Lögberg - 09.08.1906, Blaðsíða 7

Lögberg - 09.08.1906, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. ÁGÚST 1906. 7 Búnaðarbálkur. MAHKAÐSSK ÝRSLA. MarkaíJsverC í WicDÍpeg 3’. Júlí 1906 iDDkaopsverC.]: Hveiti, 1 Northern......$0.75^ 2 o.73H 3 ..........0.72# 4 extra ........... 69^ 4 5 . > • • • • Hafrar..............33/4—34 'Ac Bygg, til malts....... 37—43 ,, til íóBurs......- 380 Hveitimjöl, nr. 1 söluverB $2.40 ,, nr. 2.. “ .... 2.15 ,, S.B ...“ .... 1.70 ,, nr. 4.. “$1.20-1.40 Haframjöl 80 pd. “ .... 1.80 Ursigti, gróft (bran) ton... 15.5° ,, fínt (shorts) ton... 16.50 Hey, bundiB, ton.... $7—8.co „ laust, ...........$8.—9.00 Smjör, mótaB pd......... —22 ,, í kollum, pd......—20yí Ostur (Ontario)............ 13C ,, . (Manitoba)........... 13 Egg nýorpin................ ,, í kössum................ 18 Nautakjöt.slátraB í bænum byíc. ,, slátraB hjá bændum... c. Kálfskjöt............. 8—8)4c. SauBakjöt................ i3/4c. Lambakjöt.. ................. 17 Svínakjöt,nýtt(skrokka) .. 11 Hæns.................. 11—12 Endur...................10—1 Ic Gæsir................. 1C)—1IC Kalkúnar................!4—^5 Svínslæri, reykt(ham).. Svínakjöt, ,, (bacon) I3)4.c Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2. 50 Nautgr.,til slátr. á fæti.. .. 3—4 SauBfé „ „ .... 5 —6 Lömb ,, „ .. . - 7/4 c Svín ,, „ 6ýá—7)4 Mjólkurkýr(eftir gæBum) $3 5—$5 5 Kartöplur, bush.......60—750 KálhöfuB, pd................ 3C< Carrots, bush.............. 2.00 Næpur, bush.................6oc. BlóBbetur, bush............. 75c Parsnips, pd.................. 3 Laukur, pd..............4—4)4c Pennsylv.kol(söluv.) $10.50—$11 Bandar. ofnkol ,, ,, 8.50 CrowsNest-kol ,, 8.50 Souris-kol , ,, 5-2 5 Tamarac( car-hlcBsl.) cord $5.00 Jack pine, (car-hl.) c.....4-2 5 Poplar, ,, cord .... $3-25 Birki, „ cord .... $5.00 Eik, „ cord $5.00-5.25 HúBir, pd........... 8)4c—9)4 Kálfskinn.pd............ 4—6c Gærur, hver.........6oc —$ 1.00 Kartöphisýkin. Víða er talin töluverö hætta á iþví í ár aö karöplu-uppskera veröi í lakara lagi, bæöi vegna einhverr- ar sýki i kartöplugrasinu, og sér- staklega af þeirri ástæðu að kart- öpluflugan hefir gert mjög mikið vart við sig. Þar sem 'þessi plága nær yfirhöndinni étur lirfan alt kartöplugrasið í sundur og eyöi- leggur það og afleiðingin verður sú, að undir vöxturinn visnar og deyr. Óyggjandi ráð gegn eyöilegging þessari er hin svonefnda „Bor- deaux-blanda“ talin, enda er hún mjög mikið notuð af öllum garð- ræktarmönnum ti.1 þess að drepa meö skorkvikindi og koma í veg fyrir sveppmyndanir á plöntum og trjám. Tilbúna Bordeaux-blöndu, scm er svo sterk að hana má þynna út með rniklu vatni, má fá í sumum lyfjabúSum, og er lnin vanalega fremur ódýr. En ef menn ekki geta fengið hana tilbúna í grend viS sig, getur hver sem vill sett hana saman sjálfur, eftir að hafa verið sér úti um hin nauösynlegu efni, sem til þess þarf. Þeir, sem búa Vilja til blönduna sjálfir, geta hagnýtt sér eftirfylgjandi reglur fyrir blönduninni: Fimm eða sex pund af hlásteini, —Copper Sulphate—, skal leysa upp í tuttugu og fimm gallónum af vatni. Þvínæst skal taka fimm pund af óslöktu kalki og þynna út í tuttugu og fimm gallónum af vatni. Saman við það skal ,láta eitt eða tvö pund af „Parisgreen“ —sem er eitur er varlega þarf meö að fara. Kalkinu er bætt saman við þessa blöndu til þess að koma í veg fyrir aö hin önnur efni, sem í henni eru, valdi skemd- um á lgufi trjánna, eða ávöxtum þeim, sem hún er notuð við. Þegar blöndu þessari er skvett yfir kartöflurnar vaxa þær og þroskast fyr en ella, og þvi fyr og betur, þes oftar sem þaS er gert. Augljóst er það, aS hvaS mikið búa skal til af blöndunni er undir því komið hvaS bletturinn er stór, sem þarf að vökva. Hér að ofan eru tölurnar teknar af handa hófi, að eins til þess aö skýra hiö rétta hlutfall milli efnanna í blönd- unni. Egg. MeS ýmsu móti má komast aS því, hvort eggin eru ný eSa gömul, sem boðin eru til kaups. AuSveld- asta og einfaldasta aöferöin er í þvi innifalin, að leggja eggin í vatn. Ef þau sökva og liggja á hliöinni, má eiga þaS víst, aS þau eru glæný. Lyfti eggiS sér aftur á móti frá botninum, þá er það vottur um að, það sé að minsta kosti nokkurra daga gamalt. En fljóti eggið, þá er þaö ekki ein- göngu gamalt, heldur og fúlt og óætt orðið. ÞaS er ómaksins vert aS vita hvernig á þessu stendur, og eru orsakirnar þær,sem nú skal greina. Á nýorpnu eggi er dálítil tóm hola undir skurninu við breiöari end- ann. Nú er skurnið alþakið ör- smáum götum sem loftiö streymir i gegn um og sezt fyrir i þessari holu í enda eggsins, sem úr því fer stækkandi dag frá degi, unz hvítan og rauðan renna saman í eitt og fú.lna af áhrifum þessa loftstraums. Ein aðferSin til þess að geyma egg óskemd, er í því fólgin aS bera eitthvert efni á skurnið, er fyllir götin svo loftstraumurinn ekki kemst inn um þa.u. Önnur aðferð til þess að varðveita eggin er sú, aö leggja þau niöur í salt. Saltið legst svo þétt aö egginu, að loftstraumurinn ekki geti leikið um það. Hveiti handa hænsnaungunum. Engin korntegund er hentugri, bæði handa hænum og hænsnaung- um en ómalað hveiti. Fyrstu dag- ana eftir að ungarnir eru skriðnir út úr eggnu, getur það verið gott að merja hveitikornið, sem þeim er gefið, lítið eitt, en undir eins og nokkuð líöur frá, er betra að gefa þeirn það heilt og sjálfsagt er jafn framt aö láta þá hafa aðgang að smámöl og sandi. Að gefa þeim lítið í einu, en oft, er bezta aöferð- in. Hyggilegast er að leggja hveitikornið i bleyti áður en það er gefið ungum, sem ný.lega eru skriðnir úr eggi. Kornin þrútna þá ekki í maga þeirra, sem oft kemur annars fyrir,og getur vald- ið veikindum og stundum dauða. Ungarnir þurfa all - nákvæma hirðingu á meðan þeir eru mjög ungir. Er það sérstaklega matar- hæfiS, sem þá er aðgæzluvert. LaniaBar taugar. verða hraustar og heilbrigðar ef Dr. Williams Pihk Pills eru notaSar. Þegar taugarnar eru lamaðar er heilsan öll á förum. Þú hrekkur við hvað litið sem er. Vöðvarnir titra og hendurnar skjálfa. Þú hefir ekkert vald yfir sjálfum þér og viljakrafturinn er eyðilagður. MARKET HOTEL 14« Prinoess Street. & m6U markatnum. Elgandl - . P. o. Connell. WIÍWIPEG. Allar tegundir af vtnföngum og vlndlum. VlBkynning góB og húeiB esðurbstt. ALLAN LINAN. Konungleg póstskip milli Liverpool og Montreal, Glasgow og Montreal. Fargjöld frá Reykjavik til Win- nipeg................$39-cxd. Fargjöld frá Kaupmannahöfn og öllum hafnarstöSum á Noröur- löndum til Winnipeg .... $47.00. Farbréf seld af undirrituðum frá Winnipeg til Leith. Fjögur rúm í hverjum svefn- klefa. Allar nauSsynjar fást án aukaborgunar. Allar nákvæmari upplýsingar, viðvíkjandi því hve nær skipin leggja á stað frá Reykjavík o. s. frv., gefur H. S. BARDAL, Cor. Nena & Elgin Ave. Winnipeg. T«I. 3600. Atrtlanlr (crOar. A.C.VINE, Pluwbing, Heating & Gas- FITTING. ABgerBir afgreiddar fljótt og vel. C#r. Elgio and Isabel, WÍBnipeeg, Man. Sé þér kalt þá er þaB þessi furnace þinn sem þarf aBgerBar. K'ostar ekkert aB láta okkur skoBa hann og gefa yBur góB ráB. Öll vinna ágætlega af hendi leyst. J. R. MAY & CO. ) 91 Nenajst., Winnipeg SETMGUR HflUSE Market Square, Winnipeg. Eltt af beztu veltlngahúsum bœjar- Ins. MáltlBir seldar 6. 35c. hver., 11.50 & dag fyrir fæBi og gott her- bergl. Bllliardstofa og sérlega vönd- uS yíníöng og vlndlar. — ökeypls keyrsla tll og frá JárnbrautastöBvum. JOHN BAIRD, eigandl. Þú hefir mikinn höfuðverk, fæt- urnir eru oft kaldir og hiti og roði i andlitinu. færð hjart- slátt hvaö lítið sem er. Þú getur ekki sofið um nætur þó andvök- urnar þreyti þig. Þú verður geS- styggur og þunglyndur. Alt þetta kemur af þvi að blóðið er of þunt og vatnskent til þess aS geta haldið taugunum heilbrigöum.ÞaS er einungis eitt ráð til þess að geta haldiö taugunum hraustum og heilbrigöum, þaö er: að end- urnæra þær með miklu, rauðu blóöi, sem Dr. Williams Pink Pills geta búið til — og búa til. Mr. Fred Forth, 17 Su.llivan St., Toronto, segir: „Eg var oröinn alveg frá af taugaveiklun, en Dr. Williams Pink Pills hafa endur- fætt mig. Eg hafði verið- tauga- veiklaður árum saman. Minsti há- vaði kom mér til aS hrökkva sam- an og minsta áreynzla geröi mig alveg magnþrota. Eg horaöist niður og var oröinn mesti aum- ingi til heilsunnar. Eg hafði ekki brúkað pillurnar Jengi þegar eg varð þess var að þær hjálpuðu mér. Matarlystin jókst, taugarnar stvrktust og dagbatnandi fór mér nú þangaS til eg var orðinn al- frískur. Eg þyngdist um 25 pund meöan eg var að brúka pillurnar. Öllum þeim, sem af samskonar veikindum þjást vil eg segja þaS, að ef Dr. Williams Pink Pills eru reyndar til hlítar má eiga batann vísann.“ Dr. Williams Pink Pills lækn- uöu Mr. Forth einmitt á þann hátt aS búa til mikið, hreint blóð sem nærir taugarnar og heldur þeim heilbrigöum. Þær lækna alla sjúkdóma sem koma af skemdu blóði og veikluöum taugum, eins og blóðleysi, meltjiigarleysi, höf- uðverk og bakverk, St. Vitus dans, slagaveiki, aflleysi og hina heimuglegu sjúkdóma sem þjá konur og ungar stúlkur. En þér verðið ætíð aS krefjast þess að fá hinar réttu pillur, meS fullu nafni: „Dr. Williams’ Pink Pills for Pale People“ prentuðu á um- búðirnar um hverja öskju. Seldar hjá öllum lyfsölum eöa sendar alla leið með pósti á 50C. askjan, eöa sex öskjur á $2.50, ef skrifað er beina leiS til „The Dr Williams Medicine Co„ Brockville, Ont.“ -------o------ Hinn mikli kláöi, sem heima- komu og mörgum öörum húð- sjúkdómum fylgir, læknast fljótt meö því aS bera á Chamberlain’s Salve. Þetta er óviöjafnanlegt meðal við öllum húSsjúkdómum. Fæst hjá öllum lyfsölum. -------o------ Dánarfregn. Kristín Árnadóttir andaSist 17. Júlí að heimili sonar síns, Jónasar Christiansonar, Milton, N.D. Hún var 73 ára gömul. Á unga aldri giftist hún Kristni Friðfinnssyni, og bjuggu þau lengi á Ás á Hóls- fjöllum í Norðurmúlasýslu. Þaðan fluttist hún að manni sínum látn- um til Ameríku árið 1881. Var hún þá fyrst nokkur ár í Minnes- ota, en flutti áriö 1884 ti.l Jónasar sonar síns og hefir veriS hjá hon- um oftast síSan, fyrst í Akra-bygS- inni og síðan í Milton. Eftir þau hjón lifa fjögur börn, Jónas, í Milton, N.D.; Baldwin, í Vancouver, B.C.; Mrs. GuSlaug Anderson, Grand Forks, N.D., og Mrs. Jacobina Fldridge, Valley City, N. D. Kristín sál. var jörðuð i graf- reit Fjalla-safnaöar af séra K. K. Ólafssyni 18. f. m. Hún var greind og skýr kona,og hélt fast viö barnatrú sína til æfiloka. G. Sumarveiki A bömnm. Um hitatímann þarf bráðra aö- geröa viö undir eins og vart verö- ur viS niðurgang á börnunum og má ekki fresta lækningunni hið minsta. Alt sem með harf er fá- einar inntökur af „Chambcrlain’s Colic, Cholera and Diarrhoea Remedy, ásamt einni inntöku af Castor olíu til þess aS hreinsa ! R0BINS0N SJZ j Lægra verö á I íatnaöi. KAHLM. FÖT úr alullar tweed.grá og mislit, tvíhnept. Nýjasta sniC. StærOir 36—42. Sérstakt verC...$10.50 j KARLM. BUXUH, búnar til úr I / bezta efni, dökkröndóttar. 1 StærOir 32—42. § Sérstakt verO...$3.00 I DRENGJAFÖT, 3. st., vanalega á | $3-50 °g $4-5°- Sérstakt verO...$2.95 DRENGJA BUXUR, stærOir 22 til 28. Sérstakt verö...$0.25 ROBINSON 5J2 I The City Liquor Store, 314 McDermot Ave. — ’Paone 4584, Eg hefi nú flutt til 314 McDermot Ave , og er nú reiöubúinn að sinna mínum gomlu kunningjum, sem skiftu viö mig i gömlu búöinni minni á Notre Dame Ave, Allar tegundir af ÖLFÖNGUM, VINDLUM oe TÓBAKI. G. F. Smith, S. Anderson HEFIR Skínandi Veggja- pappír. Eg leyfi mér aö tilkynna, að nú hefi eg fengið meiri birgðir af veggjapappír en nokkru sinni áS- ur, og sel eg hann meS svo lágu verSi, að slíks eru ekki dæmi í sögunni. T. d. hefi eg ljómandi pappír fyrir 3)4c. strangann, og svo fjölmargar tegundir með ýmsu veröi, alt að 80 c. strangann. VerS á öllu hjá mér í ár er frá 25—30 prct. lægra en nokkurn tima áður. Enn fremur er hér svo miklu úr að velja, aS ekki er mér neinn annar kunnur í borginni, er meiri birgöir hefir. Komið og skoSiS pappírinn, jafnvel þó þér kaupið ekkert. Eg er sá eini íslendingur hér í landi, sem verzla með þessa vörutegund. 103 Nena Street. ..S. ANDERSON. borgSd Logherg GOODALL — LJÓSMYNDARI —- aB 616 'á Main st. Cor. Logan ave. Hér fæst alt sem þarf til þess að búa til ljósmyndir, mynda, Gullstáss og myndaratnmar. með magann. Séra M. O. Stock- land, prestur i fyrstu M. E. kirkj- unni í Little Falls, Minn., segir: „ViS höfum notaS „Chamberlain’s Colic, Cholera and Diarhoea Remady“ í mörg ár og reynst það vel, sérstaklega við sumarveiki á börnum.“ Fæst hjá öllum lyfsöl- um. í 1 A ulýsing. Ef þér þurfiO aö senda peninga til ís- lands, Bandaríkjanna eOa til einhverra staöa innan Canada þá notiöDominion Ex- press Company’s Money Orders, útlendar ávísanir eöa póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. AOal skrifstofa 482 Main St., Winnipeg. Skrifstofur víösvegar um borgina, og öllura borgum og þorpum víösvegar um I andiö meöfram Can. Pac. járnbrautinni. The Northern Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. Rentur borgaöar af innlbgum. Ávísanir gefnar á íslandsbanka og víösvegar um heim Höfuðstöll $2,000,000, Aöalskrifstofa í Winnipeg, Sparisjóösdeildin opin á laugardags* kvöldum frá kl, 7—g. £ TtlC CANADIAN BANK Of COMHERCC. á horalnu á Ross og Isabel HöfuSstóll: $10,000,000. Varasjóöur: $4,500,000. Höfuöstóll (subscribed) $4,000,000. Höfuöstóll (borgaður upp) $3,900,000; 5 .Varasjóöur - $3,900,000. Algengar rentur borgaðar af öllum lnnlögum. Avísanlr seldar á bank- aua á islandl, útborganlegar 1 krön. Útlbú I Wlnnipeg eru: ACalskrifstofan & hornlnu á Maln st. og Bannatyne Ave. N. G. IÆSLIE, bankastj. NorCurbæJar-delIdln. & hornlnu á Main st. og Selklrk ave. F. P. JARVIS, bankastj. Telefónið Nr. 585 Ef þiB þurfiB aB kaupa kol eBa viB, bygginga-stein eBa mulin stein, kalk, sand, möl steinlím, Firebrick og Fire- clay. Selt á staBnum og flutt heim ef óskast, án tafar. CCNTRAL Kola og' Vidarsolu-Pelagid hefir skrifstofu sína að 904 ROSS Aveoue, horninu á Brant St. sem D, D. Wood veitir forstöðu Tónninn og tilflnningin er fram- leitt á hærra stig og meö meiri list heldur en ánokkru öðru. Þau eru seld meö góðum kjörum og Abyrgst um ðákveðinn tíma. Pað ætti að vera 6. hverju heimilL S. ti. BAJIROCLOUGH & CO., 228 Portage ave., - Wlnnipeg. PRENTUN allskonar gerö á Lögbsrgi, fljótt, vel og rýmílega. 4 SPARISJóÐSDEILDIN Innlög $1.00 og þar yflr. Rentur lagðar við höfuðst. á sex mán. fresti. Vixlar íást á Englandsbanka, sem eru borganlegir á íslandl. AÐALSKRIFSTOFA I TORONTO. Bankastjórl 1 Winnlpeg er Thos. S, Strathairn. THC DOMINION BANK. á horninu á Notre Dame og Nena St. Alls konar bankastörf aí hendi leyst. Á vísanir seldar á banka á íslandi, Dan- mörku og í öörum löndum Norðurálfunn- ar. Sparisjóösdeildin. Sparisjóðsdeildin tekur við lnnlög- um, frá $1.00 að upphæð og þar yfir. Rentur borgaðar tvisvar & ári, I Jún! og Desember. Imperial Bank ofCanada The Winnipeg Laundry Co. Limlted. DYERS, CLEANERS & SCOURERS. 261 Nena st. Ef þér þurfiö aö ,láta lita eöa hreinsa ötin yöar eöa láta gera viö þau svo þau veröi eins og ný af nálinniTþá kalliö upp Tel. 96« og biöjiö um aö láta sækja fatnaöinn. Þaö er sama hvað fíngert efnið er. ORKAR MORRIS PIANO

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.