Lögberg - 08.11.1906, Blaðsíða 4

Lögberg - 08.11.1906, Blaðsíða 4
LOGBERG FIMTUDAGINN 8. NÓVEMBER 1906 (*»}/!* • er KefiB út hvern fimtuda* af Xhe Lö/berg PrintlnK * Publlshlng Co., (lö'gllt). a5 Cor. Willlam Ave og Nena St.( Winnipeg Man — Koetar <2 00 um étrið (& íslandi 6 k •) Borgist fyrlrfram. Einstök nr. 5 cts. Published every Thursday by Tbe Lögberg Prlntlng and Publishlng Co. Uncorp'orated). at Cor.Wllllam Ave. * Nena St.. Winnipeg, Man. — Sub scrlption price »2.00 per year pay- able in advance. Single copiea 5 S. BJöRNSSON, Editor. M. PAULSON, Bus. Manager. Auglýsingar. 1“imáauglýsingar I eitt skifti 2» cent fyrlr 1 þml.. a stærrl auglýsingum um lengri tima, afsláttur eítir samnlngi. Bústaðaskifti kaupenda veröur aö tllkynna skriflega og geta um fyr- verandi bústaö jafnframt. Utanáskrlft til afgreiöslust. blaös- Ins er: The LÖGBERG PRTG. & PCBL. Co. P. O. Box. 136, Winnipeg, Man. Teleplione 221. Utanáskrift til ritstjórans er: Editor Lögberg, p. O. Box 136. Wlnnlpeg, Man. Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild nema hann gé skuldlaus þegar hann segir UPP- Ef kaupandi, sem er 1 skuld viö blaðið, flytur vistferlum án þess aö tilkynna heimilisskiftin, þá er þaö fyrir dómstólunum á,litin sýniieg gönnun fyrir prettvlslegum tllgangl. lega kunni aö vera aö orSi kveöiS annars staðar. En jafnvel þó benda megi þann- ig á einstaka dökkan blett, innan um fjölda margt annaS, sem er nytsamt, uppbyggilegt og vel sagt, i einhverju bláði, sýnist oss ekkert vit í því, að kvteða upp þann sleggjudóm, að blaðatrtenskan þar sé svo óprúðmannleg, ill og herfi- leg, að annað eins hafi aldrei sézt meðal Islendinga. Hver sem slíkt segir, veit að hann fer með öfgar einar, ef hann hefir kynt- sér blaðamensku Vest- ur-íslendinga í liðnum tíma, þegar róstusainast var. Þegar hrakyrða- og skamma-lopinn í vikublöðunum íslenzku var teygöur svo vikum, mánuðum og jafnvel árum skifti. heldur litur hann á misfellurnar eingöngu. Hann lítur á olt verk- iö í héild sinni og kveður dóm sinn ttpp að öllu athugu. Þetta virðist oss hinn heíðraða höf. ritsjórnar- greinarinnar í Brbl. ekki hafa gert. Oss finst hann hafa horft á þann blettinn einan, er hann þóttist dökkastan sjá á blaði voru og kveðið upp dóm sinn yfir því, með hann að eins fyrir augum. Vér segjum þetta alls ekki í þeirri veru; að vér séum að mælast til neinna skófna hjá hinum heiðr. „tekið það gilt“, að nokkru leyti að minsta kosti. Annars hefði Lögberg sjálft gert viðeigandi athugasemdir. Hve mikil vörn sé í þeirri grein, séra Jóni til handa, um það eru mjög skiftar skoðanir, og ekki allir á sama máli og ritstj. Brbl. En hvort óhugur hans á þeirri grein og það, að hann skipar henni skör lægra, en árásargrein Hkr. á séra J. Bj., kann að vera sprottiö af því, að Hkr. greinin | Heimskringla, ætti ekki fremur áð þurfa að vanta í hópinn. Og hvað bróðurlega samvinnu milli ritstjóranna hér í bæ, snertir, þá er Lögberg ekkert á móti henni, þar sem henni verður við komið, þvi að gott vill það blað eiga við alla, sem enga áreitni sýna því að ósekju. Aukakosningarnar. Þær eru nú ekki alls fyrir löngu bar hól á ritst. Brbl., en hin fremur I ffengnar um garð þrennar. Aftur- höfundi. Það er langt - langt frá það gagnstæða.um þáð skulum vér | haldsblöðin klöppuðu lofi i lófa þeg- ekki dæma. Þó svo hefði verið,var ar Mr. Amyot féli við kosnmgarn- slíkt ekki nema mannlegur breisk-jar í Quebec-fylki. En höfðu aftur- . | haldsblöðin mikla ástæðu til að liggur fyrir að svara!fa&na? Komst maður af þeirra spurningum. sem hinn \ fl°hki að ? Ónei, það var hvorld höf. Brbl. því, en sannmælis viljum vér láta oss unna engu að síður og mun það enginn lá oss. Oss kemur samt sem áður eigi ; leiki. Næst Thc DOMINION BANk SF.LKIKK ÍTIBdlÐ. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Sparisjóðsdeildin. Tekið við innlögum, frá $i.oo að upphæð og þar yfir. Hæstu vextir borgaðir. Við- skiftum bænda og annarra sveitamanna sérstakur gaumur gefinn. Bréfleg innlegg og úttektir afgreiddar. Óskað eftir bréta- iðskiftum. til hugar að halda því fram að | tveimur . _ , , , ,, „ , ... . T i i_i 1 i r T>rU\ fYrmnonnnar! atturhalds- eða íramsoknarmaður, bláþráðalítill og óslitinn lengst af. Igreintn i Logb., sem Brbl. hneyksl- heiðr. hof. Brbl. gretnartnnar . . ast á sé lýtalaus. Það er fjarri; beinir til Lögbergs. Hann spyr: | sem vann i þessan kosningu, það Og var Stóradóminum áfrýjað. Það er íariö aö hausta. Mani- tobaveturinn „harður og grimm- ur“ er genginn í garð, og nú er allra veðra von. Það eru líka hálf-kaldranalegar kveðjur, sem sumum blaðamönnunum hér vestra berast núna fyrstu vetrardagana, úr tveimur áttum aðallega, og þó undarlegt megi virðast, standa hvössustu næðingsstrokurnar und- an fortjöldum hinna kennimann- legu tjaldbúða, eða fyrir víst önn- ur þeirra að minsta kost’i. Þ.aðan anda þau ströngu „stóradómsá- kvæði“, að blaðamenska Væstur- ís.endinga hafi aldrei verri eða herfilegri verið en á þessum síð- ustu tímum. Fyrst fer Vínland á stað. Það gerir samanburð á blöðum vorum beggja megin hafsins, og lýsir á- nægju sinni yfir því, hve blöðin á íslandi séu að verða hvít og hrein, en getur þess um leið, hve vest- anblöðin séu að verða svört og ó- þrifaleg. Farast blaðinu meðal annars orð á þann veg, að rithátt- ur hér hafi aldrei verið jafn ó- prúður og nú. Það væri mikið mein, ef hér væri alt mælt af fullum sannind- um, og gildum gögnum stutt, en við Þau verður ekki vart hjá V'ín- landi. Þessum dómi er kastað fram svona yfirleitt og út í loftið, enda var það vandaminst. Heimild blaðsins til slíks kemur oss eigi til hugar að neita, með þvi að það virðist hafa fundið hjá sér ástæðu til þess að flytja þessar á- kúrur. En eftir að hafa hreyft því máli getur blaðið trautt búist við öðru, en að blöðin, sem það atyrð- ir, taki sér sama myndugleika, til að athuga rithátt Vínlands, og benda því á þá agnúa, sem á hon- um má finna. Það er heldur ekkert erfitt. Játað skal það, að Vínland hefir um hríð ritað margt vel og stilli- lega, en þó vildi svo til á næstliðn- um vetri, að stillingin fór út um þúfur, og töluvert slettist tipp á prúðmannlega ritháttinn þess, þeg- ar það lýsti yfir því, að Isafold hefði flutt stolnu greinina,sem það taldi upphaflega tekna frá sér. Hver sem hefir kyné sér það rit- smíði, sem þ-rungið er af sam- tvinnuðum klúrgerðum illyrð.um, gætur eigi lititS svo á, að því bláði ætti að þurfa að blöskra, þó frek- þá deilt um fleira en landsmál. Vér vitum ekki betur, en þar væri barist, sókt og varist, í persónulegunt málum með svó ó eudanlega svæsnum biturvrðutn og bríxlum, að það mun flestum enn of minnisstætt, til þess frek- ar þurfi frá því að skýra. Og þeir voru ekkert sérlega fáir, sem beittu sér þá á vígvellinum, miklu fleiri en. nú eiga þar heima. vandlætingasemi að vér getum ið skammagrein Vínlands, — og ekki heldur siðustu róstur Winni- peg-blaöanna, saman við þann lát- lausa fúkyrðastrattm, sem áður er á minst. Fn ekki er alt búið enn. Litlu síöar ett Vínlandsgreinin kom út, liafa Breiðablik upp orð sín til íslenzku blaðamannanna hér vestra. Taka þau t sama streng og Vínland, en ákveðnara þó. Er þar svo að orði komist, „að oft hafi blaðamenska hér fyrir vest an verið slæm, en aldrei herfilegri en á síðustu tíð.“ Finst blaðtnu hrottaskapur og illdeilur í blaða- greinum hafa keyrt svo fram úr hófi, á þessum síðustu og verstu tímum, að naumast séu dæmi til annars eins „með vorri deilu- gjörnu þjóð“, og er ekki trútt um, að.ýmsutn finnist þetta einkennilegt minnísleysi. Beina „Blikin“ þessum leiftur- skeytum sínum í þrjár áttir aðal- lega, og er „Sam.“, Hkr. og Lög- bergi send sín sendingin hverju. Hversu hin blöðin fSam. og Flkr.J taka þessari kveðju, vitum vér eigi, enda látum vér oss það litlu skifta, — jafnvel þótt vér hefðum getað búist við nokkru mildari dómi um ,,Sam.“ úr þess- ari átt, en raun varð á, — en fyrir Logberg er oss skylt að svara, og ætlum vér ekki að leiða það hjá oss. Það sem Breiðablik finna því til foráttu er grein ein, aðsend, út af missíónarhússmálinu, þar sem til- raun er gerð af utankirkjumanni, til að halda svörum uppi fyrir séra J. B., gegn árásum þeim er Hkr. flutti þá fyrir skemstu. Það er sýnilegast vegna þeirrar greinar einnar. sem Lögberg hefir orðið hluttakandi í stóradómsá- kvæðinu (með Sam. og Hkr.J um epn herfilegri blaðarnensku en áð- ur hafi sézt hér í landi. En nú leyfum vér oss hér með, „allra undirgefnast“. að áfrýja þeim dómi, vegna þess.sem nú skal greina. Þegar rætt er um blaðamensku eða blaðstjórn. sérstaklega ís- lenzkra vikublaða, eins og hér stendur á, og fella á dóm um það starf, þá kemur til greina meira en einn hundraðasti éða þúsundasti hluti af starfinu. Sanngjarn dómari einblínir ekki á þann hluta verksins, er hann á að dæma um, sem sjálegastur er. Eigi því. En um leið og vér gerum þá I „Hvernig fer Lögberg að neita j var maður, sem er tafinn algerlega vfirlvsingu, skulum vér skvra frá öðrum þegar þeir senda ósæmileg- ohaður þetm tlokkum baðum. Htns . því hverjar orsakir leiddu til þess I ar blaðagreinir hér eftir?“ vegar þóttt morgura það ekkert o- Vér ætlum áð neita þeim öld- j sennilegt, þó Mr. Amyot felli, þar ung’is af sömu ástæðu, sem j sem hann var kunnur að Þvt, að þeim hefir svo þráfaldlega verið j vera eigi eins frjálslega sinnaöur i neitað áður af blaðinu, eins 0g i tollmálum og megmþorri kjósenda hinn hei’ðr. ritstj. Brbl. hefir sjálf-|hans heimtaði. Það reið bagga- ur kannast við að gert hafi verið. \taxuunn. Kjósendurnir höínuðu I hinu umrædda máli stóð svo honum einmitt af þetrn sok og .......... ........ _ að maðurinn sem1 en&r‘ annari- En alhr sjá að slíkt hor-1 áliti. Blöðin hafa harist um þ*u,eft-! reit greinina, bað sjálfur afsökun- er engtnn stgur íyrir afturhalds- ir Því, sem hæfilegleikar ritstjor- i ar a rithætti sinum. að hún var birt þar. Það er ekki rétt sem Breiðablik segja, er þau gefa í skyn að Lögb. hafi tekið greinina til að hefna sín á Hkr. Fyrir hvað þurfti bláðið Lögb. að koma fram hefndum? j Ágreiningsmál blaðanna eru póli- Vér erum eigi haldnir'af þeirrijtísk mál, og ekkert annað að voru sérstaklega á, Slíkt er svo ^ uienn, heldur þvert á móti. nema einustnm á tuttugu arum, svo óþarft er áð ætla. að sú aðferð greiði skammagreinum aðgang að blaðinu svo mein verði að, enda kæmi þá fleira til álita. I annan stað spvr ritstj. Brbl.: „Hvernig fer Lögberg að vanda um við nokkurn fyrir ósæmilegan rithátt ?“ (eftirleiðisj anna leyfðu, og oss að minsta kosti j fátítt, að varla kemur það er ókunnugt um, að Lögberg eigi þar nokkra skuld að greiða, e’ða hafi átt sín óhefnt fyrir nokkurt slíkt atriði um þær mundir. Eigi er oss heklur kunnugt um, að r’it- stjórar þeirra blaða séu nokkrir hatursmenn. Og hafa þeir víst enga minstu löngun til að ganga milli bols og höfuðs hver á öðrum, jafnvel ekki í óeiginlegri merk- ingu. Hafa því Brbl. borið fram þá staðhæfingu, áð Lögberg hafi tekið áðurnefnda grein vegna þess, að það hafi ekki getað stað- ist freistinguna, til að koma fram heíndum við Hkr. og ritstjóra hennar, öldúngis án nokkurrar réttar heimildar. En þetta er eins og gengur. „Það verður á fyrir varamönnunum.“ En þar eð máls hefir nú verið vakið á þessu á annað borð, skul- um vér skýra frá einu aðalorsök- inni til þess að Lögb. birti grein- ina. Það er ekkert launungarmál. Lögberg ann rétti ogt ritfrelsi. Nú hafði komið fram hrottaleg á- rás í Hkr. á hendur séra J. Bj., og leit Lögb. svo á, þótt það mál snerti einstakan mann, en ekki blaðið sjálft, áð rétt væri að veita móttöku vörnum fyrir hann, ,ef þær bærust. Mun ænginn rétt- hyggjandi maður lá blaðinu það, með því að sá maður hafði verið smánarlega atyrtur, sem langkær- astur er öllum beztu mönnumþjóð- ar vorrar hér vestra. Beið nú Lögb. eftir því að þeir mennirnir, er sár- ast ætti að taka til hans, einhverj- ir stéttarbræðra hans og margra ára samverkamenn tækju til máls, og bæru fram varnir fyrir hann á elliárum hans. En þegar enginn l>eirra virtist finna köllun hjá sér til þess, éða dirfast þess, áleit blaðið réttast að veita leikmönn- um leyfi til að svara, ef þeir æsktu þess. — Það stóð heldur ekki á því. Þær komu, fleiri en rúm fengu, greinarnar um það mál gegn Hkr., og ein með þieim fyrstu var „óskapagreinin“, sem ritstj. Brbl. kallar. Eins og vér gátum um hér að framan, duldist oss eigi gallarntr á þeirri grein, og hefði oss aldrei dottið í hug að taka hana í biaðið, hefði höfundur hennar eigi sjálfur læðið fólk afsökunar á smekkleys- unum. Það gerði hann mjög greinilega, og munu margir hafa £yr;r En vegna þess að afturhalds- i blöðin hafa haldið Þvi fram svo sterklega, að þessi kosning óháöa flokksmannsins í Quebec-fylkt væri stórkostlegur hnekkir fyrir Lauri- er-stjórnina, þá er gaman aö benda þeim á aukakosningarnar síðustu í North Bruce kjördæminu í Ontario- fylki og kosninguna næstliðinn miðvikudag í Shelburne og Queens Nótur innkallaBar fyrir bændur fyrir vanngjörn umboðslaun. Við skifti við kaupmenn, sveitarfélög. skólahéruð og einstaklinga með hagfeldum kjörum. J GRISDALE, bankastjórl. ið til þess að fólkinu hefir gramist það stórum, og ekki sízt þeim mönnum, er hann hefir verið máls- vari fyrir á þinginu, kjósendum hans i Nova Scotia, og einmitt það er eðlileg orsök til þessa stórkost- lega sigurs hans, við aukakosning- una síðustu. Það hefir sýnt sig fyr, að ekki verður gengið milli bols og höfuðs á Laurier-stjórninni með staðlaus- um hrakspám, sem eru þeim mun aulalegri, og því ver til fundnar, þar eð þeim er kastað fram, eia- ínittumþað leyti, sem hún er að vinna hvern sigurinn á fætur öðr- um. -------o------- Til svars þeirri spurnmgu skul- kjördæminu í Nova Scotia. um vér gcta þess, að Lögberg í Etns og áður hefir verið treystir sér til að vanda um ófagr- an eða óprúðan rithátt eftirleiðis, alveg á sama hátt og prestarnir prédika fyrir lýðnum, vitandi vel að þeir eru ekki alfullkomnir eða óskeikulir sjálfir og jafnvel eins breiskir og ýmsir áheyrendanna, sem þeir eru að beina inn á réttar brautir. Þá kemur síðast til álita blaða- mannafélags - hugmyndin, sem Breiðablik drepa á. Vér getum sagt l>aö strax, að vér erum ekki andvígir henni, ef hugsanlegt væri að hún gæti þrif- ist hér „með vorri deilugjörnu þjóð.“ En þó allir ritstjórarnir hér í Winnipeg kæmu sér saman um að ganga í slíkt félag, virðist oss, eft- ir atvikum, vandséður árangurinn af því, þegar til framkvæmda kemur. Eigi er það heldur neitt hvatn- ingar dæmi éða tilefni, til að gera scr miklar vonir um þetta félag hér vestra, hver árangur hefir orð- ið af eina félaginu þess eölis, sem oss Islendingum er kunnugast, Blaðamannafélaginu á Islandi. Eini árangurinn af starfi þess er stafsetningarsamkomulagið, ef samkomulag má heita, þar eð fæst blöðin fylgja sömu stafsetn- ingarreglunni algerlega. En aldrei hefir það félag borið þá ávexti að verða mætti það skammabindindis- félag, enda sýna pólitísku erjurn- ar heima og andatrúarrósturnar á þessum síðasta vetri, glögt dæmi hins gagnstæða. Er félagi'ð nú sama sem eða alveg dautt, að því er oss er frekast kunnugt. Verði samt sem áður hægt að koma á félagsskap, er til umbóta horfi í blaðamensku hér vestra, og ritstj. Brbl. eða einhver annar geti bent á aðferð til þess, er Breiðablik, Heimir og Sameintng- in megi vel við una, vomtmst vér frá skýrt, þykjast * afturhaldsmenn m,jög voldugir i Ontaricb-fylkinu, enda hafa þeir nokkuð haft til sins máls þar. En þrátt fyrir það þó þeir þykist hafa kosn’ingarnar i liendi sér í hinttm ýmsu kjördæm- um þess fylkis, þá unnu þó fram- sóknarmenn NorthBruce kjördæm- ið þar á þessum síðustu og verstu dögum. Má tæpast telja sigurinn við þá aukakosning neitt sérlegt hnignunarmark fyrir Laurier- stjórnina, þar sem hún sækir þing- menn sína mitt inn í herbvtðir óvin- anna, inn í fvlkið þar sem aft- urhaldsmenn eru fjölmennastir í öllu ríkinu,og i það kjördæmið,þar sem andstæ'ðingaflokkurinn hafði við næstu kosningar á undan, mik- inn meiri hluta atkvæða. En þó er enn ótalinn hinn stór- feldi sigur fjármálaráðgjafans,Mr. Fieldings, er endurkosinn var við attkakosninguna í Shelburne og Queens kjörd. í Nova Scot'ia fylki 31. Okt. síðastliðinn. Við þá kosn- ingu greiddu atkvæði yfir fjögur þúsund manns, og hafð'i Mr.Field- ing eitt þúsund og sextán at- kvæði fram yfir gagnsækjanda sinn, dr. Weldon, og er þetta einn hinn frægasfi sigur frjálslynda flokksins við aukakosningar, enda var fylgið við Mr. Fielding svo á- kveðið, að gagnsækjandi hans fékk á ýmsutn kjörstöðum ekki eitt éinasta atkvæði. Þessi mikli sigur er réttmæt upp- reisn Mr. Fielding t'il handa, fyrir þá ósvífnu árás, sem hafin hefir verið gegn honum, &em alment er viðurkendur að vera einhver hinn langmerkasti stjórnmálamaður í Canada á siðari árum, og ef til vill unnið landi og lýð meira gagn, en flestir hinna ráðgjafanna á þeim tíu árutn, sem hans hefir enn notið við. Þetta er lýðum ljóst víðast hvar um alt ríkið, og hefir þvi upp- þot það, sem mótstöðumenn hans Jil að pólitísku blöðin, Lögberg og hafa verið að reyna að vekja, orð Eftirtektaverö yfirlýsing, I kosninga svikamálinu í Lon- don, Ont., hefir e’inn frjálslyndi flokksmaðurinn, George C. Gibb- ons, gert þá yfirlýsing fyrir rétti, sem skýrir það hvernig kosninga- brellur þær i Hymans málinu, sem komið hafa í ljós, að því er lib- erala þar snertir, séu undir- komnar. Kveður Gibbons svo að orði, að sér hafi alls ekki geðjast að því, hversu að var farið, og telst hafa verið því mótfallinn, er ýmstr flokksnautar sínir hafi haldið fram í þessu efni. Hann benti á það, að fyrir nokk- urum árum síðar hefðu liberal- ar í London, Ont., há5 kosn- ingar baráttu sína, með svo heið- arlegu móti, að eigi mundu dæmi finnast, nema til annars eins í öllu ríkinu. En þrátt fyrir það hefði þingmenskunni þá verið stolið frá Hyman ráðgjafa af andstæðingum hans. Við næstu aðal kosningar þar á eftir hafi farið á sömu leið. Andstæðingarnir hafi ekki fremur unnað Jtonum þingmannssætisins í það skifti, og stolið því aftur. Þá hafi ýmsum fylgismönnum frjálslyndaflokksins farið að renna í skap, og hallast að þ.ví, að ekki stoðaði annað, þegar afturhalds- flokkurinn færi svo ódrengilega að, en að berjast með sömu vopn- um og hann. Og sú væri aðal or- sökin til þess, sem bert hefði orðið um framsóknarmenn við kosninga- ináls rannsóknirnar í London. Sjálfur taldist Mr. Gibbons hafa verið og vera enn andvígur slíkri aðferð, og mundu nítján af hverj- um tuttugu flokksbræðra sinna þar eystra vera sömu skóðunar, enda þótt nokkrir hefðu síðar gripið til ósæmilegra meðala til að styðja Hyman til kosningar. Kvað Gibbons sér e'igi blandast hugur um,að í þetta sinn hefði Mr. Hyman hlotið kosningu með stór- miklum ’meiri hluta, þó engra vopna hefði veri,ð neytt í bardag- anum, nema heiðarlegra, og hefði því sú kosning getað verið hrein og blettlaus að öllu leyti. Yfirlýsing þessi sýnir aðallega tvent. Hún sýnir, hve gjörspill- andi áhrif svik og ranglæt'i hafa á þjóðina. Hún sýnir hve margleik- m svik afturhaldsmanna hafa étið um s’ig ,og valdið Þvi, að ýmsir meðal andstæðinga þeirra hafa eigi

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.