Lögberg - 09.08.1906, Blaðsíða 3

Lögberg - 09.08.1906, Blaðsíða 3
LÖGBERG.FIMTUDAGINN 9. ÁGÚST 1906 £ Kolamaun og gull heimsins. Ööru hvoru hafa ýmsir borið kvíöboga fyrir því, aö mjög mundi kolamagn Bretlands vera til þurð- ar gengið. Var þvi um hrið sú stefna ráðandi þar, að það bæri að fara varlegar en áðurí að flytja kol burt úr landinu. Eigi alls fyrir löngu var nefnd kjörin til þess af stjórninni, að rannsaka þetta mál og var hún eindregið á þeirri skoðun, að engin hætta væri á kolaskorti þar fyrst um sinn. Fyrir skemstu hafa nú þýzkir sérfræðingar rannsakað og metið kolaauðugustu héruð heimsins, og koma nýbyrtar skýrslur þeirra fyllilega saman við álit áður- nefndrar nefndar, að þvi er Bret- land snertir. Er það ætlan þessara mats- manna að enn sé til á Bretlandi nægilegur kolaforði um 400 ár, eða 193 biljónir kolatonna. í Þýzkalandi telja þeir 280 bi.lj. tonna, í Belgíu 23 bilj., í Frakk- landi 19 bilj., í Austurríki 17 bilj., í Rússlandi 40 bilj., og á megin- landi Norður Ameríku 681 bilj. Hve mikið af síðastnetndri upp- hæð tilheyrir Canada er eigi frá skýrt. í þessu landr eru enn feikimiklir kolanámar, sem aldrei hefir verið snert við enn til þessa dags, svo eigi er auðið að dæma um hve auðugir þeir eru. Sömu- leiðis eru kolanámar í Síberíu og Kína, órannsakaðir allviða, en en bæði þau lönd eru talin mjög kolaauðug. Er því ekki sjáanlegt enn sem komið er, að heim þenna muni eldsneyti skorta fyrst um sinn, og mjög er það líklegt, að áður en kolamagn það, sem nú er til, verður til þurðar gengið, muni einhver ný eldsneytistegund verða fundin upp, er komið geti i stað kolanna; það er ekki netna eðlileg hugmynd og samkvæm framþróun heimsins og vaxandi þroska mannsandans. Vatnsaflið og raf- urmagnið eru þegar á ýmsum stöð um búin að takmarka kalanotkun eigi all lítið. Fyrir fáum árum voru siT'skon- ar kvíðbogi borinn af eigi allfáum fyrir þvv, að gullmagn heimsins væri því nær á heljarþröminni. — Árið 1895, þegar mest gekk á út af þessu, nam guilíramleiðs’an 198,763,000 dollurum. Þrátt fyrir það þó þessi víðtæki ótti við guil- skortinn drægi úr guunami í Sttð- ur-Afríku, þar lém mest er talið til af rauða málminum, varð þó gttllframleiösla heimsins í liitt hið fyrir 346.892,200 dollara. Um lífiö í frOnskum fanganý- lendtim. Dreyftismálið hefir dregið at- hvgli manna á ný, að lífi frakk- nesku fanganna, í nýlendum þeim, er stjórnin hefir ákveðið stórsek- ttm mönnum ti.1 vistar. í franska tímaritinu ,.La Revue“ hefir ný- lega verið skýrt frá ýtnsitm atrið- ttm úr lífi fanganna í Nýju Cale- xloníu. Líf fanga þessara er í fylsta tnáta reglubundið. P'rá því liaiin kemur til fanganýlendunnar og þangað til hann deyr eða er náð- aður, klæðir hann sig, vinnur, etur og drekkxtr jafnan sama tíma í hverjum sólarhring. Honutn er að eins leyft, ef han-n er sér.lega þæg- ttr, að ganga um dálítinn tíma á hverjum sunnudegi eftir messu, en hana eru allir fangar skvldugir aö sækja. Uppi í landinu i þessari litlu nýlendu, er fanginn látinn hreyfa sig þessa litlu stund í sól- arhringnum inni i fangagarðinum. Á eynni Nou aftur á móti er þetm Ieyft að ganga lausum nefndan tíma utan við fangahúsið.er stend- ttr á ströndinni. Fangarnir njóta þar ýmsra hlunninda, sem frjálsir tnenn væru. Þeir mega reykja, ef þeir geta keypt sér tóbak, veiða fisk, ef þeir geta útvegað sér á- höldin til þess, og lesa eða skemta sér á annan hátt eins og þeim sjálfum sýnist. En auðvitað stend- ttr þetta leyfi ekki nerna litla stund á hverjum sunnudegi. Þegar skip nálgast þessa fanga- vistarey áðurenfnda daga,sjá skip- verjar fleiri hundruð manna, er reika meðfram ströndinni, eða Þar undir trjánum. En gæzlumenn eru þó að nafninu til mitt á meðat þeirra, en oft virðast gæzlumennirnir miklu niðursokkn- ari í að lesa blöð og bækur i for- sælu trjánna þar á ströndinni, en að líta eftir föngunum. Að eins örmjótt sund skilur ey þessa frá meginlandinu, en samt er lítt fært að komast þar yfir á sundi fyrir nokkurn mann. Að minsta kosti hefir tæpast einum af hundraði tekist það á næstliðnum fjörutíu árum, því að þúsundum saman liggja hinir gráðugu há- karlar þarna inni i sundinu, undir spegilsléttum vatnsfletinum, og eru þ’ar til taks að hremma hvern þann, er vogar sér út í vatnið um- hverfis eyna. Dyrnar á svefnherbergjum fanganna eru opnaðar strax og birtir af degi. Sofa fangarnir ætíð i fötunum,og rísa þeir strax á fæt- ur og morgunklukkunum er hringt. Ekki er hægt að segja, að of miklum tíma sé sé varið til þess að þvo sér þar á morgnana. Fang- arnir ausa vatni í andlit sér og dýfa höndunum ofan í stórar vatnsskálar, það er tatið nægja. Án þess að hafa smakkað nokkurn matarbita fara þeir svo á stað til vinntt sinnar með verkfærin á öxl- inni. Fangarnir eru undir umsjón her manna þegar þeir ganga að vinnu. Hermennirnir ganga á eftir þeim með hlaðnar marghleypur, reiðu- búnir að skjóta þann, er mótþróa sýnir, eða gerir sig líklegan ti.l að strjúka burtu. Einna mest ber á því fyrst á morgnana, þegar fangarnir leggja á stað til vinnunnar, hve hryggi- legt vonleysis og hörmungalíf það er, sem þeir eiga þarna. Þegar skuggarnir grúfa yfir dalbotninum rétt um birtingarleyt- ið, en fyrstu sólargeislarnir ertt farnir að roða fjallatindana fyrir ofan, er hinum löngu halarófum af föngttm hleypt út úr náttstað sínttm. Það er eitthvað araugalegt að sjá þá löngu og döpru lest manna með bogin bök af miskunnarlausrt stritvinnu, streyma í morgunmóð- unni og hálfbirtunni frá fangahús- unum skamt fyrir utan bæinn Nu- mea, inn til þeirrar borgar. Götur bæjarins, þar sem íbúarnir eru flestir í fastasvefni svo snemma að morgninum, enduróma af hrópuni hermannanna, ópum fanganna og endalausu glamri þungstígra sekt- armanna og vopnaskrölti böðla I þeirra . I öllttm fanganýlendunum er fyrsta morgunganga fánganna lík þesstt. Þaö er sannköllttð pislar- ganga, þar sem dauðinn venjuleg- ast er eina lausnartakmarkið fyrir hina ógæfusömu. Þegar til vinnunnar er komið byrjar hver fanginn tyrtr sig þar j sem hann hætti kveldið fyrir, og j fáum sekúndum eftir að komið er j á verkstöðina, eru allir farnir að j vinna af miklu kappi. Þögn er þar stranglega fyrirskipuð. Ett þegar óhjákvæmilegt er fyrir fang j ann að segja eitthvað, spyrja sig j fyrir um verkið eða annað þvi líkt, er hann ámintur um að tala í | hálfum hljóðttm. Á meða.1 verkamannanna ráfa í vopnaðir hermenn frarn og aftttr. Stjórna þeir verkinu og segja fvrir utn það. Smávægilegustu mótmælum eða aðfinningum af fanganna hendi, er refsað harð- lega. Léttasta refsingin er sú, að fanginn er byrgður inni í þröngum klefa, „upp á brauð og vatn“, í einn eða tvo daga, en lengja má þantt tima eftir atvikum upp t sex- j tíu daga, og séu fangarnir þá j látnir sitja í kolniðamyrkri við áð- ur nefndan ,,kost“. Svo ill sem betrunarhússvinnan hlýtur að vera bæði i Frakklandi og öðrum rikjum, þar sem fang- arnir fást við .létta handvinnu innan fjögra veggja, þá er það líf, sem frönsku nýlendufangarnir J eiga við að !: ia tntkittn. mun verra j og ómannúðlegra. Þó að þeir séu ^ við útivinnu, .•>: l-es» að g.eta, að j þur pínast ;. b-cn.tan lt sólarhita l eitustu lan la á hnettinum. vtð n>;ög harða vin > 1, stungnir og kvaldir af óteljav’i skorkvikittd- um, unz þeir loksins vanmegnast undir „hita og þttnga dagsins“ og falla í valinn, að afloknu hinú sorg lega dags- eða lífsstarfi sínu. Um fiskiveiðaeftirlitiO við ísland. Eftir Bjarna Sœmundsson kennara við Rvikur mentaskóla. Hinn góðkunni kommandör í sjó- liði Dana, R. Hammer, hefir nýlega ritað bækling urn fiskiveiða-eftirlit- ið við Island og Færeyja þStations- skibens Tilsyn med Fiskerierne un- der Island og Færöerne) gefinn út af sjóliðsráðaneytinu danksa. Mest- ur hluti bæklingsins er um störf varðskipsins við ísland og að ýmsu leyti frcðlegur. Hann skiftist í nokkra kafla. Fyrst var stutt lýsing á fiskiveið- unum við ísland, fiskiveiðum Islend- inga og annara þegna Danakonungs og fiskiveiðum utanríkisþjóða. Urn fyrra atriðið er eðlilega fátt sagt, sem Islendingum er eigi fullkunnugt, en mjög er rétt hermt frá flestu eða öllu. Höf. furðar eðlilega á því að þorskanet skuli ekki vera brúkuð nema í kringum Reykjanesskaganu og á því, hve fimlega norskum síld- veiðendum tekst að fullnægja ísl. Iögum um nótveiðar í landhelgi, með tilstyrk greiðvikinna landa, og setur skílningsauka sýnishorn af einum hinna frægu kaupsamninga rnilli Norðmanna og íslendinga, en telur þetta atriði þó minna vert síðau ntenn fóru alm. að veiða sildina úti á hafi. Hann nefnir sem dæmi þess.hvaða ábata megi hafa af skarkolaVeiðum inni á fjörðum, að danskur fiski- maður (Thomsen frá Skagenj hafi árið sem leið veitt 53,600 skarkola á 87 róðrardögum og fengið fyrir þá 1700 kr. Hann brúkar lagnet og hefir 1 vélarbát til veiðanna. Höf. fer ýmsum viðurkenningðarorðum um þær framfarir, sem orðið hafa á fiskiveiðum vorum á síðasta ára- tug, og einkum í þilskipaveiðunum, en býst þó ekki í bráðina við neinni fjölgun i þilskipaflotanum vegna fólksfæðarinnar, og segtr oss ekki Itafa vanist þeim aga, sem nauðsyn- legur sé á skipum. Hins vegar býst ltann við að vélabátarnir verði bát- veiðunum til þrifa. Um framtið hvalaveiðanna hér er höf. nokkuð efablandinn, og þvkir ilt, því landið hafi töluverðan arð af þeim. Vill hann álíta, af því hvernig yeiðunum ltefir háttað 1901 —1903 að meira veiðist tiltölulega af smáum hvölum en áður og að hvalirnir fjarlægist landið. En þrjú ár eru of stuttur tírni til að álykta af í því tilliti og höf. hefir víst ekki verið kunnugt um veiðarnar 2 síð- ustu ár, einkum í fyrra, þegar ó- vanalega mikið veiddist af stærstu hvölunum. Þess má og geta að aldr- •ci mttna ntenn eftir jafnmiklu af stórhvelum á vetrarvertíö í Grinda- víkursjó og einu sinni í Marz í vet- ur. I kaflanum um veiðar utanríkis- þjóða er margt fróðlegt. Frakk- neskum seglskipum hefir fjölgað síðustu árin. Þannig voru þau alls (’rneð flutningsskipum) : 1903 148, (T904 157 samkv. Dr. Schmidtý og 1905 c. 180. Meðalafla á skip telur hann 300 tons (af söltuðum fiskij Um botnvörpungana er all-langt mál. Telst höf. svo til, að eitthvað kringum 200 botnvörpungar stundi veiðar hér við land, en eðlilega eru þeir hér ekki allir í einu né jafn margir á öllum timum ársins. Af þeim voru árið 1904 um 150 enskir fauk all-margra lóðaskipa), 35 þýzkir, 8 frakkneskir og nokkrir hollenzkir og frakkrteskir. Þau skip- in sem fara með fiskinn ísvarinn á markaðinn fbresk og þýzk) þurfa að hafa góða ferð og er þvt 11—12 mílna ferð ekki óalgeng nú. Svæðin sem þeir einkum fiska á eru: Faxaflói sunnanverður (í rá Apríllokum til ársloka), Eldeyjar- grunn, í Jan. og Febr., Selvogs- grunnið fstundum í landhelgi),Vest- ntannaeyja-sjórinn, einkum grunnið SV af eyjunum, og (\ landhelgi) fyrir innan eyjarnar; svæðið frá Dyrhólaey til Hjörleifshöfða (að jafnaði í landhelgi), grunnið út af Ingólfshöfða, Lónsvik og á síðustu árum meir og meir svæðið frá Látrabjargi að Aðalvík, 2—4 milur undan landi, en, eins og kunnugt er, oft inni á fjörðunum vestari. Svo CANADA NORÐVESTURLANDIÐ REGLCR VI» LANDIðKD. Aí öllum aectlonum me8 Jafnrt tölu. sem tllheyra aambandaatjórntanl, I Manttoba. Saskatchewan ogr Alberta. nema 8 og 26. geta fjölskylduhöfuB og karlmenn 18 ara eöa eldrt, teklö sér 160 ekrur fyrtr helmlUsréttarland. Þaö er aö aegrja, sé landtö ekkl áður teklð, eða sett tll stöu af stjðrnlnnt tU vlöartekju eöa einhvers annars. LVNRITLJX. Menn me*a skrlfa sl* fyrtr Iandtnu 1 þetrri landskrifstofu, sem naal Uggur landlnu. sem tektö er. MeO leyfl lnnanrtklsrAöherrans, eöa lnnflutn- lngg umboösmannslns t Wlnntpej, eða naesta Domlnton landsumboösmanm^ geta. menn geftð öörum umboö til þesa að skrifa tlg fyrir landt. Innrltnnar-* grjaldlð er U0.00. UELMTI.ISRÉn'TAH-SKVLDCR. Samkvasmt nflgtldandi Iðgum, veröa Iandnemar að uppfylla ti-tsilltsn réttar-skyldur stnar & etnhvem af þetm vegum. sem fram eru tekntr t eft- lrfylgjandt tölullöum, nefnllega: *■—ð-B bUa 1 landtnu og yrkja þaö aö mlnsta kostl t sex mánuöt M hverju árl t þrjö ár. *—Ef faölr (eöa móötr, ef faölrtnn er látlnn) étnhverrar persónu. sens heflr rétt ttl að skrifa slg fyrlr heimlllsréttarlandt, byr t bfljörð t nágrenni vlð landiö, sem þvfllk persðna heflr skrlfað slg fyrtr sem hetmlllaréttnr- landl, þá getur persðnan fullnægt fyrlrmælum laganna, að þvt er ábúö * landlnu snertlr áöur en afsalsbréf er veltt fyrlr þvt, á þann hátt að hafsi helmlH hjá fööur stnum eöa móöur. S.—Bf landneml heflr fengtö afsalsbréf fyrlr fyrri hetmHlsréttar-bðtJörtl slnal eða sktrtelnt fyrtr að afsalsJbréflð veröi geflð flt, er sé undlrrttaö t samræml vtð fyrtrmælt Dominton laganna, og heflr skrtfað stg fyrtr stöart hetmlllsréttar-böjörö, þá getur hann fullnægt fyrlrmælum laganna, aö þvf eru vms minni svæði einkum norð- ’ er anertir ábúð á landlnu (síðari helmtltsréttar-böjörölnnl) áöur en afsala- j .J , . . ! bréf sé geflö flt, á þann hátt að búa á fyrri helmtllsréttar-Jörölnnl, ef stöart j an lands og norðaustan, sem kunn- ^ hetmtltsréttar-Jörötn er t nánd vtð fyrri helmtllsréttar-Jörötna. ugri skipstjórar leita á öðru hvoru og oft inn á fjörðum i landhelgi. 4.—Ef landnemlnn býr aö staöaldri á böjðrö, sem hann heflr keypt, , TT„, , ,. , .„ teklð I erfðtr o. s. frv.) t nánd viö heimlltsréttarlaad það, er hann heflr I Hof. getur þess um sudveioarnar ; fyrlr, Þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna. að því «* , úti á hafi, að þær hafi á siSasta j ábúð á helmlltsréttar-jðrölnnt snerttr, á þann hátt að búa á téört etgnar- sumri stundað iii norsk skip (23 JörC slnnl <keirl>tu landi «• *• trv->- gptfuskip, 3 skip með olíuvél og 85 seglskip), 3 bresk og 4 þýzk gufu- ’ skip ií Stavanger til Th. Tuliniusar, er ’ höf. birtir, var afli NorSmanna i I tninsta lagi 120,000 tunnur. Falck j gerir ráð fyrir, að hver tunna hafi, t þegar fram í sótti selst á 20 kr. eða ! allur aflinn að frádregnu flutnings- gjaldi hafi selst á 2 miljónir kr. Útflutningsgjaldið af þessari síld hefur numið c. 20,800' kr. 2 snyrpi- j nótarskip öfluðu yfir 4,500 tunnur BEIÐNl UM EIGXARBRftF. cýsbópcii," frá TT„Irb ' *ttt aö vera gerö atrax eftlr að þrjú ártn eru tlöln, annaö hvort hjá camKvæmt snyrsiu ira 1 au-K umboðsmannl e8a hJ4 inapector, aem aendur er ttl Þeea að skoða hvaö 4 landlnu heflr verlð unnlö. Sex mánuðum áöur veröur maöur þó að bafw kuangert Domlnton lands umboðsmannlnum t Otttawa þaö, aö hann aetli sér aö blðja um etgnarréttlnn. LEIDBEININGAR. Nýkomntr tnnflytjendur fá á Innflytjenda-skrlfstofunnt f Wlnnlpeg, og 4 öllum Domlnlon landskrtfstofum Innan Manltoba, Saskatchewan og Alberta, lelðbetnlngar um þaö hvar lönd eru ótekln, og alllr, sem á þessum skrif- stofum vtnna velta lnnflytjendum, kostnaöarlaust, lelðbelnlngar og hjálp ttl þess aö ná t lðnd sem þelm eru geöfeld; enn fremur allar upplýslngar vlö- vtkjandl tlmbur, kola og náma lögum. Allar slíkar regtugerðlr geta þetr fenglö þar geflns; einnlg geta rrenn fengið reglugerðlna um stjðmarlönd og mannshluturinn komst upp i 600 Innan Járnbrautarbeltlslns t Brltish Columbla, meö þvl aö snúa sér bréflegæ tll rltara lnnanrtklsdelldarinnar 1 Ottawa, lnnflytjenda-umboðsmannslns I Wlnnlpeg. eöa ttl elnhverra af Ðomlnion lands umboðsmðnnunum t Manl- toba, Saskatchewan og Alberta. þ W. W. CORY, Deputy Mlntster of tha Interior. kr. fyrir hér um bil 3 mánuði. Til j samanburðar má geta þess, aö héS- an gengu alls um 38 skip á síldveið- ar þetta sama sumar og öfluðu eitt- , hvað um 18,000 tunnur. Mikið meg- unt vér keppa enn! bringusýslu og Vestmanneyjum.Aft- varðskipsins til að frumsemja hana, í síðari hluta bæklingsins og víðar ur á tnóti þykir honum fiskimenn | þvi hann má bezt vita, hvað almenn- ingur getur helzt gert varðskipinu til aðstoSar og um leið sjálfum sér til gagns. —Lögrétta. ------0------ Verndun barnanna. þar sem það á viS, getur höf. um bera sig of lítiS upp við varðskipiS 'öll hin helztu fiskiveiðalög vor er sjálft, þegar þeir eiga kost á aS ná I snerta útlendinga og gerir við sum til þess; á þvi er enginn túlkur, j af þeim ýmsar athugasemdir, sem fiskimönnum til hjálpar. Eins telur j rúmiS leyfir eigi aS fara hér frekar hann þaS mikils um vert og tnikla út í, en þær eru þess verSar aS lög- hjálp feins og þaS lika er), aS gjafar vorir kynni sér þær og taki fiskimenn sjálfir kæra stundum skip til ihugunar. Hann skýrir einnig frá fyúr landhelgisbrot og tilgreina um störfum varðskipsins og hvernig lciS nafn, númer og staS skipsins Fljótandi meSul, sem auglýst er eftirlitinu með hinunt útlendu fiski- svo nákvæmlega að dóm má byggjaja® Bekni maga- og iSrasjúkdóma skipum er hagaS, sýnir fram á erfið- á siSar, ef skipið næst í tima. | sumarveiki, hafa öll aS geyma ' leikana, sem eitt skip á viS að J Höf. segirþað mikla töf fyrir . ópíum og eru því hætttlleg. Þeg- stríða, þar sem strandlengjan er j varSskipiS, hve langt er oft til dóm- jar móðirin gefur barninu stnu inn ^ svo feikna löng, og þegar nóttina ara. þcgár brotlegt skip hefir verið , Baby s Own Tablets hefir hún ! fer að lengja, verður alt eftirlit enn tekið, einkum þegar um seglskip er JvottorS efnafræSings stjórnarinn- 1 erfiðara, þvi „nóttin hylur fjölda a® ræða. Telur hann þaS því mjögtar fyfif sér í því, aS þær ekki synda“ botnvörpunganna eigi siSur mikilsveröan létti, ef dómari gæti innihaldi minstu vitund af ópíum en annara. Hann telur þó mikla bót veriS með varðskipinu, svo gera e®a neinum skaSlegum efnum. — að hinum ströngu botnvörpulögum mætti tafarlaust út um máliö, eink- j Hyggin móðir kann að meta það, og segir, sem satt er, að það sé ekki um þegar svo stendur á, að afli er 'aö engin ástæða er til aS óttast spaug fyrir menn að vera teknir ekki gérður upptækur og ekki þarf Babv’s Own Tablets. Inntökur fastir. fluttir til næsta yfirvalds, aí* flytja. hann til lands. Virðist ntér gefnar viS og við hjálpa til aS j dærndir í háar sektir og til að rnissa sn tillaga góö, svo framarlega sent J halda barninu heilbrigðu og lækna , afla °g veiðarfæri. Ferðin hingað hún kernur ekki í bága viö almennar ! fljótt og vel alla hina bráðu barna til lands ónýt og ágóðinn horfinn. j réttarfarsreglur, og vert væri, að sjúkdónta. seni koma aS óvörum. |Sé varðskipiö því oft á þeim stöð- hún væri tekin til íhugunar. jMrs. G. Hamlin, St.Adolphe, Que, 1 um. sern fiskiskipin eru tiöast á og i Eg ltygg, aö þessi bæklingur hafi segir: ,.Eg hefi notaö Baby’s sökudólgununt ekki lilíft, þá haldj/ einkum verið gefinn út til þess að Own Tablets viö niöurgangi og óttinn fyrir hegningunni flestmn frá ^æra dönskum löggjöfum heim sann- iöraveiki og tnér hafa reynst þær landhelgi; en undir eins og það inn um þaö, aö full þörf hafis,verið óhult og áreiöanlegt meöal.“ — vitnast, að varöskipiö sé fariö frá a því, aö smíðað væri sérstakt varð- Seldar hjá öllum lyfsölum, eöa landinu, sé hún ofurseld ófyrirleitn- : skiP fyrir ísland, en hann er þess sendar beina leið meö pósti fyrir ttm botnvörpu-skipstjórum. Aleö *vcl verður, að íslenzkir löggjafar, ; 25C. askjan, ef skrifað er til „The þessu vill hann sýna frarn á hve sýslumenn og aðrir, er hlut eiga aö Dr.Williatns’ Medicine Co., Brock ónógt eftirlitið hefir veriö, eins og tnali, kynni sér hann. Og höf. á ville, Ont." Hafiö ætíö viö hend- ltann líka tekur það réttilega fram þakkir skilið fyrir hann. að sérstaklega væri þörf á auknu : Fyrst vér nú höfum fengið sér- eítirliti með síldveiðaskipunum stakt varðskip, þá er, mikiö í það tioröan lands á sumrin. 1 j varið, að samvinna geti oröið sem „Til þess að nokkurt verulegt liö mest milli þess og landsmanna, verði í eftirlitinu, veröur skipiö að þeirra er hlut eiga að máli. Eg ef- ina þessar Tablets. Gott cftirdcnni. Dugnaðarbóndinn er bezta eft- irdætni. Hann veit að vel getur vera á sífeldri ferð, en við það eyð- ast ekki um, aö fóringjar skipsins svo fariö aö þurkurinn standi ekki ist alt of mikið af kolum,“ segir og skipshöfnin yfirleitt vilji gera j nema einn dag um sláttinn, og höf.: hann telur þaö því heppilega sina skyldu eftir mætti og láta sem færir sér því daginn vel í nyt. Þannig ættu allir að fara aö. Harðlífi, niðurgangur og kólera ákvöröun, aö kolaeyðslan hafi »\eriS mést gott af störfum skipsins leiSa, takmörkuð, en litið á þaö frá ís- og þá er það ekki síður skylda vor, lenzku sjónarmiði, rnunu fáir verða að stoöa skipið eftir föngum, og cg I geta komið þegar minst vartr. hinurn háttvirta höf. samdóma. i tel víst, að allir, sent hlut eiga að ! Chanlberlain’s Colic, Cholera og Hann minnist einnig á samvinn-J tnáli, vilji gera það. En alþýöa get-J Diarrhoea Remedy, sem er bezta una milli varSskipsins og xslenzkra ur oft verið í vafa um, hvaö helzt j meðaliö við þessum sjúkdómi valdsmanna og fiskimanna og legg- megi gera til gagns og væri því full i ætti jafnan að hafa við hendina, ur mikla áherzlu á, aö hún verði þörf á þvi, að prentuð væri leið- sem mest; segir einnig, að hún fari ( beining og útbýtt meðal fiskimanna, i vöxt og sé orðin góS milli þess og og ætti þá bezt við, að stjórnin hlut- sumra sýslumanna, einkum í Gull- aðist til um það og fengi foringja af því bráöra aögeröa þarf við,og öll töf getur haft dauöann í för meö sér. Fæst hjá öllum lyfsölum. ---------o------

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.