Lögberg - 19.04.1906, Síða 7

Lögberg - 19.04.1906, Síða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. APRÍL 1906. 7 MARKAÐ8SK ÝRSLA. MarkaösverO i Winnipeg 14 . Apríl 1906 I n nkampsverö. ]: Hveiti, 1 Northern......$0-75/4 „ 2 „ 0.7354 „ 3 °-72^ ,, 4 extra ....... 69)4 „ 4 „ 5 »»•••• Hafrar, ...........32)4 —33)4c Bygg, til malts........... 39)4 ,, til íóCurs............. 38c Hveitimjöl, nr. 1 söluverB $2.40 ,, nr. 2.. 2.15 ,, S.B“........ 1.70 ,, nr. 4.. “ .. .. 1-40 Haframjöl 80 pd. “ .... 1.80 Ursigti, gróft (bran) ton... 15.00 ,, fínt (shorts) ton.. .16.00 Hey, bundiö, ton.... $5—6.50 ,, laust, .........$6.00—8.00 Smjör, mótaC pd......... 27 ,, í kollum, pd.........13—J4 Ostur (Ontario)......15—J5)4c ,, (Manitoba)............ M Egg nýorpin.. .......... • • • ,, í kössum................. Nautakjöt.slátraö í bænum 6c. ,, slátraö hjá bændum... c. Kálfskjöt............ 7)4—8c. Sauöakjöt................. 13C- Lambakjöt................. 13 Svinakjöt, nýtt(skrokka) .. 10 Hæns.................. 11—12 Endur..................IO—1 Ic Gæsir..................io)4 nc Kalkúnar................!4—^5 Svínslæri, reykt(ham) • • 11 )4-l 5C Svínakjöt, ,, (bacon) I3)4c Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.40 Nautgr.,til slátr. á fæti 3—35í Sauöfé ,, ,, .-4 5)4 Lömb ,, „ •• 6c Svín ,, ,, •• 6—7 Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35-$55 Kartöplur, bush........50—55C Kálhöfuö, pd............. 4)4c. Carrots, bush.............. 1.20 Næpur, bush................6oc. Blóöbetur, bush............ 75c Parsnips, pd............. , 3 Laukur, pd...................2%c Pennsylv.kol(söluv.) $10. 50—$11 Bandar.ofnkol ,, ,, 8.50 CrowsNest-kol ^ ,, 8.50 Souris-kol . „ 5-2 5 Tamarac( car-hlcösl.) cord $5.00 Jack pine,(car-hl.) c......4.25 Poplar, ,, cord .... $3-25 Birki, ,, cord .... $5.00 Eik, ,, cord $5.00-5.25 Húöir, pd.............. —8)4 c Kálfskinn, pd............ 4—6 Gærur, hver.;..........25—50C Megrun jarðvegsins. Eins lengi og réttilega og skyn- samlega er fariö meö frjósaman jaröveg, er ekki eingöngu hægt aö viöhalda frjóseminni, heldur má og auka hana ár frá ári, ef tíöarfar ekki hamlar eölilegum gróöri og iþroska. Bæði í gömlu löndunum í Norðurálfunni og ekki siöur í Austurálfunni, er ekki erfitt aö fá sannanir fyrir þessu. Bæöi á Englandi og Þýzkalandi fá menn meiri uppskeru af sömu landsvæö- unum heldur en fékst fyrir fimm hundruð árum síöan. 3>eir landshlutar í Austurálfunni sem vel hafa , verið ræktað- ir eru enn þann dag í dag eins frjó samir og engu síður arðberandi en iþeir voru fyrir mörgum öldum sið- an, er menn hafa sögur af aö þeir hafi ræktaðir verið. Nú verður þetta spursmál fyrir manni: Hvers vegna er þetta ekki eins hér i Ameriku? Hér er þetta gagnstætt. !>að er alkunnugt, að í mörgum austurríkjum Bandaríkjanna t. d., og það jafnvel í grend viö járn- brautir og stórborgir, finnast býli bænda með nægum og góðum hús- um á, sem eru til sölu fyrir minna verð en húsakynni eingöngu kesta. Og þetta er af þeirri ástæðu, að jarðvegurinn á þessum bújörðum er svo af sér genginn og útníddur, að eigendunum finst það ekki borga sig, að eiga né yrkja slíkar bújarðir lengur. Svo er sagt, að á sumum stöðum i Californíu t. d. séu bújarðir.sem gáfu af sér fjöru- tíu bushel af ekrunni af hveiti fyr- ir ekki all-löngúm tima síðan, er nú sé ekki hægt að fá meiri upp- skeru af en tíu bushel af ekru. Á- rangurinn af þessari hnignun er sá aö bújarðir þar, sem áður voru í mjög há.u verði, fást nú mjög ó- dýrar. En þó verðið á þeim sé lágt, mun þó hver og einn hugsa sig tvisvar um áður en hann festir peninga sína í jafn niðurniddum jarðeignum. Með langvarandi misbrúkun og hirðuleysi má fara svo með hinn bezta jarðveg , að hann kornist í það ástand, að jafnvel illgresi,hvað þá annað, tæplega geti fest þar rætur og náö neinum þroska. Þetta veröur að koma i veg fyrir í tíma og að eins eitt meðal er til, sem dugar. Nafnið á því meöali er: áburður. I rýmri merkipgu innibindur þetta orð i sér endur- gjald eða uppbót fyrir alla þá upp- skeru sem landið eða bújörðin gef- ur af sér. Sé vanrækt að viðhafa þetta með al, relcur að þvi, að frjómagn jarð- vegsins tæmist smátt og smátt og hverfur um síðir með öllu. Þegar svo er komið kostar það miklu meira fé, erfiði og fyrirhöfn, aö bæta úr skemdunum svo jarðveg- urinn geti aftur orðið .jafn frjó- samur og í fyrstu, heldur en ef frjómagninu hefði verið haldið við með hæfilegum áburði. Og slikt viðhald er ekki einasta mögulegt heldur auðveldlega fram kvæmanlegt, ef skynsamlega er að farið. Skiftasáning og áburður er ráðið sem dugar. Áburðinn þarf að flytja þangað í hvert sinn sem hans er mest þörf- in og tjáir ekki um það að tala þó slíkt hafi meira ómak og fvrirhöfn í för með sér heldur en ef ár eftir ár er að eins plægt, sáð og skorið upp, án þess að gera svo neitt frekara akrinum til góða. En fyrirhöfnin borgar sig margfald- lega. Það mega allir eiga víst. Hin aðferðin, sem of mikið hefir átt sér stað að undanförnu er evði- 'cRging og ber að eins vott um fyrirhyggjuleysi og þá skökku hugmynd, að imynda sér að frjó- magn jarðvegsins hér vestra væri ótæmandi, hvernig svo sem á því væri niðst. -------o------ Hudsons Bay járnbrautar- málið. Eitt af þeim málum, er kom til greina á flokksþingi liberala hér í Manitoba síðast næstliðnum mán- uði, var hið fyrirhugaða Hudson Bay brautar mál, og var það álit þingsins, að heppilegt mundi eftir Öllum atvikum og ástæðum að fela Dominionstjórninni frairikvæmd- ina, þar eð öllu Canada í heild sinni væri þetta sameiginlegt vel- ferðarmál. Á hinu nýsetta fylkisþingi í Saskatchewan kom þetta mál til timræðu og 3. þ. m., og fór álit hinna leiðandi manna þar mjög í sömu átt og skoðanir flokksþings- ins hér í fylki. Á sambandsþinginu í Ottawa fórust Sir Wilfrid Laurier litlu síðar svo orð, að engum hér í Vest- landinu mundi vera meira áhuga- mál en sér, að sjá braut þessa sem fyrst fullgerða, og kvað hann sér vera óhætt að fullyrða oö engri mótspyrnu mundi þessi brautár- lagning hafa að vænta úr austur- hluta landsins, og hann kvaðsk vona, að innan skamms risi mynd- arlegur bær, með álitlegri járn- brautarstöð upp við Fort Churc- hill, meira að segja kvað hann það ósk sina og eftirvænting, að áður en mörg ár liðu mundu bæir verða komnir upp meðfram Hudson Bay þar sem rekin yrði trjáviðarvinna osr iðnaður ýnsiskonar. Má af þessum ummælum Sir Wilfrids Laurier marka, að mál þetta mun tekið til alvarlegrar at- hugunar af Dominionþinginu. ------o------- Lífshætta. Margir veikja um of heilsu sína með niðurhreinsandi meðul- um. Gott vor-meðal virðist vera hin mesta nauðsyn. Náttúran krefst þess eins og hjálparmeðals til þess að auka blóðrásina og flytja burtu óhreinindin, sem hafa safnast sam- an í blóðinu við kyrrsetuna yfir vetrarmánuðina. Þúsundir manna sem vita að vorhreinsunin er nauð- synleg taka inn sterk og áhrifamik il hreinsunarlyf. Þetta er ekki skynsamlegt. Spyrjið hvaða lækn- i>- sem er, og hann mun segja yður að notkun slíkra meðala veikir likamann og getur engan sjúkdóm læknað. Að vorinu þarf likaminn styrkingar við. Hreinsunarlyfin veikja hann. Það þarf að búa til mikið blóð, hreint og rautt, og það geta hreinsunarlyfin ekki. Það sem með þarf er styrkingarlyf og bezta styrkingarlyfið, sem læknis- ^ræðin enn veit um, eru Dr. Willi- ams’ Pink Pills. Hver einasta inn taka af þeim býr til nýtt, mikið og rautt blóð, og þetta nýja blóð styr- kir hvert einasta liffæri likamans. Af því er það, að þessar pillur lækna bólur og aðra hörundskvilla. Þess vegna lækna þær höfuðverk og bakverk, gigt og taugaveiklun, og ótal marga aðra sjúkdóma, sem koma af skemdu blóði. Af þvi er það, að bæði nienn og konur, sem brúka Dr. Williams’ Pink Pills, borða vel, sofa vel og kenna sér einskis meins. Mrs. Albert E, Sampson, L’ Ardoise, N. S., segir: ,,Eg hefi notað Dr. Williams’ Pink Pills og orðið mjög gott af. Eg þekki ekkert meðal sem getur jafn- ast við það i því að byggja upp hrörnaðan líkama.“ Þegar þér kaupið þessar pillur, þá gætið þess að fult nafn: „Dr. Williams’ Pink Pills for Pale People“ sé prentað á unibúðirnar um hverja öskju. Þér getið feng- ið þessar pillur hjá öllum lyfsölum eða sendar með pósti fyrir 50C. öskjuna, eða sex öskjur fvrir $2.50 ed þér skrifið beint t'il „The Dr. Williams’ Medicine Co., Brock- ville, Ont.“ Auglyfsing. Ef þér þurfið að senda peninga til fs- lands, Bandaríkjanna eða til einhverra staða innan Canada þá notiðDominion Ex- press Company’s Money Orders, útlendar ávísanir eða póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aðal skrifstofa 482 Main St., Winnipeg. Skrifstofur víðsvegar um borgina, og öllum borgum og þorpum víðsvegar um land-ið meðfram Can. Pac. járnbrantinni eRESSJTH^Tr^ BUTTON — I co EACLB• FMSH SELF FILLING FOUNTAIN PEN. Thc Simplett—Surc*t—S»fc*t— Handie»t — and only Perfect Self-fiUing Pen. No gl»M filler —*o ink to •pill—no dogging ©r ahaking. You *implr pren the button (u in tbe picture) and tbe pen fili* In a kflnh.** WrítM tK« butaot H touchea the peper Flash No. 15 wkh 14 karst aolid ©old pen point — fineat micanized rubber and folly guarantecxL EagU “FUah'* No. 25 Urve ú«. . . $3.00 wkh roid boiMU, $4.00 Sold by Stabooen andOtbcr Sharm Aak YOUR DEALFR. lf be doeon’t aell yoa tbe Eagle “FLASH” Pcmntain Pcnathen •end the retail price direet to aa. Bach pen abooiutelý j anteod. Eagle Pencíl Co. hftanofactorere 377 Broadway, New York t guar- ROBINSON Margar heimilis- nauösynjar. 125 pör afthvítum hand- klæöum. Stærð 18x38 þml. PariB......... 25C. 100 pör af línlökum.Stærö 66x90. PariB.......$1.25. Fiöurkoddar, stærö 19x26 þml. Pariö á.......$2,00. 175 hvít rúmteppi. Stærö 70x81 þml, Ver5.........». .. 88c. Hvítir borödúkar. Ssærö 72x72. Verö........$1,85. ROBINSON »• | I Komið og fáið að vita um verð hjá okkur á harðvöru til bygginga. Það borgar sig: Naglar $2.85. Byggingapappír á 40C.—65C. stranginn. — Okkur skyldi vera ánægja í að láta yður vita um verð á skróm og hurðar- húnum og öllum öðrum tegundum af harðvöru, sem til bygginga heyra. WYATT1SLARK, 495 NOTRE DAME [ONX! 3631' A. S. Bardal selur líkkistur og annast ura útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- nr selur hann allskonar minnisvarða og legsteina Teleplioxie 3oG MARKET HOTEL 146 Prlncess Street. & mötl markaSnum, Eigandi . . p. O. Connell. WINNIPEG. Allar tegundir af vlnföngum og vindlum. ViBkynnlng gó8 og húsiS endurb»tC Chamberlain’s Salve. Þetta salve er sérstaklega ætlað við sárar geirvörtur1, brunasár, kal sár, sprungur í höndum, gyllini æða kláða, sviða í augum, sárum augnahvörmum, gömlum sárum hringormi, kláða, heimakomu og öllum húðsjúkdómum. Þetta salve er oröið frægt fyrir að geta lækn- að þessa sjúkdóma. Verð 25C askjan. Reynið það. Til sölu hjá öllum lyfsölum. Gigtin eyðir Ufsgleðinni. Ánægjusamt heimili er sú bezta eign, sem nokkur maður getur átt, en enginn getur notið þeirra þæg- inda, sem því eru samfara, ef hann er gigtveikur. Þér kastið burtu öllum áhyggjum lífsins þcg- ar þér komið heim til yðar frá vinnunni, og eins getið þér losað yður við gigtveikina ef þér notið Chamberlains Pain Balm. Undir eins og þér berið það á í fyrsta sinni linast kvalirnar og ef þér svo haldið áfram með það um nokkum tíma hverfa þær að fulht. Sddar hjá öllum lyfsölum. ÞJÓÐLEGT BIRGÐAFÉLAG. Húsaviður og Byggingaefni. Skrifstofa: 828 Smith stræti. ’Phone 8745. « Vörugeymsla: á NotreDame ave West. ’Phone 8402. Greiö viöskifti. HÚSAVIÐUR, GLUGGAR, HURÐIR, LISTAR, SANDUR, STEINLÍM, GIPS, o. s. Irv. Allir geröir ánægöir Reyniö okkur. (9" G) Limited. National Supply Company Skrifstofa 328 Smith st. Yarö: 1043 Notre Dame ave. ALLAN LINAN. SEYMOOB HOOSE Konungleg póstskip milli Liverpool og Montreal, GLasgow og Montreal. Fargjöld frá Reykjavík til Win- nipeg.................$39-00. Fargjöld frá Kaupmannahöfn og öllum hafnarstöðum á Norður- löndum til Winnipeg .... $47.00. Farbréf sel af undirrituðum frá Winnipeg til Leith. Fjögur rúm í hverjum svefn- klefa. Allar nauðsynjar fást án aukahorgunar. Allar nákvæmari upplýsingar, viðvíkjandi því hve nær skipin Ieggja á stað frá Reykjavík o. s. frv., gefur H. S. BARDAL. Cor. Nena & Elgin Ave. Winnipeg. Eldiviður. Tamarac. Pine. Birki. *Poplar. Harökol Og linkol. Lægsta verö. Yard á horn. á Kate og Elgin. Tel. 798. n. P. Peterson. A.ANDERSON, SKRADDARI, 459 Notre Dame Aye, KARLMANNAFATAEFNI.—Fáein íataefni, sem fást fyrir sanngjamt verö. Þa8 borgar sig fyrir Islendinga a8 6nna mig áBur en þeir kanpa föt e8a fata- efni Market Square, Wlnnipeg. Eitt af beztu veitlngahúsum bæjar- ins. M&ltlCIr seldar & 35c. hver., 31.50 & dag fyrir fæCi og gott her- bergl. Billiardstofa og sérlega vönd- u8 vfnföng og vindlar. — ókeypis keyrsia til og frá járnbrautastöCvum. J OIIN BAIHD, eigandl. 1.1. Cleghorn, M D lceknir og yflrsetumaður. Heflr keypt lyfjabúSina & Baldur, og hefir þvi sjálfur umsjön ft öllum me8- ulum, sem hann lwtur frá sér. Elizabeth St., BALDDR, - MAN. P.S.—Islenzkur túlkur vi8 hendina hvenær sem þörf gerist. ELDIÐ VID GAS. Ef gasleiSsla er um götuna y8ar lei81r félagiB plpurnar aB götultn- unni ökeypis, tengir gaspipur vl8 eldastör, sem keyptar hafa verl8 a8 þvt ftn þess aS setja nokkuB fyrlr verkiB. GAS HANGES eru hrelnlegar.ödýrar, ætfB tll reiBu. Allar tegundir, J8 og þar j-flr. KomlS og sko8i8 þær. The Winnipeg Eiectric Street Rj Oo. Gastö-delldin 215 Portage Ave. MUSIK. Vi8 höfura til sölu alls konar hljóBfæri og söngbaekur. Piano. Orgel. Einka agent- ar fyrir 'Wbeeler & Wilson saumavélar. Edisons hljóBritar, Accordeons og harmo- niknr af ýmsum tsgundum. Nýjustu söng- lög og söngbækur ætí8 á rei8nm höndum. BiBjiO un skrá yfir loc. söaglögin okkar. Metropolitan Music Co. SS7 MAIN ST. Phone 3851. Borgun út í hönd eöa afborgaair. Telefónið"Nr. 585 Ef þiö þurfiö aö kaupa kol eöa viö, bygginga-stein eöa mulin stein, kalk, sand, möl steinlím, Firebrick og Fire- clay. Selt á staönum 'og flutt heim ef óskast, án tafar. CCNTRAL Kola og Vidarsolu-Felagid hefir skrifstofu sína a8 994 ROSS Avenne, horninu á Brant St. sem D, D. Wood veitir forstöBu M <i|ileLea f Reo o vat i n g Wor ks ViB erum nú fluttir a8 96 Albert at. ABrar dyr nor8ur frft Marlaggi höt. Föt Iitu8, hrelnsuS, pressuB, bsett. TeL 482. The Wlnnipeg Laundry Co. LlaKad. DVERS, CLEANERS & SCOURERS. 281 Nena »t. Ef þér þurfiS a8 láta lita eBa hreinsa ötin yBar eBa láta gera viB þan svo þau verBi eins og ný af nálinni *þá kalliB npp Tel. 988 og biBjiB um a8 láta sækja fatnaBinn. ÞaB er sama hvaB fíngert efniB er. NI, Paulson, - »elur Giftingraleyflabréf

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.