Lögberg - 19.04.1906, Blaðsíða 2

Lögberg - 19.04.1906, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. APRÍL 1906 Um heitullondin. Fyrirlestur haldinn í félaginu „Fjölni" af Stgr. Matthíasson. ’ÞaS er fátt, sem mér er kæra^a aK minnast frá ferðalaginu austur í Asíu í hitt eS fyrra , en góöviSr- iö. Strax þegar maSur kemur frá Atlanzhafi inn um Gíbraltarsund inn í MiSjarSarhafiS, er sem komi maSur utan úr kulda inn í hlýja stofu.en þaSan af hitnar enn meira þegar kemur suSur í RauSahaf og Indlandshaf. RauShafiS er heitast af öllum höfum — einkanlega er þar heitt á sumrin, svo aS sagt er, aS hvergi finnist heitara á öllu jarSríki. Eg var svo heppinn, aö fara þar um í DesembermánuSi.svo aS ,þá var þar aö eins þægilegur sumarhiti — en skipverjar, sem vanir eru aö fara þar um á sumr in, sögöu ljótt af hitanum. Svitinn drýpur þá af manni eins og væri maSur aS bráöna, og bunar niöur á fætur, svo þaö bullar í skónum, eins og þegar maöur hefir vaöiS upp fyrir skóvarp. Hitinn í sjálf- um sjónum veröur 36 gr. C. og þar yfir, eöa, meö öörum oröum, eins og fullheit kerlaug; en þar er ekki sem hollast aö baöa sig, því bannsettir hákarlarnir vaöa uppi og klippa af manni í einu hendings kasti hendur og útlimi — ef ekki sjálfan hausinn. Þaö þarf eigi annaö en kasta kjötbita i sjóinn, þá koma óöara margir hákarlar upp í vatnsskorpuna, og bítast um bitann. ÞaS er gömul alþýöutrú hér á landi, aö selirnir séu afkom- endur Faraós og liösmanna hans, sem druknuöu í Rauöahafinu. ÞaS lieföi veriö betur til falliö aö rekja ættartölu hákarlanna þannig. Þeg- ar eg fór um Rauöahafiö, var þar þægilegur sumarhiti og ilvolgur andvari á austan, sem kom frá hinum heitu löndum Arabíu. Þar er mikil auön aö sjá í landi. Vér sigldum mjög nærri,þegar vér fór- um eftir Súezskuröinum og fram hjá Sínaiskaga. Þar er alls staö- ar eintóm eyöimörk — gulir og hvítir sandar, hvergi gróöur eöa grænir hagar — né heldur „bænda fcýlin þekku“ — sem „bjóöa vina til“ — hátt und hlíöarbrekku%— m hvít meö stofuþil." Þarna voru Israelsmenn aö villast í 40 ár og gat eg vel skiliö, aS þeim þætti betra aö sitja viö kjötkatlana í Egyptalandi. — En blíSviSriö var cnn þá meira þegar viö komum út á hafiS og einkum suöur á Ceylon Singapore á Malakkaskaga. Eg varö ekki svo frægur aS komast suöur aö miöjaröarlínu, en Singa- pore liggur aö eins einar tíu mílur Jiaöan og hitinn eykst ekkert á þeim spöJ. Þaö er annars nógu broslegt, aS fólk, sem hefir lesiö landafræöi og annars er allvel aö sér, ímyndar sér aS miöjarSarlínan sé virkileg lína eöa band, sem ligg- ur um jöröina. Þetta sagöi kaf- teinninn mér aö hann heföi oft rekiö sig á þegar hann sigldi meS farþegaskipi til Kongo. Einkum heföu ýmsrar stúlkur beSiö þá um aö sýna sér línuna. Þeir létu þær þá sjá í kíki, sem var svo útbúinn aS innan í honum var spentur þráö ur ofur þunnur yfir eitt gleriö, en |>a8 var nóg til þ«ss, aS þær sáu línuna, og voru glaöar og stoltar yfir. — Þar sem er eyjaloft viö miöjarS- arlínu, eins og á Ceylon og Singapore, er loftslagiS jafnt áriS um kring og enginn munur á sumri og vetri, eöa regntíS og þurkatíð, sem annars gætir svo mikils í brunabeltinu á fastlendinu. MeSalhiti ársins er nálægt 30 gr. C., þaö er aS segja í forsælu; i sólarljósinu er hann talsvert meiri, og inni í .landi getur hitinn i sól- skininu stigiö upp í 70 gr. C. Á hverjum degi sólskin, heiöríkja og bliöa, aö eins viö og viS helliskúrir, sem koma meö þrumum og elding- um, þegar minst varir. ÞaS rign- ir stutta stund, en er sem steypt væri úr fötu. í svona skúrum fórum viS stundum úr fötunum á þilfarinu, og fengum okkur steypi- baö himinsins, hressandi og þægi- legt. En einkennilegt var aö sjá í Singapore, þegar svona helliskúr kom úr lofti.þá þutu allir Kinverj- ar, sem voru þar á götunum, og annars voru berstrípaöir og gátu þolað aö vökna, sem fætur toguöu inn í húsin. Eg komst seinna aS, hvernig á því stendur, aö þeir foröast svona rigningu. ÞaS er gömul hjátrú þeirra, aö rigningin sé stórkostlegt en innilegt faSmlag himinsins viS jöröina—sem ósæmi- legt sé aS horfa á.—Þessi hræösla viö rigninguna hefir stundum kom- ið þeim aö klandri. T. d. er sagt, aS Englendingar ynnu eina höfuö- orustuna í Taiging-uppreistinni einungis fyrir þá sök,aS þegar bar- daginn stóö sem hæst, þá fór aS ngna, en viö þaö lögöu Kinverjar á flótta til þes saS komast í hlé. — f heitu löndunum eru húsin ekki eins vönduö og þar sem kaldara er. Yfir höfuö má segja, aS alt fólk búi í hreinum hjöllum. Á þeim eru engir gluggar, heldur stórir hlerar, sem má loka á nótt- unni, en á daginn standa opnir upp í á gátt. Og á daginn hefst fólk viS úti á sléttunum og kring um húsin, þar sem er forsæla undir pálmum, eða sólþökum; þar situr þaS á hækjum sér og b ýr til mat eða stundar atvinnu síná. — Þetta þótti mér svo undarlegt þegar eg kom til Kolombo á Ceylon. , Hvar sem maöur reikaði urn götur bæj- arins mætti manni sama sjónin — alt fólkiS úti á sléttunum fyrir framan húsin, og alt situr á hækj- um sér eins og apakettir.; svona sitja Kinverjar lika og jafnvel Japanar. Sé þeiin boðinn stóll, dettur þeim ekki í hug aS setjast á hann eins og vér gerum, meö því nfl. að tylla okkur niSur á endann, heldur stíga þeir upp á hann og setjast svo á hækjur sér. Annað, sem manni bregöur viö aö sjá,þeg- ar maöur kemur í heitu löndin, er auövitaS alt þetta nakta fólk. Reyndar er þaö ekki alveg nakiö, því flestalt hefir mittisskýlu og kvenfólk af heldra tagi — fínni frökenar bæjarins — hjúpa um sig þunnum sjölum eöa skikkjum,eink- um viö hátíöleg tækifæri, en krakk arnir ganga alveg berstripaSir — í hæsta lagi meS hring á stóru tánni. Og mikill er urmullinn af krökkunum, hvar sem maöur reik- ar, enda er víst óhætt aö segja, aö það megi kallast undantekning, ef uppkomin stúlka ekki eignast barn. — Þar þykir það mesta vanvirSa fyrir stúlku að fjölga ekki mann- kyninu. Aldrei gleymi eg þessum barnasæg, sem varö á vegi manns í Ceylon. — Á Ceylon búa Singha- lesar, sem eru kaffibrúnir á litinn, en aö vexti og andlitslagi mjög svipaöir Evrópumönnum. Þeir eru mjög frítt fólk og snyrtilegir í ailri framgöngu og hafa karlmenn- irnir vanalega krúnukamb á höfö- inu; en bömin eru óumræöilega falleg, vel vaxin og svipurinn svo glaSlegur. Hvar sem viö komum úði og grúSi af krökkunum, sem voru aö Ieika sér allsber í sólskin- inu og gljáöi á kroppana eins -og þeir væru úr bronze. Eg ók um >orgina og landiS umhverfis í lítilli kerru, sem ungur Singhali drá á eftir sér. Svona kerra er kölluö Richska og er algengt aktygi alls- staöar í Austurlöndum. Manni þykir þetta ferSalag heldur kyn- legt í fyrstu og kynokar sér viö aö hotta á reiöskjótann ef han fer of hægt; reyndar er þaö vanalega ó- þarfi, því hann veit sem er, aS borgunin veröur þess ríflegri sem hann hleypur rösklegar, og þess vegna þýtur hann í loftinu upp og niöur brekkurnar, sem hann þindar laus væri, og er þaö þess aödáunar verðara sem hitinn er steikjandi af sólinni beint upp yfir höföi manns. Kroppurinn verður líka Jöörandi í svita, sem gegnumdrepur mittis- skýluna og bogar niöur eftir fót- unum, en þetta þornar fljótt þeg- ar viS stönzum. Alls staöar feng- ust ávextir fyrir svo sem ekkert verö — kókoshnetur, mangó, ban- anas. Einkum var svalandi í hit- anum aS drekka mjólkina úr hin- um hálfþroskuöu kókoshnetum.— Ef eg ætti aö lýsa bragöinu, væri þaS—eins og eg get hugsaö mér kalda kaplamjólk, sem er blönduö ýmsu ljúffengu kryddi. — Hvar sem eg fór fram hjá tjörn- um og vötnum, sást þar mesti grúi af mönnum og dýrum vera aö baöa s;g. Þetta nakta fólk getur ekki stilt sig um aS fá sér baö í hvert skifti, sem þaö leggur Jeið sína fram hjá tjörnum eða vatni; fyrir- höfnin er svo lítil, þegar ekki þarf annað en aö leysa af sér mittisskýl- una — og allir eru syndir. Einkum var gaman að sjá skvampiö í litlu krökkunum. Eg mintist þess þeg- ar eg var litill strákur. Á þeim ár- um heföi eg öfundaö þessa krakka, sem gátu vaðiö og slarkaö í for og bleytu allan daginn, án þess aö þurfa aö væta sokka og buxur og fá skömm í hattinn um kvöldiö. — Þegar vér sigldum inn á hafn- irnar í Port Said, Colombo og Sin- gapore, komu litlir strákar á móti okkur á litlum eintrjáningsflekum, syngjandi og trallandi og réttu út henduranr til aö snikja peninga. ViS köstuöum silfurskildingum á stærö við 10 og 25 eyringa út í sjóinn til þeirra, en þeir steyptu sér óöara á eftir og náöu þeim á augabragöi. Enginn skildingur tapaðist eöa komst einu sinni til botns. Strákar voru ekki hræddir viö hákarlana, sem þó var' nóg af á þessum svæöum; en þaS er sagt, aS þeir sækist ekki eins eftir ínó- Jeitu kroppunum, eins og þeim hvítu. Og ekki voru þeir heldur hræddir viö aö lenda á sundinu í straumiöunni undan skrúfunni — því þeir voru syndir eins og selir. Fjöldinn allur af strákum hefir þetta aö atvinnu og atvinnan gefur vel af sér. Því aS engir ^eröamenn sjá i þaö, að henda í sjómn nokkr- um skildingum handa svona rösk- um unglingum. En sumir drengj- anna gera það í hjáverkum sínum; annars kafa þeir eftir perlum á mararbotni, — því nóg er af þeim við suöurstrendur Asíu og einkum á Ceylon. Framh. á 3. bls. PLUMBING, ♦ hitalofts- og vatnshituo. The C. C. Young Co. 71 NENA ST. ’Phone 3669. ÁbyrgtJ tekin á a?5 verkið sé vel af hendi leyst. W, Meech, J. V. Thorlakson, 339 Eigin Ave. ; 662 Langside St’ The WINNIPEG DRAY CO. FLYTJA HÚSBÚNAÐ OG PIANO’S. Baggage Transfer, — Verzla me5 alls konar ELDIVIÐ sagaOan og ósagaðan. Horninu á ARTIIUR & NOTRE DAME. MEECH & THO^LAKSON ---eigendur.----- ’Phone 4352. -- WINNIPEG, KOSTABOÐ TIL NÝRRA KAUPENDA LOGBBRGS í t 1 í í 1 í í (► (►. I 4 Nýir kaupendur Lögbergs, sem borga $1.50 fyrir- fram, fá blaöiö frá byrjun sögunnar Gulleyjan og til næstu áramóta, og eina—hverja sem þeir kjósa sér— af sögunum Sáömennirnir...................50C. virði Hvíta hersveitin................50C. viröi Höfuðglæpurinn............... 50C. virSi Rudloff greifi..................50C. viröi Lúsía........................ 50C. virði Svikamylnan ....................50C. viröi Hefndin.........................45C. viröi Páll sjóræningi og Gjaldkerinn.. 40C. virSi RániS...........................30C. virSi Nýir kaupendur Lögbergs, sem borga $2.00 fyrir fram, fá blaðiS frá byrjun sögunnar Gulleyjan til 1. Apríl 1907 og hverjar tvær af sögunum, sem þeir kjósa sér. GætiS þess, að í öllum tilfellum veröur full borg- un að fylgja pöntuninni og hún aö komast í hendur félagsins því aö kostnaöarlausu. Eftirspurnin eftir sögum Ltgbergs eykst óöum og eftir lítinn tíma veröa þær upp gengnar. Kaupiö því Lögberg nú, á meöan þér eigiö kost á aö ná í eina eöa tvær sögur fyrir ekkert. Paningana má senda í registeruöu bréfi, sé ekki silfur sent; annars er bezt aö kaupa Postal Note. Þær fást á hverju pósthúsi. Utonáskrift: The LÖGBERG PRINTING & PUB. Co. Box 136 Winnipeg, Man. “EIMREIÐIN” FJöIbreyttasta .g skemtllegasta tfmarltiö á Islenzku. RltgerSlr, sög- ur, kvœöi myndir. VerC 40c. hvert heftl. Fœst hjá H. S. Bardal og S. Bergmann. The Northern Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og' William Ave. Rentur borgaöar af innlögum. Ávísanir gefnar á fslandsbanka og víösvegar um heim Höfuðstóll $2,000,000. Aöalskrifstofa í Winnipeg, Sparisjóðsdeildin opin á laugardags- kvöldum frá kl, 7—9. g THE CANADIAN BANK OE COMMERCE. á hornlnu á Ross og Isabel Höfuöstóll: $10,000,000. Varasjóður: $4,500,000. ( SPARISJÓÐSDEILDIN Innlög $1.09 og þar yflr. Rentur lagCar viö höfuCst. á sex m&n. frestl. Víxlar fást á Englandsbanka, sem eru borganlegír á íslandi. AÐALSKRIFSTOFA I TORONTO. Bankastjóri 1 Wlnnlpeg er Thos. S, Strathalm. THE DOMINION BANK. á horninu á Notre Dame og Nena St. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Á vísanir seldar á banka á fslandi, Dan- mörku og í öörum löndum NorSurálfunn- ar. GOODALL — ljósmyndari aö 610^ Main st. Cor. Logan ave. Hér fæst alt sem þarf til þess aö búa til ljósmyndir, mynda- gnllstáss og myndarammar. ORKAK MORRIS PIANO Tónnlnn og tllflnnlngln er fram- leltt á hœrra stlg og meC melrl list heldur en ánokkru öCru. Þau eru seld meC göCum kjörum og ábyrgst um öákveClnn tlma. þaC ættl aC vera á hverju heimllL S. L. BARROCLOUGH & CO., 228 Portage ave., - Winnipeg. ÓRR. Shea Sparisjóösdeildin. SparisJöCsdeildin tekur viC innlög- um, frá $1.00 aC upphæC og þar yflr. Rentur borgaCar tvlsvar á ári, I Júnl og Desember. Imperial Bank ofCanada C Höfuðstóll (subscribed) $4,000,000. Höfuðstóll (borgaður upp) $3,900,000. Varasjóður - $3,900,000. llöfuðstóll (borgaður upp) $3,880,000 Varasjóður . $3,880,000 J. C. Orr, Plumbing & Heating. 625 WiHiam Ave Phone 82. Res. 8738. Algengar rentur borgaCar af öllum ínnlögum. Avísanir seldar á bank- ana á Islandi, útborganlegar 1 krón. útlbú I Wlnnlpeg eru: ACalskrifstofan á horninu á Maln st. og Bannatyne Ave. N. G. LESLIE, bankastj. NorCurbæJar-delldln, á horninu á Maln st. og Selkirk ave. F. P. JARVIS, bankastj. Thos. H. Johnson, lslenzkur lögfræClngur og mála- færslumaCur. Skrlfstofa:— Room 33 Canada Life Block, suCaustur horni Portage avenue og Maln st. Utanáskrift:—P. O. Box 1364. Telefön: 423. Winnipeg, Man. Df.M. halldobsson, PARK RIVER. N. D. * • Er aC hitta á hverjum miCvikudegi 1 Grafton, N.D., frá kl. 5—6 e.m. H. M. Hannesson, íslenzkur iögfræðingur og mála- færslumaður. Skrifstofa: 502 Northern Bank Building, Cor. Port. Ave. and Fort St.,Winnipeg. Telefón 2880. \ i Huitii í) zftiz ! c? / — því að — 1 * * « r ■ ! tiQQu s tíyy yingapappir heldur húaunum heituml og varnar kulda. Skrífið eftir sýnishorn- • um og verðskrá til TEES & PERSSE, LTD. &OBNT8, WINNIPEO. Stærsta Skandinavaverzlunin í Canada, Vér óskum eftir viðskiftum vBar. Heildsala Jog smásala á innfluttum, lostætum roatartegundum. t. d.: norsk K K K og K K K K spiksíld. ansjósur, sardínar, fiskboll- ur, prímostur, Gautaborgar-bjúgu, gamalostur, rauð-sagó, kartöflumjöl og margskon- ar grocerie-vönar The GUSTAFSON-JONES Co. Limited, 325 Logan Ave. 325 Brúknö töt. Agæt brúkuB föt af beztu teg- und fást ætfó hjá Mrs. Shaw, 488 Notre Bame ave., Winnipeg’ Höfuðverkur kemur af óreglu í maganum og læknast aö eins meö Chamberlain’s Stomach and Liver Tablets. Seldar hjá öllum lyfsöl- ««• . . . •

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.