Lögberg - 08.11.1906, Side 3

Lögberg - 08.11.1906, Side 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8 NÓVEMBER 1906 3 Vertu vandlátur atS því hvað þú borðar. Ó'nreint salt er eins skað- legt eins og óhrein mjólk cða smjör. Að eins ein tegund af salti getur þú ætíð reitt þig á að sé táhrein og heilsu- samleg. Það er— WINDSOR SALT ur og taka upp sína vanafðju, fisk- veiðar á miðum hér við land. Það er við Noreg sunnanverðan, að hann ætlast til islenzkar fiski- skútur stundi veiðar á vetrum, alt vestur í Englandshaf og suður. Þar sé ekki hættumeara né örð- ugra að vera á sjó skammdegis-. mánuðina en hér á útmánuðum, bæði vegna þess, áð dagur er þar til muna lengri, svo sunnarlega, og ekki síður hins, að þar eru nógir vinnu áríð um kring en útlendum litast hefir um i heiminum tölu- sjómönnum, en láta vora menn vert betur en þeir flestir. — anga iðjulausa hálft árið og éta | _______ að upp sem þeir eiga til undan j Fr- fert5alagi hr Hr. T. hefir sumrinu. Þe.r ættu og að geta. l8afold sagt Svo rakilega Jsem nfi er gert fyrir þá sök helzt, að henni verið kaupvægari þá; og getur það lcomið sér vel, þegar fiskur lækkar í verði og ekki svarar kostnaði ef til vill að halda út skipum með því kaupi, sem nú er goldið, þótt ekki kalli eg það of hátt í sjálfu sér. Sjómenn vorir þurfa að gera Atvinnu-iiýlunda- Gróðavcgur fyrir íslenska sjómenn. virðist alleftirtektarverður munur á hugsunarhætti þessa manns og því, er vér tíðast eigum að venjast um þá, er láta sér koma í hug að kynna sér eitthvað erlendis, það , - • v 1 • , v- 1 r * ier líkur eru til að hér gæti komið vitar og hafmr að le.ta ser hæl.s 1 me.ra en að hugsa um að hafa a« a# haldi Þeir b rja allajafna á stomðrum. e.ns . s.g og; a og það af skor.u.m þyí ag sækja um landssjóJðsst rk> Kuld.nn er og sjaldnast mein , skamt., mælt. hr. Hr J. að lokum. J íslenzkan eða danskan ekki si/t e{ þar um havetur en her gerist á út-| Þeir eiga ag hugsa hærra. Þ.eir þejr eru lærðir- e kól mánuðum. Og kulda eiga Islend-, eiga að hugsa um að græða. Þeir, ir; ” þessj mgar að þola á v.ð Norðmenn, og e.g;a að v.lja verða menn með engan styrk á nafn Hann ferðast monnum. fyrir sjálfs sin fé> 5_£ þús kr^ er Maður er nefndur Hról.fur og er Jakobsson, heitins bónda á Illugastöðum á Vatnsnesi, vask- ur maður og vel að sér ger. Hann leysti af hendi stýri- mannspróf í Reykjavík fyrir nokkrum missirum. Þá gerð- ist hann formaður á þilskipi, er fiskveiðar stundaði á sumrum frá Borðeyri og átti R. Riis kaupmað- ur. Hann var fyrir því 3 sumur og farnaðist vel. En áður hafði Hrólfur verið nokkur ár fyrir bát, ö-mannafari, er hann átti sjálfur. Það var norður á Vatnsnesi. Þá var hann rúmlega tvítugur. Honum hafði græðst fé á þess- ari útgerð hvorritveggja, og fýsti hann nú að sjá annarra þjóða siðu. Hugsaði sér jafnframt að svipast eftir hinu og þ'essu, er landi voru mætti að gagni verða, ejinkum at- vinnuvegum þess til eflingar og umbóta. Hann tók sér far vestur unt haf haustið 1904. Hann kom við land í New York og hélt þaðan norður í Winnipeg. Þar var hann þann vetur og ferðáðist um ýmsar ný- lendur þar, bæði íslenzkar og ann arra þjóða. Kynti sér háttu manna og hagi, og vann oðru hvoru að hinu og þessu, er honum sýndist. Hann stundaði í fyrra sumar 2 mánu'ði fiskiveiðar á opnu skipi, á stærð við áttæring stóran, í Winni- pegvatni norðanverðu; veiddi þar hvítfisk í net. Segir það vera all góða atvinnu. Öðrum þræði fékst hann við smíðar og að rnála hús. Með haustinu réðst hann í*verzlun- arnám í kaupmannsskóla í Winni- peg ('Central Business Collegejj. Þegar voraði ger'ðist hann fast- eignasali þar í Winnipeg; fékkst við það nokkra mánuði. Eftir það hvarf hann austur um haf til Englands, og þaðan til Khafnar, stóð þar við í nokkra daga, hélt þá til Jótlands og þaðan til Noregs. í Þar dvaldi hann nokkrar vikur, ferðaðist um sjáfarsveitirnar sunn- an í Noregi og vestan, hélt siðan til Skotlands og heim hingað með Yestu um daginn. Það vakti mest fyrir honum á þessu ferðalagi öllu, að litast um eftir líklegum gróðavegi fyrir landa sína, einkum sjómenn, og hafði hann sérstaklega í huga ,þá miklu nauðsyn, að gera þeim vet- urinn ekki arðlausan o^ eyðslu- tiina þess, sem afgangs er frá sumrinu. Hann telur sig nú hafa fundið i Noregi þetta sem hann leitaði að. Hann segir að ráðið sé, að fiski- skúturnar haldi þangað að haust- inu, er sumar-vertíð sé lokið hér, stundi þar þorskveiðar fram yfir veturnætur, en þá síldarveiðar, er síldargöngur hefjast þar, seint í Nðvember og öndverðum Desem- ber, helzt reknetaveiðar. Þvi held- ur þar áfrarn fram í Febrúarmán- uð eða Marz. Koma þá hingaö aft- engu síður. —En gerir ekki landhelgin norska þessu hnekki? spyr ísafold. Ekki geta íslendingar lieldur verk- að afla sinn þar á landi. -Vetraraflinn við Noreg sunn-| anverðan, á þilsk. fæst mestallur fyrir utan landheígi Og löndum er ; engin þörf áð verka afla sinn þar á j landi. Þeir þurfa ekki annað en sigla með hann inn á hafnir blaut- an eða óverkaðan. Þeir fá bein- harða peninga fyrir liann þar alls- staðar. Það ætlast hr. Hr. J. til eða gerir sér von um að fylgi viðkynn- ing þilskipamanna vorra við Norð menn með þeim hætti, sem hér er haldið fram, að íslenzkir útgerðar- menn geri það að þeirra dæmi, að koma hér á stofn verksmiðju, er vinni að veiðarfærum á vetrum, einkum síldarnetjum, svo og færa- spuna og kaðla. Þar fái kvenfólk stöðuga atvinnu og óskipgengir liðléttingar. Þetta geta nú útgerðariiienn vor- ir og fiskiskipstjórar íhugað og velt því fyrir sér. Það er ekki land-krabbi, sem þetta leggtir til, heldur margra ára þilskipaformað ur, og meira að segja maður, sem hann hefir dregið saman á mörg- um árum við vos og erfiði á bezta vinnuskeiði aldurs síns. Mundi ekki fleirum en fsafold þykja það eftirtektarverður mun- ur og eftirbreytnisverður? —ísafold. Komið og kaupið á laugardaginn.j ÓDÝRARA en annars staðar —Hvað segið þér um háseta- ráðning hingáð frá Noregi á þil- skipaflotann íslenzka? Þér vitið hvernig hún hefir gengið. —Það er ekki von að vel takist, þegar gengið er kröfsin eftir þarlenda ráðningarntenn, rétt fyr- j ir vertíð, og leitað að eins í bæjun-; um. Það er engin von að þar fá- j ist nema úrgangsrusl, sem enginn j vill hafa. Enda rxður oss meira á! að sjá sjómönnum vorum fyrir at- 22pd rasp. sykur $1.00 löpd mola sykur $1.00 Bezta steikar-smjör nýtt, pundiö .. .. iöc Bezta borösmjör .. 2oc 9pd óbrent kaffi $1.00 Steinolía, ga.ll. á 20c Hveiti, 5 rósir, 99 pd sekkur á.. . $2.35 LEGSTEINAR og MINNISVARÐAR úr GRANIT og MARMARA. HEILDSALA og SMÁSALA S. J. JÓHANNESSON, 710 Ross Ave., WJNnlpeg., Umboðsmaður meðal Islendinga. J. Midanek, 44AII Cor Wellinj2iton& Agnes KOMIÐ TÍMANLEGA. 1 Tel. 6268. ^ St. *• M X FÖTIN P RÝÐ A mm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmr IANNINN. Falleg föt, með réttu sniði, eiga mikinn þátt í því hvern- ig maðurinn kemur fyrir sjón- ir. Vitanlegt er að mesti heiðursmaður getur [oft verið klæddur í illa sniðin föt ogilla saumuð föt. En heiminum hættir við að dœma hann eft- ir fatnaðinum. pó fötinskapi ekki manninn eiga þau þó mikinn þátt í því hvern dóm menn fella yfir honum í fyrsta áliti. VÉR HÖFUM FATNAÐ frá SAUMASTOFUM BEZTU SKRADDARA í HEIMI. Sannsýnilegt verð. Til dæmis föt á: $5.00, $7.00. $10.00, $12.00, $15.00 o $18.oo. ----- Velkomiö aö skoöa þau, og máta eins marga fatnaöi og óskaö er. - SÉRSTAKT VERÐ Ágætar karlmanna buxur, sem vanalega kosta 7 qq _______________ $4.00—4. 50 fást nú fyrir.......... _' ' Merki: Blá stjarna BLUE STORE, Winnipeg Beint á móti póst- húsinu. CHEVRIER & SON. CAN AD A-N ORÐ VESTURL ANDIÐ REGLUK VTÐ LuANDTÖKU. * tu °“Um Bectl°num meC Jafnrf tölu, >em tllheyra Bambandsatjðmlnnl. k v" i°ba' Saskatohe"ran ogr Alberta, nema 8 og Í6, geta fjölskylduhöfui og Karimenn 18 &ra e8a eldri, teklð aér 160 ekrur fyrir helmlUaréttarland. paö er ac segja, sé landlö ekkt éöur teklB, eCa aett U1 sIBu af stjórnlnnl tll vloartekju eCa elnhvers annars. INNHITUN. Menn mega skrtfa slg fyrlr landtnu & þetrrl Iandskrtfstofu, sem iiait llggur landlnu, sem teklC er. MeB leyfl lnnanrlklsráCherrans, eCa lnnflutn- inga umboCsmannslns 1 Winnlpeg, eCa næsta Domlnlon landsumboCsmanns. geta menn geflC öCrum umboC tll þess aC skrlfa sig fyrlr landl. Innrltunar- gjaldts er 810.00. HEIMT ISIÍÉTT’AR-SKYLDUIt. Samkvæmt nðglldandl lögum, verBa Iandnemar aB uppfylla heimill*. réttar-skyldur slnar & elnhvem af þelm vegum, sem fram eru teknlr t eft- lrfylgjandl tölullCum, nefnllega: 1-—A8 búa ft landlnu og yrkja þaC aC minsta kosU 1 sex m&nuCt ft hverju ftrt I þrjú &r. *•—Ef faBlr (eBa múCtr, ef faClrlnn er lftUnn) etnhverrar persönu, sem heflr rétt U1 aC skrlfa slg fyrlr helmlllsréttarlandl, býr t búJörB 1 nftgrennl vlC landlC, sem þvlllk persöna heflr skrlfaC slg fyrtr sem helmlltsréttar- landl, þft getur persönan fullnægt fyrlrmælum laganna, aC þvt er ftbúB ft landinu snertlr ftBur en afsalsbréf er veltt fyrtr þvt, & þann hfttt aC hafa helmlli hjft föCur stnum eCa möCur. 3. —Ef landneml heflr fengiC afsalsbréf fyrlr fyrri heimlllsréttar-bújör* slnni eBa sklrtelnl fyrtr aB afsalsbréflB verCt geflC út, er sé undlrrttaB I samræml vlB fyrlrmælt Domlnton laganna, og heflr skrlfaB slg fyrlr stSari hetmlllsréttar-búJörB, þft getur hann fullnægt fyrlrmælum laganna, aC þvf er snertlr ftbúB & landlnu (stCarl helmtllsréttar-búJörBlninl) ftCur en afsals- bréf sé geflS út, ft þann hfttt aC búa & fyrrl helmlllsréttar-JörBlnnl, ef stCari helmtllsréttar-JörCln er t nftnd vlC fyrrl helmlllsréttar-JörCtna. 4. —Ef landnemlnn býr aC staCaldrl ft búJörC, sem hann heflr keypt, teklC t erfCtr o. s. frv.) t n&nd vlC helmlllsréttarland þaC, er hann heflr skrlfaC slg fyrtr, þft getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, aC þvt er ftbúC & helmtllsréttar-JörClnnl snertlr, & þann hfttt aC búa ft téCrl elgnar- JörB slnnt (keyptu landl o. s. frv.). BEIÐNI UM EIGNARBRÉF. ættl aC vera gerC strax efUr aB þrjú ftrln eru llBtn, annaC hvort hjft næsta umboBsmannl eBa hjft Inspector, sem sendur er UI þess aB skoCa hvaB & landtnu heflr verlC unnlC. Sex mftnuCum ftBur verCur maCur þö ftB hafa kunngert Domtnlon lands umboCsmanntnum t Otttawa þaC, aB hann ætM sér aC biCJa um elgnarrétttnn. I.FIDRKININGAR. Nýkomntr tnnflytjendur fft & lnnflytjenda-skrlfstofunnt f Wtnntpeg, og á öllum Domlnlon landskrifstefum tnnan Manltoba, Saskatchewan og Alberta, lelBbelntngar um þaB hvar lönd eru ötekln, og alltr, sem & þessum skrif- stofum vlnna vetta lnnflytjendum, kostnaBarlaust, letBbelnlngar og hj&lp U1 þess aB n& I lönd sem þelm eru geBfeld; enn fremur allar upplýsingar vtB- vlkjandl tlmbur, kola og nftma lögum. Allar sltkar regiugerBlr geta þetr fenglC þar geflns; einnlg geta nrenn fenglB reglugerBina um stjörnarlönd innan Jftrnbrautarbeltlslns 1 Brttlsh Columbia, meB þvl aC snúa sér bréfleg* ttl rltara innanrtktsdetldarinnar t Ottawa, lnnflytJenda-umboBsmannsins 1 Winntpeg, eBa ttl elnhverra af Ðomlnlon Iands umboCsmönnunum t Mant- toba, Saskatchewan og Alberta. þ W. W. CORT, Deputy Mtntster of the Interlor. sem gera alla jj menn ánægða. Brenna litlum við. Endast í það ó- endanlega. Li H Gísli Goodman N Un>boöSmaöur. Nenu st. Winnipen Tilden Gurney & Go. I. Walter Martin, Manager

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.