Lögberg - 12.04.1906, Page 4

Lögberg - 12.04.1906, Page 4
4 LOGBERG FIMTUDAGINN 12. APRÍL 1906 'ógberg „Moroamir eru börn,bæöi hvað skynsemisþ roska og ábyrgðar-til- finningu fyrir geröum sínum snert- 'r> og Því veröur aö fara meö þá eins og börn. — Rétta aöferöin gagnvart þeim er aö sýna þeim vingjarnlegt viömót, en þó eru er geflö út hvern flmtudag af The Lögberg Prlnting & Publishing Co., (löggilt), aö Cor. Willlam Ave og Nena St., Wínnipeg, Man. — Kostar $2.00 um árið (& Isiandi 6 kr.) — Borgist fyrirfram. Einstök nr. 5 cts. _ .. . _. . . _. . .ymsir á meöal þeirra er misskilia Published every Thursday by The 1 1 1 Lögberg Printing and Publishing Co. r' ‘ 1 (Incorporated), at Cor.William Ave. & Nena St., Winnipeg, Man. — Sub- •cription price $2.00 per year, pay- able in advance. Single copies 5 cts. S. BJÖRNSSON, Editor. M. PATJLSON, Bns. Manager. Auglýsingar. — Smáauglýsingar i eitt skiftl 25 cent fyrir 1 þm!.. A atærrl auglýslngum um lengrl tlma, aísláttur eftir samningi. Bústað&skifti kaupenda veröur aö tllkynna skriflega og geta um fyr- verandi bústaö jafnframt. Utanáskrlft til afgreiöslust. blaös- ins er: , Tho LÖGBERG PRTG. & PUBL. Co. P. O. Box. 136, Wínnipeg, Man. Teiephone 221. Utanáskrift til ritstjörans er: Editor Lögberg, P. O. Box 136. Wlnnlpeg, Man. Samkvsemt Iandslögum er uppsögn kaupanda á blaöi öglld neraa hann sé skuldlaus þegar hann segir upp.— Ef kaupandl, sem er i skuld vlö blaölð, flytur vistferlum án þess aö tilkynna heimilisskiftln, Þá er þaö fyrir dömstölunum álitin sýnileg sönnun fyrlr prettvlslegum tllgangi. Moro-þjóðin. Fyrir skömmu siöan átti herliö Bandaríkjamanna orrustu við all- mikinn og harðfengan hóp af inn- búum eyjarinnar Jolo, sem er ein af Philippine eyj.unum. Fréttirn- 'ar um þenna bardaga vöktu eigi all-litla eftirtekt heima fyrir í Bandaríkjunum, eins og vænta mátti, því flestöllum þar kom ekki annað til hugar en að lokið væri öllum ófriöi nú á ey-junum og all- ur starfi Bandaríkjamarttta fram'- vegis í þessum nýju landeignum væri nú í því fólginn að uppfræða hina innbornu eyjabúa og kenna þeim ýmislegt, er til nýtsemdar horfir, eftir að buið var að.. koma þöim í skilnjng um þaö;' nókkúrn veginn að minsta kosti, aö Banda- ríkjamenn væru ofurefli þeirra ,p í ^hern^ar-viðskiftum og öll mót- stáða þ<?irra; væri því alveg »- . . r- . :: rangurslaus..... .• >„ \ i ^ Þetta álit sitt á ástæöunum Philippine-eyjunum bvgöujmenn á' sögusögnum þaðan, ..e-L yiö ,.og .viö voru að’ berast vim áð 'nú váeri áö lokum búið aö^yfirstiga Mojo-þjóö flokkinn. Aö minsta kosti þrisvar sinnum hafa fréttáritafár bláöa. í Bándafik'junurti lýst þessa yfir, eftir að- blóðugir bardagar hafa verið ný-afstaðnir. En nú er þaö komið í ljós áð þeir háfa ekki haft þekkingu á því,- sem þeir voru að lýsa yfir í þessum frétta- pistlum sinum. Sannleikurinn er sá, aö mjög á það enn langt i land, aö innbúar allra eyjanna hafi ljósa hugmynd um, hverjir séu hættir og siðir menningarþjóða nútímans. Og enn lengra á þaö í land, að þjóö- flokkar þessir, Moroarnir, semji sig að þeim siöum. Fjarstaddast- ur öllu slíku virðist sá hluti þjóð- arinnar, á ýmsum . eyjunum, sem telur sig vera Múhamedstrúar, og er mjög einfaldur og barnalegur í öJlu. Hinn ameriski yfirmaður á eynni Mindanao, Bullard herforingi,hef- ir persónulega átt margt saman við Moroþjóöina aö sælda á öllum eyjunum, og er henni því óefað kunnugri en nokkur annar Banda- ríkjamaður, og þá jafnframt kunn ugri en aðrir hinu núverandi á- standi á eyjunum f mánaðarrit- inu „Atlantic" hefir nann nýlega ritaö t ijög fróðlega og skemtilega ritgcrö um Moroþjóðina, og segir hann þ'T nc al annars: alveg slíka framkomu. ■ Vinsemd- ina álíta þeír þrekleysi og spara ekki tilraunirnar að færa sér slíkt i nyt þangað til þeim er sýnd full alvara. Þeir eru ógjarnir á að láta leiða sig með góöu og veröur því nauðsynlega hegning að fylgja hverju afbroti. Samhengi milli brsaka og afleiðinga er þeim ó- mögulegt aö skilja í. Lögum og reglu hefir Moroþjóö- in aldrei haft af að segja til fuilln- ustu. Að eins örlítið brot af slíku komust þeir í kunningsskáp við, á meðan eyjarnar voru undir yfir- umsjón Spánverja, og þó var það að eins lítil hluti eyjabúanna, sem af sliku hafði nokkurn hlut að segja. Valdið hefir í þeirra aug- um að eins eina merkingu, og það cr: kúgun. Að valdið megi jafn- framt nota til þ.ess að vernda með líf og eignir og persónuleg réttindi einstaklinganna, er öllum fjölda þeirra enn í dag óskLljanlegur hlut ur, þó sumir þeirra, eða þeir af þeim, sem hæfilegastir virðast til þess að geta lært rrtanna siði, virð- ist nú vera farnir að fá einhverja meira eða minna óljósa hugmynd um að slikt geti átt sér stað i fram kvæmdinni. Fyrirliðarmr eru vanalegast fyrstir til að komast í skilning um þessa tvöföldu þýð- ingu valdsins, en þó eru margir þeirra, sem að eins halda sér í skefjum af þeirri ástæðu, að þeir óttast hegningu að öðrum kosti. En þ'éim flokkum þjóðarinnar.sem skemgt eru á veg komnir, er ekki einu sinni óttinn fyrir hegningunni nægilegur til þess að halda þeim í skefjum og frá glæpaverkum, rán- um og marmdrá.pum. svo langt kominn að hann hefir séð sér fært og álitið örugt að veita ýmsum hinum innfæddu foringj um,er áður voru honum og Banda ríkjamönnum mjög óvinveittir viðurkenningu og völd í hendur. En mjög margir þessara foringj liafa aftur á móti verið ósáttfúsir vilja alls ekki kannast við hin út- •lendu yfirráð og liafa hvenær sem tækifæri hefir gefist legið í leyni fyrir hermönnum Bandaríkjanna og myrt þá„ Þetta hefir vitanlega haft hegningu í för með sér, og sú hegning hefir verið látin koma fram á þann hátt, að Moroþjóðin er farin að komast í skilning um að Bandarikjamenn eru færir um nær sem vera skal, að hafa í öllum höndum við hana og ryðja henni algerlega úr vegi, ef þeim svo sýn- ist, en jafnframt er henni líka far- ið að skiljast að þeir að eins beiti valdi sínu til þess að koma á full um friði, sátt og sameiningu : milli allra innbúa eyjanna af hverj um flokki sem þeir eru. En langt er frá því að Moro þjóðin sé svo þroskuð, að hún sé fær um aö njóta frelsis í þeim skilningi, sem siðaðar þjóðir leggJa 1 Þa® orð. Væri Moroþjóð- inni nú þegar veitt slikt frelsi yrði það vissasti vcgurinn til þess að eyðileggja hana algerlega. Með því móti að fara vel að þeim má það hepnast að gera þá umgengn- isbetri og friðsamari, en höndin sem leiðir þá stig af stigi áfram á þeirri braut, má þó ekki, fvrst um sinn að minsta kosti, leggja hirt ingarvöndinn á hiLluna, eða fleygja lionum svo langt frá sér að ekki sé auðvelt að ná til hans hve nær sem vera skal. -------o----- Ileimskringla f öngum sínum Þeir skoða . Randaríkjamenn óvini slna og kúgára, og mynda ræningjafélög, sem ráðast á hina friðsamari eyj- arbúa og rpna. þá... .Og sí og æ sffja þéssif' rætfingjaflokkar um ,tækifærá -.til rþess að ráð.a5t a, og myrða Bandarikjartlenn, kúgarana serft þeir bata meira en allá aðra. ., Ballard „ höPfonngi, .skýrir enn frerpur 'fr4' .þVí’ hvernig bann hafi .•unnið aS þvLað koma ipn hjá hin- um innfæddu " evjabúum réttum skilningi á tpen.ningu mentáþjóð- 'anná, pg'.hefír honitfft^ töluvert á unnist i þá stefau, þó margt og míkið sé eftn ógert. Þannig hefir Byjlard, tí'd- Játið þá vinna að vegabótum á- eyjunum og borgað þeim kaup íyrir. Á þerina hátt hefir hann komiö þeim í skilning um, að iðninni og ástunduninni fylgi laún. Að Bullard hefir beint huga þeirra í þessa átt hefir og orðið til þess að hinn þráláti ó- íriður, milli kynkvísJanna innbyrð- is, er nú að mestu leyti hættur. Þeir eru farnir að sjá, að Va® borgar sig betur að vinna fvrir kaupgjaldi friðsamlega vinnu, heldur en að eigast ilt við og drepa hver annan. Ekki eru þó allar kynkvíslir Moroanna jafn herskáar. Sumar þeirra er mjög auðvelt að um- gangast á friðsamlegan hátt, það erú þær kynkvíslirnar, dugminstar eru andlega og amlega. Mjög mikil hyggindi og þarf tU þess að umgangast eyja- búana og fá þá til þess að vera samtaka í því, að lög og regla geti haldist á eyjunum, og stuðla til þess að sínu leyti. En allmiklar framfarir eiga sér stað þar í þessa átt Bullard herforingi er nú en sem lík- lag Öldungis afleitlega illa lá a Hkr. þegar hún stakk höfði út úr litlu kompunni á Sherbrooke str. síðast. Það sauð í henni gremjan og eina illsku-strokuna sendi hún Lögbergi og ritstjóra þess. Auö- vitað var það ekki nema eðlilegt að hún þyrfti á þann.veginn að á- rétta viðrunarlætin, sem í henni voru þegar nýi ritstjórinn tók við starfi sínu við Lögberg næstliðið haust. Hafi þau læti þá átt að merkja það, að henni væri ant um að fá Lögberg undir tilsjón hans, trl að þegja yfir hnevkslanlegu at- hæfi á stjórnarfari roblinska ráða- neytisins, hefir henni skjátlast stór lcga. Hún þurfti aldrei að búast við því, að hann mundi láta hjá líða af þeirri sök að skýra fylkis- lýð satt og rétt frá þessu máli,eins og hverju öðru er almenning beint varðar, en sem auðvitað hafa eng- in'móðgunaryrði legið í til henn- ar, nema að því leyti sem hún hangir á snærum Roblins og hefir að sögn heitið honum trú sinni og hollustu meðan nokkur holdtóra væri á honum og ráðssamkundu hans. Samt er nú útlit á, að sam- komulag þeirra á milli verði eigi til frambúðar, því að eftir því sem skilja má á orðum blaðsins, telur það Roblin stjórnina í svo mikilli afleggingu, að vart megi Lögb. eða nokkur við henni stjaka, þar eð hún sé nú ekkert orðin nema beinin ber, og væri þá miður vel farið með góðan grip, ef hann ylti út í einhverju áfallinu og legðist afvelta, en Hkr. færi á hreppinn. Sárt má það heita fyrir málgagnið sem alt af er við hendina, reiðubú- ið að halda skildi fyrir matföður sinn Roblin og þá félaga hans, að það skuli ekki hærri sess skipa í útgjaldalið fylkisstjórnar reikn- inganna fyrir árið liðna, en svo, að innan um eldsneytiskostnað, þar sem upp er talin kola og eldiviðar- eyðsla nefndrar stjórnar, skuli Hkr. félaginu vera færðir til inn- leggs nokkur hluti launanna, rétt eins og Hkr. sé höfð í uppkveikju undir stjórnarpottinn roblinska. En Hkr. er ekki að fást um slíka smámuni og Roblin þarf ekki nema gefa henni lítilfjörlega bend- ingu svo er hún rokin á stað, allr- ar virðingarfylst, til að þóknast herra sínum og húsbónda. I síð- ustu atrennunni að Lögb. fer hún svo flumósa að hún ruglast alveg í ríminu og minnir, að Magnús heiti sá, sem vegið hefir að Roblin stjórninni í máiþráðamálinu; lik- legt er, að henni nafi frá fornu fari verið eitthvað klaksárt við M. Paulson, er næst hér á undan hafði ritstjórn Lögbergs, því ráð- þrota stóð hún fyrir honum eigi ósjaldan um það skeið, og klæj- andi í þau kaun hafi hún nú hall- að sér á þá sveifina í þetta sinn þó lúalega sé, vitandi vel að Mr.Paul- son annast nú engin ritstjórnar- störf fyrir fyrir Lögberg, og er því sýkn af öllum slíkum flauta- kollu framburði hennar þar að lútandi . Atvinnurógurinn og illúðlegergi hennar yfir vaxandi velgengni annara blaða, er skiljanleg, þegar litið er til þess hve ömurleg óhöpp steðja að henni í seinni tíð. Beztu mennirnir, sem verið hafa aðal afl- taugar og „litterært’" viðhald henn- ar snúa við henni bakinu, dauð- leiðir á fólsku hennar og frunta- skap, og alt annað en ánægðir með drenglyndis - sambúðina hennar ,.eftir sextán ára samskiftin“ sum- ir hverjir. Að endingu skulum vér geta þess, að sú lítilfjörlega tilraun, sem Hkr.gerir til að hnekkja fram buröi Lögbergs um landsölu og málþráða ráðsmensku Roblin- stjórnarinnar, hlaut auðvitað að stranda á getuleysi en ekki vilja- skorti. En það er ekki i fyrsta smni að Ilkr. leyfir sér að halla ranglega á fylkið og níða það nið- ur,þegar hún þarf þess til að draga fjöður yfir vammir stjórnarflokks ins, er hún fylgir að málum, og mikið er nú breytt skoðun ritstjóra Heimskringlu á löndunum í Mani- toba við það sem var um það bil, er hann gaf út “Landnema“ í Reykjavík sællar minningar, og að >ó Hkr. t. d. segi að fylkislönd- in, sem seld hafi verið sé tóm fen og foræði, vita allir, að þótt vot- lent sé með pörtum í Manitoba ,þá er meiri hlutinn þurrlendi, og er því þannig varið með fylkislöndin svo hún veit sjálf að hún er bein- línis að draga dár að lesendum sínum með öðrum eins framburði og þessum. Á öðrum stað, þegar hún ætlar að fara að sanna að löndin hafi verið seld á hæfilegu verði, lætur hún sér nægja að rökfæra söluna með þessum ofur einföldu orðum: „um verð á nefndum löndum þarf igi að tala mikið“. Þ að var nátt- úrlega líka viðurhlutaminst fyrir hana að fara ekki langt út í þá sálma. Þar lá einmitt veiki punkt- urinn, enda hafði hún enga máls- bót þar fram að færa fyrir títt- nefndri fjárgfeefra aðferð fylkis- stjórnarinnar, víðast hvar. Eftir þessu eru allar hinar sann- anirnar hjá Hkr., enda viðurkenn- ir hún sig alls ekki því vaxna að 'irekja neitt neitt í greininni held- ur bannsyngur henni út í hött af jví að þar er ómjúklega tekið á stjómar meinsemdum Roblinga og sýnt fram á hver sé aðal drif- fjöðrin í málþráðabraskinu, nfl. óttinn við eigin fall í komandi kosningum og ekkert annað. -------o— • .... Enn urn glimur. Einhver Ágúst Einarsson, Skál- holt P. O., sem að minsta kosti kann að nefna fjöldann allan af glimubrögðum, hefir í 26. tbl. Hkr. fundið köllun hjá sér til að opinbera mönnum skoðanir sínar á íslenzkum glimum, út af ritgerð um það efni, birtri um miðjan fyrri mánuð i Lögbergi. Gefur hann í skyn, að hann sjái svo langt fram í tímann, að hið vaxandi stjórnfrelsi á íslandi muni rétta við glimurnar sem verið hafi á fallandi fæti; og ýmsar fleiri þvílíkar staðhæfingar gerir hann, sem vér viljum alls eigi metast um við hann né þræta; en það sem kemur oss til að taka til máls um þetta efni eru að eins rangfærslur þessa herra á nefndri grein vorri, því að vér hirðum eigi um að leyfa hvorki honum né öðrum, orðalaust að telja oss hafa sagt þetta eða hitt, sem enginn stafur sézt nokk- urs staðar fyrir. Hvergi inti ritstj. Lögb. t. a. m. í þá átt að það væri óræk sönnun fyrir þvi, að engir fleiri hefðu kunnað að glíma af þjóðminning- argestunum í Reykjavik 1903 en þeir 7—8 sem fram komu á glímu- völlinn. Lögberg segir þar um að eins: „Síðasta dæmið, er vér sáum af glímumenskunni á íslandi var þjóðminn.dag. 2. Ág. 1903 í Rvík.“ Munu fáir nema þessi skarpskygni glímumeistari geta lagt þann skilning í þau orð vof,að enginn viðstaddur á þessu móti hafi kunnajS að leggja glímubragð nema þessir 7—8 menn, þótt auð- nitað bendi áminst fæð þátttak- enda þá í glímunum ljóslega á hnignun þeirra, í þeim sveitum landsins, sem fólkið átti heima í, sem þar var saman komið, og má fullyrða að verið hefir lang-stærsta samkoman af þeirri tegund, hald- in það ár um land alt. Þessi sprenglærði rökfræðingur slær því fram býsna drýgindalega út af samanburði Lögbergs á glím unum á þjóðminningard. í Rvík 1903 og íslendingad. 2. Ág. hér i Wpeg tvö undan farin ár, að það sé enginn fimleikur í því, ,að glíma stirðlega og svifta fötum hver af öðrum!! Nær hefir Lögb. sagt það? Sérstakan illvilja bera slík- ar getsakir vott um og löngurt til að halla rétt mæltu máli hjá oss og annað ekki, þar sem umraæli Lögb. um þelta atriði—um leið og látið er í ljósi að sumir hafi glímt fult , svo vel af Vestur-íslending- um og enda betur en þeir, er vér sáum glíma íReykjavík síðast —- hljóða svo: „flestum hætti til að glíma of álútnum og meira af metnaði en bragðkænsku.“ En það sem þessi herra aldrei virðist hafa séð eða heyrt getið um er það sem grein vor einmitt bar með sér, að sömu íþróttina geti tveir flokkar manna leikið á mismunandi hátt, þó miðlungi vel sé gert hjá báðum. Alt um það getur annar flokkur- inn nálgast meir réttu aðferðina. Viðleitni þá, sem ungir glímu- menn hér í bæ sýndu í að æfa sig undir glímumar 2. Ágúst undan- farin sumur, getum vér, undir áð- ur nefndum atvikum, alls ekki séð neitt hlægilega. I vorum augum er hún beinlínis hrósverð, enda þótt vér yrðum eigi varir við að Skálholtskappmn prýddi þar kennarasessinn, né gæfi þar sínar listfræðilegu leiðbeiningar; og þó að hann hins vegar ef til vill búist við því að stjórnarbótin íslenzka geti af sér nýjan glímukennar í hinum ýmsu héruðum þess lands, leyfum vér oss að < fast um óskeik- ulleik b',ss spádom , meðan þess sér ei.w u! vott nokkt? i ' taðar í ræðu eða riti, nema hjá þessum undursamlega og tæpast eftir vorri viðkynningu sanngjarna né trú- verðuga höfundi. ------o------ Eftirköst námaslyssins á Frakklandi. Eins og áður hefir verið minst á í þessu blaði gerði námamanna- lýðurinn í Pas de Calais verkfall eftir slysið mikla, sem skeði þar í næst liðnum mánuði í Courriéres- námunum við Lens. Um 40,000 manna tóku þátt í verkfallinu. Hefir það aukið mjög á óánægju verkfallsmanna hve slælega kvað hafa verið gengið að því að hreinsa til í námunum og bjarga lífi þeirra sem lifðu þar niðri, eft- ir að sprengingin var afstaðin, svo og hinn hættulegi og Llli frágang- ur, sem verið hafði á námunum og litla fyrirhyggja, og útbúnaður til að vernda líf manna sem við þá unnu, ef hættu bæri að hendi. Tuttugu dögum eftir að slysið skeði, og tveim vikum síðar en hætt var við allar björgunar til- raunr af þeim, sem þær önnuðust, brutust þrettán námamenn út úr einum ganginum, sem þeir höfðu verið innibyrgðir í, fram að upp- gangi námans. Voru þeir blindir orðnir og nær dauða en lífi, fyrir hungurs sakir, þar eð þeir höfðu verið að mestu matar- og vatns- lausir allan þenna tíma, og varið sér öllum til, við að brjótast gegn um náma urðirnar og dauða mannabúka, sem gangurinn var þétt fyltur með. Höfðu þeir dregið fram lífið á berki af trjá- viði, sem var niðri í námunni á- sámt heyi og höfrum, sem ætlað hafði verið hestunum, sem notaðir voru við vinnuna þar. Þetta var vistaforðinn þeirra fyrstu dagana að undanskildu sárlitlu af ávöxt- um, sem mennirnir höfðu tekið rneð sér til miðdegisverðar, þegar þeir fóru ófan í námuna um morg- uninn, áður en slysið skeði. Þeg- ar á leið tímann og þeir höfðu kotnist æði langt fram eftir náma- ganginum, áleiðis til uppgangsins, fundu þeir skamt frá hesthúsinu, námahestinn æinn dáuðan. Flógu þeir hann og höfðu tíi matar, en margir sýktust af kjötinu.’ Nemo er sá nefndur af námamönnunum, er formaður var .'fyrir þessum litla hópi. Hann er sagður ungur mað- ur tæplega þrítugur, en kjarkmik- ill og m’jög þakkað að flokkurinn bjargaðist úr þessum hörmungum. Skipaði hann fyrir um vinnuna og talaði þrek og þrótt í hina, þegar þeir ætluðu að íáta hugfallast. Hann skifti hinum smáa vista- skamti milli félaga sinria, og ákvað vissan svefntíma hvern sólarhring. Hann stýrði verkinu og taldi tím- ann. Angraði mennina mest kuld- inn og valnsleysið, ásamt með hinu megna gaslofti, sem var þar niðri. Eftir að þeir náðu uppgangi nám- ans, þar sem hjálparmenn voru við hendina, voru þeir dregnir upp úr þessari heljarvist, og mættu þar ættingjar þeirra í sorgarklæðum, því allir hugðu þá löngu dána. Voru þessir aðþrengdu námamenn þegar fluttir á sjúkrahúsið og haldnir þar í dimmum herbergj- um, og hlynt að þeim á allan veg, og er liklegt talið, að þeir muni • allir lifa af. Siðan þetta skeði hefir þétt Þyrping fólks,mest ekkjur og böm og unnustur námamanna flykst saman við uppganga námanna, og heimtað að leit væri gerð á ný eft- ir ástvinum sínum, þar undir niðri í iðrum jarðar, og staðið fast á því að þeir mundu enn vera á lifi, og jafnvel æskt erftir að fá að leita þeirra upp á eiriu hönd. Frelsun-

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.