Lögberg - 08.11.1906, Blaðsíða 7

Lögberg - 08.11.1906, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8, NÓVEMBRE 1906. 7 M&RKAÐSSK ÝRSLA. Markaðsverð fWinnipeg3i. Okt. 1906 Innkaupsverð.]: Hveiti, 1 Northern $0.7514 „ 2 >> 0.72)4 >> 3 >> 0.68 ,, 4 extra » 4 >> 5 Hafrar. Nr. 1 • 34^ “ Nr. 2 Bygg, til malts .... 36 ,, til fóöurs 40C Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $2.30 ,, nr. 2.. “ .. .. 2.05 „ S.B ... “ .. .. 1.65 ,, nr. 4.. “$i. 20-1.40 Haframjöl 80 pd. “ .. .. 1.80 Ursigti, gróft (bran) ton. .. 16.50 ,, fínt (shorts) ton. 00 in O Hey, bundiö, ton....$9 IO.CO ,, laust $-9 — 10.00 Smjör, mótaö pd 0 co 1 ,, í kollum, pd.. .. 16—26 Ostur (Ontario) 15—i6c , ‘ (Manitoba) • — i5 Egg nýorpin ,, í kössum Nautakjöt,slátraö í bænum 5/^c- ,, slátraö hjá bændum .. c. Kálfskjöt S —8)4c. Sauöakjöt 12)4c. Lambakjöt Svfnakjöt, nýtt(skrokka) .. II Hæns á fæti Endur ,, ..— 8c Gæsir ,, IO—I IC Kalkúnar ,, . —14 Svínslæri, reykt(ham).. II-I/C Svínakjöt, ,, (bacon) i3c Svfnsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.50 Nautgr.,til slátr. á fæti . •3—3^ Sauöfé y f i y ..5-6 Lömb y f »» ••754 c Svín ,, >> 6)4—7Vi Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35-$5S Kartöplur, bush 1 t-n O O Kálhöfuö, pd • 3Ác. Carrots, bush Næpur, bush Blóöbetur, bush O O un Parsnips, pd 3 Laukur, pd —5C Pennsylv. kol(söluv-) $10. 50—$11 Bandar. ofnkol ,, 8.50 CrowsNest-kol 8.50 Souris-kol . ,, 5.25 Tamarac; car-hlcösl.) cord $5.00 Jack pine,(car-hl.) c. . ..4.25 Poplar, ,, cord .. • $3-25 Birki, ,, cord .. . $5.00 Eik, ,, cord $5.00-5.25 Húöir, pd 8)4C—9Vx Kálfskinn.pd Gærur, hver 6oc —$ 1.00 - ■ ■ - o----- Svínin. Mjög alment heyrast bændur kvarta yfir því aö svínin, jafnvel þau sem eru af fyrirtaks kyni, séu of veik af sér hvaö beinabygging- una snertir. Afleiöingin af því er sú, að þau eiga bágt meS aS valda skrokkþyngslunum, þegar þau verða feit og þungfær. Oft er hægt aS koma í veg fyr’ir þetta meS því aS blanda kyniS meS öSrum tegundum, sem eru hraust- ari aS upplagi hvaS beinabyggingu snertir, og þroskameiri aS öSru leyti. . HvaSa tegundir menn ættu a'S velja sér til kynblöndunar er und- ir vmsum atvikum komiS, og er ekk’i hægt aS setja neinar nákvæm- ar reglur fyrir því. En hyggileg- ast er þaS ætíS, áSur en menn ráS- ast í slíkt, aS ráSfæra sig viS þá bændur, sem lagt hafa fyrir sig svinarækt, og þekkja vel til af eig- in reynslu hvemig bezt er aS haga kynblönduninni. En svo er og önnur aSferS til en kynblöndun til þess aS ráSa bót á þessu. Oft stafa þess'i veikindi af því aS fóSrió sem svínin fá, er öSru vísi en ætti aS vera. Svinin hafa aSeins fengiS fitandi fóSur og ann- aS ekki. Mais er t. d. ágæt fóSur- tegund til þess aS fita meS svín, en i þvi fóSri eru eng'in þau efni, sem styrkja bein og vöSva. Hey, sérstaklega þó smárahey, er ágætt til þess a'S. þroska og styrkja bein og vöSva, því í því hevi er einmitt mikiS af þeim nær- ingarefnum, sem til iþess þarf. Allir rótarávextir hafa og aS mjög miklu leyti þessa sömu eiginleg- leika í sér falda. Öllum ætti aS vera þaó ljóst, er nokkuS hugleiSa þetta mál,aS sam- kvæmt náttúrulögmálinu ætti lang- helzt aS ala tamin svín á sem ]ík- ustu^fóSri því, er þau aSallega sæ'-^st eftir þegar þau eru ótam- in og- ganga sjálfala. Þá fylgja þau eSlfshvöt sinni, ótruflaSri aS öllu leyti, og er hún vitanlega viss- asti mælikvarSinn til þess aS fara eftir. Villisvinin nærast aS miklu leyti á rótum, sem þau grafa upp, og svo á annari jurtafæSu. Þegar þau nú eru tamin og lokuS inni þá geta þau ekki leitaS eftir fæSu þeirri sem þau helzt nnindu kjósa, og þarf því meS hyggindum og nærgætni aS velja þeim til fóSurs þær tegundir, sem þeim eru holl- astar og haganlegastar. Sé þaS eleki gert þarf enginn aS furSa sig á þó svínin ckki haldist eins vel viS og æskilegt væri. Saltpœkill. GóSan saltpækil, til þess aS 'eggja kjöt niSur í til geymslu, má búa til úr fjórum pottum af salti, þremur fjórSu úr pundi af púSur- sykri, sextán pottum af vatm og sextíu grömmum af saltpétri ('eSa hér um bil tveimur únzumj. Þetta skal sjóSa saman í tíu minútur, fleyta vel ofan af, og ekki hella yf- ir kjötiS fyr en pækillinn er orSinn kaldur. Pækillinn verSur aS fljóta vel yfir kjötiS, og til þess aS varna því aS nokkuS af því standi upp úr skal lá.ta stein, eSa eitthvaS annáö sem þyngsli eru i, ofan á í ílátiS til þess aS pressa kjötiS nitjur. Þeg- ar kjötiS er búiS aS hggja í þessum pækli í þrjár vikur, er þaS hæfi- lega salt orSiS og má þá sjóSa þaS án þess aS afvatna þáS fyrst. Sterkari pækil, sem fíeldur sér yfir sumartimann, skal búa til úr tíu pottum af vatni, fjórum pund- um af salti, átta únzum af púSur- sykri og tveimur únzum af salt- pétri. Þenna pækil skal sjóSa jafnlengi og hinn, og ekki hella honum á kjötiS fyr en hann er orS- inn kaldur. í þannig tilbúnum pækli verSa svínslæri hæfilega sölt á þremur til fjórum vikum, eftir því hvaS stór þau eru, og halda sér vanalega vel sumarlangt, sé ekki óvanalega mikil hitatíS. ------o------- Vi8 dauöans dyr. Dr. Wilíiams’ Pink Pills bjarga á seinasta augnabliki. „ÁSur en Lena dóttir mín fór aS taka inn Dr. Williams’ Pink Pills, var hún orSin alveg aSframkom- 'in,“ segir Mrs. Geo. A. Myles, i South Woodslee, Ont. „BlóSiS í æSum hennar var orSiS vatnsþunt og hjartabilun var farin aS gera vart viS sig. HvaS lítiS, sem um var aS vera fékk hún ákafan hjart- slátt. Hún var orSin mjög horuS, hafSi enga matarlyst og af því litla sem hún nærSist virtist henni ekki verSa gott. Hún var stunduS af einhverjum hinum bezta lækni þar í grend og þó versnaSi hjartabilun bennar daglega svo mjög aö viS vorum öll hrædd um aS hún mundi deyja. Hún svaf mjög lítiö og hrökk oft hastarlega upp af svefju. Á eftir varS hún þá ætíS mjög ve'ik og af sér gengin. Viö vorum öll næstum því orSin vonlaus um aS henni mundi batna aftur þegar viö afréSum aS reyna Dr. Williams’ Pink Pills. Þegar hún var búin úr tveimur öskjum fór hún aö geta sofiö á nóttunni og kinnarnar fóru aö fá eölilegan lit. Nú hélt henni áfram aS batna, og þegar hún var búin úr átta öskjum af pillunum var hún aftur komin til góörar heilsu. Hún er nú fimtán ára ab aldri, hraust og kát, og hefir þyngst um fjörutíu pund síðan hún byrjaði að taka inn pillurnar. AS eins þeir sem sáu hana á ineðan hún var veik geta skiliS í því full- komlega hversu makalausa breyt- ingu Dr. Williams’ Pink Pills hafa gert á ástandi hennar. Eg held aö ef hún ekki hefði fengiS pillurnar þá mundi hún nú ekki vera ofan- jarðar, og það er með þakklátum huga að eg rita þetta vottorð i von um, að það geti orðiö einhverjum sjúklingi að liði sem leiðbeining.“ Og Dr.Williams’ Pink Pills geta gert alveg þaS sama fyrir hvern veikan,lasbur'ða, fölan ungan kven- mann, sem blóðleysiS er að fella í gröfina. Dr. Williams ’Pink Pills búa til nýtt blóö. Á þann hátt lækna þær og taka fyrir rætur allra algengra sjúkdóma, eins og er blóð leysi, höfuðverkur, bakverkur, hjartsláttur, meltingarleysi, tauga- veiklun ,gigt og hinir heimuglegu sjúkdómar, sem þjá konur og ung- ar stúlkur. Seldar hjá öllum lyf- sölum eða sendar með pósti, fyrir 50 c. askjan, eða sex öskjur fyrir $2.50, frá „The Dr. Williams’ Me- dicine Co„ Brockville, Ont.’’ Star Electric Co. Rafmagnsáhöld sett í hós. AðgerSir af hendi leystar. Telephone 579 Wm. McDonald, 191 Portageav Nýju kven-kápurnar. (g) Mesta firval. með innlendu og útlendu sniöi. Bezta efni og bezti frágangur, sem hægt er að fá. Ekkert hefir verið sparað til þess að leysa þessar kápur sem bezt af hendi og með ánægju sýnum vér þær öll- um. hvort sem þeir ætla a3 kaupa eða ekki Ekkert dýrari en borgað er vanalega fy rir miklu lakari kápur. Sérstakir kveldkjólar. <§> Kveldkjólar úr bezta efni og ljómandi fallega skreyttir. Ýmsir litir. Sérstakt kjörkaupaverð. . . $11.75 Tilbúinn fatnaður. Belti. Hanskar. Vetlingar. Sokkar. Hálsbúnaðar-nýung- ar. Sólhlífar. Regnhlffar. IN œrfatnað- ur. Kventreyjur. Pils, Jakkar. Kveld- kjólar. Frægustu amerísk C. B. og D. A. og Crompton lífstykki. Kjólar. Kápur, O.MayMo 297—299 Portage Ave. r * ROBINSON LS Ginnandi verðlag á rúmfatnaði og lfndúkum. 250 þör af ágætum Flanelette Blankets, hvítum og gráum 10—4 meðalstærð. Parið á..................850. 160 pör alullar Blankets, hvít, stór, 60x80. Sérstakt verð ..........$2.75 500 yds. af bleiktu lakalérefti,* 8 — 4, eða 72 þmi. breið. Sérstakt verð...... 22C. yds. 100 pör af fiðurkoddum, stærð 18—26. Parið á................$i.oO{ ROBINSON ÍS «M-«oa Mata *t, Wtnnlpe*. 314 McDkrmot Ave. — ’Phone 4584, á milli Princess & Adelaide Sts. SJ'he Ciiy Xiquor Jtore. Heildsala á VÍNUM, VÍNANDA, KRYDDVÍNUM, VINDLUM og TÓBAKI. Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur gaumur gefinn. E. S. Van Alstyne. HÚSAVIÐUR MÚRBÖND ÞAKSPÓNN GLUGGAR HURÐIR INNVIÐIR VÍRNETSHURÐIR og GLUGGAR Ef þér viljið gera góö kaup þjá komiS hingaö eöa kalliS upp TELEFÓN 2511. Vér munum þá koma og tala viö ySur. V .9-9.9 The Swedish Importing & Grocery Co. Ltd. — é <> <> j > <> | [ Skritiö oss, eöa | [ 1 » . <> J [ komiö hingaö ef þér j [ (I ( I > > viljiö fá skandínav- < > o < > | > iskar vörur. Vér höf- <> i> um ætíömiklarbirgö- <> ! > ir og veröiö er sann- j [ • > 0 ! > gjamt. J [ 406 Logan Ave. Skrifstofa og vöruhús á HENRYAVE., EAST. ’PHONE 2511. KAUPID BORGID MARKET HOTEL 148 Prlncesa Street. á mðti markaCnum. Elgandl - - P. O. ConneU. WINNIPEG. Allar tegundlr aí vlnföngum og vlndlum. VlCkynnlng góC og húaiC endurbnU. GOODALL LJÓSMVNDARI Mrs. G. T. GRANT, 235)4 ISABEL ST. aö 616>á Main st. Cor. Logan ave. Robert D. Hird, SKRADDARI. Hreinsa, pressa og gera við föt. Heyrðu lagsi! Hvar fékkstu þessar buxur? Eg íékk þær 1 búðinni hans Hirds skradd- ara, að 156 Nena St., rétt hjá Elgin Ave, Þær eru ágætar. Við það sem hann leysir af hendi erörðugt að jafnast. CLEANING, PRESSINGi Repairing. 156 Nena St. co, E1„„ Auglýsing. Ef þér þurfið að senda peninga til fs- lands, Bandaríkjanna eða til einhverra staða innan Canada þá notiðDominion Ex- press Company’s Money Orders, útlendar ávísanir eða póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aðal skrifstofa 482 Main St., Winnipeg. Skrifstofur víðsvegar um borgina, og öllum borgum og þorpum víðsvegar um andið meðfrara Can. Pac. járnbrautinni. Hér fæst alt sem þarf til þess aC búa til ljósmyndir, mynda- gullstáss og myndáramma. HATTAR af öllum tegundum, bún- ir og óbúnir eru til sýnis og til sölu fyrir lægsta verö. Sé þér kalt þá er þaö þessi furnace þinn sem þarf aögeröar. Kostar ekkert aö láta okkur skoöa hann og gefa yöur góö ráö. Öll vinna ágætlega af hendl leyst. J. R. MAF & CO. 91 Nena st„ Winnipeg SETMODB IODSE Market Square, Wlnnlpeg. Eitt af beztu veltingahúsum bæjar- ÍTkn 8eIdar k 35c’ hver- ♦ 1.50 á dag fyrlr fæCi og gott her- bergl. BUllardstofa og sérlega vönd- , vinföng og vindlar. — Okeypis keyrsla tli og frá JárnbrautastöCvum. JOIIN BAIHD, eigandi. Telefóniö Nr. The Northern Bank. Utibúdeildin á hornínu á Nena St. og William Ave. Rentur borgaðar af innfögum. Ávísanir gefnar á fslandsbanka og víðsvegar um heim Höfuðstóll $2,000,000, Aðalskrifstofa í Winnipeg, Sparisjóðsdeildin opin á iaugardags- kvöldum frá kl, 7—9 TI1E CANADIAN BAK OE COMMERCE. á horminu á Ross og Isabel Höfuöstóll: $10,000,000. Varasjóöur: $4,500,000. 585 i SPARISJÓÐSDEILDIN Innlög $1.00 og þar yflr. Rentur lagCar viC höfuCst. á sex mán. frestl. Víxlar fást á Englandsbanka, sem eru borganlegir á fslandi. AÐALSKRIFSTOFA I TORONTO. Bankastjóri í Winnipeg er Thos. S, Strathalm. Ef þiö þurfiö aö kaupa kol eöa viö, bygginga-stein eöa mulin stein, kalk, sand, möl steinlím, Firebrick og Fire- clay. Selt á staönum og fluttj heim ef óskast, án tafar. CENTRAL Kola og' Vldarsolu-Pelagid hefir skrifstofu sína að 904 ROSS Av6Bciey horninu á Brant St. sem D, D. Wood veitir forstöðu TME DOMIINION BANK. á horninu á Notre Dame og Nena St. Alls konar bankastörf af hendl leyst. Á vísanir seldar á banka á íslandi, Dan- mörku og í öðrum löndum Norðurálfunn- ar. Sparisjóösdeildin. SparlsJóCsdelldin tekur viO lnnlög- um, frá $1.00 aC upphæC og þar yflr. Rentur borgaCar tvisvar á árl, 1 Júnl og Desember. Imperial BankofCanada Höfuðstóll (borgaður upp) $4,280,000. Varasjóður - $4,280,000. Algengar rentur borgaCar af öllum lnnlögum. Avfsanlr seldar á bank- ana á fslandl, útborganlegar 1 krön. Otlbfl I Wlnnlpeg eru: ^3S*Bráðabirgöa-skrifstofa, á meðan ver ið er aO byggja nýja bankahúsiö, er á horn- inu á McDermot & Albert St. N. G. LESLIE, bankastj. NorCurbæJar-dvildin. 4 hornlnu á Mato H. h Belklrk >n. 9. 9. JARVIS, ta THE WINNIPEG LAUNDRY CO. Llmlted. DYERS, CLEANERS & SCOURERS. 261 Nena st. Ef þér þnrfiö að ,láta lita eða hreinsa ötin yðar eða láta gera við þau svo þau verði eÍDs og ný af náiinni^þá kallið npp Tel. 966 og biöjið um að láta sækja fatnaðinn. Þa8 er sama hvaS ffngert efnið er. ORKAR MORRIS PIANO » **«»*“• *-------------- -- heldur en ánokkru öCru. Þau eru seld meC góCum kjörum og ábyrgst um óákveClnn tlma. PaC ættt aG vera á hverrju heimlll. S. Ij. BARROCLOUGH * CO., 928 Portage ave., - Wlnnlpeg. PRENTUN allskonar gerö á’ Lögbergi, ftjótt, vel og rýmiUga.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.