Lögberg - 07.03.1907, Síða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7- MARZ 1907
SpariÖ peninga.
Sparið ySur fimtíu préseat i kaffi og syk-
urkaupum með öðrum hentugri efnum í
þeirra stað. Ritið eftir upplýsingum til
WESTERN ISUPPLY CO l
470 MaIN St. - WlNNIPEG, - CANADA.
A. S. BABDAL
selui
Granite
Legsteina
alls kcnar stæröir.
Þeir sem ætla sér aö kaupa
LEGSTEINA geta því fengiö þá
meö mjög rýmilegu veröi og ættu
aö senda pantanir sem fyrst til
A. S. BARDAL
121 Nena St.,
Winnipeg, Man
LOKUÐUM tilboðum stiluðum til und
irritaðs og kölluð: ..Tender for Iron
Superstructure, Shellmouth Bridge",verð-
ur veitt móttaka hér á skrifstofunni þangað
til á þriðjudaginn hinn ig. Marz 1907 að
þeim degi meðtöldum, að byggja brú yfir
Assiniboineána að Shellmouth, Manitoba,
samkvæmt uppdrætti og áætlunum, sem
eru til sýnis á skrifstofum J. G. Siug.Esq.,
Resident Engineer, Confederation Life
Building, Toronto, A. R. Dufresne, Esq.,
Residnnt Engineer, Winnipeg, Man.; C.
Desjardins Esq., Post Office, Montreal.og,
ef um' er beðið, hjá póstmeistaranum f
Hamilton, Ont., Shellmouth, Man. og the
Department of Public Works, Ottawa.
Þeir sem tilboð ætla að senda eru hér-
með látnir vita að þau verða ekki tekin til
greina, nema þau séu gerð á þar til ætluð
eyðublöð og undirrituð með bjóðandans
rétta nafni.
Hverju'tilboði verður að fylgja viðurkend
banka ávísun, á löglegan banka, stýluð til
,,The Honorable the Minister of Public
Works '.er hljóði upp áeitt þúsund og fimm
hundruðdollara )$i,500.00).Bjóðandi fyrir-
gerir tilkalli til þess ef hann neitar að
vinna verKÍð eftir að honum hefir verið
veitt það, eða fullgerir það ekki, samkvæmt
samningi. Sé tilboðinu hafnað, þá verður
ávísunin endursend,
Deildin skuldbindur sig ekki til að sæta
lægsta tilboði, né neinu þeirra.
Samkvæmt skipun
FRED GÉLINAS. Secretary.
Department of Public Works'
Ottawa, 18. Febrúar 1907,
Fréttablöð sem birta þessa anglýsingu án
heimildar frá stjórninni fá enga borgan
fyrir slíkt.
Jfíuitib eftir
— því að —
Edflu's Buoaingapappir
neldur húsunum heituml og varnar kulda. Skrifið eftir sýnishom-
um og verðakrá til
TEES & PERSSE, LIEí-
Aqbnts, WINNIPEG.
CANADA NORÐYESTURLANDIÐ
VERZLUN KEYPT.
Hérmeð auglýsist aö eg hefi
keypt verzlun Mr. B. D. West-
manns í Churchbridge, Sask. Eg
sel nú þar á staönum álnavöru,
fatnaö, skófatnaö o. s. frv. me'S
25 prct. afslætti, malaöan sykur 17
pd. á $1.00, 8 pd. af óbrendu kaffi
fyrir $1.00. Að eins gegn borgun
út í hönd.
Churchbridge, Sask.
/. /. THORWARDSON.
GRAND
. TRUNK
SHÖPS& Vards
er nú alveg ákveöiö hvar skuli standa, hér austur frá bænum. — Vafalaust rís þar upp tölu-
veröur bær strax og félagiö fer aö byggja. Það getur maöur ráöiö af því, hve fljótt reis upp
bær þar sem C. P. R. bygöi sín verkstæöi.
Þaö liggur í augum uppi aö ,,Grand Trunk To\vn“ veröur stærri en ,,C. P. R. Tovvn. “
Eftirfylgjandi ástæöur sýna þaö og sanna:
1. GRAND TRUNK ,,SHOPS - VERÐA LENGRA FRÁ BÆNUM. ÞESSVEGNA
VERÐA ALLIR VERKAMENNIRNIR AÐ EIGA ÞAR HEIMA.
2. ,,THE YARDS“ VERÐA ÞAR LÍKA Á SAMA STAÐ. — C. P. R. félag"
iö hefir þau. eins og kunnugt er, inn í bænum. Þessvegna veröa verkamenn G. T. t'élags-
ns, sem þar nljóta aö hafa heimili, langt um fleiri.
Þar í nágrenninu er nú veriö að selja bygginga lóöir, 25 feta breiöar, fyrir $75—$125.
En viö bjóöum, nú sem stendur, land þar hjá fyrir
Land þetta er nýmælt, ,,subdivided“, og liggur 66 feta breitt stræti meðfram hverri ekru
Það er ekki okkar sjöur aö ota aö íslendingum, meö blaöa auglýsisgum, því sem viö höfum
til sölu. En um þetta óvanalega tækifæri álítum viö rétt aö gera íslendingnm, nær og fjær,
aðvart.
Bildfell & Paulson,
520 Union Bank.
’Phone 2685.
Thos. H. Johnson,
Islenzkur lögfræðlngur og mála-
færslumaður.
Skrlfstofa:— Room 83 Canada Llfe
Block, suðaustur homl Portage
avenue og Maln st.
Utanáskrlft:—P. O. Box 1864.
Telefðn: 423. Wlnnlpeg, Man.
Hannesson k White
lögfræðingar og málafærzlumenn.
Skrifstofa:
ROOM 12 Bank of Hamilton Chamb.
Telephone 4716
Dr. O. Bjornson,
| Office : 660 WILLIAM AVE. TEL. 89
Offick-tímar: 1.30 til 3 og 7 til 8 e. h.
House: 8»o McDermot Ave, Tel. 4300
Oppice: 650 Willlam ave. Tel, 89
1 Hoors : 3 to 4 & 7 to 8 P.M,
Residence: 6ao McDermot mve. Tel.4300
WINNIPEG. MAN.
Dr. [0. J. Gi»la»on,
meöala- og uppskurða-Iæknir,
Wellington Block,
GRAND FORKS, - N. DAK.
Sérstakt athygli veitt augna,
nýrna nef og kverka sjúkdómum.
REGLUR VTÐ LANDTÖKU.
Af öllum sectlonum meC Jafnrl tölu, sem tllheyra sam! 4 ndsstjðrnlnnl.
I Manltoba, Saskatchewan og Alberta, nema 8 og 26, geta .skylduhöfu#
og karlmean 18 &ra eða eldri, teklö sér 160 ekrur fyrlr hc:....usréttarland,
það er að segja, sé landlð ekkl áður tekið, eða sett tll slðu af stjórnltml
tll vlðartekju eða einhvers annars.
INNRITUN.
Menn mega skrlfa slg fyrlr landtnu á þelrrt landskrifstofu, sem nm)
Uggur landlnu. sem teklð er. Með leyfl lnnanrlklsráðherrans, eða lnnflutn-
inga umboðsmannslne I Winnlpeg, eða næsta Dominlon landsumboðsmann.,
geta menn geflð öðrum umboð tll þess að skrlfa slg fyrlr landl. Innrltunar-
gjaldið er $10.00.
HEIMTISR4TTAR-SKYLDUR.
Samkvæmt núglldandl lögum, verða landnemar að uppfylla helmllls-
réttar-skyldur slnar & elnhvem af þelm vegum, sem fram eru teknlr 1 eft-
lrfylgjandi tölullðum, nefnilega:
1-—A8 búa & landlnu og yrkja það að minsta kostl I sex mánuði a
hverju ári 1 þrjfl Ar.
3. —Ef faBir (eða möölr, ef faðirlnn er látinn) elnhverrar persónu. sens
heflr rétt tll að skrlfa slg fyrir helmllisréttarlandi, býr t bújörð 1 nágrennl
við landið, sem þvllik persðna heflr skrlfað slg fyrir sem heimllisréttar-
landl, þá getur persðnan fulinægt fyrlrmælum laganna, að þvi er ábflð 4
landlmi snertir áður en afsalsbréf er veitt fyrlr þvl, á þann hátt að haía
heimiU hjá föður slnum eða möður.
8.—Ef landneml heflr fengið afsalsbréf fyrlr fyrri helmUlsréttar-búJört
slnnl eða sklrtelni fyrlr að afsalabréflð verðl geflð út, er sé undlrrltað I
samræml við fyrlrmæll Ðominlon laganna, og heflr akrtfað slg fj-rir slfarl
helmllisréttar-bújörð, þá getur hann fuilnægt fyrlrmælum taganna, að þvl
er snertlr ábúð & landlnu (siðarl heimlllsréttar-bújörðlnni) áður en afsals-
bréf sé geflð flt, & þann hátt að búa & fyrrl helmlUsréttar-jörðlnnl, ef stðarl
heimilisréttar-Jörðin er 1 nánd vlð fyrrl helmlllsréttar-Jörðlna.
4. —Ef hmdneminn býr að staðaldrl & bújörð, sem hann heflr keypt.
tekið 1 erfðir o. s. frv.) 1 nánd vlð helmlUsréttarland það, er hann heflr
skrifað slg fyrlr, þá getur hann fullnægt fyrlrmælum laganna, að þvt er
ábú8 á helmlUsréttar-Jör61nnl snertir, á þann hátt aB bfla á téðrl eignar-
Jör8 slnnl (keyptu landl o. s. frv.).
BEIÐNI UM EIGNARBRÉF.
ættl aB vera gerð strax efttr a8 þrjfl árln eru liBln, annaB hvort hjá næsta
umboBsm&nnl eBa hjá Inspector, sem sendur er tll þess að skoða hvað á
landinu heflr verlB unnlB. Sex mánuBum áður verður maður þö að hafa
kunngert Domlnlon lands umboðsmannlnum 1 Otttawa það, &8 hann ætll
sér aV bi8ja um elgnarréttlnn.
LEIÐBEININGAR.
Nýkomnir lnnflytjendur fá á innflytjenda-skrifstofunnl f Wlnnipeg, og á
öllum Domlnlon landskrlfstsfum innan Manitoba, Saskatchewan og Alberta.
Iel6betnlngar um þaB hvar lönd eru ótekin, og alllr, sem á þessum skrlf-
stofum vinna veita lnnflytjendum, kostnaBarlaust, lelðbetnlngar og hjálp tU
þess a8 ná 1 lönd sem þelm eru geðfeid; enn fremur allar upplýslngar vi8-
vikjandl tlmbur, kola og náma lögum. Allar sltkar reglugerðlr geta þelr
fengiB þar geflns; elpnlg geta nrenn fengiB reglugerðina um stjörnarlönd
lnnan Járnbrautarbeltlslns i Brltlsh Columbia, með því a8 snúa sér bréflega
tll rltara innanrfklsdeildarinnar 1 Ottawa, lnnflytjenda-umboðsmannsins 1
Wlnnlpeg, e8a tll einhverra af Ðomlnion lands umboBsmönnunum 1 Manl-
toba, Saskatchewan og Alberta.
þ W. W. CORT,
Deputy Mlnlster of the Interlor.
I. H. CleghoFB, M D
læknlr og yflrsetuniafiur.
Heflr keypt lyfjabúðina á Baldur, og
heflr þvl sjálfur umsjén á öllum með-
ulum, sem hann lwtur írá sér.
Elizabeth St.,
BALDUR, . MAN.
P.S.—Islenzkur túlkur við hendina
hvenær sem þörf gerlst.
A. S. Bardal
121 NENA STREET,
selur lfkkistur og annast
um útfarir. Allur útbún-
afiur sá bezti. Ennfrem-
ur selur hann allskonar
minnisvaröa og legsteina
Telephone 3oS.
Páll M. Clemens,
byggingameistari,
219 McDERMOy Ave.
WINNIPEÖ Phone 4887
IVI, Paulson,
- selur
Giftin galey fls bréf
MapleLeafRenovatiogWorks
Karlm. og- kvenm. föt litufi, hreins-
uö, pressuö og bætt.
TEL. 482.
Píanó og Orgel
enn óviðjafnattleg. Bezta tegund-
in sem fæst ( Canada. Seld með
afborfiunum.
Einkaútsala:
THE WINNIPEG PIANO & ORGAN CO.
295 Portage ave.
The Alex. Black LumberGo., td.
1
1 Verzla meö allskonar VIÐARTEGUNDIR:
Pine, Furu, Cedar, Spruce, Haröviö.
Allskonar boröviöur, shiplap, gólfborö
loftborö, klæöning, glugga- og dyraum-
búningar og alt semtil húsageröar heyrir.
Pantanir afgreiddar fljótt.
fel. 506. Higgins & Gladstone st. Winnipeg
J
Islenzkur Pliiler,
G. L. Stephenson
118 Nena St.. - WINNIPEG
Rétt noröan viö Fyrstu
lút. kirkju.
Tel. 5780,
Th. Johnson,
KENNIR PÍANÓ-SPIL og TÓNFRÆÐI
Útskrifaður frá 1 Kenslustofur: Sandison
i músík-deildinni við T Block. 304 Main St., og
iGust.Adolphus Coll. t 701 Victor St.
SAMSONGUR
UNDIR UMSJÓN SÖNG-
FLOKKS TjALDBÚÐAR-
KIRKJU
14. Marz n. k.
Búast má viö góöri skemtun.
A. ROWES.
Á horninu á Spence og Notre
Dame Ave.
Febrúar
afsláttarsala
Til að rýma til sel eg nú um
tíma flókaskó og yfirskó méö inn-
kaupsveröi.
Allir ættu aö grípa Þetta sjald-
gæfa tækifæri á beztu kjörldaup-
um.
Allir flókaskór, sem áöur hafa
veriö seldir fyrir $2—$4.50, eru
nú seldir fyrir $1.35.
YIÐUR og KOL.
T. V. McColm.
343 Portage Ave. Rétt hjá EatonsbúSinm.
Allartegundir af sögufium og klofnum
eldiviB ætíð ttl. Sögunarvél send hvert sem
óskafi er. — Tel. 2579. — Vörukeyrsla.