Lögberg - 05.07.1906, Blaðsíða 7

Lögberg - 05.07.1906, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FJMTUDAGINN 5. JÚLÍ 1906. 7 Búnaðarbálkur. MAREAÐSSK ÝRSLA. MarkaCsverO í Winnipeg 23. Júní 1906 InnkaupsveiB.]: Hveiti, 1 Northern.......$°.75}4 ,, 2 0.7354 „ 3 ..............°- 7254 ,, 4 extra ,, .... 69/4 4 »» 5 ....... Hafrar..............36 }4—37)4c Bygg, til malts....... 37—43 ,, til íóBurs ...... . 38c Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $2.40 ,, nr. 2.. “ .. .. 2.15 ,, S.B ...“ .... 1.70 ,, nr. 4-- “$1.20-1.40 Haframjöl 80 pd. “ .... 1.80 Ursigti, gróft (bran) ton.. . i5-5° ,, fínt (shorts) ton.. . 16.50 Hey, bundiö, ton.... $8—9.00 ,, laust, .......$12.— iS-°o Smjör, mótaö pd.........17— ,, í kollum, pd........12—18 Ostur (Ontario)............I2}4c ,, (Manitoba).......... Egg nýorpin............... ,, í kössum.............17 /4 Nautakjöt.slátraö í bænum 70. ,, slátraö hjá bændum... c. Kálfskjöt............. 8—$y2c. Sauöakjöt................ 12}4c. Lambakjöt................. 15 Svínakjöt,nýtt(skrokka) .. ioýá Hæns.................. 11—12 Endur....................10—1 ic Gæsir................. 10—llc Kalkúnar..................M—15 Svínslæri, reykt(ham)....... i5c Svínakjöt, ,, (bacon) i3/4c Svínsfeiti, hrein (2opd.fötur)$2. 50 Nautgr. ,til slátr. á fæti 3—4/4 Sauöfé ,, ,, .... 5 —6 Lömb ,, ,, •• 6c Svín ,, ,, 6%—7% Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35~$55 Kartöplur, bush.......45—5oc Kálhöfuö, pd................ 4°. CarrDts, bush.............. 2.00 Næpur, bush.................6oc. Blóöbetur, bush............. 75c Parsnips, pd.................. 3 Laukur, pd............4—4/4c Pennsylv. kol(söluv.) $10. 50—$11 Bandar. ofnkol ,, ,, 8.50 CrowsNest-kol ,, 8.50 Souris-kol , »» 5-2 5 Tamarac car-hleösl.) cord $5-°° Jack pine,(car-hl.) c.....4-2 5 Poplar, ,, cord .... $3-25 Birki, ,, cord .... $5.00 Eik, ,, cord $5.00-5.25 Húöir, pd........... 8)4c—9)4 Kálfskinn, pd............. 4—6 Gærur, hver.........6oc—$1.00 • Fóður mjðlkurkútnna. Þaö eru þrír vegir til þess aö bæta mjólkurkúakyniö. Fyrst: að fóöra kýrnar eins vel og mögulegt er. AnnaS: umhyggja fyrir kyn- bótum. ÞriSja: aS ala aS eins upp úrvaliS. Því hefir veriS haldiS fram, cnft og mörgum sinnum, aö ekki væri mógulegt meö eldinu einu saman og meSferSinni aö auka nyt kýr- innar ef hún ekki væri sjálf af góöu mjólkurkyni komin. Vita- skuld er þaS aS miklu varöar um kfiakyniö,en samt sem áður mun viöa vera þörf á endurbót i meS- íerSinni á kúm þeim, sem bændur eiga, og oftast eru af ýmsu blend- ingskyni. Og næga reynslu hafa menn fyrir sér, þvi aö meö um- hyggjusamri meðferð og ástundun má stórum auka og endurbæta nyt hæð kúnna á hverju búi sem er, jþó blendingskyn sé. , ÞaS er ómögulegt aö ætlast til, aö bændur geti alment ráðist í aö farga stofninum sem þeir eiga í þvi skyni að afla sér gripa af þeirri tegund eingöngu, er bezt orð hefir á sér fyrir nythæS og kostgæSi. ÞaS veröur aS gera við þvi sem er, og undrun margra mun það vekja hjá, hverjum einum sem tilraun gerir og tekur ná- kvæmlega eftir, hvaö stórum um- 1 bótum má koma á meö fóSrunar- aSferSinni einni saman,, eöa þeirri aöferS aö gefa kúnum eins mikiö og þær fást til aS éta og velja meö umhyggju og nákvæmni fóSurteg- undirnar sem gefnar eru. ÞaS er ekki til neins aö vera aö basla viö aS troSa í þær sem allra mestu af strái, og hugsa sem svo, að á þann hátt sé séS fyrir öllu.í ÞaS þarf að gefa þeim gott fóöur, og nægilega mikiS af því. Til sönnunar þvi, að nægilega mikiö fóöur sé oft ekki gefið mjólkurkúnum, og til þess aö sýna fram á urti leiö, að þaS borgar sig bezt aö fóöra vel, skal hér skýra. frá atriöi einu, sem kom fyrir á bóndabæ i New York ríkinu fyrir fáum árum síöan. Kennari við búnaöarskóla þar í ríkinu tók sér fyrir hendur aS komast eftir því hvernig bændurn- ir í grend við skólann hirtu gripi sína, einkum mjólkurkýrnar. — Hann tók sér nú ferö á hendur til eins bóndans og gaf nákvæmar gætur aS hvernig öllu var háttaS þar á heimilinu meS hiröingu kúnna, sem voru yfir þrjátíu aS tölu. Fékk hann leyfi hjá bóndan- um til þess að vigta mjólkina og reyna kostgæöi hennar um eins árs tíma og um leiö loforö hans um aö selja sér kúahjörðina þegar ár- ið væri liöiö. í árslokin, þegar skýrslurnar voru lagöar fram og rannsakaðar kom það í ljós að aö meðaltali haföi hver kýr eytt $28.50 virði af fóðri og gefið af sér $25.00 virði af mjólk. Bónd- inn haföi þannig skaðast um $3.50 á hverri kú, að meðaltali, eða um $100 á allri kúahjöröinni yfir áriö. Búnaöarskólinn keypti nú kúa- lijöröina alla af bóndanum. Þar voru þær hirtar vel óg gefiö eins mikiö af fóöri og þær höfðu lyst á. Xákvæmur reikningur var og haldinn bæöi yfir kostnaö og af- rakstur, og aö ári liönu varö út- koman sú, aö hver kýr aö meöal- tali gaf tíu dollara í hreinan á- góöa. Þannig var sönnun fengin fvrir þvi, aö munurinn lá hér ein- göngu í eldinu og meöferSinni. Bóndinn gaf kúnum út i bláinn þaö sem honum virtist nægilegt og vissi ekki að hann var aö spara centið en fleygja burtu dollarnum. A búnaöarskólanum vaf aftur á móti ekkert sparað hvaö eldið snerti, og sú varð raunin á aö þaö borgaöi sig mætavel. Það er áður tekiS fram, að þess- ar kýr voru af ýmsu kyni, upp og niður aö útliti eins og gerist al- ment. Sannar því þessi tilraun að af hvaða kynstofni, sem kýrin er, má láta hana borga sig, og fram vfir það, ef réttilega er meö hana farið. (Framh.J. —.----o------- Athugasemd viS bréf Jóns frá SleSbrjót. Vér sjáum eigi betur en mál það er herra Jón Jónsson frá Sleö- brjót flytur hér að framan, muni vera vel þess virði, aö því sé g£f- inn gaumur af íbúum Posen hér- aös; og þó aö sveitars’tjórn sú, sem sett var á laggirnar þar áöur fyrri reyndist eigi sem bezt, sýn- ist svo sem allmiki.l breyting sé áorSin þar nú. — Bygöin er oröin miklu víðáttumeiri og þéttbýlli, og enginn efi er á því, að þar eiga svo margri góðir drengir dvöl á ineðal íslendinga, aö þfeim mundi vel til þess trúandi, aS ráða á- hugamálum þjóðbræöra sinna þar svo ve.l til lykta aö hægt yrði, bæði að korna skipulegra félagslífi á þar en nú er, og eins aö glæöa svo samúðarandann aö enginn klofning þyrfti aö kollvarpa sveitarstjórninni, eins og áður mun hafa átt sér stað. Vafalaust er það rétt álitið hjá herra J. J., að einmitt það, aS skipuleg fé- lagsstjórn er engin þar í héraði, rýrir álitið á því út í frá. Oss er hlýtt til þessa héraös og vildum óska þess, að þaö mætti blómgast sem bezt og enginn vafi er á því, áð það á mikla framtíS fyrir höndum, meöal annars vegna þess, hve vel það liggur við mark- aðnum hér i Winnipeg., Væri oss því ánægja að og heyra framfarir þaöan í sem flestum greinum. Nú er varla hægt að byggja á traust- ari undirstöðu til frama nokkru héraði en þeirri, aö forræði áhuga mála þess sé i Eöndum beztu mannanna, sem það hefir á aS skipa. Þess vegna mælum vér ein 'regið með því, aö þar sé kom- iö á sveitarstjórn sem fyrst og þeir mennirnir valdir í hana. --------o------- Vinnukonur þurfa á miklu, hreinu og rauðu blóðf að halda til þess að standast stritvinnuna. StritiS er kvenfólkinu um megn. Óhraustar, veikbygðar stúlkur vanmegnast af áreynslunni. Þær leggja heilsuna í sölurnar heldur en að missa vistina, og um leiö og þær missa heilsuna missa þær einnig feguröina. Þúsundir af stúlkum, efnilegum og greindum, sem verða að vinna fyrir scr fjarri heimilum sinum, bæði í vist- um og við ýms önnur störf, bera ljós merki þess að taugunum er ofboöiö og aö lífsfjörið fer þverr- andi sökum þess að hlóöforðinn, sem líkaminn hefir yfir aö ráöa, svarar ekki til kraftanna sem vinnan heimtar af líkamanum. Máttlitlar, móðar og taugaveikl- aðar berjast þær fyrir lífinu njóta aldrei verulegrar hvildar og geta ekki sofiö um nætur fyrir höfuö- verk og bakverk. Er því eigi að undra þó kinnarósirnar fölni og stúlkurnar veröi magrar og fölar. Augun eru dauf og sokkin, feg- nrSin hverfur smá.tt og smátt. Bæöi vinnukonur og aSrar konur lítá ellilegar út en ætti aö vera af því þær þurfa sífeldrar hjálpar meö til þess að viðhalda blóðforö- anum, þurfa á meöúlum aö halda til að styrkja sig svo að þær geti afkastað daglega stritinu. Dr. Williams’ Pink Pills eru veruleg næring fyrir hinar þreyttu taugar og hungraða heila þessara sístarf- andi stúlkna. Þsr búa til nýtt, mikið og rautt blóð, sem hleypir æskuroöa i kinnarnar og nýju fjöri i allan líkamann. Augun veröa skær, hugurinn hressist og vinnan verður ekki eins þungbær, Fyrir tólf mánuöum siðan var Miss Marry Cadwell, sem á heima að 49 Maynard St., llalifax, N. S., mjög heilsuveik. Minsta á- reynsla var henni um megn. Mat- arlystin var mjög lítil, og sífeldur höfuðverkur þjáöi hana. Læknir- inn lét hana fá meöul viö blóðleysi en ekki dugðu þau henni neitt. Frændi hennar einn ráðlagði henni þá að brúka Dr. Williams’ Pink Pills, og þegar hún var búin að eins úr sex öskjum kvaðst hún vera orðin alt önnur. Nú getur hún borSað hvað sem vera skal, er rjóð í kinnum og allvel frísk. Dr. Williams’ Pink Pills lækna þlóðleysi á sama liátt eins og mat- urinn sefar hungriS. Þannig var lækning Miss Cadwell varið, og það er eimnitt með því að búa til mikið og rautt blóS að þær lækna aöra eins algenga sjúkdóma eins og meltingarleysi, gigt, höíuð- verk, bakverk, nýrnaveiki, tauga- veiklun og alja hina sérstöku sjúkdóma sem þjá svo mjög kon- ur og ungar stúlkur. Seldar hjá öllum lyfsölum, eða sendar meö pósti, á 50C. askjan, eða 6 öskjur fyrir $2.50. ef skrifað er til „The Dr. Williams’ Medicine Co., Brockville, Ont. -------o------- Læknaði holera Morbus og bjargaði Ufi mannsins. Þegar eg kom frá heræfingun- um í Washington City veiktist fé- lagi minn >einn frá Elgin, Jll., af Cholera Morbus og varð mjög veikur,” segir Mr.J.E. Houghland frá Eldon, Iowa. „Eg gaf honum inn Chamberlain’s Colic, Cholera and Diarrhoea Remedy og hygg aö þaS hafi frefsaS líf hans. í tiu ár hefi eg fengist við innflutnings mál og hefi leiðbeint mörgum hóp um bæöi suður og vestur i land. Eg hefi meðalið ætíð við hendina meðferSis og hefi oft notað það með hinum bezta árangri. Eng- inn, hvort sem hann er heima eða aS heiman, ætti án þes saS vera. Fæst hjá öllum lyfsölum. ROBINSON12 SUMAR-BLOUSES og KJÓDAR handa kvenfólki. HVÍTAR LAWN BLOUSES, ýmsar stærðir meö ýmsu skrauti 3gc. 48 SVÖRT MILLIPILS úr sateen | Kosta vanaleg Í3.50. Nú á .. $2.00. KjÓLAR úr hvítu lawn, beztu tegund, sem kostaalt að $23.00. Það sem eftir er af þeim selt á.. .$11,00. STÚLKNA SAlLOR SUITS, handa 6^10 ára stúlkum. Vanal. á $300. Sérstakt verð...$2.25. Mikið af alls konar eldhúsgögnum að eins með hálfvirði. ROBINSON12 *ð«-40a MaJtn Wtnnlpes. TheCity Liguor Store, 314 McDekmot Ave. — ’Paone 4584, Eg hefi nú flutt til 314 McDermot Ave , og er nú reiðubúinn að sinnamínum gömlu kunningjum, sem skiftu við mig i gömlu búðinni minni á Notre Dame Ave. Allar tegundir af ÖLFÖNGUM, VINDLUM og TÓBAKI. G. F. Smith, MARKET HOTEL 146 Prinœss Street. & móti markaðnum. Eigandi . . P. O. Oonnell. WIN.NIPEG. Allar tegundir af vlnföngum og vindlum.. Viðkynning g68 og höslB endurbteU. ALLAR LIRAR. Konungleg póstskip milli Liverpool og Montreal, Glasgow og Montreal. Fargjöld frá Reykjavík til Win- nipeg................$39-00. Fargjöld frá Ivaupmannahöfn og öllum hafnarstööum á NorSur- löndum til Winnipeg .... $47.00. Farbréf selí af undirrituSum frá Winnipeg til Leith. Fjögur rúm i hverjum svefn- klefa. Allar nauösynjar fást án aukaborgunar. Allar nákvæmari upplýsingar, viðvíkjandi því hve nær skipin Ieggja á staö frá Reykjavík o. s. frv., gefur H. S. BARDAL, Cor. Nena & Elgin Ave. Winnipeg. T«1 3860. Áartlanlr gcrOar. Plumbing, Heating & Gas- FITTING. A6gert5ir afgreiddar fljótt og vel. C«r. Elgin and Isabel, WiQiiipeeg, .Man. Sé þér kalt þá er þa6 þessi furnace þinn sem þarf a6ger6ar. Kostar ekkert a6 láta okkur sko6a hann og gefa y6ur gó6 ráö. Öll vinna ágætlega af hendi leyst. J. R. MAY & CO. 91 Nena|st., Winnipeg SETMODR HODSE Market Square, Wliuiipeg. Eitt af beztu veitingahúsum bæjar- ins. MáltíBir seldar á 35c. hver., $1.50 & dag fyrir fæSi og gott her- bergi. Billlardstofa og sérlega vönd- uS vlnföng og vindlar. — ökeypis keyrsla til og fr& járnbrautastöSvum. JOHN BAHtD, eigandi. Auglýsing. Ef þér þurfið að senda peninga til ís- lands, Bandaríkjanna eða til einhverra staða innan Canada þánotið Dominion Ex- press Company's Money Örde'rý*ú11 endjr ávísanir eða póstsendingar. ^2 LÁG IÐGJÖLD. Aðal skrifstofa 482 Main St., Winnipeg. Skrifstofur víðsvegar um borgina, og cllum borgum og þorpum víðsvegar um andið meðfram Can. Pac. járnbrautinni. The Northern Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. Rentur borgaðar af innlögum. Ávísanir gefuar á Islandsbanka og víðsvegar um heim Höfuðstóll $2,000,000. Aðalskrifstofa í Winnipeg, Sparisjóðsdeildin opin á laugardags- kvöldum frá kl, 7—9. „ TI1E CANADIAN BANK OT COMMERCL á horninu á Ross og Isabel HöfuSstóll: $10,000,000. VarasjóSur: $4,5PO,ooo. t SPARISJÓÐSDEILDIN Innlög $1.00 og þar yflr. Rentur lagöar við höfuöst. á sex mán. frestl. Víxlar fást á Englandsbanka, sem eru borganlegir á íslandi. AÐALSKRIFSTOFA i TORONTO. Bankastjóri I Winnipeg er Thos. S, Strathairn. THE DOMINION BANK. á horninu á Notre Dame og Nena St. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Á vísanir seldar á banka á íslandi, Dan- mörku og í öðruiu löndum Norðurálfunn- ar. Sparisjóösdeildin. Sparlsjóösdeildln tekur vlð Innlög- um, frá $1.00 aö upphæö og þar yflr. Rentur borgaöar tvisvar á ári, 1 Jöni og Desember. Imperial BankofCanada Höfuðstóll (subscribed) $4,000,000. Höfuðstóll (borgaður upp) $3,900,000. 5 [Varasjóður - $3,900,000. Algengar rentur borgaðar af öllum innlögum. Avísanir seldar á bank- ana á fslandi, útoorganlegar 1 krön. Ótibú I Wlnnipeg eru: Aðalskrifstofan a horninu á Main st. og Bannatyne Ave. N. G. I.ESLIE, bankastj. Noröurbæjar-deildin, á horninu á Main st. og Selkirk ave. F. P. JARVIS, bankastj. S. Anderson | HEFIR 1 Skínandi Yeggja- pappír. Eg leyfi mér aö tilkynna, aS nú hefi eg fengiö meiri birgSir af veggjapappír en nokkru sinni áö- ur, og sel eg hann meS svo lágu veröi, aS slíks eru ekki' dæmi í sögunni. T. d. hefi eg ljómandi pappír fvrir 3)4c. strangann, og svo fjölmargar tegundir með ýmsu verSi, alt aS 80 c. strangann. Verö á öllu hjá mér í ár er frá 25—30 prct. lægra en nokkurn tíma áður. Enn fremur er hér svo miklu úr aS velja, að ekki er mér neinn annar kunnur i borginni, er meiri birgðir hefir. Komiö og skoöið pappírinn, jafnvel þó þér kaupið ekkert. Eg er sá eini íslendingur hér í landi, sem verzla meö þessa vörutegund. 103 Nena Street. . .N. ANDERSON. Telefónið Nr. 585 Ef þi6 þurfiö aö kaupa kol eöa vi6, bygginga-stein e6a mulin stein, kalk, sand, möl steinlím, Firebrick og Fire- clay. Selt á sta6num og flutt heim ef óskast, án tafar. CENTRAL Kola og Vidarsolii-Felagid hefir skrifstofu sína að 904 ROSS Avenoe, horninu á Brant St. sem D, D. Wood veitir forstöðu Póstflutninga-saniningar. OKUÐUM tilboðum, stíluðum til m , .Postmaster General’’ verður mót taka veitt í Ottawa þangað til á há- x—y degi föstudaginn hinn 27. Júlí -906, um að flytja hinn konunglega póstflutning, samkvæmt fjögra ára bindandi samniugi, þrisvar í viku hvora leið milli Otterburne og St.Pierre, frá 1. Okt. næstk. Prentaðar leiðbeiningar, innihaldaadi frekari skýringar um skilmálana í nefndum samningi, má fá, ásamt með eyðublöðum undir tilboðin, á pósthúsunum í Otter- burne og St. Pierre og á skrifstofu undir- ritaðs. Post Office Iuspectors Office. Winnipeg 15. Júní 1906. W. W. McLeod, Post Office Inspector. The Winnipeg Laundry Co. Limlted. DYERS, CLEANERS & SCOURERS. 261 Nena st. Ef þér þurfið að láta lita eða hreinsa ötin yðar eöa láta gera viö þau svo þau veröi eÍDs og ný af nálinni^þá kalliö upp Tel. 9Ö6 og biðjið um að láta sækja fatnaðiuD. ÞaO er sama hvað fíngert efnið er. GOODALL — LJÓSMYNDARI — a6 « 616 '/2 Main st. Cor. Logan ave. ORKAlí MORRIS PIANO Tónninn og tllflnnlngin er fram- leitt & hærra stlg og meö melri list heldur en ánokkru öðru. Þau eru seld meö gótSum kjörum og ábyrgst um öákveðinn tlma. pað ætti að vera á hverju helmilL S. L. BARROCI.OUGH & CO., 228 Portage ave., - Wlnnipeg. Hér fæst alt sem þarf til þess aö PRENTUN búa til ljósmyndir, mynda gnllstáss og myndarammar. allskonar gerö á Lögberg1, fljótt, vel og rýmilega.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.