Lögberg - 09.08.1906, Blaðsíða 8

Lögberg - 09.08.1906, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG. FIMTUÐAGINN 9. ÁGÚST 1906. Arni Eggertsson VICTOR STRÆTI er óneítanlegn falleg- asta strætiö fyrir vestan Sherljrooke og Maryland'■'r'eti- LóOirá þeim tveimur stræ uin _ r dú seldar á I40—$45 fetiö Á VICTOR STRÆTI eru margir ísiend- ingar búnir að byggja sér falleg heimili og margir fieiri búnir að kaupa sér 1 lóðir, sem eru í undirbúningi með byggja í framtíðinni. k VI.CTOR STRÆTI hefi eg til sölu 40 lóðir, vestnrhlið, og sel 10 fyrstu lóðirn ar á $26 fetið. Eftir að þær eru seldar hækka hinar í verði. Kaupið nú lóð und- ir framtíðarheimilið. KAUPIÐ HANA UNDIR EINS. Á VICTOR STRÆTI verða lóðir að vori seldar á $35—$40 fetið. Bújarðir, hús og lóðir til sölu. Peninga lán veitt. þar að Arni Eggertsson. Room 210 Mclntyre Block. Tel. 3364. 671 Ross Ave. Tel, 3033. Ur bænum og grendinni. Hin nýju járnbrautarvferkstaeði Can. Northern íélagsins er sagt að bygð muni verða í Fort Rouge. Isabel Dalman, stúlka á þriöja ári, dóttir Jóns Dalmans aö 726 Victor st., dó hinn 6. þ. m., eftir fárra daga sjúkdóm. Jaröarförin fór fram daginn eftir. Fimtán ára gamall piltur, Karl Baklvinsson, ,lézt hér á spitalanum 2. þ. m. Jaröarför hans fór fram frá útfararstofu A. S. Bardals 4. iþ. m. Hinn látni var jarðsunginn af séra Fr. J. Bergmann. Eitt slysið varö enn þá í járn- brautargarði C. P. R. félagsins 1. þ.m. Þá varð enskur maður, sem vann að viðgerð vagna þar, undir einum þeirra og beið bana af, því nær samstundis. Ekkjan Sigríður Jónsdóttir Ol- son, móðir Haraldar Olsons og þeirra systkina, andaðist 3. þ. m að heimili sonar síns, 676 Ross ave., sjötíu og fimm ára að aldri Hin látna var jarðsungin næstl sunnudag af séra Jóni Bjarnasyni Lík Helga sál. Jónassonar, sem getið var um í næsta blaði hér á undan að látist hefði í Brandon, var flutt hingað til bæjarins síð- astliðinn laugardag. Fór jarðar- förin fram þann dag eftir hádegi, og var hinn látni jarðsunginn af séra Jóni Bjarnasyni. Hinn 3. þ.m. andaðist konan Hóhnfriður Vigfúsdóttir, móður- systir J. J. Vopna og þeirra syst- kina, að 806 Sargent av.e, sjötíu ára að aldri. Jarðarförin fór fram næstl. mánudag frá Tjaldbúðar- kirkjunni og var bin látna jarð- sungin í Brookeside grafreitnum af séra Fr. J. Bergmann. Mr. A. S. Bardal fór vestur til Brandon 29. f.m., á fjölmennan fund, er líksmurningamenn héldu þar núna um mánaðamótin. Stóð sá fundur yfir í þrjá daga. Eitt meðal annars, er fundurinn kom sér saman um, var að leggja niður þann sið að sýna lík í kirkjum við jarðarfarir, allra sízt nema þau væru smurð áður. ________ 1 Mrs. Hróðný Vatnsdal, kona Friðriks kaupm. Vatnsdal i Wad- inaSask., andaðist á laugardaginn var, hinn 4. þ. m., að heimili sinu, eftir langa og þunga sjúkdóms- legu. Hafði hún í sumar all-lengi verið til lækninga hér i Winnipeg, en er það reyndist árangurslaust var hún flutt heimleiðis,samkvæmt ósk hennar, og andaðist rétt eftir að þangað kom. Hennar verður að líkindum nákvæmar getið hér í blaðinu síðar. í nýútkomnum Baldri hneyksl- ast einhver.sem auðkennir sig með G., á því, að þess hafi verið getið í Lögbergi fyrir skemstu, að ný- látin kona hér í bænum, hafi verið talin í dánarfregninni „góð kona og merk að sögn“. Þó vér höfum ætlað að leiða hjá oss slettur frá höfundum, sem að eins er „brugð- ið til marks á‘\ skulum vér samt ODDSON, HANSSON, VOPNI Tíminn er kominn til að kaupa sér hús. Þau fækka nú með hverjum degi húsin sem hægt er aö kaupa meö sanngjörnu veröi. Innflútn- ingur til borgarinnar er meiri en nokkuru sinni áöur og eft- irspurn eftir húsum fer dag- lega vaxandi. Dragiö því ekki, þér sem hafið í hyggju aö eignast heimili, aö festa kaup í húsi sem allra fyrst. Við höfum nokkur hús enn óseld, meö vægum skilmál- nm. Þaö er yöar eigin hag- ur aö finna okkur áður en þér kaupiö annars staðar. Einnig útvegum viö elds- ábyrgöir, peningalán út á fasteignir og semjum kaup- bréf. Alt meö sanngjörnu veröi. Srnmmmmmmmmmmmmm mm^m^^mm. Baking Powder, betra en súr mjólk og sóda. Oddson,Hansson & Vopni. Room 55 Tribune Building Telephone 2312. oooooooooooooooooooooooooooo o Bildfell & Paulson, ° o Fasteignasa/ar 0 Ofíoom 520 Union Bank - TEL. 2685O ® Selja hús og lo8ir og annast þar að- 0 O lútandi störf. Útvega peningalán. O OO0OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Millinery-verzlun *jfu Fyrir löngu jstofpuö millinery- verzlun til söiu. Skrifiö eftir upplýsingum til P. O. Box 55, Cavalier, N. D. Af því srúefniö í mjólk- inni sífelt er á misjöfriu stigi veit bakarinn aldrei hvaö mikiö þarf eða lítið af sóda til þess aö eyðasúrnum. Hann þarf aö geta sér þess til. Ef of mikiö er brúkaö af sóda veröa kökurnar gul- ar; ef of lítiö er haft af hon- um veröa þær súrar. Engar getgátur nauösyn- legar þegar brúkaö er BLUE RIBBON BAKING POWD- ER. Vanalegi skamturinn hefir ætíð sömu áhrifin. Öll efnasamsetningin er nákvæmlega útreiknuö. Öll efnin af allra beztu tegund, og aldrei frá þeirri reglu vik- iö minstu ögn. Góð bökun áreiðanlega viss ef notaö er BLUE RIBBON BAKING POWDER. 250. pd. Reynið það. slenzkir Plumbers, Stephenson & Staniforth 118 Nena St.. - VVIXNIPEG Rétt norðan viö Fyrstu lút. kirkju, Tel. 5730, PLUMBING, hitalofts- og vatnshitun. The C. C. Young Co. 71 NENA ST, ’Phone 3009. Abyrgð tekin á að verkið sé vel af hendi eyst. benda á, að oss þótti ástæðulaust að segja annað um konu þessa, en vér höfðum heyrt, enda gátum vér það ekki, því persónulega var hún LAND TIL SÖLU. Undirskrifaður hefir til sölu suðaustur af section 30, t. 23, r. 32, 1 w. Á landinu eru 100 ekr- oss öldungis ókunnug. Hvort sá ur,.plæ^ar-/5 ekrur sánar. Vill nknnniicrleiH vnr cé S^a meB eða 3J1 UppskerUtmar. Allgott íveruhús og 65 gripa fjós. Nákvæmari upplýsingar gefur eigandi Iandsins J. J. Thorwaldson, Churchbridge, Sask. ókunnugleiki vor sé réttmætt hnjóðsefni, látum vér menn skera úr eftir því, *em hverjum sýnist. En hlálega langsótt illkvittni virð- ist slíkt vera og að voru áliti mjög i.lla valin við áðurnefnt tækifæri, enda ekki öðrum ætlandi en, snöt- um þeim, er þefvísastir eru á alt PRÓFGENGINN kennara vant- iað, sem þeim virðist mega miður 1 ar vr^ Mikleyjar-skóla, nr. 589— fara. Kenslutími er yfir Sept., Okt. og Nóv. þetta ár og Marz, Apríl og Maí næsta ár. Lysthafendur snúi sér til undirskrifaðs og tiltaki um leið kaup, sem þeir óska eftir. T;l- boðum veitt móttaka til 15. Ág. næstkomandi. Hecla P. O., Man. 4. Júlí I9">ó. W. Sigurgeirsson, , Sec.-Treas. Fimtudaginn 12. Júlí voru gefin saman í hjónaband í Argyle-bygð af séra Fr. Ilallgrímssyni, Plalldór Eggertsson kaupm. frá Oak Point, Man., og Ingibjörg Sveinsson, dóttir Árna Sveinssonar. Hjóna- vigslan fór fram á heimili brúður- innar, og var þar á eftir fjölmenn og skemtileg veizla. Ungu hjónin lögðu á stað heimleiðis daginn eftir. Hinn 12. Maí síðastl. voru gefin paman í hjónaband í. Argyle-bygð Gunnlaugur, sonur Árna Sigurðs- sonar, Brown P. O., Man., og Jó- hanna, dóttir Þórðar Þorsteins- sonar, Grund P. O., Man. Þau eiga nú heima x íslenzku bygðinni fyrir sunnan Morden, og er Gunn- laugur einn af áhugamestu með- limum Guðbrandssafnaðar. F. KENNARA vantar við Marsh- landskóla Nr. 1278. Verður að hafa „third Class professional Certificate“. Kennsla byrjar hinn 1. Sept. og stendur til ársloka 1906. Umsækjendur snúi sér til und- irritaðs, ekki seinna en 15. Ágúst næstk., og tiltaki þaup, sem óskað er eftir o. s. frv. .9. B. Olson, P. M. Marshland, Man. . Ltð. HÚSAVIÐUR MÚRBÖND ÞAKSPÓNN GLUGGAR HURÐIR INNVIÐIR VÍRNETSHURÐIR og GLUGGAR Ef þér viljið gera góð kaup þá komið hingað eða kallið upp TELEFÓN 2511. Vér munum þá koma 0g tala við yður. Skrifstofa og vöruhús á HENRYAVE., EAST. ’PHONE 2511. Féhirðir „Helga magra“ klúbbs- ins, hr. Albert Jónsson, óskar eftir því, ef nöfn einhverra þeirra, Manitoba. Kenslutíminn er hálf- manna, sem sent hafa 'samskot í ur tíundi mánuður, frá 15. Sept. KENNARA vantar til Geysir- skóla, nr. 776, helzt karlmann, sem hafi 2. eða 3. stigs kensluleyfi í mannskaðasjóðinn, sem klúbbur- næstkomandi. Mánaðarkaup $40. inn hefir staðið fyrir, skyldu af Tilboðum veitt móttaka til 15. Ág. vangá hafa fallið burtu, af hinum næstkomandi. prentaða samskotalista, að þeir þá | Geysir, Man., 27. Júli 1906. geri honum þann greiða að láta j Bjarni Jóhannsson, hann vita um það bréflega. j skrifari og féh. í íslenzku búöinni á Notre Dame ave, nr. 646, næstu dyr austan viö Dominion bankann, fást ljómandi fallegir MYNDARAM MAR: $1.50 rammar fyrir $1.00 $2 00 rammar fyrir $1.40 $2.75 “ “ $1 -95 $3.50 “ “ $2.65 $4.00 “ “ $2.50 $5.00 “ “ $3.80 44 karlmanna alfatnaðir, stærðir 36—44, með goöu sniöi og úr bezta efni, veröa strax aö komast í peninga.— Til þess þaö megi veröa, slæ eg 30 cents af hverjum dollar frá vana- legu veröi. 10 prócent afsláttur af skófatnaöi. Matvöru meö betra veröi er hvergi hægt aö fá. C. B. Julius, 646 Notre Ðamc Avc. hjá Dominion bankanum, rétt austan viö Nena st. Robert D. Hird, SKKADDARI. Hreinsa, pressa og gera við föt. Heyrðu lagsi! Hvar fékkstu þessar buxur? Eg íékk þær í búðinni hans Hirds skradd- ara, að 156 Nena St., rétt hjá Elgin Ave, Þaer eru ágætar. Við það sem hann leysir af hendi er örðugt að jafnast. CLEANING, Pressing, Repairing. 156 Nena St. Cor. Elgin Ave. Star Electric Co. Rafmagnsáhöld sett í hús. Aðgerðir af hendi leystar. Telephone 579 Wm. McDonald, 191 Portage av Óþörf útgjöld. Bráð kóleruköst,. niðurgangur og blóðsótt, koma fyrirvaralaust og þurfa skjótrar lækningar. Það er óþarfa kostnaður að vera að kalla lækni, þó slíkt komi fyrir, ef „Chamberlain’s Colic, Cholera and Diarrhoea Remedy" er við hend- ina. Ein inntaka af því læknar sjúklingínn á styttri tíma en þarf til þess að sækja lækni. Það með- al bregst aldrei, hversu bráður og ákafur sem sjúkdómurinn er. Ekk- ert heimili ætti að vera án , þessa meðals. Fæst hjá öllum lyfsölum. De Laval skilvindur. 1879. — 1906., ,,De Laval” er upprunalega rjómaskilvindan og hefir ætíð staðið öllum öðrum framar. Allar hinar - 7-------------------------------------- beztu hugmyndir, til þess að fnllkomna rjómaskil- viadur eru sameinaðar í De Laval, eins og nú er hún, og hefir verið síðastliðinn aldarfjórðung. full- komnari en nokkurt annað áhald af þessu tagi, sem reynt hefir verið. — Frægustu smjörgerðarmenn heimsins segja AÐ HÚN SÉ BEZT, og hver sem ætlar að kaupa skilvindu gétur fengið að reyna De Layaltil þess að sannfærast um yfirburði hennar. The De Laval Separator Co., 14== 16 Princess St.,W.peg. Montreal. Toronto. New York. Cbicago, Philadelphia, San Francisco. Brúkuð töt. Agæt brúkuö föt af beztu teg- und fást ætíö hjá Mrs. Shaw, 479 Notre Ðame ave., Winnipeg- B. K. skóbúðirnar horninu á horninu á Isabel og Elgin. Ross og Nena Komið og finnið oss. Við erum nýbúnir að fá nýjar skótegundir. Orr. Shea J. C. Orr, & CO Plumbing & Heating. 625 WiHiam Ave Phone 82. Res. 3788 Karlm. skór. Ágætt úrval af Bell og McPherson skóm. Nýjasta snið. Bæði með Patent hnöpp-j um og reimaðir. Alt fallegir skór og fara1 mjög vel. Verð......$5.00 Kven.wkór. Patent skór hneptir.meðBlut- cherog Sovereign sniði. Verö $4.00. Mjög fallegir. Mesta úrval af Oxfordskóm með ýmsu verði, Vér höfum enn til mikiðaf háum karlm. skóm, sem vanalega eru seldir á $2.00. Nú á $1.45. Kvenna Oxford skór, vanalega á $1.50, Nú á $1.05. B. K. skóbúöirnar MapleLeafReuovatiogWorks Karlm. og kvenm. föt lituö, hreins- uö, pressuö og bætt. TEL. 482. Agústmánaðar afganga-útsalan byrjar á miövikudagsmorguninn kl. 9. Á söluboröun- um veröa þá til sýnis allir afgangar, stuttir og langir, frá miösumar-útsölunni. Veröiö mjög ginnandi. Þar veröa kjólaefni, muslins, prints, ginghams, shirtings, hand- klæðaefni, borödúkaefni, línlakaefni o, s. frv. <K=x> CARSLEY k Co, 344 MainSt, 499 Notre Dame 4= 4 Hin stórkostlega Ágúst-mánaöar-útsala á húsrnun- um, gólfdúkum, eldastóm o.s. frv. er nú byrjuð. Hér er nú hægt aö kaupa með miklum ágóða SeltJ gegn borgun út í hönd eöa meö afborgunum. The Royal Furfiiture Co. Ltd. 398 Main St. WINNIPE ;; ú X

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.