
steinlím, Firebrick og Fire-
clay.
Selt á staðnum og flutt
heim ef óskast, án tafar.
CCNTRAL
Kola og Vidarsolu*Felagid
hefir skrifstofu sína a8
904 ROSS ÁveDue,
horninu á Brant St.
sem D. D. Wood veitir forstöBu
«495 NOTRE DAME
TELBPHONE 3831-
Brúkuð löt.
Agæt brúkuð föt af beztu teg-
und fást ætíö hjá
Mrs. Shaw,
488 Notre Ðame ave., Winnipeg-
0an.JVIop, Railwaj
Til nyja landsins.
LANDMÁMSMANNA - FAR-
BRÉþ selur Canadian Northern
járnbrautin frá Winnipeg og
stöðvum vestur, austur og suður
frá Gladstone og Neepawa, gild-
andi á lestum sem fara frá Winni-
peg á hverjum miðvikudegi, út
Ágústmánuð,
fyrir hálfvirði
til Dauphin og allra viðkomu-
staða vestur þaðan á Prince Al-
bert brautargreininni og aðal-
brautinni til Kamsack, Humbolt,
Warman, North Battleford og
viðkomustaða þar á milli,
Farbréfin gilda í þrjátíu daga.
Viðstöður leyfðar vestur frá
Dauphin. Landabréf og upplýs-
ingar fást.hjá öllum Can. North-
ern agentum.
Farbréfa-skrifstofur í Winnip
Cor. Port."Ave. & Main St.
... Phoue 106(
ater St. Depot, Phone 2826.
Tilkynning.
„Bowerman’s brauð“ er alkt
ugt eystra fyrir gæði sín. Nú
ið þér reynt það og fengið 3;
hvort þetta er satt. Sérstak
búum við til góðar kökur og &
brauð. Allar pantanir fljótt og
afgreiddar.
I)
iam.
Eftirmenn A. G. Cunningh;
591 Rossave. - fel 284.
Næsti ferBamannvagn til Californíu
IS. Jan.
Winnipeg til Los Angeles.
Aldrei skift um vagn.
Tryggjið yBur rúm í tíma.
Lægsta fargjald.
Um ferBir til Englands og skemtiferBir
a8 vetrinum
FáiS upplýsingar hjá
IIL CREELMAN. H.SWINFORl
Ticket Agt. Qen. Agt.
Phone 1446. V 341 Main St.