Lögberg - 05.07.1906, Blaðsíða 3

Lögberg - 05.07.1906, Blaðsíða 3
LÖGBERG .FIMTUÐAGINN 5, JÚLÍ 1906 S Bréf til ritstjóra Lögbergs frá Jóni Jónssyni frá SleSbrjó't. Góði vin! Eg hefi fyrir löngu lofað aS skrita þér, en þaS hefir ýmsra at- vika vegna dregist. Nú ætla eg að reyna að binda enda á loforðið, Jió héðan sé fátt að frétta, sem eg get búist við að lesendur Lögbergs íýsi að heyra. Héðan er svo fátt að segja, sem grípur huga manna; hér gengur alt sinn rólega vanagang, að mestu Jeyti. Tíðin var köld í Mai, og maerri lét að gróðurinn væri farinni að fölna upp aftur, en í Júníbyrj- nn fóru að koma gróðurskúrir og Jhitadagar og þá þaut grasið upp, svo nú ,1'itur út fyrir góðan gras- vöxt. Er hér á sumum stöðtim komið vel sláandi gras. Gras vex hér ótrúlega fljótt, þó ekki sé það eins fljótt að vaxa eins og einn míkils metinn vesturfara-agent .■sagði einu sinni heima á Islandi. Hann sagði, að grasið yxi svo ótt, að ekki þyrfti að standa nema fá- ar minútur og horfa á grasið, þá sæist svo vel hvað það hefði hækk- aö þessar fáu mínútur. Um fyrri helgi (á laugardags- kveldj skall hér á þrumuveður með ákafri rigningtt. Síðan hefir rignt hér meira og minna alla dag- tana í vikunni, nema tvo; þá daga var norðan kuldastormur. Hér er jþví komið niður allimikið vatn, og vegir eru vondir. Meö mesta móti hefir verið unn- 58 að plægingu hér í bygðinni í vor. Er það mest kartöflur og liafrar, sem sáð hefir verið. Af jþvi hvorutveggja var hér góð upp- ískera í fyrra, þar sem því var sáð. Bygðarmenn vonast fastlega eft- ír, að járnbrautin færist eitthvað vtorSur eftir bygðinni í sumar, svo Siægra verði að koma kartöflum og <ö8rum vörum til markaðar. En «ekki er nú á neinu að byggja þær vonir, nema góðum orðum frá Roblin, sem rnargir bíða með ó- Jireyju eftir að vita hve mikils vírði séu. — Verð á nautgripum er hér al- tament lágt. Þeir bræðurnir Skúli <og Jón Sigfússynir, „fituðu upp“ töluvert af uxum í vetur, og fóru með til Winnipeg, sitt „carload- 58“ hvor, og munu hafa fengið 4)4 lil 4^i cent. fyrir pundið („lifandi vigt“). Er það víst bezta verð, sem fengist hefir hér um hríð fyr- 5r nautgripi. — Sauöfénaðarrækt mundi verða hér miklu arösamari, •en hana er ekki hægt að stunda Siér, vegna þess aö hér er krökt af ailfi. Er hér þó víða gott beitiland fyrir fé. En úlfurinn á hér frið- land miklu betra en æðarfuglinn fieima á íslandi, sem friðaður var með lögttm. Það er sjaldgæft að úlfur sé skotinn hér. Kynblending- ingur skaut hér úlf í fvrra haust. i>á kom nágranni hans til hans og ;sagði; „Ó, vertu ekki að drepa •úlfínn, stjórnin borgar ekkert fyr- ir það.“ Dálítiö var unnið hér að vega- bót í vor, og er hálf leiðinlegt að Jiurfa að geta um það sem sérstök tíðindi. Stjórnin lagði til tré í brýrnar pg bygðarmenn vinnu. Vegir eru hér í allra mesta ólagi< þessir fáu vegaspottar sem bygðir hafa verið, eru óreglulega og sttmir illa lagðir. Þeim er illa haldið við,og verða stundum nærri aö lífsháska, og ekki vanþörf á að segja um þá eins og gamansamur maður heima á íslandi sagði um fyrstu sýsluvegina, þegar hann var aS fylgja kunningjum sínum: „Varaðu þig. Hérna kemur brú.“ Vegagerðar og önnur framfara- mál sveitarinnar komast hér aldr- i lag, fyr en kemst hér á sveitar- stjóm. Allur fjöldi hinna „betri manna“ i bygðinni sjá það, og viBurkenna, en enginn tekur að sér a8 koma því í verk. Ritstjóri Heimskringlu tók skarpt fram t blaði sínu í vetur, hver nauðsyn væri á að koma hér á lögbundntt sveitarfélagi, og við bjuggumst viS ýmsir hér að Lögberg mundi styðja það mál, því við teljum það hlutverk blaðanna að halda uppi ttmræöum um sérstök mál kjör- dæmanna, eigi stður en hinni „hærri pólitík“. — Hér var sveit- arstjórn fyrstu árin sem íslending- ar hafa verið hér. Þeir voru þá mannfáir, og enn færri enskumæl- andi. Kosning í sveitarstjórn mis- tókst og alt lenti í óánægju. Þá voru ntargir að flytja héðan, fyrir það að von þeirra ttm járnbraut brást, af þvi félagið, sem ætlaði að byggja hana kvað hafa lent í fjár- þrot. Þeir áttu óborgaða skatta sína til sveitar, og létu selja löndtn til lúkningar þeim. . Þau sald- ust fyrir svo sem ekki neitt. Hefðu bygðarmenn þá verið svo hygnir, að halda áfram sveitarstjórninni, og kaupa löndin handa sveitarfé- laginu, þá hefði það nú átt mörg þúsund dollara virði t löndum. Það var því stór eignamissir að sveitarstjórnin féll. En það eru margar illar af.leiðingar af því aðrar. Sú ef til vill verst, að bvgðarmenn hafa farið þess á mis 'að læra að hafa nokkurn reglu- bur.dinn félagsskap, og veitist þess vegna örðugt að halda uppi nokkrum félagsskap til fram- kvæmda. Þetta hefir komið óorði á bygðina út í frá, og verklegar framkvæmdir orðið minni en ella. Væri sveitarstjórn hér,mundi unn- ið liér margfalt meira að vegabót- um, og þær gerðar eftir föstum reglum. Við það ykist atvinna í bvgðinni. Skólamálum mundi vera betur borgið og meira samræmi t stjórn skólanna, ef þau væru i höndum sveitarstjórnar. Kæmi hér skæð landfarssótt, er bygðinni stór hætta búin, af því enginn hef- ir vald til að skipa fyrir um sótt- varnir. „Það má senda til ykkar kólerusjúkan mann, ef einhver væri svo illgjarn. Þið hafiö enga stjórn og eruð eins og villimenn út í óbygðum,“ sagði læknir í Winni- peg við mig t fyrra. Eg fann að þetta var satt og gat ei mótmælt því. Hér eru nú svo margir vel færir og vel enskumælandi góðir dreng- ir til að vera í sveitarstjórn úr flokki íslendinga, að eg tel víst hún gæti leyst hlutverk sitt vel af hendi. Að þetta er eigi komið í framkvæmd, er af því að allir met- ast urh að „reifa málið“, þvt við því má líka búast að þeir sem gjörðu það fengju brigsli frá þröngsýnum smásálum.að þá lang- aði til að kamast í sveitarstjórn. En ef satt skal segja, væru það einu mennirnir, sem hefðu ástæðu til að kvíða sveitarstjórn.það væru þeir sem líklegir væru til að lenda í henni. Því það er erfitt verk g óþakklátt og oftast illa launað peningalega. Eh sé það vel af . hendi leyst, borgar það sig meö þeim ánægjustundum, sem hver góður drengur lifir, þegar hann sér að verk sín verða til blessunar því félagi sem hann lifir og starf- ar fyrir. ! Engum mun hlandast hugur um það, hve miklu betur sveitin væri stödd, ef sveitarstjórn væri, til að hatnra á stjórninni til að leggja fram fé til nauðsynlegra umbóta í sveitinni, t.d. til vegagjörða, fram- ræslu votlendis (sem er ltfsspurs- mál fyrir bygðina), og til margs fieira, sem hér er ei talið. Og ó- líklegt þykir mér, að ekki yrði þá lagt svo fé til höfuös úlfinum, að hann stjórnaði ekki heilli atvinnu- grein í bygðinni. Það er ógn leiðinlegt fyrir okk- ur héma ef einhver ókunnugur spyrði að því, hver réði nú mestu fyrir í bygðinni, að þurfa að svara þvi, að það sé úlfurinn !! Eg hefi vakið máls á þ.essu til að revna að vekja umræður um málið. Vilji einhver gera tilraun til að hrekja þaö sem eg hefi sagt um þetta.þi skal mig altaf „verða h'eima að hitta“. Eg hefi vakiö at- hygli þitt á þessu máli, ritstjóri góður, Og vænti þess þú takir vel t strenginn lika. Eg ætla nú líka að slá i botninn, og eftir gömlum íslenzkum vana, lofa „betra bréfi seinna.“ ----------o—— ISL.6ÆKUR tll sölu hjá H. S. BARÐAIi. Cor. Elgln & Nena str., Winnipeg, og hjá. JÓNASI S. BERGMANN. Gardar, North Dakota. Fyrlrlestrar: Björnstjerne Björnson, eftir O. P. Monrad .. .. $0 49 Eggert ólafsson, eftir B. J. ..$0 20 Fjórir fyrirl. frá kirkjuþ. '89.. 25 Framtlöarmál eftir B. Th.M. .. 30 Hvernig er farið með þarfasta þjöninn? eftir 01. Ó1.......... 15 Verðl ljós, eftir ól. Ó1......... 15 Olnbogabarnið, eftir ól.ól..... 15 Trúar og kirkjullf á ísl., ól.ól. 20 Prestar og sóknarbörn, ól.ól... 10 Hættulegur vinur................. 10 ísland að blása upp, J. Bj..... 10 ísl. þjóöerni, skr.b., J. J. ..I 25 Sama bók í kápu........... o 80 Líftð I Reykjavtk, G. P. ........ 15 Ment. ást.á Isl., I, II., G.P. bæðt 20 Mestur I heiml, 1 b„ Drummond 20 Sveitallflð á lslandi, B.J....... 10 Sambandið við framliöna E.H 15 Um Vestur-lsl., E. H............. 15 Um haröindi á Islandi, G....... 10 Jónas Hallgrlmsson, Þors.G. .. 15 Guðsorðabækur: Barnasálmabókin, I b............. 20 Bjarnabænlr, I b................. 20 Biblluljóð V.B., I. II, I b„ hvert 1.50 Sömu bækur I skrautb .... 2.50 Davíðs sálmar V. B„ i b........1.30 Eina llflð, F J. B............... 2i Föstuhugvekjur P.P., I b....... 60 Frá valdi Satans................. 10 Heimilisvinurinn. I.—III. h. .. 30 Hugv. frá v.nótt. tii langf., I b. 1.00 Kvöldmáltíðarbörnin .... 10 Jesajas ......................... 40 Kveðjuræða, Matth Joch........... 10 Kristileg siðfræði, H. H........1.20 Kristin fræði.................... 60 Llkræða, B. |>.................. 10 Nýja test. með myndúm $1.20—1.75 Sama bók I bandi .............. 60 Sama bók án mynda, t b....... 40 Prédikunarfræði H. H............. 25 Prédlkanir J. Bj„ I b.......... 2.50 Prédlkanir P. S„ I b............1.50 Sama bók óbundin..............1.00 Passlusálmar H. P. t skrautb. .. 80 Sama bók t bandi ...............60 Sama bók f b................... 40 Postulasögur..................... 20 Sannleikur kristindómsins, H.H 10 Sálmabókin t b. .. 80é„ $2 og 2 50 Litla sálmabókin f b.....65c og 80 Smás. kristil. efnis, L. H. .. 10 Spádómar freisarans, t skrb. .. 1.00 Vegurinn til Krists............. 60 Kristll. algjörleikur, Wesley, b 50 Sama bók ób.................... 30 þýðing trúarinnar................ 80 Sama bók I skrb.............. 1.25 Kenslubækur: Ágr. af náttúrusögu, m. mynd. 60 Barnalærdómskver Klavenesa 20 Bibllusögur Kiaveness............ 40 Bibllusögur, Tang............... 75 Dönsk-tsi.orðab, J. Jónass., g.b. 2.10 Dönsk lestrarb, p.B. og ,B.J„ b. 75 Ensk-Isi. orðab., G. Zöega, 1 g.b 1.75 Enskunámsbók G. Z. 1 b........1.20 Enskunámsbók, H. Briem .... 50 Vesturfaratúlkur, J. ól. b.. .. 50 Eðlisfræði ..................... 25 Efnafræðl....................... 25 Eðlislýsing jarðarinnar .. .... 25 Frumpartar Isl. tungu............ 90 Fornaldarsagan, H. M............1.20 Fornsöguþættir 1—4, I b„ hvert 40 Goðafr. G. og R„ með myndum 75 tsl. saga fyrir byrjendur meö uppdrætti og myndum t b... 60 ísl. málmyndalýsing, Wimmer 60 fsl.-ensk orðab. t b„ Zöega.... 2.00 Leiðarvísir tii tsl. kenslu, B. J. 15 Lýsing Islands, H. Kr. Fr...... 20 Landafræði, Mort Hansen, f b 35 Landafræði fóru Friðr, t b.... 25 Ljósmóðirin, dr. J. J............. 80 Litli barnavinurinn............... 25 Mannkynssagfa, P. M„ 2. útg, b 1.20 Máisgreinafræði.................... 20 Norðurlandasaga, P. M.............1.00 Nýtt stafrófskver t b„ J.ól..... 26 Ritreglur V. Á.................... 25 Reiknlngsb. I, E. Br„ t b....... 40 •* II. E. Br. t b........... 25 Skólaljöð, t b. Safn. at Jórh. B. 40 Staf rofskver...................... 15 Stafaetningarbók. B. J............ 35 Suppl. til ísl.Ordböger.I—17,hv. 50 Skýring málfræðishugmynda .. 25 ^gflngar I réttr., K. Aras. . .1 b 20 Lækningabækur. Barnaiækningar. L. P.............. 40 Eir, heilb.rit, 1.—2 árg. 1 g. b...l 20 Vasakver handa kvenf. dr. J. J. 20 Lelkrlt. Aldamót, M. Joch.................. 15 Brandur. Ibsen, þýð. M. J.......1 00 Gissur þorvaldss. E. Ó. Briem 50 GIsli Súrsson, B.H.Barmby....... 40 Helgi Magri, M. Joch.............. 25 Hellismennirnlr. I. E............. 60 Sama bók t skrautb............. 90 Herra Sðlskjöld. H. Br............ 20 Hlnn sanni þjóðvtlji. M. J. .. 10 Hamlet. Shakespeare............ 25 Ingimundur gamli. H. Br......... 20 Jón Arason, harmsöguþ. M. J. 90 Othello. Shakespeare........... 25 Prestkostningin. Þ. E. 1 b. .. 40 Rómeó og Júlta................. 25 Strykið ......................... 10 Skuggasveinn................... 50 Sverð og bagall................ 50 Skipið sekkur................... 60 Sálin hans Jóns mlns........... 30 Teitur. G. M................... 80 Útsvarið. Þ. E................. 35 Sama rit t bandl............ 60 Vlkingarnir á Hálogal. Ibsen 30 Vesturfararnlr. M. J........... 20 Ljóðmæli Ben. Gröndal. t skrautb....... 2.25 Gönguhrölfsrtmur, B. G......... 25 Brynj. Jónssonar, með mynd. . 65 B. J„ Guðrún ósvtfsdóttir .... 40 Bjarna Jónssonar, Baldursbrá 80 Baldv. Bergvinssonar ............ 80 Byrons, Stgr. Thorst. tsl........ 80 Einars Hjörleifssonar, .......... 25 Es. Tegner, Axel I skrb.......... 40 Es. Tegn., Kvöldmáltlðarb. .. 10 E. Benediktss, sög. og kv, ib. 1 10 Grlms Thomsen, t skrb...........1.60 Guðm. Friðjónssonar, t skrb... 1.20 Guðm. Guðmundssonar.............1.00 G. Guðm., Strengleikar........... 25 Gunnars Gtslasonar............... 25 Gests Jóhannssonar............... 10 G.Magnúss., Heima og erlendis 25 Gests Pálssonar, I. Rit.Wpg útg 1.00 G. Pálss. skáldv. Rv. útg„ b... 1.25 Gísli Thorarinsen, ib........ 75 Hallgr. Pétursson, I. bindi .... 1.40 Hallgr. Péturss., II. bindi.. .. 1.20 Hannesar S. Blöndal, I g.b. .. 40 H. S. B„ ný útgáfa.............. 25 Hans Natanssonar................ 40 J. Magnúsar Bjarnasonar.. .. 6® Jóns ólafssonar, t skrb......... 75 J. ól. Aldamótaðður............. 15 Kr. Stefánssonar, vestan hafs.. 60 Matth. Jochumssonar, t skrb., I„ II., III. og IV. h. hvert. . 1.25 Sömu Ijóð til áskrif..........1.00 Matth. Joch., Grettisljóð...... 70 Páls Jónssonar .................. 75 Páls Vídallns, Vísnakver .. .. 1.50 Páis ólafssonar, 1. og 2. h„ hv 1.00 Sig. Breiðfjörðs, t skrb........1.80 Sigurb. Jóhannssonar, t b.......1.50 S. J. Jóhannessonar.............. 50 Sig. J. Jóhanness., nýtt safn.. 25 Sig. Júl. Jóhannessoanr, II. .. 50 Stef. ólafssonar, 1. og 2. b... 2.25 St. G. Stephanson, Á ferð og fl. 50 Sv. Slmonars.: Björkin, Vlnar- br.,Akrarósin, Liljan, Stúlkna munr.Fjögra laufa smárl, hv. 10 Þ. V. Glsiasonar......... .... 35 Sögur: Alfred Ðreyfus I, Victor ......$1.00 Arni, eftir Björnson............. 50 Bartek sigurvegari .............. 35 Brúðkaupslagið .................. 25 Björn og Guðrún, B.J............. 20 Búkolla og skák, G. F............ 15 Brazilíufaranir, J. M. B......... 50 Bjarnargreifinn................ 75 Dalurinn minn.....................30 Dæmisögur Esóps, t b............. 40 Dæmisögur eftlr Esóp o. fl. t b 30 Dægradvöl, þýdd. og frums.sög 75 Dora Thorne ..................... 40 EiríkurHanson, 2.0g 3-b, hv. 50 Einir, G. F...................... 30 Elding, Th. H................... 65 Eiður Helenar.................... 50 Elenóra.......................... 25 Feðgarnir, Doyle ................ 10 Fornaldars. Norðurl. (32) t g.b. 5.00 Fjárdrápsmálið I Húnaþingt .. 25 Gegn um brim og boða .......... 1.00 Heljarslóðarorusta.............. 30 Heimskringla Snorra Sturlus.: 1. ól. Trygvos og fyrir. hans 80 2. ÓI. Haraldsson, helgi.. .. 1.00 Heljargreipar 1. og 2............ 50 Hrói Höttur...................... 25 Höfrungshlaup.................... 20 Hættulegur leikur, Doyle .... 10 Huidufólkssögur...........' .. 50 lsl. þjóðsögur, ól. Dav., t b. .. 55 Icelandlc Plctures með 84 mynd- um og uppdr. af lsl„ Howell 2.50 Kveldúlfur, barnasögur 1 b. .. 30 Kóngur t Gullá.................. 15 Krókarefssaga................... 1* Makt myrkranna.................. 40 Nal og Ðamajanti................ 25 Nasedreddin, trkn. smásögur.. 50 Nótt hjá Nthilistum............. 10 Nýlendupresturinn ............. 30 Orustan við mylluna ............ 20 Quo Vadis, t bandt.............2.00 Robtnson Krúsó, t b............. 60 Randlður t HvassafelU, t b.... 49 Saga Jóns Espóltns,............ 60 Saga Jóns Vtdallns............1.25 Saga Magnúsar prúða............ 30 Saga Skúla Landfógeta.......... 75 Sagan af skáld-Helga............ 15 Saga Steads of, Iceland....... 8.00 Smásögur handa börnum, Th.H 10 Sumargjöfln, I. ?J............... 25 Sjö sögur eftir fræga höfunda.. 40 Sögus. Isaf. 1,4, , 5, 12 og 13 hv. 40 “ “ 2, 3, 6 og 7, hvert.... 35 “ “ 8, 9 og 10, hvert .... 25 “ “ 11. ár................... 20 Sögusafn Bergmálsins, II .. .. 25 Sögur eftir Maupassant........... 20 Sögur herlækn., I og II, hvert 1 20 Svartfjallasynir, með myndum 80 Tvöfalt hjónaband................ 35 Týnda stúlkan.................... 80 Tárið, smásaga................... 15 Tíbrá, I og II. hvert............ 15 Tómas frændi .. .. .............. 25 Týund, eftir G. Eyj.............. 15 Undir beru lofti, G. Frj......... 25 Upp við fossa, I>. Gjall......... 60 tJtilegumannasögur, t b.......... 60 Valið, Snær Snæland.............. 60 Vestan haís og austan, E.H.sk.b 1.00 Vonir, E. H...................... 25 Vopnasmiðurinn t Týrus........... 50 Pjóðs. og munnm.,nýtt safn.J.p 1.60 Sama bók I bandl..............2.00 Páttur beinamálsins.............. 10 yjtfisaga Karls Magnússonar .. 70 ^flntýrið af Pétri ptslarkrák. . 20 ^flntýri H. C. Andersens, I b„ 1.50 Æflntýrasögur................... 15 Æfintýrasaga handa ungl. 40 Þrjátlu æfintýri................ 50 Seytján æfintýri.............. 60 Sögur Lögbergs:— Alexis........................ 60 Hefndin....................... 40 Páll sjóræningi............... 40 Lúsla......................... 60 Leikinn glæpamaður............ 40 Höfuðglæpurinn ............... 45 Phroso...................... 50 Hvlta hersveitin.............. 58 Sáðmennlrnir .......... 50 1 leiðslu..................... 35 Ránið......................... 30 Rúðólf greifl................. 60 Sögur Heimskringlu:—_______ Drake Standlsh................. 50 Lajla ......................... 35 Lögregluspæjarinn .. 50 Potter from Texas.............. 60 Robert Nanton.................. 50 í sieadingasögur:— CANADA NORÐVESTURLANDIÐ REGLUR VTÐ LANDTÖKU. ^ öllum sectionum með Jafnrl tölu, sem tilheyra sambandsstjórninnl. t Manltoba, Saskatchewan og Alberta. nema 8 og 2«. geta fJölskylduhðfuM a^-rlmenn 18 ára eöa eldri, teklð sér 169 ekrur fyrlr heimiUsréttariand. það er að segja, sé landlð ekki áður tekið, eða sett tll slðu af stjómlnnl til vlðartekju eða einhvers annars. INNRITUN. Menn mega skrifa sig fyrtr landlnu á þeirrl landskrlfstofu, sem nsMC Uggur landlnu, sem tekiö er. Með leyfl lnnanrtklsráðherrans, eða lnnflutn- !n8S umboðsmannsins I Winnlpeg, eða næsta Domlnion landsumboðsmamua geta menn geflð öðrum umboð til þess að skrifa slg fyrtr landL Innritunar- gjaidiö er $10.00. HELMIT.ISRftTTAR-SKYLDUR. Samkvæmt núglldandl lögum, verða landnemar að uppfylla helmllkB- réttar-skyldur stnar á einhvern þelm vegum, sem fram eru teknlr t eft- lrfylgjandl tðluliðum, nefnllega: 1.—Að böa á landinu og yrkja það að minsta kostl t sex mánuði á hverju ári t þrjú ár. *•—Ef faölr (eða mððir, ef faðlrlnn er látlnn) elnhverrar persónu. sens heflr rétt til að skrlfa sig fyrlr helmilisréttarlandl, býr t bújðrð I nágrenni vlð landlð, sem þvtllk persóna heflr skrlfað slg fyrlr sem hetmiltsréttar- landl, þá getur persónan fullnægt fyrlrmælum Iaganna, að þvt er ábúð a landlnu snertir áður en afsaisbréf er veltt fyrlr þvt, á þann hátt að hafa helmlH hjá föður stnum eðt. móður. 3—Ef landnemi heflr fengtð afsaisbréf fyrir fyrri heimillsréttar-bújðrð sinni eða sklrteinl fyrir að afsalabréflð verði geflð út, er sé undlrrltað t samræmi við fyrirmæli Dominion laganna, og heflr skrifað sig fyrlr sfSari heimllisréttar-bújörð, Þá getur hann fulinægt fyrlrmælum laganna, að þvf er snertlr ábúð á iandlnu (stðarl helmilisréttar-bújörðinni) áður en afsals- bréf sé geflð út, á þann hátt að búa á fyrri helmllisréttar-jörðlnnl, ef stðart heimilisréttar-Jörðln er t nánd við fyrrl heimllisréttar-Jörðlna. 4.—Ef iandneminn býr að staðaldrt á bújörð, sem hann heflr keypt. tekið t erfðlr o. s. frv.) t nánd við hetmillsréttarland það, er hann heflr skrifað slg fyrir, þá getur hann fullnægt fyrlrmælum laganna. að þvt ev ábúð á helmlllsréttar-jörðlnni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignar- jörð sinni (keyptu landi o. s. frv.). BEIÐNI UM EIGNARBRÉF. ætti að vera gerð strax eftir að þrjú árin eru llðin, annað hvort hjá næsta umboðsmannl eða hjá Inspector, sem sendur er til þess að skoða hvað á landlnu heflr verið unnið. Sex mánuöum áður verður maður þð að hafa kunngert Domlnlon lands umboðsmanninum 1 Otttawa það, að hann ætlf sér a« biðja um eignarrétttnn. LEIÐBEININGAR. Nýkomntr tnnflytjendur fá á lnnflytjenda-skrifstofunnl f Wlnntpeg, og á öllum Dominlon landskrlfstofum lnnan Manltoba, Saskatchewan og Alberta. leiðbeiningar um það hvar iönd eru ðtekin, og aliir, sem á þessum skrtf- stofum vlnna velta innflytjendum, kostnaðarlaust, lelðbelntngar og hjálp tll þess að ná t Iönd sem þelm eru geðfeid; enn fremur allar upplýsingar við- vlkjandl timbur, kola og náma iögum. Ailar sllkar regiugerðlr geta þelr fengið þar geflns; einnlg geta rr enn fengið reglugerðina um stjómarlönd lnnan Jámbrautarbeltlsins t British Columbia, með Þvl að snúa sér bréflega til ritara innanrtklsdeildarinnar 1 Ottawa, lnnflytjenda-umboðsmannslns I Winnipeg, eða tll einhverra af Ðominion Iands umboðsmönnunum t Manl- toba, Saskatchewan og Alberta. % þ W. W. CORY, Deputy Mlnister of the Intertor Bárðar saga Snæfeilsáss.. Bjarnar Hltdælakappa .. Bandamanna............... Egiis Skallagrtmssonar .. Eyrbyggja................. Eirtks saga rauða......... Flóamanna................. Fóstbræðra................ Finnboga ramma............ Fljótsdæla................ Fjöruttu tsl. þættir...... Gtsla Súrssonar.............. Grettis saga................. Gunnlaugs Ormstungu .. .. Harðar og Hðlmverja .. .. Hailfreðar saga......... .... Hávarðar Isflrðings.......... Hrafnkels Freysgoða.......... Hænsa Þóris.................. lsiendingabók og landnáma Kjalnesinga.................. Kormáks...................... Laxdæla ..................... LJö8vetninga................. Njála ,. ■•■• ■«,,,, Reykdæla.... ,, ,, .. ••«• Svarfdæla.................... Vatnsdæla ................... Vallaljóts................... Vlglundar.................... Vlgraatyrs og Heiðarvtga .... Vlga-GIúms................... Vopnflrðinga................. Þorskfirðinga................ Þorsteins hvlta.............. þorsteins Stðu Hallssonar .. þorfinns karlsefnis ......... Pórðar Hræðu ................ Söngbækur: Fjórrödduð sönglög, HldLáruss. Frelsi88öngur, H. G. S......... His mother’s sweetheart, G. E. Hátlða söngvar, B. þ........... Isl. sönglög, Sigf. Ein........ Isl. sönglög, H. H............. Laufblöö, söngh., Lára Bj...... Lofgjörð, S. E................. Mlnnetonka, HJ Lár............. Sálmasöngsbók, 4 rödd., B. p. Sálmasöngsb. 3 radd. P. G. .. Sex sönglög.................... Sönglög—10—, B. Þ.............. Söngvar og kvæði, VI. h„ J. H. Söngvar sd.sk. og band. íb. Sama bók í gyltu b............ Tvö sönglög, G. Eyj............ Tólf sönglög, J. Fr............ XX sönglög, B. Þ............... Tímarit og blöð: Austri......................... Áramðt......................... Aldamót, 1.—13. ár, hvert. . .. öli .................. Dvöl, Th. H.................... Eimveiðln. árg................. Freyja, árg.................... Isafold, árg................... Kvennablaðlð, árg.. . . . ..... Lögrétta....................... Norðurland, árg................ Nýtt Kirkjublað................ Óíinn.......................... Reykjavlk,. ,50c„ út úr bwnum Stjarnan, ársrit S.B.J., log2, hv Templar, árg................... 15 20 15 50 30 10 15 25 20 25 1.00 35 60 10 15 15 15 10 10 35 15 20 40 25 70 !• 20 20 10 15 25 20 10 15 10 10 10 20 80 25 25 60 4« 40 50 40 25 2.50 75 30 80 40 25 50 15 50 40 TJaldbúðin, H. P„ 1—10.......... Vtnland, árg.................... Vestrl, árg..................... Þjóðviljinn ungi. árg........... Æskan, unglingablað............. Ymialegt: Almanök:— pjóðvinaíél, 1903—5, hvert.. Einstök, gömul—............. O. S. Th„ 1.—4. ár, hv........ 6.—11. ár„ hvert .... S. B. B„ 1900—3, hvert ’.... 1904 og '05, hvert .... Alþingisstaður hinn forni.. ., Andatrú með myndum t b. Emil J. Áhrén............... Alv.hugl. um ríki og kirk., Tols. Allshehrjarriki á lstandi...... Ársbækur þjóðvinafél, hv. ár.. Ársb. Bókmentafél. hv. ár. .. . Arsrit hins Isl. kveníél. 1—4, all Arný........................... Bragfræði, dr. F................ Bernska og æska Jesú, H. J. .. Vekjarinn, smásögur, 1—5, eft- S. Ástvald Gtslason, hvert .. Ljós og skuggar, sögur úr dag- lega Itflnu, útg. Guðr. Lárusd. Bendingar vestan um haf.J.H.L. Chicagoför mln, M. Joch. .. .. Draumsjón, G. Pétursson .... 1.00 1.00 1.50 1.50 40 25 20 10 25 10 25 >40 1 00 20 40 80 2.00 40 40 40 40 10 10 20 25 20 1-25 50 50 4.00 60 1.20 1.00 1.50 60 1-25 1.50 75 1.00 75 10 75 Det danske Studentertog.........1.60 FerSaminrfingar með myndum í b„ eftir G. Magn. skáld 1 00 Ferðin á helmsenda.með mynd. 60 Fréttir frá lsl„ 1871—93, hv. 10—15 Forn Isl. rtmnaflokkar........... 40 Gátur, þulur og skemt, I—V.. 5.10 Hauksbók ........................ 50 Hjálpaðu þér sjálfur, Smiles .. 40 Hugsunarfræði.................... 20 Iðunn, 7 bindi 't g. b.........8 03 Islands Kultur, dr. V. G.........L20 Sama bðk t bandi............ 1 80 Ilionskvæði...................... 40 Island um aldamótin, Fr. J. B. 1.00 Jón Sigurðsson, æfls. á ensku.. 40 Klopstocks Messias, 1—2 .. .. 1.40 Kúgun kvenna. John S. MiII.. 60 Kvæði úr ^flntýrl á gönguf... 10 Lýðmentun, Guðm. Ftnnbogas. 1.00 Lófalist........ .............. 15 Landskjálftarnlr á Suðurl.p.Th. 75 Mjölnir.......................... 10 Myndabók handa börnum .... 20 Njóla, Bjöm Gunnl.s.............. 25 Nadechda, söguljóð......... .. 25 Nýkirkjumaðurinn ............... 35- Odyseyfs kvæði, 1 og 2........... 75 Reykjavtk um aIdam.l900,B.Gr. 60 Saga fornkirkj., 1—3 h.........1 50 Snorra Edda....................1 25 Sýslumannaæflr 1—2 b. 5. h... 3 50 Skðli njósnarans, C. E........... 25 Sæm. Edda.......................1 00 Sú mikla sjón ................... 10 Sýnisb. ísl. bókmenta ib .. 1 75 Um kristnitökuna áriðlOOO.... 60 Um siðabðtina j.................. 60 Uppdráttur Isl á einu blaði .. 1.76 Uppdr. lsl„ Mort Hans. .......... 40 Uppdr. Isi. á 4 blöðum..........3.50 önnur uppgjöf Isl. eða hv? B.M 30 70 ár mtnning Matth. Joch. .. 40 Rlmur af HálfdanlBrönufóstra 30> _^7ftntýrið Jóhönnuraunir .... 20

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.