Lögberg - 21.06.1906, Blaðsíða 5

Lögberg - 21.06.1906, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN21. JÚNÍ 1906 5 Þetta síöara væri einmitt það, sem ætti sér staö nú með Manitoba- fylki, og kvaðst hanti ekki hika við að fullyröa, aö engin lands- stjórn gæti réttlætt þaö, að koma þegnitm sínum í slíkar kröggur. í þetta ástand væri Roblin-stjórnin búin að koma íbúum Manitoba- fylkis. Mr. Brovvn sýndi fram á, að all- ar hinar óbeinu skuldir fylkisins, samkvæmt reikningum þess, væru um sextán miljónir dollara, og þar við bættist síðan féö til Northern Pacific járnbrautanna, nálægt sjö miljónir og þrjú hundruð þúsundir dollara, eða samtals tuttugu og þrjár miljónir þrjú hundruð og sjötíu þúsund dollara. Síðan þeir reikningar hefðu birtir verið,hefðu Stjórnin hefði tekið upp nýja bókfærslu-aðferð, að ýmsu .leyti ó- líka þeirri er nokkur undanfarandi stjórnin hefði notað,og ái þann hátt komið því svo fyrir, að tileinka sér ýmislegt í liagnaðaráttina, sem henni ekki bæri með réttu. Til þess að geta komið að þessari ósönnu tekjuafgangs-upphæð varð að búa til höfuðstólsreikning. Þegar nú var bygð einhver opinber bygging, var allur kostnaður við hana færð- ur til imitékta í þessum höfuðstóls- reikningi. Stjórnin, sem við völd- in sat næst á undan, liberalstjórnim þurfti að láta reisa miklu meira af nauðsynlegum opinberum bygging- um, en nú og framvegis þyrfti með að reisa, af þvi að hún kom til valda og hafði völdim á frumbýl- óbeinu skuldirnar aukist mjög mik *ngsárum fylkisins. er þörfin ið og væru þær nú frá tuttugu og kraföi slikra bygginSa' Greenway- fimm til þrjátíu miljónir dollara tið upphæð. Mr. Brown benti einnig á það, að kostnaðurinn við fylkisstjórnina hefði vaxið gifttr.lega. Seinusttt fimm árin, sem Greemvay stjórnin sat að völdum, hefði sá kostnaður | numið fjórum miljónum og níutiu | og þremttr þúsundum dollara, en síðastliöin fimrn ár hefði Rohiin- stjórnin kostaö fylkið sex miljónir æitt hundrað áttatíu og sex þúsund- ir. Kostnaðurinn hefði þannig aukist um meira en tvær miljónir, æða meira en um fimtíu prócent. Tekjuafgangurinn atluigaöur... stjórnin hefði borgað kostnaðinn við allar þessar byggingar úr reglu legum tekjusjóði fylkisins, og þyrfti nákvæmlega aö taka þetta til greina þegar gerðttr væri sam- anburðtir á stjórnarfarinu þá og nú. Ilöfuðstólsreikningurinn næmi nú meira en hálfri mi.ljón dollara, jeöa nákvæmar frá skýrt, væri upp- hæðin fimm hundruð og þrettán þúsund tvö hundruð og níutíu doll- arar, samkvaémt hinttm opinberu skýrslum, og ætti, ef réttur saman- burður reikningsskilanna væri gerður, að draga þá upphæð frá tekjuafganginum, sent Roblin- stjórnin þættist hafa á hendinni. fyrir þau lönd, hefðu runnið inn til stjórnarinnar eða sumra vina hennar. Stjórnin hefði tekið við meirtt en einni miljón og fjögttr hundruð þúsund • dollurum, sem andvirði fyrir þessi lönd, síðan hún kom til valda. Þegar slíkar auka- tekjur.sem að engu leyti væri hægt að þakka forsjá eða stefnu stjórn- arinnar, hefðu bæzt við væri ekki að undra þó hægt væri að raupa af tekjuafgangi. „Það er auðvelt að sýna tekjuafgang/' sagði Mr. Br., „ef eignirnar eru seldar í því skyni að búa til tekjuafgang úr andvirð- intt. En það verður ekki bæði slept og haldið. Það er ekki hægt aö gera hvorttveggja: halda lönd- unum óseldum og sýna tekjuaf- gang. Hvað verður svo úr . því þakk.læti, sem stjórnin kveðst eiga j skilið fyrir tekjuafganginu, ef I dæmið er sett þannig upp : . Höfuðstóll.............$ 513 296 | Agóði af landsölu .. ..1,435 42b .Lántaka................. 252 000 Samtals............$2,200,722 Sé þessi ttpphæð tilfærð á móti tek j uafganginum, tekjuhalla. breytist hann i Frh. KAUPID BORGID Logberg Þakklæti og traust, sem vinir Roblin-stjórnarinnar kveða hana ■eiga skilið, sökum þess að hún livað eftir annað hafi getað sýnt tekjuafgang, sagði Mr. Brown að <ekki gæti verið um að tala þegar aðgerðir stjórnarinnar væru ná- kvæmlega rannsakaðar. Annað atriði, sem menn yrðu vel að muna eftir, væri það, að núver- andi fylkisstjórn hefði selt ósköpin Öll af löndum fylkisins. Ymislegt hefði þótt tortryggilegt við sumt af þeirri landsölu. Það væri mjög alment álit manna, að töluvert af peningunum, sem inn hefðu komið GÓÐ BÚJÖRÐ TIL SÖLU. — Hún er nálægt Winnipeg. Enn fremur er til sölu brúkuð þreski- vél. Skrifið W. H. Hassing, Box 356 Winnipeg eð,a spyrjið yður fyrir á skrifstofu Lögbergs. Æfinlega fyrstir. Hér eru ætíö beztu vörurnar. Allir hlutir sem tilheyra karlm. fatnaði fást hér. Lesið auglýsinguna, Hugsið um hana í dag,þá mun- uð þér kaupa á morgun. KARLM. FATNAÐUR úr bláu Serge. Hinir ágætu skraddarar í New York sauma meira af karlm. fatnaöi úr bláu Serge nú í sumar en nokkru sinni áöur. Ekkert fataefni er betra, né lítur betur út en blátt Serge. Fötin okkar eru ágætlega saumuö og fara mjög vel. Viö höfum til bæöi einhnept og tvíhnept föt. Verö.........$8.00—$10.00 Og $15.00—$20.o0. DRENGJA ,,NORFOLK“ FÖT. Stæröir á 4—14 ára drengjum, ætluö til vor- og sumarbrúkunar. Veröiö er. .. $2.50, $3.00, $3.50 Og $5.00. HATTAR. Hattar meö nýjasta sniöi. Hattar sem fara öllum vel. Hattar handa ungum og gömlum. Vér kunnum aö velja hatta oglátum engan fara út úr búöinni frá okkur meö nýjan hatt, sem ekki fer aö öllu leyti vel og samsvarar tízkunni, NÝKOMNIR Júnf- hattarnir, haröir og linir. Þeirkosta....................................... $1.00—$5,00, Merki: Blá stjarna. Chevrier & Sota. BLUE STORE,Winnipeg. KJOR- KAUP ———o------- Vér tölum aldrei um kjörkaup, nema vér höfum veruleg kjörka,up að bjóða. Á FÖSTUDAGSMORGUN er tilhreinsunarsala í hatta deildinni. $5.50, $4.75, $4.50 hattar á $2.50. glugganum á búðinni. Um þá Lítið eftir höttunum í suður verður barist í suniar. BÓMULLAR SOKKAR svart- ir, handa kvenfólki; óvanal. verð í Júnímánuði. 120 pör, ágætir sokkar, sem ekki litast upp, og að jafnaði kosta 20C. Sérstakt út- söluverð nú 15C. Stærðir 8*4, 9 °g 9^2. Þeir verða ekki lengi á leiðittni. KARLM. 2 st. FLÓNELSFÖT eru ágæt í hitamim. Óþarfi að galiga uin í einu kófi, þegar þér getið fengið slík föt fyrir $7.50, $8.50 og $10. Yður mun langa til að kaupa þau þegar þér sjáið þau. Komið og skoðið þau. OXFORD SKÓR karlrn. Verö $3.50. Ágætir sumarskór. STRÁHATTAR. Sólin skín nú í heiði. Til þess að yður geti lið- ið vel þurfið þér að fá yður strá- hatt. Ýmsar tegundir, Sanngjarnt verð. LOCK BRAND BISQUITS — búið til í nýrri verksmiðju með nýjustu áhöklum og af færustu bökurum. 2ýý pd. Sodas á 25C. C.ity Sodas á ioc. pkk. Sodaette i 5c. pkk. Krisp Ginger í ioc. pkk. Yanilla Wafers í ioc. pkk. Butter Thin í ioc. pkk. Ókeypis sýnis- horn á laugardaginn. SAP-O-REN-O til þess að hreinsa með gólfdúka, gólfmottur, dyratjöld, föt, sófa og stólasæti og silki o. s. frv. á 25C. kannan. SUMARDRYIR. — Stór- ar flöskur af Fruit Syrups, Van- illa, Raspb., Strawb., Lemon, Or- ange á 25C. flaskan. Óblandað og heilsusatulegt. GROCERIES laugardags verö, Ný síld, 2 kn. á 25C. Blackwoods Chutney Ketchup isc.flaskan. Ar- mours Tomato and Beef Catsup 25C. LAUGARD. og MÁNUDAGS GJAFIR— Hver maður, sem eitt- hvað kaupir hér í búðinni þessa daga fær nvtsama gjöf í kaupbæt- ir. Einu gildir fyrir hvað litla upphæð keypt er. Spyrjið eftir gjöfunum um leið og þér kaupið. J. F FUMEBTONA CO. Glenboro, Man. Ókunnir vvnr. Það er til fjöldi fólks, sem hefir brúkað Chamberlain's Colic, Chol- era and Diarrhoea Remedy með bezta árangri, sem enginn veit um af þvi það hefir ekki hirt um að gefa opinber vottorð um revnzlu sína á meðalinu. Þetta fólk er samt sem áður vinir meðalsins, og hefir átt mikinn þátt í því, með ráðleggingum sínum í hóp vina og kunningja, að útbreiða það. Þaö er ágætt að hafa jafnan þetta með- al við hendina, því það er alþekt að þvi að lækna magaveiki og þarmasjúkdóma. Fæst hjá öLlum lyfsölum. FRAMTAKSSÖM HÚSMÓÐIR neitar hinu ,,eins. góöa“ lyftidufti, sem séöir kaupmenn græöa meira á, og vill ekki annaö en $Áue/ BAKINQ POWDER Hún fær það þá líka, og fyrirhöfn sína vel borgaöa um leiö. The Eat Portage Lmnlier Co. j LldVLITTBID. ][ AÐALSTAÐURINN til aö kaupa trjáviö, boröviö, múrlang- ^ bönd, glugga, huröir, dyrumbúninga, á rent og útsagaö byggingaskraut, kassa ]) f og laupa til flutninga. 11 $ Bezta „Maple Flooring“ ætíð til. ] [ i Pöntunum á rj’áviö úr pine, spruce og tamarac nákvæmur gaumur gefinn. 11 / Sferifstofur og iiiylnnr i Norwood. T |{;> ; The Alex. Black Lumber Co., Ltd. Verzla meö allskonar VIÐARTEGUNDIR: Pine, Furu, Cedar, Spruce, Harövið. Allskonar boröviöur, shiplap, gólfborö, loftborö, klæöning, glugga- og dyraum- búningar og alt semtil húsageröar heyrir. Pantanir afgreiddar fljótt. fel. 59Ö. Higgins & Gladstone st. Winnipeg y The JohD Arbuthnot Co. Ltd. HÚSAVIÐUR, HARÐVARA, GLUGGAR og HURÐIR, innviöir í hús og alls konar efni til bygginga. — Áöur en þér festiö kaup annars staöar ættuö þér aö fá aö vita um verö hér. Aöalskrifstofa: Cor. PRINCESS & LOGAN. Phone 588 Útibú: “ ROSS& TECUMSEH. “ 3700 “ “ ROSSER & PEMBINA, Ft R. “ 1591 Fallegur og vandaður skófatnaður af öllum tegundum. Viö spörum yöur bæöi tíma og peninga. Kaupið í búöinni sem næst yöur er þegar þér fáið þareins góð.eöa betri kaup en annars staöar. Allskonar skófatnaöur og grocery-vörur fást hjá JOflN COLTART, Cor. Notre Dame £• Nena St. rederick A. Burnham, forseti, Geo. D. Eldridge, varaforseti og matsmaður m Lífsábyrgðartélagið, MUTUAL RESRRVE BUILDING 305, 307. 309 Broadway. New York. InnborgaS fyrir nýjar ábyrgðir 1905 ..........................$14,426.325,00 Aukning tekjuafgangs 1905.................. .................. 33,204,29 Vextir og leigur (eftir a?5 borgaöur vár allur tilkostnafJur og skatt- ar) 4.15 prócent af hreinni innstæðu....................... Minkaður tilkostnaður árið 1904 ....................................82 300,00 Borgað ábyrgðarhöíum og erfingjum 1905.......................... 3.388,707,00 Allar borganir til ábyrgtiarhafa og erflngja frá byrjun........ 64,400,000,00 Fscri,r menn, með eða án æfi»gar, geta fengið góða atvinnu, Skrifið til Agency Department—Mutual Reserve Building, 305, 307, 309 Broadway, N, Y ALEX. JAMIESON, ráBsmaSur í Mmnitoba. 41 1 Mcl»tyr» Blk.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.