Lögberg - 21.06.1906, Blaðsíða 8

Lögberg - 21.06.1906, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG. FIMTUÐAGINN 21. JÚNÍ 1906. fT35~-~5?n Arni Eggertsson þar aö VICTOR STRÆTI er óneitanlega falleg- asta straetið fyrir vestan Sherbrooke og Maryland *»r-«'ti- Lóðir á þeim tveimur stn>- um . r uú seldar á $40—$45 fetið Á VICTOR STRÆTI eru margir íslend ingar búnir að byggja sér falleg heimili og margir fleiri búnir að kaupa sér lóðir, sem eru í undirbúningi með byggja i framtíðinni. Á VICTOR STRÆTI hefi eg til sölu . lóðir, vesturhlið, og sel 10 fyrstu lóðirn- ar á S26 fetið. Eftir að þær eru seldar hækka hinar í verði. Kaupiö nú lóð und- ir framtíðarheimilið. KAUPIÐ HANA UNDIR EINS. Á VICTOR STRÆTI verða lóðir að vori seldar á $35—$40 fetið. Bújarðir, hús og lóðir til sölu. Peninga lán veitt. Arni Eggertsson Hoora 210 Mclntyre Block. Tel. 3364. 671 Koss Ave. Tel. 3033. Ur bænum og grendinni. Misprentast heíir í dánarfregn Jóns sáluga Dínussonar þrjú börn fyrir sjö börn. Lýsingargjald1 hefir strætis vagnafélagiö fært niöitr nú eftir miðjan þennan mánuö, hjá þeim sem rafmagnsljós nota í húsum sinum. J. J .Vopni kom neðan frá Nýja íslandi núna eftir næstliðna helgi og sagöi illviöriö og þrumuveðriö á sunnudagsnóttina nl. hafa verið eitt hið versta, sem komið hefir langa tíð. Rigningar miklar hafa verið víð- ast hvar urn Manitoba fylki kring um næstliðna helgi, en vonandi að eigi spilli þœr hveiti að mun, nema framhald verði á Jjeim næstu daga. íslenzkir vesturfarar, rúmir 40 að tölu, voru væntanlegir til Que- bec, með skipinu „Corinthian“, siðastl. mánudagskveld, og koma Jjví að líkinr!(um,hingað til Winni peg í dag (fimtudagj. Sunnudagsskóli Fyrsta lúterska safnaðar heldur hið árlega picnic sitt í Elm Park , mánud. 9. Júlí. Vonandi er að aðstandendur barn anna og aðrir er unna hollum og lífgandi skemtunum fjölmenni. Ekkert verður látið ógert til að dagurinn verði sem skemtílegast- ur. Leikmannafulltrúar til kirkju- Iþings, sem söfnuðust saman hér í Winnipeg, lögðu á stað til þings- ins mjög fjölmennir á miðviku- daginn kl. 2 og 20 minútur eftir hádegi. Fulltrúar bandalaga og simnudagsskóla héðan að norðan slógust og með í hópinn, og sömu- leiðis nokkrir, sem suður fara sér til skemtunar. Kirkjuþings fulltrúarnir úr Argylebygð, þeir Albert Oliver, Björn Walterson.Friðjón og Frið- björn Friðrikssynir, komu hingað til bæjarins snema í þessari viku. —Vott sögðu þeir mjög um hér fyrir vestan Wdnnipeg eftir stór- rigningarnar um nl. helgi, en út- lit all gott með hveiti í Argyle- bygð, þó að nýunnin hveiti lönd (plægö i fyrra) heíðu sumstaðar þar spilst af ormi þetta vor. Prestarnir: séra Jón Bjarnason, séra Friðrik Hallgrímsson, séra Rúnólfur Marteinsson og séra Pétur Hjálmsson lögðu á stað suð- ur til Dakota áleiðis til kirkju- þings síðastl. þriðjudag með Gr. Northern brautinni. Og sama dag fóni og suður þangað séra Fr. J. Bergmann ásamt könu sinni, dótt- ur og Miss Thorlacius, systur konu hans með North. Pacific brautinni. ODDSON, HANSSON, VOPM Tíminn er kominn til að | kaupa sér hús. Þau fækka | nú með hverjum degi húsin ] sem hægt er að kaupa með j sanngjörnu verði. Innflutn- ] ingur til borgarinnar er meiri en nokkuru sinni áður og eft- irspurn eftir húsum fer dag- lega vaxandi. Dragið því ekki, þér sem hafið í hyggju að eignast heimili, að festa kaup í húsi sem allra fyrst. Viö höfum nokkur hús enn óseld, með vægum skilmál- nm. Það er yðar eigin hag- ur að finna okkur áður en þér kaupið annars staðar. Einnig útvegum við elds- ábyrgðir, peningalán út á fasteignir og semjum kaup- bréf. Alt með sanngjörnu verði. Oddson,Hansson& Yopni Room 55 Tribune Building Telephone 2312. 0000000000000000000000000000 o Bildfell á Paulson, l O Fasteignasalar ° Ofíoom 520 Union Bank - TEL. 26850 O Selja hús og loöir og annast þar aö- 0 O lútandi störf. titvega peningalán. o OO0OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO GÍSLI JÓNSSON, PRENTARI, 582 Sargent ave., Winnipeg að Hnausum hinn 12. þ. m. Kjart- an heitinn var hinn mannvænleg- asti maöur og einkar vel látinn. Lætur hann eftir sig ekkj|u, dótt- ur séra O. V. Gíslasonar og þrjú ( ?) börn. Hr. C. B. Július, sem áður hef- ir haft verzlun að Gimli hefir nú flutt sig hingað til Winnipeg og byrjað að verzla að 646 No(re Danxe.næsta húsi austan við Dom- inionbankann. Fyrst um sinn verzlar hann að mestu leyti með matvöru, alls konar, og verður xað nákvæmar auglýst síðar. Hr. úlíius vonast eftir að landar hans finni hann að máli og fái að vita um verðlag á vörum áður en þeir festa kaup annars staðar. A. S. BARDAL, hefir fengið vagnhleðslu af Granite Legsteinum alls konar stærðir, og á von á annarri vagnhleðslu í uæstu viku Þeir sem-.ætla sér að kaupa LEGSTEINA geta því fengið þá með mjög rýmilegu verði hjá A» S. BARDAL [Winnipeg, Man. verflln’s cor. Toronto & wellington St. Við seljurn beztu tegundir að eins af smjöri. Verðið er: Bezta glænýtt smjör 22 Jýc. pd. Crescent rjómrbús smjör, bezta tegund sem fáan- leg er. Verð................250. Glæný egg, hrein svínafeiti. reykt og saltað svínakjöt. Ný kjötbjúgu ájioc. pd. Ný strawberriesjj á hverjum degi. Reynið 25C. tegundina. e HÚSAVIÐUR MÚRBÖND ÞAKSPÓNN GLUGGAR HURÐIR INNVIÐIR VÍRNETSHURÐIR og GLUGGAR Ef þér viljið gera góð kaup þá komið hingað eða kallið upp TELEFÓN 2511. Vér munum þá koma og tala við yður. Skrifstofa og vöruhús á HENRYAVE., EAST. 'PHONE 2511. Pilturinn Júlíus Magnússon á Point Douglas hér í bæ, sem get- ið var um að hefði slasast á næstl. hausti þannig að| kúluskot hljóp fótinn á honum, hefir enn engan bata fengið, sakir þess að til xessa tima hafði ekki tekist að ná kúlunni úr fætinum, og lá hann þó á sjúkrahúsinu í tvo mánuði eftir að slysið skeði í haust. Síðan var hann fluttur til foreldra sinna á Point DOuglas og hefir legið xar í allan vetur oft þungt hald- inn. Næstl. laugardag var hann aftur lagðúr inn á spítalann og á mánudaginn var var skurður gerður á fætinum og tókst að ná út kúlunni og er pilturinn nú tal- inn að vera á batavegi. Ef þér vissuð hversu Chamber- lain’s Salve er ágætt þá munduð þér aldrei án þess vera. Við eftir töldum sjúkdómum er það sérstak- lega gott: Sárum brjóstvörtum, sprungnunx höndum, bruna, kulda- bólgu, ofsakláða, sviða í augna- hvörmum, gylliniæð, bólum, út- slætti á hörundi og heimakomu. Verð 25C. Fæst hjá öllum lyf- sölum. Kjartan Stefánsson frá Mikley, skipstjóri á gufubátnum Víking, miðaldra maður og einn hinn fær- asti af skipstjórum á Winnipeg- vatni, féll útbyrðis af bátnum og druknaði skamt frá brvggjunni Hinn 14. þ. m. vom þau Frið- rik Bjamason og ungfrú Helga ohnson, bæði til heimilis hér í bænum, gefin saman í hjónaband af séra Jóni Bjarnasvni, fóstur- föður brúðgumans, en brúðgum- inn er bróðursonur frú, Láru Bjarnason. Brúðurin er systir Mrs. Paulson, konu Magnúsar Paulsons ráðsmanns Lögbergs. Hjónavígslan fór fram i fyrstu Iút. kirkjunni klukkan 12 og 30 á hádegi, cíg að vígslunni lokinni komtu brúðhjónin, skildmenni xeirra og tengdafólk saman, til miðdegisverðar á heimili brúðar- innar hjá Mr. og Mrs. Paulson að 84 Beverley st. Samsætið kvað hafa verið myndarlegt og skemti- legt, og veðrið var hið ákjósan- Iegasta. Að veizlunni lokinn lögðu brúðhjónin á stað suður til Minne- ota, Minn. í skemtiferð, og fylgdi boðsfólkið þeim til járnbrautar- stöðvanna. PLUMBING, hitalofts- og vatnshituB. The C. C. Young Co. 71 NENA 8T. ’Phone 3600. Ábyrgö tekin á aB verkiö sé vel af hendi leyst. uðverk, gigt, bakverk og melting- arleysi, hjartslátt, taugaveiklun og ýmsa þá sjúkdóma, sem þjá konur og ungar stúlkur. Kaupið ekkert annað meðal þó lyfsalinn segi að það sé eins gott. Ef Þér getið ekki fengið hinar réttu pillur nálægt yður, þá skrifið til „The Dr. Wil- liams’ Medicine Co., Brockkville, Ont.“, og þá fáið þér þær sendar með pósti fyrir 50 cent öskjuna eða sex öskjur fyrir $2.50. Hvernig lœkna skal kvef. Mörgum mun þykja það undar- Ieg kenning að hægt sé að lækna þungt kvef á einum eða tveimur dögum. Til þess að þetta geti tek- ist þarf samt að vinda bráðan bug að lækningunni. Fyrstu einkenni kvefsins eru þur, harður hósti, og rensli úr nefinu og hvít, þykk skán á tungunni. Þegar Chamberlain’s Cough Remedy er tekið inn á hverjum klukkutíma undir eins og þessi einkenni koma í ljós, þá varna þau áhrifum sjúkdómsins og eyða þeim á einum eða tveimur dögum. Fæst hjá öllum lyfsölum. Póstflutninga-saniningar. ¥ OKUÐUM tilboðum, .Postmaster General stíluðum til veröur mót /•taka veitt í Ottawa þangað til á há- k—--/ degi föstudaginn hinn 27. JúHí '906, um að flytja hinn konunglega póstflutning, samkvæmt fjögra ára bindandi samniugi, þrisvar í viku hvora leið milli Otterburne og St.Pierre, frá 1. Okt. naestk. Prentaöar leiðbeiningar, innihaldaadi frekari skýringar um skilmálana i nefndum samningi, má fá, ásasnt meö eyðublöðum undir tilboöin, á pósthúsunum í Otter- burne og St. Pierre og á skrifstofu undir- ritaðs. Post Office Inspectors Office. Winnipeg 15. Júní 1906. W. W. McLeod, Post Office Inspector. Robert D. Hird, SKRADDARI. Hreinsa, pressa og gera viö föt. Heyröu lagsi! Hvar fékkstu þessar buxur? Eg fékk þær í búöinni hans Hirds skradd- ara, aö 156 Nena St., rétt hjá Elgin Ave, Þær eru ágætar. Viö þaö sem hann leysir af hendi er öröugt aö jafnast. CLEANING, Pressing, REPAIRING, l.")b Nena St. Cor_ Eigin Ave. De Laval skl/vinc/ur cru þektar um allan hcitn og á beztu rjótnabúuti' um eru engar aðrar skilvindur notaðar. Ástæð- an er su að De Laval hefir ávalt fengið hcestu verðlaun á öllum sýningum, á tímabilinu frá 1879 til 1906. Notuð eingöngu á rjómabúum. Verðskr; fa skýrir ffá stæðunni fyrir því. Biðjið um h; ur De Laval mælir bezt með sérsjálf. RE\J( IÐ EINA. The De Laval Separator Co., 14-16 Princess St.,W.peg. Montreal. Toronto. New York. Chicago. Phila- delphia, San Francisco. I J Brúkuð töt. __________ Agæt brúkuð föt af beztu teg- B. K. skóbúöirnar und fást ætíð hjá j =----- Mrs. Shaw, 479 Not,e Btun. ave., Wi„„ipe6. j ír^Elgin. S"™1" V. Orr. She a l C. OlT, Plumbing & Heating. 625 William Ave og Nena Empress, gulir, háir kvenskór. McPher- son, brúnir, háir, kvenskór. Hvorug þess- ara tegunda hefir nokkuru sinni áöur veriö meö niðursettu verði en á föstud. og laug- ard. ætlum vár að selja parið á.. $2.85. Að eins á föstndaginn og laugardarinn seljum bér góða, háa, gula skó, sem vanal. kosta $2.00 á $1.50. Og aðra sérstaka teg- und af háum kvenskóm, sem vanal. kosta $3.00, seljum vér þá á...... 82.45. Vér höfum allar tegundir af skófatnaði. B. K. skóbúöirnar MapleLeaf Renovatiog Works Phone 82. j Karlm. og kvenm. föt lituð, hreins- Res. 8788 US, pressuð og bætt. I TEL. 482. Sérstök sala á föstudaginn og Laugardaginn. (k=>« MISLIT „LUSTRES". 42 þml. breið. Vaaa!. á 75c.yds. Nií aö eins á... .................. sqc# BLEIK ,,LUSTRES , nýkomin. Þau eru af nýrri tegund og líta út eins silki. 42 þml. breið. Kjörkaupaverð, yds................. ggc> KENPILS, svört, græn, brún, grá, rauð og bleik. $4.50 virði, Sérstakt verð................... $8.50. STtiLKNAPILS sem aö eins kosta nú.. .$2.95. REGNKÁPUR, bleikar, gráar og grænar, með herðaslagi og belti, handa yngri og eldri kvenmönnum. Sérstakt verð.................. $6.50. (K=>0 CARSLEY A Co, 344 MainSt, 499 Notre Dame __ $2.oo,rúmteppi á $1.39. 50 stók rúmteppi hvít.stór og vönduð. Vanav. $2.00. Nú............................... $1.39. Gluggatjöld, 18 pör af fínustu gluggatjöldum, nýjasta gerð, 31/2 yds á lengd. Vanal, $4.00. Nú á.|.$2 69 35c. gólfdúkur á 23c. 1000 yds af bezta gólfdúk, 2 yds á breidd, Margs- konar gerð. Vanav, 35C. Nú á ............................$0.23. The Royal Furniture Co. Ltd. 29Ö Main St. WINNIPEG

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.