Lögberg - 21.06.1906, Blaðsíða 1

Lögberg - 21.06.1906, Blaðsíða 1
Flugnahurðir og gluggar. Bráðura koma flugurnar og þá verða flugnahurðir og gluggar að vera komin fyr- ir. Við höfum hurðir á $1.00 og gluggána á 250. Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. 538 Main Str. Telegifons 339 Veður fyrir ísskápa. Við höfum úr mörgu að velja—á $7.00 og upp með smá afborgunum ef menn vilja. Komið og skoðið. Anderson <x Thomas, Hardware & Sporting Goods. 538 Main St. Telephone 339. 19 AR. Winnipeg, Man., Fimtudaginn, 21. Júní 1900. NR 25 Fréttir. liðsforingi Moody, og hún á að sigla um Hudsons flóann, en hin , , ” , á að halda lengra norður alt til rra Russlandi berast nú enn á Smiths sundsins. Forustu hennar ny hinar voðalegustu fréttir um hefir Bernier kafteinn. morð á Gyðingum .þar í landi. Einkum hefir það nú verið í borg iþeirri er Baylistok heitir aö manndrápin og morðbrennurnar hafa ,átt sér stað að undahförnu og hefir lífið verið kvalið þar úr Gyðingum á hinn hryllilegasta hátt. Nafnkendir Gyðingar London á Englandi, þar á meðal Rothschild lávarður, hafa nú bundist samtökum með að reyna að fá Englendinga til þess að skerast í leikinn og þvinga stjórn Rússlands til að stööva þessi 'ó- hæfuverk og konra í veg fyrir að 'Jx'im verði framhaldið. Hverjar framkvæmdirnar verða er ekki enn hægt um að segja. Tilnefningardagur fyrir fylkis kosningar í Halifax, Nova Scotia, var 15. þ. m. en kosningax fara fram um miðja þessa viku. í einu hljóði voru valdir stjórnarformað urinn Murray og þrír aðrir, og má ganga aö vísum sigri fyrir lib- erala við þær kosningar eftir öllp útliti og fréttum að dæma, er þaðan berast. Sorpflutningsmenn í Montreal fundu, er þeir affenndu ruslvagna sína, fimm hundruð dollara innan um ruslið. Það var fyrir rúmri viku síðan. Voru peningarnir í 1 seðlum og sex bunkar af iþeim, vafðir í gulan pappir og'innsiglað- ir. Mennirnir fóru með pening- ana á skrifstofu bæjarstjórnar- deildar þeirrar, er þeir unnu fyr- ir, en eigi hefir tekist að finna eiganda. Rífleg fundarlaun munu þeir eiga í vændum. Farið er nú þegar að undirbúa skip til þess að leita að Mikkelsen norðurskautsfara, ef ekki skyldi verða komnar af honum neinar fregnir í Maimánuði næsta ár. Verður skip það búið til farar í Victoria, B. C. iy ------------ f rikisbankanum á Spáni eiga anarkistar nú fyrirliggjandi yfir eitt hundrað þúsund dollara. Er það samskota fé er þeir hafa á, reiðum höndum til þess að stand- ast kostnaðinn við morð og morðtilraunir á konungum og öðrum þjóðhöfðingjum heimsins. f kjötrannsóknamálinu hefir fátt gerst þessar síðustu vikur annað en það, að Roosevelt for- seti hefir lagt nefndarálit rann- sóknarnefndarinnar, sem þegar hefir verið minst á i blaðinu hér á undan, fyrir þingið ásamt með tillögum um að alvarlegar ráð- stafanir verði teknar til þess að kippa þesstt vandkvæðamáli i lið- inn á nokkurn veginn þolanlegan hátt. Sagt er að í verzlunar stór- borgunum syðra svo se mChicago og fleirum að miklar þrifnaðar- limbætur séu í bitgerð þar á slátr- unarhúsunum. íþróttasýningar tjald féll niður yfir fjögur hundruð manna í Re- gina, Sask., i ofsa veðri nú um a8 hann hafi sýkn verið_ miðjan þennan mánuð. Eftir því sem enn hefir til spurst er svo að sjá, að eigi hafi hlotist mannskaöi að þvi, þó fjöldi manna hafi orð- ið fyrir tilfinnanlegum meiðslum. Hin fyrsta „primary“ kosning í North Dakota, samkvæmt löggjöf- inni nýju, fór fram á þriðjudaginn var. Ekki er enn útséð um' úrslit- in þó alment sé það talið vist, að hinir svo nefndu umbótamenn re- publikar.'i-flokksins hafi borið sig- ttr úr býtum. nær því undantekningarlaust, sjó; þó mun mikiö minni snjór hér 'á stöku stað öðru vísi en að skríða liafa einstaka ánægju af að lesa og þreytast aldrei á. Upplagið hefir H. S. Bardal bóksali keypt, og þar eð heldur lítið var lagt upp af sögunni, en eftirspurnin óvenjulega mikil, sem lætur að liklegu, þar eð bókin hefir áður verið öldungis ófáanleg, þá mætti minna menn á, að verða ekki of seinir til að ná i hana, áður en hún selst upp, því að sjálfsögðtt flýgur hún út á örstuttum tíma. en nyrðra. yfir skaflana. —Nórðurland. Maður nokkur frá Boston, Chas. L. Tucker að nafni, var fyrir nokkru siðan dæmdur til dauða af hæstarétti Massachusetts ríkis fyrir að hafa myrt stúlku fyrir tveimur árum síðan. Maður þessi neitaði stöðugt sekt sinni og var dauðadæmdur eftir likum einum. Reynt var itarlqga að fá bæði rík- isstjórann i Massachusetts Roosevelt forseta til að breyta líf- látsdónmum* en alt var það á- rangurslaust. Bréf hafði Tucker ritað foreldrum sínum skömmu áður en hann var tekinn af, og tekur þar fram skvrt og skorinort að hann væri saklaus af morðinm, og mjög er það nú alment álit Hraðskeyti frá Kristjaníu segir svo að eigi muni neinn af kon- ungshirðinni svensksu taka þátt í krýningarhátíð Hákonar Noregs- konungs, sem fram á að fara 22. Júní næstk. Er slíkt þó eigi talið af Norðmönnum neitt óvináttu . Viðskiftaskýrsla Canada við út- lönd er áætlað að muni nema viö lok þessa fjárhagsárs, 30. Júni n. kom.,fim mhundruð og fimtíu mil- jónum dollara. Verður hún þá áttatíu miljónum doll. hærri en í fyrra. Otto Bavaríukonungur er nú sagður að vera því nær örvita og likindi til að bæði Þjó^verjar og Austurríkismenn skerist í það að velta honum af stóli. Hann var hálf brjálaður er hann . tók við ríkisstjórn tólf ára gamall fyrir sá Slys varð í kolanámum North- ern Pacific félagsins i Montana- rikinu i Bandarikjunum í vikunni sem leið, og fórust þar átta náma- menn. .... . . , , „ . , tuttugu arum siðan, og hefir merki þo eigi se það samkvæmt ... f. , , ?v . x x sjukdomur fremur farið vaxandi 1 seinni tið, þó að bráð hafi af hon- venjulegum hirðsiðum, en hins vegar álitið gert í þeim tilgangi að særa eigi persónul. tilfinning- ar Óscars konungs. Því ekki væri það nema náttúrlegt þó hqfnum gætist eigi sem allra bezt að því að vera viðstaddur hátíðahald þar sem konnngur er krýndur í þvi landi er hin hviklynda hamingja sló úr hendi hans og gaf öðrum. Tengdasonur Roosevelts fdr- seta er nú kominn til Englands með konu sína í skemtiferð. Sagt er aö þeim hafi verið þar hvar- vetna vel fagnað og Edward kon- ungur hafi gert veizlu móti þeim. um annað veifið. Varla kvaö hann leyfa nokkrum manni að nálgast sig og lifir nærri því eins og dýr á brauðmolum og þurkuðum ávöxt- um. Læknarnir fá ekki að veita honum næga aöstoð þvi að sam- kvæmt hirðreglunum þar má ekki beita valdi við kom^nginn jafnvel þó hann sé vitskertur. Eigandi stórrar pappírsmylnu í Ottawa kvað hafa tekið upp það ráð, að nota sag til eldsneytis í verksmiðju sinni í stað kola, oig telur sig spara með því tiu tonn af kolum daglega. Rannsókminum í norðurfarar- má.linu er nú lokið að mestu, og þar eð conservativar sáu að þeim brást sú bogalist að fá nokkurt keyri á liberalstjórnina þar eða aðgerðir hennar, kváðu þeir hafa látið sig litlu skifta pm rannsókn- irnar upp á síðkastið. Uppreist er sögð á Koreuskaga suðaustan verðum. Uppreistar- menn eru taldir að hafa náð tveim ur borgum þar á sitt vald og fleiri bæir í hættu staddir. Japanar hafa sent herskip til að skakka leikinn. Tvær stórar hveitihlöður ætlar Grand Trunk Pacific félagið að reisa, aðra við Fort William en hina við Tissin. Hvor tun sig er talin að muni eiga að rúma hálfa þriðju miljón bushela. kostnaður- inn hálf önnur miljón doll. Einhver hinn mesti bruni, sem komið hefir fyrir í St. Paul, Minn, í seinni tíð, skeði hinn 17. þessa mánaðar. Kviknaði þá í klæða- birgðabúð einni snemma morg- uns þann dag og brann hún svo að skemdir námu alt að sex hundruð þúsundum doll. virði. Uggað var nm Ryan hótelið þar skamt frá, því eldurinn var mjög magnaður um tima, og eigi tókst að slökkva hann fyr en undir kveld þann dag. Seyðisfirði, 17. Maí 1906. Jón Diðriksson skipstjóri á fiskiskipi, er kaupm.Friðgeir Flall- grímsson á Eskifirði á, tók út af skipinu í ofviðrinu 27. f. m. fyrir Hobson, frægan sunnan land. Hann var sjómaður ágætur og dugnaðartnaður; hafði lengi verið í förum með gufuskip- um Sameinaða gufuskipafélagsins. Athygli lesendanna er enn leitt að auglýsittgu um kjörkaupa til- boð frá „The Earle Publishing Þeir bjóða $3.00 landsupprætti, nýjá, ókeypis í kaupbæti með nýrri . og stækkaðri útgáfu af „Websters International Dictino- ary". Hér el því tækifæri til að eignast fullkomnasta alfræðisbóka safn í orðabókar formi fyrir að eins $1.00 þegar bókin er afhent og fáein cent á viku. Með því að senda ,,coupon“, sem fylgir aug- lýsingunni, til „The Earle Pub- lishing House, Roorn 517 Mcln- tyre Block, Winnipeg“, fáið þér skemþlegan ritling sendan ókeyp- is. Þetta tilboð stendur að eins um takmarkaðan tima oig þ)arf því að sinna. því sem fyrst. Snjóþyngsli all-mikil sagði póst- ur frá Vopnafirði víðast á sinni leið, bæði í Vopnafirði og Héraði. Útlit fyrir almennan heyskort og skepnutap, ef eigi bregður til bráðs bata. Sunnanpóstur hafði sagt miklu betri veðráttu á Suðurlandi en hér eystra, .snjólaust að kalla strax þegar kemur suður fyrir Breiðdalsheiði. — Austri. -------o------- Reykjav. 9. Maí, 1906. Prestskosning er um garð geng- m í Bjarnnesprestakalli og séra Ben. Evjólfsson kosinn með öll- um atkvæðum. Fréttir frá Islandi. Seyðisfirði, 5. Alaí 1906. Látin er hér í bænum fyrir skemstu ekkjan Ingiriður dóttir, 75 ára gömul, Vopnafirði. Árna- ættuð ur SeyðÍBli rði, 12. Maí 1906. Strandferöaskipiö Skálholt kom hingað 9. þ. m. Hafði ekki komist ist fyrir Horn vegna hafíss. Komst á aliar hafnir frá Akureyri vestur að Reykjafirði en þar fyrir vestan var alt fult af ís, svo skipið varð að snúa við. Rak ísinn, þá óðum að landi svo eigi varð komist inn á Siglufjörð. En úr því mátti heita auður sjór hingað austur fyrir. Skipverjar sögðu útlit hið versta þar nyrðra, eigi fyrirsjáanlegt ann að en almennur skepnufellir yrði, ef eigi batnaði bráðlega. Verst kvað útlitið vera í Eyjafirði og Skagafirði, þar sást varla á dökk an díl fyrir snjó og voru bændur þar farnir að skera stórgripi af heyjum. Mælt er að einn bóndi Skagafirði t. d. hafi skotið tólf hesta. Er það bót í máli að flestar verzlanir norðanlands munu vera birgar af matvöru, svo bændur geta gefið skepnum sínum korn enda munu allflestir vera byrjaðir á því nú þegar. Hundrað manns særðust og létu Fjárskaðar hafa orðið hér á lífið í jámbrautarklysi skamt frá j Suðurf jörðunum nú í stórhríðinni Flraðskeyti frá Durban í Suður Afríku, dagsett 17. þ. m., segir að í nýafstaðinni orustu milli Eng- lendinga og uppreistartííanna hafi flestir liðsmenn Bambata, for- ingja síðarn., fallið. Ýmsir kyn- flokkar Afríkumanna kváðu og hafa gengið í lið með Englending- um, svo að telja megi nú að lík- indum séð fyrir endann á /uppreist þessari. Revkjav. 2. Maí, 1906. Úr Árnessýslu er sagt aðfara- nótt síðastl. laugard. eitthvert hið mesta rok, er menn muna þar, og hélst það fram eftir deginum. Þá. um morguninn strandaði skip á skeri úti fyrir Stokkseyrarhöfn. Skipliggja þar við landfestar og slitnuðu hliðarfestarnar, svo aö skipið rak út á skerið. Nokkru af vörum var bjargað úr því, mjög voru matvörur skemdar.— Heyskortur almennur í mörgum sveitum, cf þessu fer fram. Marg- ir þegar heylausir. Innistaða hefir nú verið stöðug 15—17 vikur. Dáin er 28. f. m. á Þormóös- stöðum við Skerjafjörð Guðrún Jónsdóttir, hálf níræð, uppalin hjá Árna biskupi Helgasyni í Görð- um. Lengst æfi sinnar var hún á Alftanesi, giftist þar Halldóri Þorgilssyni og eignuðust þau tíu 1 börn; lifa nú fimm þeirra. Ýms af fiskiskipunum hafa kom- ið inn síðastl. viku og segja frem- ur tregan afla, en fisk vænan. „Björn Ó.lafsson“ hefir fengið frá vcrtrðar byrjun 15,000, „Ragn- heiður“ 14.500, „Toyler“ 9,000, „Golden Hope“ 15,000, „Friða“ ”,500, en „Esther’* um 18,0000. Þaö segja þau, að víða sé nú fisk- ur i flóanum bæði á útmiðum innmiðum. Reykjavík, 13. Maí 1906. íslendingar í Canada. — Lund- úna dagblaðið „Daily Chronicle“ sendi út fyrir skömmju Jón A. hagfræöing, til þess að rannsaka alt er lyti að framförum í Canada. Hann hefir margt fróðlegt að segja um inn- flytjendur, og víkur orðurn að Is- lendingum á þessa leiö: „Öllum kemur saman um það, að af þeim sem koma frá Norðurálfu sé mest varið í Skandinava og sérstaklega í íslendinga; nokkur þúsund þeirra eru á víð og dreif út um norö-vestrur-svæði, bæði um landið og bæina. Þeir eru fljótir, og tekst vel, að semja sig að högum og háttum hins nýja heimilis síns og að nema hið enska mál; og verða þeir að kalla þegar er þeir koma, góðir Canada-borgarar.“ ísfirðingar ætla að stofna nýtt blað bráðum. Hlutafélag er þeg- ar myndað og ritstjóri ráðinn Jón- as Guðlaugsson skáld. Blaðið á að heita „Valurinn“ og byrjar að koma út i ísafjarðarkaupstað í Júli. Félagið mun ætla að kaupa Aldarprentsmiðjuna og flytja hana vestur. Tveir merkisbændur eru nýlega dánir í Þingevjarsýslu: Þórarinn Benjaminsson í Laxárdal í Þistil- firði 74 ára að aldri, og Haraldur Sigurjónsson á Einarsstöðtim t en Reykjadal, 52 ára. — Ingólfur. Reykjavík, 19. Mai 1906. Keflavik.16. Mai.—Mokfiski má hér heita á handfæri, bæði á beitu og beran öngul, og vel vart í net. Fiskurinn vænn. Einnig góður afli í Njarðvíkum, Vogum og á Vatnsleysuströnd; á Ströndinni komnir 50—100 i hlut síðan lokin. Suður-Múlas. 3. Maí.— Þ. 27. og 28. var hér ofsarok á noröan- og norðaustan með fannkomu og miklu frosti svo að menn muna hér ekki slíkt síðustu 24 árin — Fjárskaöar hafa orðið nokkuð miklir. Fé hefir bæði hrakið t sjó, uppbólgna læki, rotast og fent. Á einum bæ í Álftafirði, er Vladivostock viku. Síberiu í þessari —-----o- fyrir mánaðamótin. Mestu tjóni hefir Tryggvi Hallgrímsson bóndi á Borgum í Eskifirði orðið fyrir. Hann misti alt sitt fé fullorðið, 120 að tölu. Kvað það flest hafa farið í sjóinn. I Norðfirði fórst og um r,, r 1 í- n -x r • v 80 fjár. í Berufirði hafði fent um Su fregn hefir flogið fyrir, að J ,. 200 fjar, en það naðist flest hfandi úr fönninni aftur. Ur bænum. Simritað er frá Stokkhólmi að Rússar liafi sent herskip til eyjar- innar Aalund í finska flóanum, til að sitja á Finnum, ef til ófriðar kæmi þar; eru Rússar þar taldir að hafa gengið i gerða samninga, Tvær hersnekkjur eiga að koina jþar eð þeir hafa heitið því áður að á þessu sumri og lita eftir löndum.enga hervörzlu skyldi setja gegn Canada i Norðursundunum. Fyr-1 Finnlandi. ir annari kvað eiga að vera sjó- 4W- frú Heimskringla sé eitthvað tölu- vert lasin og muni ekki verða á flakki þessa viku að rninsta kosti. Það fylgdi og fréttinni að búið væri nú að sækja Mr. Roblin, lif- lækni frúarinnar, til að stumra yfir henni og ætti þvi að mega búast við skjótum umskiftum í aðra hvora áttina hvað heilsufar frúarinnar snertir. Landritarinn fór til Khafnar með „Lauru“ i gær ög verður ytra þangað til i Júni. Ritsímavinnumenn milli 30 40 komu hingað með Trygve“ í gær. —Lögrctta. sagt að vanti um 60 fjár; megnið af þvi líklega dautt. — Þann 30. April, 2 dögum eftir veðrið, vant- aði um 200 fjár i Heydölum, er talið var víst að væri í fönn, en og! menn gerðu sér vonir um, að mik- ið af þvi rrtundi nást lifandi, þar eð men nvissu, hvar mikið af því var fvrir veðrið. og X.-1 (• Eins og áður hefir verið aug- lýst, þá er verið að prelita ýmsar af Lögbergs sögunum,. Ein þeirra „Námar Salomons“ er nú prentuð og innbnndin. Hún er eftir hinn þjóðfræga enska skáldsagna höf- hverjum, frost og hríðarhraglandi. Fisk af botnvörpungum—2 þýzk- urn og 2 enskum—ætla þeir að kaupa nú um 2 mánaða tíma, kaup mennirnir St. Th. Jónsson og Sig. Jónsson og pöntunarstjóri J. Stef- ánsson. Þýzku botnvörpuskipin, „Preussen“ og „Leipzig1 hafa þeg- ar komið inn með afla, hið fyr- nefnda með 30 ton af fiski í hvert skifti og hið síðarnefnda einu sinni með 25 tonn^afla. Veðrátta er mjög kold nú á degi Reykjavík, 18. Maí 1906. Séra Þ’orvaldur Bjamason á „Kong Mel í Miðfirði druknaði ofan um 1 is í Kvíslinni (Vatnsdalsá) hjá |Hnausum í Þingi aðfaranótt þ. 7. þ. m„ var á heimleið utan af Blönduós við annan mann. Bréf, sem komu hingað til bæj- arins með síðasta pósti norðan að, herma nokkuð misjafnt frá atvik- um að þessu sorglega slvsi, og get ' um vér ekkert fullvrt um áreiðan- • Akiureyri, 12. Maí 1906. Heyleysið er mjög alment þar sem til spyrst hér nærlendis. Mun einna lakast vera ástatt á Árs- skógsströnd.i Úr Skagafirði er sagður mjög mikill snjór og . , . skepnuhöld víða í mjög bágu lagi, |‘C‘o. C'5Ja tj . £ jafnvel sagt að skotnir hafi verið 1 S'ra .Þ* ,B' var. e”'” af allra hestar að fyrirskipun yfirvaldsins •m?stul frf.|e,ksm°nnum , presta- I stett landsms. T morgum efnum Hafisinn hér úti fvrir, er haldið Tar fyrirtaks vel að sér. þar að sé ekki mjög mikill. Hroðann meW_a.T'RUma1nnl'_ekl5: Sf J sem vár á Grimseyjarsundi rak inn á fjörðinn vestanvert, inn á Dalvik og skemdi þar til muna grásleppunætur Svarfdælinga. Siglufjarðarpóstur var á síð- ustu ferð sinni rúma níu khikku- tíma vfir Revkjaheiði og hó við annan mann. Fanntergið var af- móðurmáli sinu og ritaði það fegra en flestir aðrir. FTann var örgeðja maður og hreinskilinn , mjög, og svo fordildarlaus að af- ibrigðum sætti. Á ýmsa lund var ; hann svo einkennilegur. að eng- inn, sem kyntist honuni nokkuð, gat gleymt honum. j Fjallkonan. und, H. Rider Haggard, sem all- Liggur snjór hér alveg niður að jskaplegt og varð ekki komist fram

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.