Lögberg - 05.07.1906, Blaðsíða 4

Lögberg - 05.07.1906, Blaðsíða 4
LOGBERG flMTUDAGINN 5 . JÚLÍ 1906 Jpgbag er geflB út hvem fimtudng a£ The Iiögberg Printing & Publishing Co., (löggilt), að Cor. William Ave og Nena St., Winnipeg, Man. — Kostar $2.00 um árið (á lslandi 6 kr.) Borglst fyrirfram. Einstök nr. 5 cts. Published every Thursday by The Lögberg Printing and Publishing Co. (Xncorporated), at Cor.Wllliam Aye. & Nena St„ Winnipeg, Man. — Sub- scription price $2.00 per year, pa>- able in advance. Single copies 5 cts. S. BJÖRXSSON, Editor. M. PAULSON, Bus. Manager. • Auglýslngar. — Smáauglýsingar I eitt skifti 25 cent fyrir 1 þml.. A stærri auglýsingum um lengri tima, aísláttur eftir samningi. Bústaðaskiftl kaupenda verður að tilkynna skriflega og geta um fyr- verajidi bústað jafnframt. Utanáskrift til afgreiðslust. blaðs- ins er: The LÖGBERG PRTG. & PUBL. Co. p. O. Box. 136, Winnipeg, Man. Telephone 221. Utanáskrift til ritstjörans er: Editor Lögberg, P. O. Box 136. Winnipeg, Man. Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda á blaði ögild nema hann sé skuldlaus þegar hann segir upp.— Ef kaupandi, sem er 1 skuld við blaðið, tlytur vistferlum án þess að tllkynna heimllisskiítln, þá er það fyrir dömstólunum álitin sýnileg sönnun fyrir prettvisiegum tilgangi. Atkvœöagreiöslan 28. Júní. ast. Að múgur iðnaðarmanna með fullar 'hendur fjár streymi hingað strax og þessi nýja rafumagns stofnun er komin á fót, er æskileg en algerlega ósönnuð getgáta. Frumv. um eftirlitsnefnd í borg- armálum fékk og góðan bvr við þessa atkvæðagreiðslu. Með stað- festing þess frumvarps er nú á- kveðið, að fimm manna nefnd skuli eftirleiðis vera kostuð af bænum, til að líta eftir aðal vel- ferðarmálum hans, í stað þess að áður liafa nefndir í borgarstjórn- inni haft það í aukagetu. Það er ætlast til að þessir fimm menn séu valdir til árs í senn, um leið og lx>rgarstjórinn, og eiga þeir sæti í bæjarstjórninni. Frumv. til umbóta á skólalög- unum var áþekt mörgum fleiri, er samþykt hafa verið á undanfar- inni tíð. Það var þess eðlis, að verja skvldi tvö hundruð þúsund dollars til skólabygginga og í hag- an.legan aðbúnað og ýmsar aörar umbætur til skólanna hér í bæn- um. Hversu gott fylgi það frum- varp fékk sýnir glögt hve vakandi og áhugafullir borgarbúar eru fyr- ir því, að hlynna að uppfræðingu barnanna og unglinganna. Öll þessi lög, sem samþykt voru má eflaust telja íbúunum til hags- muna sitt á hvern veg. þau samt brot af hinni fyrstu hug- j mynd þeirra manna, 9em hrundu j þessu bráðnjauðsýnlega yelferðar- máli á stað, og á meðan að það brot er til, þá lifir hugmyndin, en ef það eyðilegðist og ekker kæmi í staðinn, þá væri hugmyndin dauö og alt málið um leið. Einnig á þes«i nefnd að reyna að komast í samband við auðmenn þessa lands og vita hvort ekki værí hægt að fá þá til að styrkja fyrirtækið með fé- gjöfum. Var í því sambandi minst á Mr. Carnegie, sem einmitt um þetta leyti kvað vera að gefa ein- hvern part af auð sínum til slíkra stofnana. „Sameiningin" og ' „Börnin“ veröa gefin út á sama hátt og ver- ið hefir. Ritstjórarnir þeir sömu og ráðsmaðurinn hinn sami. Málið um fastan þingstað fékk ekki góðan byr. Var það álit hér um bil allra, að enn væru þingin ekki svo umfangs mikil, að söfnuðunum væri ofvax- ið að taka á móti þeim. Og þar eð alment er álitið, að þingin séu til svo mikillar uppbyggingar, ekki sízt fyrir þá söfnuði, sem þau eru hjá, þótti óráðlegt að breyta nokk- uð til frá því, sem tíðkast hefir að undanförnu. Nefnd var sett til að hafa málið til meðferðar ti! næsta þings. Aikvæðagreiðslan um bæjarlaga viðauka frumvörpin 28. f. m. fór .á þessa leið: Með strætisvagnferðum á sunnudögum greiddu ,2891 atkv. en, 1647 á móti. Með eftirlitsnefnd í bæjarmál- um greiddu 3517 atkv. en 852 á tnóti. Með hreifiaflsstofnun greiddu .2382 atkv. en 382 á móti. Með vi-ðaukaumbót á skólalög- unum greiddu 2390 atkv. en 323 á móti. Öll þessi lög má telja samþykt með mjög eindregnum meiri hluta. Mestar umræður hafa orðið um strætisvagnaferðirnar á sunnudög- um. Þær hafa sætt mikilli mót- spyrnii, að þessu, en nú munu margir fagna þeim, og enginn efi er á því að fyrsta sunnudaginn sem vagnarnir renna verður margt um manninn á ferðinni með þeim. Hvað hreyfiafls stofnanina •snertir þá á húr. !ar:gt í land, þar íi.l hún verör.r sjáJf aröberandi fyrir bæinn. Með, þcssu lagafyrir- mæli hefir bærir.n samþykt bvgg- íngu slíkrar stofnunar fyrir eigin reikr.ing er kosti nær hálfa fjórðu miljón. Bærinn á r.ð byggja og •starfrækja Jæssa stofnun og selja raíurmagn bcim, cr vilja og þurfa á sem sanngjörnustu verði, bæði til vélareksturs og lýsingar. Eins og kunnugt er hefir strætisvagna- vagnafélagið hér í bænum yfirráð rafurmagns bess, er nú er notað hér í Winnipeg. Þó að þessi direyfiaflsstofnun bæjarins geti eigi tekið til strafa fyr en eftir æði langan tima, eru mikil líkindi ti.l t>ess að strætisvagnafélagið lækki verð á rafurmagni meira en það Viefir gert, til að +:eppa rið þessa fyrirhuguðu stofnun og reyna að trvggja sér viðskiftavini eftir- leiðis, þegar hin stofnunin fer að físa á legg. Er slíkt beinn gróði íyrir bæinn strax og það verður, Þessi lög eru því nauðsyn.leg til að auka samkepnina,1 en hve ó- dýrt bærinn mun geta selt sitt rafurmagn er enn ósannað. Aukið rafurmagn í bænum, trvggir aft- tir á móti iðnaðinn’ hér eftirleiðis. En þrátt fvrir það, mæla líkurnar býsna fast fram með því, að iðn- aðurinn vaxi hér mest megnis með bænum sjálfum, 'um leið og hann .stækkar og fólkið fjölgar og aúðg- Kirkjuþingiö á Mountain. Eftir fréttaritara Lögb. II. Laugardaginn 23. Júní flutti ! séra Kristinn K. Olafsson fýrir- lestur og kallaði hann „Sókn og vörn“. \'oru þa Shugleiðingar um ýmsar af þeim mótbárum, sem ’andstæðingar kristindómsins setja fram, sínu máli til sönnunar. Fanst fyrirlesaranum þær varmr hverfa sem dögg fyrir sólu, þegar kristin- dómurinn kastar ljósi sínu á þær. Því miður er ekki hægt að gefa neitt sýnishorn úr fvrirlestri þess- um, en almennu lofsorði var á hann lokið og það að maklegleik- um. Kirkjan var, eins og við hinn fyrri fvrirlestur, troðfull' af tilheyrendum, er ánægðir héldu heim til sín eftir að hann var úti. Á eftir fyrirlestrinum var liald- ið bandalagsþing og voru þessir embættismenn kosnir fyrir næsta ár: Forseti, séra K. K. Olafsson; Ritari Mr. Benson; Féhirðir, Miss Högnason. Skólamálið var á þessu þingi rætt mjög ítarlega frá ýmsum hliðum og áhuginn fyrir því máli virtist vera að lifna mjög mikið. Komst nefnd sú, er í það mál var | sett á þinginu,að þeirri niðurstöðu I að því væri ekki borgið með því i fyrirkomulagi sem nú er. Áleit, ■ að ef máli því ætti að verða nokk- ' uð framgengt, og hin upprunalega í hngmynd kirkjufél., um 9érstakan skóla fyrir íslendinga í þessu ! landi, ætti nokkurn tíma að fá | framgang, yrði nú á þessu ári að vinna meira að þeirri hugmynd en gert hefir verið hin siðustu árin. Var þvi kosin enn ein nefnd í það I mál, svo nú eru fjórar standandi nefndir í því. Þessi nýja nefnd á, auk ýmsra annara framkvæmda í málinu, að undirbúa fyrir næsta : kirkjuþing ákvarðanir um form skólans, stað þann, sem hann ætti | að byggjast á, hvernig hin ^yrir- hugaða bygging skuli vera o .fl. Samþykt var að halda áfram, eins og að undanförnu, hinum tveimur kennaraembættum. við Wesley College í Winnipeg og við Gust. Ad. CoLlege í St. Peter, því þó að þau geri ekki eins mikið i gagn, eins og æskilegt væri, þá eru Úrsögn séra Odds V. Gíslason- ar vr kirkjufélaginu, út af ályktan frá kirkjuþinginu, sem haldið var i Argyle-bygð 1903, um lækninga- aðferð hans og se mlegið hefir vf- ir fiá þingi til þings, var nú loksins útkljáð. Úrsögnin var tek- in til greina, eftir tillögu nefndar þeirrar, er tal átti við séra Odd um þetta mál, því við þá nefnd hafði hann ítrekað ósk sina um, að úrsögn hans væri tekin til greina. Þingið var mjög hlynt séra Oddi, og bróðurhugur til hans ko mfram hjá öllum, sem í þvi máli töluðu. Var viðurkent með þingsamþykt, að samkvæmt guðs orði hefði ver- ið farið ónærgætnislega að við séra Odd í þessu máli, og að þingið tæki innilega hluttekning í raunum hans, út af fráfalli hins duglega og efnilega tengdasonar lians, Kjartans Stefánssonar, sem druknaði í Winnipegvatni nú rétt fyrir skömmu. Fanst mönnum við eiga, að sýna hinum raunamædda ö.ldungi í verkinu, að hendin fylgdi með hinum hlýja hug til hans, og tóku menn sig því saman og söfn- uðu ofurlitlu fé þar á staðnum, sem gjöf til hans frá þinginu og gestum þeim, sem þá voru við- staddir. Kom inn við þá söfnun liðugir sextíu dallarar, og verður honum afhent það eins fljótt og hægt er. Eflaust þvkir almenningi vænt. 1111, hve sómasamlega og vel þetta mál var útkljáð, af þinginu. Á sunnudaginn þann 24. Júní, var messað í flestöllum íslenzku bygðunum umhverfis Mountain af prestum þeim, sem á þinginu sátu. Á eftir messu í kirkjunni á Mountain var trúarsamtalsfundur, og var umræðuefjiið um „helgi- hald“. Tóku þátt í þeim umræð- um alknargir leikmenn, fleiri en venjulega á þeim fundum, og sýn- ir það, að áhugi leikmanna er að lifna fyrir málefnum kirkjunnar. Samtalið var uppbyggilegt fyrir þá, sem heyrðu og alt fór fram með ró og spekt. Um inngöngu í kirkjufélagið beiddi einn söfnuður, „Kristnes- söfnuður”, í Sask., og var beiðni hans samþykt í einu hljóði. Innleitt var á þessu þingi nýtt mál, um sérstakt hátíðarhald á hinu 25. ársþingi kirkjufélagsins. Var bent á ýmislegt er þá ætti ve! tal<a við að gert yrði, og var eitt af þingtímann höfðu verið að þvi, að á því þingi ætti kirkjufé-J saman ræðuna, og sem ekki var lagið að senda sinn fyrsta kristni- faægt að flytja á minna en tuttugu boða út á meðal heiðingja. Nefnd var sett i málið til næsta þings. Samþykt var aö Þiggja tilboð Tjaldbúðarsafnaðar í Winnipeg um að hafa þar næsta kirkjuþing. Yms önnur mál voru rædd á þinginu, og fær almenningur tæki- fær að lesa um þau og alt, sem fram fór, í riti því, er gefið verður út innan skamms. Þinginu var slitið kl, 2. e. þann 26. Júní. Mánudaginn 23. Júní var hald- inn samsöngur í samkomuhúsi Mountain-búa og var honum stjórnað af séra Hans Thorgrím- sen. Engum, sem nokkuð þektu til úti á landsbygðinni, getur víst blandast hugur um, hve nærri því ókljúfandi verk það hlýtur að hafa verið, að æfa fólkið til þessa sam- söngs. Um fimtíu manns tóku þátt í söngnum, og þegar hugsað er um hve strjálbygt er og svo ýmsa nvnutum; nú urðu þeir óviðbúnir að sjóða hana niður í fimm min- útnaræðu. Svo byrjuðu þeir hver af öðrum og alt voru það þrum- andi ræður, sem þeir fluttu, og hvískur gekk um mann frá manni ailir væru þeir hinir snjöllustu ræðumenn, sem komið hefðu þar á staðinn. Þegar allir voru búnir 1 að halda þær ræður, sem þá lang- h. aði til, héldu menn heim til Gard- ar og biðu manna þar kræsingar af ýmsu tagi. Mjög mikla skemt1 “ 1 un höfðu menn að þessu „Picnic“, þó tíminn væri stuttur sem maður gat verið, því. þegar var farið að rökkva og menn áttu eftir að fara til baka til Mountain. Alt var gert sem hægt var til að skemta manni og alt var það af beztu tegund sem framreitt var til næringar. Fyrirhöfnin fyrir þessu var mikil en þeir sem fyrir þessu stóðu víl- uðu ekki þess konar fyrir sér. Glaðir í bragði 0g djarfmann- legir voru hinir karlmannlegu aðra örðugleika, gengur það undr- , . , . ,,, , , , , . bændur og lunar blomlegu bænda- um næst, hve vel fólkið var æft.1 FlestöLl lögin, er sungin voru, fóru prýðis vel og sum á gætlega Eitt af þeim lögum, sem bezt voru sungin, heitir Lofgjörð, og er eft- ir herra Sigfús Einarsson Reykjavík. Lagið er tilkomumik ið og fagurt, en um leið vanda- samt. Hreif það tilheyrendurna svo, að flokkurinn varð að syngja ! það tvisvar. Húsið er stórt, en sarnt var það ekki nógu stórt, því suinir gátu ekki fengið sæti. Og munu þar liafa verið um fjögur f hundruð manns, og sannarlega átti söngflokkurinn, og sá, sem hann æfði, það skilið, að honum væri sómi sýndur, því líklega hefir ekki í nokkurri íslenzkri bygð ver- ið hafður annars eins samsöngur. Meðan á þinginu stóð kom heim- ! boð frá Gardar-söfnuði til allra gesta og erindsreka um að koma einhvern dag þangað suður og taka þátt í hátiðarhaldi þar á staðnum. Kom mönnum saman um að taka heimboði því á þriðjifdag- im., eftir miðjan dag. Voru því menn til staðar, er þingi var slitið með fjölda af hestum og vögnum til að flytja fólkið þangað suður. Skruppu menn fyrst heim til sín til að fá sér ofurlítinn bita, því að sulturinn var farinn að gera vart við sig hjá æði mörgum. Eftir litla stund var svo haldið á stað, hver vagninn á eftir öðrum í afar- langri halarófu; hlátur og gaman- hjal flaug nú frá einum vagninum til annars, því gleðin hafði nú sezt í öndvegi, rýmt burtu alvörunni og stjórnvizkunni, sem ríkti í hugum manna rneðan á þingi stóð; og ekki hefði verið til neins að vitna í „Roberts Rule of Order“, því gárungarnir hefðu að eins hlegið að þeim. Ferðin gekk fljótt og vel þó vegir væru ekki hinir beztu, því mjög míkið regn hafði fallið með- an á þinginu stóð. En er á hátíð- isstaðinn kom var gestunum fagn- að með fánum á stöngum og lúðra slætti eins og heilsað er upp á Bandaríkjaforsetann, er hann heim sækir þegna sína. Fjöldi fólks var saman kominn og er menn héldu að flestir mundu vera komnir,voru lúðrar þeyttir og allir gengu út í skógarrjóður, þar sem hinir frægu ræðuskörungar áttu að tala fvrir lýðnum. Forsetinn gat um, að þar ; eð svo marga langaði til að halda ræður yrði að takmarka tímann og gaf því hverjum fimm mínútur tii ^ að flytia sina ræðu. Þetta var ó-, heppilegt fyrir þá, sem allan) dætrur og mæður þeirra léku við hvern sinn fingur. Viðtökurnar á Mountain voru sömuleiðis hinar beztu. Allir voru boðnir og búnir til að gera mönn- 1 um til þægðar alt sem hægt var. En tíminn var þar ekki notaður til skemtunar, heldur til að ráða fram úr hinum erfiðu málum, er fyrir k.þinginu lágu. Sum húsin tóku á móti þrem til fjórum er- indsrekum en enginn var það, setn kvartaði undan átroðníngnum. Gestir voru ekki mjög margir á þessu þingi. — Mig langar til að geta um tvær íslenzkar konur,sem voru staddar á Mountain meðan á því stóö, þær Mrs. J. Johnson og þinginu með nokkurri kænsku, en þó meira af illgirni. Þeir voru ragir að koma fram með beinar á- kærur viðvíkjandi nefndu atriði, en létu sér nægja dylgjur og slett- ur út af því, nær sem þeir sáu sér færi. Löptu síðan svívirðilegustu pólitísku saurblöðin upp þaö á- leitnasta, sem þau komust yfir af slettum þessum og krydduðu þær með' klækilegum staðhæfingum, sem engum óvitlausum manni mundi koma til hugar að reyna að sanna. Svo sem eins og þar sem „sú nýafturgengna", segir á þá leið, að einmitt fyrir tengdirnar við Sifton hafi Burrows viðar- höggsrétt á þessu landi. Auðvitað er það vorkun þó að dálítið slái út í fyrir þessum aum- ingja, sem trautt er búin. að ná sér eftir áfallið, en hvað öflug sem hún verður og hvað vel setn Roblin mjólkar næst, getur hún aldrei sannað þetta. Því að í fyrsta lagi hefir verið sýnt fram á það, í Ottavvaþinginu, að Mr. Burrows hafði viðarhöggs- rétt hér í Canada löngu áður en Mr. Sifton fór að gefa sig viö stjórnmálum, eins og flestallir i- búar Canada munu og vita að und- antekinni „þeirri nýuppvöktu.“ — I öðru lagi . að þessi sami Mr. Burrows fékk viðarhöggsleyfi hjá conservatívu sambandsstjórninni í Ottawa fyrir ekki neitt. Minna var það. I þriðja lagi: hafa hon- um engin kostaboð verið gerð með þetta viðarhöggsleyfi. Þar hefir öðrum viðarsölumönnum, eða þeim, sem ná vildu í réttinn til að höggva við á löndunum, verið gert jafnhátt undir höfði og honum, því það er birt opinberlega, þegar slík sala er í nánd. I fjórða lagi: hefir það verið sannað með fram- Mrs. G. Holm, systur frá Chicago. J lögðum skírteinum í þinginu, að Þær sátu flesta daga á þingi og höfðu mestu ánægju af. Óskuðu að þær hefðu oftar tækifæri til að vera með íslendingum. Báðar þessar konur eru mörgum íslend- ingum kunnar; hús Mr. Mrs. J. Johnson hefir ætið staðið opið fyr- ir öllum ísl'endingum sem til Chic- ago hafa komið og hefir hin ís- lenzka gestrisni ætið verið þar húsráðandi. Eg man eftir að þeg- ar eg heimsótti þau hjónin á heimssýningunni, voru svo margir gestir þar, að þau urðu að ganga úr rúmúm sínum og liggja á gólf- inu. Ekki mátti visa neinum burtu, sem að húsum þeirra bar,hve tnik- iý sem að krefti. Það sama veit að hefir verið hjá Mr. og Mrs. Holm. Þær systur eru nú á leið norður til Winnipeg, að heim- sækja bróður sinn,* Mr. J. Klem- ens. Læt eg hér staðar numið og bið hlutaðeigeindur velvirðingar á máli mínu. —-----o------ Viðarhöggsleyfi og verð á þeim Flatir fóru J>eir enn sem fyrri, conservatívu kapparnir, í siðustu umræðunum, sem urðu út af að- drót tunum þeirra í garð innanrík- isdeildarinnar, að því er snerti viðarhöggsleyfið á ýmsum stjórn- arlöndunum. Meöfl.1 annars fanst afturhaldshetjunum það óumræði- lega mikilvægt ákæruefni að Mr. T. A. Burrows, ríkisþingsmaður fyrir Dauphin kjördæmið hér í fylkinu, skyldi skjddi hafa fengið viðarhöggsrétt á rúmum fjögur hundruð ferhtrningsmilur af landi stjórnarinnar. Glósuðu þeir mik- ið um, að Mr. Burrows hefði þar hlotið að njóta þess, að hann er tengdabróðir Siftons, fyrverandi ínnanríkismálaráðgjáfa í Ottawa. Conservatívar fluttu þetta mál í Mr. Burrows hefir fengið þann viðarhöggsrétt, sem hann hlaut, frá núverandi stjórn í Ottawa,sak- ir þess að hann bauð meira í hann en aðrir. : Mr. Burrows hefir nú viðar- höggsrétt á 425.25 ferhyrnings- milum af landi, en þó hafa tveir aðrir viðarsölumenn hér í Canada yfirráð yfir trjáhöggi á enn stærra svæði, þeir M. J. D. McArthur og McDonald & Frith félagið, er hvorir um sig hafa yfirráð yfir meir en 495,000 ferhyrningsmílum til viðarhöggs. Þá er og rétt að sýna fram á það, hve ósanngjarnt er að halda því fram, að Mr. Burrowws hafi verið ívilnað öðrum fremur þar, sem han ngreiðir töluvert hærra fyrir viðarhöggsrétt sinn en nokk- ur annar af hinum stærri viðar- sölumönnum, er fengið hafa trjá- viðarhöggsrétt hjá stjórninni, að einum einasta undanteknum. Af ferh. mílu hverri greiðir Mr.Burr- ows samkvæmt skýrslu innanríkis- máladeildarinnar, $114.66. Sá er hæst greiddi fvrir slíkt leyfi var Mr. Thois. Mackie, $130.00 fyrir ferh. mílu. Hann hefir leyfi á liðugum 200 ferh. mílum. Allir hinir stærri viðarsalarnir greiða stjórninni töluvert minna fyrir rétt sinn, og viljum vér benda á þá helztu til samanburðar. McDonald & Frith $93.14 hverja ferh. mílu. Peter McArthur $62.73 í Wm. Robinson $37.50; J. D. McArthur ..26.70; J. M. Stewart $11.57; More &• Sanderson $5.75. Þetta þjóöeignarán Mr. Burr- ows er því hreinasíi heilaspuni eða meinloka í andstæöingaflokkinum, sem hann vonandi leggur á hyll- una eftir að vera búinn að gera sig hlægilegan í að klifa á henai nokkrum sinnum. fyrir ,1

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.