Lögberg - 05.07.1906, Blaðsíða 1

Lögberg - 05.07.1906, Blaðsíða 1
10 prc. afsláttur af öllum ísskápunum í búOinni, gegn pen- ingum út í hönd. Þeir eru úr bezta harð- við, fóðraðir með sínki og galv. járni. Verð Í7.00 og þar yfir. Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. 538 Main Str. Telephone 339 Brúðargjafir. Vér höfum mikið af silfruðum varingi, svo sem ávaxta-diska og könnur, sykurker og glasrhylki, borðhnífapör og brythníía. Þarfir munir og fallegir. Anderson &. Thomas, Hardware & Sporting Goods. 538 Main St. Telephone 339. 1 9 AR. Winnipeg, Man., Fimtudaginn, 5. Júlí 1906. NR27 Fréttir. Stórkostlegt járnbrautarslys var5 við Salisbury, um áttatiu rnilur írá London, á Englandi, 23. Júní síð- astliðinn. Létust þar 23 menn, flestir frá Bandaríkjunum, en þó nokkrir frá Canada. Þeir voru á, ferð með hraðlestinni austur, ný- komnir frá New York til Eng- lands. Enn fremur særðust marg- ir hættulega. Sagt er að Roosevelt forseti ætli að takast ferð á hendur til Pana-' má-eiðisins í Október kamandi, til að sjá með eigin augum hvernig sakir standa þar. Farið hefir ver- ið fram á að veita lionum 25 þúsund dollara styrk til þeirrar ferðar, en eigi hafa þær tillögur fengið góðar undirtektir. Mc.Donald og O’Brien, verk- stjórar fvrir austurhluta Grand Trunk Pacifik brautarinnar, frá La Tuque til Quebec, vantar fimm þúsundir verkamanna og gengur illa að fá J)á. Verkstjórarnir hafa helzt kosið að ráða eingöngu Canadamenn til að vinna að þessu verki, en þar eð þeir telja svo mik inn hörgul á verkamönnum innan- lands nú sem stendur, eru þeir að hugsa um að simrita eftir þeim til Evrópu. Útlit á ávaxta uppskeru á Niag araskógunum i Ontario er nú tal ið með langbezta móti. Voðaleg dynamit sprenging varð skamt frá Amherstburg i Ontario 27. f. m. Kviknaði þar i tuttugu tonnum af dynamiti og skemdust hús meira og minna þar í grend- inni og bátar, sem voru á ferð fram og aftur með ströndinni þar er sprengingin varð, evðilögðust, en mennirnir sem á þeim voru og af komust voru meira og miiina sárir og brunnir. Siðustu fréttir vestan frá rússneski herinn nú sagður ó- vert mannskæö. \msir af Banda- til Winnipeg áður en hann færi | Bjarnason tekið við henni. Frtt /-1 < ... • * •• 1.1* _____‘ „ -i. .... ~ „... „ „ *.. _ 1. „ i „ . _ . Af nl ctöX ó vtir ,L-iX aíy ít TTörlr Queen Charlotte evjum segji að tryggur mjög, og telja margir víst ríkjamönnum.sem aösetur hafa nú þar hafi orðið vart við jarð-' að ‘ekki mundi hann hefjast handa á eyjunum, hafa tekið veikina. skjálfta um sama leyti og í San'til þess að bæla niður uppreist,sem ^ - — Fraircisco. Eyjaklasi þessi liggur ! væri nógu almenn og stofnað væri Fvrir rúmu ári síðan tók stúlka skamt vestan við Kvrrahafsströnd- til með fastákveðhum samtökum nokkur i Philadelphia próf í sjó- ina gagnvart Brit. Col. Milli af þjóðarinnar hálfu. | mannafræði og leysti það vel af þeirra og San Francisco er Van ' --- • - hendi sv’o hún fékk leyfiy til að Couvereyjan og þar varð engra * Ákafar rigningar gengu í Eng- (taka að sér skip til íorráða. Stúlka jarðskjálfta vart. Eigi er talinn' landi um síöastliðin mánaöamót, þessi heitir Jane Morgan og er mikill mannskaði að hafa orðið á1 og varð af því viða mikið tjón. dóttir auðmanns eins í Philadelph- Queen Carlotte evjum, en hús í London kvað svo mikið að regn- ' ia. A hún mjög skrautlega búið * skemdust til muna. Um slysið í' inu, að flóð varð af sumstaðar í lystiskip og er hún nú á skemti- O 'TT ’ 1_______________.V .! í Arr vn r X ^ fCfÖ S |)V1 tll ^ rJrrl L*0 tx nvr^f', alfarinn suöur aftur. Þann 7. Júní næstl. urðu þau hjónin, Mr. og Mrs. J. Kjærne- sted, Winnipeg Beach, fyúr þeirri sorg að missa stúlku á sjöunda ári, yngri dóttur sína. Hún dó úr hálsbólgu og var jarðsungin 8. s. San Francisco fréttist þangað eigi úthverfum borgarinnar fyr en þremur vikum eftir að það | að hætta þar umferð skeði. Frá Shanghai í Austurálfu er og varð1 ferð á því til Nordkap, nyrzta allri og höfðans í Noregi. Lét hún í haf Menn eru góðfúslega beðnir að bjarga fólki burt úr húsunum á frá Philadelphia hinn 25. Júni síð- muna eftir sd.skóla pic-nicinu á bátum. Auk alls þess skaða, sem astliðinn og voru í för með henni mánudaginn kemur hinn 9. Júlí þessi fádæmarigning gerði i Lon- sex yngismeyjar. Að likindum Qg me5 þv{ ag fjölmenna þar simritað 2. Júli að uppreist hafi(don, og fleiri borgum, kæföi hún hafa stúlkurnar haft eitthvað af stygja að verki sd.skólans. Öll- verið hafin víða um Kinaveldi niður jarðargróður allan til sveita.! hásetum af karlkyninu innanborðs um £r ]ofaö m- ' ós j skemtun> sakir hungursneyðar, cg lierlið ---------- se Þ655 getið. Frá Nord-, . . .. hafi þegar verið kallað tii að bæla í vikunni sem leiö ,var sprengi- j kap ætlar ungfrú Morgan að halda , Þtaðurmn er hinn tallegasti hana niður. Hafa margir upp- kúlu kastað á varðliðsmannaflokk ^á skipi sinu in« i Miðjarðafhaf og ^ sfem völ er á, nefnil. Elm Park reiatarmenn verið skotnir af her- í borginni Warsaw á Póllandi og svo heimleiðis. liðinu. En eigi er svo að sjá ídlmiklum a*5 urðu margir fyrin atlmiklum a- [ séð sé fyrir endann á uppþotinu 1 verkum. EWki náðist maður sá, Á fimtugasta og niunda þingi ; Kínaveldi hafa ' er kúliinni kastaði, og þykist eng- (congressj Bandarikjanna, sem ' verið yfir- [ inn neitt til hans vita. Miklar við- [ nú er bráðum á enda kljáð, hafa ! og aðgangseyrir er að eins 15c. I fyrir fulidrðna og ioc. fyrir börn. — Allir meðlimir sd.skólans fá frían aðgang. — Komið allir! Nefndin, Þær fregnir bárust til Montreal 27. f. m., að nýlendur Breta i Suð- urálfu séu í þann veginn að veita Canada ýms toll-hlunnindi, og má ganga að því vísu að slíkt glæði verzlunarviðskiftin stórum. Hraðritað er frá Cardiff í Wales 27. f. m. svo látandi: Harðir jarð- skjálftakippir eru sagðir um alt suður Wales, er byrjuðu kl. hálf- tíu að morgni. Skektust stórhýsi mörg, en ýms smáhús féllu til grunnna, og reykháfar hrunidu þar hundruðum saman. Menn köstuð- uts niður úti og inni, og flýðu úr húsunum og bjuggust við líkum ógnum og dundu yfir San Franc- isco fyrir skemstu. Eigi er enn kunnugt um að miklir mannskað- ar hafi orðið, þó margir kæmust nauðlega undan hruni húsa og reykháfa. Jarðskjálftakippir eru og sagðir að hafa fundist í Brist- öl og Ilíracombe og víðar þenna sama dag. því, að í miðju uppreistarmenn eigi bugaðir. Bræla þeir þar bygðir sjár eru nú með mönnum á Pól- mörg góð lög og þarfleg verið og ræna hús auðmanna og vista- landi hinu forna og ekki á Rúsák-^búin til, og lagt inn á margar nýj- búr. Sendiherrar útlendra þjóða j stjórn sér úr'^eirti átt neins góðs ar brautir. En kostnað feiki- vara útlendinga við að fara inn Lað vænta lönd Kinverja meðan þessar róst- , ur stai^a yfir. Fimm mílur fyrir Horðan Saska- ingarnar til ýmsra fyrirtækja og'sinn Abraham, þann er hrapaði ---------- \ toon, Sask., runnu fjórir járn- stofnana nema nú hundruðum ^viö byggingu C. P. R. hótelsins Hundrað og tuttugu vel efnað- brautarvagnar út af sporinu á miljóna dollara. Til s| nðsins þér í bænum 22. Jan. næstl. og ir flóttamenn frá Odessa, sem1 mánudaginn var og brotnuðu. eru veittar eitt hundrað miljónir iausieo-a var há mmst á í hessu stendur við Svartahafið, komu til' Dýrasýningar-félag höföu leigt dollara. Póstmálefnin kosta eitt' ‘ , . höfuðborgar Rúmeníu 2. þ. m.' vagna þessa og voru þeir á leið-( hundrað níutíu og átta miljónir , a 1- 1 urinn e ,r cgn a spi Segja þeir að alt af versni horf- [ inni til Prince Albert til að halda dollara. Til auka-útgjalda er tai-(alanum síðan, og er enn í litlum urnar á Rússlandi, svo að segja' sýningu þar. Voru bæði ljón, fil- in tveggja miljón dollara fjárveit- , afturbata, þó hann sé þjáningar daglega. Bændalýðurinn og verka-! ar, tigrisdýr og fleiri villidýr í ing handa borginni San Francis-1 iítill. Viö falliö brotnaöi hrygg- mennirnir eru orðnir nær því ær- [ vögnunum og tryltust þau svo að co. En þó útgjöídin séu mikil er urmn SUndur og er nú aö hnýta. ir af sfðustu afskiftum stjórnar- gæzlumönnunum ætlaði aö veita þó tekjuafgangur i sjóði sem nem- j Liidnch töldu læknar spítalass á innar, meðal annars af því að erfltt aö spekja þau aftur, en ekki ur hálfri átjándu miljón dollara. 1 innanrikismálaráðgjafinn hefir vanð þó neitt slys að. neitað fátækun* fjölskyldam um Hr./ Friörik Abrahamsson úr mikinn hefir slíkt í för n,eð sér, Pipestone-nýlendu er á ferö hér í eins og sjá má af því aö fjárveit- jbænum. Hann er aö sækja son styrk, þar sem húsfeöurnir hafa Ekki er enn séð fyrir endann á borgaðar átján miljónir dollara. verið settir í fangelsi sem upp- tippreistinni í Natal í Suður-Afr-1 ----------— reistarmenn. Bessarbia er talin 1 íku, sem áður hefir veriö sagt frá að hafa kastað allri stjórn. Drífa [ hér í blaðinu. Þó veitir uppreist- þar um hópar og'rupla kastala og armönnum æ erfiðara og erfiðara, önnur stórhýsi, án þess að stjórn- j eftir því sem frá líður og búist við i 11 fái rönd við reist. Góseigend- j að þeir muni verða aö gefast upp Can. Pac. járnbrautarfélagsins ur flýja óðul sin þar, því að hinir áður en langt um líöur. hungruðu bændur þyrma þeim ekki, enda eru víst sumir þeirra margra ára kvalarar bændanna. Siðustu fréttir af hinu sorgkga Á meðal verkamanna í kolanám- Ur bænum. Samkvæmt lauslegri skýrslu fóru sextíu og fjórar járnbrautar- Lstirum brautarstöövar Winni- peg á Dominion daginn, 2. þ.m., unum skamt frá bænum Dillonvale .... ...... , _ _ i Ohio ríkinu í Bandaríkjunum °S var fólksfjoldmn, sem feröaö- varð all alvarlegt upphlaup í vik- lst meö þeim 17,000 manns. járnbrautarslysi við segja að flytja eigi lik sumra hinna merkari manna er þar lét- nst yfir hafiö til Vesturheims. Innilegan hluttekningarþátt taka bæði blöðin i Lundúnum og merk- ustu nienn Englands í þessu ó- happi. Er Stratcona lávarðar þar getið sem eins þess er láti sér mjög ant um að létta aðstandend- unum hérna megin hafsins harm Melsteð á yfir mikið og þarft verk að lita, þegar hún segir nú skilifr við skóla sinn, sem hún hefir jaf*- an borið svo innilega fyrir brjósti. Tíðarfar hefir batnað mikið síð- ustu dagana. Rigning í tyrradaig, eftir mjög langvarandi þurviðri, og sæmilega hlýtt síðan með sól- fari miklu. Reykjavik, 8. Júní 1906. Það raunalega slys vildi til á þriðjudaginn á heimili Hiörleiís Þórðarsonar trésmiðs hér i bæn- um, að þriggja missira gamalt barn hans hrapaði út um glugga og beið bana af. Það hafði veriö sofaixí, þegar frá því var farið, en vaknað áður en komið var til þess og komist upp í gluggann. Barnið var dáið Þegar það var tekið upp af götunni. Kveikt var í búð aðfnranótt hvíta sunnu, á Greltisgötu, en eldinn tókst að slökkva, áður en mikið tjón hlauzt af. Steinotu hafði verið helt um búðina hér og þar, og vottur sást þess, að eldur hafðí verið kveiktur þar á fleiri stöðurrs en einum. Búðina á H. S. Hans- son kauptnaíur, en hann er nú er- lendis og búðinni hefir verið lcác- að nokkrar vikur. Enn hafa lög- reglumenn enga vitneskju fengið um, hver valdur hafi verið að rerkinu. í Hriitafirði, á Bessastaða landi, rak í hafisnum í siöasta mánuði 30 álna langt og 10 álna breitt skip hlaðið timbri.. Það var r.aínlaust og seglalaust, og virtist hafa verið- flutningabátur til þess að hafa aft- an í öðrum skipum. hann —Sömuleiðis rak og með ísnum 2 smáhvali hjá Reykjum í Hrúta- firði.—F jallkcHian. Reykjav. 19. Maí 1906. Landsbankinn. — Nýbirtur reikningur hans í síðustu árslok sýnir, að nær 3 miljónum kr. hefir Húsið fyrir söfnin, sem síðasta ( hann átt þá í vanajegum lánum, alþingi veitti 160 þús. kr. til , að ( fjóra fimtu úr milj. í víxillánum,. reist yrö.i, á að verða 59 ál(na hátt upp /> milj. í dönskum rikis- langt, 29 álna breitt og 25 álna skuldabréfum og öðrum útlendum jhátt til mænis, og verður stærsta veðbréfum, einn þriðja milj. i ,, ,,, ' því aö pilturinn mundi koma til f u aframhalds vinnunnar við ,r v Panama-skurðinn hafa verið út- a^ur en ekki fyr en eftir langan tfma. Faöir hans flytur heim núna í vikunni. Fréttirfrá Islandi. Reykjavík, 1. Júní 1906. Salisbury I unni sem leið. Lauk því þannig að Milli Winnipeg Beach og bæjar- hús hér á j^j 'Þag á að standa 1 bankavaxíár bréfum nokkrir menn voru drepnir og margir bornir á burtu svo illa til reika af sárum að ekki er þeim líf ætlað. Sfðan jarðskjálftarnir miklu urðu i San Francisco hefir við og við orðið vart þar við töjuverðan ins aöeins voru tólf lestir á ferö- inni. Þangaö fóru um 7000 manns og 500 til Portage la Prairie. Næstliöiö sunnudagskveld brann ^peinn tiunda á Arnarhólstúni, og þar áý að mLlj. í húseignum og nokkuð geyma landsbókasafn, landsskjala- mejra en einn þriðja milj. fyrir- safn, forngripasafn, málverkasafn liggjandi í peningum. og náttúrugripasafn. . . s Hann skuldaði þá landsjóði Y\ Magdahl-Nielsen heitir danskur mjij, fyrir seðlana, en sparisjóðs- húsameistari, sem búið hefir til innlagsmönnum 2/2 milj. og uppdrættina. En annar danskur J hlaupareikningsmönnum nær að lita eftir vinnunni í sinn með þvi að greiða fyrir ósk- ekki færri en eitt hundrað og fjóra um þeirra á ýmsan veg. , á Agnes stræti hús, er Siguröur, maður a að lita eftir vinnunni ijmilj., veðdeild bankans átti hjá hristing. bra þeim degi og upp til; g- urösson {rá RauSamej átÞ , ar sumar. Enislenzkir smiðir eiga ( honum 1-5. milj. Landsmands- þessa tíma hefir orðið vart við I að fá að reisa húsið undir hans bankiæ í smíöum. Ógurlegir hitar á Spáni eru sagðir að hafa orsakað þ.u býsna útbreidda veiki er lýsir sér helzt sem brjálsemisæði, og i Húsiö var reist og kippi, og suma þeirra allsnarpa. J klætt utan. Má telja það ónýtt Iiefir þetta, eins og við er að bú-! sem búiö var aö gera af því, þó Uppskeruhörfur í C'i'tada eru ast, orðið til þess að hik hefir kom grindin hangi enn uppi sviöin öll. nú með lang bezta móti, og búist^ið á marga að endurreisa þar bú— j Mciöurinn hefir oröiö fyrir allmikl- , um skaöa, því aö húsiö var sagt sinni áður. í Manitoba er búist i erfitt veiti að fa fe til þess “ við að uppskera byrji alment frá 5. til 10. Ágústmánaðar og í tíma og mörg ár muni líða þang- að til borgin, og öll sú starfser. i, sem þar átti sér stað, nær sér aft ur. Sagt er að fjóldi fólks haldi er búist! erfitt veiti að fá fé til þess að verja þar til bygginga. Búist er við að það muni því taka langan Saskatchewan og Albcrta frá 15. til 20. sama mánaöar. sjúklinganna stundir. Vart hefir orðið löngun ,ega óánægju við allalvar- lít'varðarsveit til stjtta ser ■Russakeis,ara Qg 0Hjr þafi keisar- anum hinnar mestu áhvggju, því hingað til hefir hann borið fult Hudson Bay félagið hefir aug- traust til hollustu þei* sveitar. lýst að það ætli að greiða þeim Hefir keisaranum verið gert að- verkamönnum sínum, æðri og' vart um, að lífvörðurinn hefði op- lægri, er unnið hafa stöðugt hjá : inberlega auglýst að ekki ætlaði þvi í heilt ár við lok næstl. mán-j hann framvegis að láta nota sig aðar, 10 prc. launahækkun miðað til lögregluþjómistu, eða til þess áfram í viku hverri að flytja burtu alfarið frá San Francisco. óvátrygt. Næsta hús við, eign Kristjáns Ólafssonar, skemdist og töluvert af eldinum. Orsakir til þess aö kviknaöi í eru óljósar, og litlar reiöur aö henda á lausa- fréttum um þær. við árslawn þeirra. Fyrir 3 árum gaf félagið verkamönnum sínum aö.brytja niður saklausa menn og konur, hvenær sem eitthvert upp- Yfir tvö þúsund nýja vörtiflutn- ingsvagna og fimtiu eimreiðir er Can. Northern félagið nú að láta smiða, til þess að bæta við það sem félagið á fyrir af flutninga- vögnum. Á þessi viðbót að verða tilbúin i haust þegar hveitiflutn- ingar byrja. Kólera gengur nú á meðal inn- auka þóknun svipaða iþessu. Það þotið væri á ferðinni. Hefir nú hefir að sögn farið vel með þjóna I sveit þessari verið vikið úr sessi, í i fæddra manna á Philippine-eyjun sína hvað sem öllu öðru líðwtr. jfullri ónáð keisarans. Allur er um, einkum í Manila, og er tölu-' Hr. Magnús Magnússon pró- fessor viö Gust. Adolpus Coll- ege í St. Peter, Minn., kom hing- aö til bæjarins í .næstl. viku, átti hann skamma dvöl hér í bænum í þetta sinn, en bjóst viö aö ferö- ast hér um fylkið sér til skemt- unar í sumarfríinu, heimsækja kunningjana.þar á meöal séraFr. Hallgrímsson, Grund í Argyle. Hr. Magnússon bjóst viö aS koma eftirliti, og eins bjóða í verkið. bankinn í Khöfn og ýmsir aðrir nokkuð meira en 1-4. milj. sam- ta.ls. Mjög nærri 1-2. milj. er Þau binditidismanna gleðitíðincli ^ varasjóður bankans orðinn. gerðust nú í vikunni, að tólf mcnn j Samsvaandi tölur úr fyrsta hér i bænum gerðu, að tilhlutan ^ heilsársreikningi bankans, fyrir G.T. stúknanna, samning um kaup rg árum,eru: almenn lán 630 þús.r á ,,Hótel ísland ‘ frá pæstu ára- víxillán tæp 5 þús., dönsk ríkis- mótum. skuldabréf rúm 100 þús. og í Frá þeim tima hættir þar öll á- sjó'i 57 þús. fengissala. " 'l' 1 Seðlafúlgan var þá réttum Þá verður ekki eftir nema einn ^ helmingi minni en nú, og spari- áfengis veitingastaður í höfuð- (sjóösinnlög tæpur 1-7. á við það^ staðnum, og ekki nema 3 á land- sem nu er in«- I Þá voru nær öll vanalegu lánin,. Hótelið var se.t íyrir 9° þús. kr. sem svo eru nefnd, fasteignar- Ilalldór Jónsson bankagjaldkeri ve5slán, hér um bi.l alveg sömu og hefir staðið fyrir kaupunurrt. nú eða nokkuð meira en 1-2. milj. Sjálfskuldarábyrgðarlánin voru þá í stjórnarráðinu .3. skrifstofu, tæp ^ofþús., en eru nú meira en er orðinn aðstoðarmaur cand. jur. ' Ty2 miij, Handveðslánin nema 10 Karl Einarsson, í stað cand .jur. þús. þá; en nú nær 100 þús. Jóns Sveinbjörnssonar, sem er al- Reiknings.lán voru þá alls engirr fluttur til Kaupmannahafnar. j til, en nema nú fast að milj. j Víxillán hafa 160-faldast. Þá Forstöðukona kvennaskólans í átti enginn maöur fé í hlaupa- Reykjavik og stofnandi hans, frú reikmng hjá bankanum, en nú Thora Melsteð, hefir sagt af sér nemur það liátt upp í l/2 inilj. forstöðunni, en frk. Ingibjörg —fsafohi.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.