Lögberg - 05.07.1906, Blaðsíða 8

Lögberg - 05.07.1906, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG. FIMTUÐAGINN 5. JÚLÍ 1906. Arni Eggertsson. VICTOR STRÆTI er óneitanlegH falleg- asta strætið fyrir vestan Sherbrooke og Maryland *'ræti- Lóöir á þeim tveimur stra um r nú seldar á $40—$45 fetiö. Á VICTOR STRÆTI eru margir ísiend- ingar búnir að byggja sér falleg heimili og margir fleiri búnir að kaupa sér þar lóðir, sem eru í undirbúningi með að byggja í framtíðinni. k VICTOR STRÆTI hefi eg til sölu 40 lóðir, vesturhlið, og sel 10 fyrstu lóðirn- ar á Í26 íetið. Eftir að þær eru seldar hækka hinar í verði. Kaupið nú lóð und- ir framtíðarheimilið. KAUPIÐ HANA UNDIR EINS. k VICTOR STKÆTI verða lóðir að vori seldar á $35—$40 fetið. Bújarðir, hús og lóðir til sölu. Peninga- lán veitt. Arni Eggertsson. Room 210 Mclntyre Block. Tel. 3364. 671 Ross Ave. Tel, 3033. ODDSON, HANSSON, VOPNI Ur bænum og grendinni. Stúlku, til þess aö stundaveika konu, er óskaö eftir aö fá sem allra fyrst. Gott kaup í boöi. 617 Agnes St., Winnipeg. Þann 28. Júní næstliöinn voru þau Sigurður Sveinsson og Guö- laug Loftsson, bæöi til heimilis í bænum, gefin saman í hjónaband í Fyrstu lút. kirkju af séra Jóni Bjarnasyni. Ekki hafa Can. Northern og Grand Trunk járnbrautarfélögin enn komiö sér saman um sam- eiginlega járnbrautarstöö og mjög lfklegt að ekkert veröi af samn- ingum í þá átt. Kvenfélag Tjaldbúöarsefnaöar heldur Ice Cream Social í samkomusal Tjaldbúöarinnar í dag, síöari hluta dags og aö kveldinu. Vonast eftir aö fjöldi manna veröi þar saman kominn. Nú fer aö nálgast tíminn aö iönaöarsýningunni og er veriö af mesta kappi aö hressa upp á sýningargaröinn og byggingarnar, enda verður ekkert sparaö til aö gera þessa sýningu sem full- komnasta. Votviðrasöm hefir tíö veriö hér í Winnipeg undanfariö, og hefir þaö tafiö fyrir byggingum sum- staöar eigi all-lítiö.— Ágætt útlit er sagt meö grassprettu hér í Lygðunum nærlendis, og upp- skeruhorfur fremur álitlegar þaö- an sem frézt hefir úr Vesturland- nu. Tíminn er kominn til aö kaupa sér hús. Þau fækka nú meö hverjum degi húsin sem hægt er aö kaupa meö sanngjörnu veröi. Innflutn- ingur til borgarinnar er meiri en nokkuru sinni áöur og eft- irspurn eftir húsum fer dag- lega vaxandi. Dragiö því ekki, þér sem hafiö í hyggju aö eignast heimili, aö festa kaup í húsi sem allra fyrst. Viö höfum nokkur hús enn óseld, meö vægum s'kilmál- nm. Þaö er yöar eigin hag- ur aö finna okkur áöur en þér kaupiö annars staöar. Einnig útvegum viö elds- ábyrgöir, penmgalán út á fasteignir og semjum kaup- bréf. Alt meö sanngjörnu veröi. Oddson,Hansson & Vopni. Roorn 55 Tribune Buildingr Telephone 2312. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO o Bildfell & Paulson, Ö ° Fasteignasalar ° Ofíoom 520 Union Bank - TEL. 26850 ° Selja hús og loðir og anmast þar að- ° O lútandi störl. Útvega peningalán. o oo®ooooooooooooooooooooooooo GÍSLI JÓNSSON, PRENTARI, 582 Sargent ave., Winnipea Kona Páls Sigfússonar mjólk- urmanns á Toronto St. varö fyr- ir því slysi laust fyrir síöastliöna helgi aö lenda undir skúr sem veriö var aö færa til ogfótbrotna. Hún er sögö sár þjáö, því aö fót- urinn molaöist sundur rétt um öklaliöinn, svo aö græösla er sein- fengin aö líkindum. Dominion-dagurinn var hátíö- legur haldinn samkvæmt venju. Veöur var heiöskýrt og bjart og fánar blöktu á stöngum um allan bæinn. Skemtigarð- arnir voru fullir af íólki, sem dreif þangaö aö gleöja sig á þessum aðal þjóðminningardegi Canada- búa. Bæjarstjórnin kvaö hafa ákveð- ið að byggja brú yfir Rauðána frá enda McDermot ave. yfir til St. Boniface. Brúarstæðiö þar hefir veriö athugaö og er taliö all gott. Tveir bæjarstjórnarmenn hafa veriö útnefndir til aö reyna aö fá fjárstyrk hjá fylkisstjórninni til þessa fyrirtækis. Bezta skemtunin á sumrinu, Skemtiferd Good-Templara til Winnipeg Beach, MIÐVIKUD. 11. JÚLÍ. Alls konar skemtanir um hönd hafðar, Hljóð- færasláttur, skruðganga, söngur, kappsund karlm. og kvenna, veðhlaup og ýmsar fleiri íþróttir. Góð verðlaun fá þeir sem sig- ur bera úr býtum. Lagt verður á stað frá Can. Pac. járnbrautarstöðinni í Winnipeg kl. 8 f. m. Fargjald $1.00 fyrir full- orðna, 50c. fyrir ungl- inga. Bezta íslenzka skemtunin á sumrinu. A. S. BARDAL, hefir fengið vagnbleöslu af Granite Legsteinum alls konar stæröir, og á von á annarri vagnhleöslu í uæstu viku. Þeir sem>.ætla sér aö kaupa LEGSTEINA geta því fengiö þá meö mjög rýmilegu veröi hjá A. S. BARDAL [Winnipeg, Man. verflln’s cor. Toronto & welllngton St. Viö seljum beztu tegundir að eins af srojöri. Verðiö er: Bezta glærvýtt smjör 22ý^c. pd. Crescent rjómrbús smjör, bezta tegund sem fáan- leg er. Verö.................25C. Glæný egg, hrein svínafeiti. reykt og saltað svínakjöt. Ný kjötbjúgu á_iOc. pd. Ný strawberriesj| á hverjum degi. Reynið 25C. tegundina. Gömul sár. Til þess að leggja við görnul, opiu sár er ekkert sem jafnast viö Chamberlain’s Salve. Þó ekki sé ráðlegt að græöa gömul sár alger- lega, ætti jafnan að halda þ*eim í góðu lagi og er þessi áburður sér- staklega góður til þess. Fæst hjá öllum lyfsölum. HÚSAVIÐUR MÚRBÖND ÞAKSPÓNN. GLUGGAR HURÐIR INNVIÐIR VÍRNETSHURÐIR og GLUGGAR Ef þér viljið gera góð kaup þá komið hingaS eða kalliS upp TELEFÓN 2511. Vér munum þá koma og tala við yður. Skrifstofa og vöruhús á HENRYAVE.,EAST. ’PHONE 2511. Iftra'júkdómar barnanna. Um sumarmánuðina er börnun- um kætt viö iðrasjúkdómum og þarí að gera við þeim í tíma und- ir cins og þeirra verðurvart. HiS be/ta meðal við þessum iðrasjúk- dómum er Chamberlain’s Colic, Cholera and Diarrhoea Remedy af því þaS stöSvar allan óeSlilegan niðurgang hvort heldud er á börn- um eða fuLlorðnum. Fæst hjá öll- um lyfsölum. KENNARA VANTAR til Geys- ir skóla Nr 776, helst karlmann, sem hafi 2. eöa 3. sigs kennslu- leyfi í Manitoba (professional certificate). Kennsltíminn hálfur tíundi mánuöur, frá 15. Septem- ber næstk. Mánaöarkaup $40. Tilboöum veitt móttaka til 15.1 Ágúst næstkomandi. Geysir,Man.,27. Júní 1906.1 Bjarni Jóhannsson, skrifari og féhiröir- Robert D. Hird, SKRADDARI. Hreinsa, pressa og gera við föt. Heyrðu lagsi! Hvar fékkstu þessar buxur? Eg fékk þær í búöinni hans Hirds skradd- ara, að 156 Nena St., rétt hjá Elgin Ave, Þser eru ágætar. Við það sem hann leysrr af hendi er örðugt að jafnast. CLEANING, Pressing, Repairing. 156 Nena St. Cor. Eigin Ave. KENNARA vantan til að kenna við Baldur-skóla um þriggja mán. tíma á næsta hausti, frá 15. Sept. til 15. Des. 1906. Tilboðum,1 veitt móttaka til 20 Ágúst næstk. Umsækjendur skrifi til Bjarna Marteinssonar, Hnausa P.O.,Man. Big KENNARA vantar við Point skóla No. 962, sem hefir tekið annað eSa þriSja kennara- próf. Kennslustörf 10 mánuðir.frá 20. Ágúst 1906 til 20. Júní 1907- Sendið tilboð—og tiltakið kaup og mentunarstig—til undirritaðs, er tekur á móti þeim til 4. Ágúst 1906. 23. Júní 1906. Ingim. Ó.lafsson, Sec. Treas., B. P. S. D. Wild Oak, Man. NÝ VERZLUN. C. B. Júlíus er byrjaöur að verzla að 64Ó Notre Dame Ave. Búðin er nœsta hús austan við Dominion bankann, á horn. á Nena og Notre Dame. NÝ EGG. ÁGÆTT SMJÖR. AFBRAGÐS KARTÖFLUR. Alls konar matvara með góðu verði. Pantanir teknar og vörur fluttar heim til kaupendar. — Takið eftir hvað vel það borgar sig að verzla við C. B. Julius, 646 Notre Dame Ave. sleozkir Plmifefs, 118 Nena st. ÍSLENDINGAR, sem þurfa aö leiða vatn og saurrennu inn í hús sín eða aö fá viðgjörö á píp- um eöa öðru plumbing aölútandi, geta nú átt kost á og haft hagnaö af að eiga við landa sinn, sem í félagi meö öörtwn hefir sett upp verkstæði að 118 Nena stræti. Hann|óskar eftir viðskiftum landa sinna og lofar góðu verki og lágu veröi. Stephenson k& Staniford Plumbers lI8Nenaát.. - WINNIPEG Rétt noröan viö Fyrstu lút. kirkju. De Laval ,,allra beztu“ skilvindur. Heimsins frægustu skil- vindur. Ekki er ætlast til að neinn reiði sig eingöngu á umsagnir þeirra sem búa De Laval til. For- menn frægustu rjómabúa heimsins hafa borið vitni um ágæti hennar og á öllum sýningum vinnur hún verðlaun. 800,000 nú í brúki. Notuð eingöngu á rjómabúunum, Endist æfilaugt. TherDe Laval Separator Co., 14== 16 Princess St.,W.peg. Montreal. Toronto. New York. Chicago, Phila- delphia, San Francisco. Brúkuð löt. Agæt brúkuö föt af beztu teg- und fást ætíö hjá Mrs. Shaw, 479 Notre Ðame ave., Winnipeg- B. K. skóbúöirnar horninu á horninu á Isabel og Elgin. Rossog Nena Orr. She a J. C. Orr, & Cö. Plumbing & Heating. 625 William Ave t Phone 82. Res. 8738 Létta skó, eða ilskó, þurfa börnin um hitatímann. Kan- ske þú þurfir líka létta skó. Viö höfum þá meö sann- gjörnu veröi. Allir skor í búöinni meö nýjasta sniöi Íg af beztu tegund. Kjör- aupasala á laugardaginn kemur í báöum búöunum. 25C. glös af áburöi á 15C. Skósverta í dósum vanalega á ioc. Nú 4 dósir á 25C og 2 dósir á 15c. B. K. skóbúöirnar MapleLeafRcBovatiagWorks Karlm. og kvenm. föt lituð, hreins- uö, pressuð og bætt. TEL. 482. ■i> Árlega Júlí-útsalan okkar — er nú byrjuö. — Kjörkaup á öllu í búðinni, og er vert aö gefa gaum aö því. Afsláttur í hverri söludeild. Gætiö aö nákvæmari auglýsingum í dagblööunum............ 0<=i» CAR5LEY & Co, 344 MainSt, 499 Notre Dame 4= 4 PLUMBING, hitalofts- og vatnshitun. The C. G. Young Co. 71 NENA 8T, ’Phone 3860. Ábyrgð tekin á að verkið sé vel af hendi leyst. I nnýfla-sjúkdðmar. Margir alvarlegir sjúkdómar eiga uppruna sinn í innýflunum. Chamberlain’s Stomach and Liver Tablets eru gott og þægilegt hreinsunar.Iyf. Þær styrkja lifr- ina og innýflin. Fást hjá öllum lyf- sölum. , , 45c. blæjustangir á 21c. 40 blæjustangir úr eik og mahoní, 4 ft. langar, rreö húnum og hringum. Sérstakt verð............2ic. $1.25 gluggablæjur á 89c. 36 pör gluggablæjur 3 ]/i yds á lengd, 50 þml. breiö- ar. Vanal. á $1.25. Sérstakt verö.......89C. pr. 45c. olíudúkur á 29c. 1000 yds af bezta olíudúk.margar breiddir og marg- ar tegundir. Vanal. 45C. Sérstakt verö .. ..29C. yds. The Royal Furniture Co. Ltd. 296 Main 8t. WINNIPEG l X X

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.