Lögberg - 01.03.1906, Blaðsíða 3

Lögberg - 01.03.1906, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN i, MARZ 1906 Fréttir frá Islandi.' Reykjavík, 27. Janúar 1906., Franifaraumbrot mikil eru i mönnum hér austan fjalls. Þeir hafa nýlega haldiö fund mikinn viö Þjórsárbrú um stofnun sláturhúss i Reykjavík. Vilja fá ipenn þar i samvinnufélagsskap í öllum þeim héruöum, er selja fé til Reykja- víkur (V.-Skaftafells, Rangárv., Árness, G. & Kj. og Borgarfjarð- arsýslum) um aö slátra öllu sölu- fé hingað á sláturhúsinu. Þeir vilja og koma þar á bjúgnagerð, reyking o. s. frv. og flvtja út ket í ýmsum myndum. Til fram- kvæmda málinu voru í nefnd kosnir: Ág. Helgason, Birtinga- holti; Sigurður í Helli og Vigfús í Haga Guðmundssynir; og Þórð- ur Guðm. á Hala. — Annar fund- ur var um alm. vefzlunarmál á samvinnugrundvelli. Nefnd því til framkvæmda: Eyjólfur Guðm. í Hvammi á Landi, Kjartan Helgason pr. í Hruna, Eggert Bened.s. að Laugardælum og Skúli pr. Skúlason Odda. Vara- menn: Þorsteinn Thorarensen á Móheiðarhvoli og Ólafur pr. Sæ- mundsson í Hraungerði. Einn af þeim 4 löndum, sem sóttu um og fengu styrk . samkv. fjárlögununt til friðritunarnáms, var Benedikt Sigtryggsson frá Kasthvammi í Suður-Þingeyjar- sýslu. Þegar hann kom til Hafn- nr, hætti hann við að gefa sig að náminu og hvarf heim aftur. — Undir eins urðu margir íslend- íngar í Höfn til að sækja um styrkinn, og var hann þegar veitt- ur einum af umsækjendum, svo að hann gæti þegar tekið til náms. Sá maður heitir Björn Magnússon verzlunarritari frá Sauðárkróki. ISL.BÆKUR til sölu hjá H. S. It.VHBAIí. Cor. Elgin & Nena str., Winnipeg, og hjá JÓNASl S. BERGMANN. Gardar, North Dakota. Fyrirlestrar: Björnstjerne Björnson, eftir O. P. Monrad ..' . . $0 40 Eggert ólafsson, eftir B. J. ..$0 20 Fjórir fyrirl. írá kirkjuþ. '89.. 25 FramtiSarm&l eftir B. Th.M. .. 30 Hvernig er fariS me8 þarfasta þjóninn? eftir ól. 61.... 15 VerCi ljós, eftir 61. 61... 15 Olnbogabarnlö, eftir 61.61. 15 Trúar og kirkjuilf & Isl., 61.61. 20 Prestar og sóknarbörn, ól.öl... 10 Hættulegur vinur................ 10 lsland a6 blása upp, J. Bj.... 10 ísl. þjóðemi, skr.b., J. J. . .1 25 Sama bók í kápu............ o 80 LlflS 1 Reykjavlk, G. P......... 15 Ment. ást.á lsl„ I, II., G.P. bæSi 20 Mestur I heimi, 1 b., Drummond 20 SveitalíflS á Islandl, B.J...... 10 Sambandið við framliðna E.H 15 Um Vestur-lsl., E. H............ 15 Um haröindl á lslandi, G...... 10 Jónas Hallgrímsson, Þors.G. . . 15 Guðsor ðabækur: Barnasálmabókin, 1 b............ 20 BJarnabænir, 1 b................ 20 BibltuljóS V.B., I. II, 1 b„ hvert 1.50 Sömu bækur I skrautb .... 2.50 DavISs sálmar V. B„ I b........1.30 Eina ltfiS, F J. B.............. 25 Föstuhugvekjur P.P., I b....... 60 Frá valdi Satans................. 10 Heimllisvinurinn, I.—III. h. . . 30 Hugv. frá v.nótt. til langf., I b. 1.Q0 Jesajas ......................... 40 KveSjuræSa, Matth Joch........... 10 Kvöldmáltíðarbörnin .... 10 Kristileg siðfræSi, H. H........1.20 Kristin fræði.................... 60 Llkræöa, B. p. . ................ 10 Nýja test. meS myndum $1.20—1.75 Sama bók 1 bandi .............. 60 Sama bók án mynda, I b....... 40 PrédikunarfræSi H. H............. 25 Prédikanir J. BJ„ 1 b.......... 2.50 Prédikanir P. S„ 1 b........... 1.50 Sama bók óbundin..............1.00 Passlusálmar H. P. I skrautb. ..80 Sama bók I bandi ...............60 Sama bók I b................... 40 Postulasögur..................... 20 Sannleikur kristindómsins, H.H 10 Sálmabókin I b. . . 80c„ $2 og 2 50 Litla sálmabókin I b......65c og 80 Smás. kristil. efnis, L. H. .. 10 Spádómar frelsarans, 1 skrb. . . 1.00 Vegurinn til Krists.............. 60 Kristil. algjörleikur, Wesley, b 60 Sama bók 6b.................... 30 I>ý6ing tröarinnar............... 80 Sama bók I skrb...............1.21 Kenslubækur: Ágr. af náttúrusögu, m. mynd. 60 Barnalærdómskver Klaveness 20 Bibllusögur Klaveness........... 40 Biblíusögur, Tang............... 75 Dönsk-ísl.orðab, J. Jónass., g.b. 2.10 Dönsk lestrarb, p.B. og B.J., b. 76 Ensk-Isl. orSab., G. Zöega, I g.b 1.75 Enskunámsbók G. Z. 1 b........1.20 Enskunámsbók, H. Briem .... 60 Vesturfaratúlkur, J. 61. b.. .. 50 ESlisfræSi ..................... 25 EfnafræSi...............-....... 25 ESiislýsing jaröarinnar......... 25 Frumpartar Isl. tungu........... 90 Fornaldarsagan, H. M...........1.20 Fornsöguþættir 1—4, 1 b„ hvert 4 0 GoSafr. G. og R„ meS myndum 75 Isl. saga fyrir byrjendur með uppdrætti og myndum 1 b...‘ 60 ísl. málmyndalýsing, Wimmer 60 Isl.-ensk orSab. I b„ Zöega... . 2.00 LeiSarvIsir til Isl. kenslu, B. J. 15 Lýsing lslands, H. Kr. Fr...... 20 LandafræSi, Mort Hansen, I b 35 LandafræSi þóru FriSr, I b.... 25 LjósmóSirin, dr. J. J............. 80 Litli barnavinurinn.............. 25 Mannkynssaga, P. M„ 2. útg, b 1.20 MálsgrelnafræSi.................. 20 NorSurlandasaga, P. M...........1.00 Nýtt stafrófskver I b„ J.Ól.... 25 Ritreglur V. Á................... 25 Reikningsb. I, E. Br„ I b. .... 40 II. E. Br. 1 b......... 26 SkólaljóS, I b. Safn. af þórh. B. 40 Stafrofskver..................... 15 Stafsetningarbók. B. J........... 35 Suppl. til Isl.Ordböger.I—17,hv. 50 Skýring málfræSishugmynda . . 25 ^Jjflngar 1 réttr., K. Aras. ..I b 20 Lækningabækur. Barnalækningar. L. P............. 40 Eir, heilb.rit, 1.—2 árg. I g. b...l 20 Vasakver handa kvenf. dr. J. J. 20 Leikrit. Aldamót, M. Joch.................. 15 Brandur. Ibsen, þýS. M. J.......1 00 Gissur þorvaidss. E. 6. Briém 50 Gísli Súrsson, B.H.Barmby....... 40 Helgi Magri, M. Joch.............. 25 Hellismennirnir. 1. E............. 50 Sama bók I skrautb............. 90 Herra Sólskjöld. H. Br............ 20 Hinn sanni þjóSvilji. M. J. .. 10 Hamlet. Shakespeare............... 25 Ingimundur gamli. H. Br........ 20 Jón Arason, harmsöguþ. M. J. 90 Othello. Shakespeare.............. 25 Prestkostnlngin. Þ. E. 1 b. . . 40 Rómeó og Júlla.................... 25 StrykiS .......................... 10 Skuggasveinn ................... 50 SverS og bagall................... 60 Skipiö sekkur .................... 60 Sálin hans Jóns mlns.............. 30 Teitur. G. M...................... 80 OtsvariS. Þ. E.................... 35 Sama rit I bandi............... 50 Víkingarnir á Hálogal. Ibsen 30 Vesturfararnir. M. J.............. 20 Ljóðmæli Ben. Gröndal, I skrautb......... 2.25 Gönguhrólfsrímur, B. G........ 25 Brynj. Jónssonar, meS mynd. . 65 B. J„ GuSrfln Ósvlfsdóttir .... 40 Bjarna Jónssonar, Baidursbrá 80 Baldv. Bergvinssonar ......... 80 Byrons, Stgr. Thorst. Isl......... 80 Einars Hjörlelfssonar........... 25 Es. Tegner, Axel I skrb........... 40 Es. Tegn., KvöldmáltlSarb. . . 10 E. Benediktss, sög. og kv, ib. 1 10 Grlms Thomsen, I skrb........ . 1.60 GuSm. FriSjónssonar, I skrb... 1.20 GuSm. GuSmundssonar, ..........1.00 G. GuSm., Strengleikar.......... 25 Gunnars Glslasonar.............. 25 Gests Jóhannssonar.............. 10 G.Magmúss., Heima og erlendis 25 Gests Pálssonar, I. Rit.Wpg útg 1.00 G. Pálss. skáldv. Rv. fltg., b... 1.25 Gísli Thorarinsen, ib......... 75 Hallgr. Pétursson, I. bindi .... 1.40 Hallgr. Péturss., II. bindi. . .. 1.20 Hannesar S. Blöndal, I g.b. .. 40 H. S. B„ ný útgáfa.............. 25 Hans Natanssonar................ 40 J. Magnúsar Bjarnasonar.... 6° Jóns ölafssonar, I skrb......... 75 J. ól. AldamótaóSur............. 15 Kr, Stefánssonar, vestan hafs.. 60 Matth. Jochumssonar, I skrb., I„ II„ III. og IV. h. hvert.. 1.25 Sömu ljóS til áskrif.............1.80 Matth. Joch., GrettisljóS......... 70 Páls Jónssonar ...................... 75 Páls Vldallns, Vísnakver .. .. 1.60 Páls ólafssonar, 1. og 2. h„ hv 1.00 Sig. BreiSfjörSs, I skrb........... 1.80 Sigurb. Jóhannssonar, I b...1.50 S. J. Jóhannessonar.......... 50 Sig. J. Jóhanness., nýtt safn.. 25 Sig. Jfll. Jóhannessoanr, II. .. 50 Stef. ólafssonar, 1. og 2. b.... 2.26 St. G. Stephanson, Á ferð og fl. 60 Sv. Slmonars.: Björkin, Vinar- br.,Akrarósin, Liljan, Stúlkna munr.Fjögra laufa smári, hv. 10 Þ. V. Glslaéonar.................. 35 Sögur: Alfred Ðreyfus I, Victor ......$1.00 Árni, eftir Björnson............ 60 Bartek sigurvegari ............... 35 BrúSkaupslagiS ................... 25 Björn og GuSrún, B.J............ 20 Búkolla og skák, G. F. ........... 15 Brazillufaranir, J. M. B......... 50 Bjarnargreifinn............... 75 Dalurinn minn.....................30 Dæmisögur Esóps, I b............ 40 Dæmisögur eftir Esóp o. fl. I b 30 Dægradvöl, þýdd. og frums.sög 76 Dora Thorne .................... 40 EiríkurHanson, 2.og 3-b, hv. 50 Einir, G. F....................... 30 Elding, Th. H................... 65 Eiður Helenar.................... 50 Elenðra.......................... 25 FeSgarnir, Doyle ............... 10 Fornaldars. NorSurl. (32) I g.b. 5.00 FjárdrápsmáliS I Húnaþingi .. 25 Gegn um brim og boSa ........ l.Olí HeljarslóSarorusta.............. 30 Heimskringla Snorra Sturlus.: 1. ól. Trygvos og fyrir. hans 80 2. ól. Haraldsson, helgi. . .. 1.00 Heljargrelpar 1. og 2........... 60 Hrói Höttur..................... 25 Höfrungshlaup................... 20 Hættulegur leikur, Doyle .. .. 10 Huldufólkssögur................ 50 lsl. þjóSsögur, ól. Dav„ I b. .. 55 Icelandic Pictures meS 84 mynd- um og uppdr. af lsl„ Howell 2.50 Kveldúlfur, barnasögur í b. .. 30 Kóngur I Gullá.............. 15 Krókarefssaga.................. 15 Makt myrkranna................... 40 Nal og Ðamajantl................. 25 Nasedreddln, trkn. smásögur.. 50 Nótt hjá Nlhilistum.............. 10 Nýlendupresturinn ............... 30 Orustan viS mylluna ............. 20 Quo Vadis, 1 bandi..............2.00 Robinson Krúsó, I b.............. 60 RandlSur I Hvassafelli, I b.... 40 Saga Jóns Espólins............... 60 Saga Jóns Vídaltns..............1.25 Saga Magnúsar prúða.............. 30 Saga Skúla Landfógeta. . .. .. 75 Sagan af skáld-Helga............. 15 Saga Steads of Iceland......... 8.00 Smásögur handa börnum, Th.H 10 Sumargjöfln, I. ts............... 25 Sjö sögur eftir fræga höfunda.. 40 Sögus. Isaf. 1,4, , 6, 12 og 13 hv. 40 2, 3, 6 og 7, hvert.... 35 8, 9 og 10, hvert .... 25 11. ár.................. 20 Sögusafn Bergmálsins, II ... . 25 Sögur eftir Maupassant......... 20 Sögur herlækn., I og II, hvert 1 20 Svartfjallasynir, meS myndutn 80 Tvöfalt hjónaband........... 35 Týnda stúlkan.................... 80 Tárið, smásaga.................... 15 Tlbrá, I og II, hvert......... 16 Tómas frændi.................... 25 Týund, eftir G. Eyj......... 15 Undir beru lofti, G. Frj........ 25 Upp viS fossa, p. Gjall.......... 60 Útilegumannasögur, I b........... 60 ValiS, Snær Snæland.............. 60 Vestan hafs og austan, E.H.sk.b 1.00 Vonir, E. H...................... 25 Vqpnasmiðurinn I Týrus.......... 50 pfóSs. og munnm.,nýtt safn.J.p 1.60 Sama bók I bandi............ 2.00 páttur beinamálsins . . .... . . 10 ^fisaga Karls Magnússonar . . 70 ^JflntýriS af Pétri plslarkrák. . 20 ^jflntýri H. C. Andersens, I b.. 1.50 ^íjflntýrasögur.................. 15 /Kfintýrasaga handa ungl. 40 Þrjátlu æflntýrl.............. 50 Seytján æfintýri ................. 60 Sögur Lögbergs:— Alexis........................ 60 Hefndin....................... 40 Páll sjóræningi............... 40 Lúsla......................... 60 Leikinn glæpamaSur............ 40 HðfuSglæpurinn .............. 45 Phroso....................... 60 Hvlta hersveitin.............. 59 SáSmennirnir.................. 60 1 leiSslu..................... 35 RániS......................... 30 RúSólf greifl............. 60 Sögur Heimskringlu:— Drake Standish................ 50 Lajla ...................... 35 Lögregluspæjarinn ............ 60 Potter from Texas............. 60 Robert Nanton.............. 50 fslendlngasögur:— BárSar saga Snæfellsáss. . .. 16 Bjarnar Hltdælakappa .. .. 20 Bandamanna.................... 15 Egiis Skallagrlmssonar .. .. 50 Byrbyggja..................... 30 Eirlks saga rauSa ............ 10 Flóamanna................. 16 FóstbræSra.................... 25 Finnboga ramma................ 20 Fljótsdæla.................... 25 Fjörutíu Isl. þættir.........1.00 Gisla Súrssonar............... 35 Grettis saga.................. 60 Gunnlaugs Ormstungu .. .. 10 HarSar og Hólmverja .. .. 15 HallfreSar saga............... 15 HávarSar IsflrSings........... 15 Hrafnkels FreysgoSa........... 10 Hænsa Þóris................... 10 lslendingabók og landnáma 36 Kjalnesinga................... 16 Kormáks....................... 20 Laxdæla ................... 40 LJösvetninga.................. 25 Njála......................... 70 Reykdæla.... .. .. .. ...» H Svarfdæla................... 20 Vatnsdæla .................... 20 Vallaijóts.................... 10 Vlglundar..................... 15 Vlgastyrs og HeiSarviga .... 25 Vlga-Glúms.................... 20 VopnfirSinga.................. 10 ÞorskflrSinga............ .. . 15 Þorsteins hvlta........... .. 10 þorsteíns SISu Hallssonar .. 10 porflnns karlsefnis............ 10 PórSar HræSu .................. 20 Söngbækur: FjórrödduS sönglög, HldLáruss. 80 Frelsissöngur, H. G. S............ 26 His mother’s sweetheart, G. E. 25 Hátíðp. söngvar, B. p............. 60 Isl. sönglög, Sigf. Ein........... 40 Isl. sönglög, H. H................ 40 Laufblöð, söngh., Lára Bj....... 60 Lofgjörð, S. E.................... 40 Minnetonka, Hj Lár................ 25 Sálmasöngsbók, 4 rödd., B. p. 2.50 Sálmasöngsb, 3 radd. P. G. .. 75 Sex sönglög.................. 30 Sönglög—10—, B. Þ............. 80 Söngvar og kvæði, VI. h„ J. H. 40 Söngvar sd.sk. og band. ib. 25 Sama bók í gyltu b............ 50 Tvö sönglög, G. Eyj........... 16 Tólf sönglög, J. Fr........... 60 XX sönglög, B. Þ.............. 40 Tímarit og blöð: Áramót........................ 50 Aldamót, 1.—13. ár, hvert.... 50 ‘‘ öll .................... 4.00 Dvöl, Th. H................... 60 Elmreiðin, árg...............1.20 Freyja, árg..................1.00 Templar, árg.................. 76 Isafold, árg.................1.60 Kvennablaðið, árg............. 60 Norðurland, árg..............1.60 Reykjavík,.. 60c„ út úr bwnum 75 Stjarnan, ársrlt S.B.J., log2, hv 10 Tjaldbúðin, H. P„ 1—10.......1.00 Vínland, árg..................1.00 Vestri, árg..................1.50 ÞjóSvlljinn ungi, árg.........1.50 ^skan, unglingablað........... 40 Ýmislegt: Almanök:— pjóðvinafél, 1903—5, hvert.. 25 Einstök, gömul—............. 20 O. S. Th„ 1.—4. ár, hv...... 10 6.—11. ár„ hvert .... 25 S. B. B„ 1900—3, hvert .... 10 1904 og '05, hvert .... 25 AlþingisstaSur hinn íorni.. .. 40 Andatrú með myndum I b. Emil J. Ahrén..............1 00 Alv.hugl. um rlki og kirk., Tols. 20 Allshehrjarrlki á Islandi...... 40 Ársbækur pjóðvinafél, hv. ár. . 80 Ársb. Bókmentafél. hv. ár.... 2.00 Arsrit hins Isl. kvenfél. 1—4, all 40 Árný.............................. 40 Bragfræði, dr. F.................. 40 Bernska og æska Jesú, H. J. .. 40 Vekjarinn, smásögur, 1—5, eft- S. Ástvald Glslason, hvert .. 10 Ljós og skuggar, sögur úr dag- lega Hflnu, útg. Guðr. Lárusd. 10 Bendingar vestan um haf.J.H.L. 20 Chicagoför mln, M. Joch.......... 25 Draumsjón, G. Pétursson .... 20 Det danske Studentertog.........1.50 Ferðaminn,ingar með myndum i b„ eftir G. Magn. skáld 1 00 Ferðin á heimsenda.með mynd. 60 Fréttir frá 1 sl„ 1871—93, hv. 10—15 Forn Isl. rlmnaflokkar......... 40 Gátur, þulur og skemt, I—V.. 5.10 Hauksbók ........................ 60 HjálpaSu þér sjálfur, Smiles .. 40 Hugsunarfræði.................... 20 Iðunn, 7 bindi I g. b...........S Ot Islands Kultur, dr. V. G........1 2C Sama bók I bandi............ 1 80 IlionskvæSi.................... 4f Island um aldamótin, Fr. J. B. 1.00 Jón Sigurðsson, æfls. á ensku.. 40 Klopstocks Messias, 1—2 .. .. 1.40 Kúgun kvenna. John S. Mill. . 60 Kvæði úr ^gfintýri á gönguf.. . 10 Lýðmentun, Guðm. Finnbogas. 1.00 Lófalist ........................ 16 Landskjálftarnir á Suðurl.þ.Th. 76 Mjölnir.................... . . 10 Myndabók handa börnum .... 20 Njóla, Björn Gunnl.s............. 25 Nadechda, söguljóð............... 25 Nýkirkjumaðurinn ................ 35 Odyseyfs kvæði, 1 og 2........... 75 Reykjavík um aldam.l900,B.Gr. 60 Saga fornkirkj., 1—3 h..........1 50 Snorra Edda.....................1 25 Sýslumannaæfir 1—2 b. 5. h.. . 3 50 Skóli njósnarans, C. E........... 25 Sæm. Edda.....................1 00 Sú mikla sjón ................... 10 Sýnisb. ísl. bókmenta ib . . 1 75 Um kristnitökuna áriðlOOO.... 60 Um slðabótina.................... 60 Uppdráttur Isl á einu bláði .. 1.75 Uppdr. lsl„ Mort Hans............ 40 Uppdr. Isl. á 4 blöSum..........3.50 önnur uppgjöf Isl. eða hv? B.M 30 70 ár minning Matth. Joch. . . 40 Rlmur af HálfdanlBrönufóstra 30 Jóhönnuraunir .... 20 SÉRSTÖK SALA ÞESSA VIKU Nikkel pletteraðir eirkatlar No. 9 á 88c„ Pottar með eirbotnum No, 9 á $1.58; 4 pk. smánaglar á 5 cent. Eitt dús. hatta og fata- krókar á 5 cent. Happy thought eldstór á $35.00. — Þetta eru að eins fáein af hinum mörgu kjör- kaupum, sem eru svo makalaus, að ómögulegt er að þau geti staðið lengi. WYATT1CLAHK, 495 NOTRE DAME TBXjaFHOHB 3631' Brúkuð töt. Agæt brúkuö föt af beztu teg- und fást ætfö hjá Mrs. Shaw, 488 Notre Bame ave., Winnipeg' MUNIÐ EFTIR Aö hjá G. P. Thordarson fáiB þér bezt tilbúiö kaffibrauö og kryddbrauö af öllum tegund- um. Brúöarkökur hvergi betri eöa skrautlegri, en þó ódýrari en annars staöar f borginni. Telefóniö eftir því sem þér viljiö fá, og eg sendi þaö aö vörmu spori. — Búöin er á horninu á Young st. & Sargent ave. Húsnúmer mitt er nú 639 Furby st. Phone3435 P. S. Herra H. S. Bardal verzl- ar meö brauö og kökur frá mér. Herra Á Friö- riksson á Ellice ave. verzl- ar meö kökur frá mér. G-P. Thordarson The Winnipeq Painte> Olass. Co. Ltd. Góður húsaviður! unninn og óunninn, bæöi f smá og stórkaupum. Veröiö hjá okkur hlýtur aö vekja athygli yöar. Nauösynin á aö fá bezta efni- viöinn sem bezt undirbúinn er öll- um augljós. Meö ánægju gefum vér yöur kostnaöar-áætlanir. The Winnipeg Paint & GlassiCo. ’Phones: 2750 og 3282. á horninn á Street og Gertnude Fort Koug«. _ The Olafsson Real EstateCo. Room 21 Chrlstie Block. i — Lönd og bæjarlóðir til sölu. — 53óý£ Main st. - Phone 3985 PÁLL M. CLEMEN8 byggingameistarl. Bakkr Block, 468 Main St. WINNIPEG t A. ANDERSON, SKRADDARI, 459 Notre Dame Aye, KARLMANNAFATAEFNI.—Fáein fataefni, sem fást fyrir sanngjarnt verð. Það borgar sig fyrir Islendinga að finna mig áður eu þeir kaupa föt eða fata- efni A. S. Bardal selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- nr selur haun allskonar minnisvarða og legsteina Telephone 3oG CANADA NORÐVESTURLANDIÐ KEGLUR V'If) LAXDTÖKU. Af öllum sectionum með jafnrl tölu, sem ttlheyra sambandsstjórnlnnl, I Manltoba, Saskatchewan og Alberta, nema 8 og 26, greta fjölskylduhöfuS og karlmenn 18 ára eða eldrl, teklð sér 160 ekrur fyrlr helmlllsréttarland, það er að segja, sé landið ekki áður tekið, eða sett til slðu af stjórnlnni tll vtðartekju eða elnhvers annars. LNNKITUN. Menn mega skrlfa slg fyrir landlnu á þelrrl landskrlfstofu, sem næoC llggur landinu. sem tekið er. Með leyfl innanrlkisráðherrans, eða lnnflutn- inga umboðsmannslns I Winnlpeg, eða næBta Domlnion landsumboðsmanns, geta menn geflð öðrum umboð tll þess að skrifa alg fyrir landi. Innritunar- gjaldlð er $10.00. HEIMITJSRÆTTAR-SKYimUR. Samkvæmt núgildandi lögum, verða landnemar að uppfylla heimilba. réttar-skyldur slnar á einhvem af þelm vegum, sem fram eru teknlr I eft- trfylgjandi tölullðum, nefnilega: t.—A0 búa á landinu og yrkja það aO mtnsta kosti 1 sex mánuði á hverju ári I þrjð ár. 2. —Ef faOir (eða móðtr, ef faðirlnn er látlnn) elnhverrar persönn, sem heflr rétt tll aO skrifa slg fyrir heimilisréttarlandl, býr á bújörð I nágrennl við landið, sem þvillk persöna hefir skrifað slg fyrlr sem heimlllsréttar- landl. þá getur peraónan fullnægt fyrirmælum laganna, að þvi er ábúO á landlnu snertir áOur en afsalsbréf er veltt fyrir þvt, á þann hátt a8 hafla heimlli hjá föCur sinum eOa móOur. 3. —Ef landnemt heflr fengiO afsalsbréf fyrir fyrri heimilisréttar-bújörO sinnl eða sktrtelnl fyrlr að afsalsbréflð verðl geflð út, er sé undlrritaO f samræmi viO fyrirmæll Domlnion laganna. og heflr skrifaG sig fyrtr slðart heimllisréttar-búJörO, þá getur hann fullnægt fyrlrmælum laganna, að þvf er snertlr ábúð á landlnu (siðari heimillsréttar-bðjörðinnl) áður en afsals- bréf sé geflð út, á þann hátt aO búa á fyrri helmillsréttar-JörOinni, ef slCari heimllisréttar-jörOln er I n&nd viO fyrri helmillaréttar-jörðina. 4. —Ef landnemlnn býr aO staOaldri á bújörC, sem hann heflr keypt, tekiO I erfðlr o. s. frv.) 1 nánd viO heimlllsréttarland þaO, er hann hefir skrifað slg fyrir, þá getur hann fullnægt fyrlrmælum laganna, að þvl er ábúO á heimiIisréttar-jörOinnl snertir, á þann hátt aO búa á téOrl eignar- Jör$ sinni (keyptu landl o. a frv.). BEIDNI UM EIGNARBRÉP. ættl aC vera gerð srtrax eftlr að þrjú árin eru liðln, annað hvort hjá næsta umboOsmanni eða hjá Inspector, aem sendur er til þess að skoOa hvaO á landinu heflr verið unnið. Sex mánuðum áður verður maCur þö aO hafa kunngert Domlnlon lands umboðsmanninum 1 Otttawa það, að hann ætll sér aO biðja um eignarréttlnn. LEIDBETNINGAK. Nýkomnir innflytjendur fá á innflytjenda-skrifstofunni t Wlnnipeg, og á öllum Domlnlon landskrlfstofum innan Manttoba, Saskatchewan og Alberta. leiðbeiningar um það hvar lönd eru ötekin, og allir, sem á þessum skrif- stofum vinna veita innflytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og hjálp tll þess að ná I iönd sem þeim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar við- vlkjandi timbur, kola og náma lögum. Allar sllkar regiugerðlr geta þelr fenglð þar geflns; elnnlg geta rrenn fenglð reglugerðina um stjömarlönd lnnan Járnbrautarbeltlsins I Brltlsh Columbia, með Þvl að snúa sér bréflega til ritara Innanrikisdeildarinnar 1 Ottawa, innflytjenda-umboðsmannstns I Wlnnipeg, eða tll einhverra af Ðominlon lands umboðsmönnunum 1 Manl- toba, Saskatchewan og Alberta. þ W. W. CORY, Deputy Minister of the Interior. MARKET HOTEL 146 Princess Street. á möti markaðnum. Eigandl - - P. O. Connell. WINNIPEG. Allar tegundir af vlnföngum og vindlum. Viðkynnlng góð og húsið epdwbætt. PRENTUN allskonar gerö á Lögbergi, fljótt, vel og rýmilega. Sé þér kalt þá er þaö þessi furnace þinn sem þarf aögeröar. Kostar ekkert aö láta okkur skoöa hann og gefa yöur góö ráö. Öll vinna ágætlega af hendi leyst. J. R. MAY & CO. 91 Nena st., Winnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.