Lögberg - 22.02.1906, Blaðsíða 7

Lögberg - 22.02.1906, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. FEBRÚAR 1906. 7 MARKAÐSSK ÝRSLA. MarkaCsverS í Winnipeg .27 Jan. 1906 Innkaupsverð.]: Hveiti, i Northern.......$0-77'A ,, 2 ,, .... 0.75 ,, 3 ,, °-72^ ,, 4 extra ,, .... ., 4 ,, 5 > > • • • • Hafrar..................3*—32c Bygg, til malts.............. 36 ,, til íóðurs............. 32c Hveitimjöl, nr. 1 söluverð $2.50 ,, nr. 2 .. “ .. .. 2.25 ,, S.B“............... 1-75 ,, nr. 4.. “ .. .. 1-45 Haframjöl 80 pd. “ .... 1.85 Ursigti, gróft (bran) ton... 14.00 ,, fínt (shorts) ton ... 15.00 Hey, bundið, ton.... $5—6.00 ,, laust, .........$5.00—6.00 Smjör, mótað pd..........19—20 ,, í kollum, pd........18—19 Ostur (Ontario)........... I4j^c ,, (Manitoba)........... 14 Egg nýorpin............. • • • ,, í kössum.................25 Nautakjöt.slátrað í bænum 5^c. ,, slátrað hjá bændum. .. c. Kálfskjöt.................6l/2c. Sauðakjöt............... 11 c- Lambakjöt..................12 / Svínakjöt, nýtt(skrokka) .. 9 Hæns................... 10—11 Endur...................11—120 Gæsir....................... IIC Kalkúnar.................14—15 Svínslæri, reykt (ham) 13C Svínakjöt, ,, (bacon) I2C Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.15 Nautgr. ,til slátr. á fæti Sauðfé ,, ,, *-3—ðlA Lömb ,, ,, •• 6c Svín ,, ,, • • 5—$/2 Mjólkurkýr(eftir gæðum) $35~$55 Kartöplur, bush..............55c Kálhöfuð, pd........... 1 Xc' Carrats, bush.............. 6oc. Næpur, bush.................500. Blóðbetur, bush............. 6oc Parsnips, pd................ 2 % Laukur, pd...................2/c Pennsylv.-kol (söluv.) lon $10.50 Bandar.ofnkol ,, ,, 8.50 CrowsNest-kol ,, 8.50 Souris-kol , ,, 5-25 Tamarac( car-hlcðsl.) cord $5.00 Jack pine, (car-hl.) c.....4-2 5 Poplar, ,, cord .... $3-25 Birki, ,, cord .... $5.00 Eik, ,, córd $5.00-5.25 Húðir, pd..............8—8)4c Kálfskinn, pd............. 4—6 Gærur, hver......... •. 25—55C skamms tíma mönnum aö eins verið tegundin kunn á þann hátt, að fræið hefir verið flutt inn frá öðrum löndum til notkunar. Ár- iö sem leið voru þannig fluttar inn meira en sex miljónir punda af fræinu, og er algengasta verð á því fimm cent fyrir pundið. Um útlit og ræktun tegundar þessarar, skal þaö tekið fram her, að þetta er að eins eins árs jurt og verður að sá til hennar árlega. Stráið og blööin líkjast mjög Á þurri og magurri stráið ekki hátt, oft hveitistöng. jörð verður jaínvel ekki yfir tvö fet, en getur j haldinn af „la grippe" og afleif orðið þrjú til fjögur fet. Eíst á ingin var sú, að eg varð svo tauga hefir í þrjú ár verið héraðsstjóri j og skólanefndarformaöur í niu; ár. Hann veiktist af slagaveiki og j varð alveg máttlaus í fótunum. Lá hann þannig á sig kominn i heilt ár rúmfastur og gat enga björg sér veitt. máttlaus og til- finningarlaus í báðum fótum og vortt læknarnir orðnir vonlausir um aö honum mundi' batna. Mr. Means var læknaður með Dr. Wil- liams’ Pink PBls, og fyrir fimm árum síðan var vitnisburður hans, sem þannig hljóðar. prentaður: ,.í fjóra vetur yar eg þungt j ROBINSON SJ2 >• I lOc. sirz á 7 '/,c. 3000 yds, af amerísku og ensku sirzi, ljósleitt og dökkleitt og efnis- gott. Margar tegundir og margir litir úr að velja. Söluverð vana- lega ioc. Nú á........................7/2 c. ÞJÓÐLEGT BIRGÐ AFÉLAG ■ Húsaviður og Byggingaefni. Skrifstofa: 328 Sniith stræti. ’Phone 3745. Vörugeymsla: á NotreDame ave West. ’Plione 3402. hverju strái vex stutt og digurt ax, sem hefir íræið í sér geymt. Fræið er ekki ósvipað hveiti, en veiklaður að eg um siðir varð al- gerlega máttlaus í fótunum. Mag- inn. liírin, nýrun, hjartað og höí- nokkuð minna og heiðgult á litinn. uðið var hvaö um sig óskemt, en Seneriffe-Kanarígras er mjögjymsir blöðrusjúkdómar og veik- i í görnunum gerðir vart við í heilt ár lá eg i rúmirju ;:!- góð fóðurtegund og betra en flest j annað venjulegt grasfóðúr búiö cr aö ná af því fræinu. I»að I veg magnþrota og tilfinningarlaus hefir komið í ljós við rannsóknir, í báðum fótum, og var sá sjúk- að það er ekki eingöngu hið á-j dómur kominn á svo hátt stig. aö kjósanlegasta fóður fyrir allar eg fann ekki til þó tituprjóni væri alifugla-tegundir heldur má og mala það eins og hveiti eöa rúg og er þá mjöliö mjög bragögott og gott til mann eldis. Tcneriffe Kanarí-gras. Margar þær jurtir og grasteg- undir, sem fyr meir voru óþektar hér, hafa menn nú á síðari tímum tekið sér fyrir hendur að rækta, með bezta árangri, og sýnir slíkt lofsverðan áhuga og framfarir í búnaðinum. Þessu til sönnunar má geta þess, að fyrir tuttugu og fimm árttrn síðan var bændurn hér i Noröur-Ameríku allvíða ókunn- ugt um alfalfa, speltz og ýmsar fleiri korntegundir sem nú er hér ræktað á landi svo þúsundum ekra skiftir að flatarmáli. Alt sem er nýtt verða menn fyrst að reyna nákvæmlega til þess að geta myndáð sér fasta skoðun um hvort breyting sé til batnaðar eða ekki. Grastegund sú, sem vér í þetta skifti viljum leiða athygli lesend- anna að, má telja til nýrri tegund- anna sem ekki er orðin svo út- breidd hér enn að almenningi sé kunnugt um hana. Eins og nafnið bendir til er teg und þessi upprunalega komin frá Kanaríeyjunum, sem liggja fyrir vesturströnd Afríku, norðarlega. og heitir aðaleyjan Teneriffe. Nú er grastegundin ræktuð allmikið á Sikiley, Tyrklandi og Spáni, og enn fremur nokkuð á Englandi og Þýzkalandi. í Ameríku hefir til Cavalier 2. Febr. 1906. llerra ritstjóri! Viltu gera svo vel og fræöa mig um nokkuð sem mig langar til að læra, fræða mig um það i „Búnaðarbálki Lögbergs" ? 1. Hvað á rjóminn að vera margar gráður að hita á mjólkur- mælirinn til þess að smjörið verði óskemt ? 2. Hvað er mátulegur hiti á nijólk til ostagerðar þegar láta skal í hana hleypirinn, og hver tegund af hleypir er bezt viðeig- andi ? Eg hefi séð margt fróðlegt i „Búnaðarbálki Lögbergs" en ald- rei neitt um þetta. Eg hefi spurt margar íslenzkar konur um þetta hvorutveggja, og svarið hefir æfin- lega verið: „Eg veit það ekki". Eg hefi ^purt nokkurar þýzkar konur að því sama, en þeini hefir ekki borið saman. Vinsanfiegast , ('jfeigur Gunnlögsson. Til þes að mæla áreiðanlega hitann á mjólkinni getum vér ekki bent spyrjandanum á betra ráö en að fá sér góðan mælir. Slíkan mælir má fá hjá J. H. Ashdown, harðvöfukaupmanni í Winnipeg, og kostar hann 50 cent. Á mælir- inn er glögglega markað við hita- stigin, sem hæfileg eru á rjóman- um til smjörgerðar og mjólkinni I til ostagerðar P.s. frv. Hjá Martin, l>p!e & Wynne, heildsölukaup- möfinum í Winnipeg, fæst sú teg- und af hleypir, sem álitin er bezt til ostagerðar og heitir „George Rennet". Glasið kostar 25 ccnt. Á mælirinn, sem nefndur er hér að fraihan, er markað hitastigið þegar láta sjlcal hleypirinn i mjólk- ina. stungið í vöðvana á fótleggjun- um. Eg gat ékki snúið mér i rúmintt hjálparlaust, og varð að setja sérstakan ‘ útbúnað á rúmiö tii þess að snúa mér með. Tvö árin, sem eg lá, vitjúðu min sex læknar, en enginn þeirra gat hjálpað mér. Sérfræðingur nokk- ur frá Philadelphia var að revna við mig í þrjá mánuði, en engu gat hann heldur áorkað. Þessir læknar skildu svo við mig, að þeir létu það álit sitt í Ijósi, að ég væri ólæknandi og ætti að eins eftir fá- ar vikur ólifaðar. Eftir að lækn- arnir voru hættir við ntig, sendi vinur minn einn mér lítinn bækl- ing, sem í voru prentaðar yfirlýs- ingar frá tveimur mönnum, er höfðu haft svipaðan sjúkdóm og læknað sig með Dr.Williams’ Pink Pills. Eg fór nú að brúka þær, og þó batinn væri seinfær var hann þó viss. Nú get eg gengið staf- laust.um alt, og þvkir öllum, sem til þekkja, furöu sæta. Meðalið yðar var vissulega sending frá himnum. 1 siðastliðin fimm ár hefi eg svaraö fjölda bréfa frá sjúklingum, sem frétt höfðu um sjúkdóm minn og nú spurðu mig um hvort það væri satt að Dr. Williams’ Pink Pills hefðu lækn- að mig. Eg hefi svarað þeim öll- um, að meðalið hafi læknað mig, og mér sé ánægja í því að fá ti! þess tækifæri að láta sem ‘ flesta vita um þetta, svo að aðrir geti notið góðs af minni reynslu. Undirritað: I'. A. MEANS. Undirskrifað og eiðfest 1 minni viðurvist hinn 17. April 1901. Álbcrt S. Giboncy, Not. Public. Fyrir skömmu síðan var Mr. Means heimsóttur á Hinu fágra heimili sínu við Honey Creek Slagaveiki læknuÖ með Dr. Williams PirikPills. skamt frá Reedsville, og gaf hann þá svofelda yfirlýsingu: „Áður en eg fór að nota Dr. Williams' I’ink Pills hafði heimil- islæknirinn minn stundað mig lengi og sagði hann að það væri siagaveiki sem að mér gengi. Eg var a!t af sjálfur á þeirri skoðun, Margir lœkn-ar höföu lýst yfír því \ að hanrr hefði rétt að mæla, og'er afi sjúkdómurinn ólœknandi zrcn á þeirri skoðun enn. Eg hafði verið i fimm vikur á „University Iíospital" í Philadelphia, en fékk engan bata og fór svo heim þaðan aftur fullviss um ]>að. aö eg ætti síðan sjúkdómurinn hefirj mjög skamt eftir ólifað. Eg byrj- vart við sig. Eiðsvarnir: aði á að taka inn Dr. Williams’ Fullvissa fengin fj-rir að batinn væri áreiðanlegur. Fimm ár nú liðin Lákaléreft á lSc Nýkomin viðbót á fínu, bleiktu lakalérefti Búið til úr beztu bóm- ull. Mjug enáingargott, 72 þm). á breidd. Sérstakt verð nú •... iSJ'ic. Breið Taffeta silki- bönd, 5000 yds. Taffeta bönd úr hreinu silki, ýmsir litir. Sérstakt verð nú sem stendur er..........I7C- ROBINSON St«S-402 Main St.. & co Lloltnd WlrmipeZ- HUSAVIÐUR, GLUGGAR, HURÐIR, LISTAR, SANDUR, STEINLÍM, GIPS, o. s. frv. Greiö viöskifti. Allir geröir ánægöir Reyniö okkur. (9 G) National Supply Company Llmited. Skrifstofa 328 Sniith st. Yarð: 1043 Notre Dame ave. Jame& Birch 329 & 359 Notre Dame Ave. LÍKKISTU-SKRAUT, búiö út með litlum fyr- vara. LIFANDI blóm altaf á reiöum höndum ÓDÝRASTA BÚÐIN í bænum. Telephone 3638. Teppalireinsunar- verkstæði RICHÆ RDSONS er að Tel. 128. 218 Fort Street. Undir skrifað og eiðfest í minni viðurvist hinn 22. Janúarm. 1906. Jacob Kohler, friðdómari. Kohler friðdómari i Reedsville, sem eiðfesti mann þenna, gaf af frjálsum vilja og undirritaði eftir fylgjandi yfirlýsingu: „Eg heíi persónulega þekt Mr. Frank A. Meatis i síðastliðin fjörutiu og fimm ár, og er sann- færður um, að hvað sem hann stað hæfir, er áreiðanlegt. Eg heim- sótti hann persónulega þegar hann lá rúmfastur, og gat enga björg sér veitt. Nú sé eg hann daglega og veit að hann er fullkomlega j eins heilbrigður og hægt er að j búast við um mann á hans aldri. Undirritað: JACOB KOJJLER. Mr. Daniel W’. Reynolds, póst-; meistari i Reedsville, kveðst hafa! fengið margar fyrirspurnir víðs- vegar að viðvíkjandi hinni undra-j Means’ og! og SEYMODB HODSE Market Square, Wtnnlpeg. Eitt af beztu veitingahúsum bæjar- ins. M&ltlðir seldar á 35c. hver., $1.50 á dag fyrir fæði og gott her- bergi. Billiardstofa og sérlega vönd- uð vlnföng og vindlar. — Ókeypis lteyrsla til og frá járnbrautastöðvum. JOHN BAHtD, eigandi. I. M. Clegboro, M D Iæknir og yfirsetumaður. Hefir keypt lyfjabúöina á Baldur, og heflr þvl sjálfur umsjón á öllum meö- ulum, sem hann lwtur frá sér. Elizabeth St., BAI.DUIt, - MAX. P.S.—Islenzkur túlkur viö hendina hvenær sem þörf gerist. Gan.Nor. Railwej Til nyja landsins. LANDMÁMSMANNA - FAR- BREF selur Canadian Northern járnbrautin frá Winnipeg og stöðvum vestur, austur og suöur frá Gladstone og Neepawa, gild- andi á lestum sem fara frá Winni- peg á hverjum miövikudegi, út Ágústmánuö, fyrirjiálfvirði til Dauphin og allra viökomu- staöa vestur þaöan á Prince Al- bert brautargreininni ög aðal- brautinni til Kamsack, Humbolt, Warman, North Battleford og viðkomustaöa þar á milli. Farbréfin gilda í þrjátíu’ daga. \ iðstöður leyföar vestur frá Dauphin. Landabréf og upplýs- ingar fást hjá öllum Can. North- ern agentum. Farbréfa-skrifstofur í Winnipeg Cor. Port. Ave. & Main St. Phoue 1006. Water St. Depot, Phone 2826. verðu lækningu Mr. hann yfir með ánægju lýsti bætti þcssu við: „Eg veit það, að alt sem Mr. Frank A. Means segir í vitnis- burði sínum, er dagsatt. Eir > ’ o | þekfi hann á tneðan hann var veik-j ur o'g sé hann nú á gangi á hverj-! um degi." Undirritað: DANIEL W.REYNOLDS vitnisburðir um undraverða lækningu. Dr. William’ I’ink Pills eru ekkert „patenf'-meðal, heldur að eins lyf samsett af lækni.með fullri fyrirsögn um hvernig notað skuli, og með fastákveðnu vörumerki, er gefur kaupendunum leiðbeiningu Um og tryggingu fyrir, að það sé ófalsað. Þær eru ekkert æsinga- lyf, og innihalda ekkert deyfandi eða eitrað efni; þær hafa læknað þúsundir manna en aldrei skaðað neinn. Til þess að sýna að við sjúkdómum þeinl, sem þetta meöal hefir læknað, sé varanleg bót feng- in, var nýlega rannsakað heilsu- far Mr. Frank A. Means í Reeds- ville, Miffin County, Pa. Mr. Means hefir verið einnAeð helztu mönnum í söfnuði Presbýtera- kirkjunnar í Reedsville í mörg ;y, Pink Pills árið 1897, en gaf engá' opinbera yfirlýsingu um áhrif þeirra fyr en eg var orðinn fullviss um að eg væri albata. Eítir að eg fór af spítalanum brúkaðj eg eng- in önnur meðul við sjúkdóm mín- um, og eg á það Dr. Williams’ Pink Pills að þakka, og þeint ein- um, að eg er fær um að vera á fót- nm i dag. Siðan eg írískaðist, eins og frá er sagt i vottorði ntínu dagsettu 17. Apríl 1901, hefir sjúk dómurinn ekki gert vart við sig aftur, og eg hefi ekki þurft að halda a læknishjálp siðan, nema við kvefi og öðrum smákvillum. Eg hvet alla eins einlæglega í dag cins og eg geröi fyrir fintm árum síðan, til þess að nota Dr. Willi- ams’ Pink Pills.'j Undirritað: FRANK A. MEANS. Þetta er vitnisburður, sem ætti að sannfæra jafnvel hinn vantrú- aðasta mann. En af því að Dr. Williams’ Pink Pills lækna oft á svo tindrunarfullan hátt, að það er næstum ótrúlegt, þá gerum við nú almenningi eftirfylgjandi tilboð: $5.000 VERÐLAUN. — Thc Dr. Willlams Medicine Company borgar fímm þúsund doílara verð- Idun hvcrjum jlcini, scm sannað getiir, að það sé að draga menn á tálar mcð birtingu ofanskfíáðra vottorða. Engirin sem þjáist af slagaveiki, St. Vitus dansi eða nokkrum tauga sjúkdónti ætti lengi að láta hjá líða að reyna Dr. Williams’ Pink Pills, hið ágæta blóðhreinsandi og taugastyrkjandi nteðal. Seldar i öllum lyfjabúðum eða sendar með pósti, gegn fyrirfram , borgun, 50 cent fyrir öskjuna eða sex öskjur fyrir $2.50, ef skrifað er til „The Dr.Williams’ MedicineCo., Brock- ville, Ont.“ Telefóniö Nr. 585 'Ef þér þurfið aö kaupa ko 1 eöa viö, bygginga-stein eða mulin stein, kalk, sand, möl, steinlím,F'irebrick og Fire- j clay. Selt á staðnum og flutt j • heint ef óskast, án tafar. CENI8AL Kola og Vidarsolu=Felagid hefir skrifstofu sína að ‘ 904 ROS& Aveuue, horninu á Brant St. sem D. D. W'ood veitir forstöðu Næsti ferSamannvagn til Californíu I ð. Jan. Winnipeg ' til Los Angeles. Aldrei skift um vagn. Tryí?gþð yður rúm í tíma. Lægsta fargjald. L'm ferðir til Englands og skemtiferSir að vetrinum ÞáiS upplýsingar hjá R. CREELMAX. II.SWINFORD. Ticket Agt. Phone 14-10. . | Gen. Agt. 311 Main St. Algcngt kvcf er orsök til margra hœttulegra sjúkdóma. Læknar, sem orðið hafa lýð- frægir fyrir rannsóknir sinar á or- sökum til ýmsra sjúkdóma, halda því fram, að ef hægt væri að fyrir- byggja að rnenn fengju kvef, þá mundu ntargir sjúkdómar hverfa úr sögunni. Allir vita að ltmgna- bólga og tæririg eiga upptök sín í innkulsi, og hæsi, hálsbólga og lungnasjúkclóniar versna og verða niun hættulegri nær sem kvef- þyngsli bætast við. Stofnið ekki iífi yðar í hættu nteð því að van- rækja kvefið. Chamberlain’s Cougli Rentedy getur læknað það áður en verra hlýst af. Þetta meðal hefir ekkert ópímn, morfin eða önnur hættuleg efni inni að halda, og í síðast liðin þrjátíu ár er reynzla fengin fyrir hve ágætt meðalið er í öllurn greinum. Selt hjá öllum lyfsölum.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.