Lögberg - 21.06.1906, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21, JÚNÍ 1906
Fréttirfrá Islandi.
Seyöisfiröi 14. Apríl, 1906.
Jóh. Jóhannesson bæjarfógeti
dvelur nú á Silkiborgar-Sanator-
íum á Jótlandi, og verður þar
þangaö til i Júni. Hafa læknarnir
gefið honum góða von um algerð-
an bata. — Tveir aðrir íslend-
ingar hafa og dvalið í vetur á
lækningastofnun þessari, þeir séra
Einar þórðarson og Þorvaldur
Davíðsson kaupm. frá Akurevri.
Seyðisfirði, 7. Apr. 1906.
Smáfiskur hefir fengist töluvert
mikið á færi hér á Kringlunni vik-
una sem leið. Ósköpin öll hafa og
verið hér inni af loðnu, henni ausið
upp með háfum við bryggjurnar.
Vonast menn eftir að fiskur sé
kominn hér úti fyrir, en eigi hefir
verið hægt að róa út á mið þessa
viku sökum storma.
Thorí E. Tulinius hefir látið
reisa hús á Eskifirði til mótor-
smíða og sent þangað danskan
smið.
Tímarit kvað Samband kaupfé-
laganna nyrðra ætla að fara að
gefa út. Ritstjórar þess eiga að
verða þeir Benedikt Jónsson frá
Auðnum og Sigurður Jónsson í
wzta-FeLli.
Nýlega er látinn í Borgarfirði
Þorvarð.ur Gíslason á Hofströnd.
Soc., S. G. Peterson $1, J. G. Isfeld
$1, Mrs. J. A. Josefsson 50C., Mrs.
Josef Johnson 50C., C. F. Edward
$1, S. J. Holm $1, Westdal Bros.
50C., S. M. S. Askdal $1, A. Svvan-
son 50C., John Snedal 50C., Ole
Sigfinnsson $1, PeterPétursson $1,
Henrv Guðmundsson 50C., Herm.
Josephson 50C.—samt. $25.70.
Safnað af Jóni Hannessyni,Pem-
bina, N. D.: — Brandur Johnson
35C., LárusGuðmundsson 25C., Jón
Evmundsson 25C., G.Peterson ioc.,
G. V. Leifur 25C., G. Gunnarsson
$1, Mrs.Kristbj. Eymundsson ioc.,
Thorb. Bjarnason 25C., Jacob Pet-
erson ioc., HaLld.Halldórsson 25C.)
Guðj. Bjarnason 25C., Sig. Omiss.
25C., Oli Pálsson 50C., J. H. Hann-
esson 50C., Kjartan Magnússon 25
c., Erl. Olafsson 50C., Blalldóra E.
Olafsson 15C., Ingibj. E. Olafsson
25C., Jóhannes E. Olafsson 25C.,
Sigrún E. Olafsson ioc., Sigurrós
Stevenson 25C., Jacob Eyford 25C.,
Mrs. Th. Einarsson 50C., J. Hann-
esson 35C.—Samtals $7.25.
Safnaö af F. M. Anderson, Mar'
shall, Minn.:—F. M. Anderson $1,
Matt. Nicholasson $1, Maria And-
erson $1, Gust. Sigurðsson $1,
Kristborg Jolmson, $1, Jón David-
son $1, Mrs.^ Sigurveg Johnson 50
c., Guðjón Jónsson 5oc-> Sigurjpn
Svvanson $1, Mrs. Swanson 5°c.,
Thorbj. Swanson $1, E. M. Thor-
steinsson $1, Friðj. Anderson $1,
Sigga Swanson $1, J. S. Johnso^i
Mrs. Olafía E. Anderson $1,
50C.,
Látin er nýlega húsfrú Björg joe Johnson $1.—Samtals $15.00.
Magnúsdóttir á Ketilsstöðum í
Hjaltastaðaþinghá, um tvítugt.
—Austri.
Mannskaðasamskotin,
sem klúbburinn Helgi magri hefir
gengist fyrir hér vestra, hafa feng-
ið hinar beztu undirtektir. Fylgir
liér á eftir bvrjun gjafalistans:
Safnað af G. J. Erlendsson, Ed-
inburg, N. D.:—Grímur Stcinólfs-
son $1, Sveinn Thorsteinsson 50C.,
Jón Sigmar $1, Mrs.Sigr. Freeman
25c., Tr. Erlendsson $1, Miss Una
Peterson 50C., Sig. R. Johnson 50
c., Björn Jóhannesson $1, J. Steph-
ansson 50C., G. S. Breiðfjörð $1,
Ólafur Ólafsson 50C., John Schram
50C., P. J. Skjöld $1, Ben. Johann-
esson $2, Jóhann Gestsson $1, Pet.
Hermann $1, W.J. Burnse 50C., G.
Kristj. Samúelsson
Safnað af G. A. Dalmann, Min-
neota, Minn.:— G. A .Dalman &iGoodman $1,
Co., $3, G. B.Björnson $2, B.Jones $1, Fr. Samson $1, John J.Samson
$2. Gislason Bros. $5, A. J. John-'soc., Ha.llgr. Thorlacius 5ocv Mrs.
son 50C., Richard Bros. $2, St. Olöf Stephenson $1, Indr. Sigurð-
Gilbertson $2, Sig\r. Jónsson 50C.,' son $1, Hafl. Guðbrandssoni $1, St.
S. Högnason 50C., Pet. Guðmunds-
son $1, Jos. Josephson $2, Jóliann
A. Josephson $1, M. B. Gisloson
J. Hallgrítnsson 50C., Magn.Magtv
ússon $1, Alliert Hanson $1, Ar-
mann Stephanson$i, Kr G. Kristj-
J$i, Einar S. Sigurdson 50C. A.G. ánsson $2, Mrs. Þ. Sigurðsson $1,
Vestdal 50C., K.S. Askdal $1, Rud. jVigfús Jónsson 500-, B. B. Jónas-
Wstdal 50C., Sigb. Thorsteinsson son $1, Oddur Jónsson $1, Guðni
50C., J.A. Johnson 50C., JohnWest- Gestsson $1, Jóh. Thomasson $2,
•dal 50C., G. Rafnson 50C., O. J. Mrs. Pálina Thomasson $1, Sveinn
Rafnson 50C., J. H. Frost 50C., Th- G. Nortlifield $2, Aðalsteinn Jóns-
S. Eastman 50C., F. Guðmundsson son 50C., B. B. Hansson $1, G. J.
50C., Sveinn Oddsson $1, P.P.Jök- j Erlendsson $1, Miss Lára Jolinson
uLl 50C., E. Björnsson $1, Sigur- 50C., Hjálmar Hermann $1.—Sam-
jón Wopnford 50C., O.G.Anderson _ tals $39.75.
& Co. $3, A. R. Johnson $1, J..O.
Johnson 50C., Th.Thorsteinsson 25
c., Magn.Thorsteinsson 25C. Kven-
félag St. Páls safn. $5, Björn B.
Johnson $1—samtals $43.00.
Safn. af sama:—Bjarni Guðm.-
Safnað af Sig. Mýrdal. Point
Roberts. Wash.:— S. Mýrdal $1,
H. Eiríksson $2, G. O. Guðmunds-
son $1, Thord. Thorsteinsson $1,
S.Hjálmarsson 25C., J.Jackson 50C
John Johnson $1, F. Hanson 25C.,
son $1, Benjam. Þorgrímsson $3, júlrs. V. Erlendsson 25C., G. Sam-
P. V. Peterson $2, G.H.Gottskálks úelsson 50C. J. Swanson 25C., T.
son $1, Mrs. G. Sigvaldason 50C., ' Samúelsson 25C., E. Anderson 50C,
Árni Jósephson 50C., M. D. John- C. Benson 25C., H. Thorsteinsson
son 50C., J. Sigurösson 50C. Kristj. $1, S. P Scheving $2, P Thor-
GottskáLksson 50C.—samtals $9.50. steinsson 50C., A. S. Mýrdal 50C.,
0 , „ , T,. . T,, . t Mrs. S. Salomon 50C., B.Anderson
bafnað af oliannesi Peturssvm, - T- > ,
T,t • $1, M. Magnusson 50C., Jon And-
Minneota, Minn.:—Joh. Petursson , T 1 1 *
S. A Sigvaldason $3, Einar *ss°n_ J' Myrdal ~
Jónsson $1, Gróa Thorsteinson $1,
John Isfeld $1, J. P. Guðmundsson
$1, Mat. Jónsson $1, Sigf. Joseph-
Texas :■— Margrét
son 50C., Jos. Arngrimsson $1,
Bertha Arngrimsson 50C. ,DoraJos
ephson 50C., Th. G. Austdal$i, W.
Guðmundsson $1, Jos. P. Joseph
tals $16.50.
Frá Dallas,
Allison $5.
Safnað af Hristin Thorfinnsson,
Munich, N. D.:—Mr. og Mrs. Th.
Thorfinnsson $5, Mr. og Mrs. Jos-
„ mi c' k ’ J 1 r- ephson $3, Margr. Guömundsdótt-
son <$1. Th. Guðmundsson $1, Em. ‘ 5_____
Gislason $1, Anna Peterson 50C.,
P. II. Foss 50C.. M. A. Foss 50C..
Stefán Guðmundsson 50C., Skúli
Guðmundsson 50C., Th. Peterson
5oc., Walter Th. Peterson 50C.,
Hall Benson 50C.—Samtals $20.50-
Safnað af Sigmundi Jonathan- j
som, Minnesota:—John H. Jonath-'
anson $r, Sigm. Jonathans«n $1,
ir $1', M. Thorarinsson $1, Elisabet
Pétursdóttir $1, I’ét. Thorfinnsson
$3, Árni Thorfinnsson $3, Fred.
Thorfinnsson $2, Krist. Thorfinms-
son $2, Bogga Johnson $1, Þora
og Beta Josephson $1. — Samtals
, $23.00.
Safnaö af Th. E. Johnston, Kee-
watin, Ont.:—Th. E. Johnson $2,
H. J. Nichdlson $1. E. E. Fjeld- -Tó,xias 'Thorkelsson $5 Magn. Sig-
sted 25c„ S. E. Fjeldsted ioc„ Ella urSsson J2’Thon'nn Sigivjardott-
G. Fjelsted ioc„ Albert E.Fjelsted lr V' f-^run Sigurðardcitt.r $1,
2-5c„ J. B. Gislason $1, L. J. Guð- H' Jolinstmi 5°c.-Sam-
mundsson $5oc„ B. Gislason $1.50, tc s ,I1'-'0,
S. S. Hofteig $2, Jón Renjamins- J S?afnaö af BalcfcWi Jónssyni,
son $1, Kr. Arnason $L S. Gunn- Hnansa P. O., Man.:—Joe Benson
ligsson $1.50, J. Guwriögsson Sfr, J. Hildibrandsson 25c„ Signrg.
ír.50, Jon Jónsson $1, Gtdfcj. Stone Einarsson 75C., Kr. B. Snæfeld
35c„ Sigurós Markússon $1, Ja-
kob Guðjónsson $1, Sigurj. Al-
bertsson 25c„ Mrs. M. Magnússon
$1, Sigríður Jónsdóttir 25c„ Mrs.
M« Akranes 5oc„ Jónas Jónasson
25c„ Eggert Jónasson 25c. M. M.
Jónasson 5oc„ Jóna J. Sigurðsson
5oc„ S. J. Vidal $1, ónefndur 25c„
Gunnar Helgason $1, Jón Bergs-
son $1, Finnur Finnsson 25c„
Trausti Vigfússon 5oc„ Rev R.
Marteinsson $1, Baldwin Jónsson
$1, J. B. Snæfeld 5oc. — Samtals
$14-35-
Safnað af Gesti Jóhannssyni,
Poplar Park:—Gestur JcVhannsson
$1, T. A. Anderson $1, J. Guð-
niundss. 5oc„ J. Benediktsson 5oc„
A. Anderson $1, S. Ó. Eiríksson
5oc„ Bjarni Guðmundsson 20C.,
— Samtals $5.00.
Safnað af St. Sigurðssyni, .Ar,
nes P. O. — Gísli Jónsson $1, Sig-
urður Sigurbjörnsson $1, Stephan
G. Jóhannesson 5oc„ Sigurður J.
Thorkelsson 25c„ Guðrún J. Thor-
kelsson 25c„ Jón J. Thorkelsson
5oc„ Kristjana Magnúsdóttir $1,
Jón Jónasson 5oc„ Einar Guð-
mundsson 25c„ Friðrika Martin
5oc„ Guðm. Erlendsson 50c„ Pét-
ur Arnason 25c„ Þorvaklur Þor-
valdsson 5oc„ Sigurj. Jónsson 5oc-,
Bja'mi Pétursson 5oc„ Egill J.
Thorkellsson 5oc„ Eiríkur Eiríks-
son 25c„ Guðl. Helgadóttir 25c„
Gunnl. Helgason $1, Isleif. Helga-
son $1. Jóhann V. ‘Jónatansson
5oc„ Marsibil Jónsdóttir .25c„ Jó-
hannes Magnússon $1, Guðlaugur
Magnússon $1, Guðm. Helgason
$1, Albert Jónsson 75C., Björn
Hjörleifsson 5oc„ Þorf. Helgason
5oc„ R. Christophersson 75c„Agn-
es Finnbogason 5oc„ Finnbogi
Finnhogason $1.50, Guðmundur
Markússon 35C., Guðvarður Hann-1
esson 25c„ Hjört. Guðmundsson J
5oc„ Jón Jónsson 5oc„ Hallur
Hallsson 25C., Óláfur Jónass. 5oc„
Stefán Sigtirðsson $1.40. — Sam-
tals $23.00.
Safnað af Lárusi Guðmunds-
syni, Duluth, Minn. — Mr. og
Mrs. Leifr. Hrútfjörð $5, Mr. og
Mrs. Siggeir Olson $5, Óscar Pét-
ursson $5, Guðlög Dalman $3.
Sig. Norman $3, Mr. og Mrs. Sam.
Ólson $2, Páll Bergsson $2, ó-
nefnd. $2, Guðm. Guðmundsson
$2, Guðm. Nordal $2, Kristinn
Gunnarsson $2, S. Magnússon$i,
Thor. Bjarnason $1, C. Ólafss. $1,
ónefnd $1, ónefnd. 25c„ Jakob
Guðmundsson$i, ónefnd. $1, ó-
nefnd $1. Mrs. O. Harry $1. —
Samlals $41.25.
Safnað af G. J. Budal, Fishing
Lake, Sask. — Thorarinn Finn-1
bogason 5oc„ H. J. Jóephson 5oc„
Sigurj. Finnbogason 25c„ Th.
Christjánssón 5oc„ S. J. Bjarna-
son 50C..J. H. Goodnutndsson 5oc„
Lewis Bjarnason 5oc„ Pétur P.
Pétursson5oc„ H. Steindórsson j
5oc„ Sigf. Bjarnason 25c„ B. F.
Bjarnason 5oc„ Cliris Josephson
5oc„ Jóh. Kr. Johnson 5oc„ Hóse-
as Bjarnasön 5oc„ John S. Laxdal :
5oc„ Snorri Christjánsson 5oc„
Clemens Thorleifson 5oc„ Halldór
Auðunnsson 5oc„ Guðm .Pétursson
25c„ J. O. Jolmson 5oc„ Daníel
Grimsson 5oc„ S. B. Núpdal 25c„
Mrs Grimsson 25c„ Jónas Thom-
asson 25c„ J. E. Jónasson 25c„
Sig. Arngrimsson 25c„ P. P>. Pet-
erson 5oc„ Benidikt Gíslason 5oc„
Benedikt Sigurðsson 5oc„ Th. S.
Laxdal 25c„ Vilborg Johnson 5ot„
G. J. Budal 5oc,. Robt. Johnson
5oc.—Samtals $14.25.
Safnað, af Jóhann Johnson,
Kristnes P. O. — Björn Johnson
$2, Mrs. G. Johnson $1, Th. Sig-
urdson $1, J. Hinrikson $1, Þor-
steinn Þorsteinsson $1, ónefndur
$1, Sigurður Sigurðsson $i, ó-
nefndur 5oc„ Sig. Jónsson $1, E.
Davidson $1, Sig. Clemens 5oc„
Lárus B. Nordal $1.50, Bjarni Da-
vidson $1, J. Davidson $1, Gisli J.
Bildfell $1, Bjarni Jasonson $1,
S. Halkiorsson $1.50, J.E.Inge $1,
Th. Markusson 5oc„ G. Narfasou
$1, B: Thordarson $1, C. J. Helga-
son $2, S. TH. Thorne $1, Arni
Johnson 25c„ Gm. S. Snædal 75c„
J. S. Thorlacius $1, Jóh. Bjarna-
9oh 50C., H'annes Goodman ioc. —
Samtals $27.10.
I gefnir út j
1 .1906 j
fá þeir 150 lesendur Lögbergs, sem fyrstir veröa til aö nota sér þetta SÉRSTAXA TILBOÐ,
sem nú er gert í sambandi viö hina NÝJU OG STÆKKUÐU ÚTGÁFU AF
Webster’s International Dictionary.
25,000 ný orö ) HÆSTU VERÐLAUN Á LEWIS & CLARIv SÝNINGUNNI.
5,000 niyndir ' MESTU VERÐLATJNIN Á HEIMSSÝNINGUNNI.
Útgefendur bókarinnar bjóða nu tesendum Lögbergs taekifaeri til þess a?5 eignast þessa alment viðurkendu beztu alfraeðis-
orðabók með eftir fylgjandi kosta-kjörum:
öll bindin, í skinnbandi
send fyrir að eins $l.oo
og fárra centa borgun vikulega.
Að auki verða
hÍ£BstER’S
150 LANDABRJEP
(sjá útskýrinsu hér neðanviS)
send ókeypis þeim hundrað og fimtíu lesendum Lögbergs, sem
fyrstir verða til að nota sér þetta kostaboð.
fít. Hon. Sir Wilfred Laurier. G. C. M. G., stjórnarforseti í
Canada, segir: ,,Sé betri alfraeðis-orðabók til en síðasta útgáfan
af „Webster's International Dictionary", þá er mér ókunnugt
um það. “
Rev. J. W. Macmillan, St. Andrew's, Winnipeg, segir* ,,Sú út-
gáfa af „Webster s Dictionary", sem nú er verið að selja, er ó-
viðjáfnanleg. Hver einasti námsmaður hefir farið nærri um það,
síðan bókin kom fyrst út árið 1828 að þessi Webster s alfræðis-
orðabók var óviðjafnanleg hvað áreiðanleik og nákvæma útskýr-
ingu áöllu snertir. Og nú er þessi útgáfa aukin og endurbætt.
Sögulegi viðbætirinn, sem nú fylgir henni, gerir hana að meiru
en orðabók. Hún er nú sann-uefnt alfræðissafn, “
Edwin Loftus, M. A., LL.B., áðurforstöðumaður skólanna í
Portage la Prairie, nú lögmaðurí Winnipeg, í sambandi við Aik-
ins.Robson & Loftus.segir: ,, síðastl. tuttugu ár.fyrst í stöðu minni
sem kennari, og síðan sem lögmaður, hefi eg stöðugt þurft að hafa
einhverja alfræðis-orðabók mér til stuðaings. Reynslan hefir kent
mér að ,, Webster’s" er fyrst og síðast bezta bókin og fullkomn-
asta sem hægt er að leita fyrir sér í. Eg get ekki hugsað mér
æskilegri bók, bæði fyrir bókasöfn og einstaklinga að eiga, en hún
er. “
George Bryce, L L. 0. Winnipeq, segir: ,,Að mínu áliti er
þessi bók sú fullkomnasta og efnisríkasta alfræðis-orðabók, sem
nú er til í Canada. “ .
Landabréfin
eru „New Modern Atlas of the World“
1906, með litum. Hvert land út af fyrir
sigogölllönd áhnettinum. Bókin eri52
bls„ stærð 10x13 þml., með fullkomnu
efnis-yfirliti aftan við og upptalningu á
merkustu borgum heimsins o. s. frv.
Jvostar að eins $3.00. •
Til allra þeirra sem klippa
úr hér meðfylgjandi coupan, skrifa
áhannnafn sitt og heimili og senda
okkur, sendum við mjög fallega og
skemtilega bók sem heitir „Orthoepic
Melange".
Sendið þenna coupon jafnskjótt til
Earle Publlshing Hoiise,
Koom 517, Mclntyre Block.x
Winnipeg.
WiNNIPEG OFFICE, (Coupon).
EARLE PUBLISHING HOUSE,
ROOM 617, McIntyre Block.
Gerið svo vel að senda mér ókeypis án
allra skuldbindinga og kostnaðarlaust,
eintak af „Pronunciation and Facsimile
Bnoklet ásamt með kjörkaupatilboði
yðar í Lögbergi á hinni nýju, stækkuðu
útgáfu af „Webster's International
Dictionary".
Nafn:..............................
Heimili:
Safnaö af Mrs. J. Oddson, J.
Johnson og H. Eiríksson, Tantal-
lon, Man.: — Kr. Thordarson $i,
Björn Halldórsson $1, E. Bjarna-
son $2, Y. Gislason $i, Á. Bakk-
man 5oc„ Steíania Siguröardótt-
ir $1, G. Gislason $i, J. Kristjáns-
son 75c„ Th. Gislason $i, lÖiss B.
J. Thorkelsson $1, G. G. \’opni $2,
Siguröur Vopni $i, J. B. Vopni
5oc„ Sveinn \ opni $i, Mrs. Guö-
ríður Vopni $1,— Samt. $15.75.—
—John J. Johnson $2, Alrs. J. J,
Johnson $i, Siguröur Johnson $i,
Narfi \’igfússon $i, G. Ólafsson
$i, Mrs. Ingib. Oddson 5oc„ J.
Bartels $i, E. Thorsteinsson $2,
Mrs. F. Johnson $1, Th. Kolbeinss.
$1, J. Magnússon $1, H. Benedikt-
son $2, H. Eiríksson $3, H.Hjálm-
arsson $1, T.Helgason $1, J.Hjalta
lín $1, Th. Ingimarsson $1 Miss
II. Hjálmarsson 5oc„ Mrs. H.
Hjálmarsson 25c„ Aírs. N. Vigfús'
son $1, G. Eggertsson $1, Snorri
Johnson $1, John J. Thorsteinsson
$1,0. Oddson 5oc„ Tr.Thorsteins'
son $2. — Samtals 26,75.
Safnaö af Siguröi Jóhannssyni,
Keewatin, Ont.:— E. H. Magnús-
son $5, Miss S. Stetfánsson $1, Mr.
og Mrs. Christjánsson $5, R. Guð-
mundsson $3, Mrs. á’algerður Mc-
Carthy $5, Mr. og Mrs. Borgfjörð
$2, Bjarni Bjarnason $1, Mr. og
Mrs. J. Pálmason $4, Miss Violet
Ralph 5oc„ i\Irs. Kristin Ralph $1,
Mrs. T. Sellers 5oc„ Olafur Torfa'
son 90C., Mr. og Mrs. Sig. Pálma-
son $2, Mr. og Mrs. E. Tómasson
$5, Mr. og Mrs. G. Hermannsson
$3, Þorst. Hjálmarsson 25c„ Mr.
og Mrs. Siguröur Jóhannsson $4.
—Samtals $42.75.
P'rá Belmont Man.:—Pétur Er-
lendsson $2.
Frá Sinclair st..,Man.:—Sigurð-
ur Pétiwsson $5.
Frá Insinger, Sa,sk.: — Árni
Johnson $r.
AMs koiniö nú . $434,90
CAN ADA-N ORÐVESTURLANDIÐ
REGLCR VIÐ LANDTÖKU. *
öjlum sectlonum meC Jafnrl tölu, sem tllheyra sambandsstjórnlnnl,
I Manltoba, Saskatchewan og All^rta, nema 8 og 26, geta fjölskylduhöfu*
og karlmenn 18 ára eða eldri, tekiS sér 160 ekrur fyrir helmiUsréttarland.
þas er að segja, sé landið ekki áður teklð, eða sett tll slðu af stjórnlnnl
tll viðartekju eða einhvers annars.
INNRITUN.
Menn mega skrlfa slg fyrlr landlnu á þelrrl landskrlfstofu, sem naert
Hggur landlnu, sem tekið er. Með leyfl Innanrlkisráðherrans, eða lnnflutn-
Inga umboðsmannslns I Wlnnlpeg, eða næsta Domlnlon landsumboðsmanns.
geta menn geflð öðrum umboö tll þess að skrifa sig fyrir landL Innrltunar-
gjaldlð er J10.00.
HEIJITLISRÉTTAR-SKYLDUR.
Samkvæmt núglldandl lögum, verða Iandnemar að uppfylla heimllla-
réttar-skyldur slnar á einhvern af þelm vegum, sem fram eru teknlr 1 eft-
lrfylgjandl tölullðum, nefnllega:
I-—Að böa á landlnu og yrkja það að mlnsta kostl I sex mánuðl A
hverju árl I þrjú ár.
2. —Ef faðir (eða möðlr, ef faðlrlnn er látlnn) elnhverrar persónu, sem
heflr rétt tll að skrlfa sig fyrlr heimillsréttarlandl, býr t bújörð I nágrennl
við landið, sem þvlllk persðna heflr skrifað sig fyrlr sem helmilisréttar-
landi, þá getur persðnan fullnægt fyrirmælum laganna, að þvi er ábúð á
landlnu snertir áður en afsalsbréf er veitt fyrlr þvi, á þann hátt að hafa
helmill hjá föður slnum eða móður.
3. —Ef landnemi heflr fengið afsalsbréf fyrir fyrrl heimillsréttar-búJörB
sinnl eða skirtelnl fyrir að afsalsbréflð verðl geflð út, er sé undirritað I
samræmi við fyrirmæli Dominion laganna, og heflr skrifað sig fyrir siS&rl
heimlllsréttar-bújörð, þá getur hann fullnægt fyrlrmælum laganna, að þvt
er snertir ábúð á landlnu (slðari heimilisréttar-bújörðirmi) áður en afsals-
bréf sé geflð tH, á þann hátt að búa á fyrri heimllisréttar-jörðinni, ef slðari
heimilisréttar-Jörðin er 1 nánd við fyrrl heimllisréttar-Jörðina.A
4. —Ef landneminn býr að staðalðrl á bújörð, sem hann heflr keypt,
tekið i erfðir o. s. frv.) í nánd við heimilisréttarland það, er hann heflr
skrifað sig fyrir, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að þvl er
ábúð & heimilisréttar-Jörðlnnl snertir, á þann hátt að búa á téðrl elgnar-
jörð sinni (keyptu landi o. s. frv.).
BEIÐNT UM EIGNARBRÉF.
ætti að vera gerð strax eftir að þrjú árin eru liðin, annað hvort hjá næsta
umboðsmanni eða hjá Insi>ector, sem sendur er til þess að skoða hvað á
landinu heflr verið unnið. Sex mánuðum áður verður maður þð að hafa
kunngert Dominion lands umboðsmanninum 1 Otttawa það, að hann ætll
sér aö biðja um eignarréttinn.
‘-ih >
LEIDBEINTNGAR.
»
Nýkomnir innflytjendur f& á lniiflytjenda-skrifstofunni f Wlnnipeg, og i
öllum Dominion landskrlfstofum innan Manltoba, Saskatchewan og Alberta.
leiðbeinlngair um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrif-
stofum vlnna væita innflytjendum, kostnaðarlaust, leiðlyflnlngíar og hjálp tll
þess s«5 ná 1 lönd sem þeim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar vlS-
vikjandi timbur, kola og náma iögum. AHar sltkar regiugerSir geta þelr
fengiB þar geflns; einnig geta irenn fenglS regiugerSIna um stjörnarlöna
Inaan Járnhrautarbeltislns I Britlsh Coiumbia, meS þvl aB snúa sér bréflega
ttl rit^^a innanríkisdeild*M-innar t ©ttawa, lnnflytJenda-umboSsmsíanelns I
Winnipeg, e*a tii ei^hverra af Ðomlnion lands umboSsmönnunum 1 Manl-
teba, Saskatchewan og Aiberta.
þ W. W. CORY, i
; Deputy Minteker of the Interlor.