Lögberg - 22.02.1906, Blaðsíða 8

Lögberg - 22.02.1906, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG. FIMTUÐAGINN 22. FEBRÚAR 1906. Arni Eggertsson. Room 210 Mclntyre Block. Tel. 3364. 671 Ross Ave. Tel. 3033. ODÐSON, HANSSON, VOPNI Við höfum bújaröir til sölu víða í Manitoba og Norð-Westur landinu og hús og lóðir víða um Winnipeg bæ og í fleiri- bæjum i grendinni; við getum því skift við J>á sem eiga lönd út á landsbygð- inni en vilja flytja til bæjarins, og einnig við þá sem vilja flytja úr bænum út á landsbygðina. — Komið og sjáið það sem við böf- um að bjóða. Peningalán, eldsábyrgð og lífs- ábyrgð. — Einnig gjörðir samn- ingar viðvíkjandi kaupum og sölu á fasteignum, alt á sama stað hjá THE WINNIPEG FIRE ASSURANCE CO. HEAD OFFICE: WINNIPEG, MAN. R. L. Richardson, President. R. H. Agur, Vice Pres. Chas. M. Simpson, Managing Director. L. H. Mitchell, Secretary. Umbo5 í Islendinga-bygöunum geta menn fengið ef þeir snúa sér til T. H. Johnson, Box 1364 Winnipeg. í~T riníí Jónas Pálsson (Lærisveinn Mr. 'VVelsman, Toronto.) Piano og söngkennari. Tribunc Block roora 5O. Ur bænum og grendinni. Mr.W.H. Paulson talar á fundi ísl iiberal klúbbslns næsta nilðv.d.kveld Engum fyrirspurnum frá ónafn greindum höfundum verður sint eða svarað, þó slík berist Lög bergi. Hr. Arni M. Freeman frá Vest fold P. O., Man., er hér á ferð bænum og leit inn hjá Lögberg: að vanda. Fyrirlestur um dáleiðslur í eklri mynd og nýrri, verður haldinn Tjaldbúðinni 27. næsta mánaðar (Marz). Sjá auglýsing í næsta blaði. Hinn 16. þ. m. gaf séra Jón Bjarnason saman í hjónaband, að 730 Elgin ave., Mr. Norris Leon og ungfrú Margréti Bernhards- dóttur. I.O.F.—Stúkan ísafold nr. 1048 heldur fund í Únítarasalnum 27. þ. m. kl. 8 e. m. Hin nýju lög fé lagsins eru nú komin og verðtir útbýtt á fundinum. /. Einarsson, R. S. Laugardagskveldið 24. þ. m flytur S. B. Benidiktsson fyrirlest- ur í samkomtisal Únítara á horn- inu á Sargent og Sherbrooke sts L'mtalsefni: „Það sem alla varð- ar.“ Verðlauna kapplestur verður haldinn þriðjudagskv. 6. Marz næstkomandi kl. 8, í sunnudags- skólasal Fyrstu lút. kirkjunnar, undir umsjón stúkunnar Heklu, Ó.R.G.T. Nánar auglýst í næsta blaði. Hr. Kristján Pétursson, Siglu nes P. O. Man., er hér á ferðinni. Lætur hann vel yfir líðan manna i sinni bygð; afli hafði verið ágætur í vatninu í vetur þar í grend, og segir hann að vatnið sé nú með langlægsta móti. I. A. C. og Víkingar, íslenzku hockey-klúbbarnir, reyna með sér í þriðja sinni í vetur á mánudags- kveldið kemur kl. 10, á Arena skautaskálanum. Vinni I.A.C., þá verður þetta síðasti kappleikurinn fyrst um sinn. Og halda þeir þá bikarnum, sem um er kept. Hér með flytur Lögberg eftir ósk og fyrir hönd féhirðis almenna sjúkrahússins hér i bænum, Mr. G. F. Galt, innilega þakklæti bæði N. Vigfússyni í Tantallon, Sask., fyr- ir $15, er hann hafði safnað þar meðal íslendinga og sent sjúkra- húsinu að gjöf, og þeim sem gjaf- irnar gáfu. Vissra orsaka vegna varð próf- arkalestur blaðsins síðast eigi svo vel úr garði gerður sem skyldi. 1 kvæðinu „Skagafjörður" misprent aðist:— „krýndi" fyrir „gilti“, „þrúðir" fyrir „prúðir", „dalir“ fyrir „salir“, „Skógatá", fyrir „Skagatá", „erfa“ fyrir „arfi". —Aðrar prentvillur munu góðir menn lesa í málið. Oddson,Hansson«& Vopni. Booni 55 Tribune Buildingr Telephone 2312. GO0DMAN & GO, OPHONE 2733. Nanton Blk. Rooiu 5 Main st. Gott taekifæri fyrir þá sem vilja seljahúsog lóðir a8 fá ágætar bújarðir í skiftum. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO o Bildfell & Paulson, Ö O Fasteignasa/ar 0 Ofíoom 520 Union Bank - TEL. 26850 O Selja hús og loðir og annast þar að- 0 O lútandi störf. Útvega peningalán. o oooooooooooooooooooooooooooo ^Steingr. K. Hall, ^ PÍANÓ-KENNARI KENNSLUSTOFA: Room 17 Winnipeg College of Music ( 290 Portage Ave., eða 701 VictorSt., WINNIPEG. MAN,- Hangið Sauöakjöt Miklar byrgöir fyrir hendi af hangnu sauðakjöti með sann- gjörnu verði hjá, H. J. VOPNI & Co. 614 Ross Ave. - Winnipeg Grímu-dans verður haldinn á laugardagskveld- ið kemur í Oddfellows’ Hall, cor. McDermot ave og Princess st. Aðgangur fyrir karlmenn í grímu- búning 50C., án grímubúnings 75 cent. Kvenfólk án grímubúnings 25 cent, í grímubúningi frítt. L. TENNYSON. Hinn 7. þ. m. setti umboðsmað- ur Goodt. stúk. Skuld, Miss Ingi- björg Jóhannesson, eftir fylgjandi meðlimi í embætti fyrir yfirstand- andi ársfjórðung: — F.Æ.T., H. Sigurðson; Æ.T., G. Bjarnason; V.T., Miss H. Magnúsdóttur; G. U., Miss G. Jónsdóttur; Rit., G. H.Hjaltalín; A.R., H.Daníelsson; F.R., G. Jóhannsson; Gj., S. Jó- elsson; Kap., Mrs. K. Dalmann ; D„ Miss M. Gunnarsson; A.D., Miss G. Johnson; V., M.Johnson; Ú.V., H. Björnsson. — Meðlima- tala stúkunnar er nú 180. Ole Olson, norski kraftamaður- inn var hér á ferðinni í vikunni sem leið og reyndi sig þá við bónda nokkurn frá Alberta er Jack Downs heitir. Olson er 5 fet oe 11 þuml. á hæð, 49ýá þml. yfir um brjóstið og 270 pund að pyngd. Downs er minni maður á allan vöxt, en svo fóru þó leikar, að hann vann þrjár glímurnar af fjórum. Mælt hafa þeir mót með sér aftur síðar . Söngflokkurinn í Fyrstu lút. kirkjunni hélt hin ágæta samsöng sinn, Ester drotning, föstudags- kveldið 16. þ. m. — Áheyrendur voru á annað hundrað manns. — Samsöngstíminn virtist eigi sem leppilegast valinn, þar eð margir oru að sjálfsögðu syfjaðir eftir samsætið kveldið fyrir, og þar að auki skamt liðið frá því að sam- söngurinn var haldinn. Hefði söngflokkurinn dregið að flytja samsönginn nokkru lengur, eru því líkindi til að hann hefði orðið fjölsóttari. Heyr, heyr! Við seljum hangið sauðakjöt, Rúllu- pylsu og alifuglar aí öllum tegundum ti matarbreytingar fyrir fólkið um jólin. Prísarnir eru sanngjarnir. Heígason & Co. Cor* Sargent & Young. —PHONE'2474.— Landar, sem ætlið að byggja í vor ættuð að muna eftir að SVEINBJÖRNSSON °g EINARSSON CONTRACTORS eru piltar, sem venjulega reyna að gjöra fólk ánægt. Nú eru þeir reiðubúnir að byrja þessa árs verk, og fúsir til að ráðleggja mönnum hvernig heppilegt sé að haga húsagjörð að einu og öllu leiti. Heimili þeirra er að 617 og 619 Agnes St. Komið, og talið við þá. F. E. Morrison, Eftirmaður A. E. Bird 526 NOTRE DAME Ave. 26 prc. AÐ LATA 25 prc. annað eins tækifæri og þetta ganga sér úr greipum, er sama sem peningatjón. Að eins þessa viku;— 25 prct. afsláttur af öllum flóka- og vetrarskóm. — V’iS þurfum að fá rúm fyrir vorvörurnar og sum- arvörurnar, sem bráðum fara að koma. Vetrarvetlingar og hansk- ar einnig með mjög niðursettu verði. 15 prct. afsláttur af koffortum og töskum. W. B, Thomason, eftirmaður John Swanson verzlar með Við og Kol flytur husgögn til og írá úm bæinn. Sagaður og'höggvinn viður á reiðum hönd- um.—Við gefum fult mál, þegar við seljum eldivið. —.Höfum stærsta fiutniugsvagn í bænum. ’Phone 552. Office: 320'WiIliam ave. DE LAVAL SKILVINDUR Hæstu verðlaun á sýningunni í St, Louis 1904 og á öllum heimssýningum í tuttugu og fimm ár „Einsgóðog De Laval" væru beztu meðmæli, sem hægt væri að gefa nokkurri annarri skilvindu- tegund, og það eru þau meðmæli sem allir þeir er aörar skilvindur selja reyna að afla sér handa þeim. En á hverri heimssýningu og hvar sem reynt hefir verið hefir það komið í ljós að engin skilvinda jafn- ast á við De Laval. THE DE LAVAL SEPARATOR Co„ 248 McDérmot Ave., W.peg. Montreal. Toronto. NewYork. Chicago- Philadelphia. San Francisco. J ATHYGLI ISLENDINGA viljum vér hér með leiða að eftirfylgjandi dæmalausum kjörkaupum: KINDARHAUSAR fást hjá oss þessa viku á 3C. hver eða 9 fyrir 25 ceat. Stewing Mutton.. .. 5c. pd. Nautakjöt, farmp.artar .............8c. pd. Kindarskrokkar .... ioc. pd. Leggir og nýrnastykki ............14C. pd. Afturpartar. 13C. pd. Saxað kjöt frá 11 til 15C. pd. GIBSON-GAGE CO. Dr. O. Ojornson, | Office: 650 WILLIAM AVE. TEL. 89 / Office-tímar: 1.30 til 3 og 7 til 8 e, h 5 House: 620 McJOermot Ave, Tel. 4300 B. K. skóbúðin. Cor, Nena & Pacific, Phone 3674 Eg óska cftir viðskiftum yðar. F. E, Morrison, 526 Notre Dame. Peningaspamaður að verzla hér. UNITED ELECTRIC COMPANY, 349 McDermot ave TELEPHONE 3346- Byggingamenn! Komiö og fáið hjá okkur áætlanir um alt sem að raflýsingu lýtur. Það er ekki A^st að við séum ódýrastir allra, en engir aðrir leysa verkið betur af hendi. VERZLUN TIL SÖLU. Álnavörubúð til sölu hér í borg- inni. Ágætt tækifæri til að koma upp blómlegri íslenzkri verzlun. Eigandinn neyddur til að hverfa heim til gamla landsins. Verzlun- armagnið $9/x>o á ári, er gefur af sér $2,500 í hreinan ágóða. Þetta eru kjörkaup. Tilboð sendist til Lögberg Print. & Publ. Co., Box 136, Winnipeg. Atvinna til sölu, Við höfum ásett okkur að selja alan útbúnað tilheyrandi atvinnu- grein okkar, viðarsölu og flutningi ýmiskonar, þar á meðal aktýgi öll, flutningsvagna og hesta. — Þ'eir sem kynnu að vilja sinna þessu sölutilboði, geri svo vel að snúa sér til undirritaðra hið bráðasta. 612 Elgin ave. ÓLAFSON BROS. 200 pör karlra. yfirskór, með einni spennu, parið $1.10. Wælir með sér sjálft. Kvenna rubbers, loðfóðraðir, vanal, 90C. nú á ............................55C, Hneftir stúlkna"yfirskór, stærðir n — 2 Parið á........!................. 35C. MIKILL AFSLÁTTUR á flókafóðruðum og flókasóluðum skóm til mánaðarloka. Kvenna Dongola Bals, flókasólaðir, $3.00 virði á..... ....................$2.50. 60 pör(karlm. fllóka slippers, pariðá..5oc. Kvenskór.með leðursólum.vanalega $1.25. Nú.................................goc. Stúlkna flókajslippers.............35C. SÉRSTAKT HANDA DRENGJUM. Ljómandi góðir Box Calf. Bal, skór.Vanal. 82.00 parið, nú á................SÞ-55- Getið þér hikað við? Komið undir eins. góðkaupin bíða yðar í B. K..skóbúðin. Þetta œttu allir að gera, Hver sú kona, sem hefir gert sér það aS reglu að hafa við hendina glas af Chamberlain’s Cough Re- medy kemur í veg íyrir margar á- hyggjur og óþægindi. Hósti, kvef og hálsbólga, sem börn eru svo gjörn á a?5 fá, læknast fljótt og vel með þessu meðali. Það varnar kvefi og lungnabólgu, og ef það er gefiS inn undir eins og barna- veiki gerir vart við sig, afstýrir það hættunni. Þetta meSal hefir engin skaðleg efni inni að halda mæðurnar gefa það óhultar inn yngstu börnunum sínum. Selt hjá öllum lyfsölum. Nú sem stendur á eg visa kaup- endur að hópum af nautgripum. Vilji einhver selja nautgripi, væri æskilegt að han léti mig vita. 702 Simcoe st. G. J. Goodmanson. ~1 Dr. S. J. Rrandson Office : 650 William ave. Tel, 89 Hours : 3 to 4 & 7 to 8 p.m, Residence : 620 McDermot ave. Tel.4300 WINNIPEG, MAN úJ á horninu á Isabel og Elgin. S k ó s a 1 a. GETIÐVÉR HIKAÐ VIÐ að kaupa fyrir eftirfylgjandi verð þegar þrír köld- ustu mánuðir ársins eru enn eftir?. verflin’s cor. Toronlo & wellinglon St. Stew Mutton 6c. pd. Bezta súpukjöt.. .. 5c. og 6c. pd. Roast Beef 8c. pd. Nýtt, mótað smjör .... 2 5c. pd. Ágtt flot og tólg 3 pd. á . .. 25C. Tomato Catsup, flaskan á .. .. 5c. Worchester-sósa, flaskan i .. 5c. Jelley Powder, 4pk. á.. . V erdLin .’íBS. Dr. tí. J. tíhla^on, Meöala- og Cppskuröa lieknlr, Wellington Block, GRAND FORKS, - N. Dak. Sérstakt athygli veitt augna, eyrna, nef og kverka sjúkdómum. The Alex. Black Lumber'Co., Ltd. Verzla með allskonar VIÐARTEGUNDIR: Pine, Furu, iedar, Spruce, Harðvið. Allskonar borðviður, shiplap, gólfborð, loftborð, klæðning, glugga- og dyraum- búningar og alt sem til húsagerðar heyrir. Pantanir afgreiddar fljótt. Tel/59Ö. Higgins*&'Gladstone*st. Winnipeg. Carsley &.(!#. STOB IITSiLA aö eins í þrjá daga, fimtudag, og föstudag og laugardag. Sérlega niðursett verö í öllum deildum. Mestu kjörkaup á afgöngum af álnavöru. Lesið nákvæmari auglýsingu í dagblöðunum. CARSLEY & Co. 344 MAIN STR. Vínsölubúð. Eg hefi ágæta vínsölubúð og hefi ætíð fullkomnustu birgðir af vörum á reiðum höndum. Kom- ið hingað áður en þér leitið fyrir yður annars staðar. G. F, SMITH, 598 Notre Dame, Winnipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.