Lögberg - 05.07.1906, Blaðsíða 5

Lögberg - 05.07.1906, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5. JÚLÍ 1906 5 I11 ntökupróf. í undirbúningsdeild Manitoba- háskólans liafa þessir íslendingar staöist próf: Fyrri hluta próf. Ágúst Blöndal, Baldur 'Jöhnson, Olafía Jónína Jónsson, Walter Lindal, Thora Paulson, Stephan Stephansson, Edith Wilhelmina Polson, Anna Margrét Thorlaksson, Octavius Thorlaksson. Sífiarihluta próf. Porsteina Sigriður Jackson, Lewis Archibald Johnson, Skúli Johnson, iBaldur Olson Joseph Thorson. Fyrri og siðarí hluta pró'f. Bertha Swanson. Enn á ný hafa íslendingar gert 4>jóö sinni sóma við þetta próf. Langhæsta einkunn af öllum, sem gengu undir þetta próf, enskum og íslenzkum, fékk Skúli Johnson; ágætiseinkunn í öllum námsgrein- um, sem hann gekk til prófs í. Mjög lofleg einkunn, og hjá Jos- eph Thorson, og þar næst hjá Walter Lindal. Annars dágóðar einkunnir hjá flestum hinum. Sextíu doll. verðlaun fengu þeir Skúli Johnson og Joseph Thor- son fyrir latínu og stærðfræöis- t kunnáttu, hæstu verölaun,sem veitt voru. Sömuleiðis heiðursviður- kenningu fyrir þekkingu sina í ensku og grísku. Það má heita af- bragðsvel gert af útlendingum að skjóta Englendingum aftur fvrir sig í þekkingu á enskri tungu. Því verðlaun áttu þeir skilið þar, sam- kvæmt þessari viðurkenningu, en eigi er siður að veita nema ein verðlaun hverjum nemanda við þetta próf. Dugnað hefir og ungfrú Bertha Swanson sýnt, sem leysti af hendi fvrra og síðara hluta prófið í einu, og stóð það, því að fæstir eru þeir sem í þeim flokkinum eru, enda miklu erfiðara að taka bæði próf- -in í senn. sagt. Af þessum fimm conserva- tívu þingmönnum hlutu tveir kosn- ingu með sáralitlum atkvæðamun. Eins og gefur að skilja hafa liberalar tögl og hagldir í þessu fylki og þessi þrjú þingmannasæti sem conserv.' hafa bæst við þessar kosningar, gera hvorki ti.l né frá á þinginu, en þar sem tveimur þeirra hlotnaðist kosning með jafn litlum atkvæðamun og átti sér stað nú, sézt glögt að sami frjálslyndi andinn er í fylkisbúum og undan- farin næstu ár. Og sannmæli var það, sem stjórnarformaður Murr- ay sagði um þessar síðustu kosn- ingar, er hann lýsti áliti sínu á þeim svo mælandi „að þessi nýi sigur bæri áreiðanlegan vott um það, að fylkisbúar væru ánægðir með stjórnarfarsstefnu og stjórn þá, sem nú réði í fylkinu og hefðu sýnt tneð atkvæðagreiðslunni, að þeir vildu halda henni. Stjórn Murrays er og talin að hafa verið hin ráðdeildarsamasta, og sést það bezt á því að fylkis- tekjurnar hafa aukist meira en um helming síðan hann tók við, án þess að álögurnar hafi farið hækk- andi á fylkisbúum. Yfir höfuð er stjórn hans talin að hafa verið heiðarleg og framkvæmdarsöm, en þó haldið sparlega á fylkisfé. -----------------o------- Bending. gresi og í órækt, og langt frá því að vera laðandi fyrir augað þegar að garði er komið. Óneitanlega hlýtur manni sem nýkominn er heiman af Islandi að bregða við fallegu grænu túnblettina utan við bæjarhúsið þar þegar litið er á þetta, enda þótt margt annað bæti upp þann fegurðarskort. Kostnaðarlítið væri að sjálf- sögðu fyrir þá, sem í nokkur efni eru komnir að rækta þessa bletti, plægja þá, og þekja eða sá i þá grasfræi, og efalaust mundi sú fyrirhöfn launa hverjum smekk- vísum bónda fullkomlega það erf- iði með ánægjunni, sem hann síð- ar hefði af að hafa búið snotur- lega um sig. Chanberlain’s Colic, Cholera ancL Diarrhoea Remedy. Þetta er algerlega áreiðankgt meðal við iðrasjúkdómum, meðal, sem enginn veit til að nokkru sinni hafi brugðist, hversu ákafur sem sjúkdómurinn hefir verið. —Það fæst hjá öllum lyfsölum. Mrs. G. T. GRANT, hefir nú sett upp ðgæta hattasölubúö aö % 145 Isabel St. Allir velkomnir að kom og skoöa vörurnar. A- byrgð tekin á aö gera alla ánægöa. KosuinKarnar í N'oyaScotia. Hinar nýafstöðnu fylkiskosning- ar í Nova Scotia eru vaénleg stað- festing á sigursæld liberala i þvi fylki, undir stjórnarformensku Murrey. Óvíða sést það betur en einmitt í þessu fylki hve frjáls- lynda stefnan hefir rutt sér auð- veldlega til rúms. Þar sitja nú þrjátíu og þrír þingmenn liberalir og einir fimm af andstæðinga- flokknum þegar á það er litið að þetta fylki var ramm conservatívt lengi vel hér áður fyrri, má slíkt heita meir en lítill sigur fyrir frjálslvnda flokkinn. Síðasta conservatíva stjórnin, sem að völdum sat í Nova Scotia, var Thompson stjórnin, sem féll árið 1882. Fylgdi þar á eftir Pipes stjórnin liberala ti.l 1884, þá Fielding stjórnin til »896, að Mr. Fielding varð ráðgjafi, og Mr. Murray varö stjórnarformaður. Hefir hann haldið því emfoætti síðan. Og eftir hinn fræga sigur í þessum kosningum eru honum trygð völd þar fimm árin næstu. I næstu kosningum til fylkis- þings í Nova Scotia, á undan þessum síðustu, áttu conservatív- ir þi*gmenn að eins tvö sæti á fylkisþinginu þar móti þrjátíu og sjö liberalar. Við þessar síðusitu kosningar eru conservatíru þing- n^ennirnir fimm að tölu, en liberal- I enskum blöðum hefir nýlega verið bent á það hve lélegur út- búnaður væri við suma alþýðu- skólana hér í fylkinu; skólahúsin væru eigi óvíða lítilfjörleg og ó- veruleg, og alls eigi fullnægjandi húsakynni sem mentastofnan unglinganna, og að slíkt hlyti mjög að draga úr .lærdómsfýsn þeirra, og löngun til að stunda skólanámið. í því efni virðist bera á það að líta, að viða er bygð ung hér í fylkinu, og þvi eigi að vænta þess að skólarnir út um sveitirnar geti fullkomlega jafnast á við bæjar- skólana. Margir af sveitaskólun- um hafa verið bygðir úr bjálkavið, og því eigi auðið að þær bygging- ar yrðu eins vistlegar og hinar sem reistar eru tíðast úr borðviði og öðru dýrara byggingarefni í borgunum. Bót mun nokkur vera orðin. á því all víða, þar sem nýir skó.lar hafa verið reistir í sveitunum úr vönduðu efn ieinku mnú á síðustu árum. Alt um það væri engin van- þörf á því að skólanefndarmenn út um land víða hvar létu ekki undir höfuð Aeggjast, að styðja að þvi eftir því sem kostur er á, að skólarnir yrðu börnunum svo hentugur og ákjósanlegur dvalar- staður að sumrinu sem auðið er, því að undir því, næst góðum kennara, hlýtur það að vera kom- ið að hve miklum notum lærdóm- urinn verður þeim. Skilyrðið fyr- ir því að börnin taki nokkrum framförum er það að þau vilji læra þar, sem þau stunda námið, og S'-u ánægð með veru sína þar. í sambandi við nefnt umtal um skólhúsin hefir oss litist eigi ó- þarft að benda á. annað atriði,sem langt sé þó frá að vér vijdum á- lasa nokkrum frumbyggja fyrir, en sem að hinu leytinu er fegurð- aratriði og sumstaðar óefað að minsta kosti, væri full þörf á að breytt yrði til batnaiðar. En það er blettirnar umhverfis bændbýlin sumstaðar úti á landinu, sem af- girtir eru umhverfis íbúðarhúsin. Þessir afgirtu blettir umliverfis íveruhúsin eru minsta kosti sum- staðar í nýrri bygðunum, og ef Heilbrigði.barnanna. . Maga og iðrasjúkdómar drepa fjölda af börnum um sumartim- ann. Niðurgangur, blóðsótt og barnakólera eru sjúkdómar, sem oft koma fvrirvaralaust, og ef hjálpin er ekki við hendina getur hún orðið um seinan og barnið dá- ið eftir fáeina klukkutíma. Ef þér viljið geta haldið börnunum frísk- um, hressum og fjörugum um hita tímann þá gefið þeim Baby’s Own Tablets við og við. Þetta meðal varnar sjúkdómum og læknar, ef þá ber snögglega að. Og móðirin hefir trvggingu lyfjafræðings stjórnarinnar fyrir því, að þetta meðal sé með öllu ósaknæmt. Mrs. W. J. Munroe, Sintaluta, Sask., segir: „í meira en þrjú ár hefir Baby’s Own Tablets verið eina meðalið, sem eg hefi gefið börn- unum mínum, og eg álít þær óvið- jafnanlegar við maga og iðrasjúk- dó.num.“ Seldar hjá öllumlyfsöl- um, eða sendar með pósti fyrir 25 cent askjan, ef skrifað er beint til „The Dr. Williams’ Medicine Co., Brockville, Ont.“ Hafið þetta meðal ætíð við hendina. Baking Powder, betra en súr mjólk og sóda. Af því súrefnið í mjólkinni sí- felt er á misjöfnu stigi veit bak- arinn aldrei hvað mikið þarf eða lítið af sóda til þess að eyða súrnum. Hann þarf að geta sér þess til. Ef of mikið er brúkað af sóda verða kökurnar gular; ef of lítið er haft af honum verða þær súrar. Engar getgátur nauðsynlegar þegar brúkað er BLUE RIBB- ON BAKING POWDER. Vanalegi skamturinn hefir ætíð sömu áhrifin. Öll efnasamsetningin er ná- kvæmlega útreiknuð. Öll efnin af allra beztu tegund, og aldrei frá þeirri reglu vikið minstu ögn. Góð bökun áreíðanlega viss ef notað er BLUE RIBBON BAK- ING POWDER. 250. pd. Reynið það. -o— Enn eru menn ámintir um það, að starfsmál Lögbergs, svo sem auglýsingar, alt er að út- sending blaösins lýtur, áskrifenda beiðnir, peningasendingar og breytingar á verustööum kaup- enda, heyri undira ráðsmanninn, Mr. M. Paulson. Til ritstjóra geta menn aftur á móti snúið sér með það, sem þeir vilja láta birta í blaðinu, að auglýsingun- um undanskildum. 0e«. 11. Hanii, 548 Ellice Ave. nálægt Langside. Islenzka töluð í búðinni. KJÖRKAUP Á LAUGARDAG- INN— Vér héldum, að örðugt mundi verða að jafnast við kjörkaupin i vikunni sem leiS. Samt sem áSur gerum vér nú enn betur: VASAKLÚTAR, 3 á ioc. Hvítir vasaklútar, vanalega á 6c. hver. Á laugardaginn fást 3 af þeim fyrir ioc. SETT m» i SllMMU! SOKKAR á 15C. Sumar sokkar, vanal. á 25C. laugardaginn á 15C. Á HATTAR albúnir, nýtt lag, — svartir, brúnir, hvítir, rauðir.— Vanal. S3.50. Nú $1.95. CORSET COVER. Vanalega á 50C., en seljast nú á 35C. SKÝRTUR karlm. á 48C. Mislitar skvrtur, vanal. á 75C., nú seldar á 48C. I eina viku enn verður hér kjör- kaupasala á sumarvarningi. Mik- ið úr að velja. ORGANDIES og MUSLINS — mislit, frönsk, vanal. á 25C. yardiS, Söluverð i8c. GINGHAMS einlit og mislit vl seld á i8c., Söluverð 13C. DIMITIES af ýmsum tegundum. Vanal. á 20C., Söluverð nú 14C. MERCILDAS mislit vanal. á 35 ct. SöluverS 28c. DELÁINES, dökkleit og ljósleit úr alull. Vanal. á 50C. •Söluverð 38C. Embroideries afgangar ViS höfum nýlega keypt af- ganga af ýmiskonar embroid eries og seljum við þá nú meS verksmið j uverði. Mainsook Embr. vanal' i8c. Nú uc. Nainsook Embr. vanal. 150. Nú 9C. Swiss Embr. vanal. I2j4c. Nú ýc. Swiss Embr. vanal. ioc. Nú 6c. | Swiss Embr. vanal. 8c. Nú 5c. ÚrvaliS selst fyrst og er því bezt aS bregSa við sem skjótast. KomiS hingað og sparið tíma, ar þrjátíu og þrír eins og áSur er til vil' víðar, að mestu vaxnir iU- oenirvga og ýms óþægindi. The Uul Portage LiiiiiIkt Col LIMITED. ][ AÐALSTAÐURINN til að kaupa trjávið, borðviö, múrlang- <1 ^ bönd, glugga, hurðir, dyrumbúninga, rent og útsagað byggingaskraut, kassa ] 1 og laupa til flutninga. (l Bezta „Maple Flooring“ ætíð til. ] [ Pöntunum á rjávið úr pine, spruce og tamarac nákvæmur gaumur gefinn. j | Strifstofur og mylnnr i Jlorwood. T:T ; The Alex. Black Lumber Co., Ltd. Verzla með allskonar VIÐARTEGUNDIR: Pine, Furu, Cedar, Spruce, Harðvið. Allskonar borðviður, shiplap, gólfborð, loftborð, klæðning, glugga- og dyraum- búningar og alt semtil húsagerðar heyrir. Pantanir afgreiddar fljótt. íel. 59A. Higgins & Gladstone st. Winnipeg HÚSAVIÐUR, HARÐVARA, GLUGGAR og HURÐIR, innviðir í hús og alls konar efni til bygginga. — Áður en þér festið kaup annars staðar ættuð þér að fá að vita um verð hér. Aðalskrifstofa: Cor. PRINCESS & LOGAN. Phone 588 Útibú: “ ROSS & TECUMSEH. “ 3700 “ “ ROSSER & PEMBINA, Ft R. “ 1591 r ederick A. Burnham. forseti. Geo. D. Eldridqe, varaforseti og matsmaðar Lifsábyrgðartélagið, MUTUAL RESRRVE BUILDING 305, 307. 309 Broadway, New York. Innborgað fyrir nýjar ábyrgðir 1905......................... $14,426,325,00 Aukning tekju*fgangs 1905.................................... 33,204,29 Vextir og leigur (eftir að borgaður var allur tilkostnaður og skatt- ar) 4.15 próceut af hreinui innstæðu..................... Minkaður tilkosmaður árið 1904 ...................................82 200,00 Borgað ábyrgðarhöfum og erfingjum 1905........................ 3,388,707,00 * Allar borganir til ábyrgðarhafa og erflngja frá byrjun....... 64,400,000,00 Fatrir menn, með eða án æfingar, geta fengið góða atvinnu. Skrifið til Agency Departmeut—Mutual Reserve Building, 305, 307, 309 Broadway, N. Y ALEX. JAMIESON, ráðsmaður í Manítoba, 411 Mclntyr. Blk. $ í J. F FBMEBTON & CO. Glenboro, Man, GÓÐ BÚJÖRÐ TIL SÖLU. — Hún er nálægt Winnipeg. Enn fremur er til sölu brúkuð þreski- vél. Skrifið W. H. Hassing, Box 356 Winnipeg eð,a spyrjið yður fyrir á skrifstofu LögUergs. KAUPID BORGID Logberg Hceverskar kröfur cru sigursœlar. Þegar Maxim, hinn nafnfrægi byssusmiíur, lagði bvssfcna sína fram til prófs lét^hann ekki nærri því eins mikið af henni og hann vissi að óhætt var. Árangurinn varð «á, að hún reyndist miklu bet- ur en ngenn ímynduðu sér. Sama á sér stað um þá sem búa til Chamberlain’s Colic, Cholera and Diarrhoea Remedy. Þeir eru ekki að raupa af öllum þe*s góðu eigin- legleikum en kjósa heldur að láta þá, sem reyna meðalið lofa óhrif- in. Það sem þeir staðhæfa er það, að það áreiðanlega lækni niS- urgang, blóðsótt, kveisu og iðra- sjúkdóma og hafi aldrei brugðist mönnum. Fæst hjá öllum lyfsöl- um.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.