Lögberg - 09.08.1906, Blaðsíða 4

Lögberg - 09.08.1906, Blaðsíða 4
LOGBERG fÍMTUDAGINN 9. ÁGÚST 1906 er geflS út hvern flmtud«« af The Logberg Printing & Publishlng Co., (löggilt), aS Cor. William Ave og Nena St„ Winnipeg, Man. — Kostar $2.00 um árið (á íslandi 6 kr.) — Borglst fyrlrfram. Einstök nr. 0 cts. Published every Thursday by The Lögberg Printing and Publishing Co. (Incorporated), at Cor.William Ave. & Nena St., Winnipeg, Man. — Sub- ■cription price $2.00 per year, pay- able in advance. Single copies 5 cts. S. BJ6RNSSON, Edltor. • M. PAULSON, Bus. Manager. • Auglýslngar. — Smáauglýstngar i eitt skifti 25 cent fyrir 1 þml.. Á stærri auglýsingum um lengri tima, afsláttur eftir samningi. Bústaðaskifti kaupenda verður að tilkynna skriflega og geta um fyr- verandi bústað Jafnframt. Utanáskrift til afgreiðslust. blaðs- Ins er: The LÖGBERG PRTG. & PUBL. Co. P. O. Box. 136, Winnipeg, Man. Telephone 221. Utanáskrift tii ritstjórans er: Editor Lögberg, P. O. Box 136. Winnipeg, Man. Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda á blaði óglld nema hann sé skuldlaus þegar hann segir upp.— Ef kaupandi, sem er i skuld við blaðið, flytur vistferlum án þess að tilkynna heimilisskiftin, þá er það fyrir dómstólunum álitin sýnileg sönnun fyrir prettvíslegum tilgangi. Danmerkurför íslenzku al- þingismannanna. ' ViStökurnar í Kaupmannahðfn. Islenzku alþingismennirnir, sem danska stjórnin og ríkisþingið bauð til Danmerkur í sumar, komu til Kaupmannahafnar með gufu- skipinu „Bothnia“ hinn 18. Júlí- tnánaðar síðastl. Er þeir stigu á land vjð toll- búðina í Kaupmannahöfn voru þar fyrir, til að taka á móti þeim, meðal annarra, ríkisráðsforsetinn danski og forsetar og varaforsetar ríkisþingsins. Er „Bothnia“ lagði að landi blakti íslenzka fálkaflaggið á báð- um siglum, en danski fáninn á stöng í afturstafni. Er alþingis- mennirnir stigu á land heilsaði mannþyrpingin þeim með marg- teknu húrra-hrópi. Ríkisráðsforsetinn og forsetar ríkisdagsins buðu gestina vel- komna ; nafni stjórnar og þings. Alþingismönnunum var nú ek- ið til hótells þess er kallað er „Kongen af Danmark“ og áttu þeir að hafa þar aðsetur á. meðan þeir væru í Kaupmannahöfn. I fremsta vagninum ók ríkis- ráðsforsetinn með forseta hins sameinaða alþingis, Eirík Briem, prestaskólakennara, við hlið sér. I næsta vagni þar á eftir óku þeir Hannes Hafstein, íslandsráðgjafi, og forseti landsþingsins danska. Fyrri part dags, hinn 19 .Júlí- mánaðar, var alþingismönnunum stakt virðingarmerki er Islandi væri sýnt, alveg einstætt í sögu landsins, og menn vonuðu að heimboðið mundi í framtíðinni hafa allmikla þýðingu. Sagðist hann í nafni alþingis íslendinga lýsa yfir einlægu þakklæti fyrir heimboðið, og bað guð að blessa konung og drotningu, ættfólk þeirra, þing og stjóm. Jafnskjótt og Briem hafði lokið ræðu sinni kváðu við hornahljóm- ar frá veggsvölum veizlusalsins. Vrar það velkomanclaminni gest- anna er leikið var, danskt kvæði ort í tilefni af hátíðahaldi þessu. Á milli þess sem leikið var nú á hornin flutti Dr. Edv. Holm, pró- fessar, ræðu um ísland. Byrjaði prófessorinn á því, að taka fram hve mikil áhrif hin fjarlæga ey í úthafinu hafi haft á hið andlega líf dönsku þjóðarinnar. íslenzku bókmentirnar, — hinn stóri skerf- nr, sem ísland hafi lagt fram í þarfir heimsmenningarinnar —, hafi haft mjög mikil áhrif á bók- mentastefnu Dana, fyrst 0g fremst fyrir munn þeirra Oehlenschlág- ers,Grundtvigs og Rasks. Fór pró- fessorinn síðan mjög nákvæmlega út í það að skýra þetta með ýms titn dæmum. Jafnframt þvi að benda á þessa hlið sögunna • hina biórtu hlið, gat hann einnig um skuggana, hörmungarnar frá nátt- úrunnar hendi, sem dunið baía )f.r landið og þjóðina á liðnum óVum. Hann mintist og ? syr.b.r e<;:veldisins gagnvart Islanu, og hversu það hefði, þrátt fyrir { að þc meiningin ekki liefði ver.ð s.i r '.'jandi að gera landinu ilt eiu, l.amlað öllum framförum þess og þrifum. En svo birti aftur yfir Með fáum orðum lýsti ræðumaður íslandi, eins og það er nú á dög- um, benti á framfarirnar í ölU'.tn grtinum, sem vöxtur og viðgang- ur sjálfstjórnarhugmyndarni nat hefði af sér leitt, og endaði með þessum orðum: „Vér lýsum yfir fullkom.iust 1 viðurkenningu fyrir skerf þann, sem ísland hefir lagt til menmrg- atsögu vorrar. Vér lýsum yfit íullkomnustu samhrygð vorri víit hörmungunum, sem land og þjóð hefir orðið að þola, og inni'egri gleði yfir því framfaraskeiði, sem þjóðin nú er komin á. Mót.,' ,ð-t af) IsJands er nú styrkara orðO. Vér óskum að framfarir þess blómgist og blessist í framtíðiuni." Þessi veizla var að eins byrjun- in á fagnaðar-viðhöfninni. I rúma viku voru þeir gestir Dana, V- lenzku alþingismennirnir, áður er> þeir sneru aftur heim á leið. Allir réttsýnir menn og óh'ut- drægir, sem Islandi unna, v.enta sér góðs eins af þessari kynnisfor veldismenn þeir, er eigi eru stjórn mönnum dumunnar, hefir verið einn hinn merkasti íslendingur er inni áður beinlinis óvinveittir, á- sundrað og þingið leyst upp, af Island ól, á öldinni sem leið, kvað samt öðrum flokkum, er líkri því að stjórnin gat ekki þolað að- ' upp um landið. Eg hefi minst á stefnu fylgja, snúast öndverðir gerðir þess, Enda þótt stjórn- þetta áður við svona tækifæri. gegn keisara. | inni væri eigi með öltu vorkunn- j Það var Konráð prófessor Gísla- Láti keisarinn og fylgismenn arlaust þó hún sliti þinginu eins son. Hann var þá i ICaupmanna- hans aftur á móti undan og slaki' og vér höfum áður gert grein fyr- til við uppreistarmenn, er ekki ir, .lítur þjóðin á það sem beint annað sýnna, heldur en uppreist- 1 gjörræði, og réttindabrot gagnvart armenn skoði það sem ótvírætt (seL °S er ÞV1 ekki aö kynja, þegar óttamerki og verði enn æfari en bað bætist ofan á margra áður, og hyggi á það eitt að velta , fjandskap við stjórnina alda að til keisara af stóli, en strádrepa alla helztu styrktarmenn hans. Uppreistarmenn hafa nú komið á öðru allsherjar verkfalli þar í í landi, áþekku því sem varð þar í vetur sem leið. Af afleiðingum fyrra verkfallsins, þar sem öll verzlunarviðskifti og samgöngur hættu, er auðsætt hvað í vændum muni vera nú, ef framhald verður á þessum samtökum. Lífatkeri stjórinnar, herinn, er sýnilega að snúast frá henni. f*að er alt af að koma betur og betur í ljós hve margir eru þar hlyntir uppreistarmönnum, en fylgja yfir- boðurum sínum sárnauðugir. Fjöl- mikils muni draga. „Ef þjóöiii batnar þá batnar landið.“ Rœöa um ísland, flutt í Wir.nipeg 2. Agúst 1906, af Jón Jóns- syni frá Sleöbrjót. Herra forseti! Háttvirta samkoma. Eftir ósk íslendingadagsneínd- arinnar ætla eg að tala hér nokkur orð um ísland, um „nafikuuna höfn, og var á gamalsaldri. Hann skrifaði skólabróður sínum á ís- landi, og var að segja honum live mikill munur væri nú á að sitja í stórborginni í hlýjum ofnhita, standa á mjúku gólfteppi, hafa öll lifsþægindi og skemtun af að horfa á alla stórstaðardýrðina, eða að berjast við ís og eld heima á Islandi og stríða úti í ofviðrum 0. s. frv. En svo bætti hann við: „En samt elska eg ísland, hefði helzt viljað bera þar beinin liefðu ekki forlögin hagað því öðruVisi, og eg hefi sterka trú á framtíð þess.þ ví ef þjóöin batnar, þá batn- ar þá batnar landiö.“ Þessi orð greiptu sig inn í hug minn og hjarta og eg vildi óska, að þau greyptu sig inn í hvern ís- landið, sem lífið oss veitti“. — Eí (lenzkan hug og hvert íslenzkt mér þætti það ekki of óvirðulegt hjarta, því það felast í þeim miklu orð, þegar ættjörðin min á i blut, margar herdeildir hafa 'nrifsað til þá hefði eg sagt, að það væri eins sín vígi og ramgjöra kastala, virt að vettugi skipanir yfirboðara sinna, snúið byssuhlaupunum að foringjunum og skotið þá niður hrönnum saman. Fangelsi liafa og að setja mig í gapastAk að setja mig hér í þessi spor í dag. Eg hefi svo oft talað um {ictta eftii áður, og margir mér snjallati menn, sem rætt hafa um þið frá verið brotin upp og föngum slept^öllum hiiðum. Eg vona þvi yður lausum; og þó sumum kynni „að þyki það ei nema eðlilegt J-ó cg þykja það þjóðfrelsi nóg, er þjóf-j hafi lítið nýtt að segja. Eg hef: arnir brugðu á leik“, þá er það ekki andagift skáldanna,eða tungn ekki nema eðlileg afl«iðing af öllu j .ak ræðusnillinganna, til að sýna uppþotinu og æsingunum i land- vður ísland, eða hina ís'.-.uAu inu, og hins vegar hafa fangelsis-: þjóð, í nokkurs konar andlegum'að verða að fjörtjóni gripunum og meiri stjórnhyggindi en i margra dáJka löngum blaðagreinum, sem meira og minna eru þrungnar af flokksgremju. Og mér er gleði í að segja það hér á þessum stað og þessari stundu, sem við höfum helgað Islandi og hinni íslenzku þjóð, að landið er að batna, af þvi þjóðin er að batna. Eg býst við að sum af yður kunni að hrista höfuðið yfir því, að eg skuli segja þetta, á sama tíma sem yfir þjóðina dynji harðindi, sem ætli dyrnar þar opnast fyrir fjölda saklausra manna, sem hneptir hafa verið i varðhald fyrir grun einn. Fyrir nokkru síðan stærði Rússa stjórn sig af því, að hún væri viss hyllingum. Þér verðið þvi að ve-a ^ mönnunum og efnatjóni. nægjusöm, og láta yður lynda þó 'háttvirtu tilheýrendur, það eg tali við yður um lan J ;i cg þjóðina, eins og við gerðu.n heima þegar við sátum i notalegri sveita- urn, að níutíu hundruðustu af öll- J stofu og ræddum um hagi latids um hernum væru sé trúir. Óræk og lvðs, sönnun fyrir hinu gagnstæða kom um dagsins stríð, og framfaravon- haJdin stórkostleg veizla í hátíða- sal háskólans. Auk hinna íslenzku heiðursgesta var þar saman komið margt stórmenni, t. d. alt konungs fólkið danska. allir þingmenniriiir dönsku og mikill fjoldi danskra cmbættismanna. Christensen ráðaneytisforseti hauð þá gestina velkomna. fyrir hönd stjómarinnar, og.Thomsen, l islenzku þingmannanna. ------0------ Syrtir að á Riisslandi. í ljós núna fyrir helgina, þar sem samtæk uppreist var hafin af her- liðinu í þrem heJztu herköstulum landsins, Sveaborg, Cronstadt Re- val og Viborg, og mörgum fleiri stöðum. Er svo að sjá, sem sjó- herinn sé enn ótryggari en land- herinn. Skipshafnarmenn herskipa skjóta foringja sina unnvörpum og ná skipunum á sitt vald. Her- skip eru send brott af uppreistar- svæðinu, þess eins vegna, að stjórnin vantreystir áhöfn þeirra og býst við að skipverjar muni veita uppreistarmönnum lið frem- þjóðlífi, má rekja gegn um a'la En eru fleiri lönd, enda margfalt frjósam- ari lönd en ísland, sem hungur og harðrétti þjáir. Hvaða land er nú meira lofað en Japan? Hvaða um endurmintii'igarnar,' þjóð borin meira lofi en Japanar fyrir harðfengi og hyggindi? Þó Eg veit ei hvort orð mín'er þar hungur hjá þjóðinni,nokkr- írnar. og hugsun um ísland eiga samtil-jum hluta hennar, svo aðrar þjóðir, í hjörtum yðar allra. j þar á meðal Canada, hlaupa undir bagga svo fólkið falli eigi úr hungri. Hvaða land er frjórra frá náttúrunnar hendi en Indland, og þó er þar svo mikil hungurs- neyð, að það mundu rísa hárin á höfðunum á ykkur, ef þið heyrðuð ur en sér, ef á þyrfti að halda. I borgunum æða uppreistarflokk- arnir hamslausir um göturnar og drepa vægðarlaust hvern þann er viðnám veitir, og viða hafa mann- sögu þess. — Sumir hafa atlað að hin'íslenzka þjóð væri gæJ 1 þeim hæfileikum, landið þeim ko i'v.n búið, að þar gæti lifað og þo'sk- ast frjáls og sjálfstæð þj'áö: aðrir liafa álitið, að eina lífsskilyrði skæðar orustur orðið milli upp reistarmanna og herliðs stjórnar- j hinnar íslenzku þjóðar væri innar. Kósakkar eru í óða önn að j styðjast við sér stærri þjóði inn- brytja niður Gyðinga og smærri Jímast henni. og verða eins og einn flokka uppreistarmanna.en fá litlu hluti hennar. Eg gæti tilfært mörg Horfurnar hafa aldrei verið í- skvggilegri þar í landi en einmitt nú. Áreiðanlegar fréttir þaðan segja svo, að keisarinn muni ætla sér að brjóta þar allar frelsis- hreyfingar á bak aftur, og líkleg- ast setja landíð úndir alræðis her- vald Xikulásar stórhertoga, sém forseti fólksþingsins danska, fyrir er afar illa þokkaður af öllum áorkað stjórninni til hjálpar. landslýð. Svo er útlitið þar óálitlegt nu, | að öll líkindi eru til þess, að hvað sem keisarinn kunni að taka til bragðs, verði það að eins til þess Ógurlegar sögur ganga af æði *tla að eins að minna yður á eitt, uppreistarmanna jafnt og her-Jsem yður, er komnir eru efri árin, liðsins. Skotþuiigum fallbyssum ýr eflaust í barnsminni. Þegar hin er miðað á stórbyggingar þar sem ógleymanlega frelsishetja vor, Jón j fjöldi manna er satnan kominn, og ! Sigurðssoti, var aö berjast íyrir j íbúarnir strádrepnir og Iimlestir ! sjálfstjórn Islands, og fyrir við- I hræðilega, karlar, konur og börn. reisn þjóðlífsins á öllum svæðum ví engum er verið að hlífa, þeg- jþes5> þá voru það alt af nokkuð jar svona stendur á. J margir, sem ruddu grjóti á braut Þegar tekið er tillit til þess, að frelsishetjunnar, geröu honum nær því helmingur allra almúga-! starfið erfitt. Þetta voru ekki alt rnanna í Evrópu er orðinn Itams- j vondir menn né illgjarnir; þvert á liönd rikisdagsins. Svaraði Eirík- ur Briern þeim ávörpum fyrir hönd íslendinga. b . , , Innihald ræðu Briems var a þá j leið, að hann kvað því hafa veriö j mjög alment fagnað á Islandi er j það varð kunnugt þar, að heim- ! reistarhug alþýöunnar enn meir en j Þrælkað forfeður þeirra eins .og j og göfugir, en þeir höfðu ekki skepnur, og sjálfa þá svo sem j þessa bjargföstu trú, þessa barn- mö^ulegt var, er ekkí að undra þó hlýju ást, til íslands, sem Jón Sig- laus af heiftaræði gegn margra ntóti; í þeim flokki, eins og í að örfa frelsisþrána og æsa upp-!alfla kúgunim sínum, sem hafa flestum flokkum, voru góðir menn boðið til Danmerkur ætti rót sína að rekja til konungsins sjálfs. og bæði danska stjóriún og rikisþing- ið hefðu svo fúslega tekið höndum saman um að koma þessu í fram- kvæmd. Þetta væri áJitið sem sér- áður. Haldi stjórnarsinnar fram hinni þröngsvnu kúgunar stjórnar stefnu sinni, skelli skolleyrum við kröfum þjóðarinnar, og fleygi frá sér síðustu kröfum hennar, er til samþykkis mættu draga,munu lýð- uppreistarblossinn verði ýmsum heitur, þegar hann Joksins brýst út fyrir alvöru. Fulltrúum alþýðunnar, þing- finningu Það hafa alt af verið skiftar skofi- anirnar um kosti og gulla íslands, Það byrjaði sú flokka skiiting þegar er þeir Hrafna FHki og Þórólfur smjör fóru að kanna Is- land. Flóki kvað það hart land og óbvggilegt, og nefndi það íslan J, jhenni rétt lýst. Þó harðindi og óár en Þórólfur sagði þar d:;upa já ýmsan hátt heimsæki eittlivert smjör af hverjum kvisti. Þessar land, er það engin sönnun fyrir, skiftu skoðanir um ísland, og um J að þar geti ekki lifað og þroskast það, hver kjarni væri 1 i lenzku frjáls þjóð og óháð. Það er ein bezta sönnunin fyrir því að ísland er að batna, af því þjóðin er að smá þroskast.að harð- indin í vor hafa ei valdið þar miklurn felli eða harðrétti. Á 17. og 18. öld,og jafnvel á 19. öldinni, mundu bæði menn og skepnur a® hafa fallið þar úr hungri í svona harðindum. Það sýnir að dugur og hyggindi eru að smá vaxa hjá þjóðinni. — Og það sem bezt er, og allar framfarir verða að byggj- ast á, er að breytast til batnaðar, sém sé hugsunarháttur þjóðarinn- ar í mörgu. Það er nýtt líf og ljós að kvikna í landinu. Yfir fjöll og dali, strendur og héröð ís- lands, hljómar nú hróp æskunnar á Islandi, og hrópið er: „ísland fyrir íslendinga“. Það hljómar liæst frá andstæðingum stjórnar- innar 0g er notað sem vopn gegn henni, með þeim ummælutn, að hún vinni ekki að því að Island verði frjálst, verði land sinna eig- in barna. En eg er of kunnugur Islandi til þess að ætla' það, að æsku hugsjónirnar, og hugsjónín „ísland fyrir íslendinga“, eigi sér ei rót í hjörtum rnargra í stjórnar- flokknum. Það sýna rnargar fram- dænti þess ef tíminn leyfði, en eg urðsson var gagntekinn af. Af því eg er farinn að minnast á dórnana um ísland, þá langar (kvæmdir stjórnarinnar. Eg gætl mig að segja ykkur dóm þann, er ' sannað það, ef til þess væri stund og staður. Hugsjónin: „Island fyrir Islendinga“, er í ýmsu þó smátt sé flest, að komast í fram- kvæmd. Þetta ár er merkisár fyr- ir Island, að því leyti að á því fær það menningarfæri, ef eg má nota það orð, sem öllum þjóðum héfir revnzt ómissandi í baráttunni fyrir þjóðþrifum sínum. Eg á við fréttaþráðinn. Vér samgleðj- umst í dag bræðrum vorum og systrum heima yfir þessari miklu þjóðarframför. Vér færum þökk manni þeim, er situr við stjórnvöl- inn á íslandi, fvrir það að hann bar gæfu til að leiða þetta mál til lykta. Það hafa margir verið — eg hefi verið einn af þeim—, sem hafa brugðið horuitn um það, að hann hefði átt að fara aðrar leiðir sem ódýrri hefðu verið, og hyggi- legri til að koma þessu i fram- kvæmd; að hann hafi ekki sýnt nóg stjórnhyggindi, viðhaft nógan fjársparnað, í framkvæmd þessa máls. En það hindrar mig ei frá að viðurkenna kjark hans og dugnað í þessu máli. Eg vona þið viðurkennið það öll og óskið með mér heilla og hamingju skáldinu okkar, sem andaði yfir okkur í kvæðum sínum hreinum og hress- andi fjallablæ, að hann hefir reist sér með þessu þann minnisvarða í framkvæmdar sögu íslands, sem engir andstæðingar geta afmáð. Sagan og reynslan dæma um þýð- ingu þessa máls fyrir hina ís- lenzku þjóð, og við skulum bíða þessa dóms með vonglÓðum hug. En það er margt fleira en þetta, þó smærra sé, sem sýnir að þjóðin er að þroskast, smá koma i fram- kvæmd hugsjónum sínum. Á nið- urlægingartimabilinu var það mesta mein íslenzku þjóðarinnar, að hún trúði eigi á sitt eigið afl. Hún lét allar afurðir landsins fara út úr landinu til að vinna þær. Kevpti allar sínar nauðsynjar frá öðfum löndum; lét allan hagnað- inn af að vinna það sem landið framleiddi, fara til annara þjóða, og allan hagnaðinn af því, sem hún þurfti að kaupa, renna út úr landinu. Þetta er stórum að færast í lag. Innlendum kaupmönnum fjölgar mjög, sem verja gróða sínum í landinu. Síðustu árin, sem eg var á íslandi, var borgað út úr land- inu svo tugum þúsunda Skifti fyr- ir að vinna ullina okkar í föt handa landsmönnum. Nú eru þ(ar reistar fjórar eöa fleiri klæðaverk- smiðjur, með góðunt árangri. — Það eru kornnar jafn margar eða fleiri trésmíðaverkstofur, sem gufuafl eða vatnsafl er notaö í til vinnunnar, í staðinn fyrir að láta mannshöndina gera alt, eða kaupa smíðina hjá danskinum. — íslendingum þykir gott að reykja vindla eins og ykkur hérna. Nú eru þeir farnir að búa þá til í land- inu. — Þá þyrstir þó kalt sé, eins og okkur og þykir gott brjóst- sykrið, einkum börnunum. Þeir eru farnir aö búa til gosdrykki úr hreinu íslenzku bergvatni, og þeir eru farnir aö búa til brjóstsykur í landinu. Arðurinn af að vinna þetta lendir í landinu, bætir hag einstaklingsins, og eykur þjóðar- eignina. — Það er komin á fót verksmiðja til að vinna grjót til til bygginga, og smjörgerðin (jí, yður finst nú ef til vill of mikið matarbragð að því), hún er að verða ný iðnaðar og verzlunar- grein heima, með svo góðum á- rangri að smjörið selst mjög nærri að verðupphæð því, sem danska smjörið selst, sem Canada-smjörið verður þó að lúta í lægra haldi fvrir. Þaö er margt fleira en, þetta,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.