Lögberg - 19.04.1906, Blaðsíða 1

Lögberg - 19.04.1906, Blaðsíða 1
Reiðhjól. SkoCiö reiöhjólin ckkar á Í40.00, Í45.00 og Í50. 00 áður en þér kaupiö annars staöar í vor. Nýjar tegnndir til. Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. 638 Ma)n Str. Telephone 339 T résmíða-áhöld. Viö erum alveg nýbúnir að fá birgöir af þess- um áhöldum, tilbúnum bæSi í Canada og Banda- ríkjunum. Ýmiskonar verð. Vörurnar teknar aftur ef þær reynast öðruvísi en þaer eru sagðar. Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. 638 Main Str. Telephon 339 19 AR. Winnipeg, Man., Fimtudaginn, 19. APRÍL 1906. NR 16 San Francisco í björtu báli Ógurlegur jarösk jálfti varð í San Francisco, Cal., snenuna í gærmorgun. Fjöldi húsa hruninn og mikill hluti borgarinnar stendur nú í björtu báli. Viðar á Kyrra- hafsströndinni að temja sér fótboltaleiki. Svo mörg slys hafa orðið að þessum leik lærlinganna að undanförnu, að yfirstjórnendur skólanna hafa nú lagt það til, að hann verði með öllu afnuminn. Natalia, fyrverandi drotning í Servíu og móðir Alexander kon- ungs, sem myrtur var, hefir nú boðist til að gefa Serviu allar land- eignir sinar þar í landi og taldar eru fimtiu miljón dollara virði. En hefir orðið tjón af' það áskilur drotningin í staðinn að bili. Nemur aukning á útfluttum ■ uð miljónir dollara. London, New vorum meira en dollara. fimm miljónum York og Paris eru staðimir, sem ríkið hefir leitað til með lánið. Hæstu upphæðina hafa Frakkar látið af hendi rakna, um tvö hundr- uð og fimtiu miljónir. háskólann tekið með hefir Gísli I. einkunn. Sveinsson jarðskjálftunum. í næsta blaði. Nánari fregnir Fréttir. Maxim Gorky, rithöfundurinn rússneski,sem áður hefir verið sagt frá hér í blaðinu að nú væri kom- inn til New York, telur engin lik- indi til þess að hið nýja þing Rússa nái að neinu leyti þeim til- gangi, er margir höfðu gert sér vonir um, né bæti hag almennings á Rússlandi minstu vitund. Segir Gorky svo að í yfir tuttugu héruð- um á Rússlandi sé nú svo mikið hallæri að fólk falli þar úr hungri, en samt sem áður verji menn i þessum héruðum sínum síðasta pening til að kaupa fyrir vopn og verjur og búa sig undir almenna uppreist. Kennilýðinn rússneska segir hann nú vera algerlega á sama bandi og uppreistarmenn, og séu sveitaprestarnir sjálfsagð- ir foringjar uppreistarmanna til sveita. Um Witte ’ greifa farast Gorky þannig orð, að hann skorti bæði hæfileika, vald og heiðvirði, og, í augum uppreistarmanna. ekk- ert annað en blá.tt áfram fantur og þorpari. ríkið láti byggja skrautlega dóm kirkju í höfuðborg landsins, og að tik manns hennar, Mil- ans konungs cg sonar hennar, Al- exanders konungs, verði jörðuð að þeirri kirkju. v Eitt hundrað kennara i ýmsum námsgreinum, konur og karla, ætla Bandaríkjamenn að senda . til Philippine-eyjanna á næsta hausti. Verða kennarar þessir, sera fá ó- kevpis flutning til eyjanna, að und- irskrifa samning um að hafa kensluna á hendi ekki skemur en um tveggja ára timabil að minsta kosti, og fá þá ýms fleiri hlunnindi með kennarastÖðunni. í fellibyl, sem gekk vfir nokkurn hluta af Texasrikinu hinn I2.þ.m., fórust sex menn og fjöldi af hús- um og öðrum mannvirkjum brotn- aði meira og minna. Danskur verkfræðingur, sem starf hefir á hendi við koparnám- ana á Grænlandi, ekki all-langt frá þorpinu Frederikshaab, hefir ný- lega sent til Kaupmannahafnar tvö málmstykki, sem hann hefir fundið í námum þessum, til rannsóknar. Við rannsóknina kom það í ljós, að í málmstykkjum þessum var skírt gulk Hversu rikir námar þessir kunna að vera af gulli veit enginn enn sem komið er, en hitt vita menn með vissu, að nóg er af vmsum málmum á Grænlandi. Eftir fréttum frá ítalíu um sið- ustu helgi var eldgosið úr Vesúví- us fjallinu töluvert farið að rninka, en þp langt frá því, að því er virð- Frétt frá Rómaborg í fvrra dag ist, að því sé enn lokið. Enn ber 'segir formann Jesúitamunkanna, töluvert á öskufalli og jarðskjálfta- kippir gera vart við sig af og til,en ekki eru þeir þó nú eins áhrifa- miklir eins og um það leyti er gos- ið vár að byrja. Við skotæfingar á einu af her- skipum Bandaríkjanna, vildi það slys til nýlega, að kviknaði að ó- vöru í púðurhylki. Varð spreng- ingin sex skipverjum að bana. Vilhjálmur Þýzkalandskeisari kvað nú vera mjög áfram um að út vega sér loftskip til notkunar í hernaði. Ástæðan til þess að keis- arinn nú vill vinda svo bráðan bug að slíkum kaupum, kvað vera sú, föður Martin, kominn að dauða af krabbameini. Hann er spanskur að kyni eins og fleiri fvrirrennarar hans, því að í þá stöðu hafa valist Suður-Evrópu búar einir, flest ít- alir þó. Hann er lærður maður og hefir verið fastheldinn við hið forna fyrirkomulag kirkju sinnar, og mjög andvígur t. d. amerisku breytingunni, sem orðið hefir á kaþólsku kirkjunni í Bandaríkjun- um. Fréttir frá ísland'i. Héraðshátíð ráðgera Evfirðing- ar að halda á Akureyri næsta sum- að fara að stjórnin á Frakklandi hefir lagt, ar. Þar á meðal annars landher sínum til loftfar, með nýrri fram iðnaðarsýning. gerð, er franskur verkfræðingur hefir nýlega fundið upp. Þykir keisaranum það vansæmd ef Þjóð- verjar skyldu, í þes^u eða öðru er að hernaði lýtur, standa Frökkum skör lægra. Dominionstjórnin hefir fallist á lá tillögu Bandarikjanna að fela sameinaðri nefnd beggja ríkjanna að finna sem heppilegust ráð til fiskiverndunar í vötnum þeim er báðum þjóðunum heyra til. Munu nefndarmenn af hendi Ottawa- stjórnarinnar brátt útnefndir. Á eynni Formosa fram undan Kína gerði ákafur jarðskjálfti tjón mikið á föstudaginn var. Hrundu marghleypum þar yfir tólf hundruð íbúðarhús og á annað þúsund manns fórst þar í rústunum. Eignatjónið er sagt að uema muni að minsta kosti fjöru- tíu og fimm miljónum dollara. Óeirðum talsverðum hefir það valdið í aðalborg Póllands, War- saw, að innan kaþólsku kirkjunnar þar hefir risið upp flokkur manna, sem að ýmsu leyti c-r frábreytilegur í trúarefnum. Hefir svo langt rekið að flokkarnir hafa barist um kirkjumar með fylktu liði, og menn verið bæði særöir og drepnir i þeim áhlaupum. 1 námamanna-verkfallinu i Penn- sylvaníu, sem nú stendur yfir, ber allmikiö á óeirðum og jafnvel blóðsúthellingum. Um páskaleytið höfðu margir af verkamönnunum fengið sér i meira lagi í staupinu, enda lenti þá í blóðugan bardaga milli þeirra og lögreglunnar. Var ráðist að lögreglumönnum með og bareflum og ne^ddust þeir þá til að taka til vopna. Voru þrír menn skotnir til bana og margir voru særðir. Fjöfdi af verkfallsmönnum var settur i fangelsi og er nú þar sett- ur vörður vopnaöra manna, því bú ist er við að reynt verði að brjóta upp fangelsið og ná mönnunum út þaðan. Sannanir hafa nú fengist fyrir því, a< fjórir menn, sem fyrir sjö árum siðan voru dæmdir í fangelsi i Minnesota fyrir bankaþjófnað og húsbrot, séu saklausir af þeim glæpaverkum. Höfðu þeir verið dæmdir í tuttugu ára fangelsisfvist og eftir að hafa nú setið inni í sjö ár, hefir vinum þeirra tekist að færa nægileg rök fyrir að menn- irnir séu saklaueir af ákærunni. 1 Gleichen i Alberta, brann hest hjís á mánudaginn var og brunnu -þar inni fimtán hestar. Samkvæmt skýrslum fyrir síð- astliðið ár, 1905, hafa nálægt þvi tuttugu og sjö þúsmnd frlending- ar kvatt ættjörðu sína á því ári. Rúm tuttugu og fjögur þúsund af þeim fluttu sig til Bandaríkjanna. Hátt á þriðja þúsund fluttu til Canada og rúm tvö hundruð til Australíu. Við ýmsa háskóla í Bandaríkj- unum er ná mikið um það rætt að leyfa ekki stúdentunum frawivegis Ellefu hundruð innflytjendur frá Englandi, undir umsjón Frelsis- hersins, komu til Halifax núna þessari viku. Flestallir fyessir inn- flytjendur setjast aö í Ontario. Á laugardagskveldið fyrir páska vildi það til i kirkju einni kaþ- ólskri í Chicago, þar sem saman voru komin full fjögur hundruð manna, að strákur nokkur gerðj það af hrekk að kalla upp að eldur væri kominn í kirkjuna. Fólkið varð óttaslegið, ruddist til dyranna og tróðust þá fjögur börn undir og biðu bana af. Skamt frá .borginni Charlestown í Virginaríkinu, rákust tvær járn- brautarlestir á um helgina sem leið og fórust þar nokkrir menn en margir særðust meira og minna. Verzlun Canada við útlönd hefir aukist mjög á þeim níu mánuðum fjárhagsársins, sem liðnir eru, samanburði við það, sem var síð- astliöið fjárhagsár á sama tíma- Afli var sagður ágætur í Eyrar- bakkaflóanum nú fyrir síðustu helgi. Frá Vínarborg berast þær frétt- ír, að nú sé kornið samkomulag á milli Austurríkiskeísara og Ung- verja, sem illa leit út um að skjótt tækist, eftir að keisarinn rauf þing þeirra eigi alls fyrir löngu. Hvor- ir tveggju kváðu hafa slakað nokk- uð til að síðustu. Rafmagnsbrautafélög í New York og Cbicago búast við að geta sent vagnalestir á tiu klukkutimuni milli áður nefndra borga með því i svo máttlausir, að þeir gátu ekki að nota rafmagn i stað gufu, og ' gengið. En mjög vel láta þeir yf- Botnvörpuskipið Southcoats frá Hull, strandaði 13. Febr. á Fells- fjöru austarlega á Breiðamerkur: sandi. Skipshöfnin öll, 13 manns, komst heil á húfi að Tvískerjum. Sýslumaður gerir ráð fyrir láta flvtja skipshöfnina til Djúpavogs í veg fyriríVestu. ’ I. „ . Annað .botnvörpuskip, Wurtem- burg, f\'„ Bremerhafen strandaði á Svínafellsfjöru á Skeiðarársandi vestanmegin við Ingólfshöfða. — Skipverjar, 13 manns komust allir til lands eftir mikla hrakninga, en hefðu, að þvi, er þeir sjálfir segja, án efa orðiö úti þar á sandinum, ef strandmannaskýli Thomsens konsúls hefði eigi orðið þeim til bjargar. Fyrstu nóttina lágu þeir úti, en náðu skýlinu næsta dag, kl. 5 síðd., og voru þá orðnir mjög illa til reika, tveir af þeim voru Hinn ý.Nóv. siðastliðinn andað- ist að heimili sinu eftir langvinn- an innvortissjúkdóm hreppsnefnd- aroddviti Magnús Guðmundsson bóndi á Kotvelli i Hvolhreppi. Gullfélagið ,,Málmur“ tekur tiA starfa i þessum mánuði, því að nú er bráðlega von á æföum nianni til að bora eftir gulli á 3—4 stöð- um hér i Eskihlíðarmýrinni. — Hlutaféð, sem félagið byrjar með, að upphæð 100,000 kr., hefir alt verið tekið af bæjarbúum. Það sem á vantaði, er fresturinn var liðinn, tóku stjórnendurnir sjálfir, og eiga því langdrýgsta skerfinn í fyrirtækinu. En-fjöldi manna hef- ir tekið að eins 1—2 hlutabréf — hvert á 50 kr.—, svo aö hluttakan hefir verið almenn. Reykjavík, 16. Marz 1906. Gullsveiginn, er héðan var send- ur á kistu Kristjáns konungs ní- unda, lagði ráðherrann sjálfur á kistuna í grafhvelfingunni í Hró- arskeldu eftir útförina, er var ný afstaðin, er sveigurinn kom. Var hann lagður ofan á kistuna, bein- línis að undirlagi konungs vors Friðriks áttunda, en þar voru ekki aðrir sveigar látnir, en tveir frá börnum Kristjáns konungs. Bæði konungi og öðrum, er sáu gull- sveiginn, þótti hann einkar falleg- ur og haglega gerður.—bjóðólfr. \ ------o------- íslendingurinn Jón G. Pálmason, er dvalið hefir um æði langan tíma hér vestra, og síðast átt heima í Ottawa, Ont., kvað væntanlega ætla aö gefa út á ensku sögu um Island, eftir Þeirri íslandssögu Boga Melsteds, sem prentuð er ár- íð 1904. Þann I2.þ.m. giftu sig að Akra, N. D., Björn Lindal, héðan úr bænum og Steinunn Isleifsdóttir frá Cavalier. Þau lögðu á staö hingað til bæjarins daginn eftir, og hélt Þorsteinn Þorsteinsson, sem býr í húsi brúðgumans 514 Bever- ley stræti, brúðhjónunum myndar- lega veizlu, þegar þau komu hing- að norður. Yndislegt veður var hér urn páskana og hefir haldist síðan. Mesti fjöldi fólks sótti guðsþjón- ustugjörð í hinum ýmsu kirkjum bæj^rins. — Fram og aftur um göturnar strevmdi fólkið jafnt og þétt allan daginn, klætt i smekk- legan vorbúning, og ánægjusvip- urinn yfir hinni hagstæðu veðráttu skein á hverju andliti. Horfurnar í kolanámaniálinu. Eigi er nema að nokkru leyti enn 1 þá séð fyrir endann á því mikla verkfalli kolanámamannanna, sem um hríð hefir vofað yfir. Auðvitað er svo komið í linkola- námunum að union félögin hafa Inn í vörugeymsluhús C. P. R. félagsins hér í bænum báru tveir Gallar einn landa sinn skömmu eftir hádegi á mánudaginn var. \'ar sá meðvitundarlaus, og kendu mennirnir, sem með liann komu, ofdrykkju um það. Beiddu þeir verkamennina á vörugeymsluhús*- inu, að lofa honum að hvilast þar tvo eða þrjá klukkutíma, og kváð- ust mundu vitja hans aftur þegar liann yrði ferðafær. — En er siðar j var að gætt, kom það í ljós. að þessi maður var dauður, en enginn sást þó áverki á honum. Hvorug- ur mannanna, sem með liann komu hafa sést síðan. Hvort að hér er um morð að ræða eða ekki, er enn eftir því. fari slík lest að meðaltali 75 mílur á klukkutimanum. Búast þeir við aö verða búnir að koma þeim út- búnaði fyrir innan fimm ára. Tvö feiki-stór gufuskip er Cun- ard-linan nú að láta byggja í Eng- landi og fengið tíu miljóna lán úr ríkissjóði til framkvæmdar í því verki. Hvert þessara skipa um sig er talið að muni rúma um þrjú þús. manna fyrir utan skipshafnar- liðið. Skipin eiga að vera full- gjörð um raánaðamótin Júní og Júlí næstkomandi. Innfæddur Afríkuniaður, sonur Zúlúhöfðingja eins, vann nýlega hæstu verðlaurt fyrir mælsku við háskólann i Columbia. Hann er talinn að vera mjög vcl lærður rnaður, og á ljómandi framtíð í vændum þegar hann snýr aftur til Afríku, þvi að þar stendur honum opið álitlegt embætti og búist við að hann muni hafa mikil og ment- andi áhrif á negraflokkana þar. ir útbúnaði skýlisins. Þar biðu þeirra uppbúin rúm, ljósáhöld, vistir, þur sokkaplögg o. s. frv. l4r voru og sleðar, bátar og efni til að kinda af vita. Enn fremur leiðbeiningar á ýmsum tungumál- hafa fengið vilja sínum framgengt j ósannaS_ en lögreglan er aS grafast 1 þvi, að fa viðtekna af flestollum 1 b 6 námaeigendum þá 5 prct. hækkun pr. tonn, sem þeir fóru fram á, og má því heita, að í þeim námum fari nú fram viðstöðulaus vinna, og að líkindum engrar óánægju eða uppþots að vænta þaðan fyrst um sinn, og þá um leið að mestu leyti skotið loku fyrir það, að hætta verða ameriskum iðnaði af kolaskorti. j Alt öðru máli er að gegna um harðkolanámana. Um hundrað og sextíu þúsundir verkamanna, sem Komist hefir lögreglan nýlega á snoðir um stórkostlegt þjófafélag hér í bænum. Eru það verkamenn Can. Pac. járnbrautarfélagsins, æðri og lægri, bæði þeir sem á vagnalestunum og í vöruhúsunum vinna hér í Winnipeg. Menn þessir hafa uni all-langan undan- farinn tíma stoliö ýmsum flutningi sem sendur hefir verið með lestum félagsins. Sex menn er nú þegar um,og eftir fyrirsogn þeirra héldu vinna í þeim hafa hætt starfi sínu , búið að taka fasta og níu i viðbót skipbrotsmenn kyrru fyrir í hús- og sent fulltrúa af sínum flokki til er búist við að teknir verði, ef ekki inu. Kveldið sem þeir komu þang- að fá framgengt kröfum sinum við j fleiri, áður en þessi vika er á enda. að var hríðarbjdur og því ónýtt að ( namaeigendur. Var það vilji j Flestir af þjófum þessum námamanna að málið yrði lagt í gjörðardóm, og um það fjölluðu ið kynda vita, en næsta kvöld gerðu þeir það. öræfamenn höfðu þá þegar orðið varir við strandið, og komu þaðan menn til skýlisins kl. 11 um kveldið. Daginn eftir voru skipverjar fluttir upp í Fljóts- ur á þetta, og vildu þeir þar að hverfi og voru þeir þá allir hraust-' auki hafa samninga, sem bindandi ir og óskemdir. Hingað suður j væru fyrir báða flokka til þriggja komu þeir kvökiið 8 þ.m., og voru ára, en námamenn tveggja ára. — fyrir flutningnum hingað Stefán > Svo er að sjá að eigi horfi enn til póstur Þorvaldsson frá Kálfafells væntanlegs samkomulags milli full koti og Jón Steingrímsson unnu fyrir góðu kaupi hjá félaginu, i höfðu frá eitt hundr. til eitt hundr. sömu mennimir, sem leiddu til cg- þrjátíu doll. um mánuðinn. Við lykta harðkolanáma verkfallið ár- ^ nákvæmari fréttutn má búast í 1903. Eigi féllust námaeigend- næstu viku. Þýzki ríkiskanslarinn Von Bu- low fékk slag t þingstofunni fyrir skemstu og var borinn brott dauð- vona. í stðari tið kvað keisarinn ekkt hafa verið allskostar ánægður tneð framkomu hans í stjórnmál- um, sérstaklega að þjví er snerti al’skifti hans af Morokkodeilunni, sem endaði seinast með sigri fyrir Frakka. Enn á ný kvað Rússland þurfa að taka stórt ríkislán, fjögur hundr Rauðabergi. Reykjavik, 9. Dáinn er 11. bóndi Finnsson á arhreppi áttræður kvæntur Margrét Marz 1906. Jan. Sigurður Hamri í Borg- að aldri. Tví- Fyrri kona hans hét Ásmundsdóttir. Það Hr. Árni Eggertsson fasteigna- sali hér i bænum hefir nýlega keypt ; níu hundruð áttatíu og þrjú fet af byggingarlóðum að vestan verðu á frá trúanna og námaeigenda. og skilji j Victor stræti, á svæðinu frá EHice ave. og suður að Livina ave. Kost- aði spildan tuttugu og eitt þúsund dollara. Lóðir þessar ætlar hann þeir án þess að geta jafnað sakir milli sín, liggur ekki annað fyrir en algert verkfall í harðkolanám- unum. hjónaband var barnlaust. Síðari konan Sigurbjörg Jónsdóttir, lifir hann, og áttu þau 3 böm; lifa 2 þeirra. Sig. sál. var einhver bezti -o~- Ur bænum. „Velvakanda“ nelna nokkrir ung- ir menn, í bandalagi Fyrsta lút. safnaðar, félagsskap þann, er þeir j Ross ave., nú á Victor stræti. að selja undir ibúöarhús, en að eins með þeim skilmálum að á þeim verði bygð góö nýtízkuhús. , Victor stræti er nú að verða „íslendinga aðalstræti“, eins og Ross ave var í fyrri daga, enda byggja margir af þeim, sem hús sin seldu í vor á Auk hafa eigi alls fyrir löngu myndað þessara fasteigna á Victor st. hefir búhöldur í sinni sveit, enda orðinn sin á milli til að æfa sig í að halda hr. Árni Eggertsson ennfremur ný- vel efrrum búinn, en erfði þó aldr ei neitt. Eignar og ábýlisjörð sína hafði hann tvöfaldað í verði með jarðbótum og byggingum. Fyrri hluta lögfræðisprófs við ræður á íslenzku. Mr. W'.H.Paul-; lega keypt 8—9 þúsund doll. virði son, sem sjálfur er mikið vel máli af bæjarlóðunr am>ars staðar, en farinn, kvað hafa lofast til að leið- nefnt er hér að framan, bæði á öðr- beina þeim. Þetta er fallega stigið , um sts^ð á Victor st. og svo á Arl- íslenzkt spor i Ameríku. jington og Alverstone strætum.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.