Lögberg - 08.11.1906, Blaðsíða 8

Lögberg - 08.11.1906, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG. FIMTUÐAGINN 8. NÓVEMBER 1906. Arni Eggertsson. WINNIPEG hefir reynst gullnáma öll- um sem þar hafa átt fasteignir fyrir eða hafa keypt þær á síðastliönum fjórum ár- um. Útlitið er þó enn betra hvað framtiðina snertir. Um það ber öllum framsýnum mönnum saman, er til þekkja. Winnipeg hlýtur að vaxa meira á næstkomandi fjór- um árum en nokkuru sinni áður. slendingar! Takið af fremsta megni þátt í tækifærunum sem nú bjóðast. Tií þess þurfið þér ekki aSvera biísettir i Wintii- ptf>. Eg er fús til aS láta ySur verða aSnjótandi þeirrar reyDslu.sem eg hefihvaö fasteigna- verzlun snertir hér í borginni, til þess að velja fyrir yöur fasteignir, í smærri eöa stærri stíl, ef þér óskiö aö kaupa, og sinna slíkum umboöum eins nákvæmlega og fyr- ir sjálfan mig væri. Þeim sem ekki þekkja mig persónulega vísa eg til ,,Bank of Hamiltan*' í Winni- peg til þess aö afla sér þar upplýsinga. Arni Eggertsson. Room 210 Mclntyre Block. Tel. 3364. 671 Ross Ave. Tel, 3033. Ur bænum og grendinni. Mun'iS eftir consertinum í Fyrstu lút kirkju kl. 8,30 í kveld, ('fimtudagj. Tilkynning. það tilkynnist hérmeð. að félagskapur sá, er hefir geng- ið undir nafninu ODDSON, HANSSON & VOPNI, hefir með samkomulagi allra hlut aðeiganda verið leystur upp Mr. Th. Oddson lieldur áfram sömu fasteignaverzluninni á skrifstofu hins áðurnefnda fé- lags. Alt, sem félagið á úti- standandij gieiðist n Mr H. Bergmanns, á skrifstofu Roth- well & Johnson í Canada Life byggingunni. Winnipeg, Nóv. 5. 1 06. Oddson, Hansson k Vopni Herbergi til leigu aö 587 Elgin Ave. — Nýtt hús með öllum þæg indum. — Stutt frá strætisvagn- braut. Síðastliðinn laugardag voru þau Josep F. Scram og Mrs. Þóra Þorsteinsson gefin saman í hjóna band af séra Rúnólfi Marteinssyni aö 606 Langside Str. Hinn 12. f. m. voru gefin sam- an í hjónaband í Argyle-bygð af sér Friörik Hallgrímssyni þau Halldór J. Berg og Steinunn Andrésdóttir. Hjónavígslan fór fram á heimili Siguröar J. Landy. ------o------ Falliö hefir úr viö prentunina á kvæðinu „Bergrisinn", eftir Grim Thomsen, er birt var í næsta blaöi hér á undan, neösta línan, þar er vitnaö var til að kvæðið væri tek- iö eftir mánaðarblaöinu „Óðni“. FUNDARBOÐ. — í tilefni af dauða Árna Kristjánssonar heldur stúkan ísafold, nr. 1048, I. O.F., aukafund í Únítara salnuni, föstu- dagskveldið 9. þ. m., kl. 8. — Al,ir meölimir beðnir að mæta. St. Thorson, C.R. ,,At home“ Ungu stúlkurnar í Fyrsta lút. söfnuöi halda skemtisamkomu „at home“ í sunnudagsskólasal kirkjunnar næsta þriöjudagskveld, 13. þ. m. Á samkomunni verður skemtilegt prógram og góöar veit- ingar. Meö samkomunni er ó- þarft aö mæla. Samskonar sam- komur ungu stúlknanna á líðnum tímum eru nægileg meðmæli og þó er svo til ætlast, að samkoman næsta þriðjudagkveld taki þeim öllum fram. Sækið samkomuna vel og sjáið hvernig ungu stúlkunum ferst að standa fyrir beina. — Aðgangur 25C. Byrjar kl. 8. CONCERT verður haldinn í Fyrstu lút. kirkj- unni á horninu á Nena st. og Ban- natyne ave. á fimtudagskveld'ið hinn 8. Nóv. (1 kveldj kl. 8.30 Dr. D. R. Fletcher, einn af lang- beztu organleikurum Winnipeg- borgar hefir verið ráðinn til að leika á hið nýja pípuorgel kirkj- unnar þetta kveld, ásamt því að nokkur úrvals sönglög, íslenzk og ensk, verða sung'in þar, bæöi af Mrs. S. K. Hall og „quartette" er sunginn verður af Messrs. Thos. H. Johnson, H. Thorolfsson, D. Jónasson og C. Clemenz. Inn- gangur kostar 50C. fyrir fullorðna og 25C. fyrir börn. Á concert af þessu tagi hafa íslendingar ekki átt völ hér áður og ætti því að mega búast við að fjölsótt verði. Ágóðinn gengur í orgel-sjóð kirkj- unnar. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO o Bildfell & Paulson, o O Fasteignasalar 0 ORoom 520 Union Bank - TEL. 26850 0 Selja hús og loBij og annast þar að- 0 O lútandi störf. títvega peningalán. 0 00(80000000000000000000000000 ! Tegundin sem aldrei bregst er M£u£/ ^mmmmmammmmammm ammmmtmmm^^^^mrnm Baking Powder. Það er svo nákvæmlega búið til úr beztu efnum að það reynist æfinlega vel. Þér vogið engu þegar þér kaupið Blue Ribbon. 250. pundið. — Biðjið kaupmanninn yðar um það. : De Laval skilvindur.: •♦♦♦♦♦♦♦♦♦4 ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦ eru ætlaðar þeim, sem að eins vilja beztu teg undiaa. Þær endast æfilangt. Biðjið um verðskrá og fáið að vita um nafn á umboðsmanni vorum í grend við yður. The De Laval Separator Co., 14” 16 Princess St.,W.peg. Montreal. Toronto. New York. Chicago, Philadelphia, San Francisco Portland. Seattle. Vancouver, HEILRÆÐI. Þeir, sem vilja eignast góð úr og klukkur, og vandað gullstáss fyrir sem minsta peninga, og fá fíjóta, vandaða og ódýra viðgerð á þesskonar munum,ættu hiklaust'að snúa sér til C. INGJALDSSONAR, 147 Isabel st., (fáa faðma norðan við William ave.J VIÐUR og KOL. Bezta Tamarac.................$6.30. Jack Pine.....................Í5.75' Poplar...................$4.50—$4.75. Sla'os...................... $4.5°- Birki ....................... $6-75' Eik............................*7<»' Amerísk harðkol...........$10.50. '■ linkol............. 8'5°' Souris-kol ................ 5'5°- Afgreiðsla á horni Elgin & Kate. Telephoue 798. M. P. Peterson. A LLOWAY & riHAMPION STOFNSETT 18-70 BANKARAR og GUFUSKIPA-AGENTAR 667 Main Street WINNIPEG, CANADA ÚTLENDIR PENINGAR og ávísanir keyptar og seldar. Vér getum aú gefið út ávísanir á LANDS- BANKA ÍSLANDS í Reykjavík. Og sem stendurTgetum vér gefið fyrir ávísanir: Innpn »100.00 ávísanir: Yfir *ioo.oo ávísanir: Kiónnr 8.72 fyrir dollariim Krónur3.73 fyrir dollarinn Verð fyrir staerri ávísanir gefið ef eftir er spurt. ♦ Verðið er undirorpið breytinguna. ♦ Öll algeng bankastörf afgreidd. GARÐMATUR og ALDINI, Kartöplurj....6oc. bush. Laukur.......2 j4c. pd. Næpur.........i %c. pd. Carrotts.....i]S4c. pd. Haustepli (allar teg.) .. $3.35 tn. Fred. Bjarnason 766 Beverly St. ’Phone 221. Áramót Þeir, sem hafa Áramót til sölu, eru hér með beðnir að selja þau sem allra fyrst, svo peningar fá- ist til að borga prentunarkostnað- inn. Neðannefndir útsölumenn hafa sent mér andvirði ritsins nú þeg- ar: B. Walterson, Brú, $7.50, Ein- ar Scheving, Hensel N. D., $5.00, Sigfús Anderson, Winnip., $5.00, H. Halldórsson, Edinburg N. D., $3.00, Freysteinn Johnson, Churchbridge, $5.00. Winnipeg 5. Nóv. 1906, /. /. Vopni. ------o------- Hr. Bjöm Guðmundsson (póst- ur) frá Fishing Lake var hér á ferð núna í vikunni.. Segir hann ágæta líðan landa þar yfirleitt og uppskeru góða í haust. Þannig seg- ir hann að alment hafi uppskeran í haust verið þar 30 bush. af hveiti og 60 af höfrum. Lætur hann mjög vel af framtíðarhorf- uim landa í Foam Lake og séu ts- lendingar þar í hinum tnesta upp- Tilj ísl. [ kjósenda í Winnipeg. Háttvirtu herrar! Atkvæöa yöar og áhrifa virö- ingarfylst óskaö handa Thos. McMunn fyrir Controller Fyrsta viökynning Mr. Mc- Munns viö íslendinga hér var viö hina fyrstu landnámsmenn í Mikl- ey í Winnipegvatni áriö 1878. Fékk hann þá þegar þaö álit á þeim aö þeir ekki mundu standa neinum öörum innflytjendum aö baki, sem fullkomlega hefir ræzt. Íslendingafélagsfundur Mánudagskveldiö 19. þ. m. veröur, íj Northwest Hall hér í Winnipeg, framhald íslendinga- félags-fundarins, sem frestaö var frá 15. Október síöastl. Byrjar kl. 8. Tveir landar hér í bæ hafa á- formað að léigja flutningsvagn, í lestinni, sem rennur héðan til Wa- dena, næstkomandi föstudag. Bn vegna þess aö þeir búast ekki við að hafa sjálfir nægan flutning í vagninn, mundu þéir fúsir til að taka flutning af öðrum ef óskað væri. Lysthafendur gætu snúið sér til H. G. Nordals, Bardalsbúð á Nena stræti. Smjör er dýrt um þessar mundir. Eg hefi dágott smjör sem eg sel fyrir 2 2)4c. pundiö á meöan þaö end- ist. G. P. Thordarson. A. S. BARDAL, hefir fengiö vagnhleöslu af Granite Legsteinum alls konar stæröir, og á von á annarri vagnhleöslu f uæstu viku. Þeir sem ætla sér aö kaupa LEGSTEINA geta því fengiö þá meö mjög rýmilegu veröi hjá A. S. BARDAL Winnipeg, Man. Einn yfirmaður fótgöDguliðsins hér í borginni • hefir n ý 1 e g a rsannfærst umað handgerðir skói eftir Guðjón Hjaltalín, að 176 Isabel st., fara vel með fæturna og end- ast vel. Þar er lfka fljótt og vandlega gert við gamla skó af öllum tegundum, hvort heldur sem eru flókaskór, ,,rubber"-skór, dansskór eða skautaskór. Marr tekið úr skóm og rubb- er-hælarnir þægilegu settir á ské ef óskað er. MUNIÐ þvf eftir skósmíða-vinn.- stnfu G. HJALTALIN8 176 ISABEL 8T. á milli Ross og Elgin. PLUMBING, hitalofts- og vatnshitun. The C. C. Young Co. 71 NENA ST, ’Phone 3669. Abyrgð tekin á að verkið sé vel af hendi eyst. VBrfllfl’S cor.iToronto & welllngton St. SÉRSTAKT KJÖTVERÐ. Bezta stew-kjöt.........50. Góð steik, 3 pd. á.....25C. Round steik............ioc. Rib roast...............ioc. Shoulder roast..........8c. Ágætt smjör............25C. Ágætt rjómabússmjör á 30C. og 35c. Sekkurinn af Ogilvie’s hveiti á $2.40 Fíkjur, 4 pd. á........25C. Valencia rúsínur, 3 pd..25C. Mixed peel, pd.........150. Mix. Bisquits, pd. á....ioc. » _ B. K. skóbúöirnar horninu á horninu á Isabel og Elgin. Ross og Nena B. K ? VETRARVÖRUR. Vér höfum mikið til af nýkomn- um vetrarvörum. Karlm. flókaskór frá $2.00 og þar yfir. Kvenna flókaskór frá $1.50 og þar yfir. Moccasins. Rubbers. Yfirskór, vetlingar, hanzkar, flókaskór, leð- urskór, dansskór, slippers, skauta- skór, allskonar fótabúnaður. B. skóbúðirnar Ma|)leLeafRenovatiagWorks Karlm. og kvenm. föt lituð, hreins- uð, pressuð og bætt. TEL. 482. Flanelette kjólar. Efniö í þeim er ágætt og skrautiö á þeim er fallegt og meö ýmsum litum. Sérstakt kjörkaupaverö...........................75C. Flanelette kjólar, önnur tegund enn betri og meö enn meira skrauti. Ymsir litir. Sérstakt kjörkaupaverð..............$ 1.00. ^l) Barna flanelette kjólar, mjög fallegir. Verö aö eins.............. , 50C. Sérstakt verö á Blouses. Þessar blouses eru búnar til úr svörtu sateen, og ýmislega skreyttar. Veröiö er aö eins ......................................750, CAKSLEY & Co 344 MainSt, 850 Main St. og >499 Notre Dame 4= ^0<=r=>00<==K>0<=r=>00«=>0 (><=»»<=»öOO(><=2>0(><r»«=>oo<r»oo<r»(Kcr>Oz7 ,,Celluloid“ JÓLA- og NÝÁRS-KORT, af mörgum tegundum, meö íslenzkri áletran, fást nú þegar í verzlun undirritaös. Kortin eru sérstaklega vel valin til aö sendast sem vinagjafir — hvort, sem er til ÍSlands eöa hér út um bæ- inn og nýlendurnar. «=» H. S. B a r d a 1, Cor. Elgin Ave. & Nena St., - Winnipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.