Lögberg - 09.08.1906, Blaðsíða 6

Lögberg - 09.08.1906, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FÍMTUDAGINN 9. ÁGÚST 1906 DENVER og HELGA e5a VIÐ RÚSSNESKU HIRÐINA. SKÁLDSAGA eftir ARTHUR IV. MARCHMONT. Vel mátti og ætla að prúðbúni þjónninn, sem bar mér kaffi þar, væri herbergisþjónn eins af lávörðun- um ensku; og þegar eg athugaSi þetta alt, vissi eg hvorki upp né niSur. Eg gat ómögulega áttaS mig á þessari auSlegS. Þarna báru mér ný og óvænt vandræSi aS hönd- um. ÞaS virtist ekkert ámælisvert aS elta ólar viS æfintýramann slíkan, sem Boreski var og beita hann brögSum, en um Helgu var alt öSru máli aS gegna. Hvort sem eg hafSi rétt eSa rangt fyrir mér, þóttist eg öldungis viss um, — enda þótt svo liti út, sem hún væri bendluS viS ráSabrugg Boreski, — aS hún mundi sjálf vera jafn góS og heiSarleg og hún var falleg. Þess vegna átti eg bágra meS þaS, en frá verSi sagt, aS fá mig til Þess aS blekkja hana, meS því aS ljúga á mig keisaratigninni. Eg sat í þungum hugsunum út af þessu — yfir kaffinu ósnertu — þegar hún kom inn. Og ljómandi fögur var hún ásýndum. Augun tindruSu af óbug- uStt lifsfjöri, og hún var í rjóSara lagi eftir ferStna, því aS viS höfSttm keyrt hart. Hún var klædd i látlausan en smekklegan búning, og viS þaS kom ein- rn.itt betur i ljós hin frábæra yfirlitsfegurS hennar og hve íturvaxin hún var. ÞaS lá drotningarleg tign og laðandi yndisþokki í hverri hrevfingu hennar, þegar hún kom inn eftir herbergisgólfintt og eg horfði svo hrifinn á hana 'þeg- ar hún kom inn, að varla gat hjá því farið, að hún hefði ekki oröið vpr við það, hve mjög eg dáðist að henni, því ef satt skal segja, var eg öldungis töfraður af fegurð hennar. „Á eg að umgangast yður hér sem Bandarikja- mann, — eða —?“ „Já, gerið svo vel,“ svaraði eg og benti á legu- bekk. Eg átti fjarska bágt með að dylja vandræði mín og blygðun af þvi að verða að halda áfram þess- ttm blekkingarleik. Hún settist brosandi niður. „Heitt kaffi handa — Mr. Denver,“ sagði hún við þjóninn, og hikaði við áður en hún nefndi nafn mitt; hún leit til min um leiö og hún benti á bollann minn með koldu kaffinu í. „Færið okkur einnig vindlinga." Hún kveikti í vindlingi og eg sömuleiðis. „Þér óskuðuS eftir að eg slepti öllum viðhafnar- venjum,“ mælti hún þegar þjóninn var kominn út úr hcrberginu. „Þetta er alt mjög óvanalegt.“ „Og mjög skemtilegtgat eg ekki gert aö mér að segja. „Eruö þér þá ekki lengur efablandinn um að yð- ur sé óhætt?“ „Eg hefi reitt mig á yður, og vænti þar engra vonbrigða." „Eg vona að hamingjan gefi að þér þurfið alclrei að reyna þau.“ Hún talaöi með miklum ákafa og sannfæringarkrafti. x „Mér mundi aldra detta í hug að tortryggja yð- iir,“ svaraöi eg með áherzlu. „En í alvöru sagt furð- ar mig á mörgu, sem eg sé hér.“ Hún fór að hlægja.En hvaö hún hló yndislega— hljómþýSara og hreinna en eg hefi heyrt nokkra stúlku hlægja áður. „Eg á þetta hús, og bý hér með gamalli frænd- konu minni. sem heitir Madama Kovata. Mér til handa er hún það sem Spánverjar mundu kal'a „du- enna" og Englendingar „Álrs. Grundy" ýtilsjónar- konu). En það er líkt með mér og Bandarikjamönn- um—þjóð yöar„—bætti hún við og leit til nrín kými- leit—„að eg elska frelsi, sérstaklega persónulegt frelsi. Liö eg því engum að leggja nein bönd á gjörö- ir minar né háttsemi.1- „Eg get trúað því. En hvað segið þér um Mr. Boreski ?“ „Ekkert annað en það, að hann er frændi minn. fjarskyldur þó, og hann hefir fvrirætlanir fyrir si".“ Eg sá að hún var að reyna að gera rnér þaö skiljanEgt,, að fvrirætlanir hans væru aðrar, eða stefndu í áðra átt en sinar, og eftir litla þögn mælti hún enn fremur: , „Öll höfum við einhverjar fyrirætlanir. Fyrir- ætlar.ir okkar smámennanna ganga peðsgang á heimsins mikla skákborði, en eigi að síður geta þær stttndum haft mjög þýðingarmiklar afleiðingar.“ „Eigið þér von á Mr. Boreski hingað?“ spurði eg til að breyta umtalsefninu. „Yður er orðið órótt að bíða og langar til að komast á stað.“ Hún sagði þetta snögt og hálf gremjulega. „Þvert á rnóti er eg meir en ánægðtrr með bið- ina.“ Hún leit á mig hálf g.letnislega og sagði: „Nú á eg bágt meö að trúa yður. Hvernig gæt- ttð Þér sannfært mig um þetta?“ „Á hvern hátt sem þér sjálf óskið.“ „Við skulum sjá til. Eg skal minna yður á það viö tækifæri,“ sagði hún alvarlega. „En áhugamál min eru einskisvirði í yðar attgum.“ „Þá verðum við að gera þau einhvers virði.“ ViíT litum hvort framan í annað þegar eg sagði þetta. Eg talaði í einlægni og eg held með keisaralegum alvöru- svip, en stóru gáfulegu augun hennar hvíldu á mér spyrjandi. En það var hættulegt fyrir hvern karl- mann, sem var að horfa lengi i þau augu, ekki sízt fyrir mann, sem mat hana jafn mikils og eg.“ „Eg er í vafa um hvaö þér eigið við. Hvað dvljist bak við orð vðar, augnaráð og vildarboð." „Ekkert annað en góðvild yður til handa. Þér megið vera viss um það. „Þér freistiö min, monsieur—Denver.“ Hún lmé aftur niður á legubekkinn, hálf andvarpandi, og sat þar hugsandi um hríð. Svo hristi hún höfuðið. „Nei, ekki enn þá. Þér þekkiö mig ekki neitt.“ „Það er hægast fyrir yður að ráða bót á þeirri vanþekkingu. En,“ bætti eg við í flýti, „það er lík- lega réttast að geyma það þangað til síðar.“ Eg hafði engan rétt til að verða trúnaðarmaður hennar fyr en hún visssi hver eg var í raun og veru. „Hvernig stendur á því, að yður er ekki sama, hvort það er gert fyr eða síðar “ >>Eg get ekki sagt yður það nú. Hvenær kemur Mr. Boreski?“ Hún hniklaði brýrnar þegar eg bar upp spurn- inguna. „Eigið þýr við þaö, að nauðsynlegt sé fyrir yður að vita fyrst á hvern hátt eg er bendluð við mál bans. Góðvild yöar er þá svona löguð, þegar hún er skoðuð ofan í kjölinn." eg áufvL“ SV°’ Cn ÞÓ ^ í)aö CkkÍ 'Þetta> Sem „Við hvað áttuð þér þá?“ „Ekkert annað, en hvað langt yrði þangað til Boreski kæmi.‘ s ,.Þér eruð að leika með mig. Eg er þó ekkert skemtilegt leikfang. Mr. Boreski kemur bráðum. ann getur sjálfsagt fengið einhvern í sinn stað, til að keyra undan lögreglu-sporhundunum yðar’ — sporhundunum, sem átti ekki að setja á hælana á okk- ur.“ „Okkurr“ endurtók eg spyrjandi og hóf auga- bryrnar. „Teljið þér hann og yður eitt?“ Hún hló. „Þarna eru íögjöldin. Grunur elur grun. af sér, °g eg á það skihð. Nú, þegar stundin er komin, þekki eg ekkt sjálfa mig. Eg er of æst. Eg skil ekki —Bandaríkjamenn. Eg hefi aldrei orðiö fyrir slíkum áhrifum af nokkrum manni fyr.“ Átti eg þetta, eða átti keisarinn það ? Eg gat ekki svarað þeirri spurningu 0g þagði þvi. Hún andvarpaði, hringdi bjöllunni og stóð kyr meðan þjónninn bar burtu kaífibollana. Mér þótti vænt um að hlé varð á samtalinu. Það gaf mér tíma til að atta r.tig, og athuga betur en áð- ur hve il!a eg stóð að vígi. Hún settist ekki niður eftir að þjónninn var far- inn, en stóð gengt mér, og hvíldi annan handlegginn a einni íbenviðarsúlunni, sem rafurmagnsijósin voru tengd við að ofan. Fél! bleikleiti bjarminn af þeiin yfir hana og sýndi fegurð hennar í nýju og enn töfra- kendara Ijósi en áöur. „\ ðiir forust svo orð á járnbrautarvagninum i gær, að þér óskuðuð eftir að fá að sjá mig aftur,“ tók hún til máls með lágri en tælandi röddu. „Þér sjáið að nu hafið þér fengið þá ósk yðar uppfylta. Það er gott að vera—Bandaríkjamaður. Eg efast um að yður sé það sama í hug nú í kveld. Eg efast um það,“ endurtck hún blíðlega. „Það er vafa meiri spurnig, hvcrt þér munduð uppfyíla þá ósk, ef eg bæri hana fram.“ „Efist þér um það? Það er óþarfi fyrir yður.“ Og svo bætti hún skyndilega við, eins og til að draga úr orðum sínum. „óskir Bandaríkjamanns eins og yðar, hljóta af rússneskum þegnum að skoðast sem ómótmælanlegar skipanir." Eg ylgcd mig og óskaði keisaratign minni ofan á neðstu grunna Svartahafsins. Hún var ekki lengi að sjá svipbrigðin á ntér og sagði: „Hefi eg móðgað yður Með hverju?“ Röddin var nærri kvíðafuil. „Nei, það er mér sjálfum að kenna,“ svaraði eg og andvarpaði þreytulega. „Það er erfitt að skilja yðursagði hún með hægð. „Já, fyrir þá, sem ekki þekkja atvikin er ráða (sem er henni samfara, er stórum fjárvænleg nú á: dögum. Þess vegna hlýtur það að vera eitthvað meira en peningarnir, sem þér þráið. En hvað er það þá?“ „Yðar Hátign er mjög veglyndur—“ „Heyrið Þér,“ greip eg fram í. „Eg hefi skýrt Madeanoiselle Helgu frá þvi, að eg hefi kosið að fara þessa för með' leynd. Eg ætlast því til, að þér skoðið mig.að eins sem Bandaríkjamanninn, Mr. Denver, og látum okkur þá ræða þetta mál til lykta sem tvær jafnstæðar persónur. Litið einungis á mig sem mann, er má sín mikiis hjá keisaranum, sem nú sé fjarver- andi. Segið mér nú skýrt og skilmerkilega, hvað það er, sem þér óskið öllu framar, að öölast í sambandi við þetta mál.“ „Þér sýnið mér mikið veglyndi, en aðalósk mína hefi eg þegar látið í ljósi fyrir löngu stðan—sem sé að eg þrái að kvænast Stefaníu hertogafrú.“ „Og hvaða ávinning sjáið þér yður i þ,ví?“ „Hjónaband er í sjálfu sér ávinningur,“ sagði Helga er nú tók fyrst til máls, og kom honum til hjálpar. „Með því móti mundi Mr. Boreski skipa sér á bekk með auðvirðilegustu fjárplógsmönnum, sem mjög hlýtur að rýra álit hans hjá öllum heiðarlegum borgurum, og er alt annað en ánægjulegt hlutverk fyrir sjálfan hann.“ Þau virtust bæði furða sig á því hvernig má,lið hafði snúist og þögðu því um stund. „Eg bjóst við,“ tók Iíelga síöan til máls, „að þetta atriöi væri útkljáð fyrir löngu siöan.“ Og eftir að hún sagði þetta fór mig fyrst að gruna, að Bor- eski færi hér að ráðum hennar. „Eg hefi sömuleiðis litið svo á,“ mælti hann í flýti. „Eruð þér orðinn leiður á list þeirri, er þér haf- ið lagt fyrir yður? Ef þér gangið að eiga Stefaníu hertogafrú, verðið þér að sjálfsögöu að segja skilið við sönggyðjuna. Hvað búist þér þá við að fá í henn- ar stað? Peninga. Hvað er ein miljón rúbla—eg gætti að mér að segja ekki tvö hundruð þúsund doll- arar—fyrir mann meö yðar hæfilegleikum. Hvggið þér eftir hárri stöðu, valdi eða metorðum? Sé svo, þá ætla eg aö minna yður á, að með því að kvænast hertogafrúnni, gerið þér tilraun til að þrengja yður inn á milli þeirrar stéttar manna, sem aldrei mun kannast við yður sem jafningja sinn. í stjórnmálá- efnum getið þér aldrei búist við að hafa hið minsta að segja—sjálfur keisarinn mundi veröa því alger- lega andvígur. Skjátlist mér ekki, þá eruð þér met- orðagjarn maður, og hafiö góða hæfilegleika; en hvorki mettast metorðagirnd neins manns, þó hann gangi að eiga konu, sem stendur langt fyrir ofan hann að ættgöfgi, né heldur fá hæfilegleikar hans að njóta sín meðal samvistafólks hennar.“ „Er ekki ástarþrá skoðuð í Ameríku sem mögu- legur grundvöllur undir hjónabandi, Mr. Denver “ spurði Helga. Eg sneri mér að henni brosandi og svaraði: „Frændkona mín“—eg hallaði þarna máli af á- settu ráði en tók mig á því aftur—„Stetfanía her- togafrú meinti eg, er ekki nærri því jafn mikið glæsi- kvendi og hún var i æsku, mademoiselle. Hér segi eg ekkert nema sannleikann." „Eg býsf varla við, að það sé ætlan Mr. Den- vers, að smána mig eða hertogafrúna," mælti Bor- eski hálfgrajnur. „Á eg þá aö ímynda mér að þér unnið hertoga- frúnni ?“ „Það er atriði, sem eg í allri undirgefni sagt, breytni manns og framkomu." Við þögnuSum enn einu sinni og hún settist niður. ,Mr. Boreski ætti nú að fara að koma, monsie- ur,“ sagði hún loksins, og hún talaöi nú í alt öðrum róm. „Þér ætlið að ganga að boði hans, er ekki svo ?“ „Eg er kominn hingaö til að fá skjöl þau, er hann hefir komist yfir.“ „Eg er hrædd um að erfitt verði fyrir yður að komast að samningum við hann, eftir þenna lögreglu- eltingaleik. Honum er afarilla við lögregluspæjara. Þér höfðuð engan meö yöur í gær. Hvers vegna stofnuðuö þér yður í jafn rnikla hættu? Þér ferðuð- ust þá algerlega varnarlaus." „Mér var engin hætta búin. Það þekkir mig eng- inn,“ svaraði eg vandræðalega. „Eg þekki yður.“ „Við hverju voruö þér að vara mig?“ Hún hugði grunsemd fólgna í spurningunni. „Eg er ekki níhilisti. En Rússland er ætíð sjálfu sér ,líkt.“ „Vitið þér eitthvað um þessa nihilista?“ „Eg veit að margir þeirra eru voðalegir menn, sem svifast einkis." „Allir vilja nota tækifæri þegar það býðst.“ „Lítið þér svo á, að koma yðar hingað sé eitt slíkt tækifæri ýtækifæri fyrir níhilista) ?“ „Nei, hamingjunni sé lof fyrir það. En eg er eigi að síöur glaður yfir neitun yðar áðan.“ „Þurftuð þér á henni að halda?“ spurði hún og aftur horfðumst við í augu. „Eg hefi sagt yðitr áður, að eg bæri fult traust til yðar, og eg veit ekki betur en eg hafi sýnt það Ijóslega i verkinu. En þér eruð mér ráðgáta samt sem áður.“ Hún brosti og hallaöi sér áfram, unz andlitin á okkur voru örskamt hvort frá öðru. „Haldið þér að eg sé gáta, sem vert er að ráða ?“ Iíún beið eftir svari mínu og horfði stöðugt á mig, þegar dyrnar opnuðust—mér til ósegjanlegrar gremju—og Boreski kom inn. Eg þekti hann undir eins af ljósmyndinni. Hann er ósvikinn aðalsmaður í allri framkomu og látbragði, að sama skapi tilkomumikill karlmaður, og Helga er kona, hugsaði eg með mér. „Mr. Boreski,“ sagði Helga og stóð upp, en hann hneigði sig eftir nýjustu hirðsiðum. „Mér er meiri heiður í því en eg fæ frá skýrt, að Yðar Hátign hefir sýnt það .lítillæti að veita mér þetta viðtalsleyfi,“ mælti hann. „Eg verð að biðja yður að fyrirgefa hvað seint eg kom, en orsakirnar til þess, gat eg alls ekki rái5ið við.“ Eg vissi að hann hafði varið tímanum til að villa fyrir spæjurunum, og átti bágt með mig að brosa ekki að afsökuninni. „Mademoiselle hefir þegar skýrt mér frá því hvað mundi hafa hindrað yöur, monsieur,“ svaraði eg; og litu þau þá skyndilega hvort til annars. „Það var þvert ofan i ákveðnar fyrirskipanir mínar, að þér voruð eltur.“ ..Og, eg leyfi mér að láta Yðar Hátign vita, að hágöfugur Kalkov prinz hét mér því skilyrðislaust." Það sást enn betur á látbragði hans, en orðum, að hann þóttist hart leikinn, og ætlaði að nota sér þetta trygðarof, sem átyllu. Eg sá í hendi minni, að þetta mundi spilla fyrir samningunum. Það var nýr erfiðleiki, sem eg hlaut að yfirstíga. „Eg er ekki vanur að útskýra afstöðu mína í neinu máli oftar en einu sinni, Mr. Boreski," sagði ætla mér ekki að ræða við yöur,“ svaraði liann með áherzlu; en þrátt fyrir það þó hann væri fastmæltur eg reigingslega. „Látum okkur ganga að aöalmál efninu, ef yöur þóknast það. Setjist þér niður.“ Og f ^ðunum þóttist eg vita, að eg hefði hitt á snögga eg veifaði hendinni og benti honum á stól. blettinn. „Mr. Boreski er fyrir löngu heitbundinn her- togafrúnni,“ mælti Helga; „hann getur ekki skorast undan að giftast henni, vilji hann láta skoða sig í röð sómamanna." „ Keisarinn mundi hafa einhver ráð með að jafna það, án þess heiður hans þyrfti að skerðast af þeim ingunni.“ Síðan dró eg upp skjöl þau er KaHcov j prinz hafði fengið mér í hendur, rendi augunum yfir ; þau, ti! að fullvissa miý um að -alt væri i reglu og lagði þau siðan á borðið. „Eg er Yðar Hátign þakklátur," svaraöi hann auðmjúklega og settist niður. „Vafalaust er okkur báðum jafn kunnugt um þau einkennilegu atvik og ástæður, sem leiða til þessa fundar, eigi síður en hitt, hve mikilvæg skjöl þaú eru, sem þér hafið með höndum. Hvar eru þau?" ' „Þau eru-við hendina, tiltæk til að leggjast sökum'“ svara8i eg' ”En veröi >'kkar vili5- ES liefi fram fyrir yður, strax og skilyröunum til þess er her með mér skrifIe-1 sarnþykki Keisarans fyrir gift- fullnægt.“ „Þér hafið sett býsna óaðgengilega skilmála, monsieur." „Hinn hágöfugi prinz, hefir þegar, í nafni Yðar i>að hýrnaö yfir Boreski.. Og eg sagði þá eins Hatignar gengið að þeim,“ svaraði hann hæglá.tlega. 1 og af tilviljun einni: ,,En nú h ifum við fundist persónulega, mon-1 „Eg hafði hálfgert búist við, að hægt væri að sieur, og getum þvi athugaö málið, algerlega að upphefja þetta giftingarsamþykki og hækka ávísan- n.vju. Ætlan mín er að gera það, og því býð eg yður, ina úr einni miljón rúbla upp í tvær. Mér minsta að kunngera mér hreinskilnislega, allar orsakir, sem kosti hefði þótt aðgengilegra, að fá þá fjá.rupphæð lúta að því.“ j og fult persónulegt frelsi ti! aö gera það sem mér Þetta koái flatt upp á hann Ilann brá grönum ' 8'0tt Þætti—sérstaklega ef það hefði fylgt meö, að liniklaöi brvrnar bt.gsaadi og leit yíir til Helpt. ', 5^-°* ^ Tde :“Æ,a hV“S Yðar :' f. Vlö? i Eg hikaSi áður en eg slepti siðasta orSinu og „ vrr þer, monsteur, eg ska. utskyra það fyr- aðgætti hann vandlega. Ágirndarglampa brá fyrir í 1: yður. Þér eruð ungur, og fram undan yður ligg- augum hans þegar eg mintist á hina rniklu fjárupp- ur rnjög álitleg lífsbraut, sem söngmeistara, að því hæð, en síðustu orð min vöktu sjáanlega hjá honum er eg heyri sagt. Sú lífstaða, ásamt þeim mikla lieiðri, bæði undrun og ótta. (

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.