Lögberg - 19.04.1906, Blaðsíða 5

Lögberg - 19.04.1906, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. APRÍL 1906 S geðjast að landinu og lífinu hérna ’ hér út á landi. Útihúsin eru að ! vesturfara-agent, þó eg segi frá í Ameríku. Eg hafði lofað því sama skapi myndarleg; í fjósinu því sem gott er hérna. Það er nú fleirum, t. d. Jóni Bergssyni á Eg- hafði hann 60 kýr meö kálfum, og si svona, það eru sumir heima, sem ilsstöðum, og Brynjólfi á Ási bróð- j talsvert af geldgripum að auk, og halda, að allir ljúgi öllu héðan. En ur hans, o. fl., svo eg ætla nú að nokkrar kindur.— Eru gripir hans þér eruð sanngjarn maður, og biðja Lögberg að flytja' fyrir mig ! ljómandi fallegir, þvi þar er land- þekkið Ameríku af eigin reynd, og þessar linur til yðar og þeirra, og ' rými nóg. Gestrisinn er hann og þess vegna veit eg þér virðið vel, annarra, sem þær kynnu að vilja ' glaður, eins og heima í „Hlíð“. — það sem eg segi. lesa. Það verður nú líklega ekki Gestrisnin er hér alveg eins og j £g kveg ygur svo meg þeztu ósk margt merkilegt, sem eg skrifa, eg heima, en mér finst samt að landar um> þrg ygur ag heilsa kunn- er lítið vanur bréfagjörðum. En her séu yfir höfuð miklu megnugri eg ætla að segja yður alt satt, sem ' um að veita gestum, heldur en eg segi, og það gera nú flestir, sem heima, og það er eðlilegt, landið er heim skrifa, þó sumir heima dragi það í efa. Yfir mörgu var eg undrandi á leiðinni, og þegar vestur kom. Hér •er alt í svo stórum stýl, og ólíkt þvi, sem var heima, og þarf eg ekki að lýsa því fyrir yður, sem ^jálfur hafið verið hér í Ameríku. Ferðin vestur gekk ágætlega. Þeg- 3.r til Winnipeg kom, dvaldi eg þar betra, tíðin reglubundnari, sumur- in lengri og hlýrri, og kjarkur fólksins eykst þegar menn sjá góð- an arð af dugnaðinum. Það er er- vitt fyrir mörgum fyrstu árin, en einskis eru þeir nýtir, sem koma liér ungir, og fara í hundana, ef heilsan bilar ei, það eru þá menn, sem eru svona eins og ræflar, sem einu má gilda hvar fleygt er. Eldri mgjunum. Yðar einl., B. M. 9. Apríl 1906. Utanáskrift til mín verður eft- irleiðis: Siglunes P. O., Man. litla hríö, en sneri leið minni norð- mennirnir eiga erviðara, einkum af ur 1 Álftavatnsbygð, þar á eg bróð ur og marga frændur og kunn- ingja. Eg hefi dvalið þar þetta árið. Vann eg þar um hrið hjá frænda mínum Ben. Rafnkelssyni. Hann er mjög vel efnaður maður, og svo var eg hjá Jóni bróður min- um, sém býr austur í skógunum fyrir austan Álftavatnsbygðina. Hann ér einbúi og efnaður vel; á yfir 100 naut, og betri gripi en gjörist hér. Þar austur i skógun- um eru haglendi góð, og kallar Jón það i gamni Síberíu, því liann er glaðlyndur maður. í vetur vann því þá vantar málið. Ekki langar mig samt heim. Og óska eg hefði farið fyr; þó eg læri eigi málið, eru nógar íslendingabygðir að búa í. Hér svelta engir, sem nenna að vinna. Gripirnir eru miklu vænni hér, og eru þó gripir í þessu bygð- arlagi sagðir tæplega meðalvænir. Kýrskrokkurinn er hér frá 400 og upp í 700 pund á haustin og kindumar að því skapi. Dilk-sugur sem ganga með tveimur lömbum yfir sumarið, gera um 60 pd. af kjöti á haustin ,og dilkar, snemm- bornir, um 50 pd., og enda meira, æg hér í bygðinni að gripahirðing. og það þó tvílembingar séu. Það En nú síðari hluta vetrarins brá eg jné'r norður til Narrows, að skoða mig um, og hefi í hyggju að taka þar land og flytja mig þangað. <Etla eg í vor að hirða um sauð- 'burðinn, um 130 ær, fyrir Björn Metúsalemsson, sem býr í eyju hér morður í vatninu, fjórar mílur frá landi. Þar nyrðra hitti eg ýmsa góðkunningja, þar á meðal Sigur- geir Pétursson frá Reykjahlíð. Var mér það mikil skemtun. Eg hafði lieyrt ýmsar sögur af efnahag Sig- •urgeirs heima, sem því fór betur að voru ósannar. Hann hefir nú þetta ár bygt svo reisulegt íbúðar- hús, að eg hefi hvergi séð jafn fall- er gaman að þrifa í bakið á kind- unum hérna. En þær yrðu nú líka fallegar, ef þær væru á Is- landi, t. d. á Mývatnsöræfum. j Fjárkvnið er ágætt hér. Eg held betra en heima. Miklu þyngra og j vöðvameira. Eg er ekkert að gylla lífið hér. Eg eggja ekkert 1 gamla menn að koma þó þeim geti liðið vel hér. En það er gott fyrir unga dugandi menn. Þeir geta séð hér margt, sem að gagni mætti verða heima, ef þeir vildu fara heim aftur. Eg held eg hætti nú að pára yð- ur núna; þér takið viljann fyrir verkið, prófastur minn. Og eg Fékk kvef við að elta fijdf. Mr. Wm. Thos. Lanorgan, lög- reglumaður í Chapleau i Ontario, segir: „Eg varð holdvotur einu sinni í fyrra haust, er eg var að elta þjóf, og fékk mjög þ.ungt kvef. Eg heyrði þá getið um Chamberlain's Cough Remedy og reyndi það. Eftir að eg var búinn úr tveimur litlum glösum var eg orðinn albata.“ Þetta meðal er ætlað til þess sérstaklega að lækna hósta og kvef. Það eyðir kvefinu á styttri tíma en nokkurt annað að meðal og allir sem þekkja það hæla því mjög mikið. Til sölu hjá öllum lyfsölum. og vandað hús hjá íslendingum vona þér haldið ekki, að eg sé Influensa læknuð. „Fyrir nokkrum vikum síðan, þegar vetrarkuldinn var sem mest- ur, fékk bæði konan mín og eg kvéf, sem lagðist mjög þungt á okkur,“ segir Mr. J. S. Egleston í Maple Landing, Iowa. „Við höfð- um verki í öllum liðamótum, sár- indi í vöðvum, drunga í höfðinu og rensli úr nefi og eyrum og kölduflog og hroll við ag við. Við fórum nú að reyna Chamberlain’s Cough Remedy og til þess að skerpa áhrifin tókum við inn tvö- falda inntöku af Chamberlain’s Stomach and Liver Tablets, og leið þá ekki á löngu þangaö til in- fluenzan var alveg horfin.“ Blue Store. Y FIRFR AKK ARNIR til vorbrúkunar ættu að vekja athygli yðar. Veðrið ér ætíð breytilegt á vorin, kuldi í dag, rigning á morgun og sólskin næsta dag. Vetrar yfirfrakkinn er óhentugur til vorbrúkunar. Fáið yð- ur því "eRflVENETTE sem er ágæt yfirhöfn hvernig sem viðrar. Við höfum til vatnsheldar kápur, af ýmsri gerð ogýmsum stærðum. Alt fallegustu yfirhafnir, góðar í þurki og regni og á öllum árstímum. Verðið er $8,00 til$20,oo. Allir œttu að eiga regnkápu — og kaupa hana hér. Yor-tízka. KARLM. HATTAR. — Nýir vorhattar eru nú kornnir. Ef þér vissuð hvað margir koma nú hér í búðina með ársgamla hatta, til að fá sér nýja, þá gætuð þér gengið úr skugga um hvað hattarnir okk- ar eru endingargóðir. Derbie vor- hattar á $2—$2.50. Linir hattar á $1.50—$4. Ljómandi góðir ný- tízu.hattar, bleikir og brúnir á $2.50. VORHANZKAR karlm. A laug- ardaginn og mánudaginn kemur seljum við dálítið af egta Mocha hönskum fvrir að eins $1.75. Þeir eru $2.50 virði. Við höfum að eins 24 pör til, svo það er bezt að koma nógu snemma. Vetlingar úr rúss- nesku kálfskinni á $1.25. REGNHLÍFAR.— Nú má fara að búast við rigningu við og við og er því bezt að búa sig undii; og fá sér regnhlíf. Við höfum til bæði regnhlífar og sólhlííar með sann- gjörnu verði. KVENTREYJUR, nýjar, með aðlaðandi verði. Þó kvenfólkið má- ske ekki þurfi að halda á þessum treyjum rétt í svipinn, þá er verðið svo aðlaðandi, að ólíklegt er að það sleppi tækifærinu. Fallegar hvítar treyjur með ýmsu skrauti á $1—$1.25. Fjórar nýjar tegundir af kventreyjum $2, $2.-50 $3 og $3-50. Þetta er fyrirtaks- kaup því treyjurnar eru ágætar að efni og útliti. Bróderaðar nærtreyjur á 45C og 75 cenC KARLM. FATN.— Við höfum nú bæði meiri cg fallegri karlm,- fatnað en nokkru sinni áður. Þau eru öll nákvæmlega sniðin og fara því mjög vel. Bæði treyjan og buxurnar eru í réttu samræmi og klæða því alla ágætlega. Verðið er frá $8.00 til $25.00. DRENGJA-fatnaður. Til þess að vekja enn betur eftirtekt drengjafatnaðinum, gefum við á- gætt Lacrosse Stick með hverjum fatnaði. Þið ættuð því að flýta ykkur drengir og fá ykkur föt hér. Fötin eru óaðfinnanleg. Komið og skoðið þau vandlega. GROCERIES:- Bananas, stór og góð, 40C. tylftin. Ný viðbót af E.D.Smithhs niðursoðnu ávöxtunum, í 5 pd könnum, kryddpækill, Raspberries \ Plums og Blackberries. Verð 65C Hálfs gallóns könnur nýtt Maple siróp á 65C. J. P FUMEBTON & CO. Qlenboro, Man, Þrjár tegundir af lyftidufti: 1. Hinar mörgu ódýru og óáreiðanlegu tegundir. 2. Bandaríkja ,,trust“-lyftiduft,selt með óheyri- 3. Bezta tegundin, eða BAKINQ POWDER Bezt og ódýrast. 250. pundið. Hvaða tegund brúkið þér? Geo. R. Mann. 548 Ellice Ave. nálægt.Lasgsids. íslenzka töluð f búðinni. éé Sökum þess að svo margir af i viðskiftantönnum mínum hafa ósk- I að eftir að eg yrði kyr hér, hefi eg ; ákveðið að fresta burtför minni til ; haustsiits. Munið það, að einkunn- ' arorð mitt er: Litill tilkostnaður. liLítill ágóði. Fljót skil. Nýjar vörur eru nú að koma dag lega; allar eru þær með mjög að- laðandi verði. BARNA-höfuðföt. Þau em úr silki og kosta 35C., 50C., 75C. og $1.00. 1 KVENTREYJUR úr sirzi.mjög liþægilegar. Sérstök tegtmd á 50C. I'Aðarar tegundir 75C., $1 og $1.25. SIRZ—Ágæt sirz á ioc. og 15C. yardið. Merki: Blá stjarna. [ Chevrier & Son. BLUE STORE,Winnipeg. 452 Main St., á móti pósthúsinu. MUSLIN kjólaefni: Þau eru ! mjög falleg og kosta að ens 5C., 8c. Iog ioc. vardið. KARLM. SKÝRTUR:— Sérstakt verð á þeim 50C. Aðrar tegundir á 75C og $1. Komið og skoðið! j Lægsta verð sem hugsanlegt er að fá! The Winuipeg GRANITE & MARBLE CO. Limlted. HÖFUÐSTOLL t$00,000.00. Vér höfum hinar mestu birgöir, sem til eru í Vestur-Canada, aftöllum tegundum af minn- isvöröum. Skrifiö eftir veröskrá eöa komiö viö hjá okkur aö 248 Princess st., Winnipeg. Tlic Rat Porlage Lumlicr 0«. II XuIdVLITlBID. AÐALSTAÐURINN til aö kaupa trjáviö, boröviö, múrlang- i bölid, glugga, huröir, dyrumbúninga, rent og útsagaö byggingaskraut, kassa og laupa til flutninga. Bezta „Maple Flooring“ ætíö til. Pöntunum á rjávið úr pine, sprnce og tamarac nákvæmar ganmur gefíno. Skrifstofur og mylnnr i Korwood. Tí'«« BÁRÐUR SIGURÐSSON & MATHEW CENTRAL BICYCLE SHOP 566 NOTRE DAME W. RÉTT FYRIR VESTAN YOUNG. Ný hjól og brúkuð til sölu. Alls konar aBgerðir fijótt og vel afgreiddar vi8 sann- gjörnu verBi. Gamlir viSskiftavinir eru beðnir að mnna stað- inn. Viö setjum upp hitalofts-ofna. Fáiö kostnaöar-áætlanir hjá oss. ÞAKRENNUR, VATNLEIÐSLUPÍPUR og REGNVATNSÞRÓR sérstaklega búnar til. Glenwright Bros. Tel. 3380. 587 Notre Dame € A. Burwham, forseti, _Gbo. D. Eldr.dge, varaforseti o, ma.smaSur é «[ Mu.t'u.al Resewe <1 ]i Lífsábyrgðartélagið, 1 MUTUAL RESRRVE BUILDING 9 BUILDING 305, 307, 309 Broadway, New York. Innborgað fyrir nýjar ábyrgðir 1905.......................... $14,426,325,00 Aukning tekjuafgangs 1905.................................... 33,204,29 Vextir og leigur (eftir að borgaður var allur tilkostnaðnr og skatt- ar) 4.15 prócent af hreinni innstæðu........... Minkaður tilkostnaður árið 1904 .................................. g,, ^ JBorgað ábyrgðarhöfum og erfingjum 1905........................... 3,388,707,00 Allar borganir til ábyrgðarhafa og erflngja frá byrjun........ 64,400,' (» 1,000,00 Fænr menn, með eða án æfingar, geta fengið góða atvinnu, Skrifið til Agency Department—Mutual Reserve Building, 305, 307, 309 Broadway, N. Y ALEX. JAMIESON, rá&smaður ( Manitoba, 411 Mclntyr. BIR.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.