Lögberg - 08.11.1906, Blaðsíða 5

Lögberg - 08.11.1906, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. NÓVEMBER 1906 getaö á sér seti«, og gert sig seka í sömu afglöpunum. Og í annan sfaö sýnir hún, a8 kosningas^jkin borga sig ekki. Þau veikja flokkinn í staö þess aö styrkja hann, þau naga undan hon- um ræturnar öllu ööru fremur. Þaö er betra aö falla meö sæmd, en sigra me'ð svikum. En einmitt meö því aö sigra meö sæmd getur hver stjórnmálaflokkur oröiö öfl- ugur og langgæður i landi. Slíkt er aldrei ofbrjmt fyrir honum og fylgismönnum hans. Þaö er engin afsökun, aö fremja rangindi, þó maöur veröi fyrir þeim. En viö því hætt’ir mörgum ekki sízt á or- ustuvelli þeim, þar sem stjórnmála flokkar landanna sækjast og verj- ast. Þar er því meiri þörf á aö brýna fyrir flokksmönnunum sæmilegan vopnaburö, og drengilega fram- göngu, en í flestu ööru. En nú hafa margir haldið þvi fram, aö í stjórnmáladeilum yröi varla hjá því komist, að nota miö- ur heiöarlega stríösaöferö. Skeð getur líka að það sé býsna erfitt, sem stendur, en það er skylda sér- hvers heiðarlega hugsandi manns, aö mótmæla slíku, hvort heldur er í baráttu i stjórnmálum eða ööru, vegna þess aö það hlýtur að særa réttlætismeðvitundina hjá hverj- um fullvita manni, og er þar að auki ósamboöið lýö, sem þykist standa á miðþrepum menmngar- stiga þessara tíma„ og vel það. Er lika hugsandi til aö nokkrar umbætur fái framgang ilokkurs staðar, ef aldrei er bent á, hvað aö sé, og hvernig eigi að iaga það sem aflaga fer? Slikt er ó- hugsanlegt. Allar stjórnarumbætur eru til orðnar eftir mikla og oft lang- stæ'ða baráttu. En hvað geta stjórnmálaflokkarnir í þessu ríki valið sér göfugra að markmiði en hafna öllum prettum, svikum og Vér höfum sannarlega þörf á þvilíkum leiðtoga,og þurfum enda aö eiga Þá sem flesta hér í landi. Slikir ættu þeir menn aö vera, er standa skyldu í broddi þjóðarinn- ar. Þaö eru mennirnir.sem ættu að benda henni og styðja hana til full- komnunar i öllu tilliti, þvi „eftir höföinu dansa íimirnir.“ ------0------- Fréttir íré lslandi. Reykjavík, 26. Sept. 1906. Vestur-Islendingar hafa sýnt stórkostlega rausn og fagurt veg- lyndi meö þeim skerf, er þeir hafa lagt til mannskaðasamskotanna. Þau hafa alls orðið kr. 10,428.30 þar vestra og nú er þeim lokið. Það er félagið „Helgi magri“ í Winnipeg, sem gengist hefir fyrir þessum samskotum. Séra Friörik J. Bergmann skrifaði undir áskor- un til almennings um samskotin fyrir félagsins hönd. En gjald- keri samskotanna hefir veriö Al- bert Johnson kjötsali. Reykjavik, 19. Sept. 1906. Verölaunaglíma var haldin á Ak- ureyri 21. f. m. fyrir tilhlutun glímufélagsins þar, sem „Grettir“ heitir. Glímt var um silfurbelti mjög vandað og varö O.V.Davíðs- son verzlunarmaður sigurvegari. En verðlaunagripinn verður hann að láta aftur af hendi endurgjalds- laust.ef einhver sigrar hann síðar í glímu um gripinn,og fær þá sigur- vegarinn hann, og svo koll af kolli. Enginn, sem gripinn hefir, getur skorast undan að glíma um iiann á ný. Heiðursverðlaun úr styrktar- sjóði Kristjáns konungs IX. hafa þeir fengið í ár: Ágúst Helgason í Birtingaholti og Gísli A. Sig- mundsson á Ljótsstööum í Skaga- firði. ) Akbrautina austur frá Þingvöll- um á nú að byrja að leggja, og hefir Sig. Thoroddsen verkfr. ver- ið þar eystra um tíma til þess að ákveða brautarstæðið. Hún á að verða fullbúin austur úr hrauninu áður konungur kemur hingaö a'ö óheiðarlegum vopnaburði, sérstak- sttmri, og mun sá kaflinn kosta um 20 þús. kr., enda er það lang- erfiöasti kaflinn viöfangs á allri lega á kosningavígvellinum, en aft- ur á mót'i aö reyna afl sitt og orku prúðmannlega, og berjast þannig fyrir málum sínum, að hvorugir hafi vansæmd af? Það er hægt að Ueita jafnmiklu fylgi t. d. við kosningar, bæði hér í landi og annars staöar, þótt bar- áttan sé algerlega heiöarleg frá báöum hliðum. Ef stjórnmála- flokkarnir settu sér það mark og mið, gætu þeir sloppiö hjá þvi að sjá sigra sína, hvað eftir annaö, veikta, flekkaða og cnda eyðilagða með því, að það er dregiö fram i dagsljósið, hvar og hvernig barist j hefir verið með vansæmd og enda lögum gagnstætt. Sem betur fer eru ýmsir af merk ustu mönnum landsins fyrir nokkru farnir að hreyfa þessu máli. Þe'ir sjá hvers vér höfum þörf. Þeir sjá að vér þurfum á göfugmannlegri framgöngu að halda í stjórnmálabaráttunni en hingaö til hefir átt sér stað. Hvað sagði ekki t. a. m. aðal-leiðtogi frjálslvnda flokksins hér í fylkinu, Mr. Brown, fyrir skemstu? Hann sagði að liann gerði sig ánægðan með að falla við væntanlegar fylk- iskosningar, ef hann vissi að, alt hefði verið gert af fylgismönnum sínum, sér til styrktar, sem hægt vær'i meö heiðarlegu móti og bætir því vi'ð aö hann vilji ckki vinna öðruvisi. Og allir vita, að þessi maður vill ná kosningu og allir fylgismenn hans búast við að það takist. En einmitt að vilja ekki sigra meö ööru móti en áður er frá skýrt, er þaö sem Mr.Brown á þökk fyrir, og hlýtur að staðfesta enn betur en áöur það góða traust, sem fylgismenn hans bera til hans. leiðinni austur aö Geysi. Gaddavírsgiröingar til varnar gegn ágangi afréttarfjár færast óðum í vöxt. Bændur í eystri Biskupstungu hafa í ráði að giröa milli afréttar og heimalanda, yfir þvera tunguna, milli Tungnafljóts og Hvítár, um hálfa mílu vegar. Búist er við, aö kostnaöurinn muni nema minst 1,500 kr., og sé girð- ingin sexþætt. Um 20 bændur standa aö þessari samg'irðing. Á girðingin eigi síður að verja fén- aöi að sleppa á afrétt aö vorinu, áður en hann fer úr ull. Á Kleppi fauk nýreist húsgrind í rokinu aöfaranótt 13. þ.m. Það var grind ibúðarhússins viö spítal- ann, sem þar er verið áð reisa. Viöirnir eru lítið skemdir og skað- inn þvi ekki mikill. Reykjavík, 26. Sept. 1906. Islenzkri sýningu vill Páll Þor- kelsson koma hér á að sumri og velja til sýningardags 17. Júní, fæðingardag Jóns Sigurðssonar. Hann ætlast til aö þetta verði al- menn sýning, er snerti jafnt iðnað, búnað, fiskveiðar o. s. frv., en Iðnaðannannafélagaið hér vill hann fá til aö gangast fyrir sýning- unni. Menn ættu að veita þessari uppástungu athygli. Vígður til prests var á sunnu- daginn Sigurður Guömundsson cand. theol. Hann verður aðstoð- arprestur hjá séra Helga Árnasyni í Ólafsvík. Ritsímastöðin á Seyðisfirði er nú opin á virkum dögum frá kl. 7 árd. til kl. 8.30 síðd. og á sunnudögum kl. 8—9 árd. Auk yfirmannsins eru þar nú þrír símritarar við sæ- símann, allir danskir, en tveir viö landsímann, Halld. Skaftason og frk. Borghildur Hansen, dóttir I. M. Hansens konsúls á Seyðisfirði. Ellefsen hvalaveiöamaður ráð- gerir að leggja talsíma frá Mjóa- firði til Seyðisfjaröar. Frá Fá- skrúðsfirði til Reyðarfjarðar segir Austri einnig ráögeröa talsíma- lagningu og kosti hana Thor. E. Tulinius og Frakkastjórn; Frakk- ar eiga spítala á Fáskrúðsfiröi og þar hafa fiskiskip þeirra aðalbæki- stöð sína. Enn fremur er ráðgerð talsimalagning frá Eskifirði til Norðfjarðar. — Lögr. Reykjavik, 19. Sept. 1906. 40 ísl. þilskip segir Norðurland að stundi síldarveiöar nyröra, þar af 18 af Akureyri. En flest smá, 10—40 smálestir. Tvö hafa hjálp- arvél. Auk þess hafa íslendingar leigt tvö norsk gufusk'ip lil síldar- veiða me'ð hringnót; þriöja gufu- skipið er íslenzk eign, en skipshöfn norsk mestöll. Veiðiaðferðina þá, meö hringnót,hafi íslendingar ekki enn lært til fullnustu. Við Landsbókasafniö hefir for- stöðunefndin sett Jón Jónsson sagnfræð'ing aðstoðarbókavörð, í stað Jóns Jakobssonar, sem nú er setur aðalbókavörður. Reykjavík, 22. Scpt. 1906. Barnauppeldissjóður Thorvald- sensfélagsins heitir nýr sjóður, stofnaður í vetur sem leiö. Þar er nýtt nytsemdarfyrirtæki þess á- gætisfélags og margreynda að framkvæmdarmikilli góð.vild við þá, er liðsemdar þarfnast l.ér ' þessu bæjarfélagi og víðar þó Sjóður þessi hinn nýi er ætlaður til að koma upp og standa straum af dálitlu uppfósturshæli fyrir fá- tæk börn og munaðarlaus, frá 6— 7 ára aldri, þau er sveitin mundi taka við ella og kreista þeim upp einhvern veginn, upp og niður, eins og gerist. Sjálft leggur félag- iö stofnuninni 500 kr. ársstyrk af söluumboðslaunum frá bazar þess. Varla fer hjá Þvi, að öörum verði Ijúft og að þeir telji sér skylt að styrkja jafn nytsama stofnun og vel til fundna, meðal annars meö gjöfum á fyrirhugaða tombólu hér um næstu helgi. — hafold. -------0------ Reykjavík, 6. Okt. 1906. Einn hinna norsku landsímayfir- manna, Halvorsen, hefir verið lát- inn ferðast i sumar áliðið um Vest- firði og skoða símaleiðina þar fyr- irhugaða, hve nær sem í það verð- ur ráðist að bæta við þeirri miklu álmu og afar-dýru, ef hún á að ná svo langt sem nauðsyn krefur. Hann kvað leggja það til, að síminn verði fyrst lagður úr Hrúta firði suður í Búðardal við Hvamms- fjörð, þaðan vestur Svinadal og inn með Gilsfirði,þá norður Steina dalsheiði í Kollafjorð, þá inn meö SteingrimsfirÖi og vestur Stein- grímsfjarðarheiði vestur í Langa- dal, þaðan út með Djúpi vestan- megin um alla firðina þar þvera og út í kaupstað Tlsafj.J, þá yfir Breiðadalsheiði og um vesturfirð- ina þvera alt til Bíldudals éða jafnvel Patreksfjarðar. Talað er um álmu frá Búðardal út i Stykkishólm einhvern tima. Dáin er, í gær, 5. Okt., aö heim- ili sínu Reykjahlíö við Mývatn, merkisöldungurinn Pétur Jónsson, 88 ára gamall, f. 18. Apríl 1818 að Vogum, næsta bæ við Reykjahlíð, en fluttist 2 ára að Reykjahlíö og átti þar heima alla æfi siðan, 86 ár samfleytt. Hann var einn af 13 börnum séra Jóns Þorstein sonar, lengst í Reykjahlið (d.1862), þeim er á legg kæmist og urðu mörg merkileg, þar á meðal séra Hall- grímur á Hólmum, séra Sigfús á Tjörn o. fl. Þeirra lifa nú þrjú: Benedikt fblindurj, frú Jakobína Thomsen og frú Hólmfríöur,ekkja séra Jóns heit. á Mælifelli Sveins- scnar. Ein dætra hans, 4 alls, var Sol- veig, kona Jóns heit. á Gautlönd- um alþm., móðir Kristjáns yfir- dómara og þéirra systkina. Enskt síldarveiðafél. eða skozkt (Trá Aberdeen?J, er veiði stundar hér við Eyjafjörð, fékk í f. m. 40 rm. (nær 36 kr.J i Hamborg fyrir tunnuna af ísenzkri síld. Bezta ensk síld var þá í 36—37 rm. verði. Skarlatssótt er aö smástinga sér niður eöa hefir verið í sumar fyrir norðan, við Eyjafjörð. Hún var fremur væg, en búist við, að hún muni vera víöar komin en kunnugt er orðið, með því að fólk vanrækir að segja til hennar. Er jþað hörmu- legt, segir Norðurl., þegar alþýða rfirsetukonan Mrs. Ingibjörg Goodman, að 702 Simcoe st., gerir hér með kunnugt, a« hún ætlar sér nú að fara aö sinna hjúkrunarstörfum. Ábyrgist hún þeim konum, er mundu vilja vitja hennar, því er konunni ríður mest á í slíkum kringumstæðum, hindrar allar sóttvarnir meö því aö ( sem er hreinleg og nákvæm um- breiða yfir slikt faraldur. ■ önnun. I Þeir, sem kynnu að vilja vitja Landsbókasafninu nýja er byrjað Mrs. Goodman, gjöri svo vel að á fyrir nokkru, á Arnarhólstúni muna eftir að heimili hennar er að miöju, norðan við Hverfisgötu, ■ _______7°2 Simcoe st., Winnipeg. veggir komnir langt upp úr jörtu , KENNARI, sem hefir „pröfes- ur steinsteypu. Þo var kallað að sional 2nd Qr ^ Qass VANTAR að Bayleys Fair eitt þúsund drengi og stúlkur til þess aö kaupa beztu grímurnar.sem fást í bænum, fyrir 5 cents. °r 3rd g(etur fengið kennarastöðu Þó var kallað að lagöur væri undir það hyrningar- j steinn sunnudaginn var. Ræðu , ^ Kjarnaskóla rnP. ^ frá tíJ SUS'r; ieaS5i •»* «Apnaac' sungið eftir Þorstein Erlingsson. Torgið, sem bæjarstjórnin er að efna til uppi í Skólavörðuholti, á að heita Óðinstorg, verður 750 fer- álnir eða það sem keypt er undir það (en ekki 50; stafurinn 7 hafði fallið burtu í prentun síðastj. BAYLEYS FAIR heldur enn áfram að 2 I I PORTAGE AVE., 1907. Umsækjendur tilgreiAi kaup Þó horn-byggingin væri rifin niö- og mentastig. Tilboðum veitt mót-'ur. Mikiö til af leir- og glervöru taka til níunda Nóvembermánaðar' . „ Tr . , I9o6 af i°g oarnagullum. Komiö hér og EH. SVEINSSON, sec.-treas. 1 kaupiö góöan varning og ódýran. Husavick, Man. 1 A. ROWES. Á horninu á Spence og Notre Dame Ave. SKÓR og STÍGVÉL. Komið og skoðið haust og vetr- ar-skófatnaðinn. Vetlingar, hansk- ar, koffort, töskur. Alt með inn- 1 kaupsverði. The John Arbuthnot Co. Ltd. HÚSAVIÐUR, HARÐVARA, GLUGGAR og HURÐIR, innviöir í hús og alls konar efni til bygginga, — Áöur en þér ■festiö kaup annars staöar ættuö þér aö fá aö vita um verö hér. Aöalskrifstofa: Cor. PRINCESS & LOGAN. Phone 588 Útibú: “ ROSS& TECUMSEH. << 3700 “ “ ROSSER & PEMBINA, Ft R. << 1591 Búðin þægilega. 548 ElliceAve. Hagnaðarkaup fyrir sparnaðar- mennina. Á laugardaginn og mánudaginn ætlum vér að hafa útsöltr á ýms- um vetrarvarningi, t. d. á rúm- teppum, koddum, höttum, yfir- höfnum, flókaskóm o. s. frv. Komið og sannfærist. . Það er ásetningur vor að hafa sérstakt kjörkaupaborð á föstud. og laugard. Kostar ekki neitt áð korna viö, skoða vörurnar og bera saman verðið hér og annars stað- ar. r ~í The Rat hirtage Lumber l'o. 3LI3VLIT3HID. AÐALSTAÐURINN til aö kaupa trjáviö, boröviö, múrlang- bönd, glugga, huröir, dyrumbúninga, rent og útsagaö byggingaskraut, kassa og laupa til flutninga. Bezta „Maple Flooring“ ætíö til. Pöntunum á rjáviö úr pine, spruce og tamarac nákvæmur gaumur gefinn. Skrifstofur og mylnur i !\orwood. t Percy E. Armstrong. Vefnaöarvöru - innflytjendur. The Alex. Black Lutnber Co., Ltd. Verzla meö allskonar VIÐARTEGUNDIR: Pine, Furu, Cedar, Spruce, Haröviö. Allskonar boröviöur, shiplap, gólfborö loftborö, klæöning, glugga- og dyraum- búningar og alt semtil húsageröar heyrir. Pantanir afgreiddar fljótt. fel. 59ft. Higgins & Gladstone st. Winnipeg FOSTER SPÁIR aö í þessum mánuði verði kuldinn meiri í Manitoba en nokkru sinni áður, — og Foster veit hvað hann segir. Af þessari ástæðu ættuð þér að flýta yður að kaupa OFNINN og annan útbúnað gegn kuldan- um. Þér þarfnist fyrir þétti- lista í kringum hurðirnar, kola- kassa, öskukassa, o. s. frv. Ve rölag: BÞéttilistar, 4 á.....................,..250. Ofnar úr slegnu járni............... $ 1.75. No. 15. Oak Home Juniors............ 10.00. IJHotBlasts........................... 13.00. Tortoíse Combustible................ 10.00, ENMFREMUR: Base burners, ranges og allar tegundir af eldastóm með ýtnsa verði. FRASER $c LENNOX 157 NENA8TR, - 'PHONE 4067. %z%%%^%-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.