Lögberg - 22.02.1906, Blaðsíða 6

Lögberg - 22.02.1906, Blaðsíða 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. FEBRÚAR 1906. GULLEYJAN skáldsaga eftir robert louis stevenson. „Ætlarðu ekki að leggja á stað, kjaftaskurinn J,inn,“ greip hann fram í fyrir mér, með svo ógur- lcgri röddu, aö enga heyrði eg slíka, hvorki fyr né síðar. Röddin verkaði miklu meira á mig en tilfinn- ingin, sem eg hafði í handieggnum eftir að hann greip til min í fyrstu. Ég þorði því ekki annaö en hlýða og teymdi blindinginn á eftír mér alla ieið inn í setustof- una, þar sem gamli sjóræninginn sat að drykkju. Meðan við vorum á leiðinni inn, hvíslaði hann aö mér: ,,T>ú verður að leiða mig fast að honum. og þeg- ar hann liefir komið auga á okkur kalla til lians og segja: Hér færi eg þér fornvin þinn, Kafteinn. Gjörir bú ekki alt eins og eg hefi sagt þér þá geri eg þetta,“ og um leið læsti hann nöglunum, sem beygð- ust langt fram fyrir fingurgómana eins og ránfugls- klær,—langt inn í vöðvana á bandleggnum á mér, svo mér lá við yfirliði af sársaukanum. Eg leiddi hann því umyrðalaust inn til Kafteins og mælti. fram hinn tilskilda formála, scm blindi maðurinn hafði krafist. Kafteinn leit upp þegar við komum inn í dyrnar, cg varð svo mikið um að sjá okkur, að alt vín rann af honum á augabragði. Hann reyndi að rísa a fætur, en virtist vanta þrek til þess. „Sittu kyr þar sem þú ert, Bill.“ sagði blindi maðurinn. „I>ó eg sé sviftur sjóninni, hefi eg tvöfalt næmari áþreifingu'og heyrn en áður. Réttu fram vinstri hendina,'gamli stallbróðir. Taktu um xdnlið- inn á honum, drengur, svo eg geti náð með hægri hendinni i hönd hans.“ \ iö hlýddum blinda mannin- um og um leið og þcir tóku höndum saman, sa cg blinda mannitin lauma einhverju í lofa hins, sem hönd Kafteins luktist þegar utan um. „Þá er þetta búið,“ sagði blindi maðurinn; og uiii leið og hann slepti orðinu, hratt hann mér frá sér og rauk á dyr, með svo miklum hvatleik og vegvísi, að cg freistaðist til aö halda að hann hcfði fulla sjón, setu eg hafði þó séð sjálfur, að ekki gat átt sér stað. Við Kafteinn vorunx um stund alveg höggdofa af nndrun. Loksins sleptf eg takinu á ulnlið hans, og hann dró að sér hendina og starði um hríð í lóíann. „Klukkan tíu í kveldý' æpti hann. „sex tímar þangað til. Þeir hafa dæmt mig,“ og han hoppaöi upp á gólfinu eins og hann hefði verið bitinn af höggormi. Um leið og hann tók viðbragðið fór titringur um hann allan, hann brá hendinni upp undir kverkina, riðaði um stund á fótunum, og féll svo endilangur ofan á gólfið. Eg hljóp til hans og hét a móður rnína að koma og hjálpa mér. En öll hjálp var árangurslaus. Kaf- teinn hafði fengið svo hastarlegt hjartaslag, að þaö hafði bráðdrepið har.n á einu vetfangi. L'ndarlegt er mannshjartað. Mér hafði frá upp- hafi alls eigi verið vel til Kaíteins, en eftir- að hann veiktist lá mér þó við að vorkenna honum, og nú þcg-' ar eg stóð yfir homtm dauðum, flöði eg allur í tárum. Þeíta var lika annað dáúðsfalTið, sem fyrir hafði komið á heimilinu með skömmu millíbilí, og eg var ekkí íyllilega búinn að ná mér eftir lát föður míns og því bljúghugaðri en ella. enda nær því barn aö aldri og þroska. I\'. KAPITULI. F<arimnnskistam. Eg sagðl móður minni þá upp alla söguna, og liefði sjálísagt átt að vera búinn að því löngu áður, og sáum við tjú bæði, að við vorum eigi sem bezt stödd í þessu máli. Nokkur hluti af dánarfé Kafteins bar okkur, ef hann hefði látið eitthvað eftir sig, en engin líkindi voru tii þess, að skipsféiagar hans, sízt Svarti- Hundurinn og blindi maðurinn rnundu vilja láta mikið að mörkum við okkur.sakir skulda þeirra.er þeir þætt ust eiga í dánarbúinu. Að sinna skipun Kaíteins með að sækja Livesey læknir og lið með honum, var sama sem að skilja móður mína eina eftir í óvinahöndum, <5g gat þvi ekki komið til greina. Helzt sýndist þess lítil vegur, að hvorki hún eða eg gætum dvalið lengi þarr.a í veitngahúsinu. Þar að auki vorum við svb hrædd orðin og istöðulaus, að hvað litið þrusk, sem við heyrðum, jók okkttr hjartslátt og kvíða. Eftir nokkrk umhugsun réðum við það með okk- ur að fara til þorpsins bæði og fá þar hjálp. I óskÖpunum og óttanum, sem í okkur var, ruk- um við á stað berhöfðuð út í næturloftið kalt og lirá- slagalegt. Það var reyndar ekki langur vegur til þorpsins, samt sást ekki þangað frá Benboga, því að það lá við vikurbotninn og hæðaröldu bar á milli. Þorpið lá í ófuga átt við þá, sem blindi maðurinn hafði komið úr, og stefnt í þegar hann fór aftur, og.það jók okkur kjark, því að búast mátti við að þeir kæmu aldrei þá leið til Benboga, sem við fórum til þorpsins. Við vorum ekki lengi á leiðinni, og þó stönzuðum við oft til að hlusta, en heyrðum ekkert nema fall öld- unnar að sandinttm og krunkiö í skógarhröfnunum. Við kornum rétt eftir ljósaskiftin til þorpsins, og eg gleymi því ekki, hvað fegin við vorum, þegar við sá- um bjarmann af ljósunum skína mót okkúr út tt’m gluggana, er við nálguðumst nágranna okkar, en það var líka öll glaðningin sem við fengum þar. Því — þó undarlegt megi virðast — fékst engin sála af öllum þorpsbúunum til að snúa með okkur aftur til Ben- boga. Þvi ljósara sem við sögðum af högttm okkar og liörmungum, því fjarlægara urðtt þorpsbúar til hjálpveitingar. Bæði karlar, konur og börn hnipruðu sig inn i híbýli sin, og neituðu okkur um alt liðsinni. Nafn Flints kafteins var öllum þar vel kunnugt, þó okkur væri það ekki, og sáutn við karlmennina meira að segja hrylla sig i hvert sinn, sem það var ncfnt. Alla þá, sem, á einhvern hátt stóðu í sambandi við þenna svívirðilega Flint, óttuöust þorpsbúar eins og' satan sjálfan. Alt sem við höfðum upp úr ferð- inni 'þangað var það, að nokkrir þeir huguðustu af karlmönmmum lofuðust til að riöa til móts við Lives- ey lækni, f>g tilkynna honum vandræði okkar, en að fára til Benboga kváðu þeir sama sem að ganga út í ppinn dauðann, óg enginn þar vtldi leggja lif sitt í liættu okkar vegna. Móður minni rann i skap að heyra hugleysi jafn- margra fullhraustra karlmanna og sagði: „Fvrst enginn ykkar þorir að hjálpa ínér til að vcrj^i eigur barns míns fyrir ofrikismönnum, þá skal eg, þó eg sé ekki nema kvenmaðttr, gera það, eg og drengttrinn minn skulum ein fara þangað, en bleyði ykkar og ragmenska mun lengi verða í minntim höfð. Við ætlum að fara og opna farmannskistuna. Séu einhverjir peningar í henni ætlum við að taka það af þeim, sem maðurinn skuldaði okkur þegar hann dó.“ Eg lét ekki annað á mér heyra, en að eg fylgdi móðir minni i þessa hættuför, en fólkið,æpti að okkur fvrir heimsku okkar. Karlmennirnir léðu mér samt tvær hlaðnar marghleypur, og rneö þaö lögöttm viö á stað. Eg get ekki neitað þvi. að hjartað barðist ótt og titt í brjósti mér þegar við lögðum upp i þessa hættu- lega leiðangur um kveldið áleiðis til Benboga aftur. T»i ð var komið nist’ngsfrosl og röndin á tunglinu var að gægjast upp yfir sjóndeildarhringtnu, og þó að þokan héngi enn vfir láglendinu.voru öll líkindi til að hana birti þegar á kveldið liöi. Reið okkttr því á aö liafa hraðan við, ef ske kynni að við gætum sloppið til baka áður en birti, því að tunglið var í fyllingu cg auðvelt fyrir skipverja Flints aö veita okkur eftir- för í þeirri birtu. Við komustum alla leið til l’enboga an þess- að verða nokkurs vor. Þegar viö vorttm konpin inn skaut eg slagbrandi fvrir hurðina að innanverðtt. \ ið fálmttðum um sfund fvrir okkur í myrkrintt, alein i húsinu þar sent líkið af sjóræningjanum lá enn þá. Loksins náði móð- ir niín i kerti í veitingaskálanum, og með það í hönd- unitm læddustum við inn í setustofuna. Hanti lá þar eins og við höfðum skilið við hann, a baktnu, með brostnu augttn opin. og útréttan annan handlegginn. „Hleyptu niðttr gluggatjaldinu, Jint,“ hvíslaði móðir mín að mér; „skeð gctur aðjteir konti og rijósni inn uffl gluggann ttm hvað frarn fer.“ „Þvi riæst,“ bætti hún við þegar .eg var búinn að skvla fyr- i’. gluggann, „verðum við að ná í lykilinn, cn cg veit ekki ltver ætti að verða til að snerta við i>cssu,“ og hún benti á líkið, hálfgrátandi. Eg fór strax á hnén, því um engan annan var að gera. Á gólfinu fast við hendina á honum, lá saman snúin bréfræma með svörtum kanti alt í kring. Mér biandaðist ekki hugur um, að hér var komið blaöið tneð svörtu uingjörðinui, og þegar eg skoðaði það ná- kvæmar, sá eg ritað á það þessi orð skýrt og greini- lega: „Dóminum verður fullnægt kl. 10 í kveld.“ „Þeir ætluðu að fullnægja dóminum klukkan 10 í kveid,“ sagði eg við móður mina og á sama augna- blilci fór gantla klukkan okkar að slá. Stundaslög klukkunnar vöktu hjá okkur nýjan ótta, en sem betur fór var hún ekki meira en sex. Fjórir tímar voru eftir, þangað til von var á bófunum. „Við þurftið að finna lykilinn sem fyrst, Jim,“ sagöi móðir min. Eg fór >að leita í vösum Kaíteins. Það sem eg fann þar voru fiokkur krókapör, fingurbiörg.' nálar og tvinni, dálítill munntóbaksmoii, leiðarsteinn og tin- dósir, svo að mér fór ekki að lítast á-að við kænmstum í kistuna. „Það er ekki ómögulegt.að lykillinn hangi í bandi um hálsinn á honum,“ gat móðir mín til. Eftir að hafa hleypt í mig nýjurn kjarki, losaði eg ttm hálsntálið á skyrtunni, og þar lá kistulykillinn á beru brjóstinu á honum, dreginn upp á óhreinan snærisspotta, setn eg skar í sttndur umsvifalaust, því öil líkhræðsla var nú af mér. Við fórurn tafárlaust tipp á loftið óg inn í litla herbcrgið, sem Kafteinn hafði sofið i, þvt þar var kistan hans. sem aldrei ltaföi verið hreyfð allan tím- ann, sem hann dvaldi hjá okkur. Kistan var að ytra útliti áþekk reglulegum far- mannaskrínttm, en býsna ntikil var hún, og töluvert af sér gengin af löngum flutningi og illri meðferð. A lokið á henni var brennimerktur stafurinn „B.“ „Réttu mér lykilinn," sagöi tnóðir tnin, og þó aö skráin væri bæði riðgttð og stirð, tókst ltenni sanit að opna. Sterka tóbaks og tjörulykt lagöi á móti okkur, þegar lyft var upp lokintt, en ofan á kistunni sást ckkert netna laglegur og þrifajega ttmgenginn fatn- aður, búrstaður og brotinn satnan. \ ar ]>að atiðséð, aö aldrei ltafði verið í hann komiö. Undir fötitnúm var aftur ýmislegt samsafn — fjörðttngsmælÍT. tinbaukar. tóbaksplötur, tvær fægðar marghleypttr. stór, ómótaöur gullklumpur, spanskt sigurverk, og ýmsir aðrir smáhlutir, er sjó- nteun oft flytja íneð sér. Þá var þar enn stór og fallegur leiðarsteinn og fimm eða sex einkennilegar indverskar skeljar, ttg hefi eg oft furðað mig á því stðan. að hann skyldi geta flutt þær með sér óbrotn- at, á hinni skrikkjóttu og sektarfullu lifsleið sinni. Enn sem komið var, höfðum við ekkert fttndið i kistunni, sem nokkurt verðmæti var í, nema gull- stykkið. Undir öllu ruslinu á kistttbotninum var forn sjókufl samanbrotinn, næsta óálitlegur og allur ii])plitaður af sjávarseltu og sliti. Móöir min rakti ltann sundur með ákefð, og innan i honttm bártt okk- ur nú fyrir sjónir siðusttt munirnir, sem í kistunni voru. [>aö var æði stór böggull, sem vafinn var inn- an i vaxdúk. og leit helzt út fvrir að í værtt blöð eða eitthvað þess konar, og segldúkspoki, sem við fljótt fundum að t vortt peningar. „Eg ætla að sýna þessttm bófum,“ sagði móðir min, „að eg er heiðvirö kona. Eg ætla að heimta hér •skuld 111 ina fyrtr óborgaða húsvist Kafteins, og ekk- ert að draga mér nteð röngu. Haltu siindur pokan- um. sem þú ert með, Jim. svo eg geti talið fé okkar í ltann.“ Hún fór svo að telja peningana í pokann, sem eg hafði, en það var ekkert áhlattpaverk að meta þctta fé nákvæmlega til ensks peningaverðs, því niyntir Kafteins vortt af ýmsum stærðum og frá ymsum löndtim,—þar voru dúblónur, gíneur, pjastr- ar og ntargar fleiri myntategundir, alt í einttm graut, en minst var af gínettnum, en þær vortt einu pening- ai'nir. sem móöir min átti hægt með aö telja og verð- leggja, og drógst því timinn. \ ið vorunt heldttr ekki meir en hálfnuö nteð Pentngaskifti þessi. þegar eg vakti ajhygli móður ntinnar á skarkala, scnt eg varð var við, og gerði mig lafhræddan. því í hinni grafþöglu kveldkyrð gat eg hæglega heyrt hin auðkennilegu broddhögg af staf blinda mannsins færast nær og nær htisinu. Við héldttm niðri í okkttr andanum af hræðsltt, og brátt var slegið þungt högg á huröina. og síðan snúið snerlinum og reynt aö komaast inn. En er það var arangurslaust varð þögn ttm stund, og eftir nokkrar mínútur heyrðum við broddhöggin færast frá húsinu aftur, unz þau—okkttr til mikillar hugarhægðar— heyrðust ekki lengur. ,,\ ið skulum ekki vera að eyða tímanum í þessa peningaskiftingu lengttr,“ sagði eg við rnóður mína, „við skuluni taka með okkttr alla ttpphæðina, það er betra en þessi þrælmenni hremsi þá,“ þvi að eg var viss um, að það fflundi liafa vakið grun blinda manns- ins. að dyrnar vortt lokaðar, og enginn anzaði þegar hann barði að dyrum, og brátt mundi vera von á öll- varmenna skaranum. J En tnóðir ntin, þrátt fyrir það hve hrædd hún var. átti bágt rneð að fallast á að taka nokktið af þessttm attði, fram t'fir það, sem hún átti rétt til, og var heldur eigi anægð nteð að fara með rninna en okkttr bar. „Eg ltefi að eins fund'ið sjö gínettr enn þá,“ sagði littn andvarpandi. Hún var farin að leita aö fleirum, því enn vantaði nokkrar til að kvitta réikninginn, þegar við heyrðttm lágt blísturshljóð hinttm megin við hæðarölduna. austanvert við veitingahúsið. Það nægði til þess að láta okkttr taka skjóta ákvörðun. „Eg ætla að far^. með það, sem eg er búin að telja frá." sagði móðir min og spratt á fætur. „Eg ætla að taka þetta til þess að jafna mistnun- inn," sagði eg og greip með mér vaxdúks böggulinn. Við þtttum niður stigann og skildum kertið eftir hjá kistunni, og innan skamms vorum við komin út og hröðuðum okkar áleiðis til þorpsins aftur. Það mátti heldur ekki seinna vera. Þokuna var að birta og tunglið lýsti þegar upp hæðartoppana beggja meginn víkurinnar. Aö eins í lægðinni kring ttnt veitingahúsið, lá þokan enn og duldi flótta för okkar nokkur huhdruð faöma. Attðséð var, að við mund- ttnt ekki koniast líkt því hálfa leiðina til þorpsins, áð- ur en öll þokan yrði horfin og bjart yrði, og ltver- vetna liægt unt að sjá, sem um hádag væri. Það var ekki þar með búið, því brátt heyrðum við fótatak 1 ntargra manna nájgast, og þegar við litum við, sáum j við iðandi ljósglampa færast nær úr sömtt átt, og gaf j það til kynna, að mennirnir höfðtt lukt með sér. „Guð hjálpi mér,“ hrópaði móðir mín. „Taktu við peningttnum og forðaðu þér, það ætlar að ltða yfir mig.“ Eg Þóttist þess fullvtss, að siðasta stund okkar væri komin. En hvaö mér gramdist hugleysi og rag- ntenska nágranna okkar, og auragirnd móður mitttt- ar, og ósérplægni þó, því af þeint sökum ltöfðum við eytt hinum dýrmta tíma okkar í að telja sundur pen- ingana. — Við vorunt komin að litlu brúnni, setn var a leiðinni til þorpsins örskamt frá heimkynni olckar. Eg reyndi að hjálpa móður minni alt setn eg gat. Hún hvíldi a mér nær þvi með öllttm þunga sínutn, og þannig drógustum við áfram, á lækjarbakkann, en þar hvarf henni allur þróttur, og hún féll í ótncg- inn í fang mér. Eg veit enn eigi hvaðan mér kom þrek, til að gera það sem eg gerði, og eg býst við, að eg hafi verið nokkuð harðhentur; ntér tókst samt að draga hana ofan af bakkanum og lítið eitt inn í skuggann af brúnni. Lengra komst eg ekki með Itana, því brúin var svo lág, að eg gat sjálfur með naumindum skriðið ttndir hana. Þartia urðitm við að vera — fflóðir mín svo að segja á bersvæði, og við bæði eigi fjær veitingahúsinu en svo, að við máttuvn vel heyra alt sem þar gerðist. V. KAPITULI. Endalok blindœ mannsins. Forvitini mín vann brátt sigur á óttanum. Eg gat ekki haldist við þar sem eg var, en skreið aftur yfir bakkann, og bak við lítinn kjarrunn, þaðan sem eg gat séð yfir veginn, sem lá með fram veit- ingahúsintt að framanverðu. Eg hafði naumast kom- ið mér þar fyrir, þegar eg sá óvini okkar byrja að streyma að húsinu. Á undan þeim var sá, sem hélt á luktinni, og hlupu þeir allir við fót. Þrír af þeirn fóru samstða, og leiddust auðsjáanlega, og þóttist eg geta séð, þrátt fyrir þokuslæðinginn, að blindi mað- ttrinn var í miðjunni. Ekki leið heldur á löngu, að eg fékk vissu um, að svo var sem mér sýndist, þvt ltann hrópáði bistttr: „Brjótið upp dyrnarU „Það skal verða gert,“ svöruðu tveir eða þrír af bófunum, og eg sá þá ryðjast að dyrunum. Þeir stönzuðu og ræddust eitthvað við, en voru sjáanlega ltissa á að fintta húsið ólæst. Ekki varð viðstaðan samt löng. þvi blindi maðurinn gaf aftur skipan sína. Rödd hans var í þetta sinn bæði hærri og skýrari og bar bæði vott um gremju og áfergi. „Inn, inn með ykkttr“, æpti hann, og ávítaði þá harðlega fyrir seinlætið. Fjórir eða fimm þeirra fóru inn i húsið, en tveir biðu úti fyrir með blinda manninum. Nú var þögn um stund, en brátt heyrð- ist undrunaróp, og því næst var kallað út ttm dyrnar: „Bill er dattðttr!“ í attnað sin formælti blindi maðurinn þeint fyrir drátt/nn. Leitiö þið á honum, svikalubbarnir ykkar, einn eða tveir, hinir fari upp á loft eftir kistttnni.“ Eg heyrði glögt þegar þeir ruddust upp stigann, því það brakaði í honum af aðganginum. Aftur leit út fyrir. að þeint hefði brugðið í brún, því þeir æptu hátt, svo undir tók í húsinu. Síðan var glugg- inn á herbergi Kafteins brotinn, og út um hann rétti maöttr höfuð og herðar og kallaði til blinda manns- ins: „Pew“, sagði hann, „hér hafa einhverjir oröið fyrri til en við. Það er búiö að opna kistuna og taka alt ttpp úr henni.“ „Er hitt þar?“ orgaði Pew. „Peningarnir ertt þar“. Blindi maðurinn hristi sig allan og hrópaði: „Er hncfi Flints þar?“ „Við getum hvergi fttndið hann,“ svaraði ntað- urinn. „Heyriö þið þarna niðri! Vitið livort Bill hefir hann ekki á sér,“ kallaði blindi maðurinn aftur.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.