Lögberg - 22.02.1906, Blaðsíða 2

Lögberg - 22.02.1906, Blaðsíða 2
LÖGBEKG, FIMTUDAGINN 22. FEBRÚAR 1906 Út á sléttunni. sér, sem nú var lj,ættur að gráta. En hvað hann gat verið líkur „ , v v: I honum Jóni, hugsaði hún, og hún Svo langt, sem augað evgði, J ’ ° . • k . . fe • , v 1 'klauí har hans ems og osjalfratt teigði slettan sig, nnshæöalaus og . . , fe .. Cv , , , • | með hendinm og strauk mður eít- pallflot, eins og uthaftö .1 blæja-, . f , v ir hnakkanum a honuin. loeni. Rosa og Kalli hth reikuðu , , , , . ,fe , fe , , Það var komið undir hadcgi. afram lengra og lengra eftir þess- , , . , fe, fe„ fe , . , v Rosa sat kvrr 1 runnanuni, helt 1 ari omælanlegu flatneskju, þangað , - v i . ,•, , , • hendina a drengnum sinum, og til bjalkahusio þeirra synchst ekki , fe '. 1 ...... ' , •,, horíði a litla, dokka dilinn, hið nu stærra en ofurhtill svartur depul, ’ . , ., , . 1 verandi heimili hennar. Setjum sem bar við rond sjondeudar-! J ELDIÐ VIÐ GAS. hringsins. Kalli litli hoppaði frá nú svo aö hún kæmi þangað aldrei framar, heldtir færi með drenginn einum brenni-sóleyjar buskanum; til annars, hrópaöi hátt , hló og flissaði yfir þessu ánægjuleg; ferðalagi. Hann steypti sér koll . ....,, ,. , „ , kvnm sitt. Mundi þar verða hægt að draga hulu vfir hið liðna líf vfir á næstu járnbrautarstöð, og ! með fyrstu lestinni, hcim, — svo í kallaði hún jafnan föðurheim- hnvsinn á milli sóleyjanna, upp stóra skúfa af þeim, og henti; þeim i mömtnu sína, svo hún varð öll dulgröfnótt af krónublaðadríf- j unni. Rósa virtist gefa lítinn gaum að I gleði sonar sins. Maður liefði nærri því getað ímyndað sér. að dæma af þunglyndisbjarmanun>,,j sem skein úr dökku augunum I hennar, að hún væri á ferð í ömur- j legum næðingi, í stað þess að nú 1 blakti ekki hár á höfði og geislar [ Júnísólarinnar steyptust ofan yfir hana og drenginn hennar, hréss- andi og endurnærandi. Henni! hafði fundist heimilið óbærilega j gleðisnautt í seinni tíð. Veggir hennar, og ný og ánægjuleg fram- tið geta brosað við, eða mundi gamli tómleikinn þyrma þar yfir hana og. gera henni lífið enn þá óbærilegra? Það var óvist,. og ekkert á móti því að reyría það. Hvernig skyldi Jóm verða við? Skvldi honum ekki standa hér um bil á sama? Skvldi honum verða nokkúð tilfinnanlegar missmíð- arnar, sem á heimilinu yrðu, ef hún færi? Eöa bar hann þær til- finningar í brjósti, sem hún þekti ekki eða bjóst ekki við? Hún sá dökka linu i austurátt. Þar var Jón að skilja gripi með nágrönnum sínum. Það var á- hjá þeim. Rósa stóð upp. Hún reif af sér sjalið, og vafði því utan um barnið, serr^ skalf og titraði af hræðslu og kulda. Þegar fór að rofa til aftur, reyndi hún að grilla hjörðina, en sá ekkert fyrir rigningunni og móðunni. Hún tók drenginn í fang sér og lagöi á stað í veðrinu í áttina heim. Hún skalf af kulda, því hún varð strax holdvot, datt og stóð upp aftur, og neitti allrar orku, til að drífa sig áfram, því hún vissi að bæði lif barnsins og hennar var í veði, ef hún léti hug- íallast. Þegar húr\ var komin hér um| bil á hálfa leið heiin, [ in svo þreytt, að hún _________ hvíla sig, en þá heyrði hún jóclvn , NENA SY! • Eí gasleiðsla er um götuna ySar leiöir félagið plpurnar a8 götulín- unni ókeypis, tengir gaspipur viS eldastór, sem keyptar hafa verið að þvi, án þess að setja nokkuð fyrir verkið. GAS RAXGES eru hreinlegar.ðdýrar, ætið til reiðu Ailar tegundir, $S og þar yfir. Iiomið og skoðið þær. The IVinnipcg Electric Street Ry Co Gastð-deildln 215 Portage Ave. PLUMBING, hitalofts- og vatnshitun. ijrSaöíasl ^ C. YOllíKJ CO. bjalkahussms virtust henm ems, .v , w , ,,. • , • , , •■ v , i reiðanlegt að hans var ekki von oe virkisbogar, sem krouðu hanaj, . ,fe . . ,, henni um ^ ‘leim í-vr en eftir solsetur. — í löngum andartogum dró hún að sér sléttuandvarann, mengaðan með ilmi blómanna á hinni löngu leið yfir fjölgresið. En hvað þetta loft annars var heilnæmt og hress- andi. Ekkert þessu likt hafði. gamla heimilið hennar austur frá að bjóða. Jafnvel hin mikilfenga kvrð úthafsins mundi revnast ó- á milli sin, og neituðu alla ánægju og unað lífsins. Hún hafði hugsað mikið um þetta nótt- ina á undan, og einsett sér þá að taka drenginn með sér út á slétt- una, og eyða þar deginum, og vita hvort sér létti ekki og hún gæti gleymt—æfinlega þó þá stundina — hvað heimilið var ein- staklega óyndislegt. ■ , ., v , . t- . , • ■ , • nog til að jafnast a við hina að- En þegar hun var nu komin í , fe ,. . 1 . . ,, þarna langt út á flatneskjuna enda i aöandl. fefu*"ð °« frlð’ sem slettu- lausu, sem himininn hvelfdist yfir | bumn„a ,aöJa&na heiður og blár, en henni þó svo fjarri, fanst henni hún aldrei liafa verið afskektari eða einstæðari en einmitt nú. — Iíún var þreytt af að hugsa, og svara öllunt þeiin spurningum, sent risu upp í huga hennar á ný óðar en öðrum var svarað. Hana langaði til að fara langt—langt burtu, eitthvað þang- að, sem féið og ró væri að finna. Hún var að velta því fyrir sér, haldandi í litlu, mjúku hendina á Kalli hafði sgfnað í faðmi lienn- ar. Nú rétti hann úr sér og opn- aði augun. Hún hafði í vasa sín- um dálítið af heimabökuðum smá- kökum, og gaf honum þær. Hún horfði á hann rneðan hann borð- aði, og svaraði spurningum hans með einsatkvæðisorðum, því hún var að hugsa um annað en ltann. Alti einu hrópaöi hann; „Sjáðu mamma, stóra, skrítna skýið þarria!“ Kalla, hvort hún hefði ekki veriö Hún Ieit, 1 vestur’ hálf. letileSa’ miklu betur komin að öllu levti. I s.Pratt svo a fætur °S grelP Ilann 1 liefði hún aldrei farið með Jóni þarna vestur á sléttuna. En hvað hjónabandið annars gat tærið ó- líkt því, sem hún hafði hugsað sér það, áður fyrri, meðan hún var hjá foreldrum sínum, og sá það, . . ,v.v , . v ., , ...., , að eins álengdar í vonardraumij aí kv?ðlð í>Tm.að,sja | 0,1 Þau ar’ Loftið hafði alt í einu orðið þungt og mollulegt. Undarlega þvkk móða breiddist yfir alla sléttuna. Vestan eftir henni komu skýstrókurinn, sem hún hafði alt ungrar ógiftrar meyjar. Nú vari hún orðin tuttugu og þriggja áraj gömul, búin að vera gift i fimm ár, og hún var langt frá þvi að vera viss um, að það hefði borgað sig. Ekki svo að skilja, Jón var henni eiginlega góður, og lagði henni alt það til, sem búið gat mist. Samt var hún viss um, að eitthvað var bogið viö þetta, því annars gat lif- ið ekki verið jafn tómlegt og á- nægjusnautt, eins og henni fanst það. Eftir að Kalli hafði fæöst — og undrunin yfir því loksins var horf- in að þar var í heiminn komin sem hún hafði átt þar heima. Drengurinn, þó ungur væri, sá hversu henni brá, þaut upp um hálsinn á henni og hélt sér þar grfitandi. Hún stóð ráðþrota stundarkorn. Að hlaupa undan með barnið í fanginu var ógjörn- ingur, og þó hún hefði getað þa^, hvert átti hún eiginlega að hlaupa, meðan hún vissi ekki hvaða stefnu fellibvlurinn tæki? Hún leit í átt- ina til hjarðanna. Þaðan mundi bvlurinn tæpast sjást enn þá. Samt sá hún að mikil ókyrð var komin á gripina, og þeir mundu hafa orðið varir við hættuna. — Henni Virtist rödd sín óviðkunn- persónuleg vera, sem þau áttu, , , , bæði, að hann brosti, tók tcnnur, anIe£a ha hve11 1 slettukyrðmm. henti spor o. s. frv.—, hafðí ekk- ert við borið, sem á nokkurn hátt raskaði hinu svæfandi viöburða- levsi og tómleika lífs þeirra. Jóni hafði þcitt vænt um hana meðan hveitibrauðsdagarnir stóöu yfir, það vissi hún vel, og þessu líkt hafði hún heyrt margar konur segja um eiginmenn sina, áður en hún giítist, en hún hafði aldrei í- myndað sér að Jón gæti verið svona. En nú var hún samt fylli- lega farin að halda það. Var hún honum í rauninni ekki ósköp lítils- hans? Henhi var næst að halda það. Lét hann sig ekki litlu skifta ef heimilið gat að eins verið í röð °g re?ln> hvort henni Ieið vel eða illa ? Rósa stanzaði, því Kalli hafði dottið og fengið blóðnasir. Hún tók hann í fang sér, ti! að hugga hann og þerra af honum blóðið. Hún settist niður í einn sóleyju- runnann, og virti drenginn fyrir „Kalli minn, nú skulum við IeggJast niður,“ sagði hún, „á meðan vindurinn er að þjóta fram hjá okkur, svo förum við strax heim, og þá býr mamma til marg- ar svkurkökur handa drengnum sínum, og gefur honum í kveld. Verður það ekki gaman?“ Rása setti hann niður og lagðist svo út af hjá honum. Húrí vafði handleggnum utan um hann og dró hann fast að sér eins og til að vernda hann fvrir hættunni, sem kom þjótandi að þeim vestan slétt- virði, og litill partur af tilveru Una' Hinni hendinni greiP hnn um grannan rotarenda til að halda sér. Það dimmdi enn meir og svo kom fellibylurinn. Það hvein og buldi undir í sléttunni þar sem hann lagði leið sína um; grasið tættist upp, þyrlaðist í allar áttir og þeyttist yfir höfuðið á þeim. Smátt og smátt minkaði þyturinn og kaldur krapaskúr fylgdi á eftir. Fellibylurinn hafði farið fram og þekti, þrátt fyrir storminn og illviðrið, hina angistarfullu rödd Jóns, sem hrópaði: „Rósa! Rósa! Rósa!“ Og eftir örfá augnablik sá hún liann koma á harða stökki, hendast af baki og gríjia utan um hana og drenginn. „Ertu ómeidd — elskan min ?“ „Já, eg er ómeidd, Jón“, stamaði hún—,,og Kalli líka.“ „Og Kalli—já, hann var með þér,“ sagði Jón og tók við clregn- um af henni og bar liann að hest- inum. „Eg fór heim til miðdegisverð- ar og ætlaði að koma þér á óvart. Eg fékk að vita að þú hefðir í morgun farið út á sléttuna. En svo kom fellibylurinn — og þá geturðu getið nærri hvernig mér varð við, að vita af þér hér úti.“ „Jón minn“, sagði Rósa og reyncli að láta heyra til sín þrátt fyrir ofviðrið, „hugsaðirðu svonaj mikið um mig? Datt þér cg í hug á undan Kalla? Var þér svona ant um mig?“ Jón leit framan í hana, hissa á svipbrigðunum, sem komin voru á þunglyndislega og einkennilega andlitið hennar. „Hugsaði um þig? Hvað held- urðu eg hugsi uin eða hvað held- urðu eg lifi fyrir, nema — þig?“ Svo lyfti liann enni upp,og setti hana á bak hestinum, og henni fanst þessi snerting Jóns vera inn- gangan til nýs lífs. Hann rétti henni rlrenginn, og þau lögðu á stað. Hún horfði ofan á kollinn á Kalla litla, og hún fann í huga sín- um roða fyrir morgni likum þeim, sem brosti við henni fyrir finun árum síðan. „Hvernig gat eg farið að mis- skilja hann svona?“ sagði hún við sjálfa sig. „Miklir einstakir auj- ar erum við kvenfólkið!“ Jón teimdi hestinn og vissi ekk- ert hvað hún var að tala við sjálfa sig, en hún horfði á breiða bakið á honum og brosti hlýlega til hans gegn um kalda krepjuskúrina, sem barðist um andlitið á henni. Hún tók þétt utan um Kalla og þrýsti honum að sér, ánægð yfir að liafa getað ráðið þá gátu sér í vil, sem svo lengi hafði myrkvað gleðisól lífs hennar. ('Lausl. þýtt.) ’Phonc 3069. Ábyrgð tekin á að verkið sé vel af hendi leyst. Eldiviður. Tamarac. Pine. Birki. Poplar. Harökol og linkol. Lægsta verð. Yard á horn. á Kate og Elgin, Tel. 7 98. H. P. Peterson. MUSIK. Við höfum til sölu alls konar hljóðfæri og söngbækur. Piano. Orgel. Einka agent- ar fyrir Wheeler & Wilson saumavélar. Edisons hljóðritar, Accordeons og harmo- nikur af ýmsum tegundum. Nýjustu söng- lög og söngbækur ætíð á reiðnm höndum. Biðjið um skrá yfir ioc. sönglögin okkar. Metropolitan Music Co. • 537 MAIN ST. Phone 3851. Borgun út í hönd eða afborganir. Orr. Shea. J. C. Orr, d Cö. Plumbing & Heating. -----o---- 625 William Ave Phone 82. Res. 3738. Súr í maganum. Magasúr og vindverkir á eftir máltíð kemur af gastegundum sem myndast í maganum. Maginn vinnur ekki verk sitt nógu ræki- lega, svo fæðan úldnar þar ómelt. Chamberlain’s maga og lifrar Tablets lækna þetta. Þær hjálpa við meltingunni og styrkja og endurnæra magann og innýflin. Seldar hjá öllum lyfsölum. Gylliniœöar-kláöi. Ef þú þekkir einhvern, sem þjá- ist af þessum leiða kvilla, þá get- ur þú ekki gert honum betri greiða en ráðlagt honum að reyna Chamberlain’s Salve. Það læknar undir eins. Verð 25 cent. Selt hjá öllum lyfsölum. MEÐ HFILDSOLUVERÐI. Skemmiö ekki augu yðar með því að brúka gamla úrelta lampa. — Fleygið þeim út. Þeir hafa séð betri daga. — Fáið heldar fallega lampa fyrir......... Kol og viður tiFsölu. Glenwright Bros Tel. 3380. 587 Notre Dame Cor. Langside. “EIMREIÐIN” Fjölbreyttasta og skemtilegasta timarltig á Islenzku. Ritgerðir, sög- ur, kvæði myndir. VertS 40c. hvert hefti. Fæst hjá H. S. Bardal og S. Bergmann. The Northern Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. Rentur borgaðar af innlögura. Ávísanir gefnar á Islandsbanka og víðsvegar um heim Höfuðstóll $2,000,000. Aðalskrifstofa í Winriipeg, Sparisjöðsdeildin opin á laugardags- kvöldum frá kl, 7—9. ~ THE CANADIAN BANK Of COMMERCE. á horiiimi » lioss og Isabt*l Höfuðstóll: $10,000,000. Varasjóður: $4.500,000. * SPARISJÓDSBEILDIX Innlög $1.00 og þar yfir. Rentur lag’ðar við höfuðst. á sex mán. fresti. Víxlar fást á Englnndsbanka, sem eru borganlegir á fslandi. ADALSKRIFSTOFA f TOROXTO. Bankastjöri I Winnipeg er Thos. S, Strathairn. THE [DOMINiON BANK. á horninu á Notre Dame og Nena St. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Ávísanir seldar á útlenda banka. : Sparisjóðsdeildin.' “ " Sparisjóðsdeildin tekur vi8 innlög- um, frá $1.00 að upphæð og þar yfir. Rentur borgaðar tvisvar á ári, I Júnl og Desember. Imperial Bank ofCanadaí Höfuðstóll - - $3,500,000.00 Varasjóður - 3,500,000.00 Algengar rentur borgaðar af ölium inniögum. Ávísanir seldar á bank- ana á fsiandi, útborganlegar I krön. Útibú I Winnipeg eru: Aðalskrifstofan á horninu á Main st. og Bannatyne Ave. N. G. LESBIE, bankaptj. Norðurbæjar-deildin, á horninu á Main st, og Selkirk ave. F. P. JARVIS, bankastj. Dr.M. HALLDORSSON, PARK RIVER. N. D. Er að hitta á hverjum miðvíkudegi í Grafton, N.D., frá kl. 6—6 e.m. CABiNET-MYNDSR $3.00 TYLFTIN, til loka Desember mánaðar Iijá GOODALL’S 616V Main st. Cor. J.otran ave. ORKAli morris piano Tónr.inn og tilflnningin er fram- leitt á hærra stig og með meiri list heldur en ánokkru ööru. Þau eru seld með göðum kjörum og ábyrgst um óákveðinn tima. pað ætti að vera á hverju heimili. S. L. BARROCLOUGH & CO., 228 Portage ave., - Winnipeg. Vörumar fást lánaðar, og með vægum borgunarskilmálum. New York Furnishing House Alls konar vðmr, sem til hús- búnaðar heyra. Olíudúkur, linoleum, gólfdúk- ar, gólfmottur, flviggatjöld, og myndir, klukkur, lampar, borð, dúkar, rúmstæði, dýnur, rúmteppi, koddar, dinner sets, toilet sets, þvottavindur og fleira. JOSEPH HEIM. eigandi. Tel. 2590. 247 Port agí mvt Dr. W. Clarence Morden, Tannlæknír. Cor. Logan ave og Main st. 620 % Main st. - - .’Phone 135. Piate work og tennur dregnar úr og fyltar fyrit sanngjarnt verð. — Alt verk vel gert. Thos. H. Johnson, isienzkur lögfræðingur og mála- færslumaður. Skrifstofa:— Room 33 Canada Life Block, suðaustur horni Portage avenue og Main st. Utanáskriít:—P. O. Box 1364. Telefón: 423. Winnipeg, Man. iTluntb cftir — því að — ■ fieldur húsunum heituml og varnar kulda. Skrifið eftir sýnishorn- um og verðskrá til TEES & PERSSE, Ltd. # áGENTS, WJNNIPEG. BEZTU AMERÍSK HARÐKOL. OFFICE: Cor. Notre Dame & Nena St. Tel. 3390 YARD: Notre Damé West. Tel. 2735. WíNlVTPFf; riN

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.