Lögberg - 24.01.1907, Page 8

Lögberg - 24.01.1907, Page 8
8 LÖGBERG. FIMTUÐAGINN 24. JANUAR 1907. Arni Eggertsson WINNIPEG hefir reynst gullnáma nm sem þar hafa átt fasteignri fyrir hafa keypt þær á síðastliBnum fjórum öll- eöa ár ia- að eða UUI. titlitið er þó enn betra hvað framtíðina snertir. Um það ber öllum framsýnum mönnum saman, er til þekltja. Winnipeg hlýtur að vaxa meira á næstkomandi fjór- um árum en nokkuru sinni áður. slendingar! Takið af fremsta megni þátt í tækifærunum sem nú bjcðast. Ti, þess þurfið þír ekki aSvera hísettir i Winni pe%. Eg er fiís til að láta yður vcrða aðnjótandi þeirrar reyDslu.sem eg hefi hvaö fasteign- verzlun snertir hér í borginnh til þess velja fyrir yður fasteignir, 1 smærri stærri stíl, ef þér óskiö aö kaupa, og sinna • slíkum umboöum eins nákvæmlega og fy ir sjálfan mig væri. Þeim sem ekki þekkja raig persónulega vísa eg til ,,Bank of Hamilton" í Winni peg til þess aö afla sér þar upplýsinga. Arni Eggertsson Room 210 Mclntyre Block. Tel. 3364. 671 Ross Ave. Tel. 3033. Ur bænum og grendinni. P. Th. Johnson, kennari í píanó- spili og tónfræöi, er fluttur frá 701 Victor st. að 438 Agnes s't. Bæjarstjórnin samþykti í fyrra dag að gefa fimm þúsund dollara til jarðskjálfta borgarinnar, King- ston, á Jamaica ey. Rekstur sá sem gerður var út af athugaverðum kosningum ýmsra bæjarstjórnarmanna síðast, er nú til lykta leiddur og ekkert upp úr honum hafst. Fáein eintök af nýja laginu „Til fánans“, eftir Sigfús Einars- son, fkvæðið eftir Einar Bene diktssonj, er til sölu hjá Mrs. J. J Bildfell, 664 McDermot Ave. Verð 25C. eint. STÚKAN HEKLA heldur fyrsta fund sinn í nýja salnum á horn- inu á Sargent Ave. og McGee St. næsta föstudagskv., 25. Janúar. Allir þáverandi meðlimir stúkunn- ar í bænum eru vinsamlegast beðn- ir að mæta á fundinum, og láta það ekki bregðast, og koma með nýja meðlimi til upptöku í stúkuna allir sem geta. Silver-Medal Contest. heldur stúkan „Hekla“ í hinni nýju Good-TempIara-byggingu á horninu á McGee og Sargent St., þann 30. þ. m. Prógram: Piano Solo, Miss Clara Thorlak- son. No. 1. Contest............... Vocal duet, Miss Thorlakson og Miss Vopni. No. 2. Contest................. Piano Solo Miss Helga Bjarnason. No. 3. Contest................. Vocal Duet: Miss E. Thorvaldson og Miss O. Davíðsson. No. 4. Contest................. Piano Duet, Miss Lowise Thor- lakson og Miss Lena Thomas. No. 5. Contest • • •*•......... Vocal Solo, Miss S .Olson. No. 6. Contest................. Voeal Solo, Mrs. E. Thorlakson. Þetta verður fyrsta samkoman, sem haldin verður í þessari bygg- ingu. Komið og skoðíð musterið. Komið og hlustið á okkar inndæla prógram — Samkoman byrjar kl. 8. að kveldinu. — Aðgangur 15C. Fvllið húsið. KENNARA vantar vi'ð Marsh- land skóla, nr. 1278. Kenslutími bvrjar 1. Apríl 1907, og helzt til endaloka þess árs. með eins mán- aðar fríi, nfl. Ágústmán. Alls átta mánaða kensla. Umsækjendur þurfa að hafa „3rd class certifi- cate“, og sérstaklega óskað eftir að íslendingur bjóði sig fram, af þvi bvgðin er íslenzk. Tilboðum verður veitt móttaka af undirituð- um til 1. Febrúar 1907. Steinn B. Olson, Sec.-Treas., Marshland S. D., Marshland, Man. Beinasti vegur til auðlegðar er að tryggja sér fasteign í............. Golden Gate Park. Verð$2_5o—$i5.oofetið til 15. Janúar næstkomandi. . Finnið Th. OddsonCo. feFTIRMENN Oddson, Hansson & Vopni 55 TRIBUNE B'LD'G, Telephonb 2312. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO o Bildfell á Paulson, o O Fasteignasalar 0 ORoom 520 Union bnnk - TEL. 26850 O Selja hús og loðir og annast þar a8- O O lútandi störf. Útvega peningalán. o oo®ooooooooooooooooooooooooo Klúbburinn Helgi MAGRI auglýsir hér með, að 5. Þorrablót Vestur Islending? er ákveðið að verði haldið á öskudaginn 13. Febr. 1907 í MANITOBA HALL á Portage ave. í Winnipeg.— Aðgöngumiðar fyrir hvern einstakan kosta $1.25, og eru til sölu hjá bóksala H.S. Bardal, 172 Nenast. ogmeð- limum klúbbsins.—Þrjá sali hvern öðrum stærri og skraut- legri hefir klúbburinn tekið á leign fyrir þetta mikla veizluhald, sem ætlast er til að verði það fullkomnasta sem enn hefir verið efnt til. Fyrir þremur minnum verð- ur talað og sungin nýorkt kvæði og aðrar há-íslenzkar skemtanir um hönd hafðar fyrir þá sem eigi taka þátt í dansinum. — Niðursett far- bréf með öllum járnbrautum í Canada verður inn til Winnipeg frá 8. til 13. Febr. að báðum dögum meðtöld- um, en eru svo í fullu gildi til þess 20. s. m. heim aftur. Utanbœjarmenn, sem kynnu að vilja fá upplýsingar um eitthvaB sérstakt viðvíkjandi hátíðahald- inu, eru beðnir að rita utan á bréf sín: HELGI MAGRI BOX 32 WINNIPEG Hið hreinasta Baking Powder, Enginn getur þekt gott Baking Powder frá slæmu eingöngu á útlitinu, Lök tegund getur hafið deigið allvel, þó í því séu ýms óheilnæm efni. Eigið ekkert á hættu. Ætíð er vissast að biðja um sem er samvizkusamlega búið til að eins úr beztu og hreinustu efnun-. 25C. pundið. Fæst í öllnm grocery-búðum. DE LAVAL .jbeitu tegmidar“ skilviudnr. Það eitt er sameiginlegt með De Laval og öðrum lakari skilvindutegundum að báðar selj- ast sakir verðleika De Laval. Margir, sem ó- kunnugir eru, halda aðallar skilvindur séu eins og aðrar tegundirséu ,,einsgóðar“ og DeLaval. Eftirlíkingar eru ætíð ófullkomnar. Kaupið því að eins De Laval. — Biðjið um verðskrá. The De Laval Separator Co., 14== 16 Princess St.,W.peg. Montreal. Toronto. New York. Chicago, Philadelphia, San Francisco Portland. Seattle. Vancouver, COTT CHOCOLATES, Vaxaudi hylli chocolates frá ~1 ber vott um gæðin. Þar er ekkert flagð | undir fögru skinni. Búin til úr beztu efnum, enda heilsusamleg og smekkgóð. The W. J Boyds Candy Company, Winnipeg P' THE Vopni=Sigurdson, LIMITED TEL, 768. ELLICE & LANGSIDE TAKIÐ EFTIR2 Við höfum afráðið að selja mikið af bezta skó- ■ fatnaði og einnig leirvöru og glysvarning fyrir neðan heildsöluverð. Vér viljum því bjóða öll- um þeim íslenzku kaupmönnum, sem búa á landsbygðinni að finna oss að máli þegar þeir koma til Winnipeg að kaupa vörur.—Þetta tilboð gildir að eins til 15. Marzmánaðar næstkomandi. A LLOWAY & riHAMPION STOFNSETT 1870 BANKARAR og GUFUSKIPA-AGENTAR 667 Main Street WINNIPEG, CANADA UTLENDIR PENINGAR og ávísanir keyptar og seldar. Vér getum nú gefið út ávísanir á LANDS- BANKA ÍSLANDS í Reykjavík. Og sem stendurlgetum vér gefið fyrir ávísanir: Innpn $100.00 ávísanir: Króntir 3.72 fyrir dollarinn Yfir $100.00 ávísanir: Krónur3.73 fyrir dollarinn Verð fvrir stærri ávísanir nefið ef eftir er spurt. ♦ Verðið er undirorpið breytingum. ♦ ÖIl algeng bankastörf afgreidd. Tilbóðum um að kenna við Bald- ttrsskóla No. 588 um þriggja mán- aðatíma, sem byrjar með 1. Marz næstkomandi, verður veitt móttaka af mér undirskrifuðum til 15. Fe- brúar. Bjarni Marteinsson, . Hnausa P. O., Man. Tækifœri tiljaö græða. Lóðir á Alverstone St. með vægum af- borgunarskkilmálum og lágu verði. Lóðir í ForURouge frá $50 og þar yfir. Fyrir $200 afborguu út í hönd fæst nú hús'og lóð á Alexander Ave. Ágætt land, nálægt Churchbridge, 100 ekrur brotnar. Góðar byggingar. Peningar lénaðir. Lífs- og eldsábirgðir seldar. Skúli Hansson & Co., 564Tribune Bldg. Teletónar: 8BBKS>5M476- P. O. BOX 209. Hannes Líndal Fasteignasali Rooni 205 Jlclntyro lílk. —Tel. 415!) Útvegar peningalán, byggingavið, o.s.frv. T,^ÆsÆs^sÆsÆsÆsÆsÆs^sees^: ÆsÆs *s *s Æs <*sÆs Z Komið! Sjáið! Reyniðl Stórkostlegur afsláttur á ýmsum vörum, til 1. Febrúar, hjá Stefáni Jónssyni. Kjóladúkar með þ>riSj- ungs afslætti,; silki, silkislifsi, silkitreyjur, kvenbelti, kvenhattar og ýmislegt fleira, fyrir rúmlega hálfvirði; silkiborðar og allskonar faitnaðarskraut, kvenkápur, pils, nærfatnaður með afarlágu verði. Afsláttur á drengjafatnaði og káp- tim, karlm. fatnaði o. fl. 0. fl. — Notið vel þessa fáu daga sem salan stendur. K omið með kunningja yðar. Það getur borgað sig. Stað- urinn, sem þér fáið regluleg kjör- kaup á, er á norð-austur horninu á Ross og Isabel strætum, hjá Stefáni Jónssyni. jlllaii Lliian KONUNGLEG PÓSTSKIP. milli Liverpool og Montral, Glasgow og Montreal. Fargjöld frá Reykjavík til Win- nipeg...................$41.00. Fargjöld frá Kaupmannahöfn og öllum hafnarstöðum á Norður- löndum til Winnipeg .. ..$51.50. Farbréf seld af undirrituðum frá Winnipeg til Leith. Fjögur rúm í hverjum svefn- klefa. Allar naubsynjar fást án aukaborgunar. Allar nákvæmari upplýsingar, viðvíkjandi því hve nær kipin ieggja á íta'ö frá Reykjavík o. s. frv., gefur H. S. BARDAL. Cor. Elgin ave og Nena stræti. Winnipeg. Sigfús Pálsson, keyrslumaður, á heima að 488 Toronto st., Tel. 6760. Flutningur um bæinn fæst hjá honum greiðari og ódýrari en annars staðar. T(| ,OKUÐUM nmboðum stíluöum tilund- ' irritaðs og kölluð: „Tender for Indian Supplies", verður veitt móttaka hér á skrifstofunni þangað til um hádegi á mánu- daginn hinn 4. Febrúar 1907 aö þeim degi meðtöldum, um að leggja Indíánum til vistir á fjárhagsárinu, sem endar hinn 31. Marz 1908, á ýmsum stöðum í Manitoba, Saskatchewan og Alberta Sundurliðuð skýrsla um hve mikið þarf og eyðublöð undir tilboðin fást hér á skrif- stofunni ef um er beöiö og hjá ,,The Indi- an Commissioner" í Winnipeg. Engin skuldbirding til að taka lægsta tilboði eða neinu þeirra. J, D. McLean, Secretary. Department of Indian Affairs. Ottawa. Fréttabiöðsem birta þessa auglýsÍDgu án heimildar frá stjórninni fá enga borgun fyrir slíkt. B. K. skóbúðirnar horninu á Isahel og Elgin. horninu á Rossog Nena Á laugardaginn kemur seljum vér: Vanal. $1.50 kvenm. flókaskó á S1.15. 2.00 “ “ 1.50. 2-75 “ “ i-75- ' 3°o " “ 2.15. Þá verður og selt alt sem eftir er af kvenm. geitarskinnsskóm, með flókafóðri og fiókasólum, sem vanal. kosta $3.00, að einsá$2.t5. 25 prc. afsláltur á skauta- skóm, bæði hauda konum, körlum og ungl- ingum; sami afsláttur af hönskum og vetl- ingum. 25 prc. afsláttur á karlm. flóka- skóm og flókafóðruðum skóra. 25 prc. afsl. á stúlkna skóm, stærðir 11—2. Sami afsl. af drengjaskóm. Reynið að ná í eitthvað af þessum kjör- kanpum. B. K. skóbúöirnar VIÐUR og KOL, Neðri salurinn í Good-Templ- arabyggingunni nýju, á horni Mc- Gee og Sargent stræta verður til j leigu eftir þ. 21. þ. m. — Upplýs- ingar gefur Asbjörn Eggertsson, 688 Agnes Str. Potten A' Hayes. Skautar og stígvél. Komið og skoðið byrgðirnar okkar af skautum og stígvélum. Við höfum allar teguudir fyrir sanngjarnt verð. Skautar frá 50C. til $5.00 Stígvél “ $1.75 til $4.00. Reynið að láta okkur hvelfa úr skautun- yðar á olíusteioinum okkar. Yður muu líka sú aðferð. Kostar að eins 250, Við gerum skautana slétta ef óskaö er, en ráðum yður til að láta hvelfa þá. Með sérstökum samningi getið þér fengið þetta eD ódýrra. Komiö og finnið okkur, POTTEN & HAYES Bicycle Store ORRIS BLCK - 214 NENA ST. Bezta Tamarac Jack Pine Poplar Slabs Birki Eik Amerísk harökol.............S10.50. “ linkol.................. 8.50. Souris-kol................... 5.50. Afgreiðsla á horni Elgin & Kate. Telephoue 798. M. P. Peterson. Egta sænskt neftóbak. Vöru nierki. Búiö til af Canada Snuff Co. Þetta er bezta neftóbakið sem nokkurn tíma hefir veriö búiö til hér megin hafsins. Til sölu hjá H. S. BÁRDAL, 172 Nena Street. Fæst til útsölu hjá THE, COMP. FACTORY 249 Fountam St., Winnipeg.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.