Lögberg - 22.02.1906, Page 3

Lögberg - 22.02.1906, Page 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22, FEBRÚAR 1906 Heimboðsk vöö Hels?a magra. Hver ættjaröar-glaöning á heim- lx>ðs-rétt hér Hjá hollvættum söngsins að miðs- vetrar-blóti Hvort kristninni hneigð eða heiðninni er, í hávegum íslenzkrar gestrisnu njóti— Og þjóðtungan okkar með ljóð- anna lið! Sem leikur í fossum og kliðandi flýtur, Sem hjúfrar eins klökt eins og vorblær í viö, C)g veltist sem stormur, er jöktil- inn brýtur. \rið unnum þér betur en bera' á þig hól, I>ér blindhríða-landið og isjaka- strauma! En þegar um vornætur sezt ekki sól Er sjálfrátt að trúa’ ekki á gull- aldar-drauma? Við þekkjum, þó aðsjálnin arlcaði heim, Að ábata-vonin sér fánýta móa— En slapp ekki’ á hreiðrinu* í hög- unum þeim I>ér haftið af tungunni, suðræna lóa ? Þær þjóðir, sem stóðust ei eld vorn né ís, Við ætlumst ei til, að oss jafningja kalli— Þó sigrendum einum sé orðstír- inn vís, Var ágætismeira að langverjast falli: Að standa’ af sér hríðina’ er ísinn gekk að, Að afstýra druknun á tæpustú lending; En skroppinn úr slarkinu, slyngast var það Að slá sér upp veizlu og kveða þar hending! Ef sagt er upp nafnið þitt, sveitin vor kær, Og sungin að miðvetri íslenzku minnin, Á þreklegum manni og þýðlyndri mær Elvort þrútna ei vöðvar og roðnar ei kinnin? Við lítum þann nærri því með- aumkvan með •—Sem mist hafi’ af tilviljan flest okkar gæSi— Sem hefir ei ísland og Eyjafjörð • séð, Né erft okkar sögur og numið vor kvæði. Stcphan G. Stcphanson. Minni íslands. í anda vér lítum hvar land rís úr sjá með ljóskrýnda háfjalla tinda, um snarbrattar fjallshlíðar berg- lindin blá sig bréiðir og iðgræna rinda, iim grundir hún líður með laðandi nið og liljur og rósir þar minnist hún við. / í gljúfrunum heyra má fossanna fall og fjörugt er sungið og lengi, þá hrikaleg báran þar hrynur um stall er hraustlega knúið á strengi. Og yndi' er að hlusta' á hinn seyðandi söng í svellandi bárum um vorkvöídin löng. í fjöllum og dölum og fossum og sjá svo fjölmargt er grafiö og dulið sem, ættjörð vor kæra, þér auðnu má ljá þó enn sé það niðjúnum hulið. Þó brautin sé lögð gegn um bar- áttu’ og stríð þá birtir af fegnrri degi'um síð. Og falist það getur í fljóti og dal, sem fremra er menjunum hauga, enn skvgnst inn í háreistan hamr- anna sal ei hefir neitt rannsóknar-auga. Og þjóðsagna álíheima-auðlegðin fríð má auganu birtast á komandi tíð. Svo lengi sem geislinn frá glóandi sól á gláskygðum fjallstindi brennur, svo lengi sem grös skrýða lautir og hól og lækur um liliðina rennur, svo lengi sem hafbáran hrynur við sand þér hamingju biðjum vér, feðr- anna land. H. S. B. Vestur-Islendingar. Lúin hönd að heiman fór— Hælinn særði þröngur skór— Sveigt af þungum byrðum bak Bevgði skilnaös þrautatak. Haf-nest smátt, Hráköld átt Horfði við Um eyði-svið. Engin vissa, að eins von íslands fylgdi týnda son. Nú er önnur öld en þá— Ekki týndist dropi sá íslands blóðs, sem burt um mar Bræðra æða fluttur var. • Sania’ er hvers Yestan vers C'ildarorð: A feörastorð \'atns og andans ísa til Eitt sinn leggi nægan yl. Kraft í verkið, eld í óð, Áttu’ að leggja, Snorraþjóð! Sannleiksþrá í sóknardug, Sigur' í þinna vængja flug. Landnámsbygð, Bróðurtrygð, Betri dag Og rýmri hag, Eigum vér en oss þú gafst ísaland, á meðan svafst. Kr. St. Forfeðra niinni. .E, heill sé þér Saga, er helgan gevmir sjóð, til heiðurs þér, fámenna, íslenzka þjóð, þú ólst við Braga barm og berð hans mynd, því bergöir þú af vizkunnar hollu lind. Oss ljúft sé að minnast á liðna hetjuöld, sem list-rúnum skráð er á vorrar Sögu spjöld, hún bendir oss á frægð og feðra dáð, er frama sér æ unnu um haf og láð. Að lúta valdi Lúfu, þeim leizt ei væulegt ráð, sem lýð hafði kúgað og ömurleg- ast þjáð, í æðum þeirra þrælsblóð aldrei rann, en þrúðgur kempumóður í hjarta brann. Sín öldnu feðra óðul þeir yfirgáfu því; þeir alt kusu fremur en gerast konungs-þý, og létu því á lítiö kunna dröfn en lendingu þó náðu i frjálsri höfn. í Fjallkonu skauti þeir fundu grið og ró, þars frjálsræðis gyðjan af alhug vib þeim hló; þar stofnuðu þeir ríki og blómga bygð og beztu var hún lagasetning trygð. Þeir heiðin goð blétu og hörga rammast lið, og herskáir þóttu að aldar þeirrar sið, og hopuðu’ eigi þó harður væri . stvr, og hefluðu’ ei seglin þótt vgldist byr. ' En drengskaþ og mannlund þeir dýrast möttu þó, því dygð-eðlið sanna í hjarta þeirra bjó, og hræsni smáðu,trygðarof og tál, og trúlega æ héldu sín griðamál. Að sumbli hér glaöir nú sitjum vér í kvöld, og samhuga prísttm þá liðnu frægðar öld. Sem feðurnir, vors frama rækjiun mál, og fúslega nú þeirra vér drekkum skál. Sigurðnr J. ]óhannesson. Minni kvenna. Heill sé þér hugljúfi svanni, sem hverja léttir þraut, æ rósum í sérhverjum ranni þín reifuð skyldi braut. Þú breytt getur hugarins hjarni í hýran, blómskrýddan lund, kveikt eld þann á hjartnanna arni, sem endist lífsins stund. Þú örfar og eflir í hjarta það alt, sem bæta má, op> brúnanna ljósið þitt bjarta jafnt bliðu og hvöt til á; og þaöan þeir logarnir líða, sem lyfta sál á flug, og hvetja að starfa og stríða og stæla arm og hug. Hve bættirðu’ og blíðkaðir liaginn og breyttir mörgu’ í vil, varst sólin, er signaði daginn og sendi líf og yl’. Því heill sé þér, hugljúfi svanni, er hverja léttir þraut, og rósum í sérhverjum ranni þín reifuð skvldi braut. H. S. B. Þorrablót. Enn þá lýsir alda sól, áa vorra höfuðból, enn er minst á horskan höld, höfðingsskap og dáð og völd, freyða horn, hreystin forn diyllir sjót við Þorrablót, v upp úr munar ægi rís Evjafjaröar sögudís. Helga magra hirð í kvöld, hjalar snjalt um tign og völd, Eyfirðinga auð og dáð, orku, sniid og mentaráð, ljómar fríð landnámstíð, leiftrar bál í hverri sál, lúðrar drynja, dunar storð, dýrar krásir fylla borð. Hrausta, fríða hetjuöld, hér er myndin þín í kvöld, norræn göfgi, geð og mál gulli vefur feðra skál; upp með raust, hirðin hraust, helgum gildið trygð og snild, þá mun sérhvert Þorrablót þekja’blómum forna rót. Heyrðu, vaska vikings sjót, vígðu sérhvert Þorrablót dýrstu perlum fósturfróns, fjöri, þrótt og huga ljóns, geymdu forn, gullin korn, göfgi máls og speki Njáls, þá mun norræn sigursól sveipa geislum Vínlands stól. M. Markússon. TyI, F’acilson, selur Giftingaleyfisbréf Auditorium Rink, er nú búið að opna. Skautaferð á daginn, eftir hádegi, og á kveldin, Fulijames £» B1olme» Eigendur. Arena ilink, Á Bannatyne Ave., er nú opnaður til afnota. JAMES BELL, Wesiey Rink á horninu á Ellice & Balmoral. Skautaferð á hverjum degi eftir hádegi og á kveldin. ,,Bandið“ spilar að kveldinu. Ma^leLea f Renovating^W orks VHS erum nú fluttlr aiS 96 Albert st. ASrar dyr norSur ír& Mariaggl hót. Föt lituC, hreinsuð, pressuC, bætt. Tel. 482. ALLAN LINAN. Konungleg póstskip milli Liverpool og Montreal, Glasgow og Montreal. Fargjöld frá Reykjavík til Win- nipeg...............$39-00- Fargjöld frá Kaupmannahöfn og öllum hafnarstöðum á Norður- löndum til Winnipeg .... $47.00. Fjögur rúm í hverjum svefn- klefa. Allar nauðsynjar fást án aukaborgunar. Allar nákvæmari upplýsingar, viðvíkjandi því hve nær skipin leggja á stað frá Reygkjavík o. s. frv., gefur H. S. BARDAL, Cor. Nena & Elgin Ave. ; Winnipeg. Ágætt barnameðal. Góða bragðið að Chamberlain's Cough Remedy og hin góðu áhrif þess er orsökin til þess, aö allar mæður, sem ungbörn eiga, hafa álit á því. og þykir vænt um það. Það læknar fljótt hósta og kvef og fyrirbyggir lungnabólgu og aðra skæða sjúkdóma. Það læknar ekki eingöngu barnaveikina, heldur fyr- irbyggir hana jafnframt, ef það er gefið inn undir eins og fer að bera á hóstanum. Til sölu hjá öllum lyfsölum. SÉRSTÖK SALA ÞESSA VIKU Nikkel pletteraðir eirkatlar No. 9 á 88c.. Pottar með eirbotnum No. 9 á $1.58; 4 pk. smánaglar á 5 cent. Eitt dús. hatta og fata- krókar á 5 cent. Happy thought eldstór á $35.00. — Þetta eru að eins fáein af hinum mörgu kjör- kaupum, sem eru svo makalaus, að ómögulegt er að þau geti staðiö lengi. WYATT s CLABK, 495 NOTRE DAME TEX.X3FHONEI 3031’ Brúkuð töt. Agæt brúkuö föt af beztu teg- und fást ætíö hjá Mrs. Shaw, 488 bíotre Bame avé., Winnipeg- MUNIÐ EFTIR Aö hjá G. P. Thordarson fáiö þér bezt tilbúiö kaffibrauö og kryddbrauð af öllum tegund- um. Brúðarkökur hvergi betri eða skrautlegri, en þó ódýrari en annars staðar í borginni. Telefónið eftir því sem þér viljið fá, og eg sendi það að vörmu spori. — Búöin er á horninu á Young st. & Sargent ave. Húsnúmer mitt er nú 639 Furby st. Phone3435 P. S. Herra H. S. Bardal verzl- ar með brauð og kökur frá mér. Herra Á Friö- riksson á Ellice ave. verzl- ar með kökur frá mér. G-P. Thordarson The Winnipeg Painte. Olass. Co. Ltd. Góður húsaviðurl unninn og óunninn, bæöi í smá og stórkaupum. Veröið hjá okkur þlýtur aö vekja athygli yöar. Nauösynin á aö fá bezta efni- viöinn sem bezt undirbúinn er öli-.. um augljós. Með ánægju gefum vér yður kostnaðar-áætlanir. The Winnipeg Paint & Glass Co. Ltd. Vöruhús á hornlnu á 9t Joseph Street og: GeTtrud* Ave. Eort Rouge. . ’Phones: 2750 og 3282. Thc Olafsson Real EstateCo. Room 21 Christie Block. — Lönd og bæjarlóðir til sölu. — 536^ Main st. - Phone 3985 A. S. Bardal Selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina Teleph-one 3oC PÁLL M. CLEMENS byggingameistari. Bakbr Block. 468 Main St. WINNIPEB A. ANDERSON, SKRADDARI, 459 Notre Dame Aye, KARLMANNAFATAEFNI.—Fáein fataefni, sem fást fvrir sanngjarnt verð. ! Það borgar sig fyrir Islendinga að finna mig áður en þeir kaupa föt eða fata- efni. CANADA NORÐVESTURLANDIÐ KEGLCR Vlö tiANDTÖKC. Af öllum sectlonum með jafnrl tölu, sem tilheyra sambandsstjúrninnl, I Manitoba, Saskatchewan og Alberta, nema 8 og 26, geta fjölskylduhöfuð og karlraenn 18 ára eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland. það er að segja, sé landið ekki áður teklð, eða sett til síðu af stjórninnl til viðartekju eða einhvers annars. INNRITCN. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfl innanrlkisráðherrans, eða innflutn- inga umboðsmannsins 1 Winnipeg, eða næsta Dominion landsumboðsmanna, geta menn geflð öðrum umboð til þess að skrifa sig fyrlr landi. Innritunar- gjaldlð er 110.00. HEIMU.ISRÉTTATt-SKYLDCR. Samkvæmt núgildandl lögum, verða landnemar að uppfylia heimilis* réttar-skyldur slnar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir i eft- irfylgjandi töluliðum, nefnilega: 1. —Að búa á landinu og yrkja það að minsta kosti I sex mánuðl & hverju ári í þrjú ár. 2. —Ef faðir (eða móSir, ef faSirinn er látinn) einhverrar persónu, sem heflr rétt til aS skrifa sig fyrir heimilisréttariandi, býr á bújörS 1 nágrenni vlð landið, sem þvillk persóna heflr skrifað sig fyrir sem helmillsréttar- landi, þ& getur persónan fullnægt fyrirmælum laganna, að þvl er ábúð á landinu snertir áSur en afsalsbréf er veitt fyrir þvl, á þann hátt aS hafa helmili hjá föSur sinum eSa móSur. 3. —Ef landnemþ hefir fengiS afsalsbréf fyrir fyrri heimillsréttar-bújörS sinni eSa skirteini fyrir aS afsalsbréfiS verði geflS út, er sé undirritaS I samræmi viS fyrirmæli Dominion laganna, og heflr skrifaS sig fyrir siSarl heimillsréttar-bújörS, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, aS þvl er snertir ábúS á landinu (slSari heimiIIsréttar-bújörSinini) áSur en afsals- bréf sé geflS út, á þann hátt aS búa á fyrri heimilisréttar-jörSinni, ef síSart heimillsréttar-JörSin er í nánd viS fyrri heimilisréttar-jörBina. 4. —Ef landneminn býr aS staSaldri á bújörS, sem hann heflr keypt, tekiS i erfSir o. s. frv.) I nánd viS heimilisréttarland þaS, er hann heflr skrifaS sig fyrir, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, aS þvl er ábúS & heimilisréttar-jðrSinni snertir, á þann hátt aS búa á téSri eignar- jörS sinni (keyptu landi o. s. frv,). BEIÐNT CM EIGNARBRÉF. ætti aS vera gerS strax eftir aS þrjú árln eru liSin. annaS hvort hjá næsta umboSsmanni eSa hjá Inspector, sem sendur er til þess aS skoSa hvaS & landinu heflr veriS unniS. Sex mánuSum áSur verSur maSur þó aS hafa kunngert Dominion lands umboSsmanninum í Otttawa þaS, aS hann ætli sér aS biSja um eignarréttinn. T.EIDBEININGAR. rtf~ Nýkomnir innflytjendur fá á innflytjenda-skrifstofunni I Winnipeg, og& öllum Dominion landskrlfstofum innan Manitoba, Saskatchewan og Alberta, leiSbeiningar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrif- stofum vinna veita innflytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og hjálp til þess aS ná i lönd sem þeim eru geSfeld; enn fremur allar uppiýsingar viS- vikjandi timbur, kola og náma lögum. Allar slikar regiugerSir geta þeir fenglS þar geflns; einnig geta n- ann fengiS reglugerSina um stjðrnarlðnd innan járnbrautarbelttsins 1 British Columbia, meS þvl aS snúa sér bréflega til ritara innanrikisdeildarlnnar 1 Ottawa, innflytjenda-umboSsmannsins i Winnipeg, eSa til einhverra af Ðomlnion lands umboSsmönnunum í Manl- toba, Saskatchewan og Alberta. þ W. W. CORT, Deputy Minister of the Interior. MARKET HOTEL 146 Prlncess Street. á móti markaSnum. Éigandi - - P. O. Connell. WINNEPEG. Allar tegundir af vinföngum og vindlum. ViSkynning góð og húsið erdurbætt. PRENTUN allskonar gerö á Lögbergi, fljótt, vel og rýmilega. Sé þér kalt þá er þaö þessi furnace þinn sem þarf aðgeröar. Kostar ekkert aö láta okkur skoöa hann og gefa yður góö ráö. Öll vinna ágætlega af hendi leyst. J. R. MAY & CO. 91 Nena st„ Winnipeg

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.