Lögberg - 22.02.1906, Blaðsíða 1

Lögberg - 22.02.1906, Blaðsíða 1
Til þvotta. Á laugardaginn seljum við ,,AllRight' þvottamaskínur með nafnverði. Eins og nafn- ið bendir á eru þær óaðfinnanlegar. Verðið að- eins $2.75.Aðeins i tylft til sölu með þessu verði. Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. &38Main Str. Teleptione 339 Með nafnverði. Á laugardaginn kemur seljum við tólf ,,A11 Right" þvottamaskínur mcð nafnverði, $2.75 hverja. Eins og nafnið bendir á eru þær óaðfinnanlegar. Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. 538 Main Str. Telephone 338 19 AR. Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 22. Febrúar 1906. NR. 8 Fréttir. Parlamentiö enska var opnaö næstliöinn mánudag. Bar ræöa Játvarðar konungs viö þetta tæki- "færi v,ott um friösemdarhug hans til stórþjóöa Evrópu, sérstaklega Frakklands. Hann mintist á á- hngamál Irlands meö hlýjum orö- um og þó aö eigi heföi legiö bcmt loforö um uppfyllingu heima- stjórnarbeiöni þess lands, haföi þó mátt skilja á konungi, aö hann mimdi eigi vera henni mótfallinn. j) á fór hann nokkrum oröum um kinverska innflutninginn til Trans- vaal og lét í ljósi þann vilja sinn, aö honum skvldi hætt veröa eítir- lciöis. Mörg atkvæöamikil frum- vörp fvrir heimalandiö voru lögö fyrir J)ingiö,sem útlit er á aö veröi hið atkvæðamesta. Ungverska þingið var leyst upp í byrjun þessarar viku. Ilremsaöi herlið og lögreglan þingstofurnar en þingmenn voru hinir reiðustu og kváöu þetta beint lagabrot og tjáðust mundu mæta aftur í þing- sölunum í þessari viku eða halda fundi annars staöar, ef liðsöfn- uöur verði þeim að ræöa þjóömál í þingshúsinu. Næstliðin laugardag réöi stiga- maðurinn Juan Colorado, sá ci áhlaupiö geröi á innflytjendalest- ina í Casas Grandes fyrir liöugum þröm mánuðum siðan, á flutn- ingslest í Sierra Madre fjöllunum, er liaföi meðferðis mörg þúsund dollara virði af ómótuöu gulli frá Doloris námunum og var a leiö meö málmforðann til járnbrautar- stöövanna. Amerikumaöur, Allan Smith aö nafni, var formaöur fararinnar og haföi til fvlgdar sér sjö Mexicana. Gullið var lagt á múldýtf og fylgdu mennirnir lest- inni vopnaöir V.inchesterrifflum. Lá leiö þeirra um fjöllin gegn um torfær einstigi og í einu þeirra sátu ræningjamir 12 að tölu fyrir lestamönnunum og réðu á þá. Smith eggjaði fylgdarmenn sína tii að duga drengilega og hóf sjálf ur skothríöina á óaldarseggina. Gengu lestamenn svo hart fram aö hinir hrukku fyrir og flýðu og létu tvo dauða eftir á vígvellinum. Tveir kváðu falliö liafa af lesta- monnum en Smith særður til ólifis. bregöa sér í listitúr til Evrópu. Hungursneiö mikil er talin aö vera í suönrfylkjunum á Spáni, svo að atvinnulausir menn flykk- ist um landiö í stór hópum og ræni bændur og búaliö, brjótist inn í búðir og bakarí og láti hend- ur skifta um matföng hvar sem færi er aö ná í þau.. rannsakaði holdsveikina þar, hef- ir nú verið fenginn til þess aö feröast til Colombia-ríkisins í Mið- Ameríku, þar sem holdsveikin er mjög útbreiddur sjúkdómur, og leggja þar á ráðin til þess aö lækna hann og koma í veg fyrir frekari útbreiðslu. Þeir fóru með Abyssiníu jám-j Síðustu fregnir frá Kína bera brautinni svo langt sem hún ent-; þaö ljóslega meö sér, að óíriðar- ist. í Abysseníu veiktist McMillan j skýin dragast saman yfir höfðum hættulega og varð aö skilja hann ..." .. , ", v fe fe } utlendmganna par; og kveður svo ramt að óvildinni, að hinir inn- fæddu eiga aö hafa ákveðið vissan Ur bænum. Skamt frá Canora í Sask. skaut maöur aö nafni Schlitz tengdaföö- ur sinn á laugard. var.og ætlaöi aö láta son sinn og konu, sem við moröið voru stödd, fara sömu leiðina, en er það mishepnaðist skaut hann sjálfan sig. Hann er talinn að hafa verið hálf brjálaður og er þaö ekki ósennilegt. Morokkófundurinn hefir nú staö- ið í liðugan mánuð,.og er emt ekki tii lykta leiddur. Eftir því sent síð- ast fréttist er helzt útlit á því, að hægt veröi að ákveða stöðu stór- veldanna gagnvart Frakklandi og 'Þýzkalandi þannig, að eigi hljót- ist ófriður af, þó að hvorugt rikið fái vilja sínum til fullnustu fram- gengt. Nú á síðasta augnabliki er sagt að Þjóðverjar hafi slakaö töluvert til við Frakka, og meira jafnvel en við var nokkurn tíma búist, því um eitt skeið leit svo út, sem þeir vildu ekkert annað en baradaga. Miss Alise Roosevelt dóttir Bandaríkjaforsetans og þingmað- urinn Nicholas Langworth giftu sig á laugardaginn var. Stóð hóf- ið í hinum mikla Autursal, svo nefnda í Hvita húsinu. Um eitt þúsund boðsgesta hafði verið við- statt. Brúðhjónin ferðuðust til Florida að afstaðinni veizlunni, og eftir þinglokin er sagt þau muni Hiö gamla eldfjall ítalíu, \ es- úvíus er farinn að gjósa á nv. Hafa hraunflóðsstraumarnir runn- iö vfir járnbrautarsporin undir fjallshlíðunum og eyðilagt braut- irnar á fimm eða sex stööum og grandað mönnum og skepnum. Kinverjar kváðu vera i atsigi með að ráðast inn í Amurlandið og ná því aftur undir sig og kvað Rússastjórn ætla að bjóða út her- manns til að senda þangað austur og verja landið fyrir ágangi Kín- verja. Rikisráðiö rússneska segir aö allur herkostnaður landins i jap- anska ófriönum nemi 1,966,600,- 000 rúblum ($550,000,000. að Maður nokktir S. Skead nafni ættaöur frá Winnipeg en vann við hveitimylnu Hudsons Bay fél. í Prince Álbert í Sask. lenti i mylnuvélina næstl. fimtu- dag og slitnaöi af honum fótur- inn, og fanst hann þannig útleik- inn, er aö var komið. Þrátt fyrir skjóta læknishjálp dó hann eftir fáar klukkustundir. John A. McCall, fyrverandi for- seti New York Life félagsins, and- aöist á sunnudaginn var. Af gassprengingu létust á mánu-! daginn var 10—20' námamenn í Maitlands námunum í Colorado. Af jaröhristingnum losnaöi helj- arstórt bjarg úr námugöngunum að ofanverðu og féll yfir verka- mennina og veitti þeim skjótan dauöa. Tala þeirra sem bana biðu þama verður ekki með vissu sögð fvr en bjargið hefir verið burt tek- ið og hreinsað til í námunni. Ostöðug hefir veöráttan verið síðari hluta fyrri viku og það sem af er þessari. Stormar og krapa- ,i__ i- | slettur annan daginn og blíðviöri dag, hmn 25. þ. m., til aö hefia’, • t,.v. fe . ,fe . • , .,7.,., 1 , lnnn. Næsthðinn manudae: var her Opinbera aras a alla utlendmga, og fe Nýlega kvaö A. Creyton í Sicle- press River í Argyle austanveröu íiafa selt verzlun sina, sem ís- lendingar í þeim hluta fylkisins aðallega hafa skift viö. Keypti hana félag íslendinga, er nefnist Th. Indriðason & Co. Eftir um- mælum Creytons sjálfs kvað sölu- verðið, tuttugu þúsund doll., hafa veriö greitt þegar við móttöku verzlunarinnar af hinum nýju efnilegu kaupendum, sumpart í fasteign og sumpart i peningum. Eru þetta óefað stærstu kaupskifti íslenzk, gjörð í þeirri nvlendu í langa tíð og óskandi að löndum þessum mætti gott skína af nefndri framtakssemi sinni og dugnaði. — Frést hefir ennfrem- ur aö velmetinn íslendihgur ætli að setjast að á þeim slóðum og byrja kjötsölu, og mun þess hin mesta nauðsyn því að þar kvað hafa verið því nær einokun í kjötverzlun undanfarið. í DuIuth,Minn.,brann til kaldra kola kornhlaða með einni miljón bushela af hveiti á laugardaginn var. Á Vestur-Indlandsevjunum hef- ir oft orðið vart við jarðskjálfta í vetur. Um miðjan dag á mánu- daginn var kom ákaflega snöggur kippur og hrundu þá hús allvíða á eyjunum, en ekki er þess samt getið, að manntjón hafi oröið. Er fólk nú svo óttaslegið á eyjunum, að enginn þorir að hafast við í húsum inni að næturlagi, heldur er sofið í tjöldum úti á víðavangi. Kristján IX. Danakonungur var til hvíldar lagður í Hróars- keldu-dómkirkju, þar sem Dana- konungar eru skrínlagðir, hinn 18. þ. m. Eins og nærri má geta var þar viðstaddur múgur og margnienni og mesti fjöldi af kon- ungbornu fólki, niðjarsafkomend- og tengdafólk hins aldraða og vinsæla framliðna konungs. Dr. Ehlers, hinn heimsfrægi danski holdsveikislæknir,sem einu sinni ferðaðist um á íslandi og Upp eftir ánni Níl. Hinri ameríkanski miljóna eig- andi, McMiIlan, bauð út leiöangri i fyrra, er lagði af stað frá Lund- únaborg og átti að rannsaka ána Níl og veröa þess vís hve langt npp eftir hún væri skipgeng. Reyndist hún ekki skipum geng alla leiö, áttu skoðunartnennirnir aö finna og benda á leið þá, sem heppilegast yröi að fara og flytja varhing eítir inn í þann hluta Afríku. Ennfremur var þaö ætlun for- ingja fararinnar, aö rannsaka, að svo miklu leiti, sem því vrði við- kornið, hvort sögur þær væru á rökum bygöar, sem telja ógrynni þar eítir, en hinir héldu áfram og stýrði Jessen feröinni þaðan af. í bænum Hauar voru bátar og annar flutingur lagður á úlfalda- lestir, og haldið a staö til halencl-j .'j.'uuvio ** ****** *****.***«**i*'*i, ui; * isins á bökkum Blá-Nílar . ! taka j)á af lífi, hvar sem til þeirra " ■mnpeg >eyvm ur og >}incl Héruö þau,sem flokkurinn varö næst um endilangt Kínaveldi. |S™. sn^0(0' a ,S ræ’unu,n oK 11 »« 1**»» «•'" ki*ir sínar von, f„U Mciri há.Ur surfsma6ur ri„„ 1Z " DaL ' „."Irl.fMds' af foríærum. Fjöll br*,„ . <* grýt.; kiuvcrdn.r fra Sa„ Fra„cisc„, | ^r 4 k„MaS„g“r stl °S gjar °S sprungur viða, sem ^ \\ ong Fong að nafni, en sem nú tYO damma varð að krækja fyrir langar leiðir ^ dvelur í Cincinnati, kvað hafa' til komast áfram. Mistu þeir ritað mörgum vinum sínum, á úlfaldana hrönnum saman í ^ Kyrrahafsströndinni þessa dag- gjárnar, um hundrað og fimtíu ana, og ráðlagt þeim að símrita alls, en svertingjarnir urðu aö til kunningja sinna austur i Kína og gera þeim aðvart um hættuna, sem vera á í vændum. Ráöleggur maður þessi útlendingunum að leita aðstoðar þýzku konsúlanna taka viö byrðunum af dauðu úlf- öldunum. Eftir að hafa rataö i óteljandi raunir og hættur komst flokkurinn loksins til Shana, sem stendur viö og helzt að flýja úr landi fyrir Blá-Nil. — Þar voru bátar settir hinn ákveðna blóðbaösdag. Sjálf- á flot og fóru þeir eftir ánni, sem nr segist hann hafa fengið skeyti rennur fyrst i suður og mynclar j frá umbótaflokki Kína-stjórnar svo knappan bug i norövestur og jVO nefndum, en sá flokkur hefir fellur i aðal Nil skamt frá Hast-, grimmilegt hatur á útlendingum, um. F.kki gátu þeir samt notað bátana nema litið eitt af þessari leið. Víða á ánni voru þur rif, svo þeir urðu að fara úr bátunum, og draga þá yfir þau, stundum óraveg. Evrópumennirnir þoldu loftslagiö ákaflega illa, og veikt- J , . , . , . , , _ , . ust margir, enda var þetta alt' h,nSf, hafa kor,st lra Pekln-. er annað en heilsusamlegt feröalag,1 Þa8 1,tlum vafa bundiö, aö stjorn- og vill fyrir hvern mun koma þeim af landi brott eöa drepa þá. ella. Hvraö mikið verður af þessari fastákveðnu ofsókn leiðir tíminn í ljósi, en eftir þeim fréttum sem vaða sandbleituelginn klukku- timum saman, og draga með sér bátana og flutninginn. Á þau svæði sem flokkurinn gulls, bæði í farvegi árinnar Nílj fór þar um hafði enginn hvítur maður fæti stigið áður, svo kunn- ugt sé. Villilýðurinn sem þar átti heima var þessum sjaldsénu þar sem skiftust á steypiskúrir | j11, ^ ^ "PPÞotsmenmna og bruna hiti, og þeir urðu að ög landinu umhverns þegar inn i Afriku dregur. Ungur Norömaöur, verkfræð- ingur Buckard Jessen frá Kristj-j aníu, sem McMillan var búinn að reyna áöur sem fullhuga mikinn og ferðagarp, var fengin i hendur aðal stjórn og forysta fararinnar, næst AlcMillan. Þrír bátar voru smíöaðir til þessarar farar, með sérstöku lagi sniðið eftir fvrirsögn Jessens sjálfs af frægum skipasmið í Larvik í Noregi. Voru bátarnir smíðaöir úr ágætis viöi, er vex í Ameríku og „teak tré" heitir. Voru þeir þannig gerðir, að þá mátti taka alla í sundur eftir vild, þegar ferðamennirnir þurftu land- veginn að fara, og setja þá sam- an aftur þegar sigla skyldi. Tveir aörir Norðmenn voru með i ferð- inni til að hafa umsjón og eftirlit á meöferð bátanna, höfðu þeir verið við smíöirnar og vissu gerla hversu taka átti bátana sundur og setja þá saman. Fyrir tæpu ári síöan, í Febr.mánuöi i fyrra,fluttu þessir tveir menn meö sér bátana til Lundúna. Voru þeir teknir stmdur á leiðinni,' og vandlega bú- iö um hvert stykki. Alls voru part- arnir þrátíu og sex. I Lundúnum var þá alt annað til reiðu, sem til fararinnar þurfti. Síðustu fregnir frá Noregi segja þá félaga liafa komist alla leiö þangað sem þeir ætluðu og séu snúnir heim á leið aftur. Höföu þeir lent í miklum hætt- um og mannraunum á leiðinni, því allir geta gert sér í hugarlund, hve miklum erfiðleikum og vand- kvæöum ferðalög um innri hluta Afriku eru bundin. Hópurinn sem til fararinnar valdist, lagði af stað frá Lundún- um og lenti við hafnarbæinn Aden, sem stendur við Rauða- hafið. d>ar biðu fararmannanna þrjú hundruð svertingjar, sem bæði áttu að vera burðarsveinar og leið- beiningamenn á ferðinni um ó- bygðirnar og lönd viltra þjóð- flokka. laumi eigi óáþekt því sem átti sér staö í Boxers-óeirðumim, og eins og nú standa sakir, hangir morðhjörinn í veikum þræði yfir útlendingunum, og að eins tíma- spursmál hvað lengi sá þráður heldur. Kínastjórn er alls eigi Steinlímdi strompurinn við hit- unarhús almenna spítalans hér i bænum hrundi snemma morguns á þriðjudaginn var, svo að eftir stendur að eins nokkurra feta stúfur af honum. Umferð var tæpast byrjuö á strætum bæjarins og varð þvi eigi manntjón að hruninu, en þak og vélar hitunar- hússins skemdust litiö eitt. anægð Liberal klúbburinn íslenzki hélc fjörugan málfund fyrra miðvíku- dag á samkomusal klúbbsins, á Sargent st. I forfölluin forsetans, Mr. T. H. Johnson, stýrði Jakob Johnston fundinum. Ræður fluttu M. Markússon, Nikulás Snædal, frá Manitoba-vatni, J. J. Bildfell og Guðjón Johnson. Fundurinn var hinn skemtilegasti og næsta miðvikudagskveld ætlar klúbbur- inn að hafa málfund aftur, í stað þess að hingað til. hafa málfund- iinir veriö ákveðnir á klúbb- skránni annan hvern miðvikudag. Félagsmenn fjölga óðum með degi hverjum og eru orðnir yfir hundr- að og þrjátíu. Hinn 20. þ. m. jarösöng séra v ,___ _ með hin miklu verzlunarviðskifti, J Jon l’jarnason Arnþór sál. Sigur- gestum afar fjandsamlegur. Uröu sem aðrar þjóðir reka í landinu, i Selrsson’ Ha Siglunes P.O., Man., ferðamennirnir að hafa á honum! því að af þeirn, og annarri ný- j sem druknaði í Manitoba-vatni ^ í stöðugar gætur ög halda tryggan1 breytni í trúarsiðum og menning' llaust eö ^var, eins og áður hefir vörð á hverri nóttu til að sjá við hins nýja heims sem þangað berstÁer1^ skArt frá hér í blaðinu, brögöum hans og atlögum. Jók’eftir því sem viðskiftin aukast, • Jal"ðai förin fór fram frá útfarar- það eigi lítið á annað strit og erf-j hefjast róstur og flokkadrættir i stolu lir- Arinbjariiar Bardals á iði fararinnar. innanlands, sem stjórnin er eigi, ‘S'cna st' lllnn látni var greftrað- Einu sinni geröu villimenn þeim fær um að halda i skefjum, og ur 1 Brookside ^grafreitnum. — mikinn aösúg, réöust þeir á lestinaj draga þær mjög úr valdi hennar 'J1, ’11Kurfíeir Pétursson, faðir i þröngu gili, og skutu örfum og og gera framtiö hennar ótrygga.1 lllns latna °S. tvov systkln konlu særðu fjölda marga í flokknum. í annað sinn hafði einn búrðar- sveinanna fariö kippkorn frá tjaldstaðnum að kveldlagi og er Vildi hún því, fyrir sitt leyti, að i me^ llkmu kin8að til bæjarins a sjálfsögðu sjá alla útlendinga mánudaginn, ásamt nokkrum fleir- brott horfna úr landinu eigin1 um vl.num °S jandamönnum úr o o hagsmuna vegna. En tryggiög er heima eiga í grenfl við heimili afturkoma lians dvaldist, var hans s'töðu hennar er um leið trvgging Þelria þar úti. Svo komu og leitað og fanst þá dauöur og' á framhaldi menningarleysis og æUn\&jal kins latna fia Argyle- hryllilega útleikinn eftir villimenn1 vanþekkingu þessa fjölbygöa r11 l,ess vera við jaröar- ina. Eftir því sem leiðangurs-j lands. Viðreisn og framför Kína-’ lorlna’ menn hafa sagt af för sinni, er veldis er vafalaust eigi síður en j 0 Japans undir því komið, aö opna betur hlið menningarinnar en ver- ið hefir, í stað þess að nú lítur út fyrir.að þjóðin vilji helzt loka þeim þaö fullvist að Blá-Níl er óskip- geng nema á stuttum köflum og að grafa skurði, er skipum yrðu færir og tryggja þann útbúnað til framtíðar mundi kosta of fjár. Gull fundu þeir töluvert bæði i ánni og umhverfis en blandaö var það töluvert svo óvíst töldu þeir hvort það mundi borga sig að vinna það að svo stöddu, J>ar eö langt var til járnbrautar, þar sent þeir uröu þess fyrst varir, og I flutningur allur dýr og erfiður. j Flokkurinn býst við að komast til Englands að áliðnti næsta sumri, og gefa þá nákvæma skýrslu um ferð sína. ------o------- Kínverjar búast til bardaga. Síðastliðna mánuði hafa fregn- imar austan úr Kínaveldi mjög á- þreifanlega bent til þess, að hatur þjóðarinnar þar á útlendingum fer fternur vaxandi, og hafa því bæði Ameríkumenn og aðrar þjóðir gert ráðstafanir til þess, á ýmsan veg, að láta eigi misbjóða útlend- um mönnum þar austur frá, né eyðileggja verzlunarviðskifti við Austur-Asíu. Hvernig svæfa skal börnin. Barnið, sem grætur hálfa nótt- ina, grætur ekki af engu. Það alveg. Styrkleikur þjóðarinnar sem j <rrætur af því það er ekki frískt, heildar verður aldrei neinn nema i og liklegast er þá aö eitthvaö sé hún feti í fótspor Japana, sem sýnt, aS maganum eða innýflunum, sem hafa, einmitt fyrir hygni sína og hægt væri aS ]æklla hjótt! ef því það, að þeir leyföu verklegunt og andlegum menningarstraum Vest- urlanda að renna inn í land sitt, aö væru gefnar inn Baby’s Own Tab- lets. I>essar Tablets veita barn- inu væran og náttúrlegan svefn af þeir eru færir tim að verja sjálfa þv; j)ær útrýma orsökinni til svefn sig fyrir árásum annarra þjóða, leysisins og óeirðarinnar. Þær annarra og refsa órétti sér gjörðunt. Bæði Bretar og Bandaríkjamenn hafa gert ýmsar fyrirætlanir og frantkvæmdir líka, til þess að taka skriðið af Kínverjum, ef til alvar- legra óeirða kennir. Þannig ætla Bretar að bæta við setulið sitt í Hong Kong. ekki með það fyrir augurn að svo stöddu að skerast í í innanlands óeirðir þar, heldur að ltalda hlífiskildi yfir brezkunt samgöngum og verzlunarviðskift- uin þar eystra, bæði á sjó og landi. Bandaríkjamenn kváðu og hafa sent töluverðan liðsafla til Filipp- ine-eyjanna, svo þaðan er auðvclt og tekur eigi langan tíma fyrir herlið að komast til Kína ef á þarf að halda. eru hin mesta blessun fvrir börnin* og spara mæörunum margar á- hyggjustundir. Mrs. A. C. Ab- bott, Hudson’s Heights, Que., segir: „Eg hefi reyrit þaö, að Ba- by’s Own Tablets eru ágætt meðal við magaveiki og iðrasjúkdómum, sem barnið mitt þjáðist af. Þess- um Tablets er það að þakka, að barnið mitt nú sefur vært og eðli- lega og er mjög heilsugott.“ — Þessar tablets eru algerlega sak- lausar,og bæta ætíð en skemma aldrei.. Þær lækna jöfnum hönd- um nýfædd börn og stálpuð. — Seldar hjá öllum lyfsölum, eða sendar með pósti fyrir 25C. askjan ef skrifað er til „TheDr.Williams’ Medicine Co., Brockvilíe, Ont.“ -------o-------

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.